Fleiri fréttir Fram til Wales - Keflvíkingar í sólina Í morgun var dregið í fyrsta skipti í hinum nýja Evrópubikar en tvö íslensk lið voru í pottinum í fyrstu umferðinni. KR er í annarri umferð. 22.6.2009 11:55 Fulham reynir við Morientes Breska blaðið The Independent greinir frá því í dag að Fulham reyni þessa dagana að lokka spænska framherjann Fernando Morientes til félagsins. 22.6.2009 11:45 Gibson vill nýjan samning hjá Man. Utd Írski landsliðsmaðurinn Darron Gibson vill ólmur skrifa undir nýjan samning við Englandsmeistara Man. Utd og binda um leið enda á vangaveltur um framtíða hans. 22.6.2009 11:00 FH til Kasakstan Það er varla hægt að segja að Íslandsmeistarar FH hafi dottið í lukkupottinn þegar dregið var í forkeppni Meistaradeildarinnar í morgun. 22.6.2009 10:35 Benzema er ekki að fara neitt Umboðsmaður franska framherjans Karim Benzema hefur greint frá því að leikmaðurinn ætli sér að spila áfram með Lyon næsta vetur. 22.6.2009 09:45 Shevchenko heitur fyrir Roma Framtíð Úkraínumannsins Andriy Shevchenko er enn óráðin. Hann er kominn aftur til Chelsea úr láni frá AC Milan en Sheva á eitt ár eftir af samningi sínum við enska liðið. 22.6.2009 09:15 Guðmundur aftur til Keflavíkur Besti leikmaður Landsbankadeildarinnar í fyrra, Guðmundur Steinarsson, snýr aftur í raðir Keflavíkur þegar félagaskiptaglugginn opnar á ný þann 15. júlí. Þetta staðfestir Kristján Guðmundsson, þjálfari Keflavíkur, við Víkurfréttir. 22.6.2009 08:57 Kristján Örn skoraði Kristján Örn Sigurðsson skoraði mark Brann í 1-1 jafnteflisleik gegn Viking á útivelli í norsku úrvalsdeildinni í knattspyrnu í gær. 22.6.2009 08:00 Annar sigur Kristianstad í röð Kristianstad vann í gær sinn annan sigur í röð í sænsku úrvalsdeildinni í knattspyrnu í gær er liðið vann Piteå á heimavelli, 2-0. 22.6.2009 07:00 1. deildin: Botnliðið rústaði toppliðinu Leiknir vann sinn fyrsta sigur á tímabilinu í gær er liðið lagði topplið Selfoss á heimavelli í gær, 4-0. 22.6.2009 06:00 Umfjöllun: Þrumufleygar Blika sökktu Stjörnunni Breiðablik vann Stjörnuna 2-1 í lokaleik áttundu umferðar Pepsi-deildar karla á Kópavogsvelli í kvöld. Leikurinn var flott skemmtun og mörk Blika ákaflega glæsileg. 22.6.2009 00:01 Matthías: Danry gaf mér viljandi olnbogaskot Umdeilt atvik átti sér stað í leik FH og Þróttar í kvöld. Þegar sjö mínútur voru eftir af fyrri hálfleik féll FH-ingurinn Matthías Vilhjálmsson til jarðar á miðjum vellinum og fjarri boltanum. 21.6.2009 22:15 Heimir: Ekkert ósætti á milli okkar Tryggva Markahrókurinn Tryggvi Guðmundsson er enn úti í kuldanum hjá FH-ingum. Hann fékk aðeins að spila í tvær mínútur í kvöld. 21.6.2009 22:10 Lúkas Kostic: Sýndum mikinn karakter Lúkas Kostic þjálfari Grindavíkur fagnaði innilega eftir leikinn gegn Fylki enda fyrsti sigur liðsins í deildinni síðan í maí staðreynd og liðið komið úr fallsæti. 21.6.2009 22:03 Matthías Vilhjálmsson: Við erum góðir „Ég fann mig vel í kvöld er að komast í toppstand. Liðið er líka að spila allt vel og við höfum ekki fengið á okkur mark núna í fjórum leikjum í röð. Það er líka aldrei leiðinlegt að skora," sagði FH-ingurinn Matthías Vilhjálmsson og glott við tönn. 21.6.2009 22:02 Gunnar Oddsson: Buðum til veislu „Fyrri hálfleikur var allt í lagi en það var slæmt að fá mark á sig á þessum tíma. Við buðum svo hreinlega til veislu í síðari hálfleik. Gáfum frá okkur boltann á vondum stöðum og seinni hálfleikurinn var alls ekki nógu góður," sagðu Gunnar Oddsson, þjálfari Þróttar, eftir 4-0 tap hans manna gegn FH. 21.6.2009 21:55 Ólafur Þórðarson: Vorum algjörir klaufar Ólafur Þórðarson þjálfari Fylkis sagði slaka nýtingu á færum hafa orðið sínum mönnum að falli gegn Grindavík í kvöld. 21.6.2009 21:50 Heimir Guðjónsson: Hefðum getað skorað fleiri mörk „Mér fannst við vera sterkari aðilinn í fyrri hálfleik en boltinn gekk ekki nógu hratt á milli. Menn voru að nota of mikið af snertingum og sérstaklega á síðasta þriðjungi vallarins," sagði Heimir Guðjónsson, þjálfari FH, eftir 4-0 sigur hans manna á Þrótti í kvöld. 21.6.2009 21:48 Ásmundur Arnarson: Verðum að hætta að gefa ódýr mörk Ásmundur Arnarson, þjálfari Fjölnismanna, segist sjá jákvæða hluti í leik sinna manna þrátt fyrir tapið gegn Keflvíkingum í kvöld. Það sé hins vegar erfitt að vinna leiki þegar menn gefa ódýr mörk. 21.6.2009 21:42 Hörður Sveinsson: Þurfum að vera á tánum allan leikinn Hörður Sveinsson, einn besti maður Keflvíkinga í 3-1 sigri þeirra á Fjölni í kvöld, var ánægður með leik sinna manna. 21.6.2009 21:32 Bandaríkin með Brasilíu í undanúrslitin Bandaríkjamenn tryggðu sér í kvöld sæti í undanúrslitum Álfukeppninnar. Liðinu dugði 3-0 sigur gegn Egyptum þar sem að Ítalíu tapaði með sama mun fyrir Brasilíu. 21.6.2009 20:30 Auðun: Afar kærkomið Auðun Helgason, fyrirliði Fram, sagði sigur sinna manna á KR í dag vera langþráðan og afar kærkominn. 21.6.2009 19:01 Grétar: Okkar lélegasti leikur í sumar Grétar Sigfinnur Sigurðarson, leikmaður KR, segir að frammistaða sinna manna gegn Fram í dag hafi án nokkurs vafa verið sú lélegasta í sumar til þessa. 21.6.2009 18:34 Ajax vill frá Drenthe Hollenska úrvalsdeildarfélagið Ajax er sagt áhugasamt að fá Royston Drenthe sem er sagður á leið frá Real Madrid nú í sumar. 21.6.2009 17:30 Engin boð í Davies Samkvæmt heimildum fréttastofu Sky Sports mun Blackburn ekki enn hafa lagt fram tilboð í Kevin Davies, leikmann Bolton. 21.6.2009 15:15 Fá Valencia á gjafverði Dave Whelan, stjórnarformaður Wigan, telur að Manchester United muni fá Antonio Valencia á gjafverði ef leikmaðurinn fer til United í sumar. 21.6.2009 14:45 Villa orðinn þreyttur á óvissunni David Villa er orðinn þreyttur á allri óvissunni um hvar hann muni spila á næstu leiktíð en hann hefur verið orðaður við fjölda stórliða í Evrópu. 21.6.2009 14:15 Ekki útilokað að Mascherano fari Mauricio Pellegrino, þjálfari hjá Liverpoool, segir það ekki útilokað að Javier Mascherano fari frá Liverpool nú í sumar. 21.6.2009 13:15 Ronaldo: Mér að kenna Cristiano Ronaldo segir að öll dramatíkin varðandi sig og Real Madrid sé sér að kenna. Hann var þegar búinn að viðurkenna að hann hafi verið búinn að ákveða sig í fyrra að ganga til liðs við félagið. 21.6.2009 12:45 Hart á leið til Birmingham Markvörðurinn Joe Hart er á leið til Birmingham þar sem hann verður í láni í eitt ár. David Gold, stjórnarformaður félagsins, segir að það muni valda honum miklum vonbrigðum ef þetta gengur ekki eftir. 21.6.2009 12:15 Hull hefur áhuga á Owen Enska úrvalsdeildarfélagið Hull hefur áhuga á að fá Michael Owen í sínar raðir. Þetta staðfesti Paul Duffen, stjórnarformaður félagsins, í samtali við enska fjölmiðla. 21.6.2009 11:45 Frakkland möguleiki fyrir Eið Smára Arnór Guðjohnsen, faðir og umboðsmaður Eiðs Smára Guðjohnsen, segir í samtali við franska fjölmiðla í dag að vel komi til greina að spila í frönsku úrvalsdeildinni. 21.6.2009 11:03 Ronaldo ákvað að fara í fyrra Cristiano Ronaldo segir í viðtali við News of the World í dag að hann hafi ákveðið sig síðasta sumar að fara frá Manchester United. 21.6.2009 08:00 Sigmundur upp um deild með Brabrand Danska liðið Brabrand vann sér í gær sæti í dönsku 1. deildinni eftir sigur á B93 í umspili um sæti í deildinni. Sigmundur Kristjánsson leikur með liðinu. 21.6.2009 07:00 Umfjöllun: Öruggur sigur Fram á KR Fram vann í dag öruggan og síst of stóran 3-0 sigur á KR í fyrsta leik 8. umferðar Pepsi-deildarinnar. 21.6.2009 00:01 Umfjöllun: Keflvíkingar sigruðu Fjölni örugglega Keflvíkingar unnu Fjölnismenn örugglega, með þremur mörkum gegn einu á heimavelli sínum í Keflavík í dag. 21.6.2009 00:01 Umfjöllun: Sjö sigurleikir í röð hjá FH Íslandsmeistarar FH eru á svakalegri siglingu í Pepsi-deildinni og unnu sinn sjöunda leik í röð þegar Þróttur kom í heimsókn. Lokatölur í Krikanum 4-0 fyrir FH. 21.6.2009 00:01 Umfjöllun: Heppnin með Grindavík Grindavík landaði sínum öðrum sigri á tímabilinu þegar liðið lagði Fylki, 3-2, í Árbænum. 21.6.2009 00:01 Spánverjar komust í undanúrslit og settu met Spánn komst í kvöld í undanúrslit Álfukeppninnar í Suður-Afríku með 2-0 sigri á heimamönnum í kvöld. 20.6.2009 20:42 Cristiano Ronaldo kominn heim Cristiano Ronaldo er kominn heim til Portúgals eftir að hafa verið í fríi í Los Angeles í Bandaríkjunum undanfara daga. 20.6.2009 20:00 Ebanks-Blake semur við Wolves Sylvan Ebanks-Blake, leikmaður enska úrvalsdeildarfélagsins Wolves, hefur ákveðið að framlengja samning sinn við félagið til næstu fjögurra ára. 20.6.2009 18:30 Chelsea áfrýjar úrskurði Chelsea hefur ákveðið að áfrýja þeim úrskurði að dæma Didier Drogba og Jose Bosingwa í bann í næstu Evrópuleikjum liðsins. 20.6.2009 17:54 Benzema gæti farið til United Framkvæmdarstjóri Lyon, Bernard Lacombe, segir að það sé vel inn í myndinni að Karim Benzema verði seldur til Manchester United fyrir rétta upphæð. 20.6.2009 16:51 Ranieri orðaður við Zenit Ítalskir fjölmiðlar greina frá því að Claudio Ranieri sé mögulega á leið til Zenit í St. Pétursborg í Rússlandi. 20.6.2009 15:44 Ronaldo var búinn að ákveða að fara Cristiano Ronaldo var búinn að ákveða að fara til Real Madrid áður en Manchester United mætti Barcelona í úrslitum Meistaradeildar Evrópu nú í vor. 20.6.2009 15:00 Sjá næstu 50 fréttir
Fram til Wales - Keflvíkingar í sólina Í morgun var dregið í fyrsta skipti í hinum nýja Evrópubikar en tvö íslensk lið voru í pottinum í fyrstu umferðinni. KR er í annarri umferð. 22.6.2009 11:55
Fulham reynir við Morientes Breska blaðið The Independent greinir frá því í dag að Fulham reyni þessa dagana að lokka spænska framherjann Fernando Morientes til félagsins. 22.6.2009 11:45
Gibson vill nýjan samning hjá Man. Utd Írski landsliðsmaðurinn Darron Gibson vill ólmur skrifa undir nýjan samning við Englandsmeistara Man. Utd og binda um leið enda á vangaveltur um framtíða hans. 22.6.2009 11:00
FH til Kasakstan Það er varla hægt að segja að Íslandsmeistarar FH hafi dottið í lukkupottinn þegar dregið var í forkeppni Meistaradeildarinnar í morgun. 22.6.2009 10:35
Benzema er ekki að fara neitt Umboðsmaður franska framherjans Karim Benzema hefur greint frá því að leikmaðurinn ætli sér að spila áfram með Lyon næsta vetur. 22.6.2009 09:45
Shevchenko heitur fyrir Roma Framtíð Úkraínumannsins Andriy Shevchenko er enn óráðin. Hann er kominn aftur til Chelsea úr láni frá AC Milan en Sheva á eitt ár eftir af samningi sínum við enska liðið. 22.6.2009 09:15
Guðmundur aftur til Keflavíkur Besti leikmaður Landsbankadeildarinnar í fyrra, Guðmundur Steinarsson, snýr aftur í raðir Keflavíkur þegar félagaskiptaglugginn opnar á ný þann 15. júlí. Þetta staðfestir Kristján Guðmundsson, þjálfari Keflavíkur, við Víkurfréttir. 22.6.2009 08:57
Kristján Örn skoraði Kristján Örn Sigurðsson skoraði mark Brann í 1-1 jafnteflisleik gegn Viking á útivelli í norsku úrvalsdeildinni í knattspyrnu í gær. 22.6.2009 08:00
Annar sigur Kristianstad í röð Kristianstad vann í gær sinn annan sigur í röð í sænsku úrvalsdeildinni í knattspyrnu í gær er liðið vann Piteå á heimavelli, 2-0. 22.6.2009 07:00
1. deildin: Botnliðið rústaði toppliðinu Leiknir vann sinn fyrsta sigur á tímabilinu í gær er liðið lagði topplið Selfoss á heimavelli í gær, 4-0. 22.6.2009 06:00
Umfjöllun: Þrumufleygar Blika sökktu Stjörnunni Breiðablik vann Stjörnuna 2-1 í lokaleik áttundu umferðar Pepsi-deildar karla á Kópavogsvelli í kvöld. Leikurinn var flott skemmtun og mörk Blika ákaflega glæsileg. 22.6.2009 00:01
Matthías: Danry gaf mér viljandi olnbogaskot Umdeilt atvik átti sér stað í leik FH og Þróttar í kvöld. Þegar sjö mínútur voru eftir af fyrri hálfleik féll FH-ingurinn Matthías Vilhjálmsson til jarðar á miðjum vellinum og fjarri boltanum. 21.6.2009 22:15
Heimir: Ekkert ósætti á milli okkar Tryggva Markahrókurinn Tryggvi Guðmundsson er enn úti í kuldanum hjá FH-ingum. Hann fékk aðeins að spila í tvær mínútur í kvöld. 21.6.2009 22:10
Lúkas Kostic: Sýndum mikinn karakter Lúkas Kostic þjálfari Grindavíkur fagnaði innilega eftir leikinn gegn Fylki enda fyrsti sigur liðsins í deildinni síðan í maí staðreynd og liðið komið úr fallsæti. 21.6.2009 22:03
Matthías Vilhjálmsson: Við erum góðir „Ég fann mig vel í kvöld er að komast í toppstand. Liðið er líka að spila allt vel og við höfum ekki fengið á okkur mark núna í fjórum leikjum í röð. Það er líka aldrei leiðinlegt að skora," sagði FH-ingurinn Matthías Vilhjálmsson og glott við tönn. 21.6.2009 22:02
Gunnar Oddsson: Buðum til veislu „Fyrri hálfleikur var allt í lagi en það var slæmt að fá mark á sig á þessum tíma. Við buðum svo hreinlega til veislu í síðari hálfleik. Gáfum frá okkur boltann á vondum stöðum og seinni hálfleikurinn var alls ekki nógu góður," sagðu Gunnar Oddsson, þjálfari Þróttar, eftir 4-0 tap hans manna gegn FH. 21.6.2009 21:55
Ólafur Þórðarson: Vorum algjörir klaufar Ólafur Þórðarson þjálfari Fylkis sagði slaka nýtingu á færum hafa orðið sínum mönnum að falli gegn Grindavík í kvöld. 21.6.2009 21:50
Heimir Guðjónsson: Hefðum getað skorað fleiri mörk „Mér fannst við vera sterkari aðilinn í fyrri hálfleik en boltinn gekk ekki nógu hratt á milli. Menn voru að nota of mikið af snertingum og sérstaklega á síðasta þriðjungi vallarins," sagði Heimir Guðjónsson, þjálfari FH, eftir 4-0 sigur hans manna á Þrótti í kvöld. 21.6.2009 21:48
Ásmundur Arnarson: Verðum að hætta að gefa ódýr mörk Ásmundur Arnarson, þjálfari Fjölnismanna, segist sjá jákvæða hluti í leik sinna manna þrátt fyrir tapið gegn Keflvíkingum í kvöld. Það sé hins vegar erfitt að vinna leiki þegar menn gefa ódýr mörk. 21.6.2009 21:42
Hörður Sveinsson: Þurfum að vera á tánum allan leikinn Hörður Sveinsson, einn besti maður Keflvíkinga í 3-1 sigri þeirra á Fjölni í kvöld, var ánægður með leik sinna manna. 21.6.2009 21:32
Bandaríkin með Brasilíu í undanúrslitin Bandaríkjamenn tryggðu sér í kvöld sæti í undanúrslitum Álfukeppninnar. Liðinu dugði 3-0 sigur gegn Egyptum þar sem að Ítalíu tapaði með sama mun fyrir Brasilíu. 21.6.2009 20:30
Auðun: Afar kærkomið Auðun Helgason, fyrirliði Fram, sagði sigur sinna manna á KR í dag vera langþráðan og afar kærkominn. 21.6.2009 19:01
Grétar: Okkar lélegasti leikur í sumar Grétar Sigfinnur Sigurðarson, leikmaður KR, segir að frammistaða sinna manna gegn Fram í dag hafi án nokkurs vafa verið sú lélegasta í sumar til þessa. 21.6.2009 18:34
Ajax vill frá Drenthe Hollenska úrvalsdeildarfélagið Ajax er sagt áhugasamt að fá Royston Drenthe sem er sagður á leið frá Real Madrid nú í sumar. 21.6.2009 17:30
Engin boð í Davies Samkvæmt heimildum fréttastofu Sky Sports mun Blackburn ekki enn hafa lagt fram tilboð í Kevin Davies, leikmann Bolton. 21.6.2009 15:15
Fá Valencia á gjafverði Dave Whelan, stjórnarformaður Wigan, telur að Manchester United muni fá Antonio Valencia á gjafverði ef leikmaðurinn fer til United í sumar. 21.6.2009 14:45
Villa orðinn þreyttur á óvissunni David Villa er orðinn þreyttur á allri óvissunni um hvar hann muni spila á næstu leiktíð en hann hefur verið orðaður við fjölda stórliða í Evrópu. 21.6.2009 14:15
Ekki útilokað að Mascherano fari Mauricio Pellegrino, þjálfari hjá Liverpoool, segir það ekki útilokað að Javier Mascherano fari frá Liverpool nú í sumar. 21.6.2009 13:15
Ronaldo: Mér að kenna Cristiano Ronaldo segir að öll dramatíkin varðandi sig og Real Madrid sé sér að kenna. Hann var þegar búinn að viðurkenna að hann hafi verið búinn að ákveða sig í fyrra að ganga til liðs við félagið. 21.6.2009 12:45
Hart á leið til Birmingham Markvörðurinn Joe Hart er á leið til Birmingham þar sem hann verður í láni í eitt ár. David Gold, stjórnarformaður félagsins, segir að það muni valda honum miklum vonbrigðum ef þetta gengur ekki eftir. 21.6.2009 12:15
Hull hefur áhuga á Owen Enska úrvalsdeildarfélagið Hull hefur áhuga á að fá Michael Owen í sínar raðir. Þetta staðfesti Paul Duffen, stjórnarformaður félagsins, í samtali við enska fjölmiðla. 21.6.2009 11:45
Frakkland möguleiki fyrir Eið Smára Arnór Guðjohnsen, faðir og umboðsmaður Eiðs Smára Guðjohnsen, segir í samtali við franska fjölmiðla í dag að vel komi til greina að spila í frönsku úrvalsdeildinni. 21.6.2009 11:03
Ronaldo ákvað að fara í fyrra Cristiano Ronaldo segir í viðtali við News of the World í dag að hann hafi ákveðið sig síðasta sumar að fara frá Manchester United. 21.6.2009 08:00
Sigmundur upp um deild með Brabrand Danska liðið Brabrand vann sér í gær sæti í dönsku 1. deildinni eftir sigur á B93 í umspili um sæti í deildinni. Sigmundur Kristjánsson leikur með liðinu. 21.6.2009 07:00
Umfjöllun: Öruggur sigur Fram á KR Fram vann í dag öruggan og síst of stóran 3-0 sigur á KR í fyrsta leik 8. umferðar Pepsi-deildarinnar. 21.6.2009 00:01
Umfjöllun: Keflvíkingar sigruðu Fjölni örugglega Keflvíkingar unnu Fjölnismenn örugglega, með þremur mörkum gegn einu á heimavelli sínum í Keflavík í dag. 21.6.2009 00:01
Umfjöllun: Sjö sigurleikir í röð hjá FH Íslandsmeistarar FH eru á svakalegri siglingu í Pepsi-deildinni og unnu sinn sjöunda leik í röð þegar Þróttur kom í heimsókn. Lokatölur í Krikanum 4-0 fyrir FH. 21.6.2009 00:01
Umfjöllun: Heppnin með Grindavík Grindavík landaði sínum öðrum sigri á tímabilinu þegar liðið lagði Fylki, 3-2, í Árbænum. 21.6.2009 00:01
Spánverjar komust í undanúrslit og settu met Spánn komst í kvöld í undanúrslit Álfukeppninnar í Suður-Afríku með 2-0 sigri á heimamönnum í kvöld. 20.6.2009 20:42
Cristiano Ronaldo kominn heim Cristiano Ronaldo er kominn heim til Portúgals eftir að hafa verið í fríi í Los Angeles í Bandaríkjunum undanfara daga. 20.6.2009 20:00
Ebanks-Blake semur við Wolves Sylvan Ebanks-Blake, leikmaður enska úrvalsdeildarfélagsins Wolves, hefur ákveðið að framlengja samning sinn við félagið til næstu fjögurra ára. 20.6.2009 18:30
Chelsea áfrýjar úrskurði Chelsea hefur ákveðið að áfrýja þeim úrskurði að dæma Didier Drogba og Jose Bosingwa í bann í næstu Evrópuleikjum liðsins. 20.6.2009 17:54
Benzema gæti farið til United Framkvæmdarstjóri Lyon, Bernard Lacombe, segir að það sé vel inn í myndinni að Karim Benzema verði seldur til Manchester United fyrir rétta upphæð. 20.6.2009 16:51
Ranieri orðaður við Zenit Ítalskir fjölmiðlar greina frá því að Claudio Ranieri sé mögulega á leið til Zenit í St. Pétursborg í Rússlandi. 20.6.2009 15:44
Ronaldo var búinn að ákveða að fara Cristiano Ronaldo var búinn að ákveða að fara til Real Madrid áður en Manchester United mætti Barcelona í úrslitum Meistaradeildar Evrópu nú í vor. 20.6.2009 15:00