Fleiri fréttir

Meiðslin ekki alvarleg

Fjalar Þorgeirsson þurfti að fara meiddur af velli í hálfleik í leik Fylkis og Stjörnunnar í bikarkeppni karla á fimmtudagskvöldið.

Juventus ekki búið að gefa Dossena upp á bátinn

Ítalska félagið Juventus hefur verið sterklega orðað við hinn 27 ára gamla Andrea Dossena hjá Liverpool, en leikmaðurinn hefur ekki náð að stimpla sig almennilega inn á Anfield eftir að hafa komið frá Udinese á 7 milljónir punda síðasta sumar.

Dregið í 16-liða úrslit VISA bikars karla á mánudag

Síðustu leikjunum í 32-liða úrslitum VISA bikars karla í fótbolta lauk í gærkvöldi þegar ellefu leikir fóru fram. Það liggur því ljóst fyrir hvaða 16 lið verða í pottinum þegar dregið verður í 16-liða úrslit keppninnar á mánudaginn.

Sevilla segir verðmiðann á Zokora of háan

Forráðamenn spænska félagsins Sevilla og enska úrvalsdeildarfélagsins Tottenham hittust nýverið til þess að leggja lokahönd á bótagreiðslur vegna knattspyrnustjórans Juande Ramos sem yfirgaf Sevilla fyrir Tottenham árið 2007.

Valencia að taka u-beygju í máli David Villa?

Spænskir fjölmiðlar greina nú frá því að Valencia sé að íhuga að halda David Villa áfram hjá félaginu en leikmaðurinn er eftirsóttur af flestum stærstu félögum heims.

Vermaelen genginn formlega í raðir Arsenal

Belgíski landsliðsmaðurinn Thomas Vermaelen gekk í dag frá félagsskiptum sínum frá Ajax til Arsenal eftir að hafa komist í gegnum lækinsskoðun hjá Lundúnafélaginu. Kaupverðið var ekki gefið upp.

Torres: Owen hefur enn mikið fram að færa

Framherjinn Fernando Torres hjá Liverpool trúir því að Michael Owen gæti enn átt erindi í hvaða félag sem er í ensku úrvalsdeildinni, en Owen lék sem kunnugt er með Liverpool á árunum 1996-2004 og skoraði þá 118 mörk í 216 leikjum með félaginu.

England í undanúrslitin

England er komið í undanúrslit á EM U-21 landsliða eftir 2-0 sigri á Spánverjum í gærkvöldi.

Zola reynir að fá þrjá leikmenn frá Inter

Knattspyrnustjórinn Gianfranco Zola hjá West Ham er ekki búinn að gefa upp vonina um að fá þrjá leikmenn frá Ítalíumeisturum Inter í sumar. Talið er að Lundúnafélögin West Ham og Tottenham séu að bítast um miðjumanninn Luis Jimenez frá Chile en hann fékk ekki mörg tækifæri með Inter á síðustu leiktíð.

Liverpool sagt hafa áhuga á Aroni Einari

Enska úrvalsdeildarfélagið Liverpool er sagt vera að íhuga að bjóða fimm milljónir punda í Aron Einar Gunnarsson, leikmann Coventry og íslenska landsliðsins.

Bolton hefur áhuga á Bowyer

Samkvæmt heimildum enskra fjölmiðla mun Bolton vera áhugasamt um að fá Lee Bowyer í sínar raðir.

Valdes áfram hjá Barcelona

Markvörðurinn Victor Valdes hefur ákveðið að vera áfram í herbúðum Barcelona en hann skrifaði í gær undir nýjan samning við félagið sem gildir út leiktíðina 2014.

Derbyshire á leið frá Blackburn

Allt útlit er fyrir að Matt Derbyshire muni ganga til liðs við Olympiakos á Grikklandi þar sem hann hefur verið í láni síðan um áramótin.

Traore á leið til Monaco

Djimi Traore, fyrrum leikmaður Liverpool og leikmaður Portsmouth, er á leið aftur í franska fótboltann.

Sky segir Tevez ekki fara til Liverpool

Sky-fréttastofan segist hafa heimildir fyrir því að Carlos Tevez fari ekki til Liverpool sem er eitt fjögurra liða á Englandi sem hafa áhuga á argentínska framherjanum.

Myndasyrpa úr leik Gróttu og KR

Vesturbæingar og Seltirningar fjölmenntu á Gróttuvöll í kvöld þar sem fyrsti KSÍ-leikur nágrannaliðanna Gróttu og KR fór fram.

Úrslit kvöldsins í VISA-bikarnum

Bikarmeistarar KR eru komnir í sextán liða úrslit VISA-bikars karla eftir torsóttan sigur á nágrönnum sínum í Gróttu í kvöld.

Keegan orðaður við Southampton

Svo gæti farið að Kevin Keegan snúi aftur til Southampton og taki við knattspyrnustjórn liðsins ef marka má fréttir í enskum fjölmiðlum.

KR hefur titilvörnina í kvöld.

32-liða úrslit í VISA-bikar karla klárast í kvöld þegar fram fer fjöldi leikja og margir þeirra eru afar áhugaverðir.

Arbeloa gælir við endurkomu í spænska boltann

Enska úrvalsdeildarfélagið Liverpool er talið vera á lokastigi við að ganga frá félagsskiptum hægri bakvarðarins Glen Johnson frá Portsmouth á 18 milljónir punda en með kaupunum er næsta víst að hægri bakvörðurinn Alvaro Arbeloa yfirgefi Anfield-leikvanginn.

Meiri líkur en minni að Benzema verði áfram hjá Lyon

Framherjinn Karim Benzema hjá Lyon er á meðal eftirsóttustu leikmanna heims um þessar mundir en franski landsliðsmaðurinn er orðaður við stórfélög á borð við Manchester United, Manchester City, Chelsea, Real Madrid og Barcelona.

Brasilíumenn eru komnir í undanúrslit

Bandaríkjamenn voru engin fyrirstaða fyrir léttleikandi lið Brassa í Álfukeppninni sem nú stendur yfir í Suður-Afríku en lokatölur urðu 3-0. Brasilíumenn tryggðu sér með sigrinum í undanúrslit mótsins.

Perez: Tímaspursmál hvenær Villa kemur

Florentino Perez, forseti Real Madrid, segir það aðeins tímaspursmál hvenær félagið gangi frá kaupum á framherjanum David Villa frá Valencia.

Real Madrid neitar frétt The Guardian

Spænska úrvalsdeildarfélagið Real Madrid hefur neitað frétt enska dagblaðsins The Guardian um að félagið hafi sent útvöldum félögum í ensku úrvalsdeildinni fax með lista níu leikmanna sem eru til sölu.

Santa Cruz fáanlegur á 20 milljónir punda

Framherjinn Roque Santa Cruz á ekki von á öðru en að vera áfram í herbúðum Blackburn þrátt fyrir yfirlýstan vilja sinn að yfirgefa félagið. Þannig er mál með vexti að leikmaðurinn er samningsbundinn Blackburn en klausa í samningi hans gerir það að verkum að áhugasöm félög geta keypt upp samning hans á 20 milljónir punda.

Pirlo blæs á sögusagnirnar um Chelsea

Miðjumaðurinn Andrea Pirlo er á meðal þeirra leikmanna AC Milan sem undanfarið hafa verið sterklega orðir við endurfundi við fyrrum þjálfara sinn Carlo Ancelotti hjá Chelsea. Raunar var haft eftir Pirlo í írska dagblaðinu Independent að hann hefði mikinn áhuga á að fara til Chelsea.

Blackburn á höttunum eftir Ivan de la Pena

Knattspyrnustjórinn Sam Allardyce býr sig nú undir að láta til sín taka á leikmannamarkaðnum og breskir fjölmiðlar greindu frá því í dag að Ivan de la Pena hjá Espanyol væri á meðal þeirra leikmanna sem kæmu fyrir á óskalistanum.

Coyle framlengir við Burnley

Owen Coyle hefur framlengt samning sinn við enska úrvalsdeildarfélagið Burnley til loka tímabilsins 2013.

Villa búinn að ákveða sig

David Villa segist þegar búinn að ákveða sig hvert hann vilji fara nú í sumar en hann hefur verið orðaður við mörg stórlið að undanförnu.

Wilkins efins um að Maldini komi

Ray Wilkins, aðstoðarstjóri Chelsea, segist efast um að Paolo Maldini muni fylgja Carlo Ancelotti og taka að sér þjálfarastarf hjá Chelsea.

Bassong leitar sér að nýju félagi

Sebastien Bassong, varnarmaður hjá Newcastle, er nú að leita sér að nýju félagi eftir að Newcastle féll úr ensku úrvalsdeildinni í vor.

Sjá næstu 50 fréttir