Fleiri fréttir

Paul McShane hættur

Paul McShane verður ekki með liði Fram í úrvalsdeild karla í sumar þar sem hann hefur ákveðið að leggja knattspyrnuskóna á hilluna.

Mexes ekki með Roma vegna veikinda

Roma hefur orðið fyrir enn einu áfallinu fyrir síðari leikinn gegn Arsenal í Meistaradeildinni í kvöld. Nú er ljóst að varnarmaðurinn sterki Philippe Mexes verður ekki með Roma í kvöld vegna veikinda.

Mellberg gagnrýnir leikmenn Chelsea

Sænski varnarjaxlinn Olof Mellberg hjá Juventus gagnrýnir leikmenn Chelsea harðlega fyrir að veitast ítrekað að dómara leiks liðanna í Meistaradeildinni í gærkvöld.

Dudek langar aftur til Hollands

Pólski markvörðurinn Jerzy Dudek hjá Real Madrid virðist nú vera orðinn leiður á að vera varaskeifa fyrir Iker Casillas og segist hafa hug á að fara aftur til gamla liðsins síns Feyenoord í Hollandi.

Ísland í 6. sæti á Algarve Cup

Ísland tapaði í dag fyrir Kína, 2-1, í leik um 5. sætið á Algarve-mótinu í knattspyrnu sem lýkur í dag. Harpa Þorstinsdóttir skoraði mark Íslands en það var hennar fyrsta landsliðsmark.

Beckenbauer líkir Bayern við Liverpool

Franz Beckenbauer, forseti Bayern Munchen, líkir þýska liðinu við enska liðið Liverpool. Bæði félögin stóðu sig frábærlega í Meistaradeildinni í gærkvöldi og hafa síðan bæði verið í vandræðum í deildinni heima fyrir.

Donadoni verður næsti þjálfari Napoli

Roberto Donadoni, fyrrum landsliðsþjálfari Ítala, verður næsti þjálfari ítalska liðsins Napoli en félagið rak fyrirrennara hans Edy Reja á dögunum.

Ég er hættur og það er Maradona að kenna

Juan Roman Riquelme er hættur að spila fyrir argentínska landsliðið og er þetta í annað skiptið á þremur árum sem kappinn tilkynnir að landsliðsskórnir séu komnir upp á hillu.

Barcelona gisti á Hotel La Florida í nótt

Josep Guardiola, þjálfari Barcelona, tók alla 22 leikmenn sína með á hótelið fyrir leikinn á móti Lyon í kvöld og ætlar að bíða með það fram á síðustu stundu að velja 18 manna hóp.

Byrjunarlið Íslands gegn Kína

Sigurður Ragnar Eyjólfsson landsliðsþjálfari hefur valið byrjunarlið sitt sem mætir Kína klukkan 11.30 í dag.

Stelpurnar lentar undir á móti Kína

Íslenska kvennalandsliðið í fótbolta spilar þessa stundina við Kína um fimmta sætið á Algarve-bikarnum. Kína er komið 1-0 yfir en markið skoruðu þær kínversku á 21. mínútu.

Benitez: Við getum vel spilað sóknarbolta

Rafael Benitez, stjóri Liverpool, var himinlifandi með stórsigur sinna manna á Real Madrid í kvöld og gefur lítið fyrir þær gagnrýnisraddir að hans lið spili engan sóknarbolta.

Drogba: Mark Juventus vakti okkur

Didier Drogba er að hitna á ný eftir að Guus Hiddink tók við Chelsea-liðinu. Hann segir að það besta sem gat komið fyrir Chelsea í kvöld var að Juventus skyldi hafa skorað.

Guðjón: Áttum stigið skilið

Guðjón Þórðarson, knattspyrnustjóri Crewe, var vitanlega hæstánægður með stigið gegn Walsall í kvöld enda Walsall nokkuð fyrir ofan Crewe í töflunni.

FC Bayern í sögubækurnar

Stuðningsmenn FC Bayern eiga eflaust seint eftir að gleyma slátruninni á Sporting Lissabon í kvöld. Bayern vann 7-1 í kvöld og 0-5 í Portúgal. Það gerir 12-1 samanlagt sem eru lygileg úrslit í sextán liða úrslitum Meistaradeildar Evrópu.

Tímamótaleikur hjá Gerrard

Steven Gerrard spilaði sannkallaðan tímamótaleik gegn Real Madrid í kvöld. Með mörkum sínum tveimur í kvöld varð hann markahæsti leikmaður Meistaradeildarinnar síðan árið 2006.

Mikilvægt stig hjá Crewe

Lærisveinar Guðjóns Þórðarsonar halda áfram að standa sig í ensku C-deildinni. Þeir nældu í mikilvægt stig á útivelli í kvöld með því að gera 1-1 jafntefli við Walsall á útivelli.

Torres í byrjunarliðinu

Spánverjinn Fernando Torres er í byrjunarliði Liverpool í kvöld eftir allt saman. Mikil óvissa var með þáttöku Torres í leiknum en hann hefur verið að glíma við meiðsli.

Grétar Rafn hvetur félaga sína áfram

Grétar Rafn Steinsson hvetur félaga sína til dáða á lokasprettinum í ensku úrvalsdeildinni. Bolton er sem stendur í ellefta sæti deildarinnar eftir þrjá sigra í síðustu fimm leikjum.

Beckham meiddur

Aðeins tveim dögum eftir að David Beckham fékk loksins þá ósk sína uppfyllta að klára tímabilið með AC Milan dundi áfall yfir.

Bulluþyrlan tekin í notkun

Lögreglan í Sachsen í austurhluta Þýskalands hefur ákveðið að nýta sér nýjustu tækni í baráttunni við fótboltabullur.

Landsliðsdyrnar opnar fyrir Ronaldo

Brasilíski framherjinn Ronaldo hjá Corinthians segist ekki vera búinn að útiloka að spila aftur með landsliði sínu ef hann nær sér á fullt skrið aftur eftir meiðsli.

Sonur minn er enginn kvennabósi

Dolores Aveiro, móðir Cristiano Ronaldo hjá Manchester United, vísar því alfarið á bug að sonur hennar sé kvennabósi eins og haldið hefur verið fram í fjölmiðlum á Englandi.

Ferguson: Ég er ekki fullkominn

Sir Alex Ferguson, stjóri Manchester United, vill ekki gera of mikið úr þeirri staðreynd að hann hefur aðeins unnið einn sigur í þrettán leikjum gegn Jose Mourinho á ferlinum.

Bretland sendir fótboltalið á Ólympíuleikana 2012

Íþróttamálaráðherra Bretlands hefur gefið það út að Bretland mun tefla fram fótboltaliði á Ólympíuleikunum í London 2012 hvort sem að samkomulag náist við Skotland, Wales og Norður-Írland eða ekki.

Eto´o vill þann eyrnastóra

Framherjinn Samuel Eto´o hjá Barcelona segist vonast til að sjá öll spænsku liðin fara áfram í Evrópukeppnunum í ár.

Kitson lánaður aftur til Reading

Framherjinn Dave Kitson hefur ekki gert gott mót hjá Stoke City síðan hann var keyptur þangað frá Reading síðasta sumar fyrir rúmar fimm milljónir punda.

Stuðningsmenn Arsenal beðnir að fara varlega

Arsenal hefur farið þess á leit við stuðningsmenn sína að þeir gæti varúðar í Rómarborg í kvöld þegar lið þeirra sækir Roma heim í síðari viðureign liðanna í 16-liða úrslitum Meistaradeildarinnar.

Voronin orðaður við Valencia

Úkraínski framherjinn Andrei Voronin hjá Liverpool hefur verið orðaður við spænska félagið Valencia.

Ferdinand klár gegn Inter

Manchester United hefur fengið góð tíðindi fyrir leikinn gegn Inter á Old Trafford annað kvöld. Varnarmaðurinn Rio Ferdinand hefur náð sér af ökklameiðslum sem hann hlaut gegn Fulham í bikarnum á laugardaginn.

Fjórir vilja halda Evrópukeppnina árið 2016

Fjórir aðilar sækjast eftir því að halda Evrópumótið í fótbolta eftir sjö ár en fresturinn að sækja um að halda keppnina rann út í gær. Evrópukeppnin 2016 verður tímamótakeppni því hún verður sú fyrsta þar sem 24 þjóðir komast í lokakeppnina.

Rafael Benítez vill fá meira hrós

Rafael Benítez, stjóri Liverpool, óttast að frábært gengi Liverpool í Meistaradeildinni undanfarin ár verði tekið sem sjálfsögðum hlut. Liverpool getur í kvöld komist í átta liða úrslit Meistaradeildarinnar í fjórða sinn á fimm árum.

Alltof margir á leik í Kórnum í gær?

Berserkir og KV gerðu 3-3 jafntefli í B-deild Lengjubikars karla í gær fyrir framan 2500 manns ef marka má leikskýrslu leiksins sem er komin inn á heimasíðu Knattspyrnusambands Íslands.

Sjá næstu 50 fréttir