Brynjar veður í Viðar og sakar hann um að vera fræðafant Jakob Bjarnar skrifar 20. maí 2025 12:08 Viðar steig loksins fram og svaraði frýjunaryrðum Brynjars Karls og líklega hefur ekki nokkur maður búist við því að Brynjar Karl liti svo á að þar með væru þeirra væringar á enda. vísir/samsett Brynjar Karl Sigurðsson körfuboltaþjálfari skorar á Viðar Halldórsson prófessor í félagsfræði, að mæta sér hvar og hvenær sem er til að ræða þjálfun. Þetta gerir Brynjar Karl í harðorðum pistli sem hann birtir á Vísi. Þar gerir hann nýlega grein Viðars að umfjöllunarefni. Viðar ritaði pistil á Vísi þar sem hann segir „Nú er nóg komið af aðdróttunum og afvegaleiðingum körfuboltaþjálfarans“. Líklega hefur enginn búist við því að Brynjar myndi láta þeim skrifum ósvarað. Hann fagnar því að Viðar, sem til þessa hefur ekki viljað tjá sig um það sem Brynjar hefur haft til málanna að leggja, hafi nú loks stigið fram. Viðar segir Brynjar og hans fylgisfólk ítrekað hafa afvegaleitt umræðuna um kjarna þeirrar gagnrýni sem hann og fleiri hafi sett fram, og að mati Viðars stundað harkalegan rógburð gegn gagnrýnendum. Brynjar segir nú karmað loks hafa bankað upp á hjá prófessornum og Viðar kominn úr fylgsninu. „Viðar Halldórsson og Hafrún Kristjánsdóttir, fóru fremst í flokki og svertu heiður 14 stúlkna opinberlega sem ég þjálfaði með grófum hætti, þennan heiður er rétt að verja. Þetta er óþverraskapur sem löngu er kominn tími til að gera upp opinberlega,“ segir Brynjar Karl í grein þar sem farið er yfir stöðuna. Þar birtir Brynjar jafnframt youtube-myndband, klippur af því þar sem hann hefur, á ýmsum vettvangi, svarað gagnrýni Viðars og Hafrúnar. Athygli vekur að Brynjar kallar Viðar endurtekið Víði í pistli sínum. Viðar sagði í pistli sínm í gær það bera merki aðferðar þeirra sem reyni að gera lítið úr andstæðingum sínum með ómálefnalegum hætti. Körfubolti Stjórnsýsla Börn og uppeldi Ofbeldi gegn börnum Íþróttir barna Aþena Mest lesið Fimm ástæður þess að Ísland vinni EM Fótbolti „Auðvitað á þetta að vera svona hjá KSÍ líka“ Fótbolti Biðla til FIFA um að hætta við miðdagsleiki af ótta við hita Fótbolti City úr leik eftir sjö marka spennutrylli gegn Al-Hilal Fótbolti Efaðist en lagði allt í sölurnar fyrir EM: „Mörg gleðitár“ Fótbolti „Ef þú vilt ekki vera hérna, farðu bara“ Fótbolti Gáttaðir á ótrúlegu skoti: „Yrði dæmt á þetta í blakinu“ Fótbolti Bonmatí komin til móts við spænska landsliðið Fótbolti Fimm ástæður þess að Ísland falli strax út á EM Fótbolti Hefur haldið hreinu oftast allra og nálgast leikjametið Fótbolti Fleiri fréttir Ætla skrefinu lengra: „Menn muna þá tilfinningu vel“ EM í dag: Ánægjuleg truflun og þungu fargi létt Opnaði Instagram og sá að hún væri á leiðinni á EM í Sviss Hefur haldið hreinu oftast allra og nálgast leikjametið „Ef þú vilt ekki vera hérna, farðu bara“ „Auðvitað á þetta að vera svona hjá KSÍ líka“ Bonmatí komin til móts við spænska landsliðið Efaðist en lagði allt í sölurnar fyrir EM: „Mörg gleðitár“ City úr leik eftir sjö marka spennutrylli gegn Al-Hilal Fimm ástæður þess að Ísland vinni EM Dagskráin í dag: Hafnaboltinn á sviðið Biðla til FIFA um að hætta við miðdagsleiki af ótta við hita Markaregn og þrenna er ÍA vann botnslaginn Gáttaðir á ótrúlegu skoti: „Yrði dæmt á þetta í blakinu“ Fluminense sendi Inter heim Einn sá besti í heimi óvænt úr leik í fyrstu umferð Sænsk landsliðskona til Grindavíkur Arnór lagði upp og dramatískur sigur lærisveina Freys UEFA frestar ákvörðuninni og Evrópusætið enn í óvissu Víkingar krækja í Óskar Borgþórs frá Sogndal Læra af reynslunni og leyfa vatnspásur í hitanum á Wimbledon Teflt í skjóli móbergsveggja í Laugarvatnshellum „Ég er mjög sátt og þið verðið bara að bíða spennt“ Annað áfall fyrir andstæðinga Íslands Skellihlegið í Stúkunni: Svipuð nærvera og þegar Bjössi hitti Karabatic í Lindex Fimmtán daga dómi Ingebrigtsen verður ekki áfrýjað Karólína Lea sögð skrifa undir hjá Inter á næstu dögum Þjálfari Botafogo látinn fara Rúnar Alex brákaði bein á fyrstu æfingunni Nýi þjálfarinn spilar öðruvísi og Orri verður aðalframherjinn Sjá meira
Þetta gerir Brynjar Karl í harðorðum pistli sem hann birtir á Vísi. Þar gerir hann nýlega grein Viðars að umfjöllunarefni. Viðar ritaði pistil á Vísi þar sem hann segir „Nú er nóg komið af aðdróttunum og afvegaleiðingum körfuboltaþjálfarans“. Líklega hefur enginn búist við því að Brynjar myndi láta þeim skrifum ósvarað. Hann fagnar því að Viðar, sem til þessa hefur ekki viljað tjá sig um það sem Brynjar hefur haft til málanna að leggja, hafi nú loks stigið fram. Viðar segir Brynjar og hans fylgisfólk ítrekað hafa afvegaleitt umræðuna um kjarna þeirrar gagnrýni sem hann og fleiri hafi sett fram, og að mati Viðars stundað harkalegan rógburð gegn gagnrýnendum. Brynjar segir nú karmað loks hafa bankað upp á hjá prófessornum og Viðar kominn úr fylgsninu. „Viðar Halldórsson og Hafrún Kristjánsdóttir, fóru fremst í flokki og svertu heiður 14 stúlkna opinberlega sem ég þjálfaði með grófum hætti, þennan heiður er rétt að verja. Þetta er óþverraskapur sem löngu er kominn tími til að gera upp opinberlega,“ segir Brynjar Karl í grein þar sem farið er yfir stöðuna. Þar birtir Brynjar jafnframt youtube-myndband, klippur af því þar sem hann hefur, á ýmsum vettvangi, svarað gagnrýni Viðars og Hafrúnar. Athygli vekur að Brynjar kallar Viðar endurtekið Víði í pistli sínum. Viðar sagði í pistli sínm í gær það bera merki aðferðar þeirra sem reyni að gera lítið úr andstæðingum sínum með ómálefnalegum hætti.
Körfubolti Stjórnsýsla Börn og uppeldi Ofbeldi gegn börnum Íþróttir barna Aþena Mest lesið Fimm ástæður þess að Ísland vinni EM Fótbolti „Auðvitað á þetta að vera svona hjá KSÍ líka“ Fótbolti Biðla til FIFA um að hætta við miðdagsleiki af ótta við hita Fótbolti City úr leik eftir sjö marka spennutrylli gegn Al-Hilal Fótbolti Efaðist en lagði allt í sölurnar fyrir EM: „Mörg gleðitár“ Fótbolti „Ef þú vilt ekki vera hérna, farðu bara“ Fótbolti Gáttaðir á ótrúlegu skoti: „Yrði dæmt á þetta í blakinu“ Fótbolti Bonmatí komin til móts við spænska landsliðið Fótbolti Fimm ástæður þess að Ísland falli strax út á EM Fótbolti Hefur haldið hreinu oftast allra og nálgast leikjametið Fótbolti Fleiri fréttir Ætla skrefinu lengra: „Menn muna þá tilfinningu vel“ EM í dag: Ánægjuleg truflun og þungu fargi létt Opnaði Instagram og sá að hún væri á leiðinni á EM í Sviss Hefur haldið hreinu oftast allra og nálgast leikjametið „Ef þú vilt ekki vera hérna, farðu bara“ „Auðvitað á þetta að vera svona hjá KSÍ líka“ Bonmatí komin til móts við spænska landsliðið Efaðist en lagði allt í sölurnar fyrir EM: „Mörg gleðitár“ City úr leik eftir sjö marka spennutrylli gegn Al-Hilal Fimm ástæður þess að Ísland vinni EM Dagskráin í dag: Hafnaboltinn á sviðið Biðla til FIFA um að hætta við miðdagsleiki af ótta við hita Markaregn og þrenna er ÍA vann botnslaginn Gáttaðir á ótrúlegu skoti: „Yrði dæmt á þetta í blakinu“ Fluminense sendi Inter heim Einn sá besti í heimi óvænt úr leik í fyrstu umferð Sænsk landsliðskona til Grindavíkur Arnór lagði upp og dramatískur sigur lærisveina Freys UEFA frestar ákvörðuninni og Evrópusætið enn í óvissu Víkingar krækja í Óskar Borgþórs frá Sogndal Læra af reynslunni og leyfa vatnspásur í hitanum á Wimbledon Teflt í skjóli móbergsveggja í Laugarvatnshellum „Ég er mjög sátt og þið verðið bara að bíða spennt“ Annað áfall fyrir andstæðinga Íslands Skellihlegið í Stúkunni: Svipuð nærvera og þegar Bjössi hitti Karabatic í Lindex Fimmtán daga dómi Ingebrigtsen verður ekki áfrýjað Karólína Lea sögð skrifa undir hjá Inter á næstu dögum Þjálfari Botafogo látinn fara Rúnar Alex brákaði bein á fyrstu æfingunni Nýi þjálfarinn spilar öðruvísi og Orri verður aðalframherjinn Sjá meira