Fleiri fréttir

Dökkt útlit hjá Sundsvall

Tveir leikir fóru fram í sænsku úrvalsdeildinni í knattspyrnu í kvöld. Halmstad og Sundsvall gerðu 0-0 jafntefli og Örebro lagði GAIS 1-0.

Kannski er kominn tími á að Chelsea tapi heima

Rafa Benitez stjóri Liverpool segir sína menn tilbúna í toppslaginn gegn Chelsea á Stamford Bridge á sunnudaginn jafnvel þó liðið verði án markaskorarans Fernando Torres.

Engin kaup hjá Chelsea í janúar

Peter Kenyon framkvæmdastjóri Chelsea segir félagið ekki áforma leikmannakaup í janúar þegar félagaskiptaglugginn opnast á ný.

Gerrard og Alonso mæta Chelsea

Stórleikur helgarinnar í ensku úrvalsdeildinni verður án efa toppslagur Chelsea og Liverpool. Bæði lið fengu í dag góð tíðindi af leikmönnum sem átt hafa við meiðsli að stríða.

Real endanlega hætt við Ronaldo

Forseti Real Madrid segir að félagið sé hætt við áform sín um að reyna að kaupa portúgalska landsliðsmanninn Cristiano Ronaldo frá Manchester United.

Viking semur ekki við Davíð

Norska úrvalsdeildarfélagið Viking hefur ákveðið að semja ekki við Davíð Þór Viðarsson, leikmann FH.

Dowie rekinn frá QPR

Enska B-deildarfélagið QPR rak í dag knattspyrnustjórann Iain Dowie úr starfi eftir stutta dvöl hjá félaginu.

Þetta lið er ekki of gott til að falla

Varnarmaðurinn Jonathan Woodgate hjá Tottenham segir að liðið sé ekki of gott til að falla úr ensku úrvalsdeildinni. Liðið tapaði enn einum leiknum í kvöld þegar það lá 2-0 fyrir ítalska liðinu Udinese í Evrópukeppni félagsliða.

Barry tryggði Villa sigur á Ajax

Fyrirliðinn Gareth Barry var hetja Aston Villa í kvöld þegar hann tryggði liði sínu 2-1 sigur á Ajax á heimavelli í Uefa bikarnum.

Tottenham tapaði fyrir Udinese

Vandræði Tottenham halda áfram á öllum vígstöðvum og í kvöld tapaði liðið 2-0 fyrir Udinese á útivelli í Evrópukeppni félagsliða.

Milan gæti grætt vel á Beckham

Það gæti gefið ítalska félaginu AC Milan væna summu í kassann að ganga frá lánssamningi við enska landsliðsmanninn David Beckham.

Reynir Leósson í Val

Varnarmaðurinn Reynir Leósson gekk í dag í raðir Vals frá Fram. Þetta kemur fram á heimasíðu Vals. Reynir er 29 ára gamall Skagamaður og hafði leikið með fram frá árinu 2008.

Beye sleppur við bann

Habib Beye verður ekki dæmdur í leikbann fyrir rauða spjaldið sem hann fékk í leik Newcastle og Manchester City á mánudaginn.

Owen enn meiddur

Michael Owen mun ekki spila með Newcastle gegn Sunderland í ensku úrvalsdeildinni um helgina vegna meiðsla.

Rioch rekinn frá Álaborg

Bruce Rioch hefur verið rekinn úr starfi knattspyrnustjóra hjá danska úrvalsdeildarfélaginu Álaborg.

Eduardo gæti snúið aftur í nóvember

Arsene Wenger, knattspyrnustjóri Arsenal, segir að góðar líkur séu á því að Króatinn Eduardo da Silva snúi aftur í knattspyrnuvöllinn strax í næsta mánuði.

Bruce harmar að hafa ekki keypt Zaki

Steve Bruce, knattspyrnustjóri Wigan, sér eftir því í dag að hafa ekki fest kaup á Egyptanum Amr Zaki sem hefur slegið í gegn í ensku úrvalsdeildinni í haust.

Almunia minnir á sig

Manuel Almunia ítrekaði í gær að hann hefði mikinn áhuga að spila með enska landsliðinu en hann á kost á því að fá breskan ríkisborgarrétt næsta sumar.

Vagner Love vill til Englands

Brasilíumaðurinn Vagner Love segir það spennandi kost að leika í Englandi og er talið líklegt að hann muni ganga til liðs við félags í deildinni strax í janúar næstkomandi.

Capello talaði máli Beckham hjá Milan

Enskir fjölmiðlar halda því fram í dag að það hafi verið Fabio Capello, landsliðsþjálfari Englendinga, sem sá til þess að David Beckham yrði lánaður til AC Milan í vetur.

Benitez hefur mestar áhyggjur af Keane

Rafa Benitez, stjóri Liverpool, hefur mestar áhyggjur af Robbie Keane af þeim þremur leikmönnum sem fóru meiddir af velli gegn Atletico Madrid í gær.

Sigur Barcelona sá stærsti á útivelli

5-0 sigur Barcelona er meðal þeirra stærstu sem komið hafa á útivelli í sögu Meistaradeildar Evrópu. Börsungar unnu 5-0 sigur á Basel í Sviss í gær.

Benitez hefur áhyggjur af meiðslum lykilmanna

Rafa Benitez knattspyrnustjóri Liverpool var ekki ánægður með 1-1 jafnteflið sem hans menn gerðu við Atletico í Madríd í kvöld. Þá hefur hann áhyggjur af meiðslum nokkurra lykilmanna fyrir mikilvægan leik gegn Chelsea í deildinni um næstu helgi.

Terry: Ég gat ekki einu sinni fagnað

John Terry fyrirliði Chelsea gat leyft sér að brosa í kvöld eftir að hans menn komu sér í hugguleg mál í Meistaradeildinni með 1-0 sigri á Roma á Stamford Bridge.

Rúnar Páll ráðinn þjálfari HK

Knattspyrnudeild HK hefur gengið frá eins árs samningi við Rúnar Pál Sigmundsson um að þjálfa liðið í 1. deildinni á næstu leiktíð.

Atletico og Liverpool skildu jöfn

Liverpool mátti sætta sig við 1-1 jafntefli gegn Atletico Madrid á útivelli í Meistaradeildinni í kvöld. Á sama tíma vann Chelsea 1-0 sigur á Roma á heimavelli.

Windass: Hull getur náð Evrópusæti

Gamla brýnið Dean Windass hjá Hull City segir ekkert því til fyrirstöðu að liðið nái Evrópusæti í úrvalsdeildinni í vetur. Hull hefur komið gríðarlega á óvart og situr í þriðja sæti deildarinnar.

Vill skora 100. markið á Goodison

Framherjann Wayne Rooney hjá Manchester United langar mikið að skora 100. markið sitt á ferlinum á gamla heimavellinum Goodison Park í Liverpool um næstu helgi.

Páll aðstoðar Ólaf hjá Fylki

Páll Einarsson hefur verið ráðinn aðstoðarþjálfari meistaraflokks karla hjá Fylki og verður hann þar með Ólafi Þórðarsyni innan handar.

Ronaldo enn heitur fyrir City

Brasilíumaðurinn Ronaldo er enn spenntur fyrir því að ganga til liðs við enska úrvalsdeildarfélagið Manchester City.

Petrov frá í þrjá til fjóra mánuði

Martin Petrov, leikmaður Manchester City, verður frá keppni fram í febrúar vegna hnémeiðsla sem hann varð fyrir í landsleik Búlgaríu og Georgíu.

Sjá næstu 50 fréttir