Enski boltinn

Engin kaup hjá Chelsea í janúar

NordicPhotos/GettyImages

Peter Kenyon framkvæmdastjóri Chelsea segir félagið ekki áforma leikmannakaup í janúar þegar félagaskiptaglugginn opnast á ný.

Í samtali við Sky sagði Kenyon að efsta mál á dagskrá hjá Chelsea væri að slípa betur saman þann hóp sem fyrir er hjá félaginu og sagði enga þörf á að styrkja hópinn nema upp kæmu óviðráðanlegar aðstæður eins og meiðsli.






Fleiri fréttir

Sjá meira


×