Fleiri fréttir Sörensen: Millimeter frá því að missa sjónina Thomas Sörensen segist hafa verið aðeins millimetra frá því að missa sjónina eftir að hann var tæklaður af Alan Hutton, leikmanni Tottenham. 22.10.2008 10:06 Beckham lánaður til AC Milan í sex mánuði Enski landsliðsmaðurinn David Beckham verður lánaður til ítalska úrvalsdeildarfélagsins AC Milan í hálft ár. 22.10.2008 09:56 Mörg Meistaradeildarmet nálægt því að falla Flest mörk á einu kvöldi, fljótastur að skora þrennu, sigur eftir að hafa lent tveimur mörkum undir og næstflest mörk í einum leik. Það voru ófá metin sem voru nálægt því að falla í Meistaradeild Evrópu í gær. 22.10.2008 09:01 Liverpool yfir í hálfleik Liverpool hefur yfir 1-0 á útivelli gegn Atletico Madrid þegar flautað hefur verið til hálfleiks í leikjunum í Meistaradeildinni. 22.10.2008 19:39 Barton gæti leikið gegn Sunderland Joey Barton gæti leikið með aðalliði Newcastle að nýju á laugardag eftir að hafa tekið út leikbann. Barton var settur í bann fyrir að ráðast á Osmaune Dabo á æfingasvæðinu. 21.10.2008 23:00 Walcott: Erum á flugi Arsenal heldur áfram að fara á kostum í Meistaradeildinni og vann liðið 5-2 útisigur á Fenerbahce í kvöld. Theo Walcott skoraði annað mark Arsenal í leiknum. 21.10.2008 22:00 Berbatov: Ekki mitt hlutverk að dæma rangstöðu Dimitar Berbatov var í skýjunum með umdeildu mörkin sín tvö í 3-0 sigrinum á Celtic. Bæði skoraði hann af stuttu færi en í endursýningum sást að hann var rangstæður í bæði skiptin. 21.10.2008 21:23 Del Piero: Fyrsta skrefið úr vandræðunum Reynsluboltinn Alessandro Del Piero átti góðan leik fyrir Juventus sem vann 2-1 sigur á Real Madrid í kvöld og komst á topp riðilsins. Del Piero skoraði fyrra mark Juventus með mögnuðu skoti. 21.10.2008 21:11 Helgi Valur og félagar upp að hlið Kalmar Helgi Valur Daníelsson og félagar í Elfsborg unnu öruggan 4-1 sigur á Trelleborg í sænska boltanum í kvöld. Þar með komst Elfsborg upp að hlið Kalmar á toppi deildarinnar. 21.10.2008 20:58 Burnley vann Coventry Það var Íslendingaslagur í ensku 1. deildinni í kvöld þegar Coventry tók á móti Burnley. Aron Einar Gunnarsson var í byrjunarliði Coventry og Jóhannes Karl í byrjunarliði Burnley. 21.10.2008 20:50 Markaregn í Meistaradeildinni Það var heldur betur líf og fjör í Meistaradeild Evrópu í kvöld og mikið skorað. Þremur umferðum er nú lokið í helming af riðlum keppninnar en neðar á síðunni má sjá öll úrslit kvöldsins. 21.10.2008 20:00 Hallgrímur gerir GAIS gagntilboð Hallgrímur Jónasson, leikmaður Keflavíkur, hafnaði fyrsta samningstilboði sænska úrvalsdeildarliðsins GAIS. Frá þessu er greint á vefsíðu Víkurfrétta. 21.10.2008 19:43 Toure frá í tvær vikur Kolo Toure, varnarmaður Arsenal, verður frá vegna meiðsla á öxl næstu tvær vikurnar. Hann fór meiddur af velli í leiknum gegn Everton um síðustu helgi. 21.10.2008 19:13 Ronaldo með en ekki Ferdinand Cristiano Ronaldo er í byrjunarliði Manchester United sem er þessa stundina að leika gegn Glasgow Celtic í Meistaradeildinni. Búist var við því að Ronaldo yrði hvíldur í leiknum en svo er ekki. 21.10.2008 18:50 Jafntefli í Pétursborg Zenit frá Pétursborg og BATE Borisov frá Hvíta-Rússlandi gerðu 1-1 jafntefli í fyrsta leik dagsins í Meistaradeild Evrópu. 21.10.2008 18:23 Alonso: Getum ekki alltaf treyst á heppnina Xabi Alonso, miðjumaður Liverpool, varar við því að lukkan verði ekki alltaf með liðinu. Nánast allt hefur fallið með Liverpool á leiktíðinni og liðið náð að tryggja sér sigur undir lokin í fjórgang. 21.10.2008 18:15 Ramos fær meiri tíma en ekki Comolli Daniel Levy, stjórnarformaður Tottenham, fundaði með knattspyrnustjóranum Juande Ramos í gær. Hann fullvissaði Ramos um að ekki stæði til að láta hann fara þrátt fyrir afleitt gengi í upphafi tímabils. 21.10.2008 17:45 Tveir stuðningsmenn Juventus létust Tveir stuðningsmenn ítalska úrvalsdeildarfélagsins Juventus létust í umferðarslysi í dag. Þeir voru í rútu sem var á leið á Ólympíuleikvanginn í Tórínó en Juventus tekur á móti Real Madrid í Meistaradeild Evrópu í kvöld. 21.10.2008 16:38 Fjölnir vildi ekki taka upp nafn Fram - viðræðum slitið Í dag var gefin út fréttatilkynning frá vinnuhópi sem vann að sameiningu Fram og Fjölnis að ákveðið hefði verið að slíta viðræðum um sameininguna. 21.10.2008 15:36 Sol fær sérmeðferð hjá Redknapp Sol Campbell, leikmaður Portsmouth, fær að hvíla sig á mánudögum eftir leiki ef honum finnst hann þurfa á því að halda. 21.10.2008 14:43 21 tilnefndur úr ensku úrvalsdeildinni FIFPro, heimssamtök atvinnuknattspyrnumanna, hafa gefið út tilnefningar fyrir árlegt kjör samtakanna um knattspyrnumann og -lið ársins. 21.10.2008 14:17 Torres ætlar ekki að sitja í VIP-inu Fernando Torres hefur neyðst til að afþakka boð um að horfa á leik sinna manna í Liverpool gegn hans gamla félagi, Atletico Madrid, í lúxusstúkunni á Vincente Calderon-leikvanginum. 21.10.2008 13:15 Mourinho: Svindlarar í ensku úrvalsdeildinni Jose Mourinho segir að svindlarar þrífist í ensku úrvalsdeildinni og að það sé þjálfurunum að kenna þar í landi. 21.10.2008 12:32 Shearer áhugasamur um þjálfun Alan Shearer gaf í skyn í gær að hann kynni að taka að sér þjálfarahlutverk í náinni framtíð, jafnvel hjá Newcastle, hans gamla félagi. 21.10.2008 10:53 Davíð Þór til Viking Davíð Þór Viðarsson mun á næstu dögum æfa með norska úrvalsdeildarfélaginu Viking til reynslu. 21.10.2008 10:22 Ferguson gæti hvílt Ronaldo Svo gæti farið að Alex Ferguson, stjóri Manchester United, hvíli Cristiano Ronaldo er United tekur á móti Celtic í Meistaradeild Evrópu í kvöld. 21.10.2008 10:06 Dómarinn ætlar að endurmeta rauða spjaldið Rob Styles knattspyrnudómari ætlar að skoða aftur atvikið sem varð til þess að Habib Beye, leikmaður Newcastle, var rekinn af velli í leiknum gegn Manchester City í gærkvöldi. 21.10.2008 09:46 United og Arsenal yfir í hálfleik Nú er hálfleikur í leikjum kvöldsins í Meistaradeild Evrópu. Ensku liðin Manchester United og Arsenal hafa yfir í sínum leikjum. 21.10.2008 19:30 Mourinho ætlar aftur til Englands Jose Mourinho ætlar að snúa aftur í enska boltann þegar verkefni hans með Inter á Ítalíu er lokið. Mourinho tók við Inter í sumar af Roberto Mancini. 20.10.2008 22:21 Tíu leikmenn Newcastle gerðu jafntefli við Man City Einn leikur var í ensku úrvalsdeildinni í kvöld. Newcastle og Manchester City gerðu 2-2 jafntefli í skemmtlegum leik. 20.10.2008 20:50 Bilic: Er ekki að taka við Tottenham Slaven Bilic segir þær sögur ekki sannar að hann sé að fara að taka við Tottenham. Slúðurblöðin á Englandi hafa orðað hann við stöðuna en byrjun liðsins á tímabilinu hefur verið afleit. 20.10.2008 20:30 Fall blasir við Sundsvall Hannes Þ. Sigurðsson skoraði annað marka Sundsvall sem tapaði 2-3 á heimavelli gegn Gefle í sænska boltanum í kvöld. Þetta var gríðarlega mikilvægur leikur en eftir þetta tap blasir ekkert annað en fall við Íslendingaliðinu Sundsvall. 20.10.2008 19:47 Markvörðurinn Asenjo eftirsóttur af stórliðum Real Valladolid á Spáni er tilbúið að hlusta á tilboð í markvörðinn Sergio Asenjo. Mörg stórlið í Evrópu fylgjast með Asenjo sem ætlar að taka ákvörðun um framtíð sína í desember. 20.10.2008 19:15 Kári skoraði í tapi AGF Kári Árnason skoraði mark AGF sem tapaði fyrir Midtjylland 2-1 í danska boltanum í kvöld. Kári minnkaði muninn á 73. mínútu en lengra komst hans lið ekki. 20.10.2008 18:52 Benítez hefur áhuga á Zaki Rafa Benítez, knattspyrnustjóri Liverpool, staðfesti í dag að hann sé að fylgjast með egypska sóknarmanninum Ami Zaki sem skoraði tvö mörk á Anfield á laugardag. 20.10.2008 18:04 Zanetti: Getum unnið alla Javier Zanetti, fyrirliði Inter, telur að liðið geti unnið hvaða andstæðing sem er eftir 4-0 sigurinn á Roma í gær. Inter slátraði Roma í viðureign toppliða síðasta tímabils. 20.10.2008 17:45 Helgin á Englandi - Myndir Risarnir fjórir í enska boltanum unnu sína leiki í enska boltanum um helgina. Arsenal og Liverpool lentu bæði undir en sýndu mikinn karakter með því að innbyrða öll stigin þrjú. 20.10.2008 17:04 Gylfi vill sanna sig hjá Shrewsbury Gylfi Þór Sigurðsson segist opinn fyrir þeim möguleika að vera áfram hjá enska D-deildarliðinu Shrewsbury en þangað var hann lánaður í síðustu viku frá Reading. 20.10.2008 16:33 Veigar og Pálmi kenna félaga sínum íslenskan poppslagara - Myndband Veigar Páll Gunnarsson, Pálmi Rafn Pálmason og félagar í Stabæk fögnuðu fram á nótt eftir að hafa nánast gulltryggt sér norska meistaratitilinn. 20.10.2008 16:13 Björn Bergmann: Spila áfram í gulu Björn Bergmann Sigurðarson sagði í samtali við Vísi í dag að ekki skemmdi fyrir að hans nýja félag í Noregi skartaði sömu litum í búningum sínum og uppeldisfélagið á Skipaskaga. 20.10.2008 15:54 Ívar tekur ábyrgð á sjálfsmarkinu Ívar Ingimarsson varð fyrir því óláni að skora sjálfsmark um helgina þegar að hans menn í Reading töpuðu fyrir Preston, 2-1, í ensku B-deildinni. 20.10.2008 14:54 Evra ekki með United Patrice Evra verður ekki með Manchester United gegn Celtic í Meistaradeild Evrópu annað kvöld. 20.10.2008 14:31 Leikmenn Tottenham styðja Ramos Jonathan Woodgate, leikmaður hjá Tottenham, segir að leikmenn standi heilshugar að baki Juande Ramos, knattspyrnustjóra liðsins. 20.10.2008 14:25 Toure ekki með Arsenal til Tyrklands Kolo Toure mun ekki spila með Arsenal gegn Fenerbahce í Meistaradeild Evrópu annað kvöld þar sem hann meiddist í leik Arsenal og Everton um helgina. 20.10.2008 14:19 Íslenski markaðurinn mun rjúka upp um 50 prósent Norski rithöfundurinn Ingebrigt Steen Jensen á von á því að íslenski hlutabréfamarkaðurinn muni rjúka upp eftir að þeir Veigar Páll Gunnarsson og Pálmi Rafn Pálmason tryggðu Stabæk norska meistaratitilinn. 20.10.2008 13:46 Sjá næstu 50 fréttir
Sörensen: Millimeter frá því að missa sjónina Thomas Sörensen segist hafa verið aðeins millimetra frá því að missa sjónina eftir að hann var tæklaður af Alan Hutton, leikmanni Tottenham. 22.10.2008 10:06
Beckham lánaður til AC Milan í sex mánuði Enski landsliðsmaðurinn David Beckham verður lánaður til ítalska úrvalsdeildarfélagsins AC Milan í hálft ár. 22.10.2008 09:56
Mörg Meistaradeildarmet nálægt því að falla Flest mörk á einu kvöldi, fljótastur að skora þrennu, sigur eftir að hafa lent tveimur mörkum undir og næstflest mörk í einum leik. Það voru ófá metin sem voru nálægt því að falla í Meistaradeild Evrópu í gær. 22.10.2008 09:01
Liverpool yfir í hálfleik Liverpool hefur yfir 1-0 á útivelli gegn Atletico Madrid þegar flautað hefur verið til hálfleiks í leikjunum í Meistaradeildinni. 22.10.2008 19:39
Barton gæti leikið gegn Sunderland Joey Barton gæti leikið með aðalliði Newcastle að nýju á laugardag eftir að hafa tekið út leikbann. Barton var settur í bann fyrir að ráðast á Osmaune Dabo á æfingasvæðinu. 21.10.2008 23:00
Walcott: Erum á flugi Arsenal heldur áfram að fara á kostum í Meistaradeildinni og vann liðið 5-2 útisigur á Fenerbahce í kvöld. Theo Walcott skoraði annað mark Arsenal í leiknum. 21.10.2008 22:00
Berbatov: Ekki mitt hlutverk að dæma rangstöðu Dimitar Berbatov var í skýjunum með umdeildu mörkin sín tvö í 3-0 sigrinum á Celtic. Bæði skoraði hann af stuttu færi en í endursýningum sást að hann var rangstæður í bæði skiptin. 21.10.2008 21:23
Del Piero: Fyrsta skrefið úr vandræðunum Reynsluboltinn Alessandro Del Piero átti góðan leik fyrir Juventus sem vann 2-1 sigur á Real Madrid í kvöld og komst á topp riðilsins. Del Piero skoraði fyrra mark Juventus með mögnuðu skoti. 21.10.2008 21:11
Helgi Valur og félagar upp að hlið Kalmar Helgi Valur Daníelsson og félagar í Elfsborg unnu öruggan 4-1 sigur á Trelleborg í sænska boltanum í kvöld. Þar með komst Elfsborg upp að hlið Kalmar á toppi deildarinnar. 21.10.2008 20:58
Burnley vann Coventry Það var Íslendingaslagur í ensku 1. deildinni í kvöld þegar Coventry tók á móti Burnley. Aron Einar Gunnarsson var í byrjunarliði Coventry og Jóhannes Karl í byrjunarliði Burnley. 21.10.2008 20:50
Markaregn í Meistaradeildinni Það var heldur betur líf og fjör í Meistaradeild Evrópu í kvöld og mikið skorað. Þremur umferðum er nú lokið í helming af riðlum keppninnar en neðar á síðunni má sjá öll úrslit kvöldsins. 21.10.2008 20:00
Hallgrímur gerir GAIS gagntilboð Hallgrímur Jónasson, leikmaður Keflavíkur, hafnaði fyrsta samningstilboði sænska úrvalsdeildarliðsins GAIS. Frá þessu er greint á vefsíðu Víkurfrétta. 21.10.2008 19:43
Toure frá í tvær vikur Kolo Toure, varnarmaður Arsenal, verður frá vegna meiðsla á öxl næstu tvær vikurnar. Hann fór meiddur af velli í leiknum gegn Everton um síðustu helgi. 21.10.2008 19:13
Ronaldo með en ekki Ferdinand Cristiano Ronaldo er í byrjunarliði Manchester United sem er þessa stundina að leika gegn Glasgow Celtic í Meistaradeildinni. Búist var við því að Ronaldo yrði hvíldur í leiknum en svo er ekki. 21.10.2008 18:50
Jafntefli í Pétursborg Zenit frá Pétursborg og BATE Borisov frá Hvíta-Rússlandi gerðu 1-1 jafntefli í fyrsta leik dagsins í Meistaradeild Evrópu. 21.10.2008 18:23
Alonso: Getum ekki alltaf treyst á heppnina Xabi Alonso, miðjumaður Liverpool, varar við því að lukkan verði ekki alltaf með liðinu. Nánast allt hefur fallið með Liverpool á leiktíðinni og liðið náð að tryggja sér sigur undir lokin í fjórgang. 21.10.2008 18:15
Ramos fær meiri tíma en ekki Comolli Daniel Levy, stjórnarformaður Tottenham, fundaði með knattspyrnustjóranum Juande Ramos í gær. Hann fullvissaði Ramos um að ekki stæði til að láta hann fara þrátt fyrir afleitt gengi í upphafi tímabils. 21.10.2008 17:45
Tveir stuðningsmenn Juventus létust Tveir stuðningsmenn ítalska úrvalsdeildarfélagsins Juventus létust í umferðarslysi í dag. Þeir voru í rútu sem var á leið á Ólympíuleikvanginn í Tórínó en Juventus tekur á móti Real Madrid í Meistaradeild Evrópu í kvöld. 21.10.2008 16:38
Fjölnir vildi ekki taka upp nafn Fram - viðræðum slitið Í dag var gefin út fréttatilkynning frá vinnuhópi sem vann að sameiningu Fram og Fjölnis að ákveðið hefði verið að slíta viðræðum um sameininguna. 21.10.2008 15:36
Sol fær sérmeðferð hjá Redknapp Sol Campbell, leikmaður Portsmouth, fær að hvíla sig á mánudögum eftir leiki ef honum finnst hann þurfa á því að halda. 21.10.2008 14:43
21 tilnefndur úr ensku úrvalsdeildinni FIFPro, heimssamtök atvinnuknattspyrnumanna, hafa gefið út tilnefningar fyrir árlegt kjör samtakanna um knattspyrnumann og -lið ársins. 21.10.2008 14:17
Torres ætlar ekki að sitja í VIP-inu Fernando Torres hefur neyðst til að afþakka boð um að horfa á leik sinna manna í Liverpool gegn hans gamla félagi, Atletico Madrid, í lúxusstúkunni á Vincente Calderon-leikvanginum. 21.10.2008 13:15
Mourinho: Svindlarar í ensku úrvalsdeildinni Jose Mourinho segir að svindlarar þrífist í ensku úrvalsdeildinni og að það sé þjálfurunum að kenna þar í landi. 21.10.2008 12:32
Shearer áhugasamur um þjálfun Alan Shearer gaf í skyn í gær að hann kynni að taka að sér þjálfarahlutverk í náinni framtíð, jafnvel hjá Newcastle, hans gamla félagi. 21.10.2008 10:53
Davíð Þór til Viking Davíð Þór Viðarsson mun á næstu dögum æfa með norska úrvalsdeildarfélaginu Viking til reynslu. 21.10.2008 10:22
Ferguson gæti hvílt Ronaldo Svo gæti farið að Alex Ferguson, stjóri Manchester United, hvíli Cristiano Ronaldo er United tekur á móti Celtic í Meistaradeild Evrópu í kvöld. 21.10.2008 10:06
Dómarinn ætlar að endurmeta rauða spjaldið Rob Styles knattspyrnudómari ætlar að skoða aftur atvikið sem varð til þess að Habib Beye, leikmaður Newcastle, var rekinn af velli í leiknum gegn Manchester City í gærkvöldi. 21.10.2008 09:46
United og Arsenal yfir í hálfleik Nú er hálfleikur í leikjum kvöldsins í Meistaradeild Evrópu. Ensku liðin Manchester United og Arsenal hafa yfir í sínum leikjum. 21.10.2008 19:30
Mourinho ætlar aftur til Englands Jose Mourinho ætlar að snúa aftur í enska boltann þegar verkefni hans með Inter á Ítalíu er lokið. Mourinho tók við Inter í sumar af Roberto Mancini. 20.10.2008 22:21
Tíu leikmenn Newcastle gerðu jafntefli við Man City Einn leikur var í ensku úrvalsdeildinni í kvöld. Newcastle og Manchester City gerðu 2-2 jafntefli í skemmtlegum leik. 20.10.2008 20:50
Bilic: Er ekki að taka við Tottenham Slaven Bilic segir þær sögur ekki sannar að hann sé að fara að taka við Tottenham. Slúðurblöðin á Englandi hafa orðað hann við stöðuna en byrjun liðsins á tímabilinu hefur verið afleit. 20.10.2008 20:30
Fall blasir við Sundsvall Hannes Þ. Sigurðsson skoraði annað marka Sundsvall sem tapaði 2-3 á heimavelli gegn Gefle í sænska boltanum í kvöld. Þetta var gríðarlega mikilvægur leikur en eftir þetta tap blasir ekkert annað en fall við Íslendingaliðinu Sundsvall. 20.10.2008 19:47
Markvörðurinn Asenjo eftirsóttur af stórliðum Real Valladolid á Spáni er tilbúið að hlusta á tilboð í markvörðinn Sergio Asenjo. Mörg stórlið í Evrópu fylgjast með Asenjo sem ætlar að taka ákvörðun um framtíð sína í desember. 20.10.2008 19:15
Kári skoraði í tapi AGF Kári Árnason skoraði mark AGF sem tapaði fyrir Midtjylland 2-1 í danska boltanum í kvöld. Kári minnkaði muninn á 73. mínútu en lengra komst hans lið ekki. 20.10.2008 18:52
Benítez hefur áhuga á Zaki Rafa Benítez, knattspyrnustjóri Liverpool, staðfesti í dag að hann sé að fylgjast með egypska sóknarmanninum Ami Zaki sem skoraði tvö mörk á Anfield á laugardag. 20.10.2008 18:04
Zanetti: Getum unnið alla Javier Zanetti, fyrirliði Inter, telur að liðið geti unnið hvaða andstæðing sem er eftir 4-0 sigurinn á Roma í gær. Inter slátraði Roma í viðureign toppliða síðasta tímabils. 20.10.2008 17:45
Helgin á Englandi - Myndir Risarnir fjórir í enska boltanum unnu sína leiki í enska boltanum um helgina. Arsenal og Liverpool lentu bæði undir en sýndu mikinn karakter með því að innbyrða öll stigin þrjú. 20.10.2008 17:04
Gylfi vill sanna sig hjá Shrewsbury Gylfi Þór Sigurðsson segist opinn fyrir þeim möguleika að vera áfram hjá enska D-deildarliðinu Shrewsbury en þangað var hann lánaður í síðustu viku frá Reading. 20.10.2008 16:33
Veigar og Pálmi kenna félaga sínum íslenskan poppslagara - Myndband Veigar Páll Gunnarsson, Pálmi Rafn Pálmason og félagar í Stabæk fögnuðu fram á nótt eftir að hafa nánast gulltryggt sér norska meistaratitilinn. 20.10.2008 16:13
Björn Bergmann: Spila áfram í gulu Björn Bergmann Sigurðarson sagði í samtali við Vísi í dag að ekki skemmdi fyrir að hans nýja félag í Noregi skartaði sömu litum í búningum sínum og uppeldisfélagið á Skipaskaga. 20.10.2008 15:54
Ívar tekur ábyrgð á sjálfsmarkinu Ívar Ingimarsson varð fyrir því óláni að skora sjálfsmark um helgina þegar að hans menn í Reading töpuðu fyrir Preston, 2-1, í ensku B-deildinni. 20.10.2008 14:54
Evra ekki með United Patrice Evra verður ekki með Manchester United gegn Celtic í Meistaradeild Evrópu annað kvöld. 20.10.2008 14:31
Leikmenn Tottenham styðja Ramos Jonathan Woodgate, leikmaður hjá Tottenham, segir að leikmenn standi heilshugar að baki Juande Ramos, knattspyrnustjóra liðsins. 20.10.2008 14:25
Toure ekki með Arsenal til Tyrklands Kolo Toure mun ekki spila með Arsenal gegn Fenerbahce í Meistaradeild Evrópu annað kvöld þar sem hann meiddist í leik Arsenal og Everton um helgina. 20.10.2008 14:19
Íslenski markaðurinn mun rjúka upp um 50 prósent Norski rithöfundurinn Ingebrigt Steen Jensen á von á því að íslenski hlutabréfamarkaðurinn muni rjúka upp eftir að þeir Veigar Páll Gunnarsson og Pálmi Rafn Pálmason tryggðu Stabæk norska meistaratitilinn. 20.10.2008 13:46