Fleiri fréttir

Agger ætlar að nýta tækifærið

Daniel Agger er ánægður með að fá tækifæri í byrjunarliði Liverpool á nýjan leik en sagði að ástæður þess séu allt annað en af hinu góða.

HK gat ekki staðfest ásakirnar

Samkvæmt yfirlýsingu sem birtist á heimasíðu HK í dag var ekki hægt að staðfesta þær ásakanir um að leikmaður félagsins hafi reynt að hagræða úrslitum leiks HK og Grindavíkur í sumar.

Hermann og félagar fengu AC Milan

Dregið var í riðlakepppni UEFA-bikarkeppninnar í dag og lentu Hermann Hreiðarsson og félagar í Portsmouth í riðli með ítölsku risunum í AC Milan.

Allardyce gagnrýnir Ashley

Sam Allardyce, fyrrum stjóri Newcastle, segir að Mike Ashley, eigandi félagsins, hafi aðeins keypt Newcastle til að hagnast á því.

Íslendingaliðin í Svíþjóð unnu

Íslendingaliðin Gautaborg og GAIS unnu leiki sína í sænska boltanum í kvöld. Gautaborg vann Hammarby 2-0 á meðan GAIS vann 1-0 útisigur gegn Norrköping.

Brann komst í 2-0 en tapaði

Íslendingaliðið Brann tapaði 3-2 fyrir Molde í norska boltanum í kvöld. Brann komst í 2-0 í leiknum en þrjú mörk frá Molde í seinni hálfleik færðu þeim stigin þrjú.

Samningar við Luka Kostic ekki endurnýjaðir

Luka Kostic er hættur þjálfun U17 og U21 landsliða Íslands í fótbolta. Í tilkynningu frá KSÍ segir að samkomulag hafi náðst um að endurnýja ekki ráðningarsamninga við hann sem renna út á þessu ári.

Helgin á Englandi - Myndir

Hull heldur áfram að koma á óvart í enska boltanum en liðið vann Tottenham um helgina. Þá vann Liverpool glæsilegan sigur á Manchester City eftir að hafa lent tveimur mörkum undir.

Del Piero: Menn ákveðnir að rétta skútuna við

Alessandro Del Piero segir að leikmenn Juventus séu ákveðnir í að snúa við slæmu gengi liðsins. Hann segir að menn ætli að standa saman til að fleiri stig fari að koma í hús.

Capello hefur ekki lokað hurðinni á Owen

Michael Owen, sóknarmaður Newcastle, var ekki valinn í landsliðshóp Fabio Capello sem mætir Kazakhstan og Hvíta Rússlandi. Þrátt fyrir það hefur Capello ekki lokað hurðinni á Owen.

Hannes og Ívar aftur heim

Hannes Þór Halldórsson og Ívar Björnsson, leikmenn Fram, eru komnir aftur til Íslands eftir að hafa dvalist við æfingar hjá norska úrvalsdeildarfélaginu Viking.

Robben ekki með Hollandi gegn Íslandi

Arjen Robben missir af næstu tveimur landsleikjum Hollands, gegn Íslandi og Noregi, vegna meiðsla sem hann varð fyrir í leik Real Madrid og Espanyol í gær.

Jóhannes Karl virðir ákvörðun Ólafs

Jóhannes Karl Guðjónsson virðir ákvörðun Ólafs Jóhannessonar landsliðsþjálfara sem hefur ekki valið hann í landsliðið á undanförnum mánuðum.

Pólverjar náðu sáttum við FIFA

Sepp Blatter, forseti Alþjóða knattspyrnusambandsins, FIFA, segir að pólska knattspyrnusambandið hafi náð sáttum við FIFA.

Markvörður dæmdur í sjö ára fangelsi

Luke McCormick, fyrrum markvörður enska B-deildarliðsins Plymouth, var í morgun dæmdur í 7 ára og fjögurra mánaða fangelsi fyrir að verða valdur dauða tveggja ungra drengja eftir að hafa ekið undir áhrifum áfengis.

Frumraun Arnars Darra með Lyn

Arnar Darri Pétursson, markvörður hjá norska úrvalsdeildarfélaginu Lyn, leikur í dag sinn fyrsta leik með varaliði félagsins.

Umdeildur dómari á leik Hollands og Íslands

Ítalinn Matteo Trefoloni verður dómari leiks Hollands og Íslands í undankeppni HM 2010 um næstu helgi en hann komst nýverið í fréttirnar fyrir skrautlega dómgæslu.

Skrtel með sködduð krossbönd

Það mun koma í ljós á næsta sólarhring hversu lengi Martin Skrtel, varnarmaður Liverpool, verður frá. Hann meiddist í leik Liverpool og Manchester City í gær.

Þekkjum Írana best

Sigurður Ragnar Eyjólfsson, landsliðsþjálfari í knattspyrnu, var ánægður með að fá Írland í umspilinu um laust sæti í úrslitakeppni EM í Finnlandi á næsta ári.

Óvíst hvort Katrín fái að spila með gegn Írum

Ekki er fullvíst hvort að Katrín Ómarsdóttir fái leyfi hjá háskólaliði sínu í Bandaríkjunum til að koma til móts við íslenska landsliðsins í lok mánaðarins sem mætir Írum í umspili um laust sæti á EM í Finnlandi á næsta ári.

Guðrún Sóley meiddist

Guðrún Sóley Gunnarsdóttir landsliðsmaður í knattspyrnu meiddist í æfingaleik með landsliðinu á föstudagskvöldið.

Katrín: Erum betri en Írar

Katrín Jónsdóttir landsliðsfyrirliði var ánægð með að fá Írland í umspili um laust sæti á EM í Finnlandi á næsta ári.

Ísland mætir Írlandi í umspilinu

Ísland mætir Írlandi í umspili um laust sæti á EM í Finnlandi sem fer fram á næsta ári. Íslendingar geta vel unað við dráttinn.

Valencia á toppnum - Real gerði jafntefli

Valencia er á toppi spænsku deildarinnar í knattspyrnu ásamt Villarreal eftir leiki helgarinnar. Valencia lagði Valladolid 1-0 með marki Manuel Fernandes í kvöld.

Tap hjá Roma og Juventus

Roma tapaði þriðja leiknum sínum í ítölsku A-deildinni í dag þegar liðið missti tvo menn af velli og lá fyrir Siena 1-0. Juventus gekk ekki mikið betur og tapaði 2-1 heima fyrir Palermo frá Sikiley eftir að Mohamed Sissoko hafði verið rekinn af velli í fyrri hálfleik.

Torres er sjóðandi heitur

Rafa Benitez stjóri Liverpool var ánægður með baráttuhug sinna manna í dag þegar þeir unnu upp tveggja marka forystu Manchester City í síðari hálfleik og tryggðu sér 3-2 sigur.

Titanic-byrjun hjá Tottenham

Tottenham er enn án sigurs í úrvalsdeildinni og tapaði í dag 1-0 fyrir Hull á heimavelli. Þetta er versta byrjun liðsins síðan árið 1912, en það er ártal sem margir tengja við frægasta sjóslys sögunnar þegar skemmtiferðaskipið Titanic fórst.

Garðar skoraði í sigri Fredrikstad

Fredrikstad hefur ekki sagt sitt síðasta í titilslagnum í norsku úrvalsdeildinni í knattspyrnu. Garðar Jóhannsson skoraði síðara mark liðsins í 2-1 sigri þess á Lilleström á útivelli í dag.

Ótrúleg endurkoma hjá Liverpool - Tottenham sekkur enn

Dramatíkin var í hámarki í ensku úrvalsdeildinni í knattspyrnu í dag. Liverpool lagði Manchester City 3-2 á útivelli eftir að hafa lent undir 2-0 og öskubuskulið Hull sökkti Tottenham enn dýpra á botninn.

Gunnar Heiðar tryggði Esbjerg fyrsta sigurinn

Gunnar Heiðar Þorvaldsson var hetja Esbjerg í dag þegar liðið vann sinn fyrsta sigur dönsku úrvalsdeildinni í knattspyrnu. Gunnar skoraði sigurmark liðsins í 1-0 sigri á AGF.

West Ham lá heima fyrir Bolton

West Ham fékk í dag nokkuð óvæntan 3-1 skell á heimavelli gegn Bolton í fyrsta leik dagsins í ensku úrvalsdeildinni. West Ham hefði geta skotist á toppinn með sigri en varð í staðinn að sætta sig við fyrsta tapið í deildinni undir stjórn Gianfranco Zola.

Galið að reka Martin Jol

Franz Beckenbauer, forseti Bayern Munchen, segir að forráðamenn Tottenham séu galnir að hafa rekið Martin Jol á sínum tíma.

Anelka þarf bara knús

Framherjinn Nicolas Anelka er ekki fýlupúki, hann þarf bara stundum að fá gott knús. Þetta er haft eftir Luiz Felipe Scolari stjóra Chelsea í News of the World í dag.

Tek bikarinn aftur árið 2010

Jónas Guðni Sævarsson, fyrirliði KR, var að vinna sinn þriðja bikarmeistaratitil í gær en hann varð bikarmeistari með Keflavík árin 2004 og 2006.

KR bikarmeistari í ellefta sinn

KR varð í dag bikarmeistari karla í knattspyrnu eftir 1-0 sigur á Fjölni í heldur bragðdaufum úrslitaleik á Laugardalsvelli.

Sjá næstu 50 fréttir