Fleiri fréttir Agger ætlar að nýta tækifærið Daniel Agger er ánægður með að fá tækifæri í byrjunarliði Liverpool á nýjan leik en sagði að ástæður þess séu allt annað en af hinu góða. 7.10.2008 13:15 Hermann á leið frá Portsmouth við óbreytt ástand Ólafur Garðarsson umboðsmaður Hermanns Hreiðarssonar, leikmanns Portsmouth, segir langlíklegast að hann sé á leið frá félaginu við óbreytt ástand. 7.10.2008 12:45 HK gat ekki staðfest ásakirnar Samkvæmt yfirlýsingu sem birtist á heimasíðu HK í dag var ekki hægt að staðfesta þær ásakanir um að leikmaður félagsins hafi reynt að hagræða úrslitum leiks HK og Grindavíkur í sumar. 7.10.2008 12:35 Hermann og félagar fengu AC Milan Dregið var í riðlakepppni UEFA-bikarkeppninnar í dag og lentu Hermann Hreiðarsson og félagar í Portsmouth í riðli með ítölsku risunum í AC Milan. 7.10.2008 10:30 Allardyce gagnrýnir Ashley Sam Allardyce, fyrrum stjóri Newcastle, segir að Mike Ashley, eigandi félagsins, hafi aðeins keypt Newcastle til að hagnast á því. 7.10.2008 10:04 Átti að hagræða úrslitum leiks í Landsbankadeildinni? KSÍ sendi frá sér yfirlýsingu í kvöld vegna gruns um að hagræða hafi átt úrslitum í leik í Landsbankadeild karla. Yfirlýsinguna má sjá hér að neðan: 6.10.2008 21:47 Arnar og Bjarki áfram með ÍA en Þórður verður aðalþjálfari Arnar og Bjarki Gunnlaugssynir munu halda áfram með ÍA næsta sumar en Þórður Þórðarson verður aðalþjálfari meistara- og 2. flokks félagsins. Gengið var frá þessu í kvöld. 6.10.2008 22:40 Íslendingaliðin í Svíþjóð unnu Íslendingaliðin Gautaborg og GAIS unnu leiki sína í sænska boltanum í kvöld. Gautaborg vann Hammarby 2-0 á meðan GAIS vann 1-0 útisigur gegn Norrköping. 6.10.2008 22:31 Brann komst í 2-0 en tapaði Íslendingaliðið Brann tapaði 3-2 fyrir Molde í norska boltanum í kvöld. Brann komst í 2-0 í leiknum en þrjú mörk frá Molde í seinni hálfleik færðu þeim stigin þrjú. 6.10.2008 21:41 Samningar við Luka Kostic ekki endurnýjaðir Luka Kostic er hættur þjálfun U17 og U21 landsliða Íslands í fótbolta. Í tilkynningu frá KSÍ segir að samkomulag hafi náðst um að endurnýja ekki ráðningarsamninga við hann sem renna út á þessu ári. 6.10.2008 18:28 Helgin á Englandi - Myndir Hull heldur áfram að koma á óvart í enska boltanum en liðið vann Tottenham um helgina. Þá vann Liverpool glæsilegan sigur á Manchester City eftir að hafa lent tveimur mörkum undir. 6.10.2008 18:19 Del Piero: Menn ákveðnir að rétta skútuna við Alessandro Del Piero segir að leikmenn Juventus séu ákveðnir í að snúa við slæmu gengi liðsins. Hann segir að menn ætli að standa saman til að fleiri stig fari að koma í hús. 6.10.2008 17:31 Capello hefur ekki lokað hurðinni á Owen Michael Owen, sóknarmaður Newcastle, var ekki valinn í landsliðshóp Fabio Capello sem mætir Kazakhstan og Hvíta Rússlandi. Þrátt fyrir það hefur Capello ekki lokað hurðinni á Owen. 6.10.2008 17:19 Hannes og Ívar aftur heim Hannes Þór Halldórsson og Ívar Björnsson, leikmenn Fram, eru komnir aftur til Íslands eftir að hafa dvalist við æfingar hjá norska úrvalsdeildarfélaginu Viking. 6.10.2008 15:50 Robben ekki með Hollandi gegn Íslandi Arjen Robben missir af næstu tveimur landsleikjum Hollands, gegn Íslandi og Noregi, vegna meiðsla sem hann varð fyrir í leik Real Madrid og Espanyol í gær. 6.10.2008 15:41 Jóhannes Karl virðir ákvörðun Ólafs Jóhannes Karl Guðjónsson virðir ákvörðun Ólafs Jóhannessonar landsliðsþjálfara sem hefur ekki valið hann í landsliðið á undanförnum mánuðum. 6.10.2008 14:54 Pólverjar náðu sáttum við FIFA Sepp Blatter, forseti Alþjóða knattspyrnusambandsins, FIFA, segir að pólska knattspyrnusambandið hafi náð sáttum við FIFA. 6.10.2008 14:45 Líklegt að Jónas Grani haldi áfram Jónas Grani Garðarsson, leikmaður FH, segir líklegt að hann haldi áfram í boltanum en hann verður samningslaus nú um áramótin. 6.10.2008 14:31 Guðmundur Reynir á reynslu til Belgíu Guðmundur Reynir Gunnarsson, leikmaður KR, mun á morgun fara til Belgíu og æfa með úrvalsdeildarfélaginu Cercle Brugge til reynslu. 6.10.2008 14:23 Markvörður dæmdur í sjö ára fangelsi Luke McCormick, fyrrum markvörður enska B-deildarliðsins Plymouth, var í morgun dæmdur í 7 ára og fjögurra mánaða fangelsi fyrir að verða valdur dauða tveggja ungra drengja eftir að hafa ekið undir áhrifum áfengis. 6.10.2008 14:02 Björn Bergmann skoðar aðstæður hjá Lilleström Björn Bergmann Sigurðarson, leikmaður ÍA, er nú staddur í Noregi þar sem hann skoðar aðstæður hjá norska úrvalsdeildarfélaginu Lilleström. 6.10.2008 13:21 Frumraun Arnars Darra með Lyn Arnar Darri Pétursson, markvörður hjá norska úrvalsdeildarfélaginu Lyn, leikur í dag sinn fyrsta leik með varaliði félagsins. 6.10.2008 12:54 Umdeildur dómari á leik Hollands og Íslands Ítalinn Matteo Trefoloni verður dómari leiks Hollands og Íslands í undankeppni HM 2010 um næstu helgi en hann komst nýverið í fréttirnar fyrir skrautlega dómgæslu. 6.10.2008 12:37 Skrtel með sködduð krossbönd Það mun koma í ljós á næsta sólarhring hversu lengi Martin Skrtel, varnarmaður Liverpool, verður frá. Hann meiddist í leik Liverpool og Manchester City í gær. 6.10.2008 12:02 Þekkjum Írana best Sigurður Ragnar Eyjólfsson, landsliðsþjálfari í knattspyrnu, var ánægður með að fá Írland í umspilinu um laust sæti í úrslitakeppni EM í Finnlandi á næsta ári. 6.10.2008 11:29 Óvíst hvort Katrín fái að spila með gegn Írum Ekki er fullvíst hvort að Katrín Ómarsdóttir fái leyfi hjá háskólaliði sínu í Bandaríkjunum til að koma til móts við íslenska landsliðsins í lok mánaðarins sem mætir Írum í umspili um laust sæti á EM í Finnlandi á næsta ári. 6.10.2008 11:17 Guðrún Sóley meiddist Guðrún Sóley Gunnarsdóttir landsliðsmaður í knattspyrnu meiddist í æfingaleik með landsliðinu á föstudagskvöldið. 6.10.2008 11:13 Katrín: Erum betri en Írar Katrín Jónsdóttir landsliðsfyrirliði var ánægð með að fá Írland í umspili um laust sæti á EM í Finnlandi á næsta ári. 6.10.2008 10:56 Ísland mætir Írlandi í umspilinu Ísland mætir Írlandi í umspili um laust sæti á EM í Finnlandi sem fer fram á næsta ári. Íslendingar geta vel unað við dráttinn. 6.10.2008 10:21 Valencia á toppnum - Real gerði jafntefli Valencia er á toppi spænsku deildarinnar í knattspyrnu ásamt Villarreal eftir leiki helgarinnar. Valencia lagði Valladolid 1-0 með marki Manuel Fernandes í kvöld. 5.10.2008 22:38 Tap hjá Roma og Juventus Roma tapaði þriðja leiknum sínum í ítölsku A-deildinni í dag þegar liðið missti tvo menn af velli og lá fyrir Siena 1-0. Juventus gekk ekki mikið betur og tapaði 2-1 heima fyrir Palermo frá Sikiley eftir að Mohamed Sissoko hafði verið rekinn af velli í fyrri hálfleik. 5.10.2008 21:47 Hamburg styrkti stöðu sína á toppnum Spútniklið HSV í þýsku úrvalsdeildinni náði í dag þriggja stiga forystu á toppi deildarinnar með naumum 2-1 sigri á Cottbus. 5.10.2008 21:41 Torres er sjóðandi heitur Rafa Benitez stjóri Liverpool var ánægður með baráttuhug sinna manna í dag þegar þeir unnu upp tveggja marka forystu Manchester City í síðari hálfleik og tryggðu sér 3-2 sigur. 5.10.2008 21:30 Titanic-byrjun hjá Tottenham Tottenham er enn án sigurs í úrvalsdeildinni og tapaði í dag 1-0 fyrir Hull á heimavelli. Þetta er versta byrjun liðsins síðan árið 1912, en það er ártal sem margir tengja við frægasta sjóslys sögunnar þegar skemmtiferðaskipið Titanic fórst. 5.10.2008 21:01 Crouch og Wright-Phillips í landsliðið Fabio Capello tilkynnti í dag landsliðshóp sinn fyrir leiki Englendinga gegn Kasakstan og Hvíta-Rússlandi í þessum mánuði. 5.10.2008 20:44 Garðar skoraði í sigri Fredrikstad Fredrikstad hefur ekki sagt sitt síðasta í titilslagnum í norsku úrvalsdeildinni í knattspyrnu. Garðar Jóhannsson skoraði síðara mark liðsins í 2-1 sigri þess á Lilleström á útivelli í dag. 5.10.2008 19:46 Ótrúleg endurkoma hjá Liverpool - Tottenham sekkur enn Dramatíkin var í hámarki í ensku úrvalsdeildinni í knattspyrnu í dag. Liverpool lagði Manchester City 3-2 á útivelli eftir að hafa lent undir 2-0 og öskubuskulið Hull sökkti Tottenham enn dýpra á botninn. 5.10.2008 15:57 Gunnar Heiðar tryggði Esbjerg fyrsta sigurinn Gunnar Heiðar Þorvaldsson var hetja Esbjerg í dag þegar liðið vann sinn fyrsta sigur dönsku úrvalsdeildinni í knattspyrnu. Gunnar skoraði sigurmark liðsins í 1-0 sigri á AGF. 5.10.2008 15:06 West Ham lá heima fyrir Bolton West Ham fékk í dag nokkuð óvæntan 3-1 skell á heimavelli gegn Bolton í fyrsta leik dagsins í ensku úrvalsdeildinni. West Ham hefði geta skotist á toppinn með sigri en varð í staðinn að sætta sig við fyrsta tapið í deildinni undir stjórn Gianfranco Zola. 5.10.2008 14:28 Útilokar að deila heimavelli með Everton Rick Parry, framkvæmdastjóri Liverpool, segir útilokað að félagið muni íhuga að deila heimavelli með grönnum sínum Everton. 5.10.2008 11:44 Galið að reka Martin Jol Franz Beckenbauer, forseti Bayern Munchen, segir að forráðamenn Tottenham séu galnir að hafa rekið Martin Jol á sínum tíma. 5.10.2008 11:26 Anelka þarf bara knús Framherjinn Nicolas Anelka er ekki fýlupúki, hann þarf bara stundum að fá gott knús. Þetta er haft eftir Luiz Felipe Scolari stjóra Chelsea í News of the World í dag. 5.10.2008 11:17 Tek bikarinn aftur árið 2010 Jónas Guðni Sævarsson, fyrirliði KR, var að vinna sinn þriðja bikarmeistaratitil í gær en hann varð bikarmeistari með Keflavík árin 2004 og 2006. 5.10.2008 00:01 Eiður skoraði í ótrúlegum sigri Barcelona Barcelona bauð upp á sannkallaða veislu á heimavelli sínum Nývangi í kvöld þegar liðið tók Atletico Madrid í kennslustund í stórleik kvöldsins. 4.10.2008 21:48 KR bikarmeistari í ellefta sinn KR varð í dag bikarmeistari karla í knattspyrnu eftir 1-0 sigur á Fjölni í heldur bragðdaufum úrslitaleik á Laugardalsvelli. 4.10.2008 12:53 Sjá næstu 50 fréttir
Agger ætlar að nýta tækifærið Daniel Agger er ánægður með að fá tækifæri í byrjunarliði Liverpool á nýjan leik en sagði að ástæður þess séu allt annað en af hinu góða. 7.10.2008 13:15
Hermann á leið frá Portsmouth við óbreytt ástand Ólafur Garðarsson umboðsmaður Hermanns Hreiðarssonar, leikmanns Portsmouth, segir langlíklegast að hann sé á leið frá félaginu við óbreytt ástand. 7.10.2008 12:45
HK gat ekki staðfest ásakirnar Samkvæmt yfirlýsingu sem birtist á heimasíðu HK í dag var ekki hægt að staðfesta þær ásakanir um að leikmaður félagsins hafi reynt að hagræða úrslitum leiks HK og Grindavíkur í sumar. 7.10.2008 12:35
Hermann og félagar fengu AC Milan Dregið var í riðlakepppni UEFA-bikarkeppninnar í dag og lentu Hermann Hreiðarsson og félagar í Portsmouth í riðli með ítölsku risunum í AC Milan. 7.10.2008 10:30
Allardyce gagnrýnir Ashley Sam Allardyce, fyrrum stjóri Newcastle, segir að Mike Ashley, eigandi félagsins, hafi aðeins keypt Newcastle til að hagnast á því. 7.10.2008 10:04
Átti að hagræða úrslitum leiks í Landsbankadeildinni? KSÍ sendi frá sér yfirlýsingu í kvöld vegna gruns um að hagræða hafi átt úrslitum í leik í Landsbankadeild karla. Yfirlýsinguna má sjá hér að neðan: 6.10.2008 21:47
Arnar og Bjarki áfram með ÍA en Þórður verður aðalþjálfari Arnar og Bjarki Gunnlaugssynir munu halda áfram með ÍA næsta sumar en Þórður Þórðarson verður aðalþjálfari meistara- og 2. flokks félagsins. Gengið var frá þessu í kvöld. 6.10.2008 22:40
Íslendingaliðin í Svíþjóð unnu Íslendingaliðin Gautaborg og GAIS unnu leiki sína í sænska boltanum í kvöld. Gautaborg vann Hammarby 2-0 á meðan GAIS vann 1-0 útisigur gegn Norrköping. 6.10.2008 22:31
Brann komst í 2-0 en tapaði Íslendingaliðið Brann tapaði 3-2 fyrir Molde í norska boltanum í kvöld. Brann komst í 2-0 í leiknum en þrjú mörk frá Molde í seinni hálfleik færðu þeim stigin þrjú. 6.10.2008 21:41
Samningar við Luka Kostic ekki endurnýjaðir Luka Kostic er hættur þjálfun U17 og U21 landsliða Íslands í fótbolta. Í tilkynningu frá KSÍ segir að samkomulag hafi náðst um að endurnýja ekki ráðningarsamninga við hann sem renna út á þessu ári. 6.10.2008 18:28
Helgin á Englandi - Myndir Hull heldur áfram að koma á óvart í enska boltanum en liðið vann Tottenham um helgina. Þá vann Liverpool glæsilegan sigur á Manchester City eftir að hafa lent tveimur mörkum undir. 6.10.2008 18:19
Del Piero: Menn ákveðnir að rétta skútuna við Alessandro Del Piero segir að leikmenn Juventus séu ákveðnir í að snúa við slæmu gengi liðsins. Hann segir að menn ætli að standa saman til að fleiri stig fari að koma í hús. 6.10.2008 17:31
Capello hefur ekki lokað hurðinni á Owen Michael Owen, sóknarmaður Newcastle, var ekki valinn í landsliðshóp Fabio Capello sem mætir Kazakhstan og Hvíta Rússlandi. Þrátt fyrir það hefur Capello ekki lokað hurðinni á Owen. 6.10.2008 17:19
Hannes og Ívar aftur heim Hannes Þór Halldórsson og Ívar Björnsson, leikmenn Fram, eru komnir aftur til Íslands eftir að hafa dvalist við æfingar hjá norska úrvalsdeildarfélaginu Viking. 6.10.2008 15:50
Robben ekki með Hollandi gegn Íslandi Arjen Robben missir af næstu tveimur landsleikjum Hollands, gegn Íslandi og Noregi, vegna meiðsla sem hann varð fyrir í leik Real Madrid og Espanyol í gær. 6.10.2008 15:41
Jóhannes Karl virðir ákvörðun Ólafs Jóhannes Karl Guðjónsson virðir ákvörðun Ólafs Jóhannessonar landsliðsþjálfara sem hefur ekki valið hann í landsliðið á undanförnum mánuðum. 6.10.2008 14:54
Pólverjar náðu sáttum við FIFA Sepp Blatter, forseti Alþjóða knattspyrnusambandsins, FIFA, segir að pólska knattspyrnusambandið hafi náð sáttum við FIFA. 6.10.2008 14:45
Líklegt að Jónas Grani haldi áfram Jónas Grani Garðarsson, leikmaður FH, segir líklegt að hann haldi áfram í boltanum en hann verður samningslaus nú um áramótin. 6.10.2008 14:31
Guðmundur Reynir á reynslu til Belgíu Guðmundur Reynir Gunnarsson, leikmaður KR, mun á morgun fara til Belgíu og æfa með úrvalsdeildarfélaginu Cercle Brugge til reynslu. 6.10.2008 14:23
Markvörður dæmdur í sjö ára fangelsi Luke McCormick, fyrrum markvörður enska B-deildarliðsins Plymouth, var í morgun dæmdur í 7 ára og fjögurra mánaða fangelsi fyrir að verða valdur dauða tveggja ungra drengja eftir að hafa ekið undir áhrifum áfengis. 6.10.2008 14:02
Björn Bergmann skoðar aðstæður hjá Lilleström Björn Bergmann Sigurðarson, leikmaður ÍA, er nú staddur í Noregi þar sem hann skoðar aðstæður hjá norska úrvalsdeildarfélaginu Lilleström. 6.10.2008 13:21
Frumraun Arnars Darra með Lyn Arnar Darri Pétursson, markvörður hjá norska úrvalsdeildarfélaginu Lyn, leikur í dag sinn fyrsta leik með varaliði félagsins. 6.10.2008 12:54
Umdeildur dómari á leik Hollands og Íslands Ítalinn Matteo Trefoloni verður dómari leiks Hollands og Íslands í undankeppni HM 2010 um næstu helgi en hann komst nýverið í fréttirnar fyrir skrautlega dómgæslu. 6.10.2008 12:37
Skrtel með sködduð krossbönd Það mun koma í ljós á næsta sólarhring hversu lengi Martin Skrtel, varnarmaður Liverpool, verður frá. Hann meiddist í leik Liverpool og Manchester City í gær. 6.10.2008 12:02
Þekkjum Írana best Sigurður Ragnar Eyjólfsson, landsliðsþjálfari í knattspyrnu, var ánægður með að fá Írland í umspilinu um laust sæti í úrslitakeppni EM í Finnlandi á næsta ári. 6.10.2008 11:29
Óvíst hvort Katrín fái að spila með gegn Írum Ekki er fullvíst hvort að Katrín Ómarsdóttir fái leyfi hjá háskólaliði sínu í Bandaríkjunum til að koma til móts við íslenska landsliðsins í lok mánaðarins sem mætir Írum í umspili um laust sæti á EM í Finnlandi á næsta ári. 6.10.2008 11:17
Guðrún Sóley meiddist Guðrún Sóley Gunnarsdóttir landsliðsmaður í knattspyrnu meiddist í æfingaleik með landsliðinu á föstudagskvöldið. 6.10.2008 11:13
Katrín: Erum betri en Írar Katrín Jónsdóttir landsliðsfyrirliði var ánægð með að fá Írland í umspili um laust sæti á EM í Finnlandi á næsta ári. 6.10.2008 10:56
Ísland mætir Írlandi í umspilinu Ísland mætir Írlandi í umspili um laust sæti á EM í Finnlandi sem fer fram á næsta ári. Íslendingar geta vel unað við dráttinn. 6.10.2008 10:21
Valencia á toppnum - Real gerði jafntefli Valencia er á toppi spænsku deildarinnar í knattspyrnu ásamt Villarreal eftir leiki helgarinnar. Valencia lagði Valladolid 1-0 með marki Manuel Fernandes í kvöld. 5.10.2008 22:38
Tap hjá Roma og Juventus Roma tapaði þriðja leiknum sínum í ítölsku A-deildinni í dag þegar liðið missti tvo menn af velli og lá fyrir Siena 1-0. Juventus gekk ekki mikið betur og tapaði 2-1 heima fyrir Palermo frá Sikiley eftir að Mohamed Sissoko hafði verið rekinn af velli í fyrri hálfleik. 5.10.2008 21:47
Hamburg styrkti stöðu sína á toppnum Spútniklið HSV í þýsku úrvalsdeildinni náði í dag þriggja stiga forystu á toppi deildarinnar með naumum 2-1 sigri á Cottbus. 5.10.2008 21:41
Torres er sjóðandi heitur Rafa Benitez stjóri Liverpool var ánægður með baráttuhug sinna manna í dag þegar þeir unnu upp tveggja marka forystu Manchester City í síðari hálfleik og tryggðu sér 3-2 sigur. 5.10.2008 21:30
Titanic-byrjun hjá Tottenham Tottenham er enn án sigurs í úrvalsdeildinni og tapaði í dag 1-0 fyrir Hull á heimavelli. Þetta er versta byrjun liðsins síðan árið 1912, en það er ártal sem margir tengja við frægasta sjóslys sögunnar þegar skemmtiferðaskipið Titanic fórst. 5.10.2008 21:01
Crouch og Wright-Phillips í landsliðið Fabio Capello tilkynnti í dag landsliðshóp sinn fyrir leiki Englendinga gegn Kasakstan og Hvíta-Rússlandi í þessum mánuði. 5.10.2008 20:44
Garðar skoraði í sigri Fredrikstad Fredrikstad hefur ekki sagt sitt síðasta í titilslagnum í norsku úrvalsdeildinni í knattspyrnu. Garðar Jóhannsson skoraði síðara mark liðsins í 2-1 sigri þess á Lilleström á útivelli í dag. 5.10.2008 19:46
Ótrúleg endurkoma hjá Liverpool - Tottenham sekkur enn Dramatíkin var í hámarki í ensku úrvalsdeildinni í knattspyrnu í dag. Liverpool lagði Manchester City 3-2 á útivelli eftir að hafa lent undir 2-0 og öskubuskulið Hull sökkti Tottenham enn dýpra á botninn. 5.10.2008 15:57
Gunnar Heiðar tryggði Esbjerg fyrsta sigurinn Gunnar Heiðar Þorvaldsson var hetja Esbjerg í dag þegar liðið vann sinn fyrsta sigur dönsku úrvalsdeildinni í knattspyrnu. Gunnar skoraði sigurmark liðsins í 1-0 sigri á AGF. 5.10.2008 15:06
West Ham lá heima fyrir Bolton West Ham fékk í dag nokkuð óvæntan 3-1 skell á heimavelli gegn Bolton í fyrsta leik dagsins í ensku úrvalsdeildinni. West Ham hefði geta skotist á toppinn með sigri en varð í staðinn að sætta sig við fyrsta tapið í deildinni undir stjórn Gianfranco Zola. 5.10.2008 14:28
Útilokar að deila heimavelli með Everton Rick Parry, framkvæmdastjóri Liverpool, segir útilokað að félagið muni íhuga að deila heimavelli með grönnum sínum Everton. 5.10.2008 11:44
Galið að reka Martin Jol Franz Beckenbauer, forseti Bayern Munchen, segir að forráðamenn Tottenham séu galnir að hafa rekið Martin Jol á sínum tíma. 5.10.2008 11:26
Anelka þarf bara knús Framherjinn Nicolas Anelka er ekki fýlupúki, hann þarf bara stundum að fá gott knús. Þetta er haft eftir Luiz Felipe Scolari stjóra Chelsea í News of the World í dag. 5.10.2008 11:17
Tek bikarinn aftur árið 2010 Jónas Guðni Sævarsson, fyrirliði KR, var að vinna sinn þriðja bikarmeistaratitil í gær en hann varð bikarmeistari með Keflavík árin 2004 og 2006. 5.10.2008 00:01
Eiður skoraði í ótrúlegum sigri Barcelona Barcelona bauð upp á sannkallaða veislu á heimavelli sínum Nývangi í kvöld þegar liðið tók Atletico Madrid í kennslustund í stórleik kvöldsins. 4.10.2008 21:48
KR bikarmeistari í ellefta sinn KR varð í dag bikarmeistari karla í knattspyrnu eftir 1-0 sigur á Fjölni í heldur bragðdaufum úrslitaleik á Laugardalsvelli. 4.10.2008 12:53