Fleiri fréttir Öruggt hjá United á Ewood Park Manchester United vann í kvöld 2-0 sigur á Blackburn í lokaleik dagsins í ensku úrvalsdeildinni. United vann þarna fjórða sigur sinn í röð. Mörk frá Wes Brown og Wayne Rooney tryggðu liðinu sigurinn í úrhellisrigningu. 4.10.2008 19:00 Myndasyrpa af fögnuði KR-inga KR-ingar urðu í dag bikarmeistarar í knattspyrnu eftir sigur á Fjölni í úrslitaleik á Laugardalsvelli, 1-0. 4.10.2008 17:15 Bayern fékk á sig tvö mörk í lokin Útlitið dökknar enn hjá stórliðinu Bayern Munchen í þýsku úrvalsdeildinni. Lærisveinar Jurgen Klinsmann máttu gera sér að góðu 3-3 jafntefli á heimavelli gegn Bochum í dag eftir að hafa verið yfir 3-1 þegar sex mínútur voru til leiksloka. 4.10.2008 17:11 Pétur kvaddi með bikar Pétur Marteinsson lék í dag sinn síðasta leik á ferlinum er KR varð bikarmeistari í knattspyrnu eftir 1-0 sigur á Fjölni í úrslitaleiknum. 4.10.2008 17:05 Óskar: Frábært sumar hjá KR Óskar Örn Hauksson var hetja KR í dag þar sem hann átti beinan þátt í sigurmarki KR á lokamínútum úrslitaleiks bikarkeppninnar gegn Fjölni í dag. 4.10.2008 17:00 Björgólfur: Æskudraumurinn rættist „Það hefur verið æskudraumur minn að standa á þessum velli og syngja We are the Champions með Queen. Hann rættist í dag,“ sagði Björgólfur Takefusa, leikmaður KR. 4.10.2008 16:55 Ásmundur: Fáum ekki fálkaorðuna fyrir þetta silfur Ásmundur Arnarsson, þjálfari Fjölnis, sagði að það væri afskaplega erfitt að missa af bikarnum annað árið í röð. 4.10.2008 16:49 Reading hafði betur í Íslendingaslagnum Reading vann í dag 3-1 sigur á Burnley í viðureign tveggja Íslendingaliða í ensku 1. deildinni. 4.10.2008 16:49 Logi: Áttum skilið að vinna Logi Ólafsson, þjálfari KR, var kampakátur eftir sigur sinna manna á Fjölni í úrslitum bikarkeppni karla í dag, 1-0. 4.10.2008 16:42 Arsenal slapp með skrekkinn Leikjunum þremur sem hófust klukkan 14 í ensku úrvalsdeildinni er lokið. Arsenal marði 1-1 jafntefli á útivelli gegn Sunderland þar sem mikil dramatík var á lokamínútunum. 4.10.2008 15:58 Maradona erfiðasti andstæðingurinn Ítalska goðsögnin Paolo Maldini segir að Diego Maradona sé erfiðasti andstæðingur sem hann hafi mætt á löngum og glæsilegum ferli sínum sem knattspyrnumaður. 4.10.2008 14:22 Dawson-bræður mætast á morgun Bræðurnir Andy og Michael Dawson munu á morgun mætast í fyrsta sinn í efstu deild þegar Hull sækir Tottenham heim í ensku úrvalsdeildinni. 4.10.2008 13:59 Útsendingum frá Englandi seinkað vegna bikarúrslitaleiksins Leikirnir þrír sem hefjast klukkan 14 í ensku úrvalsdeildinni í knattspyrnu verða sýndir klukkan 16:30 á rásum Stöðvar 2 Sports. Útsendingu frá leikjunum er frestað vegna bikarúrslitaleiks KR og Fjölnis á Laugardalsvelli. 4.10.2008 12:31 Laugardalsvöllur verður klár Laugardalsvöllurinn var ekki í leikhæfu ástandi í morgun en vonir standa til um að sólin sjái um að þýða hann upp áður en flautað verður til leiks í bikarúrslitunum klukkan 14 í dag. 4.10.2008 12:18 Flugeldasýning í gangi á Nývangi - Eiður á skotskónum Barcelona er að bjóða upp á sannkallaða flugeldasýningu á heimavelli sínum Nývangi í kvöld. Liðið hefur yfir 5-1 gegn Atletico í stórleik kvöldsins þegar flautað hefur verið til hálfleiks. 4.10.2008 20:46 Ólafur áfram með Breiðablik Ólafur Kristjánsson verður áfram þjálfari Breiðabliks en sögusagnir voru á kreiki um að hann væri á leið frá félaginu. 3.10.2008 21:07 Laugardalsvöllurinn aftur grænn - nokkurn veginn Nú undir kvöld var búið að moka mestum snjó af Laugardalsvellinum þar sem bikarúrslitaleikur KR og Fjölnis fer fram á morgun. 3.10.2008 19:26 Mourinho: Hrokinn verndar leikmenn Jose Mourinho segir að hrokafull hegðun sín gagnvart fjölmiðlamönnum verndi leikmenn sína - þannig eigi það að vera. 3.10.2008 18:30 Zaki er eftirsóttur Egyptinn Amr Zaki er eftirsóttur af mörgum félögum en hann er nú á lánssamningi hjá Wigan. 3.10.2008 17:34 Etxeberria ætlar að spila frítt Gamla kempan Joseba Etxeberria hjá Atletic Bilbao á Spáni hefur lofað að spila síðasta tímabil sitt með félaginu launalaust. Þetta ætlar hann að gera til að þakka félaginu fyrir þá hollustu sem sér hafi verið sýnd á 13 ára ferli sínum. 3.10.2008 16:18 Scholes og Fletcher framlengja við United Miðjumennirnir Paul Scholes og Darren Fletcher framlengdu í dag samninga sína við Englandsmeistara Manchester United. 3.10.2008 15:11 Portsmouth ætlar að leggja fram kvörtun Portsmouth ætlar að leggja inn formlega kvörtun til enska knattsprynusambandsins vegna framkomu stuðningsmanna Tottenham í garð varnarmannsins Sol Campbell um síðustu helgi. 3.10.2008 15:00 Snjómokstur stendur fram á kvöld Um 25 manns streða nú við að moka snjó af Laugardalsvelli til að gera hann kláran fyrir úrslitaleikinn í Visabikarnum milli KR og Fjölnis klukkan 14 á morgun. 3.10.2008 14:46 Tottenham neitar viðræðum við Hughes Enska úrvalsdeildarfélagið Tottenham fann sig knúið til að senda frá sér yfirlýsingu í morgun í kjölfar fréttar sem birtist á baksíðu The Sun í dag. 3.10.2008 12:15 Hópur Hollendinga klár Bert van Marwijk landsliðsþjálfari hefur nú tilkynnt 22 manna hóp sinn fyrir leikinn gegn okkur Íslendingum í undankeppni HM þann 11. október. 3.10.2008 11:35 Góðar horfur fyrir úrslitaleikinn “Það eru yfirgnæfandi líkur á að snjó taki upp á Laugardalsvellinum á morgun,” segir Sigurður Þ. Ragnarsson veðurfræðingur á Stöð 2 þegar Vísir spurði hann út í horfurnar fyrir bikarúrslitaleik KR og Fjölnis á morgun. 3.10.2008 10:37 Kinnear blótaði blaðamönnum í sand og ösku Joe Kinnear, settur knattspyrnustjóri Newcastle, léts blótsyrðaflauminn dynja á blaðamönnum á fréttafundi. Kinnear segir blaðamenn grafa undan sér og félaginu. 3.10.2008 09:57 Bolton fylgist með Tevez-málinu Phil Gartside, stjórnarformaður Bolton, útilokar ekki að félagið muni leita réttar síns í Tevez-málinu svokallaða. 3.10.2008 09:43 Moyes heldur ótrauður áfram David Moyes ætlar ekki að leggja árar í bát þó liði hans Everton hafi mistekist að komast í riðlakeppni Uefa bikarsins þegar það tapaði fyrir Standard Liege í gær. 3.10.2008 09:36 Snjórinn setur bikarúrslitin í hættu Það hefur ekki oft gerst að það snjói á höfuðborgarsvæðinu áður en bikarúrslitaleikur karla fer fram í knattspyrnu. 2.10.2008 23:19 Tékkland, Írland eða Skotland bíður íslenska kvennalandsliðinu Síðustu leikirnir í undankeppni EM 2009 fóru fram í kvöld og er því ljóst hvaða andstæðing Ísland getur fengið í umspili um laust sæti á EM í Finnlandi á næsta ári. 2.10.2008 21:38 Crouch bjargaði Portsmouth Tvö mörk frá Peter Crouch í framlengingu leiks Guimares og Portsmouth í Portúgal kom síðarnefnda liðinu í riðlakeppni UEFA-bikarkeppninnar í kvöld. 2.10.2008 23:28 Tékkland ekki óskamótherjinn Sigurður Ragnar Eyjólfsson landsliðsþjálfari segir að möguleikar íslenska liðsins til að komast í úrslitakeppni EM 2009 á næsta ári séu ágætir. 2.10.2008 22:51 Aston Villa áfram - úrslit kvöldsins Aston Villa komst í kvöld áfram í UEFA-bikarkeppninni eftir að hafa gert jafntefli við Litex Lovech frá Búlgaríu á heimavelli. 2.10.2008 22:11 Brann féll úr leik í vítaspyrnukeppni Brann hlaut þau grimmu örlög í kvöld að falla úr leik í vítaspyrnukeppni í UEFA-bikarkeppninni gegn Deportivo La Coruna á Spáni. 2.10.2008 21:59 Engin vandræði hjá Manchester City Manchester City er komið áfram í riðlakeppni UEFA-bikarkeppninnar eftir 2-1 sigur á Omonia Nicosia frá Kýpur í síðari viðureign liðanna í 1. umferð keppninnar í kvöld. 2.10.2008 20:56 Jafntefli hjá Sigga Jóns Einn leikur fór fram í sænsku úrvalsdeildinni í knattspyrnu í kvöld. Djurgården, lið Sigurðs Jónssonar, gerði 1-1 jafntefli við botnlið Norrköping. 2.10.2008 20:50 Rosenborg sló út Bröndby Rosenborg komst í dag í riðlakeppni UEFA-bikarkeppninnar eftir sigur á Bröndby í Þrándheimi í kvöld. 2.10.2008 20:03 Meiðsli Drogba ekki alvarleg Meiðsli Didier Drogba eru ekki eins alvarleg og óttast var eftir að hann var borinn af velli í viðureign félagsins gegn Cluj í Meistaradeild Evrópu í gær. 2.10.2008 19:51 Everton úr leik Belgíska liðið Standard Liege sló í dag Everton úr leik í UEFA-bikarkeppninni með því að vinna síðari leik liðanna, 2-1, á heimavelli. 2.10.2008 19:42 Ramos rólegur þrátt fyrir góð úrslit Juande Ramos, stjóri Tottenham, leyfði sér ekki of mikla bjartsýni þó svo að hans menn hafi komist áfram í riðlakeppni UEFA-bikarkeppninnar í dag. 2.10.2008 19:01 Gunnleifur fyrsti HK-ingurinn í landsliðið HK eignaðist í dag sinn fyrsta landsliðsmann frá upphafi er Gunnleifur Gunnleifsson, markvörður liðsins, var valinn í landsliðið. 2.10.2008 18:06 Ólafur: Fylkir á heima í efri hluta deildarinnar Ólafur Þórðarson, nýráðinn þjálfari Fylkis, segir að liðið hafi ollið vonbrigðum á nýliðnu tímabili og félagið eigi heima í efri hluta Landsbankadeildarinnar. 2.10.2008 17:22 Ólafur Þórðarson tekur við Fylki Ólafur Þórðarson hefur verið ráðinn þjálfari Fylkis í knattspyrnu. Ólafur snýr þar með á kunnuglegar slóðir því það var hann sem kom liðinu í efstu deild fyrir áratug síðan. 2.10.2008 15:44 Tottenham skreið í riðlakeppnina Tottenham hafði heppnina með sér í dag þegar liðið gerði 1-1 jafntefli við pólska liðið Wisla Krakow á útivelli í síðari leik liðanna í Evrópukeppni félagsliða. 2.10.2008 15:34 Sjá næstu 50 fréttir
Öruggt hjá United á Ewood Park Manchester United vann í kvöld 2-0 sigur á Blackburn í lokaleik dagsins í ensku úrvalsdeildinni. United vann þarna fjórða sigur sinn í röð. Mörk frá Wes Brown og Wayne Rooney tryggðu liðinu sigurinn í úrhellisrigningu. 4.10.2008 19:00
Myndasyrpa af fögnuði KR-inga KR-ingar urðu í dag bikarmeistarar í knattspyrnu eftir sigur á Fjölni í úrslitaleik á Laugardalsvelli, 1-0. 4.10.2008 17:15
Bayern fékk á sig tvö mörk í lokin Útlitið dökknar enn hjá stórliðinu Bayern Munchen í þýsku úrvalsdeildinni. Lærisveinar Jurgen Klinsmann máttu gera sér að góðu 3-3 jafntefli á heimavelli gegn Bochum í dag eftir að hafa verið yfir 3-1 þegar sex mínútur voru til leiksloka. 4.10.2008 17:11
Pétur kvaddi með bikar Pétur Marteinsson lék í dag sinn síðasta leik á ferlinum er KR varð bikarmeistari í knattspyrnu eftir 1-0 sigur á Fjölni í úrslitaleiknum. 4.10.2008 17:05
Óskar: Frábært sumar hjá KR Óskar Örn Hauksson var hetja KR í dag þar sem hann átti beinan þátt í sigurmarki KR á lokamínútum úrslitaleiks bikarkeppninnar gegn Fjölni í dag. 4.10.2008 17:00
Björgólfur: Æskudraumurinn rættist „Það hefur verið æskudraumur minn að standa á þessum velli og syngja We are the Champions með Queen. Hann rættist í dag,“ sagði Björgólfur Takefusa, leikmaður KR. 4.10.2008 16:55
Ásmundur: Fáum ekki fálkaorðuna fyrir þetta silfur Ásmundur Arnarsson, þjálfari Fjölnis, sagði að það væri afskaplega erfitt að missa af bikarnum annað árið í röð. 4.10.2008 16:49
Reading hafði betur í Íslendingaslagnum Reading vann í dag 3-1 sigur á Burnley í viðureign tveggja Íslendingaliða í ensku 1. deildinni. 4.10.2008 16:49
Logi: Áttum skilið að vinna Logi Ólafsson, þjálfari KR, var kampakátur eftir sigur sinna manna á Fjölni í úrslitum bikarkeppni karla í dag, 1-0. 4.10.2008 16:42
Arsenal slapp með skrekkinn Leikjunum þremur sem hófust klukkan 14 í ensku úrvalsdeildinni er lokið. Arsenal marði 1-1 jafntefli á útivelli gegn Sunderland þar sem mikil dramatík var á lokamínútunum. 4.10.2008 15:58
Maradona erfiðasti andstæðingurinn Ítalska goðsögnin Paolo Maldini segir að Diego Maradona sé erfiðasti andstæðingur sem hann hafi mætt á löngum og glæsilegum ferli sínum sem knattspyrnumaður. 4.10.2008 14:22
Dawson-bræður mætast á morgun Bræðurnir Andy og Michael Dawson munu á morgun mætast í fyrsta sinn í efstu deild þegar Hull sækir Tottenham heim í ensku úrvalsdeildinni. 4.10.2008 13:59
Útsendingum frá Englandi seinkað vegna bikarúrslitaleiksins Leikirnir þrír sem hefjast klukkan 14 í ensku úrvalsdeildinni í knattspyrnu verða sýndir klukkan 16:30 á rásum Stöðvar 2 Sports. Útsendingu frá leikjunum er frestað vegna bikarúrslitaleiks KR og Fjölnis á Laugardalsvelli. 4.10.2008 12:31
Laugardalsvöllur verður klár Laugardalsvöllurinn var ekki í leikhæfu ástandi í morgun en vonir standa til um að sólin sjái um að þýða hann upp áður en flautað verður til leiks í bikarúrslitunum klukkan 14 í dag. 4.10.2008 12:18
Flugeldasýning í gangi á Nývangi - Eiður á skotskónum Barcelona er að bjóða upp á sannkallaða flugeldasýningu á heimavelli sínum Nývangi í kvöld. Liðið hefur yfir 5-1 gegn Atletico í stórleik kvöldsins þegar flautað hefur verið til hálfleiks. 4.10.2008 20:46
Ólafur áfram með Breiðablik Ólafur Kristjánsson verður áfram þjálfari Breiðabliks en sögusagnir voru á kreiki um að hann væri á leið frá félaginu. 3.10.2008 21:07
Laugardalsvöllurinn aftur grænn - nokkurn veginn Nú undir kvöld var búið að moka mestum snjó af Laugardalsvellinum þar sem bikarúrslitaleikur KR og Fjölnis fer fram á morgun. 3.10.2008 19:26
Mourinho: Hrokinn verndar leikmenn Jose Mourinho segir að hrokafull hegðun sín gagnvart fjölmiðlamönnum verndi leikmenn sína - þannig eigi það að vera. 3.10.2008 18:30
Zaki er eftirsóttur Egyptinn Amr Zaki er eftirsóttur af mörgum félögum en hann er nú á lánssamningi hjá Wigan. 3.10.2008 17:34
Etxeberria ætlar að spila frítt Gamla kempan Joseba Etxeberria hjá Atletic Bilbao á Spáni hefur lofað að spila síðasta tímabil sitt með félaginu launalaust. Þetta ætlar hann að gera til að þakka félaginu fyrir þá hollustu sem sér hafi verið sýnd á 13 ára ferli sínum. 3.10.2008 16:18
Scholes og Fletcher framlengja við United Miðjumennirnir Paul Scholes og Darren Fletcher framlengdu í dag samninga sína við Englandsmeistara Manchester United. 3.10.2008 15:11
Portsmouth ætlar að leggja fram kvörtun Portsmouth ætlar að leggja inn formlega kvörtun til enska knattsprynusambandsins vegna framkomu stuðningsmanna Tottenham í garð varnarmannsins Sol Campbell um síðustu helgi. 3.10.2008 15:00
Snjómokstur stendur fram á kvöld Um 25 manns streða nú við að moka snjó af Laugardalsvelli til að gera hann kláran fyrir úrslitaleikinn í Visabikarnum milli KR og Fjölnis klukkan 14 á morgun. 3.10.2008 14:46
Tottenham neitar viðræðum við Hughes Enska úrvalsdeildarfélagið Tottenham fann sig knúið til að senda frá sér yfirlýsingu í morgun í kjölfar fréttar sem birtist á baksíðu The Sun í dag. 3.10.2008 12:15
Hópur Hollendinga klár Bert van Marwijk landsliðsþjálfari hefur nú tilkynnt 22 manna hóp sinn fyrir leikinn gegn okkur Íslendingum í undankeppni HM þann 11. október. 3.10.2008 11:35
Góðar horfur fyrir úrslitaleikinn “Það eru yfirgnæfandi líkur á að snjó taki upp á Laugardalsvellinum á morgun,” segir Sigurður Þ. Ragnarsson veðurfræðingur á Stöð 2 þegar Vísir spurði hann út í horfurnar fyrir bikarúrslitaleik KR og Fjölnis á morgun. 3.10.2008 10:37
Kinnear blótaði blaðamönnum í sand og ösku Joe Kinnear, settur knattspyrnustjóri Newcastle, léts blótsyrðaflauminn dynja á blaðamönnum á fréttafundi. Kinnear segir blaðamenn grafa undan sér og félaginu. 3.10.2008 09:57
Bolton fylgist með Tevez-málinu Phil Gartside, stjórnarformaður Bolton, útilokar ekki að félagið muni leita réttar síns í Tevez-málinu svokallaða. 3.10.2008 09:43
Moyes heldur ótrauður áfram David Moyes ætlar ekki að leggja árar í bát þó liði hans Everton hafi mistekist að komast í riðlakeppni Uefa bikarsins þegar það tapaði fyrir Standard Liege í gær. 3.10.2008 09:36
Snjórinn setur bikarúrslitin í hættu Það hefur ekki oft gerst að það snjói á höfuðborgarsvæðinu áður en bikarúrslitaleikur karla fer fram í knattspyrnu. 2.10.2008 23:19
Tékkland, Írland eða Skotland bíður íslenska kvennalandsliðinu Síðustu leikirnir í undankeppni EM 2009 fóru fram í kvöld og er því ljóst hvaða andstæðing Ísland getur fengið í umspili um laust sæti á EM í Finnlandi á næsta ári. 2.10.2008 21:38
Crouch bjargaði Portsmouth Tvö mörk frá Peter Crouch í framlengingu leiks Guimares og Portsmouth í Portúgal kom síðarnefnda liðinu í riðlakeppni UEFA-bikarkeppninnar í kvöld. 2.10.2008 23:28
Tékkland ekki óskamótherjinn Sigurður Ragnar Eyjólfsson landsliðsþjálfari segir að möguleikar íslenska liðsins til að komast í úrslitakeppni EM 2009 á næsta ári séu ágætir. 2.10.2008 22:51
Aston Villa áfram - úrslit kvöldsins Aston Villa komst í kvöld áfram í UEFA-bikarkeppninni eftir að hafa gert jafntefli við Litex Lovech frá Búlgaríu á heimavelli. 2.10.2008 22:11
Brann féll úr leik í vítaspyrnukeppni Brann hlaut þau grimmu örlög í kvöld að falla úr leik í vítaspyrnukeppni í UEFA-bikarkeppninni gegn Deportivo La Coruna á Spáni. 2.10.2008 21:59
Engin vandræði hjá Manchester City Manchester City er komið áfram í riðlakeppni UEFA-bikarkeppninnar eftir 2-1 sigur á Omonia Nicosia frá Kýpur í síðari viðureign liðanna í 1. umferð keppninnar í kvöld. 2.10.2008 20:56
Jafntefli hjá Sigga Jóns Einn leikur fór fram í sænsku úrvalsdeildinni í knattspyrnu í kvöld. Djurgården, lið Sigurðs Jónssonar, gerði 1-1 jafntefli við botnlið Norrköping. 2.10.2008 20:50
Rosenborg sló út Bröndby Rosenborg komst í dag í riðlakeppni UEFA-bikarkeppninnar eftir sigur á Bröndby í Þrándheimi í kvöld. 2.10.2008 20:03
Meiðsli Drogba ekki alvarleg Meiðsli Didier Drogba eru ekki eins alvarleg og óttast var eftir að hann var borinn af velli í viðureign félagsins gegn Cluj í Meistaradeild Evrópu í gær. 2.10.2008 19:51
Everton úr leik Belgíska liðið Standard Liege sló í dag Everton úr leik í UEFA-bikarkeppninni með því að vinna síðari leik liðanna, 2-1, á heimavelli. 2.10.2008 19:42
Ramos rólegur þrátt fyrir góð úrslit Juande Ramos, stjóri Tottenham, leyfði sér ekki of mikla bjartsýni þó svo að hans menn hafi komist áfram í riðlakeppni UEFA-bikarkeppninnar í dag. 2.10.2008 19:01
Gunnleifur fyrsti HK-ingurinn í landsliðið HK eignaðist í dag sinn fyrsta landsliðsmann frá upphafi er Gunnleifur Gunnleifsson, markvörður liðsins, var valinn í landsliðið. 2.10.2008 18:06
Ólafur: Fylkir á heima í efri hluta deildarinnar Ólafur Þórðarson, nýráðinn þjálfari Fylkis, segir að liðið hafi ollið vonbrigðum á nýliðnu tímabili og félagið eigi heima í efri hluta Landsbankadeildarinnar. 2.10.2008 17:22
Ólafur Þórðarson tekur við Fylki Ólafur Þórðarson hefur verið ráðinn þjálfari Fylkis í knattspyrnu. Ólafur snýr þar með á kunnuglegar slóðir því það var hann sem kom liðinu í efstu deild fyrir áratug síðan. 2.10.2008 15:44
Tottenham skreið í riðlakeppnina Tottenham hafði heppnina með sér í dag þegar liðið gerði 1-1 jafntefli við pólska liðið Wisla Krakow á útivelli í síðari leik liðanna í Evrópukeppni félagsliða. 2.10.2008 15:34