Fleiri fréttir Pálmi búinn að skrifa undir Pálmi Rafn Pálmason er formlega orðinn leikmaður norska liðsins Stabæk. Hann skrifaði í dag undir samning til þriggja og hálfs árs við liðið. 21.7.2008 15:30 Félög hafa sýnt Bjarna áhuga Gísli Gíslason, formaður meistaraflokksráðs ÍA, staðfesti í samtali við Vísi að félög í Landsbankadeildinni hefðu sýnt áhuga á Bjarna Guðjónssyni. Hann vildi þó ekki gefa upp hvaða félög það væru. 21.7.2008 14:45 Heimir Snær í viðræðum við Fjölni Miðjumaðurinn Heimir Snær Guðmundsson á í viðræðum við Fjölni og Víking Reykjavík. Þetta staðfesti Pétur Stephensen, framkvæmdastjóri FH, í samtali við Vísi. 21.7.2008 14:01 Arnar og Bjarki ekki með ÍA í næsta leik Arnar og Bjarki Gunnlaugssynir eru að taka við ÍA eins og fram hefur komið. Það er þó ljóst að þeir munu hvorki stýra né leika með liðinu í næsta leik sem er gegn FH, liðinu sem þeir eru að yfirgefa. 21.7.2008 13:26 Tottenham á eftir Arshavin Zenit frá Pétursborg heldur því fram að Tottenham hafi komið með tilboð í Andrei Arshavin. Eftir frammistöðu Arshavin með Rússlandi á Evrópumótinu er hann einn eftirsóttasti leikmaður álfunnar. 21.7.2008 13:08 Guðjón: Kom mér ekki á óvart Guðjón Þórðarson sagði í viðtali í hádegisfréttum á Stöð 2 að sú ákvörðun stjórnar ÍA að rifta samningi hans hafi ekki komið honum á óvart. 21.7.2008 12:17 Bjarni: Eitthvað þurfti að gera „Það er ekki mitt að taka ákvörðun um þetta en ljóst er að eitthvað þurfti að gera," sagði Bjarni Guðjónsson, fyrirliði ÍA, um þjálfarabreytinguna hjá liðinu. Guðjón Þórðarson var látinn taka pokann sinn og Arnar og Bjarki Gunnlaugssynir eru að taka við liðinu. 21.7.2008 11:32 Bjarki: Þetta er mikil áskorun Arnar og Bjarki Gunnlaugssynir eru að taka við þjálfun ÍA. Þeir funda með Skagamönnum í hádeginu og það er fátt sem getur komið í veg fyrir að þeir taki við liðinu að sögn Bjarka. 21.7.2008 11:14 Chech skrifar undir nýjan samning Petr Cech, markvörður Chelsea, hefur skrifað undir nýjan fimm ára samning við félagið. Þessi 26 ára leikmaður verður því á Stamford Bridge til 2013. 21.7.2008 11:00 Grindavík fær slóvenskan miðjumann Grindavík hefur fengið slóvenska miðjumanninn Aljosa Gluhovic frá Hetti. Gluhovic er fæddur 1985 og hefur leikið með Hetti í 2. deildinni síðustu tvö tímabil. 21.7.2008 11:00 Guðjón Þórðarson rekinn frá ÍA ÍA hefur fengið leyfi frá FH til að ræða við Arnar og Bjarka Gunnlaugssyni um að taka við þjálfun liðsins. Guðjón Þórðarson hefur verið rekinn vegna dapurs árangurs á tímabilinu. 21.7.2008 10:56 Behrami á leið til West Ham Gianluca Nani, yfirmaður íþróttamála hjá West Ham, hefur staðfest að félafið sé að landa svissneska varnarmanninum Valon Behrami frá Lazio. Alan Curbishley heillaðist af Behrami á Evrópumótinu í sumar. 21.7.2008 10:15 Makelele seldur til PSG Miðjumaðurinn Claude Makelele hefur verið seldur frá Chelsea til Paris St. Germain í Frakklandi. Makelele er 35 ára en hann hefur verið hjá Chelsea í fimm ár, síðan hann var keyptur frá Real Madrid. 21.7.2008 09:26 Brann tapaði fyrir Álasundi Það urðu óvænt úrslit í norska boltanum í gær. Brann tapaði þá 1-2 á heimavelli fyrir Álasundi en fyrir leikinn hafði Álasund tapað í 12 útileikjum í röð. 21.7.2008 09:18 Blikar völtuðu yfir Skagamenn Tveir leikir voru á dagskrá í Landsbankadeild karla í kvöld. Breiðablik valtaði yfir ÍA 6-1 í Kópavogi og FH vann 4-0 sigur á botnliði HK í Hafnarfirði. Það er því ljóst að útlitið skánar lítið hjá botnliðunum tveimur. 20.7.2008 21:01 Marca segir Robinho hafa farið fram á sölu Spænska blaðið Marca hefur eftir Brasilíumanninum Robinho að hann vilji fara frá Real Madrid og segir Chelsea þegar komið í lauslegar viðræður við umboðsmann hans. 20.7.2008 19:30 Sigurður segist ekki hafa þurft lögreglufylgd Sigurður Jónsson þjálfari Djurgarden í sænsku úrvalsdeildinni í knattspyrnu kveðst ekki hafa þurft lögreglufylgd af æfingu í gær eins og fram kemur í sænskum fjölmiðlðum í dag. 20.7.2008 19:18 Boltavaktin á leikjum kvöldsins Tveir leikir eru á dagskrá í Landsbankadeild karla í kvöld. FH tekur á móti botnliði HK í Kaplakrika og Breiðablik tekur á móti næstneðsta liðinu, ÍA. Báðir leikir hefjast klukkan 19:15 og hægt er að fylgjast með gangi mála á Boltavaktinni hér á Vísi. 20.7.2008 19:09 Indriði skoraði fyrir Lyn Þrír leikir fóru fram í norsku úrvalsdeildinni í knattspyrnu í dag. Indriði Sigurðsson skoraði fyrsta mark Lyn þegar liðið lagði Stomsgodset 3-2 á heimavelli. 20.7.2008 18:56 Ferguson: Neville er ótrúlegur Sir Alex Ferguson, stjóri Manchester United, segist gáttaður á vel heppnaðri endurkomu bakvarðarins Gary Neville inn í liðið eftir 16 mánaða fjarveru vegna meiðsla. 20.7.2008 18:30 Knattspyrnuheimurinn er rotinn Simon Jordan, stjórnarformaður Crystal Palace, dregur upp ófagra mynd af knattspyrnuheiminum í samtali við News of the World í dag. Hann segir knattspyrnuna vera að rotna í spillingu og sýndarmennsku. 20.7.2008 16:32 Guardiola ætlar ekki að selja Eið Smára strax Ólíkt því sem gefið hefur verið til kynna í fjölmiðlum á Englandi og Spáni er Pep Guardiola, knattspyrnustjóri Barcelona, ekki búinn að ákveða að Eiður Smári Guðjohnsen skuli seldur frá félaginu sem fyrst. 20.7.2008 16:07 Mourinho: Ég er með frábæran tannlækni Hinn litríki Jose Mourinho er þegar byrjaður að setja mark sitt á ítalska boltann eftir að hann tók við þjálfun Inter Milan. 20.7.2008 15:50 Keane og Berbatov ættu að yfirgefa Tottenham Les Ferdinand, fyrrum framherji Tottenham, segir að þeir Robbie Keane og Dimitar Berbatov ættu að stökkva á tækifærið til að komast frá félaginu ef það gefst. 20.7.2008 15:33 Drogba fór ekki með Chelsea til Malasíu Framherjinn Didier Drogba fór ekki með félögum sínum í Chelsea í æfingaferð til Malasíu en verður þess í stað eftir á Englandi í endurhæfingu eftir hnéuppskurð. 20.7.2008 15:15 Madsen frá keppni í nokkrar vikur Danski markvörðurinn Esben Madsen hjá ÍA getur ekki leikið með liði sínu í kvöld þegar það sækir Breiðablik heim í Landsbankadeildinni. Madsen er handarbrotinn og verður frá keppni í nokkrar vikur. Þetta kom fram á fotbolti.net í dag. 20.7.2008 14:21 Ronaldo: Ég er alltaf á tánum Cristiano Ronaldo neitar að lofa því að hann verði leikmaður Manchester United á næstu leiktíð líkt og forráðamenn félagsins hafa haldið fram í fjölmiðlum síðustu daga. 20.7.2008 13:30 Milan staðfesti risatilboð Chelsea í Kaka Varaforseti AC Milan segir að félagið hafi neitað risatilboði Chelsea í brasilíska miðjumanninn Kaka, en ítrekar að leikmaðurinn sé ekki til sölu. 20.7.2008 13:20 Sigurður þurfti lögreglufylgd af æfingu Sigurður Jónsson þjálfari Djurgarden í Svíþjóð fékk lögreglufylgd af æfingu í gær eftir að reiðir stuðningsmenn liðsins ruddust inn á svæðið. 20.7.2008 12:18 Blikar og FH í góðum málum í hálfleik Nú er kominn hálfleikur í leikjunum tveimur sem fram fara í Landsbankadeildinni í kvöld. Það stefnir í náðugt kvöld hjá Breiðablik og FH sem hafa örugga forystu gegn ÍA og HK. 20.7.2008 20:04 Ferguson neitar að hafa tjáð sig um Berbatov Sir Alex Ferguson, stjóri Manchester United, kannast ekki við að hafa lýst því yfir að félag hans væri á höttunum eftir Dimitar Berbatov í blaðaviðtölum. 19.7.2008 21:15 Guðni Rúnar hættur hjá Fylki Guðni Rúnar Helgason og knattspyrnudeild Fylkis komust í dag að samkomulagi um að rifta samningi hans við félagið og er hann því laus allra mála. Þetta kom fram í kvöldfréttum Stöðvar 2. 19.7.2008 19:46 Auðvitað verður Adebayor áfram Arsene Wenger, stjóri Arsenal, segist reikna með því að framherjinn Emmanuel Adebayor verði áfram í herbúðum liðsins á næstu leiktíð þrátt fyrir að vera mikið orðaður við stærstu knattspyrnufélög Evrópu. 19.7.2008 19:15 Chelsea með risatilboð í Robinho? Umboðsmaður Brasilíumannsins Robinho hjá Real Madrid segir að Chelsea hafi gert Real hátt í 32 milljón punda kauptilboð í leikmanninn. 19.7.2008 17:14 Lítill meistarabragur á United í Afríku Manchester United varð að gera sér að góðu 1-1 jafntefli gegn Kaizer Chiefs í fyrsta leik sínum á Vodacom Challenge mótinu í Suður-Afríku í dag. 19.7.2008 16:23 Jafnt hjá Val og Keflavík Keflavík og Valur skildu jöfn 1-1 í toppslagnum í Landsbankadeild karla á Vodafonevellinum í dag. Keflvíkingar náðu forystu eftir rúmar tuttugu mínútur með marki Hólmars Rúnarssonar en markahrókurinn Helgi Sigurðsson jafnaði fyrir Valsmenn þegar 12 mínútur lifðu leiks. 19.7.2008 15:52 Kaka er ekki til sölu Forráðamenn AC Milan á Ítalíu voru ekki lengi að svara fullyrðingum umboðsmanns Kaka frá í dag þegar hann lýsti því yfir að miðjumaðurinn hefði áhuga á að fara til Chelsea á Englandi. 19.7.2008 14:12 Rosicky missir af fyrstu leikjum Arsenal Miðjumaðurinn Tomas Rosicky hjá Arsenal mun missa af fyrstu leikjum liðsins í ensku úrvalsdeildinni, en hann fór í hnéuppskurð í maí í vor. Hann hafði vonast til að ná fyrsta leik liðsins í úrvalsdeildinni gegn West Brom þann 16. ágúst en nú er ljóst að hann nær því takmarki ekki. 19.7.2008 13:52 Steven Gerrard meiddur Steven Gerrard, fyrirliði Liverpool, mun líklega missa af æfingaleik liðsins við Hertha Berlin í næstu viku eftir að hafa meiðst á nára á æfingu með liði sínu. Liverpool er nú við æfingar í Sviss, en Gerrard hefur verið sendur heim og verður frá keppni í viku til tíu daga. 19.7.2008 13:38 Hoyzer laus úr fangelsi Fyrrum knattspyrnudómarinn Robert Hoyzer var í gær látinn laus úr fangelsi eftir að hafa tekið þátt í stærsta knattspyrnuhneyksli Þýskalands á síðustu þrjátíu árum. 19.7.2008 13:10 Hermann skoraði fyrir Portsmouth Hermann Hreiðarsson var á skotskónum í gær þegar Portsmouth sigraði Swindon 3-1 í æfingaleik á County Ground. Swindon komst reyndar yfir í leiknum en Hermann Hreiðarsson skoraði jöfnunarmark Portsmouth. 19.7.2008 12:34 Chimbonda í viðræðum við Sunderland Franski bakvörðurinn Pascal Chimbonda hjá Tottenham hefur átt í viðræðum við Sunderland með það fyrir augum að skipta um félag. Hann hefur ekki átt fast sæti í liði Tottenham síðan skoski landsliðsmaðurinn Alan Hutton var keyptur til Lundúnafélagsins í janúar. 19.7.2008 11:49 Kaka vill fara til Chelsea Ráðgjafi miðjumannsins Kaka hjá AC Milan segir að leikmaðurinn vilji ólmur fara til Chelsea á Englandi og spila undir landa sínum Luiz Felipe Scolari. 19.7.2008 11:42 Keflvíkingar yfir í hálfleik Nú er kominn hálfleikur í viðureign dagsins í Landsbankadeild karla þar sem Íslandsmeistarar Vals taka á móti Keflvíkingum. Það eru gestirnir sem leiða í hálfleik með marki Hólmars Rúnarssonar á 23. mínútu, en áður hafði Kjartan Sturluson í marki Vals varið slaka vítaspyrnu frá Þórarni Kristjánssyni. 19.7.2008 14:48 Jafntefli hjá Val og Keflavík Síðari umferð Landsbankadeildarinnar hófst í dag með leik Vals og Keflavíkur. Leikurinn endaði með jafntefli 1-1. 19.7.2008 12:30 Sjá næstu 50 fréttir
Pálmi búinn að skrifa undir Pálmi Rafn Pálmason er formlega orðinn leikmaður norska liðsins Stabæk. Hann skrifaði í dag undir samning til þriggja og hálfs árs við liðið. 21.7.2008 15:30
Félög hafa sýnt Bjarna áhuga Gísli Gíslason, formaður meistaraflokksráðs ÍA, staðfesti í samtali við Vísi að félög í Landsbankadeildinni hefðu sýnt áhuga á Bjarna Guðjónssyni. Hann vildi þó ekki gefa upp hvaða félög það væru. 21.7.2008 14:45
Heimir Snær í viðræðum við Fjölni Miðjumaðurinn Heimir Snær Guðmundsson á í viðræðum við Fjölni og Víking Reykjavík. Þetta staðfesti Pétur Stephensen, framkvæmdastjóri FH, í samtali við Vísi. 21.7.2008 14:01
Arnar og Bjarki ekki með ÍA í næsta leik Arnar og Bjarki Gunnlaugssynir eru að taka við ÍA eins og fram hefur komið. Það er þó ljóst að þeir munu hvorki stýra né leika með liðinu í næsta leik sem er gegn FH, liðinu sem þeir eru að yfirgefa. 21.7.2008 13:26
Tottenham á eftir Arshavin Zenit frá Pétursborg heldur því fram að Tottenham hafi komið með tilboð í Andrei Arshavin. Eftir frammistöðu Arshavin með Rússlandi á Evrópumótinu er hann einn eftirsóttasti leikmaður álfunnar. 21.7.2008 13:08
Guðjón: Kom mér ekki á óvart Guðjón Þórðarson sagði í viðtali í hádegisfréttum á Stöð 2 að sú ákvörðun stjórnar ÍA að rifta samningi hans hafi ekki komið honum á óvart. 21.7.2008 12:17
Bjarni: Eitthvað þurfti að gera „Það er ekki mitt að taka ákvörðun um þetta en ljóst er að eitthvað þurfti að gera," sagði Bjarni Guðjónsson, fyrirliði ÍA, um þjálfarabreytinguna hjá liðinu. Guðjón Þórðarson var látinn taka pokann sinn og Arnar og Bjarki Gunnlaugssynir eru að taka við liðinu. 21.7.2008 11:32
Bjarki: Þetta er mikil áskorun Arnar og Bjarki Gunnlaugssynir eru að taka við þjálfun ÍA. Þeir funda með Skagamönnum í hádeginu og það er fátt sem getur komið í veg fyrir að þeir taki við liðinu að sögn Bjarka. 21.7.2008 11:14
Chech skrifar undir nýjan samning Petr Cech, markvörður Chelsea, hefur skrifað undir nýjan fimm ára samning við félagið. Þessi 26 ára leikmaður verður því á Stamford Bridge til 2013. 21.7.2008 11:00
Grindavík fær slóvenskan miðjumann Grindavík hefur fengið slóvenska miðjumanninn Aljosa Gluhovic frá Hetti. Gluhovic er fæddur 1985 og hefur leikið með Hetti í 2. deildinni síðustu tvö tímabil. 21.7.2008 11:00
Guðjón Þórðarson rekinn frá ÍA ÍA hefur fengið leyfi frá FH til að ræða við Arnar og Bjarka Gunnlaugssyni um að taka við þjálfun liðsins. Guðjón Þórðarson hefur verið rekinn vegna dapurs árangurs á tímabilinu. 21.7.2008 10:56
Behrami á leið til West Ham Gianluca Nani, yfirmaður íþróttamála hjá West Ham, hefur staðfest að félafið sé að landa svissneska varnarmanninum Valon Behrami frá Lazio. Alan Curbishley heillaðist af Behrami á Evrópumótinu í sumar. 21.7.2008 10:15
Makelele seldur til PSG Miðjumaðurinn Claude Makelele hefur verið seldur frá Chelsea til Paris St. Germain í Frakklandi. Makelele er 35 ára en hann hefur verið hjá Chelsea í fimm ár, síðan hann var keyptur frá Real Madrid. 21.7.2008 09:26
Brann tapaði fyrir Álasundi Það urðu óvænt úrslit í norska boltanum í gær. Brann tapaði þá 1-2 á heimavelli fyrir Álasundi en fyrir leikinn hafði Álasund tapað í 12 útileikjum í röð. 21.7.2008 09:18
Blikar völtuðu yfir Skagamenn Tveir leikir voru á dagskrá í Landsbankadeild karla í kvöld. Breiðablik valtaði yfir ÍA 6-1 í Kópavogi og FH vann 4-0 sigur á botnliði HK í Hafnarfirði. Það er því ljóst að útlitið skánar lítið hjá botnliðunum tveimur. 20.7.2008 21:01
Marca segir Robinho hafa farið fram á sölu Spænska blaðið Marca hefur eftir Brasilíumanninum Robinho að hann vilji fara frá Real Madrid og segir Chelsea þegar komið í lauslegar viðræður við umboðsmann hans. 20.7.2008 19:30
Sigurður segist ekki hafa þurft lögreglufylgd Sigurður Jónsson þjálfari Djurgarden í sænsku úrvalsdeildinni í knattspyrnu kveðst ekki hafa þurft lögreglufylgd af æfingu í gær eins og fram kemur í sænskum fjölmiðlðum í dag. 20.7.2008 19:18
Boltavaktin á leikjum kvöldsins Tveir leikir eru á dagskrá í Landsbankadeild karla í kvöld. FH tekur á móti botnliði HK í Kaplakrika og Breiðablik tekur á móti næstneðsta liðinu, ÍA. Báðir leikir hefjast klukkan 19:15 og hægt er að fylgjast með gangi mála á Boltavaktinni hér á Vísi. 20.7.2008 19:09
Indriði skoraði fyrir Lyn Þrír leikir fóru fram í norsku úrvalsdeildinni í knattspyrnu í dag. Indriði Sigurðsson skoraði fyrsta mark Lyn þegar liðið lagði Stomsgodset 3-2 á heimavelli. 20.7.2008 18:56
Ferguson: Neville er ótrúlegur Sir Alex Ferguson, stjóri Manchester United, segist gáttaður á vel heppnaðri endurkomu bakvarðarins Gary Neville inn í liðið eftir 16 mánaða fjarveru vegna meiðsla. 20.7.2008 18:30
Knattspyrnuheimurinn er rotinn Simon Jordan, stjórnarformaður Crystal Palace, dregur upp ófagra mynd af knattspyrnuheiminum í samtali við News of the World í dag. Hann segir knattspyrnuna vera að rotna í spillingu og sýndarmennsku. 20.7.2008 16:32
Guardiola ætlar ekki að selja Eið Smára strax Ólíkt því sem gefið hefur verið til kynna í fjölmiðlum á Englandi og Spáni er Pep Guardiola, knattspyrnustjóri Barcelona, ekki búinn að ákveða að Eiður Smári Guðjohnsen skuli seldur frá félaginu sem fyrst. 20.7.2008 16:07
Mourinho: Ég er með frábæran tannlækni Hinn litríki Jose Mourinho er þegar byrjaður að setja mark sitt á ítalska boltann eftir að hann tók við þjálfun Inter Milan. 20.7.2008 15:50
Keane og Berbatov ættu að yfirgefa Tottenham Les Ferdinand, fyrrum framherji Tottenham, segir að þeir Robbie Keane og Dimitar Berbatov ættu að stökkva á tækifærið til að komast frá félaginu ef það gefst. 20.7.2008 15:33
Drogba fór ekki með Chelsea til Malasíu Framherjinn Didier Drogba fór ekki með félögum sínum í Chelsea í æfingaferð til Malasíu en verður þess í stað eftir á Englandi í endurhæfingu eftir hnéuppskurð. 20.7.2008 15:15
Madsen frá keppni í nokkrar vikur Danski markvörðurinn Esben Madsen hjá ÍA getur ekki leikið með liði sínu í kvöld þegar það sækir Breiðablik heim í Landsbankadeildinni. Madsen er handarbrotinn og verður frá keppni í nokkrar vikur. Þetta kom fram á fotbolti.net í dag. 20.7.2008 14:21
Ronaldo: Ég er alltaf á tánum Cristiano Ronaldo neitar að lofa því að hann verði leikmaður Manchester United á næstu leiktíð líkt og forráðamenn félagsins hafa haldið fram í fjölmiðlum síðustu daga. 20.7.2008 13:30
Milan staðfesti risatilboð Chelsea í Kaka Varaforseti AC Milan segir að félagið hafi neitað risatilboði Chelsea í brasilíska miðjumanninn Kaka, en ítrekar að leikmaðurinn sé ekki til sölu. 20.7.2008 13:20
Sigurður þurfti lögreglufylgd af æfingu Sigurður Jónsson þjálfari Djurgarden í Svíþjóð fékk lögreglufylgd af æfingu í gær eftir að reiðir stuðningsmenn liðsins ruddust inn á svæðið. 20.7.2008 12:18
Blikar og FH í góðum málum í hálfleik Nú er kominn hálfleikur í leikjunum tveimur sem fram fara í Landsbankadeildinni í kvöld. Það stefnir í náðugt kvöld hjá Breiðablik og FH sem hafa örugga forystu gegn ÍA og HK. 20.7.2008 20:04
Ferguson neitar að hafa tjáð sig um Berbatov Sir Alex Ferguson, stjóri Manchester United, kannast ekki við að hafa lýst því yfir að félag hans væri á höttunum eftir Dimitar Berbatov í blaðaviðtölum. 19.7.2008 21:15
Guðni Rúnar hættur hjá Fylki Guðni Rúnar Helgason og knattspyrnudeild Fylkis komust í dag að samkomulagi um að rifta samningi hans við félagið og er hann því laus allra mála. Þetta kom fram í kvöldfréttum Stöðvar 2. 19.7.2008 19:46
Auðvitað verður Adebayor áfram Arsene Wenger, stjóri Arsenal, segist reikna með því að framherjinn Emmanuel Adebayor verði áfram í herbúðum liðsins á næstu leiktíð þrátt fyrir að vera mikið orðaður við stærstu knattspyrnufélög Evrópu. 19.7.2008 19:15
Chelsea með risatilboð í Robinho? Umboðsmaður Brasilíumannsins Robinho hjá Real Madrid segir að Chelsea hafi gert Real hátt í 32 milljón punda kauptilboð í leikmanninn. 19.7.2008 17:14
Lítill meistarabragur á United í Afríku Manchester United varð að gera sér að góðu 1-1 jafntefli gegn Kaizer Chiefs í fyrsta leik sínum á Vodacom Challenge mótinu í Suður-Afríku í dag. 19.7.2008 16:23
Jafnt hjá Val og Keflavík Keflavík og Valur skildu jöfn 1-1 í toppslagnum í Landsbankadeild karla á Vodafonevellinum í dag. Keflvíkingar náðu forystu eftir rúmar tuttugu mínútur með marki Hólmars Rúnarssonar en markahrókurinn Helgi Sigurðsson jafnaði fyrir Valsmenn þegar 12 mínútur lifðu leiks. 19.7.2008 15:52
Kaka er ekki til sölu Forráðamenn AC Milan á Ítalíu voru ekki lengi að svara fullyrðingum umboðsmanns Kaka frá í dag þegar hann lýsti því yfir að miðjumaðurinn hefði áhuga á að fara til Chelsea á Englandi. 19.7.2008 14:12
Rosicky missir af fyrstu leikjum Arsenal Miðjumaðurinn Tomas Rosicky hjá Arsenal mun missa af fyrstu leikjum liðsins í ensku úrvalsdeildinni, en hann fór í hnéuppskurð í maí í vor. Hann hafði vonast til að ná fyrsta leik liðsins í úrvalsdeildinni gegn West Brom þann 16. ágúst en nú er ljóst að hann nær því takmarki ekki. 19.7.2008 13:52
Steven Gerrard meiddur Steven Gerrard, fyrirliði Liverpool, mun líklega missa af æfingaleik liðsins við Hertha Berlin í næstu viku eftir að hafa meiðst á nára á æfingu með liði sínu. Liverpool er nú við æfingar í Sviss, en Gerrard hefur verið sendur heim og verður frá keppni í viku til tíu daga. 19.7.2008 13:38
Hoyzer laus úr fangelsi Fyrrum knattspyrnudómarinn Robert Hoyzer var í gær látinn laus úr fangelsi eftir að hafa tekið þátt í stærsta knattspyrnuhneyksli Þýskalands á síðustu þrjátíu árum. 19.7.2008 13:10
Hermann skoraði fyrir Portsmouth Hermann Hreiðarsson var á skotskónum í gær þegar Portsmouth sigraði Swindon 3-1 í æfingaleik á County Ground. Swindon komst reyndar yfir í leiknum en Hermann Hreiðarsson skoraði jöfnunarmark Portsmouth. 19.7.2008 12:34
Chimbonda í viðræðum við Sunderland Franski bakvörðurinn Pascal Chimbonda hjá Tottenham hefur átt í viðræðum við Sunderland með það fyrir augum að skipta um félag. Hann hefur ekki átt fast sæti í liði Tottenham síðan skoski landsliðsmaðurinn Alan Hutton var keyptur til Lundúnafélagsins í janúar. 19.7.2008 11:49
Kaka vill fara til Chelsea Ráðgjafi miðjumannsins Kaka hjá AC Milan segir að leikmaðurinn vilji ólmur fara til Chelsea á Englandi og spila undir landa sínum Luiz Felipe Scolari. 19.7.2008 11:42
Keflvíkingar yfir í hálfleik Nú er kominn hálfleikur í viðureign dagsins í Landsbankadeild karla þar sem Íslandsmeistarar Vals taka á móti Keflvíkingum. Það eru gestirnir sem leiða í hálfleik með marki Hólmars Rúnarssonar á 23. mínútu, en áður hafði Kjartan Sturluson í marki Vals varið slaka vítaspyrnu frá Þórarni Kristjánssyni. 19.7.2008 14:48
Jafntefli hjá Val og Keflavík Síðari umferð Landsbankadeildarinnar hófst í dag með leik Vals og Keflavíkur. Leikurinn endaði með jafntefli 1-1. 19.7.2008 12:30