Fleiri fréttir Flamini farinn til Ítalíu Franski miðjumaðurinn Mathieu Flamini flaug í gærkvöldi til Ítalíu en hann mun í dag gangast undir læknisskoðun hjá AC Milan. 5.5.2008 06:20 Valur meistari meistaranna Pálmi Rafn Pálmason skoraði tvívegis er Íslandsmeistarar Vals unnu 2-1 sigur á bikarmeisturum FH í árlegri Meistarakeppni KSÍ. 4.5.2008 00:01 Pálmi Rafn: Gerist ekki betra Pálmi Rafn Pálmason var hetja Valsmanna í kvöld er hann skoraði bæði mörk liðsins í 2-1 sigri á FH í Meistarakeppni KSÍ. 4.5.2008 22:56 Willum: Fínn bragur á liðinu Willum Þór Þórsson var vitanlega kampakátur með vortitlana tvo sem liðið hefur nú tryggt sér á síðustu dögum. 4.5.2008 22:42 Heimir: Vorum óskynsamir í seinni hálfleik Heimir Guðjónsson, þjálfari FH, sagði eftir leikinn gegn Val í kvöld að sínir menn hefðu spilað leikinn upp í hendurnar á Valsmönnum í seinni hálfleik. 4.5.2008 22:28 Real Madrid Spánarmeistari Real Madrid varð í kvöld Spánarmeistari í knattspyrnu eftir 2-1 dramatískan sigur á Osasuna á útivelli. 4.5.2008 22:09 Barcelona kláraði Valencia á korteri Barcelona vann í dag 6-0 sigur á Valencia í spænsku úrvalsdeildinni í knattspyrnu. 4.5.2008 18:52 Stefán skoraði fyrir Bröndby Bröndby vann í dag góðan 3-0 sigur á Nordsjælland í dönsku úrvalsdeildinni í knattspyrnu í dag. 4.5.2008 18:17 Birkir tryggði Bodö/Glimt sigur Birkir Bjarnason skoraði sigurmark Bodö/Glimt sem vann 2-1 útisigur á Strömsgodset í norsku úrvalsdeildinni í dag. 4.5.2008 18:11 Bayern þýskur meistari Bayern München varð í dag þýskur meistari í knattspyrnu eftir markalaust jafntefli gegn Wolfsburg á útivelli í dag. 4.5.2008 17:48 Torres tryggði Liverpool sigurinn Liverpool vann 1-0 sigur á Manchester City í síðari viðureign dagsins í ensku úrvalsdeildinni. Fernando Torres skoraði sigurmark Liverpool. 4.5.2008 16:55 De Graafschap áfram Hollenska úrvalsdeildarliðið De Graafschap komst í dag áfram í lokaumferð umspilskeppninnar um tvö laus sæti í úrvalsdeildinni á næstu leiktíð. 4.5.2008 16:52 Mikilvægur sigur hjá Reggina Reggina lyfti sér úr fallsvæði ítölsku úrvalsdeildarinnar með 2-1 sigri á Catania sem á einnig í mikilli fallbaráttu. Þá vann AC Milan 2-1 sigur á Inter í borgarslagnum í Mílanó. 4.5.2008 16:33 Markalaust í Íslendingaslagnum GIF Sundsvall og Djurgården gerðu markalaust jafntefli í sænsku úrvalsdeildinni í dag en Kalmar styrkti stöðu sína á toppi deildarinnar. 4.5.2008 16:20 Finnar jöfnuðu í lokin Ísland og Finnland gerðu 1-1 jafntefli í vináttulandsleik í knattspyrnu í Espoo í dag. 4.5.2008 15:16 WBA og Stoke upp West Bromwich Albion og gamla Íslendingaliðið Stoke City tryggðu sér í dag sæti í ensku úrvalsdeildinni. 4.5.2008 15:06 Arsenal vann Everton Arsenal vann 1-0 sigur á Everton í fyrri leik dagsins í ensku úrvalsdeildinni. Everton mistókst þar með að gulltryggja sér fimmta sæti deildairnnar. 4.5.2008 14:34 Sanchez kærði Fulham Lawrie Sanchez, fyrrum knattspyrnustjóri Fulham, hefur kært félagið fyrir að standa ekki við greiðslur eftir að hann var rekinn frá félaginu. 4.5.2008 13:00 McLeish nýtur stuðnings hjá Birmingham David Gold, stjórnarformaður Birmingham, segir að Alex McLeish njóti stuðnings stjórnarinnar þó svo að liðið falli úr ensku úrvalsdeildinni. 4.5.2008 12:09 Beckham skoraði tvö fyrir LA Galaxy David Beckham skoraði tvö mörk á fjórum mínútum fyrir LA Galaxy gegn Real Salt Lake í MLS-deildinni í nótt. Galaxy var 2-0 undir en leiknum lauk með 2-2 jafntefli. 4.5.2008 12:03 Markalaust hjá Tromsö og Brann Einn leikur fór fram í norsku úrvalsdeildinn í knattspyrnu í dag. Tromsö og Brann gerðu markalaust jafntefli. 3.5.2008 20:06 Bolton nánast öruggt Bolton vann í dag gríðarlega mikilvægan 2-0 sigur á Sunderland í lokaleik dagsins í ensku úrvalsdeildinni. 3.5.2008 18:09 Kári og félagar töpuðu Kári Árnason lék allan leikinn fyrir AGF þegar liðið tapaði á heimavelli fyrir OB í dönsku úrvalsdeildinni í knattspyrnu í dag. 3.5.2008 16:52 Elfsborg í annað sætið Elfsborg lagði í dag Helsingborg í eina leik dagsins í sænsku úrvalsdeildinni í knattspyrnu, 1-0. 3.5.2008 16:40 Nottingham Forest í ensku B-deildina Hið fornfræga félag, Nottingham Forest, tryggði sér í dag sæti í ensku B-deildinni á næstu leiktíð eftir 3-2 sigur á Yeovil. Lokaumferðir C- og D-deildanna fóru fram í dag. 3.5.2008 16:18 Hermann í byrjunarliði Portsmouth Hermann Hreiðarsson er í byrjunarliði Portsmouth á nýjan leik eftir að hafa misst af síðasta leik liðsins þar sem hann tók út leikbann. 3.5.2008 13:56 Allt um leiki dagsins: Fulham úr fallsæti Fulham vann Birmingham í botnslag dagsins í ensku úrvalsdeildinin á meðan að Reading tapaði fyrir Tottenham. 3.5.2008 13:53 United kláraði West Ham Manchester United endurheimti þriggja stiga forystu sína á toppi ensku úrvalsdeildarinnar þökk sé 4-1 sigri á West Ham í dag. 3.5.2008 13:38 Nolan vill halda Megson Kevin Nolan telur að Bolton eigi að halda Gary Megson sem knattspyrnustjóra liðsins þó svo að liðið falli úr ensku úrvalsdeildinni. 3.5.2008 13:02 Kaka og Ronaldinho spenntir fyrir Englandi Brasilíumaðurinn Gilberto hjá Tottenham segir að landar sínir Kaka og Ronaldinho séu spenntir fyrir því að leika í ensku úrvalsdeildinni. 3.5.2008 12:55 Wenger hefur augastað á Kranjcar Zlatko Kranjcar, fyrrum landsliðsþjálfari Króata og faðir Nico Kranjcar hjá Portsmouth, segir að Arsene Wenger, stjóri Arsenal, sé mikill aðdáandi sonar síns. 3.5.2008 12:44 Rooney nær úrslitaleiknum Sir Alex Ferguson, stjóri Manchester United, segir að það sé enginn vafi um að Wayne Rooney verði orðinn klár í slaginn þegar liðið mætir Chelsea í úrslitum Meistaradeildar Evrópu. 3.5.2008 12:38 Sænskur landsliðsmaður auglýsir eftir íslensku félagi Sænski knattspyrnumaðurinn Christian Hemberg hefur mikinn áhuga á að leika á Ísland og auglýsir nú eftir áhugasömum aðilum. 3.5.2008 12:30 Coppell er heimskur Emerse Fae, leikmaður Reading, vandar knattspyrnustjóra sínum Steve Coppell ekki kveðjurnar eftir að stjórinn setti hann og Ibrahima Sonko út úr liðinu fyrir tvo síðustu leikina í botnbaráttunni. 2.5.2008 22:15 Ferguson næstelsti stjórinn í úrslitum Meistaradeildar Sir Alex Ferguson verður næstelsti knattspyrnustjórinn til að stýra liði sínu í úrslitaleik Meistaradeildarinnar þegar hans menn í Manchester United stíga inn á völlinn í Moskvu og mæta Chelsea. 2.5.2008 21:45 Skiptar skoðanir á nýjum búningi Chelsea Chelsea ætlar að frumsýna nýja heimabúninginn sinn í lokaleiknum í ensku úrvalsdeildinni um miðjan þennan mánuð. Búningurinn er framleiddur af Adidas og hefur valdið nokkru fjaðrafoki meðal stuðningsmanna Chelsea. 2.5.2008 21:30 Grant á von á að halda starfi sínu Avram Grant, stjóri Chelsea, segist ekki eiga von á öðru en að halda starfi sínu hjá félaginu og segir eigandann Roman Abramovich ánægðan með stöðu mála. 2.5.2008 21:15 Wenger harður á að kæra Inter Arsene Wenger, stjóri Arsenal, íhugar að kæra ítalska félagið Inter til FIFA vegna meintra umleitana þess til að fá til sín miðjumanninn Alex Hleb. 2.5.2008 20:42 David Villa er eftirsóttur Spænski landsliðsframherjinn David Villa er gríðarlega eftirsóttur þessa dagana ef marka má spænska fjölmiðla. Talið er líklegt að hann fari frá Valencia í sumar og hefur hann m.a. verið orðaður við félög á Englandi og Ítalíu. 2.5.2008 20:35 Anelka má ekki mæta Bolton Breska blaðið Sun segir frá því í dag að franski framherjinn Nicolas Anelka megi ekki spila með Chelsea gegn fyrrum félögum sínum í Bolton í lokaumferðinni í ensku úrvalsdeildinni. 2.5.2008 19:56 Íslenska liðið komst ekki áfram Íslenska U-19 ára landsliðið í knattspyrnu tapaði í dag 2-1 fyrir Búlgaríu í síðasta leik sínum í milliriðli fyrir EM og kemst þvi ekki upp úr riðlinum. Liðið vann sigur á Norðmönnum og Ísraelum en hreppir annað sætið í riðlinum eftir tapið í dag. 2.5.2008 19:31 Jose er ekki á leið til City Talsmaður Jose Mourinho hefur slökkt í slúðri sem fór af stað á Englandi í dag að Manchester City væri að íhuga að bjóða honum knattspyrnustjórastöðuna hjá félaginu. 2.5.2008 19:19 Curbishley: Gerum United enga greiða Alan Curbishley stjóri West Ham hefur ítrekað að hans menn muni ekki gera meisturum Manchester United neina greiða þegar liðin mætast í ensku úrvalsdeildinni á Old Trafford á morgun. 2.5.2008 17:37 Ronaldo leikmaður ársins hjá íþróttafréttamönnum Hinn magnaði Cristiano Ronaldo hjá Manchester United hefur verið útnefndur leikmaður ársins hjá samtökum íþróttafréttamanna á Englandi. Hann hafði betur gegn Fernando Torres hjá Liverpool og David James hjá Portsmouth sem urðu í öðru og þriðja sæti í kjörinu. 2.5.2008 17:29 Flamini fer fram á himinhá laun hjá Arsenal Mathieu Flamini segir að Arsenal verði að bjóða jafn vel og AC Milan ætli liðið sér að halda honum. 2.5.2008 16:25 Sjá næstu 50 fréttir
Flamini farinn til Ítalíu Franski miðjumaðurinn Mathieu Flamini flaug í gærkvöldi til Ítalíu en hann mun í dag gangast undir læknisskoðun hjá AC Milan. 5.5.2008 06:20
Valur meistari meistaranna Pálmi Rafn Pálmason skoraði tvívegis er Íslandsmeistarar Vals unnu 2-1 sigur á bikarmeisturum FH í árlegri Meistarakeppni KSÍ. 4.5.2008 00:01
Pálmi Rafn: Gerist ekki betra Pálmi Rafn Pálmason var hetja Valsmanna í kvöld er hann skoraði bæði mörk liðsins í 2-1 sigri á FH í Meistarakeppni KSÍ. 4.5.2008 22:56
Willum: Fínn bragur á liðinu Willum Þór Þórsson var vitanlega kampakátur með vortitlana tvo sem liðið hefur nú tryggt sér á síðustu dögum. 4.5.2008 22:42
Heimir: Vorum óskynsamir í seinni hálfleik Heimir Guðjónsson, þjálfari FH, sagði eftir leikinn gegn Val í kvöld að sínir menn hefðu spilað leikinn upp í hendurnar á Valsmönnum í seinni hálfleik. 4.5.2008 22:28
Real Madrid Spánarmeistari Real Madrid varð í kvöld Spánarmeistari í knattspyrnu eftir 2-1 dramatískan sigur á Osasuna á útivelli. 4.5.2008 22:09
Barcelona kláraði Valencia á korteri Barcelona vann í dag 6-0 sigur á Valencia í spænsku úrvalsdeildinni í knattspyrnu. 4.5.2008 18:52
Stefán skoraði fyrir Bröndby Bröndby vann í dag góðan 3-0 sigur á Nordsjælland í dönsku úrvalsdeildinni í knattspyrnu í dag. 4.5.2008 18:17
Birkir tryggði Bodö/Glimt sigur Birkir Bjarnason skoraði sigurmark Bodö/Glimt sem vann 2-1 útisigur á Strömsgodset í norsku úrvalsdeildinni í dag. 4.5.2008 18:11
Bayern þýskur meistari Bayern München varð í dag þýskur meistari í knattspyrnu eftir markalaust jafntefli gegn Wolfsburg á útivelli í dag. 4.5.2008 17:48
Torres tryggði Liverpool sigurinn Liverpool vann 1-0 sigur á Manchester City í síðari viðureign dagsins í ensku úrvalsdeildinni. Fernando Torres skoraði sigurmark Liverpool. 4.5.2008 16:55
De Graafschap áfram Hollenska úrvalsdeildarliðið De Graafschap komst í dag áfram í lokaumferð umspilskeppninnar um tvö laus sæti í úrvalsdeildinni á næstu leiktíð. 4.5.2008 16:52
Mikilvægur sigur hjá Reggina Reggina lyfti sér úr fallsvæði ítölsku úrvalsdeildarinnar með 2-1 sigri á Catania sem á einnig í mikilli fallbaráttu. Þá vann AC Milan 2-1 sigur á Inter í borgarslagnum í Mílanó. 4.5.2008 16:33
Markalaust í Íslendingaslagnum GIF Sundsvall og Djurgården gerðu markalaust jafntefli í sænsku úrvalsdeildinni í dag en Kalmar styrkti stöðu sína á toppi deildarinnar. 4.5.2008 16:20
Finnar jöfnuðu í lokin Ísland og Finnland gerðu 1-1 jafntefli í vináttulandsleik í knattspyrnu í Espoo í dag. 4.5.2008 15:16
WBA og Stoke upp West Bromwich Albion og gamla Íslendingaliðið Stoke City tryggðu sér í dag sæti í ensku úrvalsdeildinni. 4.5.2008 15:06
Arsenal vann Everton Arsenal vann 1-0 sigur á Everton í fyrri leik dagsins í ensku úrvalsdeildinni. Everton mistókst þar með að gulltryggja sér fimmta sæti deildairnnar. 4.5.2008 14:34
Sanchez kærði Fulham Lawrie Sanchez, fyrrum knattspyrnustjóri Fulham, hefur kært félagið fyrir að standa ekki við greiðslur eftir að hann var rekinn frá félaginu. 4.5.2008 13:00
McLeish nýtur stuðnings hjá Birmingham David Gold, stjórnarformaður Birmingham, segir að Alex McLeish njóti stuðnings stjórnarinnar þó svo að liðið falli úr ensku úrvalsdeildinni. 4.5.2008 12:09
Beckham skoraði tvö fyrir LA Galaxy David Beckham skoraði tvö mörk á fjórum mínútum fyrir LA Galaxy gegn Real Salt Lake í MLS-deildinni í nótt. Galaxy var 2-0 undir en leiknum lauk með 2-2 jafntefli. 4.5.2008 12:03
Markalaust hjá Tromsö og Brann Einn leikur fór fram í norsku úrvalsdeildinn í knattspyrnu í dag. Tromsö og Brann gerðu markalaust jafntefli. 3.5.2008 20:06
Bolton nánast öruggt Bolton vann í dag gríðarlega mikilvægan 2-0 sigur á Sunderland í lokaleik dagsins í ensku úrvalsdeildinni. 3.5.2008 18:09
Kári og félagar töpuðu Kári Árnason lék allan leikinn fyrir AGF þegar liðið tapaði á heimavelli fyrir OB í dönsku úrvalsdeildinni í knattspyrnu í dag. 3.5.2008 16:52
Elfsborg í annað sætið Elfsborg lagði í dag Helsingborg í eina leik dagsins í sænsku úrvalsdeildinni í knattspyrnu, 1-0. 3.5.2008 16:40
Nottingham Forest í ensku B-deildina Hið fornfræga félag, Nottingham Forest, tryggði sér í dag sæti í ensku B-deildinni á næstu leiktíð eftir 3-2 sigur á Yeovil. Lokaumferðir C- og D-deildanna fóru fram í dag. 3.5.2008 16:18
Hermann í byrjunarliði Portsmouth Hermann Hreiðarsson er í byrjunarliði Portsmouth á nýjan leik eftir að hafa misst af síðasta leik liðsins þar sem hann tók út leikbann. 3.5.2008 13:56
Allt um leiki dagsins: Fulham úr fallsæti Fulham vann Birmingham í botnslag dagsins í ensku úrvalsdeildinin á meðan að Reading tapaði fyrir Tottenham. 3.5.2008 13:53
United kláraði West Ham Manchester United endurheimti þriggja stiga forystu sína á toppi ensku úrvalsdeildarinnar þökk sé 4-1 sigri á West Ham í dag. 3.5.2008 13:38
Nolan vill halda Megson Kevin Nolan telur að Bolton eigi að halda Gary Megson sem knattspyrnustjóra liðsins þó svo að liðið falli úr ensku úrvalsdeildinni. 3.5.2008 13:02
Kaka og Ronaldinho spenntir fyrir Englandi Brasilíumaðurinn Gilberto hjá Tottenham segir að landar sínir Kaka og Ronaldinho séu spenntir fyrir því að leika í ensku úrvalsdeildinni. 3.5.2008 12:55
Wenger hefur augastað á Kranjcar Zlatko Kranjcar, fyrrum landsliðsþjálfari Króata og faðir Nico Kranjcar hjá Portsmouth, segir að Arsene Wenger, stjóri Arsenal, sé mikill aðdáandi sonar síns. 3.5.2008 12:44
Rooney nær úrslitaleiknum Sir Alex Ferguson, stjóri Manchester United, segir að það sé enginn vafi um að Wayne Rooney verði orðinn klár í slaginn þegar liðið mætir Chelsea í úrslitum Meistaradeildar Evrópu. 3.5.2008 12:38
Sænskur landsliðsmaður auglýsir eftir íslensku félagi Sænski knattspyrnumaðurinn Christian Hemberg hefur mikinn áhuga á að leika á Ísland og auglýsir nú eftir áhugasömum aðilum. 3.5.2008 12:30
Coppell er heimskur Emerse Fae, leikmaður Reading, vandar knattspyrnustjóra sínum Steve Coppell ekki kveðjurnar eftir að stjórinn setti hann og Ibrahima Sonko út úr liðinu fyrir tvo síðustu leikina í botnbaráttunni. 2.5.2008 22:15
Ferguson næstelsti stjórinn í úrslitum Meistaradeildar Sir Alex Ferguson verður næstelsti knattspyrnustjórinn til að stýra liði sínu í úrslitaleik Meistaradeildarinnar þegar hans menn í Manchester United stíga inn á völlinn í Moskvu og mæta Chelsea. 2.5.2008 21:45
Skiptar skoðanir á nýjum búningi Chelsea Chelsea ætlar að frumsýna nýja heimabúninginn sinn í lokaleiknum í ensku úrvalsdeildinni um miðjan þennan mánuð. Búningurinn er framleiddur af Adidas og hefur valdið nokkru fjaðrafoki meðal stuðningsmanna Chelsea. 2.5.2008 21:30
Grant á von á að halda starfi sínu Avram Grant, stjóri Chelsea, segist ekki eiga von á öðru en að halda starfi sínu hjá félaginu og segir eigandann Roman Abramovich ánægðan með stöðu mála. 2.5.2008 21:15
Wenger harður á að kæra Inter Arsene Wenger, stjóri Arsenal, íhugar að kæra ítalska félagið Inter til FIFA vegna meintra umleitana þess til að fá til sín miðjumanninn Alex Hleb. 2.5.2008 20:42
David Villa er eftirsóttur Spænski landsliðsframherjinn David Villa er gríðarlega eftirsóttur þessa dagana ef marka má spænska fjölmiðla. Talið er líklegt að hann fari frá Valencia í sumar og hefur hann m.a. verið orðaður við félög á Englandi og Ítalíu. 2.5.2008 20:35
Anelka má ekki mæta Bolton Breska blaðið Sun segir frá því í dag að franski framherjinn Nicolas Anelka megi ekki spila með Chelsea gegn fyrrum félögum sínum í Bolton í lokaumferðinni í ensku úrvalsdeildinni. 2.5.2008 19:56
Íslenska liðið komst ekki áfram Íslenska U-19 ára landsliðið í knattspyrnu tapaði í dag 2-1 fyrir Búlgaríu í síðasta leik sínum í milliriðli fyrir EM og kemst þvi ekki upp úr riðlinum. Liðið vann sigur á Norðmönnum og Ísraelum en hreppir annað sætið í riðlinum eftir tapið í dag. 2.5.2008 19:31
Jose er ekki á leið til City Talsmaður Jose Mourinho hefur slökkt í slúðri sem fór af stað á Englandi í dag að Manchester City væri að íhuga að bjóða honum knattspyrnustjórastöðuna hjá félaginu. 2.5.2008 19:19
Curbishley: Gerum United enga greiða Alan Curbishley stjóri West Ham hefur ítrekað að hans menn muni ekki gera meisturum Manchester United neina greiða þegar liðin mætast í ensku úrvalsdeildinni á Old Trafford á morgun. 2.5.2008 17:37
Ronaldo leikmaður ársins hjá íþróttafréttamönnum Hinn magnaði Cristiano Ronaldo hjá Manchester United hefur verið útnefndur leikmaður ársins hjá samtökum íþróttafréttamanna á Englandi. Hann hafði betur gegn Fernando Torres hjá Liverpool og David James hjá Portsmouth sem urðu í öðru og þriðja sæti í kjörinu. 2.5.2008 17:29
Flamini fer fram á himinhá laun hjá Arsenal Mathieu Flamini segir að Arsenal verði að bjóða jafn vel og AC Milan ætli liðið sér að halda honum. 2.5.2008 16:25