Fleiri fréttir Hermann skoraði í 7-4 sigri Íslendingaslagur Portsmouth og Reading í ensku úrvalsdeildinni í dag var ævintýri líkastur en alls voru skoruð 11 mörk í leiknum. Það voru heimamenn sem fögnuðu sigri 7-4. 29.9.2007 16:54 Ummæli Valsmanna eftir sigurinn Willum Þór Þórsson þjálfari Vals var að vonum kampakátur eftir að hans menn hömpuðu Íslandsmeistaratitlinum í dag. Það voru þeir Helgi Sigurðsson og Guðmundur Benediktsson einnig. 29.9.2007 16:45 FH verður ekki meistari að eilífu "Við ætluðum að klára okkar leik ef Valsmenn myndu misstíga sig og gerðum það. Það er hundfúlt að tapa þessu eftir að hafa verið með forystuna svona lengi í sumar. Það er líka fúlt að lenda í öðru sæti en FH verður ekki Íslandsmeistari að eilífu. Valsararnir hafa verið að bæta sig og eru bara með betra lið en við núna," sagði Ólafur Jóhannesson, þjálfari FH eftir sigur hans manna á Víkingi í dag. 29.9.2007 16:35 Ætla að grenja heima á morgun "Þetta er ólýsanleg tilfinning," sagði Sigurbjörn Hreiðarsson, fyrirliði Valsmanna eftir að liðið tryggði sér titilinn í dag. 29.9.2007 16:31 Frábær sigur hjá City Lærisveinar Sven-Göran Eriksson í Manchester City sýndu sínar bestu hliðar á heimavelli í dag þegar þeir unnu verðskuldaðan 3-1 sigur á Newcastle í fyrsta leik dagsins í ensku úrvalsdeildinni. 29.9.2007 13:36 Drogba og Torres byrja Ný styttist í að leikir dagsins í enska boltanum fari á fullt. Man City hefur yfir 2-1 gegn Newcastle þegar 15 mínútur eru eftir af fyrsta leik dagsins. Martins kom gestunum í Newcastle yfir en Petrov og Mpenza komu City í 2-1. 29.9.2007 13:20 Keane: Tek hárblásturinn í klefanum Roy Keane, stjóri Sunderland, segist hafa tekið meðvitaða ákvörðun um það fyrir leiktíðina að geyma alla reiðilestra yfir liðsmönnum sínum þangað til hann er kominn inn í lokuð búningsherbergi. 29.9.2007 12:27 Fowler fer aftur á Anfield Nú hefur verið dregið í fjórðu umferð enska deildarbikarsins og þar ber hæst að Robbie Fowler fer með liði sínu Cardiff á Anfield og mætir sínum gömlu félögum í Liverpool. Þá fá United-banarnir í Coventry heimaleik á móti West Ham. 29.9.2007 12:10 Drogba: Andinn er farinn Framherjinn Didier Drogba segist enn vera í sjokki yfir brottförn Jose Mourinho hjá Chelsea. Hann segir andann í herbúðum liðsins ekki saman síða og segist þurfa að finna sér nýja hvatningu til að spila með liðinu. 29.9.2007 11:50 Schmeichel settur út úr liði City Fyrsti leikur dagsins í ensku úrvalsdeidinni er nú að hefjast og er hann sýndur beint á Sýn 2. Þetta er viðureign Man City og Newcastle. Athygli vekur að danski markvörðurinn Kasper Schmeichel hefur verið settur út úr liðinu og í hans stað kemur Joe Hart. 29.9.2007 11:38 Meistarar krýndir í dag 29.9.2007 00:01 Þróttur upp og Reynir niður Þróttur vann Reynismenn suður með sjó, 4-0, á meðan að ÍBV vann Fjölni, 4-3. Þróttarar fara því upp ásamt deildarmeisturum Grindavíkur og Fjölni. 28.9.2007 19:15 Hjörtur: Líklegt að ég hætti Hjörtur Hjartarson, markakóngur 1. deildarinnar, segir líklegt að hann hafi spilað sinn síðasta leik í dag. 28.9.2007 23:17 Óli Stefán: Hamingjusamasti maður landsins Óli Stefán Flóventsson, fyrirliði Grindavíkur, segist vera hamingjusamasti maður Íslands í dag. 28.9.2007 22:54 Ásmundur: Ekki feiminn við að hvíla menn Ásmundur Arnarsson, þjálfari Fjölnis, hvíldi sjö fastamenn í dag vegna bikarúrslitaleiksins um næstu helgi. 28.9.2007 22:45 Heimir: Vonbrigðin komu í vor Heimir Hallgrímsson segist vera sáttur við sína menn í ÍBV þó svo að liðið hafi setið eftir í 1. deildinni. 28.9.2007 22:35 Eysteinn: Þvílíkur léttir Eysteini Pétri Lárussyni, fyrirliða Þróttar, var mikið létt í leikslok í Sandgerði í kvöld. Þá komst Þróttur upp í efstu deild eftir 4-0 sigur á heimamönnum í Reyni. 28.9.2007 19:54 Geymt en ekki gleymt Guðmundur Steinarsson segir félaga sína í liði Keflavíkur eiga harma að hefna gegn ÍA í lokaumferð Landsbankadeildarinnar á morgun. Umdeilt mark Bjarna Guðjónssonar réði úrslitum í fyrri leik liðanna á Skipaskaga í júlí þar sem allt ætlaði um koll að keyra. Keflvíkingar eru ekki búnir að gleyma atvikinu. 28.9.2007 16:44 Horfi bara á fótbolta í sjónvarpinu Jose Mourinho segist ætla að horfa mikið á fótbolta þó hann ætli sér að slappa af næstu vikurnar eftir að hann hætti hjá Chelsea. Hann segist þó ekki ætla að bregða sér á völlinn. 28.9.2007 16:30 Gylfi dæmir síðasta leikinn í dag Gylfi Orrason hefur dæmt á Íslandsmótinu í knattspyrnu í aldarfjórðung en í kvöld flautar hann sinn síðasta leik á Íslandsmótinu þegar hann dæmir leik Leiknis og Víkings Ó í 1. deildinni. 28.9.2007 16:00 Ferguson: Ekki afskrifa Chelsea Sir Alex Ferguson hefur varað við því að fólk vanmeti Chelsea þó liðið hafi gengið í gegn um erfiða tíma á síðustu vikum. Stjóri Manchester United segir Chelsea of vel mannað lið til að hægt sé að afskrifa það í titilbaráttunni. 28.9.2007 14:54 Drogba er klár Avram Grant hefur nú staðfest að framherjinn Didier Drogba verði klár í slaginn á morgun þegar Cehlsea mætir Fulham í ensku úrvalsdeildinni. Drogba hefur ekki spilað síðan hann meiddist í leik gegn Aston Villa í byrjun mánaðarins. 28.9.2007 14:48 Komdu til Ítalíu, Jose Framherjinn Hernan Crespo hjá Inter Milan hefur skorað á fyrrum stjóra sinn Jose Mourinho að koma til Ítalíu og gerast þar þjálfari. Crespo spilaði fyrir Mourinho þegar hann lék með Chelsea. 28.9.2007 14:27 Reading er með bestu framherja í heimi Dave Kitson, framherji Reading, segir liðið hafa á að skipa bestu framherjum í heiminum þegar haft er í huga að þeir kostuðu félagið ekki nema rúma milljón punda samanlagt. Það er til að mynda meira en tíu sinnum lægri upphæð en Tottenham greiddi fyrir varamanninn Darren Bent í sumar. 28.9.2007 13:38 Bein lýsing frá 1. deildinni í dag Vísir mun í dag fylgjast með gangi mála í leikjum lokaumferðar 1. deildar karla í dag. 28.9.2007 13:33 Lokaumferðin í beinni á Sýn Á morgun fer fram lokaumferðin í Landsbankadeild karla í knattspyrnu. Þá gerist það í fyrsta skipti að tveir leikir í Landsbankadeildinni verði sýndir í beinni útsendingu á sama tíma. 28.9.2007 12:05 Eriksson: Mig langaði að kaupa Owen Sven-Göran Eriksson, stjór Man City, segir að sig hafi mikið langað að kaupa framherjann Michael Owen frá Newcastle í sumar. Hann segist hinsvegar hafa ákveðið að kaupa frekar fleiri en færri leikmenn og að verðmiðinn á Owen hafi verið of hár. 28.9.2007 10:54 Wenger hefur áhyggjur af knattspyrnunni Arsene Wenger, stjóri Arsenal, segist hafa miklar áhyggjur af framtíð ensku knattspyrnunnar vegna ágangs fjölmiðla og afskipta viðskiptajöfra. 28.9.2007 10:44 Giggs liggur ekkert á að semja Ryan Giggs segist vongóður um að hann nái að framlengja samning sinn við Manchester United vandræðalaust, en þessi 33 ára gamli leikmaður er í viðræðum um að lengja dvöl sína á Old Trafford upp í 17 ár. 28.9.2007 10:11 Usmanov eykur hlut sinn í Arsenal Rússneski milljarðamæringurinn Alisher Usmanov hefur nú keypt aukinn hlut í enska knattspyrnufélaginu Arsenal. Breska sjónvarpið greinir frá því í morgun að hann hafi keypt bréf í félaginu fyrir um 6 milljónir punda og eigi því fyrir vikið um 23% hlut í félaginu. 28.9.2007 10:02 KR gerði best við fjölmiðla Samtök íþróttafréttamanna ákváðu í vor að verðlauna það lið sem stæði sig best hvað varðar aðbúnað og vinnuaðstöðu fyrir íþróttafréttamenn boltasumarið 2007. Ljóst er að mörg félög standa sig með mikilli prýði í þessum efnum en hjá nokkrum félögum er pottur brotinn. 28.9.2007 09:26 Real Madrid aftur á toppinn Real Madrid tyllti sér aftur á topp spænsku úrvalsdeildarinnar með 2-0 sigri á Real Betis nú í kvöld. 27.9.2007 21:51 Kalmar bikarmeistari í Svíþjóð Ragnar Sigurðsson, Hjálmar Jónsson og félagar í IFK Gautaborg töpuðu í kvöld fyrir Kalmar í úrslitum sænsku bikarkeppninnar, 3-0. 27.9.2007 20:22 Strákarnir töpuðu í Serbíu U17 landslið karla í knattspyrnu tapaði sínum fyrsta leik í undankeppni EM 2008. 27.9.2007 18:47 Íslensku stúlkurnar byrjuðu á sigri Íslenska U-19 kvennalandsliðið vann í dag sigur í fyrsta leik liðsins í undankeppni EM 2008. 27.9.2007 18:38 Eiður lék á miðjunni og skoraði Eiður Smári Guðjohnsen tók þátt í æfingaleik með Barcelona í dag. 27.9.2007 18:22 Eyjólfur: Þurfum að vera tilbúnir fyrir HM 2010 Eyjólfur Sverrisson segir í viðtali við heimasíðu FIFA að hann sé þegar byrjaður að hugsa um næstu undankeppni stórmóts í knattspyrnu. 27.9.2007 17:54 Biðst afsökunar á óförunum á Íslandi Steve Davis, miðvallarleikmaður Norður-Írlands, hefur beðist afsökunar á óförum sinna manna í Lettlandi og á Íslandi. 27.9.2007 17:27 Spænskir þjálfarar njóta ekki virðingar Bernd Schuster segir að þjálfarar á Spáni eigi langt í land með að njóta sömu virðingar og kollegar þeirra á Englandi. Hann segir litla þolinmæði í garð þeirra og á ekki von á að sjá stjóra sitja í starfi í tíu ár á Spáni líkt og þekkist á Englandi. 27.9.2007 13:58 Brassar í úrslit Brasilíukonur tryggðu sér í dag sæti í úrslitaleiknum á HM kvenna í knattspyrnu með 4-0 sigri á Bandaríkjamönnum. Hin magnaða Marta skoraði tvö mörk í leiknum og hefur nú skorað 7 mörk í keppninni. Brassar leiddu 2-0 í hálfleik og var sigur liðsins aldrei í hættu eftir að Bandaríkjamenn misstu mann af velli í síðari hálfleik. 27.9.2007 13:52 Zlatan getur skorað þegar hann vill Roberto Mancini, þjálfari Inter á Ítalíu, fór fögrum orðum um sænska framherjann Zlatan Ibrahimovic í gærkvöld þegar hann skoraði tvö marka liðsins í 3-0 sigri á Sampdoria. 27.9.2007 13:27 Hierro styður Aragones Fernando Hierro, sem í gær var formlega ráðinn framkvæmdastjóri spænska knattspyrnusambandsins, hefur lýst yfir stuðningi sínum við Luis Aragones landsliðsþjálfara. 27.9.2007 13:19 Ronaldinho vill frekar fara til Milan Ítalska blaðið Gazzetta dello Sport heldur áfram að kynda undir orðróm um að Ronaldinho sé á leið frá Barcelona þrátt fyrir að forráðamenn Katalóníufélagsins hafi gefið út að hann fari ekki fet. 27.9.2007 13:09 Uefa ætlar ekki að banna Grant Talsmaður Knattspyrnusambands Evrópu segir að ekki standi til að banna Avram Grant að stýra liði Chelsea í Meistaradeildinni. Grant er ekki með opinbert atvinnuleyfi til að þjálfa og er á undanþágu, en Uefa segir málið ekki í sínum höndum. 27.9.2007 12:53 PSV vísað úr bikarkeppninni Hollenska stórliðinu PSV Eindhoven var í dag dæmt úr leik í hollensku bikarkeppninni fyrir að tefla fram ólöglegum leikmanni í 3-0 sigri á varaliði Heerenveen í gærkvöld. Varnarmaðurinn Manuel da Costa spilaði leikinn en átti að taka út leikbann eftir að hafa fengið tvö gul spjöld í keppninni á síðustu leiktíð. 27.9.2007 12:44 Sjá næstu 50 fréttir
Hermann skoraði í 7-4 sigri Íslendingaslagur Portsmouth og Reading í ensku úrvalsdeildinni í dag var ævintýri líkastur en alls voru skoruð 11 mörk í leiknum. Það voru heimamenn sem fögnuðu sigri 7-4. 29.9.2007 16:54
Ummæli Valsmanna eftir sigurinn Willum Þór Þórsson þjálfari Vals var að vonum kampakátur eftir að hans menn hömpuðu Íslandsmeistaratitlinum í dag. Það voru þeir Helgi Sigurðsson og Guðmundur Benediktsson einnig. 29.9.2007 16:45
FH verður ekki meistari að eilífu "Við ætluðum að klára okkar leik ef Valsmenn myndu misstíga sig og gerðum það. Það er hundfúlt að tapa þessu eftir að hafa verið með forystuna svona lengi í sumar. Það er líka fúlt að lenda í öðru sæti en FH verður ekki Íslandsmeistari að eilífu. Valsararnir hafa verið að bæta sig og eru bara með betra lið en við núna," sagði Ólafur Jóhannesson, þjálfari FH eftir sigur hans manna á Víkingi í dag. 29.9.2007 16:35
Ætla að grenja heima á morgun "Þetta er ólýsanleg tilfinning," sagði Sigurbjörn Hreiðarsson, fyrirliði Valsmanna eftir að liðið tryggði sér titilinn í dag. 29.9.2007 16:31
Frábær sigur hjá City Lærisveinar Sven-Göran Eriksson í Manchester City sýndu sínar bestu hliðar á heimavelli í dag þegar þeir unnu verðskuldaðan 3-1 sigur á Newcastle í fyrsta leik dagsins í ensku úrvalsdeildinni. 29.9.2007 13:36
Drogba og Torres byrja Ný styttist í að leikir dagsins í enska boltanum fari á fullt. Man City hefur yfir 2-1 gegn Newcastle þegar 15 mínútur eru eftir af fyrsta leik dagsins. Martins kom gestunum í Newcastle yfir en Petrov og Mpenza komu City í 2-1. 29.9.2007 13:20
Keane: Tek hárblásturinn í klefanum Roy Keane, stjóri Sunderland, segist hafa tekið meðvitaða ákvörðun um það fyrir leiktíðina að geyma alla reiðilestra yfir liðsmönnum sínum þangað til hann er kominn inn í lokuð búningsherbergi. 29.9.2007 12:27
Fowler fer aftur á Anfield Nú hefur verið dregið í fjórðu umferð enska deildarbikarsins og þar ber hæst að Robbie Fowler fer með liði sínu Cardiff á Anfield og mætir sínum gömlu félögum í Liverpool. Þá fá United-banarnir í Coventry heimaleik á móti West Ham. 29.9.2007 12:10
Drogba: Andinn er farinn Framherjinn Didier Drogba segist enn vera í sjokki yfir brottförn Jose Mourinho hjá Chelsea. Hann segir andann í herbúðum liðsins ekki saman síða og segist þurfa að finna sér nýja hvatningu til að spila með liðinu. 29.9.2007 11:50
Schmeichel settur út úr liði City Fyrsti leikur dagsins í ensku úrvalsdeidinni er nú að hefjast og er hann sýndur beint á Sýn 2. Þetta er viðureign Man City og Newcastle. Athygli vekur að danski markvörðurinn Kasper Schmeichel hefur verið settur út úr liðinu og í hans stað kemur Joe Hart. 29.9.2007 11:38
Þróttur upp og Reynir niður Þróttur vann Reynismenn suður með sjó, 4-0, á meðan að ÍBV vann Fjölni, 4-3. Þróttarar fara því upp ásamt deildarmeisturum Grindavíkur og Fjölni. 28.9.2007 19:15
Hjörtur: Líklegt að ég hætti Hjörtur Hjartarson, markakóngur 1. deildarinnar, segir líklegt að hann hafi spilað sinn síðasta leik í dag. 28.9.2007 23:17
Óli Stefán: Hamingjusamasti maður landsins Óli Stefán Flóventsson, fyrirliði Grindavíkur, segist vera hamingjusamasti maður Íslands í dag. 28.9.2007 22:54
Ásmundur: Ekki feiminn við að hvíla menn Ásmundur Arnarsson, þjálfari Fjölnis, hvíldi sjö fastamenn í dag vegna bikarúrslitaleiksins um næstu helgi. 28.9.2007 22:45
Heimir: Vonbrigðin komu í vor Heimir Hallgrímsson segist vera sáttur við sína menn í ÍBV þó svo að liðið hafi setið eftir í 1. deildinni. 28.9.2007 22:35
Eysteinn: Þvílíkur léttir Eysteini Pétri Lárussyni, fyrirliða Þróttar, var mikið létt í leikslok í Sandgerði í kvöld. Þá komst Þróttur upp í efstu deild eftir 4-0 sigur á heimamönnum í Reyni. 28.9.2007 19:54
Geymt en ekki gleymt Guðmundur Steinarsson segir félaga sína í liði Keflavíkur eiga harma að hefna gegn ÍA í lokaumferð Landsbankadeildarinnar á morgun. Umdeilt mark Bjarna Guðjónssonar réði úrslitum í fyrri leik liðanna á Skipaskaga í júlí þar sem allt ætlaði um koll að keyra. Keflvíkingar eru ekki búnir að gleyma atvikinu. 28.9.2007 16:44
Horfi bara á fótbolta í sjónvarpinu Jose Mourinho segist ætla að horfa mikið á fótbolta þó hann ætli sér að slappa af næstu vikurnar eftir að hann hætti hjá Chelsea. Hann segist þó ekki ætla að bregða sér á völlinn. 28.9.2007 16:30
Gylfi dæmir síðasta leikinn í dag Gylfi Orrason hefur dæmt á Íslandsmótinu í knattspyrnu í aldarfjórðung en í kvöld flautar hann sinn síðasta leik á Íslandsmótinu þegar hann dæmir leik Leiknis og Víkings Ó í 1. deildinni. 28.9.2007 16:00
Ferguson: Ekki afskrifa Chelsea Sir Alex Ferguson hefur varað við því að fólk vanmeti Chelsea þó liðið hafi gengið í gegn um erfiða tíma á síðustu vikum. Stjóri Manchester United segir Chelsea of vel mannað lið til að hægt sé að afskrifa það í titilbaráttunni. 28.9.2007 14:54
Drogba er klár Avram Grant hefur nú staðfest að framherjinn Didier Drogba verði klár í slaginn á morgun þegar Cehlsea mætir Fulham í ensku úrvalsdeildinni. Drogba hefur ekki spilað síðan hann meiddist í leik gegn Aston Villa í byrjun mánaðarins. 28.9.2007 14:48
Komdu til Ítalíu, Jose Framherjinn Hernan Crespo hjá Inter Milan hefur skorað á fyrrum stjóra sinn Jose Mourinho að koma til Ítalíu og gerast þar þjálfari. Crespo spilaði fyrir Mourinho þegar hann lék með Chelsea. 28.9.2007 14:27
Reading er með bestu framherja í heimi Dave Kitson, framherji Reading, segir liðið hafa á að skipa bestu framherjum í heiminum þegar haft er í huga að þeir kostuðu félagið ekki nema rúma milljón punda samanlagt. Það er til að mynda meira en tíu sinnum lægri upphæð en Tottenham greiddi fyrir varamanninn Darren Bent í sumar. 28.9.2007 13:38
Bein lýsing frá 1. deildinni í dag Vísir mun í dag fylgjast með gangi mála í leikjum lokaumferðar 1. deildar karla í dag. 28.9.2007 13:33
Lokaumferðin í beinni á Sýn Á morgun fer fram lokaumferðin í Landsbankadeild karla í knattspyrnu. Þá gerist það í fyrsta skipti að tveir leikir í Landsbankadeildinni verði sýndir í beinni útsendingu á sama tíma. 28.9.2007 12:05
Eriksson: Mig langaði að kaupa Owen Sven-Göran Eriksson, stjór Man City, segir að sig hafi mikið langað að kaupa framherjann Michael Owen frá Newcastle í sumar. Hann segist hinsvegar hafa ákveðið að kaupa frekar fleiri en færri leikmenn og að verðmiðinn á Owen hafi verið of hár. 28.9.2007 10:54
Wenger hefur áhyggjur af knattspyrnunni Arsene Wenger, stjóri Arsenal, segist hafa miklar áhyggjur af framtíð ensku knattspyrnunnar vegna ágangs fjölmiðla og afskipta viðskiptajöfra. 28.9.2007 10:44
Giggs liggur ekkert á að semja Ryan Giggs segist vongóður um að hann nái að framlengja samning sinn við Manchester United vandræðalaust, en þessi 33 ára gamli leikmaður er í viðræðum um að lengja dvöl sína á Old Trafford upp í 17 ár. 28.9.2007 10:11
Usmanov eykur hlut sinn í Arsenal Rússneski milljarðamæringurinn Alisher Usmanov hefur nú keypt aukinn hlut í enska knattspyrnufélaginu Arsenal. Breska sjónvarpið greinir frá því í morgun að hann hafi keypt bréf í félaginu fyrir um 6 milljónir punda og eigi því fyrir vikið um 23% hlut í félaginu. 28.9.2007 10:02
KR gerði best við fjölmiðla Samtök íþróttafréttamanna ákváðu í vor að verðlauna það lið sem stæði sig best hvað varðar aðbúnað og vinnuaðstöðu fyrir íþróttafréttamenn boltasumarið 2007. Ljóst er að mörg félög standa sig með mikilli prýði í þessum efnum en hjá nokkrum félögum er pottur brotinn. 28.9.2007 09:26
Real Madrid aftur á toppinn Real Madrid tyllti sér aftur á topp spænsku úrvalsdeildarinnar með 2-0 sigri á Real Betis nú í kvöld. 27.9.2007 21:51
Kalmar bikarmeistari í Svíþjóð Ragnar Sigurðsson, Hjálmar Jónsson og félagar í IFK Gautaborg töpuðu í kvöld fyrir Kalmar í úrslitum sænsku bikarkeppninnar, 3-0. 27.9.2007 20:22
Strákarnir töpuðu í Serbíu U17 landslið karla í knattspyrnu tapaði sínum fyrsta leik í undankeppni EM 2008. 27.9.2007 18:47
Íslensku stúlkurnar byrjuðu á sigri Íslenska U-19 kvennalandsliðið vann í dag sigur í fyrsta leik liðsins í undankeppni EM 2008. 27.9.2007 18:38
Eiður lék á miðjunni og skoraði Eiður Smári Guðjohnsen tók þátt í æfingaleik með Barcelona í dag. 27.9.2007 18:22
Eyjólfur: Þurfum að vera tilbúnir fyrir HM 2010 Eyjólfur Sverrisson segir í viðtali við heimasíðu FIFA að hann sé þegar byrjaður að hugsa um næstu undankeppni stórmóts í knattspyrnu. 27.9.2007 17:54
Biðst afsökunar á óförunum á Íslandi Steve Davis, miðvallarleikmaður Norður-Írlands, hefur beðist afsökunar á óförum sinna manna í Lettlandi og á Íslandi. 27.9.2007 17:27
Spænskir þjálfarar njóta ekki virðingar Bernd Schuster segir að þjálfarar á Spáni eigi langt í land með að njóta sömu virðingar og kollegar þeirra á Englandi. Hann segir litla þolinmæði í garð þeirra og á ekki von á að sjá stjóra sitja í starfi í tíu ár á Spáni líkt og þekkist á Englandi. 27.9.2007 13:58
Brassar í úrslit Brasilíukonur tryggðu sér í dag sæti í úrslitaleiknum á HM kvenna í knattspyrnu með 4-0 sigri á Bandaríkjamönnum. Hin magnaða Marta skoraði tvö mörk í leiknum og hefur nú skorað 7 mörk í keppninni. Brassar leiddu 2-0 í hálfleik og var sigur liðsins aldrei í hættu eftir að Bandaríkjamenn misstu mann af velli í síðari hálfleik. 27.9.2007 13:52
Zlatan getur skorað þegar hann vill Roberto Mancini, þjálfari Inter á Ítalíu, fór fögrum orðum um sænska framherjann Zlatan Ibrahimovic í gærkvöld þegar hann skoraði tvö marka liðsins í 3-0 sigri á Sampdoria. 27.9.2007 13:27
Hierro styður Aragones Fernando Hierro, sem í gær var formlega ráðinn framkvæmdastjóri spænska knattspyrnusambandsins, hefur lýst yfir stuðningi sínum við Luis Aragones landsliðsþjálfara. 27.9.2007 13:19
Ronaldinho vill frekar fara til Milan Ítalska blaðið Gazzetta dello Sport heldur áfram að kynda undir orðróm um að Ronaldinho sé á leið frá Barcelona þrátt fyrir að forráðamenn Katalóníufélagsins hafi gefið út að hann fari ekki fet. 27.9.2007 13:09
Uefa ætlar ekki að banna Grant Talsmaður Knattspyrnusambands Evrópu segir að ekki standi til að banna Avram Grant að stýra liði Chelsea í Meistaradeildinni. Grant er ekki með opinbert atvinnuleyfi til að þjálfa og er á undanþágu, en Uefa segir málið ekki í sínum höndum. 27.9.2007 12:53
PSV vísað úr bikarkeppninni Hollenska stórliðinu PSV Eindhoven var í dag dæmt úr leik í hollensku bikarkeppninni fyrir að tefla fram ólöglegum leikmanni í 3-0 sigri á varaliði Heerenveen í gærkvöld. Varnarmaðurinn Manuel da Costa spilaði leikinn en átti að taka út leikbann eftir að hafa fengið tvö gul spjöld í keppninni á síðustu leiktíð. 27.9.2007 12:44