Ummæli Valsmanna eftir sigurinn 29. september 2007 16:45 Helgi Sigurðsson segir Valsmenn einfaldlega vera besta lið á Íslandi Willum Þór Þórsson þjálfari Vals var að vonum kampakátur eftir að hans menn hömpuðu Íslandsmeistaratitlinum í dag. Það voru þeir Helgi Sigurðsson og Guðmundur Benediktsson einnig. "Þetta er einstakt lið og þetta er frábær sigur fyrir liðið. Það kom mér ekkert á óvart að HK-menn yrðu erfiðir. Þetta tók á taugarnar í dag hjá okkur en hafðist að lokum. Þetta er búið að vera dálítið svekkelsi hjá okkur síðustu tvö árin og því er þetta rosalega sætt núna. Mig langar bara að koma fram þakklæti til allra sem lögðu hönd á plóginn með okkur," sagði Willum. Ég er ánægðastur með samstöðuna í þessum hóp hjá okkur og við erum með einstakt lið í höndunum á okkur. Okkur tókst að leggja FH í báðum leikjunum í sumar og það sýnir okkur að við áttum þetta skilið," sagði Willum Þórsson, þjálfari Vals eftir sigur hans manna í dag. "Það er frábær karakter í þessu liði og vissum allan tímann að við værum með besta liðið. Ég kom hingað til að verða Íslandsmeistari, það hefur heldur betur gengið eftir og við erum hrikalega ánægðir," sagði Helgi Sigurðsson markahrókur. "Þeir eru allir sætir, en maður gerir ekki upp á milli barnanna sinna," sagði Guðmundur Benediktsson, sem einnig varð meistari með KR á sínum tíma. "Þetta er ástæðan fyrir því að ég er í Val. Við ætlum bara að skemmta okkur og njóta sigursins núna," sagði Guðmundur í samtali við Sýn og gaf ekkert upp um framtíðaráform sín þegar hann var spurður að því hvort hann ætlaði að hætta. Pepsi Max-deild karla Mest lesið Uppgjörið: Valur - Afturelding 4-3 | Valur skoraði fjögur í seinni og endurheimti toppsætið Íslenski boltinn Kærustupar á leið á Ólympíuleika þar sem þau fá ekki að vera saman Sport Uppgjörið: Víkingur - Vestri 4-1 | Víkingar fóru illa með nýkrýnda bikarmeistara Íslenski boltinn Hélt uppi meira en aldar gamalli hefð Enski boltinn Heimir skildi fyrirliðann eftir heima Fótbolti Slot gagnrýnir Newcastle: „Þetta var ekki fótboltaleikur“ Enski boltinn Borga fjörutíu milljónir punda fyrir kantmann sem skoraði tvö mörk í fyrra Enski boltinn Taplausir síðan Caulker kom inn í liðið Íslenski boltinn Bröndby setur fimm í bann vegna slagsmála á Íslandi Fótbolti Gagnrýndu Bruno: „Hann átti skelfilegan leik“ Enski boltinn Fleiri fréttir Uppgjörið: Víkingur - Vestri 4-1 | Víkingar fóru illa með nýkrýnda bikarmeistara Uppgjörið: Valur - Afturelding 4-3 | Valur skoraði fjögur í seinni og endurheimti toppsætið Taplausir síðan Caulker kom inn í liðið Fall reyndist fararheill hjá Eyjakonum Sjáðu Örvarnar hitta í mark á Meistaravöllum Sjáðu gullstrákana í Vestra fagna: „Vorum bara miklu stærra lið“ Óskar Hrafn: Stundum hata ég fótbolta Jökull: Förum ekki hærra með svona frammistöðu Örvar: Tökum þessa þrjá punkta og förum brosandi heim Uppgjör: KR-Stjarnan 1-2 | Örvar kom Stjörnunni inn í titilbaráttuna Markvörður ÍBV kominn með fimm gul spjöld í sumar Sjáðu dramatíkina í Krikanum og mörkin fyrir norðan „Við eigum bestu stuðningsmenn á landinu“ „Óskar seldi mér bara hugmyndina sína“ Fer í aðgerð á föstudag og frá í sex til átta mánuði Töpuðu 15-0 í síðasta leik og mættu ekki til leiks í gær Uppgjörið: FH - ÍBV 1-1 | Alvöru dramatík í uppbótartíma Uppgjörið: KA - Fram 2-0 | Sanngjarn sigur heimamanna Myndaveisla frá sögulegri stund Vestra „Það er æfing á morgun“ „Flottasta mark sem ég hef skorað á ferlinum“ Patrick sleit hásin og verður frá út tímabilið „Lið úr bæ þar sem eru fleiri fiskar og kindur en fólk“ Uppgjörið: Valur - Vestri 0-1 | Vestri bikarmeistari í fyrsta sinn Uppgjörið: Breiðablik - Tindastóll 5-0 | Blikar fóru illa með laskaða Stóla Sjáðu mörkin: Borðtennis í Garðabæ og tveggja mánaða bið tók enda á Akureyri „Erum við virkilega í fituprósentum 2025?“ „Spark í rassinn til að gíra okkur upp í þetta“ „Stór og merkilegur viðburður fyrir okkur“ „Vilji, kraftur, ákveðni og hugarfar hjá mínum stelpum“ Sjá meira
Willum Þór Þórsson þjálfari Vals var að vonum kampakátur eftir að hans menn hömpuðu Íslandsmeistaratitlinum í dag. Það voru þeir Helgi Sigurðsson og Guðmundur Benediktsson einnig. "Þetta er einstakt lið og þetta er frábær sigur fyrir liðið. Það kom mér ekkert á óvart að HK-menn yrðu erfiðir. Þetta tók á taugarnar í dag hjá okkur en hafðist að lokum. Þetta er búið að vera dálítið svekkelsi hjá okkur síðustu tvö árin og því er þetta rosalega sætt núna. Mig langar bara að koma fram þakklæti til allra sem lögðu hönd á plóginn með okkur," sagði Willum. Ég er ánægðastur með samstöðuna í þessum hóp hjá okkur og við erum með einstakt lið í höndunum á okkur. Okkur tókst að leggja FH í báðum leikjunum í sumar og það sýnir okkur að við áttum þetta skilið," sagði Willum Þórsson, þjálfari Vals eftir sigur hans manna í dag. "Það er frábær karakter í þessu liði og vissum allan tímann að við værum með besta liðið. Ég kom hingað til að verða Íslandsmeistari, það hefur heldur betur gengið eftir og við erum hrikalega ánægðir," sagði Helgi Sigurðsson markahrókur. "Þeir eru allir sætir, en maður gerir ekki upp á milli barnanna sinna," sagði Guðmundur Benediktsson, sem einnig varð meistari með KR á sínum tíma. "Þetta er ástæðan fyrir því að ég er í Val. Við ætlum bara að skemmta okkur og njóta sigursins núna," sagði Guðmundur í samtali við Sýn og gaf ekkert upp um framtíðaráform sín þegar hann var spurður að því hvort hann ætlaði að hætta.
Pepsi Max-deild karla Mest lesið Uppgjörið: Valur - Afturelding 4-3 | Valur skoraði fjögur í seinni og endurheimti toppsætið Íslenski boltinn Kærustupar á leið á Ólympíuleika þar sem þau fá ekki að vera saman Sport Uppgjörið: Víkingur - Vestri 4-1 | Víkingar fóru illa með nýkrýnda bikarmeistara Íslenski boltinn Hélt uppi meira en aldar gamalli hefð Enski boltinn Heimir skildi fyrirliðann eftir heima Fótbolti Slot gagnrýnir Newcastle: „Þetta var ekki fótboltaleikur“ Enski boltinn Borga fjörutíu milljónir punda fyrir kantmann sem skoraði tvö mörk í fyrra Enski boltinn Taplausir síðan Caulker kom inn í liðið Íslenski boltinn Bröndby setur fimm í bann vegna slagsmála á Íslandi Fótbolti Gagnrýndu Bruno: „Hann átti skelfilegan leik“ Enski boltinn Fleiri fréttir Uppgjörið: Víkingur - Vestri 4-1 | Víkingar fóru illa með nýkrýnda bikarmeistara Uppgjörið: Valur - Afturelding 4-3 | Valur skoraði fjögur í seinni og endurheimti toppsætið Taplausir síðan Caulker kom inn í liðið Fall reyndist fararheill hjá Eyjakonum Sjáðu Örvarnar hitta í mark á Meistaravöllum Sjáðu gullstrákana í Vestra fagna: „Vorum bara miklu stærra lið“ Óskar Hrafn: Stundum hata ég fótbolta Jökull: Förum ekki hærra með svona frammistöðu Örvar: Tökum þessa þrjá punkta og förum brosandi heim Uppgjör: KR-Stjarnan 1-2 | Örvar kom Stjörnunni inn í titilbaráttuna Markvörður ÍBV kominn með fimm gul spjöld í sumar Sjáðu dramatíkina í Krikanum og mörkin fyrir norðan „Við eigum bestu stuðningsmenn á landinu“ „Óskar seldi mér bara hugmyndina sína“ Fer í aðgerð á föstudag og frá í sex til átta mánuði Töpuðu 15-0 í síðasta leik og mættu ekki til leiks í gær Uppgjörið: FH - ÍBV 1-1 | Alvöru dramatík í uppbótartíma Uppgjörið: KA - Fram 2-0 | Sanngjarn sigur heimamanna Myndaveisla frá sögulegri stund Vestra „Það er æfing á morgun“ „Flottasta mark sem ég hef skorað á ferlinum“ Patrick sleit hásin og verður frá út tímabilið „Lið úr bæ þar sem eru fleiri fiskar og kindur en fólk“ Uppgjörið: Valur - Vestri 0-1 | Vestri bikarmeistari í fyrsta sinn Uppgjörið: Breiðablik - Tindastóll 5-0 | Blikar fóru illa með laskaða Stóla Sjáðu mörkin: Borðtennis í Garðabæ og tveggja mánaða bið tók enda á Akureyri „Erum við virkilega í fituprósentum 2025?“ „Spark í rassinn til að gíra okkur upp í þetta“ „Stór og merkilegur viðburður fyrir okkur“ „Vilji, kraftur, ákveðni og hugarfar hjá mínum stelpum“ Sjá meira
Uppgjörið: Valur - Afturelding 4-3 | Valur skoraði fjögur í seinni og endurheimti toppsætið Íslenski boltinn
Uppgjörið: Valur - Afturelding 4-3 | Valur skoraði fjögur í seinni og endurheimti toppsætið Íslenski boltinn