Íslenski boltinn

FH verður ekki meistari að eilífu

"Við ætluðum að klára okkar leik ef Valsmenn myndu misstíga sig og gerðum það. Það er hundfúlt að tapa þessu eftir að hafa verið með forystuna svona lengi í sumar. Það er líka fúlt að lenda í öðru sæti en FH verður ekki Íslandsmeistari að eilífu. Valsararnir hafa verið að bæta sig og eru bara með betra lið en við núna," sagði Ólafur Jóhannesson, þjálfari FH eftir sigur hans manna á Víkingi í dag.



Fleiri fréttir

Sjá meira


×