Fleiri fréttir Mourinho-æði í Portúgal Allt fór á annan endann í Portúgal í gær þegar knattspyrnustjórinn Jose Mourinho sneri eftur heima eftir að hafa hætt hjá Chelsea. Fyrrum forsætisráðherra landsins móðgaðist og hætti við að gefa sjónvarpsviðtal eftir að það var truflað vegna heimkomu hins einstaka. 27.9.2007 10:21 Abramovich bauð mér að taka við Chelsea Guus Hiddink, landsliðsþjálfari Rússa í knattspyrnu, hefur viðurkennt að Roman Abramovich hafi boðið sér knattspyrnustjórastöðuna hjá Chelsea. 27.9.2007 10:14 Almunia: Sætið er mitt Spænski markvörðurinn Manuel Almunia segist staðráðinn í að halda byrjunarliðssæti sínu hjá Arsenal. Hann hefur staðið sig vel síðan Jens Lehmann meiddist í upphafi leiktíðar, en þýski markvörðurinn hafði gert nokkur slæm mistök í fyrstu leikjunum áður en hann meiddist. 27.9.2007 09:55 Beckham fékk hjartaáfall David Beckham liggur nú á sjúkrahúsi í London eftir að hafa fengið hjartaáfall í gærkvöldi. Hér er um að ræða David Edward Beckham, faðir fyrrum fyrirliða enska landsliðsins og leikmanns LA Galaxy. 27.9.2007 09:45 Það nær enginn betri árangri en ég Martin Jol, stjóri Tottenham, hefur varað stjórn félagsins við því að reka sig úr starfi. Hann segir að með því gæti stjórnin gert mikil mistök og aðeins sett liðið aftur um nokkur ár í áformum sínum. 27.9.2007 09:30 Ferguson hundsvekktur með tapið Sir Alex Ferguson var alls ekki ánægður með leik sinna manna í kvöld. 26.9.2007 23:25 Messi með tvö í sigri Börsunga Lionel Messi skoraði tvívegis í 4-1 sigri Barcelona á Real Zaragoza í spænsku úrvalsdeildinni í kvöld. 26.9.2007 22:22 Grant: Vil ekki vera blaðamaður Avram Grant, stjóri Chelsea, var kampakátur eftir 4-0 sigur sinna manna á Hull í enska deildabikarnum í kvöld. 26.9.2007 21:45 Stelios skaut Bolton áfram Grikkinn Stelios Giannakopoulos var hetja Bolton í kvöld er hann tryggði liði sínu 2-1 sigur gegn Bolton í framlengdum leik liðanna í ensku deildabikarkeppninni. 26.9.2007 21:25 United tapaði fyrir Coventry „Varalið“ Manchester United tapaði í kvöld fyrir Coventry í ensku deildabikarkeppninni, 2-0. 26.9.2007 20:57 Fyrsti sigur Chelsea undir stjórn Grant Chelsea vann Hull, 4-0, og Aston Villa datt úr leik í ensku deildabikarkeppninni. 26.9.2007 20:46 Bayern skoraði fimm Fimm leikir fóru fram í þýsku úrvalsdeildinni í kvöld og er Bayern München enn á toppnum. 26.9.2007 20:37 Villarreal á toppinn Villarreal verður á toppi spænsku úrvalsdeildarinnar næsta sólarhringinn að minnsta kosti. 26.9.2007 19:58 Juventus rúllaði yfir Reggina Emil Hallfreðsson spilaði allan leikinn með Reggina sem lék gegn Juventus í ítölsku úrvalsdeildinni. 26.9.2007 19:16 Norrköping fékk skell Einn leikur fór fram í sænsku 1. deildinni í kvöld. 26.9.2007 19:08 Lilleström sló út Stabæk Lilleström sló út Stabæk í undanúrslitum norsku bikarkeppninnar og mætir Haugesund í úrslitum. 26.9.2007 18:51 Sá yngsti skrifar undir Sigurbergur Elísson er nú orðinn samningsbundinn leikmaður Keflavíkur. 26.9.2007 18:00 Margrét Lára hefur þjálfarastörf Knattspyrnukonan Margrét Lára Viðarsdóttir hefur verið ráðin þjálfari 3. flokks kvenna hjá Val. 26.9.2007 17:34 Del Piero vill ekki launalækkun Samningaviðræður Alessandro del Piero og forráðamanna Juventus eru enn á ný komnar í strand. Del Piero kemur til með að þurfa að sætta sig við launalækkun ef hann ætlar að spila áfram með liðinu og það þykir bróður hans og umboðsmanni blóðugt. 26.9.2007 16:15 Þjóðverjar í úrslit Þjóðverjar tryggðu sér í dag sæti í úrslitaleik heimsmeistaramóts kvenna í knattspyrnu með 3-0 sigri á Norðmönnum í undanúrslitum. Norska liðið var betra í fyrri hálfleik en lenti undir á sjálfsmarki frá Trine Ronning tveimur mínútum fyrir hlé. 26.9.2007 14:20 Chelsea neitar orðrómi um Van Basten Forráðamenn Chelsea hafa sent frá sér yfirlýsingu þar sem þeir neita því alfarið að hafa rætt við Marco Van Basten um að taka við liðinu. Van Basten er landsliðsþjálfari Hollendinga og hefur verið orðaður mikið við Chelsea síðan hann sást horfa á leik með liðinu um helgina. 26.9.2007 14:11 Óttaðist að missa af óperunni Ramon Calderon, forseti Real Madrid, lenti í hrakningum á JFK flugvellinum í New York á dögunum þegar honum var ruglað saman við mann sem eftirlýstur var af innflytjendaeftirlitinu í Bandaríkjunum. 26.9.2007 13:18 Hækkaði um milljarð á mánuði Forráðamenn Udinese hafa hækkað verðmiðann á framherjanum Antonio Di Natale um helming til að fæla frá áhuga félaga eins og AC Milan á leikmanninum. Di Natale hefur farið hamförum í markaskorun á síðustu vikum. 26.9.2007 13:00 Collina lætur til sín taka Hinn litríki Pierluigi Collina er strax farinn að láta til sín taka á Ítalíu eftir að hann var ráðinn yfirmaður dómaramála hjá knattspyrnusambandinu þar í landi. Collina var á sínum tíma álitinn besti dómari heims og var hann ráðinn í starfið til að reyna að bæta ímynd dómara í landinu eftir hneyksli síðustu mánaða. 26.9.2007 12:54 Podolski gagnrýndur enn og aftur Þýski landsliðsframherjinn Lukas Podolski hjá Bayern Munchen hefur verið gagnrýndur mikið síðan hann var keyptur til félagsins árið 2006. Hann hefur nú fengið þau skilaboð að ef hann bæti ekki leik sinn fljótlega eigi hann ekki framtíð fyrir sér hjá félaginu. 26.9.2007 12:49 Skoruðu 40% marka Chelsea í tíð Mourinho Leikur Manchester United og Chelsea á sunnudaginn síðasta var merkilegur fyrir þær sakir að það var þriðji leikurinn í röð sem nýr knattspyrnustjóri Chelsea mætir United í sínum fyrsta leik. 26.9.2007 12:28 United mun ekki styðja undanþágu fyrir Grant Manchester United mun ekki skrifa undir að Avram Grant verði veitt undanþága til að stýra liði á Englandi ef sýnt þykir að hann hafi ekki réttindi til þess. Grant er ekki með pappíra til að vera stjóri á Englandi og Chelsea hefur 12 vikur til að ganga frá málum hans. 26.9.2007 11:14 Drakk eigið hland í beinni útsendingu Breska slúðurpressan hefur nú fundið verðugan arftaka Jose Mourinho. Það er Tzofit Grant - eiginkona Avram Grant, eftirmanns Mourinho hjá Chelsea. Hún er sjónvarpsstjarna í Ísrael og hefur gert hluti í beinni útsendingu sem fáir hafa leikið eftir. 26.9.2007 10:41 Rooney er rappari - neitaði rokkurum Wayne Rooney hefur neitað að koma fram í dýru myndbandi rokkhljómsveitarinnar Nickelback á þeim forsendum að hann sé búinn að snúa sér alfarið að rappinu. 26.9.2007 09:52 Okocha ætlar að slá Chelsea út úr bikarnum Nígeríumaðurinn Jay-Jay Okocha segist ætla að gera allt sem í hans valdi stendur til að hjálpa nýja liðinu sínu Hull að slá Chelsea úr enska deildarbikarnum í kvöld. Leikurinn verður sýndur beint á Sýn. 26.9.2007 09:28 Owen missir af leikjum Englands Michael Owen mun ekki leika með enska landsliðinu í undankeppni EM í næsta mánuði og á morgun kemur í ljós hvort hann þarf í aðgerð vegna kviðslits. Sama hvað verður er ljóst að framherjinn verður líklega frá kepppni með Newcastle allan næsta mánuð. 26.9.2007 09:25 Tevez er mér sem sonur Argentínska knattspyrnugoðsögnin Diego Maradona segist líta á landa sinn Carlos Tevez sem son sinn. Maradona ætlar að horfa á Tevez spila með Manchester United í næsta mánuði þegar hann verður á ferðinni á Englandi. 26.9.2007 09:17 Capello: Chelsea vill Van Basten Ítalski knattspyrnuþjálfarinn Fabio Capello segir að Chelsea hafi augastað á Hollendingnum Marco van Basten sem næsta knattspyrnustjóra félagsins. Orðrómur er á sveimi á Englandi um að ráðning Avram Grant hjá Chelsea sé aðeins tímabundin og Capello er ekki í vafa um hver sé líklegasta skotmark enska félagsins. 26.9.2007 09:10 Sevilla tapaði heima fyrir Espanyol Einn leikur fór fram í efstu deild spænska boltans í kvöld en þá tapaði Sevilla 2-3 á heimavelli gegn Espanyol. Þetta er annar tapleikur Sevilla í röð en liðið er í sjötta sæti deildarinnar eftir fjórar umferðir. 25.9.2007 21:45 City og Portsmouth áfram Úrvalsdeildarliðin Manchester City og Portsmouth komust í kvöld bæði áfram í næstu umferð ensku deildabikarkeppninnar. Liðin sýndu þó ekki sannfærandi frammistöðu gegn liðum í ensku 1. deildinni. 25.9.2007 21:31 Ungt lið Arsenal lagði Newcastle Mörk frá Nicklas Bendtner og Denilson færðu Arsenal 2-0 sigur á Newcastle í enska deildabikarnum í kvöld. Mörkin komu á síðustu sjö mínútum leiksins og fleyttu Arsenal inn í fjórðu umferð keppninnar. 25.9.2007 21:16 Torres gerði gæfumuninn Spænski sóknarmaðurinn Fernando Torres skoraði þrennu fyrir Liverpool þegar liðið lagði Reading 4-2 á útivelli í kvöld. Með þessum sigri sló Liverpool lið Reading út úr enska deildabikarnum. 25.9.2007 20:49 Gautaborg náði efsta sætinu IFK Gautaborg vann 1-0 útisigur á grönnum sínum í GAIS í sænsku úrvalsdeildinni í kvöld. Eina mark leiksins kom strax á 2. mínútu. Með þessum sigri komst Gautaborg í efsta sæti deildarinnar á markatölu en liðið er með 37 stig líkt og Djurgården. 25.9.2007 20:06 Ekki langt í Carvalho, Lampard og Drogba Avram Grant, hinn umtalaði knattspyrnustjóri Chelsea, segir að stuðningsmenn liðsins þurfi ekki að bíða lengi eftir að Ricardo Carvalho, Frank Lampard og Didier Drogba snúi aftur í slaginn. 25.9.2007 19:30 Yakubu brást rétt við Yakubu Aiyegbeni vonast til að vera í byrjunarliði Everton í leik liðsins gegn Sheffield Wednesday. Yakubu var kastað út í kuldann eftir 2-0 tap fyrir Aston Villa á sunnudag. David Moyes, stjóri Everton, fannst Yakubu ekki leggja sig nægilega mikið fram í leiknum. 25.9.2007 18:45 Owen í uppskurð á föstudag Michael Owen mun gangast undir uppskurð vegna nárameiðsla á föstudaginn en hann mun fara fram í Þýskalandi. Nú er mjög ólíklegt að Owen geti leikið með enska landsliðinu gegn Eistlandi og Rússlandi í október. 25.9.2007 17:30 Salifou kominn með atvinnuleyfi Moustapha Salifou er kominn með atvinnuleyfi á Englandi og er því orðinn löglegur með Aston Villa. Salifou var keyptur til Villa undir lok félagaskiptagluggans en hann er landsliðsmaður frá Tógó. 25.9.2007 17:05 Mourinho tjáir sig ekki frekar Jose Mourinho ætlar ekki að tjá sig frekar um veru sína hjá Chelsea í fjölmiðlum fyrr en daginn sem hann verður kynntur sem knattspyrnustjóri hjá nýju félagi. Þessu lýsti hann yfir á heimasíðu umboðsmanns síns í dag. 25.9.2007 16:54 Hierro ráðinn framkvæmdastjóri Spænska knattspyrnusambandið hefur ráðið fyrrum landsliðsmanninn Fernando Hierro í stöðu framkvæmdastjóra sambandsins. Þetta kemur fram á síðu sambandsins í dag. 25.9.2007 16:47 Calderon fékk óblíðar móttökur í New York Forseti Real Madrid lenti í heldur óskemmtilegri reynslu þegar hann var á ferð á flugvellinum í New York í Bandaríkjunum á dögunum. Þar var honum haldið föngnum í nokkrar klukkustundir vegna gruns um að hann væri maður á svarta lista innflytjendaeftirlitsins. 25.9.2007 16:30 Sjá næstu 50 fréttir
Mourinho-æði í Portúgal Allt fór á annan endann í Portúgal í gær þegar knattspyrnustjórinn Jose Mourinho sneri eftur heima eftir að hafa hætt hjá Chelsea. Fyrrum forsætisráðherra landsins móðgaðist og hætti við að gefa sjónvarpsviðtal eftir að það var truflað vegna heimkomu hins einstaka. 27.9.2007 10:21
Abramovich bauð mér að taka við Chelsea Guus Hiddink, landsliðsþjálfari Rússa í knattspyrnu, hefur viðurkennt að Roman Abramovich hafi boðið sér knattspyrnustjórastöðuna hjá Chelsea. 27.9.2007 10:14
Almunia: Sætið er mitt Spænski markvörðurinn Manuel Almunia segist staðráðinn í að halda byrjunarliðssæti sínu hjá Arsenal. Hann hefur staðið sig vel síðan Jens Lehmann meiddist í upphafi leiktíðar, en þýski markvörðurinn hafði gert nokkur slæm mistök í fyrstu leikjunum áður en hann meiddist. 27.9.2007 09:55
Beckham fékk hjartaáfall David Beckham liggur nú á sjúkrahúsi í London eftir að hafa fengið hjartaáfall í gærkvöldi. Hér er um að ræða David Edward Beckham, faðir fyrrum fyrirliða enska landsliðsins og leikmanns LA Galaxy. 27.9.2007 09:45
Það nær enginn betri árangri en ég Martin Jol, stjóri Tottenham, hefur varað stjórn félagsins við því að reka sig úr starfi. Hann segir að með því gæti stjórnin gert mikil mistök og aðeins sett liðið aftur um nokkur ár í áformum sínum. 27.9.2007 09:30
Ferguson hundsvekktur með tapið Sir Alex Ferguson var alls ekki ánægður með leik sinna manna í kvöld. 26.9.2007 23:25
Messi með tvö í sigri Börsunga Lionel Messi skoraði tvívegis í 4-1 sigri Barcelona á Real Zaragoza í spænsku úrvalsdeildinni í kvöld. 26.9.2007 22:22
Grant: Vil ekki vera blaðamaður Avram Grant, stjóri Chelsea, var kampakátur eftir 4-0 sigur sinna manna á Hull í enska deildabikarnum í kvöld. 26.9.2007 21:45
Stelios skaut Bolton áfram Grikkinn Stelios Giannakopoulos var hetja Bolton í kvöld er hann tryggði liði sínu 2-1 sigur gegn Bolton í framlengdum leik liðanna í ensku deildabikarkeppninni. 26.9.2007 21:25
United tapaði fyrir Coventry „Varalið“ Manchester United tapaði í kvöld fyrir Coventry í ensku deildabikarkeppninni, 2-0. 26.9.2007 20:57
Fyrsti sigur Chelsea undir stjórn Grant Chelsea vann Hull, 4-0, og Aston Villa datt úr leik í ensku deildabikarkeppninni. 26.9.2007 20:46
Bayern skoraði fimm Fimm leikir fóru fram í þýsku úrvalsdeildinni í kvöld og er Bayern München enn á toppnum. 26.9.2007 20:37
Villarreal á toppinn Villarreal verður á toppi spænsku úrvalsdeildarinnar næsta sólarhringinn að minnsta kosti. 26.9.2007 19:58
Juventus rúllaði yfir Reggina Emil Hallfreðsson spilaði allan leikinn með Reggina sem lék gegn Juventus í ítölsku úrvalsdeildinni. 26.9.2007 19:16
Lilleström sló út Stabæk Lilleström sló út Stabæk í undanúrslitum norsku bikarkeppninnar og mætir Haugesund í úrslitum. 26.9.2007 18:51
Sá yngsti skrifar undir Sigurbergur Elísson er nú orðinn samningsbundinn leikmaður Keflavíkur. 26.9.2007 18:00
Margrét Lára hefur þjálfarastörf Knattspyrnukonan Margrét Lára Viðarsdóttir hefur verið ráðin þjálfari 3. flokks kvenna hjá Val. 26.9.2007 17:34
Del Piero vill ekki launalækkun Samningaviðræður Alessandro del Piero og forráðamanna Juventus eru enn á ný komnar í strand. Del Piero kemur til með að þurfa að sætta sig við launalækkun ef hann ætlar að spila áfram með liðinu og það þykir bróður hans og umboðsmanni blóðugt. 26.9.2007 16:15
Þjóðverjar í úrslit Þjóðverjar tryggðu sér í dag sæti í úrslitaleik heimsmeistaramóts kvenna í knattspyrnu með 3-0 sigri á Norðmönnum í undanúrslitum. Norska liðið var betra í fyrri hálfleik en lenti undir á sjálfsmarki frá Trine Ronning tveimur mínútum fyrir hlé. 26.9.2007 14:20
Chelsea neitar orðrómi um Van Basten Forráðamenn Chelsea hafa sent frá sér yfirlýsingu þar sem þeir neita því alfarið að hafa rætt við Marco Van Basten um að taka við liðinu. Van Basten er landsliðsþjálfari Hollendinga og hefur verið orðaður mikið við Chelsea síðan hann sást horfa á leik með liðinu um helgina. 26.9.2007 14:11
Óttaðist að missa af óperunni Ramon Calderon, forseti Real Madrid, lenti í hrakningum á JFK flugvellinum í New York á dögunum þegar honum var ruglað saman við mann sem eftirlýstur var af innflytjendaeftirlitinu í Bandaríkjunum. 26.9.2007 13:18
Hækkaði um milljarð á mánuði Forráðamenn Udinese hafa hækkað verðmiðann á framherjanum Antonio Di Natale um helming til að fæla frá áhuga félaga eins og AC Milan á leikmanninum. Di Natale hefur farið hamförum í markaskorun á síðustu vikum. 26.9.2007 13:00
Collina lætur til sín taka Hinn litríki Pierluigi Collina er strax farinn að láta til sín taka á Ítalíu eftir að hann var ráðinn yfirmaður dómaramála hjá knattspyrnusambandinu þar í landi. Collina var á sínum tíma álitinn besti dómari heims og var hann ráðinn í starfið til að reyna að bæta ímynd dómara í landinu eftir hneyksli síðustu mánaða. 26.9.2007 12:54
Podolski gagnrýndur enn og aftur Þýski landsliðsframherjinn Lukas Podolski hjá Bayern Munchen hefur verið gagnrýndur mikið síðan hann var keyptur til félagsins árið 2006. Hann hefur nú fengið þau skilaboð að ef hann bæti ekki leik sinn fljótlega eigi hann ekki framtíð fyrir sér hjá félaginu. 26.9.2007 12:49
Skoruðu 40% marka Chelsea í tíð Mourinho Leikur Manchester United og Chelsea á sunnudaginn síðasta var merkilegur fyrir þær sakir að það var þriðji leikurinn í röð sem nýr knattspyrnustjóri Chelsea mætir United í sínum fyrsta leik. 26.9.2007 12:28
United mun ekki styðja undanþágu fyrir Grant Manchester United mun ekki skrifa undir að Avram Grant verði veitt undanþága til að stýra liði á Englandi ef sýnt þykir að hann hafi ekki réttindi til þess. Grant er ekki með pappíra til að vera stjóri á Englandi og Chelsea hefur 12 vikur til að ganga frá málum hans. 26.9.2007 11:14
Drakk eigið hland í beinni útsendingu Breska slúðurpressan hefur nú fundið verðugan arftaka Jose Mourinho. Það er Tzofit Grant - eiginkona Avram Grant, eftirmanns Mourinho hjá Chelsea. Hún er sjónvarpsstjarna í Ísrael og hefur gert hluti í beinni útsendingu sem fáir hafa leikið eftir. 26.9.2007 10:41
Rooney er rappari - neitaði rokkurum Wayne Rooney hefur neitað að koma fram í dýru myndbandi rokkhljómsveitarinnar Nickelback á þeim forsendum að hann sé búinn að snúa sér alfarið að rappinu. 26.9.2007 09:52
Okocha ætlar að slá Chelsea út úr bikarnum Nígeríumaðurinn Jay-Jay Okocha segist ætla að gera allt sem í hans valdi stendur til að hjálpa nýja liðinu sínu Hull að slá Chelsea úr enska deildarbikarnum í kvöld. Leikurinn verður sýndur beint á Sýn. 26.9.2007 09:28
Owen missir af leikjum Englands Michael Owen mun ekki leika með enska landsliðinu í undankeppni EM í næsta mánuði og á morgun kemur í ljós hvort hann þarf í aðgerð vegna kviðslits. Sama hvað verður er ljóst að framherjinn verður líklega frá kepppni með Newcastle allan næsta mánuð. 26.9.2007 09:25
Tevez er mér sem sonur Argentínska knattspyrnugoðsögnin Diego Maradona segist líta á landa sinn Carlos Tevez sem son sinn. Maradona ætlar að horfa á Tevez spila með Manchester United í næsta mánuði þegar hann verður á ferðinni á Englandi. 26.9.2007 09:17
Capello: Chelsea vill Van Basten Ítalski knattspyrnuþjálfarinn Fabio Capello segir að Chelsea hafi augastað á Hollendingnum Marco van Basten sem næsta knattspyrnustjóra félagsins. Orðrómur er á sveimi á Englandi um að ráðning Avram Grant hjá Chelsea sé aðeins tímabundin og Capello er ekki í vafa um hver sé líklegasta skotmark enska félagsins. 26.9.2007 09:10
Sevilla tapaði heima fyrir Espanyol Einn leikur fór fram í efstu deild spænska boltans í kvöld en þá tapaði Sevilla 2-3 á heimavelli gegn Espanyol. Þetta er annar tapleikur Sevilla í röð en liðið er í sjötta sæti deildarinnar eftir fjórar umferðir. 25.9.2007 21:45
City og Portsmouth áfram Úrvalsdeildarliðin Manchester City og Portsmouth komust í kvöld bæði áfram í næstu umferð ensku deildabikarkeppninnar. Liðin sýndu þó ekki sannfærandi frammistöðu gegn liðum í ensku 1. deildinni. 25.9.2007 21:31
Ungt lið Arsenal lagði Newcastle Mörk frá Nicklas Bendtner og Denilson færðu Arsenal 2-0 sigur á Newcastle í enska deildabikarnum í kvöld. Mörkin komu á síðustu sjö mínútum leiksins og fleyttu Arsenal inn í fjórðu umferð keppninnar. 25.9.2007 21:16
Torres gerði gæfumuninn Spænski sóknarmaðurinn Fernando Torres skoraði þrennu fyrir Liverpool þegar liðið lagði Reading 4-2 á útivelli í kvöld. Með þessum sigri sló Liverpool lið Reading út úr enska deildabikarnum. 25.9.2007 20:49
Gautaborg náði efsta sætinu IFK Gautaborg vann 1-0 útisigur á grönnum sínum í GAIS í sænsku úrvalsdeildinni í kvöld. Eina mark leiksins kom strax á 2. mínútu. Með þessum sigri komst Gautaborg í efsta sæti deildarinnar á markatölu en liðið er með 37 stig líkt og Djurgården. 25.9.2007 20:06
Ekki langt í Carvalho, Lampard og Drogba Avram Grant, hinn umtalaði knattspyrnustjóri Chelsea, segir að stuðningsmenn liðsins þurfi ekki að bíða lengi eftir að Ricardo Carvalho, Frank Lampard og Didier Drogba snúi aftur í slaginn. 25.9.2007 19:30
Yakubu brást rétt við Yakubu Aiyegbeni vonast til að vera í byrjunarliði Everton í leik liðsins gegn Sheffield Wednesday. Yakubu var kastað út í kuldann eftir 2-0 tap fyrir Aston Villa á sunnudag. David Moyes, stjóri Everton, fannst Yakubu ekki leggja sig nægilega mikið fram í leiknum. 25.9.2007 18:45
Owen í uppskurð á föstudag Michael Owen mun gangast undir uppskurð vegna nárameiðsla á föstudaginn en hann mun fara fram í Þýskalandi. Nú er mjög ólíklegt að Owen geti leikið með enska landsliðinu gegn Eistlandi og Rússlandi í október. 25.9.2007 17:30
Salifou kominn með atvinnuleyfi Moustapha Salifou er kominn með atvinnuleyfi á Englandi og er því orðinn löglegur með Aston Villa. Salifou var keyptur til Villa undir lok félagaskiptagluggans en hann er landsliðsmaður frá Tógó. 25.9.2007 17:05
Mourinho tjáir sig ekki frekar Jose Mourinho ætlar ekki að tjá sig frekar um veru sína hjá Chelsea í fjölmiðlum fyrr en daginn sem hann verður kynntur sem knattspyrnustjóri hjá nýju félagi. Þessu lýsti hann yfir á heimasíðu umboðsmanns síns í dag. 25.9.2007 16:54
Hierro ráðinn framkvæmdastjóri Spænska knattspyrnusambandið hefur ráðið fyrrum landsliðsmanninn Fernando Hierro í stöðu framkvæmdastjóra sambandsins. Þetta kemur fram á síðu sambandsins í dag. 25.9.2007 16:47
Calderon fékk óblíðar móttökur í New York Forseti Real Madrid lenti í heldur óskemmtilegri reynslu þegar hann var á ferð á flugvellinum í New York í Bandaríkjunum á dögunum. Þar var honum haldið föngnum í nokkrar klukkustundir vegna gruns um að hann væri maður á svarta lista innflytjendaeftirlitsins. 25.9.2007 16:30