Fleiri fréttir „Ég spilaði fínan leik“ Óðinn Þór Ríkharðsson, leikmaður íslenska landsliðsins, var ánægður með sigurinn á sterku liði Austurríkis í fyrri leik liðanna í umspili um laust sæti á HM 2023. Lokatölur 30-34. 13.4.2022 20:00 „Hefði viljað fá fleiri mörk“ Guðmundur Guðmundsson, þjálfari íslenska karlalandsliðsins í handbolta, hefði viljað vinna stærri sigur á Austurríki í fyrri leik liðanna í umspili um sæti á HM 2023 í dag. Leikar fóru 30-34 en Ísland náði mest sjö marka forskoti í leiknum. 13.4.2022 19:30 „Finnst við með betra lið og mjög gott lið“ Bjarki Már Elísson var markahæstur á vellinum þegar Ísland vann fjögurra marka sigur á Austurríki, 30-34, í fyrri leik liðanna í umspili um sæti á HM 2023. Íslendingar náðu mest sjö marka forskoti en gáfu eftir og hleyptu Austurríkismönnum inn í leikinn. Fjögurra marka sigur var samt niðurstaðan. 13.4.2022 19:04 Umfjöllun: Austurríki - Ísland 30-34 | Gott veganesti fyrir heimaleikinn Íslenska karlalandsliðið í handbolta vann fjögurra marka sigur, 30-34, á því austurríska í fyrri leik liðanna um sæti á HM 2023 í Bregenz í dag. Seinni leikur liðanna fer fram á Ásvöllum á laugardaginn. 13.4.2022 18:30 Fabio Carvalho semur við Liverpool Fréttir frá Englandi herma að Liverpool sé búið að ná samkomulagi við Fulham um kaup á enska vængmanninum Fabio Carvalho. 13.4.2022 18:29 „Hvaða skilaboð eru þetta til mín og strákanna sem lenda í miklu áfalli?“ Arnar Daði Arnarsson, þjálfari karlaliðs Gróttu í handbolta, fór um víðan völl í nýjum þætti af Þungavigtinni og ræddi meðal annars um dómaramálin á Íslandi. 13.4.2022 16:15 Næstum tveir áratugir síðan KR var síðast sópað í átta liða úrslitum Njarðvík sendi KR í sumarfrí er liðið vann þriðja leik liðanna í átta liða úrslitum Subway-deildar karla í körfubolta. KR-ingar eru ekki vanir að láta sópa sér úr úrslitakeppninni en þegar það kemur fyrir er það venjulega Njarðvík sem heldur á sópnum. 13.4.2022 15:46 Fjölskyldan mætt til að styðja Ými í Bregenz: „Þeir gera það sem þeir þurfa“ „Við vinnum þetta og þeir gera það sem þeir þurfa, strákarnir,“ segir Gísli Hafsteinn Gunnlaugsson, pabbi varnarmeistarans Ýmis Arnar Gíslasonar, í Bregenz í dag fyrir leikinn mikilvæga á milli Íslands og Austurríkis. 13.4.2022 15:35 Þakka stelpunum okkar fyrir stuðninginn Um leið og íslenska kvennalandsliðið í fótbolta vann sigrana tvo gegn Hvíta-Rússlandi og Tékklandi, og steig stórt skref í átt að HM, sýndi liðið stuðning við úkraínsku þjóðina með táknrænum hætti. 13.4.2022 14:31 Hjörtur Logi hefur lagt skóna á hilluna Hjörtur Logi Valgarðsson hefur ákveðið að leggja skóna á hilluna. Hann lék með FH í efstu deild karla í fótbolta síðasta sumar en samningur hans rann út í kjölfarið. Óvíst var hvað hann myndi gera í sumar en hann tók alla vafa af er hann tilkynnti að skórnir væru farnir upp í hillu. 13.4.2022 14:00 Þjálfari Norður-Írlands segir konur tilfinningaríkari en karla: Hefur beðist afsökunar Kenny Shiels, þjálfari kvennalandsliðs Norður-Írlands í fótbolta, telur að konur séu tilfinningaríkari en karlar. Opinberaði hann skoðun sína á blaðamannafundi eftir 5-0 tap N-Írlands gegn Englandi í undankeppni HM 2023. 13.4.2022 13:31 Rodman komin á blað með landsliðinu: Sjáðu markið Trinity Rodman skoraði sitt fyrsta A-landsliðsmark í nótt er Bandaríkin unnu þægilegan 9-0 sigur á Úsbekistan í vináttulandsleik. Trinity er dóttir körfuboltakappans fyrrverandi Dennis Rodman. 13.4.2022 13:00 „Langþráðar framkvæmdir“ hafnar á svæði KA Framkvæmdir hófust í dag á svæði íþróttafélagsins KA á Akureyri. Um er að ræða langþráðar framkvæmdir sem eiga að endurbæta aðstöðu til knattspyrnuiðkunar hjá félaginu. Heldur Akureyrar bær utan um framkvæmdina. 13.4.2022 12:31 Segir risastórt afrek að vinna Íslendinga sem séu samt ekki sterkbyggðir Nikola Bilyk, skærasta stjarna Austurríkismanna, segir að það yrði gríðarlegt afrek að vinna íslenska landsliðið í dag enda sé Ísland eitt af fimm bestu handboltalandsliðum Evrópu. 13.4.2022 12:00 Ástralskur framherji til liðs við Breiðablik Bikarmeistarar Breiðabliks hafa samið við ástralska framherjann Melinu Ayers um að leika með liðinu í Bestu-deild kvenna í fótbolta í sumar. Kemur hún á láni frá Melbourne Victory í heimalandinu. 13.4.2022 11:31 Haukur og Daníel utan hóps í dag Landsliðshópur Íslands fyrir fyrri leikinn gegn Austurríki í umspili um laust sæti á HM 2023 í handbolta sem fram fer í Svíþjóð og Póllandi er klár. Þeir Haukur Þrastarson og Daníel Þór Ingason eru ekki í leikmannahóp íslenska landsliðsins í dag. 13.4.2022 11:01 Arnar Daði hlær að þungri refsingu vegna dómaraummæla Arnar Daði Arnarsson, þjálfari handknattleiksliðs Gróttu, hefur verið úrskurðaður í þriggja leikja bann vegna ummæla sinna um dómara. 13.4.2022 10:30 Besta-spáin 2022: Déjà Vu í Vesturbænum Íþróttadeild Vísis og Stöðvar 2 Sports spáir KR 5. sæti Bestu deildar karla í sumar. 13.4.2022 10:00 LeBron gæti neitað að framlengja við Lakers í von um að vinna titla Eftir skelfingar tímabil Los Angeles Lakers í NBA-deildinni eru orðrómar á kreiki að stórstjarna liðsins, LeBron James, gæti neitað að framlengja samning sinn við félagið í von um að vinna titil annarsstaðar. 13.4.2022 09:31 Ten Hag gert munnlegt samkomulagi við Man United Hinn hollenski Erik Ten Hag mun stýra enska knattspyrnuliðinu Manchester United á næstu leiktíð. Það virðist aðeins formsatriði hvenær hann verður kynntur til leiks ef marka má fjölmiðla erlendis. 13.4.2022 09:00 Gagnrýndi dómarann fyrir að hlæja með Ancelotti: „Það sem þú færð í Madríd“ Thomas Tuchel var allt annað en sáttur eftir dramatískt 3-2 tap Evrópumeistara Chelsea gegn Real Madríd eftir framlengdan leik á Spáni. Hann lét dómara leiksins heyra það eftir leik en maðurinn með flautuna sást hlæja með Carlo Ancelotti á meðan leik stóð. 13.4.2022 08:00 Óaðfinnanlegur Kyrie skaut Nets í úrslitakeppnina | Minnesota fór á flug í fjórða leikhluta Tveir leikir í umspili fyrir úrslitakeppni NBA-deildarinnar fóru fram í nótt. Kyrie Irving var frábær í 115-108 sigri Brooklyn Nets á Cleveland Cavaliers. Þá komst Minnesota Timberwolves loks í úrslitakeppnina eftir 109-104 sigur á Los Angeles Clippers. 13.4.2022 07:31 Slegið í gegn: Mælingar og Arnhildur Anna slær í gegn Vísir frumsýnir í dag annan þátt af golfþættinum Slegið í gegn. 13.4.2022 06:15 Umfjöllun og viðtöl: Þór Þ. - Grindavík 102-79 | Þórsarar tóku forystuna eftir glansleik Þór Þorlákshöfn er komið í 2-1 gegn Grindavík í einvígi liðanna í 8-liða úrslitum Subway-deildarinnar eftir sigur í Þorlákshöfn í kvöld. Þór var yfir allan leikinn en seinni hálfleikur liðsins stóð upp úr þar sem Grindavík átti ekki möguleika.Þór vann á endanum 23 stiga sigur 102-79. 12.4.2022 23:11 Modric: „Við vorum dauðir“ Luka Modric átti frábæran leik fyrir Real Madrid er liðið sló Evrópumeistara Chelsea úr leik í átta liða úrslitum Meistaradeildarinnar. Modric lagði upp markið sem tryggði liðinu framlengingu. 12.4.2022 23:00 Umfjöllun og viðtöl: Njarðvík - KR 91-63 | KR-ingar komnir í sumarfrí KR er farið í snemmbúið sumarfrí eftir 28 stiga tap gegn Njarðvík í kvöld, 91-63. Njarðvíkingar unnu alla þrjá leikina í einvíginu og sópuðu KR-ingum úr leik. 12.4.2022 22:20 Logi Gunnars: Væri geggjað að fá Keflavík Njarðvík er komið áfram í undanúrslit eftir að hafa sópað KR-ingum út úr úrslitakeppni Subway-deildar karla, 3-0. Njarðvíkingar unnu KR 91-63 í þriðja og síðasta leik einvígisins. Fyrirliðinn Logi Gunnarsson var ánægður með leik sinna manna í kvöld. 12.4.2022 22:01 Evrópumeistararnir úr leik eftir framlengdan leik Real Madrid er á leið í undanúrslit Meistaradeildar Evrópu þrátt fyrir 3-2 tap gegn Evrópumeisturum Chelsea í framlengdum leik í kvöld. Madrídingar unnu fyrri leik liðanna 3-1 og fara því áfram eftir samanlagðan 5-4 sigur. 12.4.2022 21:33 Ásgeir Snær í sænsku úrvalsdeildina Handknattleiksmaðurinn Ásgeir Snær Vignisson hefur samið við sænska úrvalsdeildarfélagið OV Helsingborg um að leika með liðinu næstu tvö tímabil. 12.4.2022 21:31 Villareal sló þýsku meistarana úr leik Villareal gerði sér lítið fyrir og sló þýsku meistarana í Bayern München úr leik í átta liða úrslitum Meistaradeildar Evrópu í kvöld. Lokatölur urðu 1-1, en Villareal vann fyrri leik liðanna 1-0 og er því á leið í undanúrslit. 12.4.2022 20:58 Umfjöllun: Tékkland - Ísland 0-1 | Handarmark Gunnhildar kom Íslandi skrefi nær HM Ísland steig stórt skref í átt að því markmiði sínu að komast á HM á næsta ári með 0-1 sigri á Tékklandi í Teplice í dag. 12.4.2022 19:25 Martin og félagar lutu í lægra haldi fyrir botnliðinu Martin Hermannsson og félagar hans í Valencia þurftu að sætta sig við sjö stiga tap er liðið sótti botnlið Real Betis heim í spænsku ACB-deildinni í körfubolta í kvöld, 75-68. 12.4.2022 19:07 „Ég ætla að fara á HM áður en ég hætti“ „Þessi leikur fór kannski bara eins og við bjuggumst við,“ sagði landsliðsmiðvörðurinn Glódís Perla Viggósdóttir eftir mikilvægan sigur íslenska kvennalandsliðsins í fótbolta í dag. 12.4.2022 18:27 „Ef þú verst vel og færð ekki á þig mark þá geturðu alltaf unnið“ Þorsteinn Halldórsson, þjálfari íslenska kvennalandsliðsins í knattspyrnu, var eins og gefur að skilja gríðarlega ánægður með 1-0 sigur liðsins gegn Tékkum í undankeppni HM sem fram fer í Ástralíu og Nýja-Sjálandi á næsta ári. 12.4.2022 18:14 „Elskum við ekki svona?“ Sif Atladóttir segir að sigurinn á Tékklandi í undankeppni HM í dag hafi verið einn sá sætasti sem hún hefur upplifað með landsliðinu. 12.4.2022 18:14 „Boltinn fór í lærið og eitthvað“ „Við vissum að þetta yrði erfiður leikur. Þær eru með drullugott lið. Við skoruðum eitt mark þótt það hafi ekki verið það fallegasta. Við gáfum allt í þetta og ég er svo stolt af liðinu,“ sagði Gunnhildur Yrsa Jónsdóttir, fyrirliði íslenska fótboltalandsliðsins, eftir sigurinn á Tékklandi í dag. 12.4.2022 18:02 Guardiola: Leeds myndi falla með mig sem stjóra Marcelo Bielsa er í miklum metum hjá Pep Guardiola, knattspyrnustjóra Manchester City. Guardiola segist handviss um að Leeds væri í Championship deildinni ef hann væri knattspyrnustjóri liðsins. 12.4.2022 16:30 Þýskir aðdáendur Íslands ferðuðust á leikinn í Teplice Þeir eru ekki margir stuðningsmenn Íslands í stúkunni á Teplice leikvanginum þar sem Íslendingar og Tékkar eigast við í undankeppni HM. 12.4.2022 15:42 KR-ingar fara í Safamýri og KA fær Breiðhyltinga til Dalvíkur Staðfest hefur verið á vef KSÍ að tveir af leikjunum sex í fyrstu umferð Bestu deildar karla fari ekki fram á þeim heimavöllum sem viðkomandi lið ætla að nota í sumar. 12.4.2022 15:30 Benti á breytingu hjá „krosstrénu“ Ómari Inga Eftir að hafa verið „herra áreiðanlegur“ á vítalínunni fyrir bæði Magdeburg og íslenska landsliðið í handbolta hefur Ómar Ingi ekki nýtt vítin sín eins vel að undanförnu. 12.4.2022 15:01 Allt klárt í Teplice fyrir stórleikinn Íslenska landsliðið er mætt á leikvanginn í Teplice þar sem framundan er stórleikurinn við Tékkland í undankeppni HM. 12.4.2022 14:36 Fernandinho yfirgefur Man City | Guardiola vissi það ekki Fernandinho, fyrirliði Manchester City, mun yfirgefa félagið í sumar eftir níu ár hjá City. 12.4.2022 14:30 Sandra inn fyrir Cecilíu en annað óbreytt Þorsteinn Halldórsson, þjálfari íslenska kvennalandsliðsins í fótbolta, gerir eina breytingu á byrjunarliðinu fyrir leikinn Tékklandi í undankeppni HM í Teplice í dag. 12.4.2022 14:09 Engar fregnir af máli Gylfa fyrr en eftir páska Lögreglan í Manchester á Englandi mun ekki upplýsa um framgang rannsóknar í máli knattspyrnumannsins Gylfa Þórs Sigurðssonar fyrr en eftir páska. Gylfi er í farbanni, sem rennur út á páskadag. 12.4.2022 13:59 Fram fær ungan Ástrala í vörnina Ástralski knattspyrnumaðurinn Hosine Bility, sem leikið hefur fyrir U23-landslið Ástrala, er genginn í raðir Fram að láni frá danska úrvalsdeildarfélaginu Midtjylland 12.4.2022 13:31 Sjá næstu 50 fréttir
„Ég spilaði fínan leik“ Óðinn Þór Ríkharðsson, leikmaður íslenska landsliðsins, var ánægður með sigurinn á sterku liði Austurríkis í fyrri leik liðanna í umspili um laust sæti á HM 2023. Lokatölur 30-34. 13.4.2022 20:00
„Hefði viljað fá fleiri mörk“ Guðmundur Guðmundsson, þjálfari íslenska karlalandsliðsins í handbolta, hefði viljað vinna stærri sigur á Austurríki í fyrri leik liðanna í umspili um sæti á HM 2023 í dag. Leikar fóru 30-34 en Ísland náði mest sjö marka forskoti í leiknum. 13.4.2022 19:30
„Finnst við með betra lið og mjög gott lið“ Bjarki Már Elísson var markahæstur á vellinum þegar Ísland vann fjögurra marka sigur á Austurríki, 30-34, í fyrri leik liðanna í umspili um sæti á HM 2023. Íslendingar náðu mest sjö marka forskoti en gáfu eftir og hleyptu Austurríkismönnum inn í leikinn. Fjögurra marka sigur var samt niðurstaðan. 13.4.2022 19:04
Umfjöllun: Austurríki - Ísland 30-34 | Gott veganesti fyrir heimaleikinn Íslenska karlalandsliðið í handbolta vann fjögurra marka sigur, 30-34, á því austurríska í fyrri leik liðanna um sæti á HM 2023 í Bregenz í dag. Seinni leikur liðanna fer fram á Ásvöllum á laugardaginn. 13.4.2022 18:30
Fabio Carvalho semur við Liverpool Fréttir frá Englandi herma að Liverpool sé búið að ná samkomulagi við Fulham um kaup á enska vængmanninum Fabio Carvalho. 13.4.2022 18:29
„Hvaða skilaboð eru þetta til mín og strákanna sem lenda í miklu áfalli?“ Arnar Daði Arnarsson, þjálfari karlaliðs Gróttu í handbolta, fór um víðan völl í nýjum þætti af Þungavigtinni og ræddi meðal annars um dómaramálin á Íslandi. 13.4.2022 16:15
Næstum tveir áratugir síðan KR var síðast sópað í átta liða úrslitum Njarðvík sendi KR í sumarfrí er liðið vann þriðja leik liðanna í átta liða úrslitum Subway-deildar karla í körfubolta. KR-ingar eru ekki vanir að láta sópa sér úr úrslitakeppninni en þegar það kemur fyrir er það venjulega Njarðvík sem heldur á sópnum. 13.4.2022 15:46
Fjölskyldan mætt til að styðja Ými í Bregenz: „Þeir gera það sem þeir þurfa“ „Við vinnum þetta og þeir gera það sem þeir þurfa, strákarnir,“ segir Gísli Hafsteinn Gunnlaugsson, pabbi varnarmeistarans Ýmis Arnar Gíslasonar, í Bregenz í dag fyrir leikinn mikilvæga á milli Íslands og Austurríkis. 13.4.2022 15:35
Þakka stelpunum okkar fyrir stuðninginn Um leið og íslenska kvennalandsliðið í fótbolta vann sigrana tvo gegn Hvíta-Rússlandi og Tékklandi, og steig stórt skref í átt að HM, sýndi liðið stuðning við úkraínsku þjóðina með táknrænum hætti. 13.4.2022 14:31
Hjörtur Logi hefur lagt skóna á hilluna Hjörtur Logi Valgarðsson hefur ákveðið að leggja skóna á hilluna. Hann lék með FH í efstu deild karla í fótbolta síðasta sumar en samningur hans rann út í kjölfarið. Óvíst var hvað hann myndi gera í sumar en hann tók alla vafa af er hann tilkynnti að skórnir væru farnir upp í hillu. 13.4.2022 14:00
Þjálfari Norður-Írlands segir konur tilfinningaríkari en karla: Hefur beðist afsökunar Kenny Shiels, þjálfari kvennalandsliðs Norður-Írlands í fótbolta, telur að konur séu tilfinningaríkari en karlar. Opinberaði hann skoðun sína á blaðamannafundi eftir 5-0 tap N-Írlands gegn Englandi í undankeppni HM 2023. 13.4.2022 13:31
Rodman komin á blað með landsliðinu: Sjáðu markið Trinity Rodman skoraði sitt fyrsta A-landsliðsmark í nótt er Bandaríkin unnu þægilegan 9-0 sigur á Úsbekistan í vináttulandsleik. Trinity er dóttir körfuboltakappans fyrrverandi Dennis Rodman. 13.4.2022 13:00
„Langþráðar framkvæmdir“ hafnar á svæði KA Framkvæmdir hófust í dag á svæði íþróttafélagsins KA á Akureyri. Um er að ræða langþráðar framkvæmdir sem eiga að endurbæta aðstöðu til knattspyrnuiðkunar hjá félaginu. Heldur Akureyrar bær utan um framkvæmdina. 13.4.2022 12:31
Segir risastórt afrek að vinna Íslendinga sem séu samt ekki sterkbyggðir Nikola Bilyk, skærasta stjarna Austurríkismanna, segir að það yrði gríðarlegt afrek að vinna íslenska landsliðið í dag enda sé Ísland eitt af fimm bestu handboltalandsliðum Evrópu. 13.4.2022 12:00
Ástralskur framherji til liðs við Breiðablik Bikarmeistarar Breiðabliks hafa samið við ástralska framherjann Melinu Ayers um að leika með liðinu í Bestu-deild kvenna í fótbolta í sumar. Kemur hún á láni frá Melbourne Victory í heimalandinu. 13.4.2022 11:31
Haukur og Daníel utan hóps í dag Landsliðshópur Íslands fyrir fyrri leikinn gegn Austurríki í umspili um laust sæti á HM 2023 í handbolta sem fram fer í Svíþjóð og Póllandi er klár. Þeir Haukur Þrastarson og Daníel Þór Ingason eru ekki í leikmannahóp íslenska landsliðsins í dag. 13.4.2022 11:01
Arnar Daði hlær að þungri refsingu vegna dómaraummæla Arnar Daði Arnarsson, þjálfari handknattleiksliðs Gróttu, hefur verið úrskurðaður í þriggja leikja bann vegna ummæla sinna um dómara. 13.4.2022 10:30
Besta-spáin 2022: Déjà Vu í Vesturbænum Íþróttadeild Vísis og Stöðvar 2 Sports spáir KR 5. sæti Bestu deildar karla í sumar. 13.4.2022 10:00
LeBron gæti neitað að framlengja við Lakers í von um að vinna titla Eftir skelfingar tímabil Los Angeles Lakers í NBA-deildinni eru orðrómar á kreiki að stórstjarna liðsins, LeBron James, gæti neitað að framlengja samning sinn við félagið í von um að vinna titil annarsstaðar. 13.4.2022 09:31
Ten Hag gert munnlegt samkomulagi við Man United Hinn hollenski Erik Ten Hag mun stýra enska knattspyrnuliðinu Manchester United á næstu leiktíð. Það virðist aðeins formsatriði hvenær hann verður kynntur til leiks ef marka má fjölmiðla erlendis. 13.4.2022 09:00
Gagnrýndi dómarann fyrir að hlæja með Ancelotti: „Það sem þú færð í Madríd“ Thomas Tuchel var allt annað en sáttur eftir dramatískt 3-2 tap Evrópumeistara Chelsea gegn Real Madríd eftir framlengdan leik á Spáni. Hann lét dómara leiksins heyra það eftir leik en maðurinn með flautuna sást hlæja með Carlo Ancelotti á meðan leik stóð. 13.4.2022 08:00
Óaðfinnanlegur Kyrie skaut Nets í úrslitakeppnina | Minnesota fór á flug í fjórða leikhluta Tveir leikir í umspili fyrir úrslitakeppni NBA-deildarinnar fóru fram í nótt. Kyrie Irving var frábær í 115-108 sigri Brooklyn Nets á Cleveland Cavaliers. Þá komst Minnesota Timberwolves loks í úrslitakeppnina eftir 109-104 sigur á Los Angeles Clippers. 13.4.2022 07:31
Slegið í gegn: Mælingar og Arnhildur Anna slær í gegn Vísir frumsýnir í dag annan þátt af golfþættinum Slegið í gegn. 13.4.2022 06:15
Umfjöllun og viðtöl: Þór Þ. - Grindavík 102-79 | Þórsarar tóku forystuna eftir glansleik Þór Þorlákshöfn er komið í 2-1 gegn Grindavík í einvígi liðanna í 8-liða úrslitum Subway-deildarinnar eftir sigur í Þorlákshöfn í kvöld. Þór var yfir allan leikinn en seinni hálfleikur liðsins stóð upp úr þar sem Grindavík átti ekki möguleika.Þór vann á endanum 23 stiga sigur 102-79. 12.4.2022 23:11
Modric: „Við vorum dauðir“ Luka Modric átti frábæran leik fyrir Real Madrid er liðið sló Evrópumeistara Chelsea úr leik í átta liða úrslitum Meistaradeildarinnar. Modric lagði upp markið sem tryggði liðinu framlengingu. 12.4.2022 23:00
Umfjöllun og viðtöl: Njarðvík - KR 91-63 | KR-ingar komnir í sumarfrí KR er farið í snemmbúið sumarfrí eftir 28 stiga tap gegn Njarðvík í kvöld, 91-63. Njarðvíkingar unnu alla þrjá leikina í einvíginu og sópuðu KR-ingum úr leik. 12.4.2022 22:20
Logi Gunnars: Væri geggjað að fá Keflavík Njarðvík er komið áfram í undanúrslit eftir að hafa sópað KR-ingum út úr úrslitakeppni Subway-deildar karla, 3-0. Njarðvíkingar unnu KR 91-63 í þriðja og síðasta leik einvígisins. Fyrirliðinn Logi Gunnarsson var ánægður með leik sinna manna í kvöld. 12.4.2022 22:01
Evrópumeistararnir úr leik eftir framlengdan leik Real Madrid er á leið í undanúrslit Meistaradeildar Evrópu þrátt fyrir 3-2 tap gegn Evrópumeisturum Chelsea í framlengdum leik í kvöld. Madrídingar unnu fyrri leik liðanna 3-1 og fara því áfram eftir samanlagðan 5-4 sigur. 12.4.2022 21:33
Ásgeir Snær í sænsku úrvalsdeildina Handknattleiksmaðurinn Ásgeir Snær Vignisson hefur samið við sænska úrvalsdeildarfélagið OV Helsingborg um að leika með liðinu næstu tvö tímabil. 12.4.2022 21:31
Villareal sló þýsku meistarana úr leik Villareal gerði sér lítið fyrir og sló þýsku meistarana í Bayern München úr leik í átta liða úrslitum Meistaradeildar Evrópu í kvöld. Lokatölur urðu 1-1, en Villareal vann fyrri leik liðanna 1-0 og er því á leið í undanúrslit. 12.4.2022 20:58
Umfjöllun: Tékkland - Ísland 0-1 | Handarmark Gunnhildar kom Íslandi skrefi nær HM Ísland steig stórt skref í átt að því markmiði sínu að komast á HM á næsta ári með 0-1 sigri á Tékklandi í Teplice í dag. 12.4.2022 19:25
Martin og félagar lutu í lægra haldi fyrir botnliðinu Martin Hermannsson og félagar hans í Valencia þurftu að sætta sig við sjö stiga tap er liðið sótti botnlið Real Betis heim í spænsku ACB-deildinni í körfubolta í kvöld, 75-68. 12.4.2022 19:07
„Ég ætla að fara á HM áður en ég hætti“ „Þessi leikur fór kannski bara eins og við bjuggumst við,“ sagði landsliðsmiðvörðurinn Glódís Perla Viggósdóttir eftir mikilvægan sigur íslenska kvennalandsliðsins í fótbolta í dag. 12.4.2022 18:27
„Ef þú verst vel og færð ekki á þig mark þá geturðu alltaf unnið“ Þorsteinn Halldórsson, þjálfari íslenska kvennalandsliðsins í knattspyrnu, var eins og gefur að skilja gríðarlega ánægður með 1-0 sigur liðsins gegn Tékkum í undankeppni HM sem fram fer í Ástralíu og Nýja-Sjálandi á næsta ári. 12.4.2022 18:14
„Elskum við ekki svona?“ Sif Atladóttir segir að sigurinn á Tékklandi í undankeppni HM í dag hafi verið einn sá sætasti sem hún hefur upplifað með landsliðinu. 12.4.2022 18:14
„Boltinn fór í lærið og eitthvað“ „Við vissum að þetta yrði erfiður leikur. Þær eru með drullugott lið. Við skoruðum eitt mark þótt það hafi ekki verið það fallegasta. Við gáfum allt í þetta og ég er svo stolt af liðinu,“ sagði Gunnhildur Yrsa Jónsdóttir, fyrirliði íslenska fótboltalandsliðsins, eftir sigurinn á Tékklandi í dag. 12.4.2022 18:02
Guardiola: Leeds myndi falla með mig sem stjóra Marcelo Bielsa er í miklum metum hjá Pep Guardiola, knattspyrnustjóra Manchester City. Guardiola segist handviss um að Leeds væri í Championship deildinni ef hann væri knattspyrnustjóri liðsins. 12.4.2022 16:30
Þýskir aðdáendur Íslands ferðuðust á leikinn í Teplice Þeir eru ekki margir stuðningsmenn Íslands í stúkunni á Teplice leikvanginum þar sem Íslendingar og Tékkar eigast við í undankeppni HM. 12.4.2022 15:42
KR-ingar fara í Safamýri og KA fær Breiðhyltinga til Dalvíkur Staðfest hefur verið á vef KSÍ að tveir af leikjunum sex í fyrstu umferð Bestu deildar karla fari ekki fram á þeim heimavöllum sem viðkomandi lið ætla að nota í sumar. 12.4.2022 15:30
Benti á breytingu hjá „krosstrénu“ Ómari Inga Eftir að hafa verið „herra áreiðanlegur“ á vítalínunni fyrir bæði Magdeburg og íslenska landsliðið í handbolta hefur Ómar Ingi ekki nýtt vítin sín eins vel að undanförnu. 12.4.2022 15:01
Allt klárt í Teplice fyrir stórleikinn Íslenska landsliðið er mætt á leikvanginn í Teplice þar sem framundan er stórleikurinn við Tékkland í undankeppni HM. 12.4.2022 14:36
Fernandinho yfirgefur Man City | Guardiola vissi það ekki Fernandinho, fyrirliði Manchester City, mun yfirgefa félagið í sumar eftir níu ár hjá City. 12.4.2022 14:30
Sandra inn fyrir Cecilíu en annað óbreytt Þorsteinn Halldórsson, þjálfari íslenska kvennalandsliðsins í fótbolta, gerir eina breytingu á byrjunarliðinu fyrir leikinn Tékklandi í undankeppni HM í Teplice í dag. 12.4.2022 14:09
Engar fregnir af máli Gylfa fyrr en eftir páska Lögreglan í Manchester á Englandi mun ekki upplýsa um framgang rannsóknar í máli knattspyrnumannsins Gylfa Þórs Sigurðssonar fyrr en eftir páska. Gylfi er í farbanni, sem rennur út á páskadag. 12.4.2022 13:59
Fram fær ungan Ástrala í vörnina Ástralski knattspyrnumaðurinn Hosine Bility, sem leikið hefur fyrir U23-landslið Ástrala, er genginn í raðir Fram að láni frá danska úrvalsdeildarfélaginu Midtjylland 12.4.2022 13:31