Slegið í gegn: Mælingar og Arnhildur Anna slær í gegn Henry Birgir Gunnarsson skrifar 13. apríl 2022 06:15 Lyftingaþjálfarinn Arnhildur Anna stóð sig mjög vel á æfingunni. Vísir frumsýnir í dag annan þátt af golfþættinum Slegið í gegn. Í þætti dagsins fer Dagur í Prósjoppuna í mælingar hjá Magnúsi Lárussyni. Mjög áhugavert innslag sem gæti nýst mörgum en mælingar geta svo sannarlega skipt máli ef fólk ætlar að ná lengra. Í þáttunum er einnig fylgst með nýliðunum Agli Ploder og Arnhildi Önnu þar sem þau reyna að lækka forgjöfina sína. Arnhildur Anna byrjar mjög vel og hreinlega sló í gegn á æfingu dagsins. Falleg sveifla og ljóst að það verður á brattann að sækja hjá Agli miðað við tilþrifin sem Arnhildur sýndi. Þáttinn má sjá í heild sinni hér að neðan. Golf Slegið í gegn Tengdar fréttir Kófsveittur Egill Ploder kom með laskaðan dræver á æfingu „Hvað er þetta?“ sagði fjölmiðlamaðurinn Rikki G er hann sá dræverinn sem Egill Ploder mætti með á fyrstu æfingu þeirra félaga. 7. apríl 2022 10:30 Slegið í gegn: Komdu þér í gang fyrir golfsumarið Í dag hefur göngu sína á Vísi golfþátturinn „Slegið í gegn“ en í þáttunum er farið yfir helstu mistök kylfingsins og honum kennt hvernig hægt sé að bæta leik sinn. 7. apríl 2022 06:17 Mest lesið Reiður eftir ásakanir um svindl: „Hversu heilalaus þarftu að vera?“ Formúla 1 „Stór nöfn“ sáu Kolbein rifbeinsbrjóta Martinez Sport Jasmín kom til að vinna titla og er farin frá Val Íslenski boltinn Kolbeinn enn ósigraður eftir að hafa rotað Martinez Sport Útskýrði af hverju hann valdi ekki Salah í fyrsta sinn Enski boltinn Felldi félaga sinn úr íslenska U19-landsliðinu Handbolti Sjáðu mörkin og allt það helsta úr enska boltanum í gær Fótbolti Valur fær manninn sem tryggði Tindastóli titilinn á Hlíðarenda Körfubolti Neyddur á dráttinn en vill frekar sófann og nammi Fótbolti Sú besta kláraði æfingu fótbrotin og óvissa um leikinn við Ísland Fótbolti Fleiri fréttir Dáður en umdeildur kylfingur látinn Gríðarleg fjölgun kylfinga: „Aðstaðan sprungin í höfuðborginni“ Barnabarn Donalds Trump: „Ég sló mörg góð högg, bara á ranga staði“ Vildi ekki svara spurningum um afa sinn, Donald Trump Tóku símana af stelpunum alla keppnisferðina Sjá meira
Í þætti dagsins fer Dagur í Prósjoppuna í mælingar hjá Magnúsi Lárussyni. Mjög áhugavert innslag sem gæti nýst mörgum en mælingar geta svo sannarlega skipt máli ef fólk ætlar að ná lengra. Í þáttunum er einnig fylgst með nýliðunum Agli Ploder og Arnhildi Önnu þar sem þau reyna að lækka forgjöfina sína. Arnhildur Anna byrjar mjög vel og hreinlega sló í gegn á æfingu dagsins. Falleg sveifla og ljóst að það verður á brattann að sækja hjá Agli miðað við tilþrifin sem Arnhildur sýndi. Þáttinn má sjá í heild sinni hér að neðan.
Golf Slegið í gegn Tengdar fréttir Kófsveittur Egill Ploder kom með laskaðan dræver á æfingu „Hvað er þetta?“ sagði fjölmiðlamaðurinn Rikki G er hann sá dræverinn sem Egill Ploder mætti með á fyrstu æfingu þeirra félaga. 7. apríl 2022 10:30 Slegið í gegn: Komdu þér í gang fyrir golfsumarið Í dag hefur göngu sína á Vísi golfþátturinn „Slegið í gegn“ en í þáttunum er farið yfir helstu mistök kylfingsins og honum kennt hvernig hægt sé að bæta leik sinn. 7. apríl 2022 06:17 Mest lesið Reiður eftir ásakanir um svindl: „Hversu heilalaus þarftu að vera?“ Formúla 1 „Stór nöfn“ sáu Kolbein rifbeinsbrjóta Martinez Sport Jasmín kom til að vinna titla og er farin frá Val Íslenski boltinn Kolbeinn enn ósigraður eftir að hafa rotað Martinez Sport Útskýrði af hverju hann valdi ekki Salah í fyrsta sinn Enski boltinn Felldi félaga sinn úr íslenska U19-landsliðinu Handbolti Sjáðu mörkin og allt það helsta úr enska boltanum í gær Fótbolti Valur fær manninn sem tryggði Tindastóli titilinn á Hlíðarenda Körfubolti Neyddur á dráttinn en vill frekar sófann og nammi Fótbolti Sú besta kláraði æfingu fótbrotin og óvissa um leikinn við Ísland Fótbolti Fleiri fréttir Dáður en umdeildur kylfingur látinn Gríðarleg fjölgun kylfinga: „Aðstaðan sprungin í höfuðborginni“ Barnabarn Donalds Trump: „Ég sló mörg góð högg, bara á ranga staði“ Vildi ekki svara spurningum um afa sinn, Donald Trump Tóku símana af stelpunum alla keppnisferðina Sjá meira
Kófsveittur Egill Ploder kom með laskaðan dræver á æfingu „Hvað er þetta?“ sagði fjölmiðlamaðurinn Rikki G er hann sá dræverinn sem Egill Ploder mætti með á fyrstu æfingu þeirra félaga. 7. apríl 2022 10:30
Slegið í gegn: Komdu þér í gang fyrir golfsumarið Í dag hefur göngu sína á Vísi golfþátturinn „Slegið í gegn“ en í þáttunum er farið yfir helstu mistök kylfingsins og honum kennt hvernig hægt sé að bæta leik sinn. 7. apríl 2022 06:17