Fleiri fréttir Stuðningsmenn United ætla að bíða fyrir utan Old Trafford Til stendur að senda bandarískum eigendum Manchester United, Glazer-fjölskyldunni, skýr skilaboð um helgina um að hún megi hypja sig á brott hætta afskiptum af félaginu. 12.4.2022 11:01 „Þær breyta kannski hvernig þær spila“ Gunnhildur Yrsa Jónsdóttir, sem hefur verið fyrirliði fótboltalandsliðsins undanfarin misseri, segir Tékka engin lömb að leika sér við þótt Íslendingar hafi unnið þá tvisvar síðasta hálfa árið. 12.4.2022 10:30 Besta spáin-2022: Raungerist Ewing-kenningin í Garðabænum? Íþróttadeild Vísis og Stöðvar 2 Sports spáir Stjörnunni 6. sæti Bestu deildar karla í sumar. 12.4.2022 10:01 Lewandowski á leið til Barcelona? Pólski markahrókurinn Robert Lewandowski, leikmaður Bayern München, er í viðræðum við Barcelona samkvæmt ítalska félagaskipta sérfræðingnum Fabrizio Romano. 12.4.2022 09:30 Atletico Madrid lokar hluta af leikvangi sínum vegna nasista Atletico Madrid hefur fengið ákæru vegna óviðunandi hegðunar stuðningsmanna en einhver fjöldi þeirra voru að heilsa leikmönnum og öðrum á Etihad vellinum að hætti nasista í fyrri viðureign liðsins gegn Manchester City í Meistaradeildinni á þriðjudaginn síðastliðinn. 12.4.2022 09:01 Lögmál leiksins: Nei eða já Lögmál leiksins er á dagskrá alla mánudaga á Stöð 2 Sport þar sem helstu NBA sérfræðingar landsins ræða körfuboltann vestanhafs. Í gær voru Kjartan Atli, Sigurður Orri, Tommi Steindórs og Hörður Unnsteins að velta steinum í dagskrárliðnum nei eða já. 12.4.2022 08:31 „Þurfum að þora að vera við sjálfar inni á vellinum“ Þorsteinn Halldórsson, þjálfari íslenska kvennalandsliðsins í fótbolta, á von á sókndjarfari Tékkum en í fyrri leikjum liðanna. Tékkland verður að vinna leik liðanna í undankeppni HM 2023 til að eygja von um að komast í umspil. 12.4.2022 08:00 Kolbeinn Sigþórsson íhugar að hætta í fótbolta Framherjinn Kolbeinn Sigþórsson er hugsamlega að hætta í fótbolta samkvæmt umboðsmanni hans, Fredrik Risp. Kolbeinn hefur nú þegar hafnað tilboðum frá nokkrum félagsliðum. 12.4.2022 07:31 Þjálfarinn í banni er Alfons og félagar heimsækja Róm Evrópska knattspyrnusambandið UEFA hefur dæmt Kjetil Knutsen, þjálfara norska meistaraliðsins Bodø/Glimt, í bann frá síðari leik liðsins gegn Roma í Sambandsdeild Evrópu næstkomandi fimmtudag. 12.4.2022 07:00 Umfjöllun og viðtöl: Valur - Stjarnan 95-85 | Valsmenn sópuðu Stjörnunni úr leik Valur og Stjarnan mættust í Origo höllinni að Hlíðarenda í kvöld, þar sem tímabilið var undir fyrir Stjörnumenn, Valsmenn komnir í 2-0 í einvíginu. Síðasti leikur liðanna gat ekki verið mikið jafnari, tvíframlengdur tveggja stiga sigur og var svipað uppá teningnum í kvöld, í það minnsta framan af. 11.4.2022 23:20 Sjáðu ástæðu þess að Pablo byrjar tímabilið í banni Íslandsmeistarar Víkings verða án Pablo Punyed þegar Besta-deildin í knattspyrnu fer af stað eftir slétta viku. Leikmaðurinn nældi sér í rautt spjald þegar Víkingar tóku á móti Breiðablik í Meistarakeppni KSÍ í gær. 11.4.2022 23:00 „Frammistaðan hjá liðinu í þessum þremur leikjum er sú sem við höfum verið að bíða eftir“ Finnur Freyr þjálfari Valsmanna var stoltur af frammistöðu sinna manna eftir að þeir sópuðu bikarmeisturum Stjörnunnar út í 8-liða úrslitum Subway-deildarinnar í kvöld. Hvaða tilfinningar börðust um í brjósti Finns strax eftir leik? 11.4.2022 22:54 Umfjöllun og viðtöl: Tindastóll - Keflavík 95-94 | Dramatískur sigur í framlengdum leik Tindastóll fékk Keflavík í heimsókn í Síkið í kvöld. Hingað til hefur heimaliðið sigrað leikina í þessari seríu og á því varð engin breyting. Lokatölur 95-94 eftir framlengingu. 11.4.2022 22:32 Baldur Þór: Stál í stál í seinni hálfleik Baldur Þór Ragnarsson, þjálfari Tindastóls var sáttur með sigur sinna manna gegn Keflvíkinum í í kvöld. Stólarnir eru nú með 2-1 forystu í einvíginu og þurfa því aðeins einn sigur í viðbót til að tryggja sér sæti í undanúrslitum. 11.4.2022 21:28 Ármann einum sigri frá Subway-deildinni Ármann er einum sigri frá Subway-deild kvenna eftir eins stigs sigur gegn ÍR í kvöld. Lokatölur 88-87, og Ármann leiðir nú einvígið 2-1. 11.4.2022 21:02 Sara og stöllur sendar í sumarfrí Sara Rún Hinriksdóttir og stöllur hennar í Phoenix Constanta eru komnar í sumarfrí eftir sex stiga tap gegn Sepsi í þriðja leik liðanna í undanúrslitum rúmensku deildarinnar í körfubolta í kvöld, 76-70. 11.4.2022 19:46 Íslensk jafntefli í sænska boltanum Tveir leikir fóru fram í sænsku úrvalsdeildinni í fótbolta í kvöld og voru Íslendingar í eldlínunni í báðum þeirra. Milan Milojevic og lærisveinar hans í Malmö gerðu 1-1 jafntefli gegn Íslendingaliði Elfsborg og Aron Bjarnason og félagar hans í Sirius gerðu markalaust jafntefli gegn Varnamo. 11.4.2022 19:02 „Mjög eðlileg krafa að við séum allavega að gera atlögu að því að verja okkar titla“ Arnar Gunnlaugsson, þjálfari Íslandsmeistara Víkings, ræddi við Ríkharð Óskar Guðnason á Stöð 2 í dag um komandi átök í Bestu-deild karla í fótbolta. Mótið hefst eftir slétta viku og Arnar segir eðlilegt að gera þá kröfu að Víkingar geri atlögu að því að verja titilinn. 11.4.2022 18:31 Tiger Woods ætlar sér að spila á The Open Tiger Woods, einn besti kyflingur allra tíma, hefur staðfest að hann ætli sér að vera með á The Open-meistaramótinu í golfi sem fram fer á St. Andrews vellinum í júlí. 11.4.2022 18:00 Fullt hús þegar strákarnir okkar spila um HM-sæti Uppselt er á heimaleik Íslands gegn Austurríki í umspilinu um sæti á næsta heimsmeistaramóti karla í handbolta. Mótið fer fram í Svíþjóð og Póllandi í janúar á næsta ári. 11.4.2022 17:00 Lögmál leiksins: Eldaði með mygluðu hráefni Frank Vogel var í nótt rekinn frá LA Lakers eftir slakt gengi liðsins á tímabilinu í NBA deildinni. Liðið missti af úrslitakeppninni og endaði í 11. sæti vesturdeildar. Brottrekstur Vogel verður meðal umræðuefna í Lögmálum leiksins sem verða á dagskrá klukkan 20:40 á Stöð 2 Sport 2. 11.4.2022 16:30 Fékk 40 milljónir króna á 8 sekúndum Jrue Holiday, leikmaður Bucks, er 306 þúsund dollurum ríkari í dag en í gær en það jafngildir tæplega 40 milljónum króna. Holiday er með bónus ákvæði í samningi sínum við Bucks sem varð virkt eftir að hann spilaði í átta sekúndur gegn Cleveland Cavaliers í nótt. 11.4.2022 16:01 „Það vilja allir spila svona leik“ Þorsteinn Halldórsson segir andann í íslenska liðinu vera góðan fyrir leikinn mikilvæga gegn Tékklandi í undankeppni HM á morgun. 11.4.2022 15:30 Elfar missir af byrjun tímabilsins vegna kviðslits Elfar Freyr Helgason, leikmaður Breiðabliks, missir af byrjun tímabilsins í Bestu deild karla vegna meiðsla og gæti verið frá í allt að sex vikur. 11.4.2022 15:01 „Of margir leikmenn á Íslandi á allt of háum launum“ Rúnar Kristinsson, þjálfari knattspyrnuliðs KR, segist gjarnan hafa viljað fá þá Hólmar Örn Eyjólfsson og Aron Jóhannsson í sinn leikmannahóp en þeir fóru báðir til Vals. Hann telur að almennt fái of margir leikmenn á Íslandi of há laun. 11.4.2022 14:30 „Við erum kannski aðeins sterkari en samt eru þetta svipuð lið“ Dagný Brynjarsdóttir á von á erfiðum leik gegn Tékklandi í undankeppni HM á morgun. 11.4.2022 14:01 Enginn með verri útkomu en Rangnick hjá United Árangur Manchester United undir stjórn Þjóðverjans Ralfs Rangnick hefur verið slakur og er raunar sá versti hjá félaginu frá stofnun ensku úrvalsdeildarinnar. 11.4.2022 13:32 Jóhannes Berg í FH Jóhannes Berg Andrason hefur skrifað undir þriggja ára samning við FH. Jóhannes, sem er 19 ára, skiptir yfir til FH úr uppeldisfélagi sínu Víkingi Reykjavík. Jóhannes ætti þó ekki að vera ókunnugur í Hafnarfirði þar sem faðir hans, Andri Berg Haraldsson, lék um árabil með FH. 11.4.2022 13:00 Ronaldo ekki refsað fyrir að eyðileggja síma einhverfs stráks Manchester United ætlar ekki að refsa Cristiano Ronaldo vegna hegðunar hans eftir tapið gegn Everton á laugardaginn. Ronaldo skemmdi þá síma ungs áhorfanda sem var að taka myndband af portúgölsku stjörnunni. Lögreglan á Englandi mun hins vegar rannsaka málið frekar. 11.4.2022 12:30 Frábær auglýsing fyrir ensku úrvalsdeildina Manchester City og Liverpool skildu jöfn, 2-2, í stórleik helgarinnar í ensku úrvalsdeildinni í gær. Leikurinn var hraður og skemmtilegur frá upphafi til enda og góð auglýsing fyrir deildina að mati knattspyrnustjóra Manchester City, Pep Guardiola. 11.4.2022 12:01 Ræddu punghögg Halldórs: „Á bara að skammast sín og fara í burtu“ Leikar eru farnir að æsast í úrslitakeppni Subway-deildar karla í körfubolta og litlu munaði að upp úr syði í Keflavík á föstudag eftir fantabrögð Halldórs Garðars Hermannssonar. 11.4.2022 11:30 Kann vel við sig hjá Bayern: „Hjálpar mjög mikið að hafa Karólínu og Glódísi þarna“ Cecilía Rán Rúnarsdóttir, markvörður íslenska landsliðsins í fótbolta, kveðst ánægð með lífið hjá Bayern München þar sem hún er í láni frá Everton á Englandi. 11.4.2022 11:01 Scottie Scheffler vann sitt fyrsta risamót Bandaríkjamaðurinn Scottie Scheffler er sigurvegari Masters. Scheffler var þremur höggum á undan Norður-Íranum Rory McIlroy og fékk því græna jakkann eftirsótta í Augusta í gærkvöldi. 11.4.2022 10:30 Besta-spáin 2022: Job á Brekkunni Íþróttadeild Vísis og Stöðvar 2 Sports spáir KA 7. sæti Bestu deildar karla í sumar. 11.4.2022 10:00 Handboltamaður látinn eftir árás fyrir utan næturklúbb Króatíski handboltamaðurinn Denis Tot lést á föstudag eftir árás fyrir utan skemmtistað í Skopje í Norður-Makedóníu. 11.4.2022 09:30 „Rosaleg samkeppni í hópnum og alls ekki gefið að fá að spila“ Guðrún Arnardóttir hefur átt góðu gengi að fagna með fótboltalandsliðinu í undankeppni HM eftir að hafa verið inn og út úr landsliðshópnum í nokkur ár. 11.4.2022 09:00 Minnivallalækur tekur við sér Minnivallalækur er alveg einstakt veiðisvæði en þar má finna ansi stóra urriða sem geta oft verið sýnd veiði en ekki gefin. 11.4.2022 08:59 Hörku veiði í Vatnamótunum Vatnamótin eru eitt af bestu sjóbirtings veiðisvæðum landsins og þeir veiðimenn sem þekkja svæðið gera yfirleitt góða veiði á þessum tíma. 11.4.2022 08:38 Doncic gæti misst af leikjum í úrslitakeppninni Lokaumferð NBA deildarinnar fór fram í nótt þar sem öll lið áttu leiki. Luka Doncic, leikmaður Mavericks neyddist til að fara meiddur af leikvelli í sigri liðsins. Hér má finna öll helstu úrslit næturnar í vestur hluta deildarinnar. 11.4.2022 08:31 „Þakklát fyrir öll tækifæri sem ég hef fengið“ Cecilía Rán Rúnarsdóttir stóð á milli stangana þegar Ísland vann 0-5 sigur á Hvíta-Rússlandi í undankeppni HM á fimmtudaginn. Ísland mætir Tékklandi í Teplice á morgun í afar mikilvægum leik. 11.4.2022 08:00 Úrslit næturinnar í NBA Lokaumferðin í deildarkeppni NBA deildarinnar var leikin í nótt þar sem öll lið deildarinnar spiluðu. Hér má sjá öll úrslit austurhluta deildarinnar og hvaða lið munu mætast í úrslitakeppninni. 11.4.2022 07:30 Klopp: Þetta var eins og boxbardagi Jurgen Klopp, knattspyrnustjóri Liverpool, naut þess að fylgjast með þeim fótbolta sem boðið var upp á Etihad-vellinum í gær í 2-2 jafntefli Manchester City og Liverpool. 11.4.2022 07:00 Arnar Gunnlaugs: Engin almennileg færi sem Blikar fengu eftir að við urðum færri Víkingar eru Meistarar Meistaranna eftir 1-0 sigur á Breiðablik í Víkinni í kvöld. Arnar Gunnlaugsson, þjálfari Víkinga, var ánægður með sigurinn. 10.4.2022 23:57 Umfjöllun og viðtöl: Víkingur 1-0 Breiðablik | Víkingar eru meistarar meistaranna Víkingar frá Reykjavík fengu Breiðablik í heimsókn í Fossvoginn í kvöld þegar leikið var í Meistarakeppni KSÍ. Víkingar eru ríkjandi Íslands- og bikarmeistarar svo Breiðablik spilaði leikinn gegn þeim sem liðið úr 2.sætinu í Pepsi Max deildinni í fyrra. Víkingur vann 1-0 sigur og eru því meistarar meistaranna. 10.4.2022 23:29 Haukar sýndu yfirburði sína | Íslandsmeistarar Vals í sumarfrí Hauka konur eru komnar áfram í úrslitarimmu um Íslandsmeistaratitil Subway-deildar kvenna eftir 73-80 sigur á Val í kvöld á Hlíðarenda. Haukar sópa því Íslandsmeisturum Vals út úr undanúrslitum eftir 3-0 sigur í einvíginu. 10.4.2022 23:02 Sjá næstu 50 fréttir
Stuðningsmenn United ætla að bíða fyrir utan Old Trafford Til stendur að senda bandarískum eigendum Manchester United, Glazer-fjölskyldunni, skýr skilaboð um helgina um að hún megi hypja sig á brott hætta afskiptum af félaginu. 12.4.2022 11:01
„Þær breyta kannski hvernig þær spila“ Gunnhildur Yrsa Jónsdóttir, sem hefur verið fyrirliði fótboltalandsliðsins undanfarin misseri, segir Tékka engin lömb að leika sér við þótt Íslendingar hafi unnið þá tvisvar síðasta hálfa árið. 12.4.2022 10:30
Besta spáin-2022: Raungerist Ewing-kenningin í Garðabænum? Íþróttadeild Vísis og Stöðvar 2 Sports spáir Stjörnunni 6. sæti Bestu deildar karla í sumar. 12.4.2022 10:01
Lewandowski á leið til Barcelona? Pólski markahrókurinn Robert Lewandowski, leikmaður Bayern München, er í viðræðum við Barcelona samkvæmt ítalska félagaskipta sérfræðingnum Fabrizio Romano. 12.4.2022 09:30
Atletico Madrid lokar hluta af leikvangi sínum vegna nasista Atletico Madrid hefur fengið ákæru vegna óviðunandi hegðunar stuðningsmanna en einhver fjöldi þeirra voru að heilsa leikmönnum og öðrum á Etihad vellinum að hætti nasista í fyrri viðureign liðsins gegn Manchester City í Meistaradeildinni á þriðjudaginn síðastliðinn. 12.4.2022 09:01
Lögmál leiksins: Nei eða já Lögmál leiksins er á dagskrá alla mánudaga á Stöð 2 Sport þar sem helstu NBA sérfræðingar landsins ræða körfuboltann vestanhafs. Í gær voru Kjartan Atli, Sigurður Orri, Tommi Steindórs og Hörður Unnsteins að velta steinum í dagskrárliðnum nei eða já. 12.4.2022 08:31
„Þurfum að þora að vera við sjálfar inni á vellinum“ Þorsteinn Halldórsson, þjálfari íslenska kvennalandsliðsins í fótbolta, á von á sókndjarfari Tékkum en í fyrri leikjum liðanna. Tékkland verður að vinna leik liðanna í undankeppni HM 2023 til að eygja von um að komast í umspil. 12.4.2022 08:00
Kolbeinn Sigþórsson íhugar að hætta í fótbolta Framherjinn Kolbeinn Sigþórsson er hugsamlega að hætta í fótbolta samkvæmt umboðsmanni hans, Fredrik Risp. Kolbeinn hefur nú þegar hafnað tilboðum frá nokkrum félagsliðum. 12.4.2022 07:31
Þjálfarinn í banni er Alfons og félagar heimsækja Róm Evrópska knattspyrnusambandið UEFA hefur dæmt Kjetil Knutsen, þjálfara norska meistaraliðsins Bodø/Glimt, í bann frá síðari leik liðsins gegn Roma í Sambandsdeild Evrópu næstkomandi fimmtudag. 12.4.2022 07:00
Umfjöllun og viðtöl: Valur - Stjarnan 95-85 | Valsmenn sópuðu Stjörnunni úr leik Valur og Stjarnan mættust í Origo höllinni að Hlíðarenda í kvöld, þar sem tímabilið var undir fyrir Stjörnumenn, Valsmenn komnir í 2-0 í einvíginu. Síðasti leikur liðanna gat ekki verið mikið jafnari, tvíframlengdur tveggja stiga sigur og var svipað uppá teningnum í kvöld, í það minnsta framan af. 11.4.2022 23:20
Sjáðu ástæðu þess að Pablo byrjar tímabilið í banni Íslandsmeistarar Víkings verða án Pablo Punyed þegar Besta-deildin í knattspyrnu fer af stað eftir slétta viku. Leikmaðurinn nældi sér í rautt spjald þegar Víkingar tóku á móti Breiðablik í Meistarakeppni KSÍ í gær. 11.4.2022 23:00
„Frammistaðan hjá liðinu í þessum þremur leikjum er sú sem við höfum verið að bíða eftir“ Finnur Freyr þjálfari Valsmanna var stoltur af frammistöðu sinna manna eftir að þeir sópuðu bikarmeisturum Stjörnunnar út í 8-liða úrslitum Subway-deildarinnar í kvöld. Hvaða tilfinningar börðust um í brjósti Finns strax eftir leik? 11.4.2022 22:54
Umfjöllun og viðtöl: Tindastóll - Keflavík 95-94 | Dramatískur sigur í framlengdum leik Tindastóll fékk Keflavík í heimsókn í Síkið í kvöld. Hingað til hefur heimaliðið sigrað leikina í þessari seríu og á því varð engin breyting. Lokatölur 95-94 eftir framlengingu. 11.4.2022 22:32
Baldur Þór: Stál í stál í seinni hálfleik Baldur Þór Ragnarsson, þjálfari Tindastóls var sáttur með sigur sinna manna gegn Keflvíkinum í í kvöld. Stólarnir eru nú með 2-1 forystu í einvíginu og þurfa því aðeins einn sigur í viðbót til að tryggja sér sæti í undanúrslitum. 11.4.2022 21:28
Ármann einum sigri frá Subway-deildinni Ármann er einum sigri frá Subway-deild kvenna eftir eins stigs sigur gegn ÍR í kvöld. Lokatölur 88-87, og Ármann leiðir nú einvígið 2-1. 11.4.2022 21:02
Sara og stöllur sendar í sumarfrí Sara Rún Hinriksdóttir og stöllur hennar í Phoenix Constanta eru komnar í sumarfrí eftir sex stiga tap gegn Sepsi í þriðja leik liðanna í undanúrslitum rúmensku deildarinnar í körfubolta í kvöld, 76-70. 11.4.2022 19:46
Íslensk jafntefli í sænska boltanum Tveir leikir fóru fram í sænsku úrvalsdeildinni í fótbolta í kvöld og voru Íslendingar í eldlínunni í báðum þeirra. Milan Milojevic og lærisveinar hans í Malmö gerðu 1-1 jafntefli gegn Íslendingaliði Elfsborg og Aron Bjarnason og félagar hans í Sirius gerðu markalaust jafntefli gegn Varnamo. 11.4.2022 19:02
„Mjög eðlileg krafa að við séum allavega að gera atlögu að því að verja okkar titla“ Arnar Gunnlaugsson, þjálfari Íslandsmeistara Víkings, ræddi við Ríkharð Óskar Guðnason á Stöð 2 í dag um komandi átök í Bestu-deild karla í fótbolta. Mótið hefst eftir slétta viku og Arnar segir eðlilegt að gera þá kröfu að Víkingar geri atlögu að því að verja titilinn. 11.4.2022 18:31
Tiger Woods ætlar sér að spila á The Open Tiger Woods, einn besti kyflingur allra tíma, hefur staðfest að hann ætli sér að vera með á The Open-meistaramótinu í golfi sem fram fer á St. Andrews vellinum í júlí. 11.4.2022 18:00
Fullt hús þegar strákarnir okkar spila um HM-sæti Uppselt er á heimaleik Íslands gegn Austurríki í umspilinu um sæti á næsta heimsmeistaramóti karla í handbolta. Mótið fer fram í Svíþjóð og Póllandi í janúar á næsta ári. 11.4.2022 17:00
Lögmál leiksins: Eldaði með mygluðu hráefni Frank Vogel var í nótt rekinn frá LA Lakers eftir slakt gengi liðsins á tímabilinu í NBA deildinni. Liðið missti af úrslitakeppninni og endaði í 11. sæti vesturdeildar. Brottrekstur Vogel verður meðal umræðuefna í Lögmálum leiksins sem verða á dagskrá klukkan 20:40 á Stöð 2 Sport 2. 11.4.2022 16:30
Fékk 40 milljónir króna á 8 sekúndum Jrue Holiday, leikmaður Bucks, er 306 þúsund dollurum ríkari í dag en í gær en það jafngildir tæplega 40 milljónum króna. Holiday er með bónus ákvæði í samningi sínum við Bucks sem varð virkt eftir að hann spilaði í átta sekúndur gegn Cleveland Cavaliers í nótt. 11.4.2022 16:01
„Það vilja allir spila svona leik“ Þorsteinn Halldórsson segir andann í íslenska liðinu vera góðan fyrir leikinn mikilvæga gegn Tékklandi í undankeppni HM á morgun. 11.4.2022 15:30
Elfar missir af byrjun tímabilsins vegna kviðslits Elfar Freyr Helgason, leikmaður Breiðabliks, missir af byrjun tímabilsins í Bestu deild karla vegna meiðsla og gæti verið frá í allt að sex vikur. 11.4.2022 15:01
„Of margir leikmenn á Íslandi á allt of háum launum“ Rúnar Kristinsson, þjálfari knattspyrnuliðs KR, segist gjarnan hafa viljað fá þá Hólmar Örn Eyjólfsson og Aron Jóhannsson í sinn leikmannahóp en þeir fóru báðir til Vals. Hann telur að almennt fái of margir leikmenn á Íslandi of há laun. 11.4.2022 14:30
„Við erum kannski aðeins sterkari en samt eru þetta svipuð lið“ Dagný Brynjarsdóttir á von á erfiðum leik gegn Tékklandi í undankeppni HM á morgun. 11.4.2022 14:01
Enginn með verri útkomu en Rangnick hjá United Árangur Manchester United undir stjórn Þjóðverjans Ralfs Rangnick hefur verið slakur og er raunar sá versti hjá félaginu frá stofnun ensku úrvalsdeildarinnar. 11.4.2022 13:32
Jóhannes Berg í FH Jóhannes Berg Andrason hefur skrifað undir þriggja ára samning við FH. Jóhannes, sem er 19 ára, skiptir yfir til FH úr uppeldisfélagi sínu Víkingi Reykjavík. Jóhannes ætti þó ekki að vera ókunnugur í Hafnarfirði þar sem faðir hans, Andri Berg Haraldsson, lék um árabil með FH. 11.4.2022 13:00
Ronaldo ekki refsað fyrir að eyðileggja síma einhverfs stráks Manchester United ætlar ekki að refsa Cristiano Ronaldo vegna hegðunar hans eftir tapið gegn Everton á laugardaginn. Ronaldo skemmdi þá síma ungs áhorfanda sem var að taka myndband af portúgölsku stjörnunni. Lögreglan á Englandi mun hins vegar rannsaka málið frekar. 11.4.2022 12:30
Frábær auglýsing fyrir ensku úrvalsdeildina Manchester City og Liverpool skildu jöfn, 2-2, í stórleik helgarinnar í ensku úrvalsdeildinni í gær. Leikurinn var hraður og skemmtilegur frá upphafi til enda og góð auglýsing fyrir deildina að mati knattspyrnustjóra Manchester City, Pep Guardiola. 11.4.2022 12:01
Ræddu punghögg Halldórs: „Á bara að skammast sín og fara í burtu“ Leikar eru farnir að æsast í úrslitakeppni Subway-deildar karla í körfubolta og litlu munaði að upp úr syði í Keflavík á föstudag eftir fantabrögð Halldórs Garðars Hermannssonar. 11.4.2022 11:30
Kann vel við sig hjá Bayern: „Hjálpar mjög mikið að hafa Karólínu og Glódísi þarna“ Cecilía Rán Rúnarsdóttir, markvörður íslenska landsliðsins í fótbolta, kveðst ánægð með lífið hjá Bayern München þar sem hún er í láni frá Everton á Englandi. 11.4.2022 11:01
Scottie Scheffler vann sitt fyrsta risamót Bandaríkjamaðurinn Scottie Scheffler er sigurvegari Masters. Scheffler var þremur höggum á undan Norður-Íranum Rory McIlroy og fékk því græna jakkann eftirsótta í Augusta í gærkvöldi. 11.4.2022 10:30
Besta-spáin 2022: Job á Brekkunni Íþróttadeild Vísis og Stöðvar 2 Sports spáir KA 7. sæti Bestu deildar karla í sumar. 11.4.2022 10:00
Handboltamaður látinn eftir árás fyrir utan næturklúbb Króatíski handboltamaðurinn Denis Tot lést á föstudag eftir árás fyrir utan skemmtistað í Skopje í Norður-Makedóníu. 11.4.2022 09:30
„Rosaleg samkeppni í hópnum og alls ekki gefið að fá að spila“ Guðrún Arnardóttir hefur átt góðu gengi að fagna með fótboltalandsliðinu í undankeppni HM eftir að hafa verið inn og út úr landsliðshópnum í nokkur ár. 11.4.2022 09:00
Minnivallalækur tekur við sér Minnivallalækur er alveg einstakt veiðisvæði en þar má finna ansi stóra urriða sem geta oft verið sýnd veiði en ekki gefin. 11.4.2022 08:59
Hörku veiði í Vatnamótunum Vatnamótin eru eitt af bestu sjóbirtings veiðisvæðum landsins og þeir veiðimenn sem þekkja svæðið gera yfirleitt góða veiði á þessum tíma. 11.4.2022 08:38
Doncic gæti misst af leikjum í úrslitakeppninni Lokaumferð NBA deildarinnar fór fram í nótt þar sem öll lið áttu leiki. Luka Doncic, leikmaður Mavericks neyddist til að fara meiddur af leikvelli í sigri liðsins. Hér má finna öll helstu úrslit næturnar í vestur hluta deildarinnar. 11.4.2022 08:31
„Þakklát fyrir öll tækifæri sem ég hef fengið“ Cecilía Rán Rúnarsdóttir stóð á milli stangana þegar Ísland vann 0-5 sigur á Hvíta-Rússlandi í undankeppni HM á fimmtudaginn. Ísland mætir Tékklandi í Teplice á morgun í afar mikilvægum leik. 11.4.2022 08:00
Úrslit næturinnar í NBA Lokaumferðin í deildarkeppni NBA deildarinnar var leikin í nótt þar sem öll lið deildarinnar spiluðu. Hér má sjá öll úrslit austurhluta deildarinnar og hvaða lið munu mætast í úrslitakeppninni. 11.4.2022 07:30
Klopp: Þetta var eins og boxbardagi Jurgen Klopp, knattspyrnustjóri Liverpool, naut þess að fylgjast með þeim fótbolta sem boðið var upp á Etihad-vellinum í gær í 2-2 jafntefli Manchester City og Liverpool. 11.4.2022 07:00
Arnar Gunnlaugs: Engin almennileg færi sem Blikar fengu eftir að við urðum færri Víkingar eru Meistarar Meistaranna eftir 1-0 sigur á Breiðablik í Víkinni í kvöld. Arnar Gunnlaugsson, þjálfari Víkinga, var ánægður með sigurinn. 10.4.2022 23:57
Umfjöllun og viðtöl: Víkingur 1-0 Breiðablik | Víkingar eru meistarar meistaranna Víkingar frá Reykjavík fengu Breiðablik í heimsókn í Fossvoginn í kvöld þegar leikið var í Meistarakeppni KSÍ. Víkingar eru ríkjandi Íslands- og bikarmeistarar svo Breiðablik spilaði leikinn gegn þeim sem liðið úr 2.sætinu í Pepsi Max deildinni í fyrra. Víkingur vann 1-0 sigur og eru því meistarar meistaranna. 10.4.2022 23:29
Haukar sýndu yfirburði sína | Íslandsmeistarar Vals í sumarfrí Hauka konur eru komnar áfram í úrslitarimmu um Íslandsmeistaratitil Subway-deildar kvenna eftir 73-80 sigur á Val í kvöld á Hlíðarenda. Haukar sópa því Íslandsmeisturum Vals út úr undanúrslitum eftir 3-0 sigur í einvíginu. 10.4.2022 23:02