Logi Gunnars: Væri geggjað að fá Keflavík Atli Arason skrifar 12. apríl 2022 22:01 Logi Gunnarsson, fyrirliði Njarðvíkur. Hulda Margrét Njarðvík er komið áfram í undanúrslit eftir að hafa sópað KR-ingum út úr úrslitakeppni Subway-deildar karla, 3-0. Njarðvíkingar unnu KR 91-63 í þriðja og síðasta leik einvígisins. Fyrirliðinn Logi Gunnarsson var ánægður með leik sinna manna í kvöld. „Rosa sáttur með okkur í kvöld. Við spiluðum frábæran varnarleik og gott að koma í þennan síðasta leik þar sem við gátum unnið seríuna og við unnum leikinn stórt, um 30 stiga sigur. Þannig við gátum hvílt nokkra leikmenn og þar á meðal mig í seinni hálfleik,“ sagði Logi Gunnarsson í viðtali við Vísi eftir leik. Logi er ekki enn þá búinn að jafna sig alveg af veikindum en spilaði samt fyrri hálfleikinn, alveg þangað til hann þurfti að hvíla vegna meiðsla. „Ég var veikur á laugardeginum í síðasta leik og ég er ekki búinn að ná mér almennilega. Svo fékk ég aðeins í kálfann í fyrri hálfleik, ég fann smá tak í honum og var hálf haltur í hálfleiknum þannig ég ákvað að láta Benna vita af því. Þá var ákveðið að ég myndi bara hvíla ef þetta væri frekar öruggt og við gerðum það.“ Njarðvík og Valur eru nú komin áfram í undanúrslit. Mögulegur mótherji Njarðvíkur í undanúrslitum er Grindavík, Tindastóll eða Keflavík. Nágrannarnir Njarðvík og Keflavík hafa ekki mætt hvort öðru í úrslitakeppni frá árinu 2010. Logi var að lokum spurður af því hvort það væri ekki draumur að fá Keflavík sem mótherja í undanúrslitum. „Það væri auðvitað geggjað en við sjáum bara hvað gerist. Við bara hvílum okkur og reynum að jafna okkur á nokkrum hnökrum hér og þar. Það eru nokkrir smá meiddir, veikindi og svona. Við bíðum bara og sjáum til hvað gerist,“ svaraði Logi Gunnarsson, leikmaður Njarðvíkur. Subway-deild karla UMF Njarðvík Mest lesið Leik lokið: Tindastóll - Stjarnan 77-82 | Stjarnan er Íslandsmeistari Körfubolti „Þakka Guði fyrir að leyfa mér að upplifa þetta“ Körfubolti „Körfuboltaguðirnir voru búnir að ákveða“ Körfubolti Amorim vildi ekki ræða framtíðina Fótbolti Ægir valinn verðmætastur Körfubolti Tottenham vann Evrópudeildina Fótbolti „Okkur er alveg sama núna“ Fótbolti Sjáðu markið sem tryggði Tottenham titilinn Fótbolti Shaq segist hundrað prósent Körfubolti Sveindís til félags í eigu stórstjarna Fótbolti Fleiri fréttir „Körfuboltaguðirnir voru búnir að ákveða“ Ægir valinn verðmætastur „Þakka Guði fyrir að leyfa mér að upplifa þetta“ Leik lokið: Tindastóll - Stjarnan 77-82 | Stjarnan er Íslandsmeistari Shaq segist hundrað prósent Samfélagið á Sauðárkróki ekki í vinnuhæfu ástandi Þruman skellti í lás og tók forystuna Tryllt eftirspurn eftir miðum „Ég fékk að gera ótal mistök og læra af þeim“ Þakkaði sjálfboðaliðum og minnti á mikilvægi íþrótta Lögmálið: Er NBA að svindla í lottóinu? Svarar Brynjari fullum hálsi: „Óboðleg tilraunastarfsemi á börnum í íþróttum“ Pétur tekur við þjálfun Hauka „Fallegasta samband sem hægt er að mynda“ Reiknar ekki með Shaq í oddaleiknum í Síkinu: „Vesen með nýrun“ Benedikt: Hugsanlega breyta viðtöl línum í dómgæslu „Við máttum ekki gefast upp“ Sjáðu ljótt brot Hlyns sem gerði Audda reiðan Rombley fluttur á sjúkrahús með sjúkrabíl Uppgjörið: Stjarnan - Tindastóll 91-86 | Stjarnan tryggði oddaleik eftir háspennu „Ég var ekki sáttur með sjálfan mig“ Tap í fyrsta leik Alba Berlin Daníel tekur við KR Stjörnurnar fögnuðu og hátíð á götum New York eftir sigur á meisturunum Friðrik Ingi hættur með Hauka Hörður kominn undan feldinum Harkaði af sér veikindi og Nuggets tryggðu oddaleik Úlfarnir í úrslit vestursins Fékk að mæta aðeins seinna í vinnu eftir Íslandsmeistara fögnuð „Menn vissu bara upp á sig sökina“ Sjá meira
„Rosa sáttur með okkur í kvöld. Við spiluðum frábæran varnarleik og gott að koma í þennan síðasta leik þar sem við gátum unnið seríuna og við unnum leikinn stórt, um 30 stiga sigur. Þannig við gátum hvílt nokkra leikmenn og þar á meðal mig í seinni hálfleik,“ sagði Logi Gunnarsson í viðtali við Vísi eftir leik. Logi er ekki enn þá búinn að jafna sig alveg af veikindum en spilaði samt fyrri hálfleikinn, alveg þangað til hann þurfti að hvíla vegna meiðsla. „Ég var veikur á laugardeginum í síðasta leik og ég er ekki búinn að ná mér almennilega. Svo fékk ég aðeins í kálfann í fyrri hálfleik, ég fann smá tak í honum og var hálf haltur í hálfleiknum þannig ég ákvað að láta Benna vita af því. Þá var ákveðið að ég myndi bara hvíla ef þetta væri frekar öruggt og við gerðum það.“ Njarðvík og Valur eru nú komin áfram í undanúrslit. Mögulegur mótherji Njarðvíkur í undanúrslitum er Grindavík, Tindastóll eða Keflavík. Nágrannarnir Njarðvík og Keflavík hafa ekki mætt hvort öðru í úrslitakeppni frá árinu 2010. Logi var að lokum spurður af því hvort það væri ekki draumur að fá Keflavík sem mótherja í undanúrslitum. „Það væri auðvitað geggjað en við sjáum bara hvað gerist. Við bara hvílum okkur og reynum að jafna okkur á nokkrum hnökrum hér og þar. Það eru nokkrir smá meiddir, veikindi og svona. Við bíðum bara og sjáum til hvað gerist,“ svaraði Logi Gunnarsson, leikmaður Njarðvíkur.
Subway-deild karla UMF Njarðvík Mest lesið Leik lokið: Tindastóll - Stjarnan 77-82 | Stjarnan er Íslandsmeistari Körfubolti „Þakka Guði fyrir að leyfa mér að upplifa þetta“ Körfubolti „Körfuboltaguðirnir voru búnir að ákveða“ Körfubolti Amorim vildi ekki ræða framtíðina Fótbolti Ægir valinn verðmætastur Körfubolti Tottenham vann Evrópudeildina Fótbolti „Okkur er alveg sama núna“ Fótbolti Sjáðu markið sem tryggði Tottenham titilinn Fótbolti Shaq segist hundrað prósent Körfubolti Sveindís til félags í eigu stórstjarna Fótbolti Fleiri fréttir „Körfuboltaguðirnir voru búnir að ákveða“ Ægir valinn verðmætastur „Þakka Guði fyrir að leyfa mér að upplifa þetta“ Leik lokið: Tindastóll - Stjarnan 77-82 | Stjarnan er Íslandsmeistari Shaq segist hundrað prósent Samfélagið á Sauðárkróki ekki í vinnuhæfu ástandi Þruman skellti í lás og tók forystuna Tryllt eftirspurn eftir miðum „Ég fékk að gera ótal mistök og læra af þeim“ Þakkaði sjálfboðaliðum og minnti á mikilvægi íþrótta Lögmálið: Er NBA að svindla í lottóinu? Svarar Brynjari fullum hálsi: „Óboðleg tilraunastarfsemi á börnum í íþróttum“ Pétur tekur við þjálfun Hauka „Fallegasta samband sem hægt er að mynda“ Reiknar ekki með Shaq í oddaleiknum í Síkinu: „Vesen með nýrun“ Benedikt: Hugsanlega breyta viðtöl línum í dómgæslu „Við máttum ekki gefast upp“ Sjáðu ljótt brot Hlyns sem gerði Audda reiðan Rombley fluttur á sjúkrahús með sjúkrabíl Uppgjörið: Stjarnan - Tindastóll 91-86 | Stjarnan tryggði oddaleik eftir háspennu „Ég var ekki sáttur með sjálfan mig“ Tap í fyrsta leik Alba Berlin Daníel tekur við KR Stjörnurnar fögnuðu og hátíð á götum New York eftir sigur á meisturunum Friðrik Ingi hættur með Hauka Hörður kominn undan feldinum Harkaði af sér veikindi og Nuggets tryggðu oddaleik Úlfarnir í úrslit vestursins Fékk að mæta aðeins seinna í vinnu eftir Íslandsmeistara fögnuð „Menn vissu bara upp á sig sökina“ Sjá meira