„Hvaða skilaboð eru þetta til mín og strákanna sem lenda í miklu áfalli?“ Sindri Sverrisson skrifar 13. apríl 2022 16:15 Arnar Daði Arnarsson skrifaði í gær undir samning um að þjálfa Gróttu áfram næstu þrjú árin eftir góðan árangur með liðið. Vísir/Elín Björg Arnar Daði Arnarsson, þjálfari karlaliðs Gróttu í handbolta, fór um víðan völl í nýjum þætti af Þungavigtinni og ræddi meðal annars um dómaramálin á Íslandi. Arnar Daði var úrskurðaður í þriggja leikja bann vegna ummæla sinna um dómarana Ólaf Víði Ólafsson og Vilhelm Gauta Bergsveinsson eftir tap Gróttu gegn ÍBV í næstsíðustu umferð Olís-deildarinnar. Almennt séð virðist Arnar Daði hundóánægður með störf HSÍ í dómaramálum, og hefur skotið á sambandið á Twitter, en hann var spurður í Þungavigtinni að því hvað mætti betur fara: „Það vantar meiri undirbúningsvinnu. Það vantar að hjálpa þessum strákum sem eru að koma inn. Það vantar fleiri dómara. Það vantar að fá fleiri leikmenn,“ sagði Arnar Daði en hægt er að hlusta á brot úr þættinum hér að neðan. Klippa: Þungavigtin - Arnar Daði um dómaramál „Tökum Ólaf Víði og Vilhelm sem dæmi. Þeir eru á sínu fyrsta ári. Þeir eru bara búnir að vera „lala“, frekar lélegir ef eitthvað er. Þeir dæma leikinn hjá mér í Eyjum. Lenda í stóru atviki þar sem allt fer í reyk og ákveðinn aðili vill meina hitt og þetta. Í umferðinni eftir það fá þeir Haukar-FH. Hvaða skilaboð eru þetta til mín og strákanna sem lenda í miklu áfalli, til íþróttarinnar, annarra dómara og þeirra sjálfra? Það skiptir ekki máli hvað þeir gera – næsti leikur sem þeir fá er Haukar-FH,“ sagði Arnar Daði. Hægt er að hlusta á þáttinn í heild sinni á tal.is/vigtin líkt og alla þætti af Þungavigtinni sem einnig má finna í appi Bylgjunnar. Olís-deild karla Þungavigtin Handbolti Grótta Mest lesið Sauð á Degi sem lét þá sem ráða heyra það Handbolti Slóvenía - Ísland | Allra síðasti séns Handbolti Haukur í hópnum gegn Slóvenum Handbolti „Hún er í afneitun“ Sport Tekur Ómar hlutverki fyrirliða Íslands of alvarlega? Handbolti Hver er staðan og hvað tekur við? Handbolti Daninn leggur orð í belg eftir gagnrýni Dags og Gísla Þorgeirs Handbolti Skotið sem geigaði og breytti öllu fyrir Ísland Handbolti Íslendingar bregðast við stórtíðindum kvöldsins: „Takk fyrir Jesú“ Handbolti Elvar skráður inn á EM Handbolti Fleiri fréttir Rýr svör um stóru mistökin sem hefðu getað haft áhrif á Ísland Haukur klár og sami hópur og síðast „Hann hefur alveg fengið frið frá mér“ „Snælduvitlaus með blóðbragð í munni og pökkum þeim saman“ Sjáðu myndirnar: Lét óvin Íslands heyra það og er nú mætt í stuðið í Malmö „Miklu erfiðara að sitja upp í stúku“ Haukur í hópnum gegn Slóvenum Daninn leggur orð í belg eftir gagnrýni Dags og Gísla Þorgeirs Elvar skráður inn á EM Verða að koma með stemninguna sjálfir Slóvenía - Ísland | Allra síðasti séns Séra Guðni mættur til Malmö: „Við erum að fara í undanúrslit“ Hver er staðan og hvað tekur við? Sauð á Degi sem lét þá sem ráða heyra það Sjáðu myndirnar: Svekkelsi gegn Sviss Tekur Ómar hlutverki fyrirliða Íslands of alvarlega? Skotið sem geigaði og breytti öllu fyrir Ísland Íslendingar bregðast við stórtíðindum kvöldsins: „Takk fyrir Jesú“ Íslenskur sigur á morgun gulltryggir sæti í undanúrslitum „Snorri á alla mína samúð“ Skýrsla Henrys: Andlegt gjaldþrot enn og aftur Króatar Dags í góðri stöðu en Ísland í þröngri stöðu Lærisveinar Arons úr leik eftir tap í framlengdum leik „Þetta er þungt“ „Ég trúi ekki að við unnum ekki í dag“ „Þrjár eða fjórar sekúndur sem eru krítískar á þessum tíma“ Einkunnir Strákanna okkar á móti Sviss: Magalending í Malmö „Þetta er algjör viðbjóður akkúrat núna“ Svona er staðan: Strákarnir okkar þurfa að treysta á sænskt eða króatískt tap Tölur á móti Sviss: Sviss með 25 mörk eftir að hafa opnað íslensku vörnina Sjá meira
Arnar Daði var úrskurðaður í þriggja leikja bann vegna ummæla sinna um dómarana Ólaf Víði Ólafsson og Vilhelm Gauta Bergsveinsson eftir tap Gróttu gegn ÍBV í næstsíðustu umferð Olís-deildarinnar. Almennt séð virðist Arnar Daði hundóánægður með störf HSÍ í dómaramálum, og hefur skotið á sambandið á Twitter, en hann var spurður í Þungavigtinni að því hvað mætti betur fara: „Það vantar meiri undirbúningsvinnu. Það vantar að hjálpa þessum strákum sem eru að koma inn. Það vantar fleiri dómara. Það vantar að fá fleiri leikmenn,“ sagði Arnar Daði en hægt er að hlusta á brot úr þættinum hér að neðan. Klippa: Þungavigtin - Arnar Daði um dómaramál „Tökum Ólaf Víði og Vilhelm sem dæmi. Þeir eru á sínu fyrsta ári. Þeir eru bara búnir að vera „lala“, frekar lélegir ef eitthvað er. Þeir dæma leikinn hjá mér í Eyjum. Lenda í stóru atviki þar sem allt fer í reyk og ákveðinn aðili vill meina hitt og þetta. Í umferðinni eftir það fá þeir Haukar-FH. Hvaða skilaboð eru þetta til mín og strákanna sem lenda í miklu áfalli, til íþróttarinnar, annarra dómara og þeirra sjálfra? Það skiptir ekki máli hvað þeir gera – næsti leikur sem þeir fá er Haukar-FH,“ sagði Arnar Daði. Hægt er að hlusta á þáttinn í heild sinni á tal.is/vigtin líkt og alla þætti af Þungavigtinni sem einnig má finna í appi Bylgjunnar.
Olís-deild karla Þungavigtin Handbolti Grótta Mest lesið Sauð á Degi sem lét þá sem ráða heyra það Handbolti Slóvenía - Ísland | Allra síðasti séns Handbolti Haukur í hópnum gegn Slóvenum Handbolti „Hún er í afneitun“ Sport Tekur Ómar hlutverki fyrirliða Íslands of alvarlega? Handbolti Hver er staðan og hvað tekur við? Handbolti Daninn leggur orð í belg eftir gagnrýni Dags og Gísla Þorgeirs Handbolti Skotið sem geigaði og breytti öllu fyrir Ísland Handbolti Íslendingar bregðast við stórtíðindum kvöldsins: „Takk fyrir Jesú“ Handbolti Elvar skráður inn á EM Handbolti Fleiri fréttir Rýr svör um stóru mistökin sem hefðu getað haft áhrif á Ísland Haukur klár og sami hópur og síðast „Hann hefur alveg fengið frið frá mér“ „Snælduvitlaus með blóðbragð í munni og pökkum þeim saman“ Sjáðu myndirnar: Lét óvin Íslands heyra það og er nú mætt í stuðið í Malmö „Miklu erfiðara að sitja upp í stúku“ Haukur í hópnum gegn Slóvenum Daninn leggur orð í belg eftir gagnrýni Dags og Gísla Þorgeirs Elvar skráður inn á EM Verða að koma með stemninguna sjálfir Slóvenía - Ísland | Allra síðasti séns Séra Guðni mættur til Malmö: „Við erum að fara í undanúrslit“ Hver er staðan og hvað tekur við? Sauð á Degi sem lét þá sem ráða heyra það Sjáðu myndirnar: Svekkelsi gegn Sviss Tekur Ómar hlutverki fyrirliða Íslands of alvarlega? Skotið sem geigaði og breytti öllu fyrir Ísland Íslendingar bregðast við stórtíðindum kvöldsins: „Takk fyrir Jesú“ Íslenskur sigur á morgun gulltryggir sæti í undanúrslitum „Snorri á alla mína samúð“ Skýrsla Henrys: Andlegt gjaldþrot enn og aftur Króatar Dags í góðri stöðu en Ísland í þröngri stöðu Lærisveinar Arons úr leik eftir tap í framlengdum leik „Þetta er þungt“ „Ég trúi ekki að við unnum ekki í dag“ „Þrjár eða fjórar sekúndur sem eru krítískar á þessum tíma“ Einkunnir Strákanna okkar á móti Sviss: Magalending í Malmö „Þetta er algjör viðbjóður akkúrat núna“ Svona er staðan: Strákarnir okkar þurfa að treysta á sænskt eða króatískt tap Tölur á móti Sviss: Sviss með 25 mörk eftir að hafa opnað íslensku vörnina Sjá meira