Fleiri fréttir Gasol gæti byrjað á slag við Tryggva: Gamall og hef ekki spilað í tvö ár Bárðdælingurinn Tryggvi Snær Hlinason gæti orðið fyrstur til að glíma við Pau Gasol þegar þessi margverðlaunaða, fertuga körfuboltastjarna snýr aftur á parketið eftir tveggja ára hlé. 10.3.2021 14:00 Sebastian óvænt skipt út í Safamýri Handknattleiksdeild Fram hefur ákveðið að nýta ákvæði í samningi við Sebastian Alexandersson, þjálfara meistaraflokks karla, til að segja upp samningi við hann. 10.3.2021 13:32 Næsta markið hennar verður númer hundrað í vetur Ragnheiður Júlíusdóttir er langmarkahæsti leikmaður Olís deildar kvenna í handbolta í vetur en hún hefur skorað 24 mörkum meira en sú næsta á lista. 10.3.2021 13:00 Man. Utd ræður yfirmann knattspyrnumála í fyrsta sinn Enska knattspyrnufélagið Manchester United kynnti í dag skipulagsbreytingar hjá fyrirtækinu sem meðal annars fela í sér ráðningu yfirmanns knattspyrnumála, í fyrsta sinn í sögu félagsins. 10.3.2021 12:45 Haaland veit ekkert hvað hann æpti á Bono Erling Haaland, veit ekki hvað hann öskraði á Bono, markvörð Sevilla, eftir að hann skoraði úr vítaspyrnu fyrir Borussia Dortmund í leik liðanna í sextán liða úrslitum Meistaradeildar Evrópu í gær. 10.3.2021 12:30 Ronaldo hefur aldrei skorað í leik á móti Pepe Cristiano Ronaldo þakkar örugglega fyrir það að Pepe hefur oftast verið með honum í liði inn á fótboltavellinum. 10.3.2021 12:01 Tekst Liverpool að bjarga tímabilinu í Meistaradeildinni? Liverpool er í góðri stöðu fyrir seinni leikinn gegn RB Leipzig í sextán liða úrslitum Meistaradeildar Evrópu. Þjóðverjarnir sjá þó eflaust tækifæri til að koma höggi á ensku meistarana sem hefur gengið bölvanlega að undanförnu. 10.3.2021 11:40 Lugi fær „óslípaða demantinn“ Ásdísi Þóru Handboltakonan Ásdís Þóra Ágústsdóttir hefur skrifað undir tveggja ára samning við sænska úrvalsdeildarliðið Lugi. Hún kemur til Lugi frá Val í sumar. 10.3.2021 11:27 Miami Heat sendir leikmann í leyfi vegna gyðingahaturs Miami Heat, silfurlið NBA-deildarinnar í fyrra, hefur sett miðherjann Meyers Leonard í ótímabundið leyfi eftir að hann lét niðrandi ummæli um gyðinga falla þegar hann streymdi beint frá sjálfum sér að spila tölvuleik. 10.3.2021 11:01 Harry og Meghan pökkuðu saman Stjörnuleiknum í áhorfi NBA deildin í körfubolta fékk enga venjulega samkeppni um áhorf á sunnudagskvöldið þegar Stjörnuleikurinn var haldinn með tilheyrandi viðhöfn. 10.3.2021 10:30 Lík fótboltamanns fannst eftir tveggja daga leit Fótboltamaðurinn Franco Acosta fannst látinn í heimalandi sínu Úrúgvæ eftir að hafa reynt að synda yfir á með bróður sínum. 10.3.2021 10:00 Einn frægasti leikvangur heims verður endurskírður í höfuðið á Pele Borgarstjórnin í Ríó hefur ákveðið að heiðra einn besta knattspyrnumann sögunnar með því að nefna heimsþekktan íþróttaleikvang eftir honum. 10.3.2021 09:31 Sjáðu dramatíkina í Tórínó, mistök Ronaldos og VAR-fíaskóið í Dortmund Ekki vantaði dramatíkina í leiki gærkvöldsins í Meistaradeild Evrópu. Níu mörk voru skoruð í þeim, eitt rautt spjald fór á loft og myndbandsdómgæslan kom mikið við sögu. 10.3.2021 09:00 Gerrard: Stuðningsmenn Liverpool vilja mig ekki sem stjóra, þeir vilja Jürgen Klopp Steven Gerrard viðurkennir að draumur hans sé að þjálfa Liverpool í framtíðinni en segir að Jürgen Klopp sé besti maðurinn í starfið eins og staðan er núna. 10.3.2021 08:31 Sagði ófyrirgefanlegt að Ronaldo hafi verið hræddur við boltann Cristiano Ronaldo var harðlega gagnrýndur fyrir tilburði sína í öðru marki Porto gegn Juventus í Meistaradeild Evrópu í gær. Fabio Capello sagði að varnarleikur Ronaldos hafi verið ófyrirgefanlegur. 10.3.2021 08:02 Þjófar vopnaðir sveðjum brutust inn til markvarðar Everton Menn vopnaðir sveðjum brutust inn til Robins Olsen, markvarðar Everton, um helgina. Hann var heima ásamt eiginkonu sinni og tveimur ungum börnum. 10.3.2021 07:30 Enginn fljótari að skora tuttugu mörk í Meistaradeild Evrópu Erling Braut Håland varð í gær fljótasti leikmaður í sögu Meistaradeildar Evrópu til að skora tuttugu mörk í keppninni. Það í aðeins fjórtán leikjum. 10.3.2021 07:01 Hjörtur Hermannsson orðaður við þýsk úrvalsdeildarlið Hjörtur Hermannsson, varnarmaður Bröndby í Danmörku og íslenska landsliðsins, er orðaður við þýska úrvalsdeildarliðið Union Berlín en samningur hans við danska stórveldið rennur út næsta sumar. 9.3.2021 23:30 Lokaskotið: Hnífjöfn barátta um úrslitakeppni og FH gæti endað án stiga Nú eru aðeins þrjár umferðir eftir af Olís-deild kvenna í handbolta áður en sex liða úrslitakeppni tekur við. Sérfræðingar Seinni bylgjunnar rýndu í mögulegar útkomur úr lokaumferðunum. 9.3.2021 23:01 Juventus úr leik eftir framlengdan leik gegn Porto á heimavelli Juventus er dottið úr leik í Meistaradeild Evrópu eftir ótrúlegt 3-2 tap í framlengdum leik gegn Porto á heimavelli. Porto vann fyrri leik liðanna 2-1 og fer því áfram þökk sé fleiri mörkum skoruðum á útivelli. 9.3.2021 22:45 ÍA kom til baka gegn Gróttu Einn leikur fór fram í Lengjubikar karla í kvöld. ÍA og Grótta gerðu 2-2 jafntefli eftir að Seltirningar komust 2-0 yfir. 9.3.2021 22:15 Håland allt í öllu er Dortmund tryggði sér sæti í átta liða úrslitum Borussia Dortmund er komið í 8-liða úrslit Meistaradeildar Evrópu eftir 2-2 jafntefli gegn Sevilla í kvöld. Dortmund fyrri leik liðanna 3-2 og þar með eingívið samtals 5-3. 9.3.2021 22:00 Valur keyrði yfir FH í síðari hálfleik Valur og FH mættust í eina leik dagsins í Olís deild kvenna í handbolta. Fór það svo að Valskonur unnu stórsigur, lokatölur 32-14. 9.3.2021 21:30 Styttist í að Svava Rós snúi aftur eftir að hafa meiðst í fyrsta leik Íslenska landsliðskonan Svava Rós Guðmundsdóttir söðlaði um fyrr á þessu ári og skipti um félag. Fór hún frá Kristianstad í Svíþjóð til Bordeaux í Frakklandi. Strax í fyrsta leik fyrir franska félagið meiddist Svava Rós. 9.3.2021 20:45 Alls fimm Íslendingar sem munu taka þátt í sextán liða úrslitum Meistaradeildar Evrópu Riðlakeppni Meistaradeildar Evrópu í handbolta lauk nýverið og nú er búið að draga í 16-liða úrslit keppninnar. Þar verða þrír íslenskir landsliðsmenn í eldlínunni ásamt tveimur fyrrum landsliðsmönnum sem starfa nú sem þjálfarar. 9.3.2021 20:01 „Þetta snýst um hvernig getum við byggt upp körfubolta“ Svali Björgvinsson fór yfir hvaða breytingar gætu átt sér stað á ársþingi Körfuknattleiks-sambands Íslands um reglur er varða fjölda erlendra leikmanna í deildum hér á landi. Svali telur vægi íslenskra leikmanna of lítið eins og staðan er í dag. 9.3.2021 19:00 Þróttur heldur áfram að sækja leikmenn til Bandaríkjanna Lið Þróttar Reykjavíkur verður skipað allavega þremur bandarískum leikmönnum er Pepsi Max deild kvenna fer af stað en félagið tilkynnti í dag að miðjumaðurinn Shea Moyer myndi leika með liðinu í sumar. 9.3.2021 17:45 Fimm bestu undir tvítugu: „Spilar póker og er í hundaklippiháskóla“ „Það var erfiðara en að fæða barn að setja saman þennan lista,“ sagði Sunneva Einarsdóttir lauflétt í bragði í Seinni bylgjunni. Hún hafði þá lýst því yfir hvaða fimm leikmenn Olís-deildar kvenna handbolta, undir 20 ára aldri, væru bestar. 9.3.2021 17:01 Neymar ekki með gegn Barcelona Ljóst er að Brasilíumaðurinn Neymar verður ekki með Paris Saint-Germain gegn hans gömlu félögum í Barcelona í seinni leik liðanna í sextán liða úrslitum Meistaradeildar Evrópu annað kvöld. 9.3.2021 16:30 Vill selja áskrift að síðasta korterinu því krakkar hafi ekki einbeitingu til að horfa á heilan leik Andrea Agnelli, forseti Juventus og stjórnarformaður samtaka evrópska félagsliða (ECA), hefur lagt til að byrjað verði að selja áskrift að síðasta stundarfjórðungi fótboltaleikja til að fjölga ungum áhorfendum. 9.3.2021 16:11 Þeir okkar sem fara á EM verða hundrað prósent tilbúnir Það skýrist væntanlega í næstu viku hverjir verða fulltrúar Íslands þegar U21-landsliðið í fótbolta fer í lokakeppni EM í aðeins annað sinn í sögunni. Alfons Sampsted segir liðið hiklaust eiga að stefna á að komast upp úr sínum riðli. 9.3.2021 15:42 Brynjólfur til Noregs eftir EM: Leikmaður sem stuðningsmenn gætu dýrkað Knattspyrnumaðurinn Brynjólfur Andersen Willumsson er orðinn leikmaður Kristiansund en norska félagið er sagt kaupa Brynjólf fyrir metfé. 9.3.2021 15:23 „Dagur langbestur í deildinni í síðustu leikjum“ Sportið í dag bauð upp á sérstaka handboltaútgáfu í nýjast þættinum þar sem tveir sérfræðingar úr Seinni bylgjunni mættu til Henrys Birgis Gunnarssonar. 9.3.2021 15:00 Stuðningsmenn Liverpool geta andað léttar: Klopp tekur ekki við þýska landsliðinu í sumar Jürgen Klopp, knattspyrnustjóri Liverpool, tók af allan ef á blaðamannafundi sínum í dag. Hann er ekki að fara að taka við þýska landsliðinu af Joachim Löw. 9.3.2021 14:17 Ræddu deyfðina yfir Njarðvík og fýluna á bekknum Njarðvíkingar töpuðu þriðja leiknum í röð þegar þeir heimsóttu botnlið Hauka í gær og hafa nú aðeins unnið einn af síðustu sjö leikjum sínum í Domino´s deildinni. 9.3.2021 14:01 Sparaði Ronaldo fyrir leik upp á líf eða dauða í Meistaradeildinni í kvöld Í kvöld munu fyrstu tvö liðin tryggja sér sæti í átta liða úrslitum Meistaradeildarinnar í ár en þá fara seinni leikirnir fram í tveimur einvígum sextán liða úrslitanna. 9.3.2021 13:01 Íslenski Daninn búinn að jafna sig á HM-vonbrigðunum Hinn íslenskættaði Hans Lindberg segist vera búinn að jafna sig á vonbrigðunum að hafa ekki verið í danska landsliðinu sem varð heimsmeistari í handbolta í Egyptalandi í janúar. 9.3.2021 12:01 Valsmenn komnir með skorara af guðs náð sem heitir Jordan Jordan Roland og Jón Arnór Stefánsson voru mennirnir á bak við langþráðan sigur Valsmanna í Domino´s deild karla í körfubolta í gærkvöldi og í Körfuboltakvöldinu var farið yfir frammistöðu þeirra beggja. 9.3.2021 11:30 Löw hættir með þýska landsliðið eftir EM Joachim Löw hættir sem þjálfari þýska karlalandsliðsins í fótbolta eftir EM í sumar. Hann hefur stýrt Þjóðverjum frá 2006. 9.3.2021 10:50 „Hélt að Arnar Daði væri einhver kjáni“ Olís deild karla í handbolta fékk sviðsljósið í nýjasta þættinum af Sportinu í dag hlaðvarpinu á Vísi. Meðal annars var rætt um nýliða Gróttu og þjálfara þeirra. 9.3.2021 10:30 Með tvo „ótrúlega skemmtilega“ kosti en vinnuveitendur Alfonsar á báðum áttum Síðar í þessum mánuði fer Alfons Sampsted annað hvort í sjálfa lokakeppni EM með U21-landsliðinu í fótbolta, eða í fyrstu leiki A-landsliðsins í undankeppni HM í Katar. Það er að segja ef vinnuveitendur hans í Noregi gefa grænt ljós en ef svo verður ekki ætlar Alfons að eiga langan fund með þeim. 9.3.2021 10:01 Aðeins City náð í fleiri stig frá áramótum en strákarnir hans Moyes Manchester City er eina liðið í ensku úrvalsdeildinni sem hefur fengið fleiri stig á þessu ári en West Ham United. 9.3.2021 09:01 Tuchel húðskammaði Werner fyrir að vera á vitlausum kanti Thomas Tuchel, knattspyrnustjóri Chelsea, heyrðist húðskamma Timo Werner í 2-0 sigri liðsins á Everton í ensku úrvalsdeildinni í gær. 9.3.2021 08:30 Fær ekki að dæma meira á tímabilinu vegna óviðeigandi framkomu Sebastian Coltescu, sem var fjórði dómari í frægum leik Paris Saint-Germain og Istanbul Basaksehir í lokaumferð riðlakeppni Meistaradeildar Evrópu, fær ekki að dæma meira á þessu tímabili vegna óviðeigandi framkomu í umræddum leik. 9.3.2021 08:01 Vanessa Bryant fær að vita hverjir tóku myndir af þyrluslysinu Vanessa Bryant, ekkja Kobes Bryant, fær að vita hvaða lögreglumenn deildu myndum af þyrluslysinu sem eiginmaður hennar og dóttir fórust í. 9.3.2021 07:30 Sjá næstu 50 fréttir
Gasol gæti byrjað á slag við Tryggva: Gamall og hef ekki spilað í tvö ár Bárðdælingurinn Tryggvi Snær Hlinason gæti orðið fyrstur til að glíma við Pau Gasol þegar þessi margverðlaunaða, fertuga körfuboltastjarna snýr aftur á parketið eftir tveggja ára hlé. 10.3.2021 14:00
Sebastian óvænt skipt út í Safamýri Handknattleiksdeild Fram hefur ákveðið að nýta ákvæði í samningi við Sebastian Alexandersson, þjálfara meistaraflokks karla, til að segja upp samningi við hann. 10.3.2021 13:32
Næsta markið hennar verður númer hundrað í vetur Ragnheiður Júlíusdóttir er langmarkahæsti leikmaður Olís deildar kvenna í handbolta í vetur en hún hefur skorað 24 mörkum meira en sú næsta á lista. 10.3.2021 13:00
Man. Utd ræður yfirmann knattspyrnumála í fyrsta sinn Enska knattspyrnufélagið Manchester United kynnti í dag skipulagsbreytingar hjá fyrirtækinu sem meðal annars fela í sér ráðningu yfirmanns knattspyrnumála, í fyrsta sinn í sögu félagsins. 10.3.2021 12:45
Haaland veit ekkert hvað hann æpti á Bono Erling Haaland, veit ekki hvað hann öskraði á Bono, markvörð Sevilla, eftir að hann skoraði úr vítaspyrnu fyrir Borussia Dortmund í leik liðanna í sextán liða úrslitum Meistaradeildar Evrópu í gær. 10.3.2021 12:30
Ronaldo hefur aldrei skorað í leik á móti Pepe Cristiano Ronaldo þakkar örugglega fyrir það að Pepe hefur oftast verið með honum í liði inn á fótboltavellinum. 10.3.2021 12:01
Tekst Liverpool að bjarga tímabilinu í Meistaradeildinni? Liverpool er í góðri stöðu fyrir seinni leikinn gegn RB Leipzig í sextán liða úrslitum Meistaradeildar Evrópu. Þjóðverjarnir sjá þó eflaust tækifæri til að koma höggi á ensku meistarana sem hefur gengið bölvanlega að undanförnu. 10.3.2021 11:40
Lugi fær „óslípaða demantinn“ Ásdísi Þóru Handboltakonan Ásdís Þóra Ágústsdóttir hefur skrifað undir tveggja ára samning við sænska úrvalsdeildarliðið Lugi. Hún kemur til Lugi frá Val í sumar. 10.3.2021 11:27
Miami Heat sendir leikmann í leyfi vegna gyðingahaturs Miami Heat, silfurlið NBA-deildarinnar í fyrra, hefur sett miðherjann Meyers Leonard í ótímabundið leyfi eftir að hann lét niðrandi ummæli um gyðinga falla þegar hann streymdi beint frá sjálfum sér að spila tölvuleik. 10.3.2021 11:01
Harry og Meghan pökkuðu saman Stjörnuleiknum í áhorfi NBA deildin í körfubolta fékk enga venjulega samkeppni um áhorf á sunnudagskvöldið þegar Stjörnuleikurinn var haldinn með tilheyrandi viðhöfn. 10.3.2021 10:30
Lík fótboltamanns fannst eftir tveggja daga leit Fótboltamaðurinn Franco Acosta fannst látinn í heimalandi sínu Úrúgvæ eftir að hafa reynt að synda yfir á með bróður sínum. 10.3.2021 10:00
Einn frægasti leikvangur heims verður endurskírður í höfuðið á Pele Borgarstjórnin í Ríó hefur ákveðið að heiðra einn besta knattspyrnumann sögunnar með því að nefna heimsþekktan íþróttaleikvang eftir honum. 10.3.2021 09:31
Sjáðu dramatíkina í Tórínó, mistök Ronaldos og VAR-fíaskóið í Dortmund Ekki vantaði dramatíkina í leiki gærkvöldsins í Meistaradeild Evrópu. Níu mörk voru skoruð í þeim, eitt rautt spjald fór á loft og myndbandsdómgæslan kom mikið við sögu. 10.3.2021 09:00
Gerrard: Stuðningsmenn Liverpool vilja mig ekki sem stjóra, þeir vilja Jürgen Klopp Steven Gerrard viðurkennir að draumur hans sé að þjálfa Liverpool í framtíðinni en segir að Jürgen Klopp sé besti maðurinn í starfið eins og staðan er núna. 10.3.2021 08:31
Sagði ófyrirgefanlegt að Ronaldo hafi verið hræddur við boltann Cristiano Ronaldo var harðlega gagnrýndur fyrir tilburði sína í öðru marki Porto gegn Juventus í Meistaradeild Evrópu í gær. Fabio Capello sagði að varnarleikur Ronaldos hafi verið ófyrirgefanlegur. 10.3.2021 08:02
Þjófar vopnaðir sveðjum brutust inn til markvarðar Everton Menn vopnaðir sveðjum brutust inn til Robins Olsen, markvarðar Everton, um helgina. Hann var heima ásamt eiginkonu sinni og tveimur ungum börnum. 10.3.2021 07:30
Enginn fljótari að skora tuttugu mörk í Meistaradeild Evrópu Erling Braut Håland varð í gær fljótasti leikmaður í sögu Meistaradeildar Evrópu til að skora tuttugu mörk í keppninni. Það í aðeins fjórtán leikjum. 10.3.2021 07:01
Hjörtur Hermannsson orðaður við þýsk úrvalsdeildarlið Hjörtur Hermannsson, varnarmaður Bröndby í Danmörku og íslenska landsliðsins, er orðaður við þýska úrvalsdeildarliðið Union Berlín en samningur hans við danska stórveldið rennur út næsta sumar. 9.3.2021 23:30
Lokaskotið: Hnífjöfn barátta um úrslitakeppni og FH gæti endað án stiga Nú eru aðeins þrjár umferðir eftir af Olís-deild kvenna í handbolta áður en sex liða úrslitakeppni tekur við. Sérfræðingar Seinni bylgjunnar rýndu í mögulegar útkomur úr lokaumferðunum. 9.3.2021 23:01
Juventus úr leik eftir framlengdan leik gegn Porto á heimavelli Juventus er dottið úr leik í Meistaradeild Evrópu eftir ótrúlegt 3-2 tap í framlengdum leik gegn Porto á heimavelli. Porto vann fyrri leik liðanna 2-1 og fer því áfram þökk sé fleiri mörkum skoruðum á útivelli. 9.3.2021 22:45
ÍA kom til baka gegn Gróttu Einn leikur fór fram í Lengjubikar karla í kvöld. ÍA og Grótta gerðu 2-2 jafntefli eftir að Seltirningar komust 2-0 yfir. 9.3.2021 22:15
Håland allt í öllu er Dortmund tryggði sér sæti í átta liða úrslitum Borussia Dortmund er komið í 8-liða úrslit Meistaradeildar Evrópu eftir 2-2 jafntefli gegn Sevilla í kvöld. Dortmund fyrri leik liðanna 3-2 og þar með eingívið samtals 5-3. 9.3.2021 22:00
Valur keyrði yfir FH í síðari hálfleik Valur og FH mættust í eina leik dagsins í Olís deild kvenna í handbolta. Fór það svo að Valskonur unnu stórsigur, lokatölur 32-14. 9.3.2021 21:30
Styttist í að Svava Rós snúi aftur eftir að hafa meiðst í fyrsta leik Íslenska landsliðskonan Svava Rós Guðmundsdóttir söðlaði um fyrr á þessu ári og skipti um félag. Fór hún frá Kristianstad í Svíþjóð til Bordeaux í Frakklandi. Strax í fyrsta leik fyrir franska félagið meiddist Svava Rós. 9.3.2021 20:45
Alls fimm Íslendingar sem munu taka þátt í sextán liða úrslitum Meistaradeildar Evrópu Riðlakeppni Meistaradeildar Evrópu í handbolta lauk nýverið og nú er búið að draga í 16-liða úrslit keppninnar. Þar verða þrír íslenskir landsliðsmenn í eldlínunni ásamt tveimur fyrrum landsliðsmönnum sem starfa nú sem þjálfarar. 9.3.2021 20:01
„Þetta snýst um hvernig getum við byggt upp körfubolta“ Svali Björgvinsson fór yfir hvaða breytingar gætu átt sér stað á ársþingi Körfuknattleiks-sambands Íslands um reglur er varða fjölda erlendra leikmanna í deildum hér á landi. Svali telur vægi íslenskra leikmanna of lítið eins og staðan er í dag. 9.3.2021 19:00
Þróttur heldur áfram að sækja leikmenn til Bandaríkjanna Lið Þróttar Reykjavíkur verður skipað allavega þremur bandarískum leikmönnum er Pepsi Max deild kvenna fer af stað en félagið tilkynnti í dag að miðjumaðurinn Shea Moyer myndi leika með liðinu í sumar. 9.3.2021 17:45
Fimm bestu undir tvítugu: „Spilar póker og er í hundaklippiháskóla“ „Það var erfiðara en að fæða barn að setja saman þennan lista,“ sagði Sunneva Einarsdóttir lauflétt í bragði í Seinni bylgjunni. Hún hafði þá lýst því yfir hvaða fimm leikmenn Olís-deildar kvenna handbolta, undir 20 ára aldri, væru bestar. 9.3.2021 17:01
Neymar ekki með gegn Barcelona Ljóst er að Brasilíumaðurinn Neymar verður ekki með Paris Saint-Germain gegn hans gömlu félögum í Barcelona í seinni leik liðanna í sextán liða úrslitum Meistaradeildar Evrópu annað kvöld. 9.3.2021 16:30
Vill selja áskrift að síðasta korterinu því krakkar hafi ekki einbeitingu til að horfa á heilan leik Andrea Agnelli, forseti Juventus og stjórnarformaður samtaka evrópska félagsliða (ECA), hefur lagt til að byrjað verði að selja áskrift að síðasta stundarfjórðungi fótboltaleikja til að fjölga ungum áhorfendum. 9.3.2021 16:11
Þeir okkar sem fara á EM verða hundrað prósent tilbúnir Það skýrist væntanlega í næstu viku hverjir verða fulltrúar Íslands þegar U21-landsliðið í fótbolta fer í lokakeppni EM í aðeins annað sinn í sögunni. Alfons Sampsted segir liðið hiklaust eiga að stefna á að komast upp úr sínum riðli. 9.3.2021 15:42
Brynjólfur til Noregs eftir EM: Leikmaður sem stuðningsmenn gætu dýrkað Knattspyrnumaðurinn Brynjólfur Andersen Willumsson er orðinn leikmaður Kristiansund en norska félagið er sagt kaupa Brynjólf fyrir metfé. 9.3.2021 15:23
„Dagur langbestur í deildinni í síðustu leikjum“ Sportið í dag bauð upp á sérstaka handboltaútgáfu í nýjast þættinum þar sem tveir sérfræðingar úr Seinni bylgjunni mættu til Henrys Birgis Gunnarssonar. 9.3.2021 15:00
Stuðningsmenn Liverpool geta andað léttar: Klopp tekur ekki við þýska landsliðinu í sumar Jürgen Klopp, knattspyrnustjóri Liverpool, tók af allan ef á blaðamannafundi sínum í dag. Hann er ekki að fara að taka við þýska landsliðinu af Joachim Löw. 9.3.2021 14:17
Ræddu deyfðina yfir Njarðvík og fýluna á bekknum Njarðvíkingar töpuðu þriðja leiknum í röð þegar þeir heimsóttu botnlið Hauka í gær og hafa nú aðeins unnið einn af síðustu sjö leikjum sínum í Domino´s deildinni. 9.3.2021 14:01
Sparaði Ronaldo fyrir leik upp á líf eða dauða í Meistaradeildinni í kvöld Í kvöld munu fyrstu tvö liðin tryggja sér sæti í átta liða úrslitum Meistaradeildarinnar í ár en þá fara seinni leikirnir fram í tveimur einvígum sextán liða úrslitanna. 9.3.2021 13:01
Íslenski Daninn búinn að jafna sig á HM-vonbrigðunum Hinn íslenskættaði Hans Lindberg segist vera búinn að jafna sig á vonbrigðunum að hafa ekki verið í danska landsliðinu sem varð heimsmeistari í handbolta í Egyptalandi í janúar. 9.3.2021 12:01
Valsmenn komnir með skorara af guðs náð sem heitir Jordan Jordan Roland og Jón Arnór Stefánsson voru mennirnir á bak við langþráðan sigur Valsmanna í Domino´s deild karla í körfubolta í gærkvöldi og í Körfuboltakvöldinu var farið yfir frammistöðu þeirra beggja. 9.3.2021 11:30
Löw hættir með þýska landsliðið eftir EM Joachim Löw hættir sem þjálfari þýska karlalandsliðsins í fótbolta eftir EM í sumar. Hann hefur stýrt Þjóðverjum frá 2006. 9.3.2021 10:50
„Hélt að Arnar Daði væri einhver kjáni“ Olís deild karla í handbolta fékk sviðsljósið í nýjasta þættinum af Sportinu í dag hlaðvarpinu á Vísi. Meðal annars var rætt um nýliða Gróttu og þjálfara þeirra. 9.3.2021 10:30
Með tvo „ótrúlega skemmtilega“ kosti en vinnuveitendur Alfonsar á báðum áttum Síðar í þessum mánuði fer Alfons Sampsted annað hvort í sjálfa lokakeppni EM með U21-landsliðinu í fótbolta, eða í fyrstu leiki A-landsliðsins í undankeppni HM í Katar. Það er að segja ef vinnuveitendur hans í Noregi gefa grænt ljós en ef svo verður ekki ætlar Alfons að eiga langan fund með þeim. 9.3.2021 10:01
Aðeins City náð í fleiri stig frá áramótum en strákarnir hans Moyes Manchester City er eina liðið í ensku úrvalsdeildinni sem hefur fengið fleiri stig á þessu ári en West Ham United. 9.3.2021 09:01
Tuchel húðskammaði Werner fyrir að vera á vitlausum kanti Thomas Tuchel, knattspyrnustjóri Chelsea, heyrðist húðskamma Timo Werner í 2-0 sigri liðsins á Everton í ensku úrvalsdeildinni í gær. 9.3.2021 08:30
Fær ekki að dæma meira á tímabilinu vegna óviðeigandi framkomu Sebastian Coltescu, sem var fjórði dómari í frægum leik Paris Saint-Germain og Istanbul Basaksehir í lokaumferð riðlakeppni Meistaradeildar Evrópu, fær ekki að dæma meira á þessu tímabili vegna óviðeigandi framkomu í umræddum leik. 9.3.2021 08:01
Vanessa Bryant fær að vita hverjir tóku myndir af þyrluslysinu Vanessa Bryant, ekkja Kobes Bryant, fær að vita hvaða lögreglumenn deildu myndum af þyrluslysinu sem eiginmaður hennar og dóttir fórust í. 9.3.2021 07:30