Fleiri fréttir

Sebastian óvænt skipt út í Safamýri

Handknattleiksdeild Fram hefur ákveðið að nýta ákvæði í samningi við Sebastian Alexandersson, þjálfara meistaraflokks karla, til að segja upp samningi við hann.

Haaland veit ekkert hvað hann æpti á Bono

Erling Haaland, veit ekki hvað hann öskraði á Bono, markvörð Sevilla, eftir að hann skoraði úr vítaspyrnu fyrir Borussia Dortmund í leik liðanna í sextán liða úrslitum Meistaradeildar Evrópu í gær.

Tekst Liverpool að bjarga tímabilinu í Meistaradeildinni?

Liverpool er í góðri stöðu fyrir seinni leikinn gegn RB Leipzig í sextán liða úrslitum Meistaradeildar Evrópu. Þjóðverjarnir sjá þó eflaust tækifæri til að koma höggi á ensku meistarana sem hefur gengið bölvanlega að undanförnu.

Miami Heat sendir leikmann í leyfi vegna gyðingahaturs

Miami Heat, silfurlið NBA-deildarinnar í fyrra, hefur sett miðherjann Meyers Leonard í ótímabundið leyfi eftir að hann lét niðrandi ummæli um gyðinga falla þegar hann streymdi beint frá sjálfum sér að spila tölvuleik.

ÍA kom til baka gegn Gróttu

Einn leikur fór fram í Lengjubikar karla í kvöld. ÍA og Grótta gerðu 2-2 jafntefli eftir að Seltirningar komust 2-0 yfir.

„Þetta snýst um hvernig getum við byggt upp körfu­bolta“

Svali Björgvinsson fór yfir hvaða breytingar gætu átt sér stað á ársþingi Körfuknattleiks-sambands Íslands um reglur er varða fjölda erlendra leikmanna í deildum hér á landi. Svali telur vægi íslenskra leikmanna of lítið eins og staðan er í dag.

Neymar ekki með gegn Barcelona

Ljóst er að Brasilíumaðurinn Neymar verður ekki með Paris Saint-Germain gegn hans gömlu félögum í Barcelona í seinni leik liðanna í sextán liða úrslitum Meistaradeildar Evrópu annað kvöld.

Þeir okkar sem fara á EM verða hundrað prósent tilbúnir

Það skýrist væntanlega í næstu viku hverjir verða fulltrúar Íslands þegar U21-landsliðið í fótbolta fer í lokakeppni EM í aðeins annað sinn í sögunni. Alfons Sampsted segir liðið hiklaust eiga að stefna á að komast upp úr sínum riðli.

„Hélt að Arnar Daði væri einhver kjáni“

Olís deild karla í handbolta fékk sviðsljósið í nýjasta þættinum af Sportinu í dag hlaðvarpinu á Vísi. Meðal annars var rætt um nýliða Gróttu og þjálfara þeirra.

Sjá næstu 50 fréttir