Íslenski Daninn búinn að jafna sig á HM-vonbrigðunum Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 9. mars 2021 12:01 Hans Lindberg varð heimsmeistari með Dönum 2019 en fékk ekki tækifæri til að endurtaka leikinn í janúar. getty/Lars Ronbog Hinn íslenskættaði Hans Lindberg segist vera búinn að jafna sig á vonbrigðunum að hafa ekki verið í danska landsliðinu sem varð heimsmeistari í handbolta í Egyptalandi í janúar. Hinn 39 ára Lindberg hefur verið fastamaður í danska landsliðinu um langt árabil. Hann var hins vegar ekki valinn í HM-hóp Dana. Lindberg er nú kominn aftur í danska liðið sem mætir Norður-Makedóníu í tveimur leikjum í undankeppni EM 2022 í þessum mánuði. „Það var eðlilegt að láta óánægju sína í ljós. Það að ég hafi ekki verið valinn sýnir hversu gott liðið er,“ sagði Lindberg og bætti við að allt væri í góðu milli hans og Nikolajs Jacobsen, þjálfara danska liðsins. „Það var engin ástæða til að hreinsa andrúmsloftið. Það var ný reynsla fyrir mig að vera vonsvikinn í janúar en svo þarf ég að sýna að það var röng ákvörðun.“ Lindberg segir að það hafi verið nokkuð auðvelt fyrir sig að fylgjast HM úr sófanum þótt fyrstu leikir Dana á mótinu hafi ekki verið neitt sérstaklega spennandi. „Í þessum fyrstu leikjum slökkti ég oft eftir tuttugu mínútur því þetta var of auðvelt og frekar leiðinlegt. Danir voru of góðir og það var ekki mikil spenna,“ sagði Lindberg. „Annars fylgdist ég með og fagnaði. Ég hugsaði mikið um hvernig ég myndi bregðast við svona stöðu, hvort það yrði erfitt. En það var frekar auðvelt því það eru margir í liðinu sem ég vil að gangi vel.“ Lindberg varð heimsmeistari með Dönum 2019 og Evrópumeistari 2008 og 2012. Hann var svo fimmtándi maður þegar Danir urðu Ólympíumeistarar undir stjórn Guðmundar Guðmundssonar 2016. HM 2021 í handbolta Mest lesið Sjáðu lætin í lokin: „Þetta var algjörlega til skammar“ Enski boltinn Alfreð hafði betur gegn Degi í troðfullu húsi Handbolti Rúnar Ingi: „Kæfðu okkar stemningu og völtuðu yfir okkur“ Sport „Gabi vildi ekki gera honum neitt slæmt“ Enski boltinn Mikael krækti í víti og var grátlega nærri sigri á Milan Fótbolti Steinar: Virðingarleysi sem smitast Körfubolti Arsenal með sex stiga forskot eftir blautan slag Enski boltinn Uppgjörið: ÍA - Grindavík 91-94 | Toppliðið heldur áfram eftir háspennu Körfubolti „Erum búnir að sjá þetta milljón sinnum“ Körfubolti „Þessi frammistaða breytir ekki getunni í liðinu“ Körfubolti Fleiri fréttir Alfreð hafði betur gegn Degi í troðfullu húsi Íslenski læknirinn hjá sænska landsliðinu bjartsýnn á að Palicka verði með Hafnaði Val og fer heim til Eyja Markvörður Svía á sjúkrahús eftir að hafa verið skotinn niður „Fáum fullt af svörum um helgina“ Elín Klara hetjan í fyrsta leik á nýju ári Heimsmeistararnir þurftu að fara í átta tíma rútuferð Þorir ekki að lofa undanúrslitum: „Þetta er ekki svo auðvelt“ Ótrúleg óheppni Slóvena Hefur átt mikilvæg samtöl við Snorra Stein Óðinn bætti við titli um jólin og mætir glaður á EM Ýmir ekki sár yfir vali Loga og Kára: „Veit hvar ég stend í þessu liði“ Strákarnir eigi að stefna á verðlaun Erfitt að fara fram úr rúminu Fá vondar fréttir fyrir EM: „Mikið áfall fyrir Norðmenn“ Ágúst vann tvöfalt á hófi Íþróttamanns ársins Skoðar stöðuna eftir helgi og hefur ekki áhyggjur af Bjarka Donni dregur sig úr landsliðshópnum Gísli giftur, Ómar í rannsóknarvinnu og Snorri fagnar ástinni Opin æfing hjá strákunum okkar Giftu sig á gamlársdag „Feginn að þú lifðir krabbameinið af svo þú gætir séð skítaliðið þitt fara niður“ Einar Bragi og félagar áfram á toppnum Fara inn í nýja árið á toppnum Segir Ísland eiga tvo af tíu bestu í heimi Hetjuleg barátta dugði ekki gegn heimsmeisturunum Arnór stoðsendingahæstur þegar Karlskrona hoppaði upp í áttunda Elín Klara endaði árið með hundrað prósent skotleik Strákarnir komnir í úrslit á Sparkassen Óðinn bikarmeistari fjórða árið í röð Sjá meira
Hinn 39 ára Lindberg hefur verið fastamaður í danska landsliðinu um langt árabil. Hann var hins vegar ekki valinn í HM-hóp Dana. Lindberg er nú kominn aftur í danska liðið sem mætir Norður-Makedóníu í tveimur leikjum í undankeppni EM 2022 í þessum mánuði. „Það var eðlilegt að láta óánægju sína í ljós. Það að ég hafi ekki verið valinn sýnir hversu gott liðið er,“ sagði Lindberg og bætti við að allt væri í góðu milli hans og Nikolajs Jacobsen, þjálfara danska liðsins. „Það var engin ástæða til að hreinsa andrúmsloftið. Það var ný reynsla fyrir mig að vera vonsvikinn í janúar en svo þarf ég að sýna að það var röng ákvörðun.“ Lindberg segir að það hafi verið nokkuð auðvelt fyrir sig að fylgjast HM úr sófanum þótt fyrstu leikir Dana á mótinu hafi ekki verið neitt sérstaklega spennandi. „Í þessum fyrstu leikjum slökkti ég oft eftir tuttugu mínútur því þetta var of auðvelt og frekar leiðinlegt. Danir voru of góðir og það var ekki mikil spenna,“ sagði Lindberg. „Annars fylgdist ég með og fagnaði. Ég hugsaði mikið um hvernig ég myndi bregðast við svona stöðu, hvort það yrði erfitt. En það var frekar auðvelt því það eru margir í liðinu sem ég vil að gangi vel.“ Lindberg varð heimsmeistari með Dönum 2019 og Evrópumeistari 2008 og 2012. Hann var svo fimmtándi maður þegar Danir urðu Ólympíumeistarar undir stjórn Guðmundar Guðmundssonar 2016.
HM 2021 í handbolta Mest lesið Sjáðu lætin í lokin: „Þetta var algjörlega til skammar“ Enski boltinn Alfreð hafði betur gegn Degi í troðfullu húsi Handbolti Rúnar Ingi: „Kæfðu okkar stemningu og völtuðu yfir okkur“ Sport „Gabi vildi ekki gera honum neitt slæmt“ Enski boltinn Mikael krækti í víti og var grátlega nærri sigri á Milan Fótbolti Steinar: Virðingarleysi sem smitast Körfubolti Arsenal með sex stiga forskot eftir blautan slag Enski boltinn Uppgjörið: ÍA - Grindavík 91-94 | Toppliðið heldur áfram eftir háspennu Körfubolti „Erum búnir að sjá þetta milljón sinnum“ Körfubolti „Þessi frammistaða breytir ekki getunni í liðinu“ Körfubolti Fleiri fréttir Alfreð hafði betur gegn Degi í troðfullu húsi Íslenski læknirinn hjá sænska landsliðinu bjartsýnn á að Palicka verði með Hafnaði Val og fer heim til Eyja Markvörður Svía á sjúkrahús eftir að hafa verið skotinn niður „Fáum fullt af svörum um helgina“ Elín Klara hetjan í fyrsta leik á nýju ári Heimsmeistararnir þurftu að fara í átta tíma rútuferð Þorir ekki að lofa undanúrslitum: „Þetta er ekki svo auðvelt“ Ótrúleg óheppni Slóvena Hefur átt mikilvæg samtöl við Snorra Stein Óðinn bætti við titli um jólin og mætir glaður á EM Ýmir ekki sár yfir vali Loga og Kára: „Veit hvar ég stend í þessu liði“ Strákarnir eigi að stefna á verðlaun Erfitt að fara fram úr rúminu Fá vondar fréttir fyrir EM: „Mikið áfall fyrir Norðmenn“ Ágúst vann tvöfalt á hófi Íþróttamanns ársins Skoðar stöðuna eftir helgi og hefur ekki áhyggjur af Bjarka Donni dregur sig úr landsliðshópnum Gísli giftur, Ómar í rannsóknarvinnu og Snorri fagnar ástinni Opin æfing hjá strákunum okkar Giftu sig á gamlársdag „Feginn að þú lifðir krabbameinið af svo þú gætir séð skítaliðið þitt fara niður“ Einar Bragi og félagar áfram á toppnum Fara inn í nýja árið á toppnum Segir Ísland eiga tvo af tíu bestu í heimi Hetjuleg barátta dugði ekki gegn heimsmeisturunum Arnór stoðsendingahæstur þegar Karlskrona hoppaði upp í áttunda Elín Klara endaði árið með hundrað prósent skotleik Strákarnir komnir í úrslit á Sparkassen Óðinn bikarmeistari fjórða árið í röð Sjá meira