Fleiri fréttir Miðvörðurinn hetjan og forysta Inter sex stig Inter er með sex stiga forystu á toppi Seriu A eftir 1-0 sigur á Atalanta í stórleik umferðarinnar. 8.3.2021 21:40 Israel: Strákarnir byrjuðu að trúa og brosa í seinni hálfleik Israel Martin, þjálfari Hauka, sagði að sínir menn hefðu verið betri, og brosmildari, í seinni hálfleik en þeim fyrri gegn Njarðvík í kvöld. 8.3.2021 21:07 Gylfi fékk sex í einkunn fyrir frammistöðuna á Brúnni Gylfi Þór Sigurðsson fékk sex í einkunn hjá staðarblaðinu Liverpool Echo fyrir frammistöðu sína í 2-0 tapinu gegn Chelsea á Brúnni í kvöld. 8.3.2021 21:00 Umfjöllun og viðtöl: Haukar - Njarðvík 82-71 | Bráðnauðsynlegur sigur Hauka Haukar unnu lífsnauðsynlegan sigur á Njarðvík, 82-71, í Domino‘s deild karla í körfubolta í kvöld. Haukar voru undir í hálfleik, 37-40, en voru mun sterkari aðilinn í seinni hálfleik þar sem Njarðvík skoraði aðeins 31 stig. 8.3.2021 20:48 Tölfræðin talar sínu máli Chelsea hefur ekki tapað leik eftir að Þjóðverjinn Thomas Tuchel tók við stjórnartaumunum hjá liðinu eftir að Frank Lampard var rekinn. 8.3.2021 20:31 Chelsea á fleygiferð undir stjórn Tuchels Chelsea vann nokkuð þægilegan 2-0 sigur á Everton á heimavelli í kvöld en Chelsea liðið hefur verið á góðu skriði síðan að Þjóðverjinn Thomas Tuchel tók við liðinu. 8.3.2021 19:52 Hamsik staðfestur sem liðsfélagi Kolbeins Marek Hamsik var í kvöld kynntur til leiks sem leikmaður Gautaborgar í sænska boltanum en hann skrifar undir samning við félagið fram á sumar. 8.3.2021 19:29 Styttist í 36 liða Meistaradeild UEFA nálgast það að klára fyrirkomulag með 36 liða Meistaradeild Evrópu. Þetta sagði Andrea Agnelli, forseti Juventus sem og yfirmaður hjá ECA — sem eru samtök liða í Evrópuboltanum. 8.3.2021 19:01 Áhugi frá Bandaríkjunum en hugurinn leitar til Evrópu Hinn nítján ára gamli Styrmir Snær Þrastarson hefur leikið á als oddi í liði Þórs úr Þorlákshöfn í Domino’s deild karla á leiktíðinni. 8.3.2021 18:30 Blake Griffin ætlar að ná sér í titil með stórskotaliði Brooklyn Körfuboltamaðurinn Blake Griffin hefur náð samkomulagi við Brooklyn Nets og mun klára tímabilið með liðinu í NBA-deildinni. 8.3.2021 18:01 Laporta: Messi óskaði mér til hamingju með sigurinn Joan Laporta var kosinn nýr forseti Barcelona í gær og hann segist þegar hafa fengið hamingjuóskir í skilaboðum frá Lionel Messi. 8.3.2021 17:01 Strákarnir okkar ekki til Ísraels að sinni Það verður einhver bið á því að íslenska karlalandsliðið í handbolta tryggi sér endanlega farseðilinn á næsta Evrópumót en leik liðsins við Ísrael í undankeppninni hefur verið frestað. 8.3.2021 16:31 Svali Björgvins var leikmaður Vals þegar ÍR tapaði síðast á Hlíðarenda Valsmenn hafa ekki unnið ÍR-inga á heimavelli sínum í meira en þrjátíu ár eða síðan í október 1990. 8.3.2021 16:00 Ekki einn af þeim hundrað bestu í heimi í fyrsta sinn síðan 1993 Bandaríski kylfingurinn Phil Mickelson er ekki lengur meðal hundrað efstu á heimslistanum í golfi og það eru söguleg tímamót. 8.3.2021 15:31 Sjáðu þegar lukkudísirnar voru með Stjörnumönnum fyrir austan Stjörnumenn sluppu með skrekkinn á móti skeinuhættu liði Hattar í Domino´s deildinni í gærkvöldi og þjálfari Garðabæjarliðsins var sammála því. 8.3.2021 15:00 Slæm byrjun Ragnars í Úkraínu Landsliðsmiðvörðurinn Ragnar Sigurðsson lék aðeins fyrri hálfleik og gerði ein slæm mistök í fyrsta leik sínum fyrir úkraínska knattspyrnufélagið Rukh Lviv í dag. 8.3.2021 14:31 Jóhann Gunnar valdi og teiknaði upp bestu sóknir umferðarinnar Það var kynntur nýr liður í Seinni bylgjunni um helgina og þar voru valdar þrjár frábærar sóknir frá síðustu umferð Olís deildarinnar. 8.3.2021 14:01 „Þetta er ekki lægð, þetta er hrun“ Gary Neville segir að lið Liverpool sé hörmulegt að öllu leyti um þessar mundir og það hafi tapað öllu sem gerði það svo gott. 8.3.2021 13:30 Mourinho segir að Gareth Bale sé nú búinn að græða sálfræðileg sár Gareth Bale hefur heldur betur minnt á sig í síðustu leikjum með Tottenham liðinu og var enn á ný á skotskónum í sigri á Crystal Palace í ensku úrvalsdeildinni í gær. 8.3.2021 12:00 Fékk skilaboð frá Tiger fyrir lokahringinn og kláraði dæmið Bryson DeChambeu hrósaði sigri á Arnold Palmer Invitational mótinu á PGA-mótaröðinni í golfi eftir mikla baráttu við Lee Westwood. 8.3.2021 11:31 Slógu met Shearer og Sutton í sameiningu Það hefur verið sögulega góð samvinna í framlínu Spurs liðsins á þessu tímabili. 8.3.2021 11:00 Kyssti næstum því hringinn þegar hann vann troðslukeppnina Anfernee Simons, leikmaður Portland Trail Blazers, sýndi mögnuð tilþrif þegar hann vann troðslukeppnina sem fór fram í hálfleik í stjörnuleik NBA-deildarinnar í Atlanta í nótt. 8.3.2021 10:01 Utan vallar: Er Liverpool liðið nokkuð fast í Austin Powers eða Space Jam kvikmynd? Englandsmeistarar Liverpool töpuðu enn á ný á heimavelli sínum í gær og nú á móti liði í fallsæti ensku úrvalsdeildarinnar. 8.3.2021 09:30 Segir engar líkur á því að Gerrard yfirgefi Rangers og taki við Liverpool á næstunni Engar líkur eru á því að Steven Gerrard yfirgefi Rangers á næstunni og taki við Liverpool. Þetta segir Dave King, fyrrverandi formaður Rangers sem varð skoskur meistari um helgina. 8.3.2021 08:31 Keane sakaði Jesus um heimsku Roy Keane og Greame Souness drógu hvergi af sér þegar þeir gagnrýndu Gabriel Jesus fyrir vítaspyrnuna sem hann fékk á sig í upphafi leiks Manchester-liðanna, City og United, í ensku úrvalsdeildinni í gær. 8.3.2021 08:00 Antetokounmpo valinn bestur í stjörnuleiknum og sló 53 ára gamalt met Lið LeBrons James vann tuttugu stiga sigur á liði Kevins Durant, 170-150, í stjörnuleik NBA-deildarinnar í Atlanta í nótt. 8.3.2021 07:31 Mögnuð afgreiðsla Suárez og frábært samspil skilaði Benzema auðveldu marki Atlético Madrid og Real Madrid gerðu 1-1 jafntefli í stórleik helgarinnar á Spáni. Jafnteflið þýðir að toppbaráttan er enn galopin en sigur hefði komið Atlético í einstaklega góða stöðu. 8.3.2021 07:01 HK missir þjálfarann til Noregs eftir tímabilið Elías Már Halldórsson, þjálfari karlaliðs HK í handbolta, mun þjálfa liðið út leiktíðina og segja svo starfi sínu lausu. Hann er á leið til Noregs að þjálfa kvennalið Fredrikstad. 7.3.2021 23:00 Arnar Guðjónsson: Þetta var hálfgerð heppni Arnar Guðjónsson, þjálfari Stjörnunnar, sagði heppnina umfram annað hafa ráðið því að liðið vann 94-93 sigur á Hetti þegar liðin mættust í úrvalsdeild karla í körfuknattleik á Egilsstöðum í kvöld. Höttur átti síðasta skot leiksins en það geigaði. 7.3.2021 22:30 Laporta nýr forseti Barcelona Joan Laporta er nýr forseti spænska knattspyrnustórveldisins Barcelona. Gegndi Laporta sömu stöðu frá árinu 2003-2010. 7.3.2021 22:14 Umfjöllun: Tindastóll - KR 99-104 | Enn einn útisigur KR en Stólarnir í vandræðum KR vann fimm stiga sigur á Tindastól, 104-99, er liðin mættust í Síkinu í kvöld. Tindastóll hefur tapað þremur leikjum í röð í Domino's deild karla en KR er að finna taktinn. Þeir virðast einnig elska að spila á útivöllum landsins. 7.3.2021 21:59 Umfjöllun: Þór Akureyri – Grindavík 101-98 | Þórssigur í hörkuleik Þór Akureyri lagði Grindavík í Dominos deild karla í kvöld. Lokatölur 101-98 í hörku leik. 7.3.2021 21:50 Umfjöllun og viðtöl: Höttur - Stjarnan 93-94 | Stjarnan marði Hött með einu stigi Stjarnan hafði betur gegn Hetti 94-93 í úrvalsdeild karla í körfuknattleik þegar liðin mættust á Egilsstöðum í kvöld. Liðin skiptust á forskotinu á lokasekúndunum og réðust úrslitin þegar flautuskot Hattar skoppaði upp af hringnum. 7.3.2021 21:45 Bale og Kane sáu um Palace | Tottenham bara tveimur stigum frá Meistaradeildarsæti Tottenham Hotspur vann 4-1 sigur á Crystal Palace í síðasta leik dagsins í ensku úrvalsdeildinni. Gareth Bale og Harry Kane fóru mikinn. 7.3.2021 21:10 Martin stoðsendingahæstur í stórsigri Valencia Valencia gjörsigraði Manresa í spænsku úrvalsdeildinni í körfubolta í kvöld, lokatölur 112-82. Þá lék Sigtryggur Arnar Björnsson vel með Real Canoe í spænsku B-deildinni. 7.3.2021 20:50 Lárus: Dómarar eiga aðeins að pæla áður en þeir dæma menn strax út af Lárus Jónsson þjálfari Þórs Þorlákshafnar var að vonum svekktur eftir sex stiga tap í toppslag Dominos deildar karla. Hans menn fengu Keflavík í heimsókn og þurftu að sætta sig við tap. Lokatölur 88-94. 7.3.2021 20:46 Keflvíkingar unnu toppslaginn á lokakaflanum Keflvíkingar eru enn einir á toppnum eftir sex stiga sigur gegn Þór Þorlákshöfn í Icelandic Glacial höllinni í kvöld. Lokatölur 88-94, en úrslitin réðust ekki fyrr en seint í fjórða leikhluta. 7.3.2021 20:30 Aron bikarmeistari með Barcelona fjórða árið í röð Aron Pálmarsson og félagar hans í Barcelona urðu í dag bikarmeistarar eftir nokkuð öruggan átta marka sigur á Abanca Ademar, lokatölur 35-27. Er þetta í fjórða sinn sem Aron verður bikarmeistari með liðinu, á fjórum árum. 7.3.2021 20:10 Sverrir Ingi kom PAOK inn í leikinn er liðið bjargaði stigi undir lokin Sverrir Ingi Ingason og liðsfélagar hans í PAOK voru 0-2 undir er skammt var til leiksloka í leik liðsins gegn Aris í dag. Það er þangað til Sverrir Ingi tók leikinn í sínar hendur. Leiknum lauk með 2-2 jafntefli. 7.3.2021 19:50 „Áttum mögulega ekki skilið að tapa í dag“ Pep Guardiola hrósaði Manchester United að loknu 2-0 tapi sinna manna í nágrannaslagnum í Manchester í dag. Sá spænski vildi þó meina að Man City hefði ekki átt skilið að tapa. 7.3.2021 19:46 Solskjær hrósaði sínum mönnum í hástert að leik loknum Ole Gunar Solskjær gat vart verið stoltari af sínum mönnum er hann mætti í viðtal eftir 2-0 sigur Manchester United á Manchester City í ensku úrvalsdeildinni í dag. Fyrsta tap City síðan í nóvember á síðasta ári. 7.3.2021 19:11 „Snýst ekki aðeins um að vinna City, snýst um að vinna alla leiki“ Sigurreifur Bruno Fernandes var eðlilega mjög sáttur er hann mætti í viðtal að loknum 2-0 sigri Manchester United á Manchester City á Etihad-vellinum í dag. 7.3.2021 18:51 Man United stöðvaði sigurgöngu nágranna sinna | Þriðji sigurleikurinn í röð á Etihad Manchester United batt enda á ótrúlega sigurgöngu Manchester City með 2-0 sigri á Etihad-vellinum í dag. Man City hafði ekki tapað leik síðan það tapaði gegn Tottenham Hotspur þann 21. nóvember. 7.3.2021 18:25 Blikar sóttu sigur á Akureyri Breiðablik gerði góða ferð norður er liðið mætti Þór/KA í Lengjubikar kvenna í dag. Fór það svo að Íslandsmeistararnir fóru með 2-0 sigur af hólmi. 7.3.2021 18:20 Norrköping áfram eftir jafntefli í Íslendingaslagnum Ísslendingaliðin Norrköping og Gautaborg gerðu 1-1 jafntefli í sænska bikarnum í knattspyrnu í dag. Norrköping fer því áfram en Gautaborg þurfti að vinna leikinn til að komast upp úr riðli sex í bikarkeppninni. 7.3.2021 18:16 Sjá næstu 50 fréttir
Miðvörðurinn hetjan og forysta Inter sex stig Inter er með sex stiga forystu á toppi Seriu A eftir 1-0 sigur á Atalanta í stórleik umferðarinnar. 8.3.2021 21:40
Israel: Strákarnir byrjuðu að trúa og brosa í seinni hálfleik Israel Martin, þjálfari Hauka, sagði að sínir menn hefðu verið betri, og brosmildari, í seinni hálfleik en þeim fyrri gegn Njarðvík í kvöld. 8.3.2021 21:07
Gylfi fékk sex í einkunn fyrir frammistöðuna á Brúnni Gylfi Þór Sigurðsson fékk sex í einkunn hjá staðarblaðinu Liverpool Echo fyrir frammistöðu sína í 2-0 tapinu gegn Chelsea á Brúnni í kvöld. 8.3.2021 21:00
Umfjöllun og viðtöl: Haukar - Njarðvík 82-71 | Bráðnauðsynlegur sigur Hauka Haukar unnu lífsnauðsynlegan sigur á Njarðvík, 82-71, í Domino‘s deild karla í körfubolta í kvöld. Haukar voru undir í hálfleik, 37-40, en voru mun sterkari aðilinn í seinni hálfleik þar sem Njarðvík skoraði aðeins 31 stig. 8.3.2021 20:48
Tölfræðin talar sínu máli Chelsea hefur ekki tapað leik eftir að Þjóðverjinn Thomas Tuchel tók við stjórnartaumunum hjá liðinu eftir að Frank Lampard var rekinn. 8.3.2021 20:31
Chelsea á fleygiferð undir stjórn Tuchels Chelsea vann nokkuð þægilegan 2-0 sigur á Everton á heimavelli í kvöld en Chelsea liðið hefur verið á góðu skriði síðan að Þjóðverjinn Thomas Tuchel tók við liðinu. 8.3.2021 19:52
Hamsik staðfestur sem liðsfélagi Kolbeins Marek Hamsik var í kvöld kynntur til leiks sem leikmaður Gautaborgar í sænska boltanum en hann skrifar undir samning við félagið fram á sumar. 8.3.2021 19:29
Styttist í 36 liða Meistaradeild UEFA nálgast það að klára fyrirkomulag með 36 liða Meistaradeild Evrópu. Þetta sagði Andrea Agnelli, forseti Juventus sem og yfirmaður hjá ECA — sem eru samtök liða í Evrópuboltanum. 8.3.2021 19:01
Áhugi frá Bandaríkjunum en hugurinn leitar til Evrópu Hinn nítján ára gamli Styrmir Snær Þrastarson hefur leikið á als oddi í liði Þórs úr Þorlákshöfn í Domino’s deild karla á leiktíðinni. 8.3.2021 18:30
Blake Griffin ætlar að ná sér í titil með stórskotaliði Brooklyn Körfuboltamaðurinn Blake Griffin hefur náð samkomulagi við Brooklyn Nets og mun klára tímabilið með liðinu í NBA-deildinni. 8.3.2021 18:01
Laporta: Messi óskaði mér til hamingju með sigurinn Joan Laporta var kosinn nýr forseti Barcelona í gær og hann segist þegar hafa fengið hamingjuóskir í skilaboðum frá Lionel Messi. 8.3.2021 17:01
Strákarnir okkar ekki til Ísraels að sinni Það verður einhver bið á því að íslenska karlalandsliðið í handbolta tryggi sér endanlega farseðilinn á næsta Evrópumót en leik liðsins við Ísrael í undankeppninni hefur verið frestað. 8.3.2021 16:31
Svali Björgvins var leikmaður Vals þegar ÍR tapaði síðast á Hlíðarenda Valsmenn hafa ekki unnið ÍR-inga á heimavelli sínum í meira en þrjátíu ár eða síðan í október 1990. 8.3.2021 16:00
Ekki einn af þeim hundrað bestu í heimi í fyrsta sinn síðan 1993 Bandaríski kylfingurinn Phil Mickelson er ekki lengur meðal hundrað efstu á heimslistanum í golfi og það eru söguleg tímamót. 8.3.2021 15:31
Sjáðu þegar lukkudísirnar voru með Stjörnumönnum fyrir austan Stjörnumenn sluppu með skrekkinn á móti skeinuhættu liði Hattar í Domino´s deildinni í gærkvöldi og þjálfari Garðabæjarliðsins var sammála því. 8.3.2021 15:00
Slæm byrjun Ragnars í Úkraínu Landsliðsmiðvörðurinn Ragnar Sigurðsson lék aðeins fyrri hálfleik og gerði ein slæm mistök í fyrsta leik sínum fyrir úkraínska knattspyrnufélagið Rukh Lviv í dag. 8.3.2021 14:31
Jóhann Gunnar valdi og teiknaði upp bestu sóknir umferðarinnar Það var kynntur nýr liður í Seinni bylgjunni um helgina og þar voru valdar þrjár frábærar sóknir frá síðustu umferð Olís deildarinnar. 8.3.2021 14:01
„Þetta er ekki lægð, þetta er hrun“ Gary Neville segir að lið Liverpool sé hörmulegt að öllu leyti um þessar mundir og það hafi tapað öllu sem gerði það svo gott. 8.3.2021 13:30
Mourinho segir að Gareth Bale sé nú búinn að græða sálfræðileg sár Gareth Bale hefur heldur betur minnt á sig í síðustu leikjum með Tottenham liðinu og var enn á ný á skotskónum í sigri á Crystal Palace í ensku úrvalsdeildinni í gær. 8.3.2021 12:00
Fékk skilaboð frá Tiger fyrir lokahringinn og kláraði dæmið Bryson DeChambeu hrósaði sigri á Arnold Palmer Invitational mótinu á PGA-mótaröðinni í golfi eftir mikla baráttu við Lee Westwood. 8.3.2021 11:31
Slógu met Shearer og Sutton í sameiningu Það hefur verið sögulega góð samvinna í framlínu Spurs liðsins á þessu tímabili. 8.3.2021 11:00
Kyssti næstum því hringinn þegar hann vann troðslukeppnina Anfernee Simons, leikmaður Portland Trail Blazers, sýndi mögnuð tilþrif þegar hann vann troðslukeppnina sem fór fram í hálfleik í stjörnuleik NBA-deildarinnar í Atlanta í nótt. 8.3.2021 10:01
Utan vallar: Er Liverpool liðið nokkuð fast í Austin Powers eða Space Jam kvikmynd? Englandsmeistarar Liverpool töpuðu enn á ný á heimavelli sínum í gær og nú á móti liði í fallsæti ensku úrvalsdeildarinnar. 8.3.2021 09:30
Segir engar líkur á því að Gerrard yfirgefi Rangers og taki við Liverpool á næstunni Engar líkur eru á því að Steven Gerrard yfirgefi Rangers á næstunni og taki við Liverpool. Þetta segir Dave King, fyrrverandi formaður Rangers sem varð skoskur meistari um helgina. 8.3.2021 08:31
Keane sakaði Jesus um heimsku Roy Keane og Greame Souness drógu hvergi af sér þegar þeir gagnrýndu Gabriel Jesus fyrir vítaspyrnuna sem hann fékk á sig í upphafi leiks Manchester-liðanna, City og United, í ensku úrvalsdeildinni í gær. 8.3.2021 08:00
Antetokounmpo valinn bestur í stjörnuleiknum og sló 53 ára gamalt met Lið LeBrons James vann tuttugu stiga sigur á liði Kevins Durant, 170-150, í stjörnuleik NBA-deildarinnar í Atlanta í nótt. 8.3.2021 07:31
Mögnuð afgreiðsla Suárez og frábært samspil skilaði Benzema auðveldu marki Atlético Madrid og Real Madrid gerðu 1-1 jafntefli í stórleik helgarinnar á Spáni. Jafnteflið þýðir að toppbaráttan er enn galopin en sigur hefði komið Atlético í einstaklega góða stöðu. 8.3.2021 07:01
HK missir þjálfarann til Noregs eftir tímabilið Elías Már Halldórsson, þjálfari karlaliðs HK í handbolta, mun þjálfa liðið út leiktíðina og segja svo starfi sínu lausu. Hann er á leið til Noregs að þjálfa kvennalið Fredrikstad. 7.3.2021 23:00
Arnar Guðjónsson: Þetta var hálfgerð heppni Arnar Guðjónsson, þjálfari Stjörnunnar, sagði heppnina umfram annað hafa ráðið því að liðið vann 94-93 sigur á Hetti þegar liðin mættust í úrvalsdeild karla í körfuknattleik á Egilsstöðum í kvöld. Höttur átti síðasta skot leiksins en það geigaði. 7.3.2021 22:30
Laporta nýr forseti Barcelona Joan Laporta er nýr forseti spænska knattspyrnustórveldisins Barcelona. Gegndi Laporta sömu stöðu frá árinu 2003-2010. 7.3.2021 22:14
Umfjöllun: Tindastóll - KR 99-104 | Enn einn útisigur KR en Stólarnir í vandræðum KR vann fimm stiga sigur á Tindastól, 104-99, er liðin mættust í Síkinu í kvöld. Tindastóll hefur tapað þremur leikjum í röð í Domino's deild karla en KR er að finna taktinn. Þeir virðast einnig elska að spila á útivöllum landsins. 7.3.2021 21:59
Umfjöllun: Þór Akureyri – Grindavík 101-98 | Þórssigur í hörkuleik Þór Akureyri lagði Grindavík í Dominos deild karla í kvöld. Lokatölur 101-98 í hörku leik. 7.3.2021 21:50
Umfjöllun og viðtöl: Höttur - Stjarnan 93-94 | Stjarnan marði Hött með einu stigi Stjarnan hafði betur gegn Hetti 94-93 í úrvalsdeild karla í körfuknattleik þegar liðin mættust á Egilsstöðum í kvöld. Liðin skiptust á forskotinu á lokasekúndunum og réðust úrslitin þegar flautuskot Hattar skoppaði upp af hringnum. 7.3.2021 21:45
Bale og Kane sáu um Palace | Tottenham bara tveimur stigum frá Meistaradeildarsæti Tottenham Hotspur vann 4-1 sigur á Crystal Palace í síðasta leik dagsins í ensku úrvalsdeildinni. Gareth Bale og Harry Kane fóru mikinn. 7.3.2021 21:10
Martin stoðsendingahæstur í stórsigri Valencia Valencia gjörsigraði Manresa í spænsku úrvalsdeildinni í körfubolta í kvöld, lokatölur 112-82. Þá lék Sigtryggur Arnar Björnsson vel með Real Canoe í spænsku B-deildinni. 7.3.2021 20:50
Lárus: Dómarar eiga aðeins að pæla áður en þeir dæma menn strax út af Lárus Jónsson þjálfari Þórs Þorlákshafnar var að vonum svekktur eftir sex stiga tap í toppslag Dominos deildar karla. Hans menn fengu Keflavík í heimsókn og þurftu að sætta sig við tap. Lokatölur 88-94. 7.3.2021 20:46
Keflvíkingar unnu toppslaginn á lokakaflanum Keflvíkingar eru enn einir á toppnum eftir sex stiga sigur gegn Þór Þorlákshöfn í Icelandic Glacial höllinni í kvöld. Lokatölur 88-94, en úrslitin réðust ekki fyrr en seint í fjórða leikhluta. 7.3.2021 20:30
Aron bikarmeistari með Barcelona fjórða árið í röð Aron Pálmarsson og félagar hans í Barcelona urðu í dag bikarmeistarar eftir nokkuð öruggan átta marka sigur á Abanca Ademar, lokatölur 35-27. Er þetta í fjórða sinn sem Aron verður bikarmeistari með liðinu, á fjórum árum. 7.3.2021 20:10
Sverrir Ingi kom PAOK inn í leikinn er liðið bjargaði stigi undir lokin Sverrir Ingi Ingason og liðsfélagar hans í PAOK voru 0-2 undir er skammt var til leiksloka í leik liðsins gegn Aris í dag. Það er þangað til Sverrir Ingi tók leikinn í sínar hendur. Leiknum lauk með 2-2 jafntefli. 7.3.2021 19:50
„Áttum mögulega ekki skilið að tapa í dag“ Pep Guardiola hrósaði Manchester United að loknu 2-0 tapi sinna manna í nágrannaslagnum í Manchester í dag. Sá spænski vildi þó meina að Man City hefði ekki átt skilið að tapa. 7.3.2021 19:46
Solskjær hrósaði sínum mönnum í hástert að leik loknum Ole Gunar Solskjær gat vart verið stoltari af sínum mönnum er hann mætti í viðtal eftir 2-0 sigur Manchester United á Manchester City í ensku úrvalsdeildinni í dag. Fyrsta tap City síðan í nóvember á síðasta ári. 7.3.2021 19:11
„Snýst ekki aðeins um að vinna City, snýst um að vinna alla leiki“ Sigurreifur Bruno Fernandes var eðlilega mjög sáttur er hann mætti í viðtal að loknum 2-0 sigri Manchester United á Manchester City á Etihad-vellinum í dag. 7.3.2021 18:51
Man United stöðvaði sigurgöngu nágranna sinna | Þriðji sigurleikurinn í röð á Etihad Manchester United batt enda á ótrúlega sigurgöngu Manchester City með 2-0 sigri á Etihad-vellinum í dag. Man City hafði ekki tapað leik síðan það tapaði gegn Tottenham Hotspur þann 21. nóvember. 7.3.2021 18:25
Blikar sóttu sigur á Akureyri Breiðablik gerði góða ferð norður er liðið mætti Þór/KA í Lengjubikar kvenna í dag. Fór það svo að Íslandsmeistararnir fóru með 2-0 sigur af hólmi. 7.3.2021 18:20
Norrköping áfram eftir jafntefli í Íslendingaslagnum Ísslendingaliðin Norrköping og Gautaborg gerðu 1-1 jafntefli í sænska bikarnum í knattspyrnu í dag. Norrköping fer því áfram en Gautaborg þurfti að vinna leikinn til að komast upp úr riðli sex í bikarkeppninni. 7.3.2021 18:16