Fleiri fréttir AC Milan setur pressu á nágranna sína AC Milan vann í dag sannfærandi tveggja marka sigur á útivelli gegn Hellas Verona. Sigurinn færir AC Milan upp í 56 stig í öðru sæti, en nágrannar þeirra í Inter hafa 59 stig í efsta sæti og eiga einn leik til góða. 7.3.2021 15:57 Sjötti tapleikur Liverpool í röð á Anfield Liverpool tapaði fimmta heimaleiknum í röð í fyrsta sinn í sögu félagsins í miðri viku og nú hefur það sjötta bæst við. Fulham nálgast öruggt sæti og setur pressu á Brighton. 7.3.2021 15:56 Karólína Lea og Alexandra komu við sögu í sínum fyrstu deildarleikjum Karólína Lea Vilhjálmsdóttir og Alexandra Jóhannsdóttir komu við sögu hjá sínum liðum í þýsku úrvalsdeildinni í knattspyrnu í dag. Bayern München vann 5-1 útisigur á Freiburg og þá tapaði Eintracht Frankfurt 2-0 á útivelli gegn Hoffenheim. 7.3.2021 15:45 Hjörtur Hermannsson spilaði allan leikinn þegar Brøndby skellti sér á toppinn Hjörtur Hermannsson spilaði allan leikinn í dönsku úrvalsdeildinni þegar Brøndby lagði FC København. Lokatölur 2-1 heimamönnum í vil og seinustu tvö mörkin voru skoruð í uppbótartíma. 7.3.2021 15:14 Steven Gerrard gerði Rangers að skoskum meisturum Nú er það orðið ljóst að Rangers er skoskur meistari eftir að erkifjendur þeirra í Celtic mistókst að vinna Dundee United á útivelli. Rangers eru með 88 stig eftir 32 leiki á toppi skosku deildarinnar, 20 stigum á undan Celtic sem eru í öðru sæti. 7.3.2021 14:33 Guðný spilaði allan leikinn og Lára kom inná í jafntefli Napoli kíktu í heimsókn til Inter í Serie A í ítalska kvennaboltanum í dag. Niðurstaðan markalaust jafntefli, en Guðný Árnadóttir spilaði allan leikinn í vörn Napoli. Lára Kristín Pedersen kom inná á 59. mínútu leiksins. 7.3.2021 13:46 Willum Þór spilaði allan leikinn í sigri BATE Willum Þór Willumsson spilaði allan leikin þegar BATE Borisov lagði Vitebsk í fyrri umferð 8-liða úrslita í Hvít-Rússnesku bikarkeppninni. 7.3.2021 13:30 Seinni bylgjan: Langþráð hvíld rædd í Lokaskotinu Landsleikjahlé er framundan í Olís deildinn og strákarnir í Seinni bylgjunni ræddu um langþráða hvíld leikmanna og veltu fyrir sér hverjir gætu unnið deildina í liðnum Lokaskotið í Seinni bylgjunni í gær. 7.3.2021 12:46 Seinni bylgjan: Teddi velur þungarokkshljómseit skipaða leikmönnum Olís deildarinnar Það var létt yfir þeim félögum í Seinni bylgjunni í gær, enda seinasti þáttur fyrir landsleikjahlé. Theodór Pálmason var búinn að setja saman þungarokkshljómsveit skipaða leikmönnum Olís deildar karla, og útkoman er vægast sat áhugaverð. 7.3.2021 12:11 Guardiola með lúmskt skot á Liverpool Manchester City er eina liðið sem hefur endað í efstu fjórum sætum ensku úrvalsdeildarinnar árið eftir að hafa unnið hana. Hann er stoltur af því að hans menn hafa aldrei endað neðar en í öðru sæti eftir að hafa unnið titilinn, og segir þann stöðugleika færa liðinu virðingu. 7.3.2021 11:36 Bjarni Ófeigur skoraði eitt í endurkomu sinni Bjarni Ófeigur Valdimarsson sem gekk til liðs við Skövde í sænsku úrvalsdeildinni undir lok seinasta árs snéri aftur á völlinn í gær. Bjarni hafði ekki spilað eða æft í um þrjá mánuði. 7.3.2021 11:01 Neymar gæti náð leiknum gegn Barcelona á miðvikudag Mauricio Pochettino, stjóri franska liðsin Paris Saint-Germain, segir að brasilíska stórstjarnan Neymar gæti verið búinn að ná sér af meiðslum þegar liðið mætir Barcelona í Meistaradeild Evrópu. Liðin mætast í París næstkomandi miðvikudag, en Neymar hefur verið frá síðan 10. febrúar. 7.3.2021 10:30 Ný skýrsla um árekstur Romain Grosjean bendir á yfir 20 hluti sem mætti laga Romain Grosjean lennti í hörðum árekstri í Formúlu 1 sem haldin var í Barein 29. nóvember síðastliðinn. Í nýrri skýrslu kemur fram að líkami Grosjean hafi þurft að þola 67 G ásamt því að sitja lengi í alelda bílnum. 7.3.2021 10:01 Hvað er framundan í stjörnuleik NBA? Stjörnuleikur NBA hefur seinustu ár verið hluti af stórri og bráðskemmtilegri helgi þar sem bestu leikmenn NBA deildarinnar mætast í einskonar sýningarleik. Þetta árið hefur dagskráin þó verið stytt úr heilli helgi niður í sex tíma. 7.3.2021 09:30 Sir Alex Ferguson opnar sig um heilablæðingu Í nýlegri mynd sem ber nafnið Sir Alex Ferguson: Never give in ræðir þessi fyrrum knattspyrnustjóri Manchester United um það þegar hann lá á spítala eftir að blæddi inn á heila hjá honum í maí 2018. 7.3.2021 09:15 Sjóðandi heitur Robert Lewandowski Pólski framherjinn Robert Lewandowski hefur verið sjóðandi heitur síðustu misseri. Eftir þrennuna sem hann skoraði geng Dortmund í kvöld er hann kominn með 31 mark í 23 leikjum í þýsku úrvalsdeildinni. 7.3.2021 09:01 Lee Westwood efstur fyrir lokahringinn Englendingurinn Lee Westwood stendur best að vígi fyrir lokahring Arnold Palmer Invitational. Hann fór á 65 höggum í dag, eða heilum sjö höggum undir pari og er því í heildina 11 höggum undir pari. 6.3.2021 23:24 Markalaust í Birmingham og Leicester lyfti sér upp í annað sæti Aston Villa og Wolves gerðu markalaust jafntefli þegar liðin mættust fyrr í dag. Lallans kom Brighton yfir gegn Leicester í seinasta leik dagsins, en mörk frá Kelechi Iheanacho og Daniel Amartey tryggðu sigur gestana. 6.3.2021 22:21 Ilaix Moriba skoraði sitt fyrsta mark er Barcelona sigraði Osasuna Barcelona vann í kvöld góðan útisigur á Osasuna. Lokatölur 0-2 en það voru Jordi Alba og Ilaix Moriba sem skoruðu mörkin. Ilaix Moriba er einungis 18 ára og var að skora sitt fyrsta mark fyrir Barcelona. 6.3.2021 22:00 Morata skoraði tvö og lagði upp eitt þegar Juventus lagði Lazio Juventus vann í kvöld 3-1 sigur á heimavelli gegn Lazio. Gestirnir komust yfir snemma leiks, en ítölsku meistararnir kláruðu leikinn í seinni hálfleik. 6.3.2021 21:46 Göppingen hafði betur þegar þeir heimsóttu Rhein-Neckar Löwen í Íslendingaslag Rhein-Neckar Löwen fékk Göppingen í heimsókn í stórskemmtilegum leik í þýsku deildinni í kvöld. Þrír íslenskir leikmenn leika með þessum tveim liðum. Ýmir Örn Gíslason spilar fyrir Rhein-Neckar Löwen, en í herbúðum Göppingen eru þeir Gunnar Steinn Jónsson og Janus Daði Smárason. Janus Daði er að glíma við meiðsli og kom ekki við sögu í kvöld. Gunnar Steinn og Ýmir Örn skoruðu sitt markið hvor. 6.3.2021 21:35 Danny Ings frá í nokkrar vikur Danny Ings, leikmaður Southampton, þurfti að fara af velli snemma leiks í sigri liðsins gegn botnliði Sheffield United. Ings er markahæsti leikmaður Southampton á þessari leiktíð, og eftir aðeins einn sigurleik í síðustu níu gæti þetta reynst dýrkeypt. 6.3.2021 21:16 Arnór setti sjö í sigri Bergischer Arnór Þór Gunnarsson og félagar í Bergischer fengu Hannover-Burgdorf í heimsókn í kvöld og unnu fjögurra marka sigur. Arnór Þór var markahæsti maður vallarins með sjö mörk. 6.3.2021 20:00 Robert Lewandowski með þrennu í Der Klassiker Bayern Munich og Borussia Dortmund áttust við í stórleik helgarinnar í þýska boltanum. Niðurstaðan 4-2 sigur heimamanna, en gestirnir skoruðu fyrstu tvö mörk leiksins á fyrstu 10 mínútunum. 6.3.2021 19:35 Elvar Már með sjö stig í sigri Siaulia BC Siaulia heimsótti Pieno Zvaigzdes í litháensku deildinni í körfubolta í dag. Elvar Már Friðriksson átti flottan leik í liði Siaulia, en skoraði sjö stig, ásamt því að eiga 11 stoðsendingar á liðsfélaga sína. 6.3.2021 19:01 Umfjöllun og viðtöl: Stjarnan - Valur 23-30 | Langþráður Valssigur Eftir fimm leiki í röð án sigurs vann Valur Stjörnuna, 23-30, í Mýrinni í Olís-deild kvenna í dag. Eftir jafnan fyrri hálfleik voru Valskonur sterkari í þeim seinni. 6.3.2021 18:31 Öruggt hjá FH og KA í Lengjubikarnum FH vann sannfærandi 4-0 sigur þegar Þór frá Akureyri kom í heimsókn í Skessuna í Hafnarfirði í 2.riðli Lengjubikars karla. KA heimsótti Aftureldingu á Fagverksvöllin og fóru illa með heimamenn. lokatölur 1-7, gestunum í vil. 6.3.2021 18:30 Lovísa: Bara jess, áfram Anna! Hljóðið var gott í Lovísu Thompson eftir sigur Vals á Stjörnunni í dag, 23-30. Lovísa skoraði tíu mörk í leiknum. 6.3.2021 18:28 Umfjöllun: ÍBV - Fram 26-24 | Spenna í Eyjum ÍBV vann tveggja marka sigur, 26-24, er liðin mættust í Vestmannaeyjum í kvöld. Leikurinn var afar kaflaskiptur en heimastúlkur höfðu að endingu betur eftir spennandi endi á leiknum. 6.3.2021 17:47 Haukakonur sóttu stig norður Haukar heimsóttu KA/Þór norður á Akureyri í dag. Haukakonur voru fyrir leikinn í sjötta sæti deildarinnar, en KA/Þór jafnar Framstúlkum í efsta sæti. Mestur var munurinn þrjú mörk, og lokatölur 27-27 í spennandi leik. 6.3.2021 17:23 Brescia hafði betur í Íslendingaslagnum | Mikael lagði upp sigurmark SPAL Brescia vann 1-0 útisigur á Venezia í uppgjöri Íslendingaliðanna og SPAL vann Pescara einnig 1-0 á útivelli. 6.3.2021 17:01 Níu íslensk mörk í öruggum sigri Kristiandstad og Daníel Freyr skoraði tvö úr marki Guif Íslendingaliðin Kristianstad og Guif áttu góðan dag í sænsku úrvalsdeildinni. Kristianstad vann Malmö 35-27 og Guif vann Ystads, 31-25. Þá vann Skjern góðan sigur í dönsku úrvalsdeildinni. 6.3.2021 16:46 Öruggt hjá KR á meðan Sævar Atli reyndist hetja Leiknis Tveimur leikjum til viðbótar er nú lokið í Lengjubikar karla í knattspyrnu. KR vann öruggan 3-1 sigur á Kórdrengjum og þá vann Leiknir Reykjavík nágranna sína í Fylki 1-0 í Árbænum. 6.3.2021 16:15 Enn tapar Le Havre Íslendingalið Le Havre tapaði enn einum leiknum í frönsku úrvalsdeildinni í dag. Að þessu sinni á útivelli gegn Fleury 91. 6.3.2021 15:46 Sjáðu draumamark Kristínar sem tryggði HK eins marks sigur á FH Fyrsta leik dagsins í Olís deild kvenna er lokið. HK marði þá stigalaust botnlið FH með eins marks mun, lokatölur 23-24 í Kaplakrika í Hafnafirði í dag. Sigurmarkið var stórglæsilegt og kom í síðustu sókn leiksins. 6.3.2021 15:25 Andri Rúnar kom Esbjerg á bragðið Esbjerg vann mikilvægan 2-0 sigur á Fremad Amager í dönsku B-deildinni í knattspyrnu í dag. 6.3.2021 15:00 Jóhann Berg byrjaði er Burnley náði í stig gegn Arsenal þökk sé klaufagangi Xhaka Arsenal náði aðeins í stig gegn Burnley á Turf Moor í fyrsta leik dagsins í ensku úrvalsdeildinni. Lokatölur 1-1 en jöfnunarmark heimamanna var í skrautlegri kantinum. 6.3.2021 14:25 HK kom til baka og Keflavík lagði ÍBV Tveimur leikjum er nú lokið í Lengjubikar karla og kvenna. HK kom til baka og nældi í 2-2 jafntefli gegn Íslandsmeisturum Vals. í kvennaflokki unnu nýliðar Keflavíkur 2-1 sigur á ÍBV. 6.3.2021 14:15 Körfuboltakvöld um Styrmi Snæ: „Þetta er bara allur helvítis pakkinn“ Styrmir Snær Þrastarson, leikmaður Þórs Þorlákshafnar, var til umræðu í síðasta þætti Dominos Körfuboltakvölds og ekki í fyrsta skipti. 6.3.2021 14:02 Öruggur sigur hjá Íslendingaliði CSKA Moskvu CSKA Moskva vann öruggan 2-0 sigur á FK Akhmat í rússnesku úrvalsdeildinni í knattspyrnu í dag. 6.3.2021 13:30 Ný varnartaktík ÍR vekur athygli ÍR ákvað að prófa nýja varnartaktík í leik liðsins gegn Val í gærkvöld. Liðin mættust í Austurbergi og þó Valsmenn hafi unnið leikinn með átta mörkum, 30-22, þá var atvik um miðbik síðari hálfleiks sem stóð upp úr. 6.3.2021 13:01 Telur að Rashford þurfi á aðgerð að halda eftir Evrópumótið Henry Winter, einn virtasti blaðamaður Bretlandseyja þegar kemur að knattspyrnu, telur að Marcus Rashford sé að glíma við meiðsli á öxl og þurfi að fara í aðgerð þegar Evrópumótinu í sumar lýkur. Þetta kemur fram í tísti sem Winter birti á dögunum. 6.3.2021 12:30 Talið að Zlatan snúi aftur í sænska landsliðið síðar í mánuðinum Aftonbladet í Svíþjóð greinir frá því í dag að Zlatan Ibrahimović verði í landsliðshópi Svíþjóðar sem hefur leik í undankeppni fyrir heimsmeistaramótið í Katar þann 25. mars næstkomandi. 6.3.2021 11:32 Gefur nýjum þjálfara Breiðabliks ellefu af tíu mögulegum í einkunn Karólína Lea Vilhjálmsdóttir, leikmaður Bayern München, hefur litlar áhyggjur af sínum gömlu liðsfélögum í Breiðabliki í sumar. 6.3.2021 11:00 Teitur um Njarðvíkurliðið: Afskaplega daprir, hörmulegir varnarlega, þreyttir og gamlir Teitur Örlygsson, sérfræðingur Dominos Körfuboltakvölds og fyrrum leikmaður Njarðvíkur, var ekki að skafa ofan af því er hann ræddi sitt gamla lið í þætti gærkvöldsins. Hann tætti varnarleik liðsins í sig og sagði liðið gamalt og þreytt. 6.3.2021 10:31 Sjá næstu 50 fréttir
AC Milan setur pressu á nágranna sína AC Milan vann í dag sannfærandi tveggja marka sigur á útivelli gegn Hellas Verona. Sigurinn færir AC Milan upp í 56 stig í öðru sæti, en nágrannar þeirra í Inter hafa 59 stig í efsta sæti og eiga einn leik til góða. 7.3.2021 15:57
Sjötti tapleikur Liverpool í röð á Anfield Liverpool tapaði fimmta heimaleiknum í röð í fyrsta sinn í sögu félagsins í miðri viku og nú hefur það sjötta bæst við. Fulham nálgast öruggt sæti og setur pressu á Brighton. 7.3.2021 15:56
Karólína Lea og Alexandra komu við sögu í sínum fyrstu deildarleikjum Karólína Lea Vilhjálmsdóttir og Alexandra Jóhannsdóttir komu við sögu hjá sínum liðum í þýsku úrvalsdeildinni í knattspyrnu í dag. Bayern München vann 5-1 útisigur á Freiburg og þá tapaði Eintracht Frankfurt 2-0 á útivelli gegn Hoffenheim. 7.3.2021 15:45
Hjörtur Hermannsson spilaði allan leikinn þegar Brøndby skellti sér á toppinn Hjörtur Hermannsson spilaði allan leikinn í dönsku úrvalsdeildinni þegar Brøndby lagði FC København. Lokatölur 2-1 heimamönnum í vil og seinustu tvö mörkin voru skoruð í uppbótartíma. 7.3.2021 15:14
Steven Gerrard gerði Rangers að skoskum meisturum Nú er það orðið ljóst að Rangers er skoskur meistari eftir að erkifjendur þeirra í Celtic mistókst að vinna Dundee United á útivelli. Rangers eru með 88 stig eftir 32 leiki á toppi skosku deildarinnar, 20 stigum á undan Celtic sem eru í öðru sæti. 7.3.2021 14:33
Guðný spilaði allan leikinn og Lára kom inná í jafntefli Napoli kíktu í heimsókn til Inter í Serie A í ítalska kvennaboltanum í dag. Niðurstaðan markalaust jafntefli, en Guðný Árnadóttir spilaði allan leikinn í vörn Napoli. Lára Kristín Pedersen kom inná á 59. mínútu leiksins. 7.3.2021 13:46
Willum Þór spilaði allan leikinn í sigri BATE Willum Þór Willumsson spilaði allan leikin þegar BATE Borisov lagði Vitebsk í fyrri umferð 8-liða úrslita í Hvít-Rússnesku bikarkeppninni. 7.3.2021 13:30
Seinni bylgjan: Langþráð hvíld rædd í Lokaskotinu Landsleikjahlé er framundan í Olís deildinn og strákarnir í Seinni bylgjunni ræddu um langþráða hvíld leikmanna og veltu fyrir sér hverjir gætu unnið deildina í liðnum Lokaskotið í Seinni bylgjunni í gær. 7.3.2021 12:46
Seinni bylgjan: Teddi velur þungarokkshljómseit skipaða leikmönnum Olís deildarinnar Það var létt yfir þeim félögum í Seinni bylgjunni í gær, enda seinasti þáttur fyrir landsleikjahlé. Theodór Pálmason var búinn að setja saman þungarokkshljómsveit skipaða leikmönnum Olís deildar karla, og útkoman er vægast sat áhugaverð. 7.3.2021 12:11
Guardiola með lúmskt skot á Liverpool Manchester City er eina liðið sem hefur endað í efstu fjórum sætum ensku úrvalsdeildarinnar árið eftir að hafa unnið hana. Hann er stoltur af því að hans menn hafa aldrei endað neðar en í öðru sæti eftir að hafa unnið titilinn, og segir þann stöðugleika færa liðinu virðingu. 7.3.2021 11:36
Bjarni Ófeigur skoraði eitt í endurkomu sinni Bjarni Ófeigur Valdimarsson sem gekk til liðs við Skövde í sænsku úrvalsdeildinni undir lok seinasta árs snéri aftur á völlinn í gær. Bjarni hafði ekki spilað eða æft í um þrjá mánuði. 7.3.2021 11:01
Neymar gæti náð leiknum gegn Barcelona á miðvikudag Mauricio Pochettino, stjóri franska liðsin Paris Saint-Germain, segir að brasilíska stórstjarnan Neymar gæti verið búinn að ná sér af meiðslum þegar liðið mætir Barcelona í Meistaradeild Evrópu. Liðin mætast í París næstkomandi miðvikudag, en Neymar hefur verið frá síðan 10. febrúar. 7.3.2021 10:30
Ný skýrsla um árekstur Romain Grosjean bendir á yfir 20 hluti sem mætti laga Romain Grosjean lennti í hörðum árekstri í Formúlu 1 sem haldin var í Barein 29. nóvember síðastliðinn. Í nýrri skýrslu kemur fram að líkami Grosjean hafi þurft að þola 67 G ásamt því að sitja lengi í alelda bílnum. 7.3.2021 10:01
Hvað er framundan í stjörnuleik NBA? Stjörnuleikur NBA hefur seinustu ár verið hluti af stórri og bráðskemmtilegri helgi þar sem bestu leikmenn NBA deildarinnar mætast í einskonar sýningarleik. Þetta árið hefur dagskráin þó verið stytt úr heilli helgi niður í sex tíma. 7.3.2021 09:30
Sir Alex Ferguson opnar sig um heilablæðingu Í nýlegri mynd sem ber nafnið Sir Alex Ferguson: Never give in ræðir þessi fyrrum knattspyrnustjóri Manchester United um það þegar hann lá á spítala eftir að blæddi inn á heila hjá honum í maí 2018. 7.3.2021 09:15
Sjóðandi heitur Robert Lewandowski Pólski framherjinn Robert Lewandowski hefur verið sjóðandi heitur síðustu misseri. Eftir þrennuna sem hann skoraði geng Dortmund í kvöld er hann kominn með 31 mark í 23 leikjum í þýsku úrvalsdeildinni. 7.3.2021 09:01
Lee Westwood efstur fyrir lokahringinn Englendingurinn Lee Westwood stendur best að vígi fyrir lokahring Arnold Palmer Invitational. Hann fór á 65 höggum í dag, eða heilum sjö höggum undir pari og er því í heildina 11 höggum undir pari. 6.3.2021 23:24
Markalaust í Birmingham og Leicester lyfti sér upp í annað sæti Aston Villa og Wolves gerðu markalaust jafntefli þegar liðin mættust fyrr í dag. Lallans kom Brighton yfir gegn Leicester í seinasta leik dagsins, en mörk frá Kelechi Iheanacho og Daniel Amartey tryggðu sigur gestana. 6.3.2021 22:21
Ilaix Moriba skoraði sitt fyrsta mark er Barcelona sigraði Osasuna Barcelona vann í kvöld góðan útisigur á Osasuna. Lokatölur 0-2 en það voru Jordi Alba og Ilaix Moriba sem skoruðu mörkin. Ilaix Moriba er einungis 18 ára og var að skora sitt fyrsta mark fyrir Barcelona. 6.3.2021 22:00
Morata skoraði tvö og lagði upp eitt þegar Juventus lagði Lazio Juventus vann í kvöld 3-1 sigur á heimavelli gegn Lazio. Gestirnir komust yfir snemma leiks, en ítölsku meistararnir kláruðu leikinn í seinni hálfleik. 6.3.2021 21:46
Göppingen hafði betur þegar þeir heimsóttu Rhein-Neckar Löwen í Íslendingaslag Rhein-Neckar Löwen fékk Göppingen í heimsókn í stórskemmtilegum leik í þýsku deildinni í kvöld. Þrír íslenskir leikmenn leika með þessum tveim liðum. Ýmir Örn Gíslason spilar fyrir Rhein-Neckar Löwen, en í herbúðum Göppingen eru þeir Gunnar Steinn Jónsson og Janus Daði Smárason. Janus Daði er að glíma við meiðsli og kom ekki við sögu í kvöld. Gunnar Steinn og Ýmir Örn skoruðu sitt markið hvor. 6.3.2021 21:35
Danny Ings frá í nokkrar vikur Danny Ings, leikmaður Southampton, þurfti að fara af velli snemma leiks í sigri liðsins gegn botnliði Sheffield United. Ings er markahæsti leikmaður Southampton á þessari leiktíð, og eftir aðeins einn sigurleik í síðustu níu gæti þetta reynst dýrkeypt. 6.3.2021 21:16
Arnór setti sjö í sigri Bergischer Arnór Þór Gunnarsson og félagar í Bergischer fengu Hannover-Burgdorf í heimsókn í kvöld og unnu fjögurra marka sigur. Arnór Þór var markahæsti maður vallarins með sjö mörk. 6.3.2021 20:00
Robert Lewandowski með þrennu í Der Klassiker Bayern Munich og Borussia Dortmund áttust við í stórleik helgarinnar í þýska boltanum. Niðurstaðan 4-2 sigur heimamanna, en gestirnir skoruðu fyrstu tvö mörk leiksins á fyrstu 10 mínútunum. 6.3.2021 19:35
Elvar Már með sjö stig í sigri Siaulia BC Siaulia heimsótti Pieno Zvaigzdes í litháensku deildinni í körfubolta í dag. Elvar Már Friðriksson átti flottan leik í liði Siaulia, en skoraði sjö stig, ásamt því að eiga 11 stoðsendingar á liðsfélaga sína. 6.3.2021 19:01
Umfjöllun og viðtöl: Stjarnan - Valur 23-30 | Langþráður Valssigur Eftir fimm leiki í röð án sigurs vann Valur Stjörnuna, 23-30, í Mýrinni í Olís-deild kvenna í dag. Eftir jafnan fyrri hálfleik voru Valskonur sterkari í þeim seinni. 6.3.2021 18:31
Öruggt hjá FH og KA í Lengjubikarnum FH vann sannfærandi 4-0 sigur þegar Þór frá Akureyri kom í heimsókn í Skessuna í Hafnarfirði í 2.riðli Lengjubikars karla. KA heimsótti Aftureldingu á Fagverksvöllin og fóru illa með heimamenn. lokatölur 1-7, gestunum í vil. 6.3.2021 18:30
Lovísa: Bara jess, áfram Anna! Hljóðið var gott í Lovísu Thompson eftir sigur Vals á Stjörnunni í dag, 23-30. Lovísa skoraði tíu mörk í leiknum. 6.3.2021 18:28
Umfjöllun: ÍBV - Fram 26-24 | Spenna í Eyjum ÍBV vann tveggja marka sigur, 26-24, er liðin mættust í Vestmannaeyjum í kvöld. Leikurinn var afar kaflaskiptur en heimastúlkur höfðu að endingu betur eftir spennandi endi á leiknum. 6.3.2021 17:47
Haukakonur sóttu stig norður Haukar heimsóttu KA/Þór norður á Akureyri í dag. Haukakonur voru fyrir leikinn í sjötta sæti deildarinnar, en KA/Þór jafnar Framstúlkum í efsta sæti. Mestur var munurinn þrjú mörk, og lokatölur 27-27 í spennandi leik. 6.3.2021 17:23
Brescia hafði betur í Íslendingaslagnum | Mikael lagði upp sigurmark SPAL Brescia vann 1-0 útisigur á Venezia í uppgjöri Íslendingaliðanna og SPAL vann Pescara einnig 1-0 á útivelli. 6.3.2021 17:01
Níu íslensk mörk í öruggum sigri Kristiandstad og Daníel Freyr skoraði tvö úr marki Guif Íslendingaliðin Kristianstad og Guif áttu góðan dag í sænsku úrvalsdeildinni. Kristianstad vann Malmö 35-27 og Guif vann Ystads, 31-25. Þá vann Skjern góðan sigur í dönsku úrvalsdeildinni. 6.3.2021 16:46
Öruggt hjá KR á meðan Sævar Atli reyndist hetja Leiknis Tveimur leikjum til viðbótar er nú lokið í Lengjubikar karla í knattspyrnu. KR vann öruggan 3-1 sigur á Kórdrengjum og þá vann Leiknir Reykjavík nágranna sína í Fylki 1-0 í Árbænum. 6.3.2021 16:15
Enn tapar Le Havre Íslendingalið Le Havre tapaði enn einum leiknum í frönsku úrvalsdeildinni í dag. Að þessu sinni á útivelli gegn Fleury 91. 6.3.2021 15:46
Sjáðu draumamark Kristínar sem tryggði HK eins marks sigur á FH Fyrsta leik dagsins í Olís deild kvenna er lokið. HK marði þá stigalaust botnlið FH með eins marks mun, lokatölur 23-24 í Kaplakrika í Hafnafirði í dag. Sigurmarkið var stórglæsilegt og kom í síðustu sókn leiksins. 6.3.2021 15:25
Andri Rúnar kom Esbjerg á bragðið Esbjerg vann mikilvægan 2-0 sigur á Fremad Amager í dönsku B-deildinni í knattspyrnu í dag. 6.3.2021 15:00
Jóhann Berg byrjaði er Burnley náði í stig gegn Arsenal þökk sé klaufagangi Xhaka Arsenal náði aðeins í stig gegn Burnley á Turf Moor í fyrsta leik dagsins í ensku úrvalsdeildinni. Lokatölur 1-1 en jöfnunarmark heimamanna var í skrautlegri kantinum. 6.3.2021 14:25
HK kom til baka og Keflavík lagði ÍBV Tveimur leikjum er nú lokið í Lengjubikar karla og kvenna. HK kom til baka og nældi í 2-2 jafntefli gegn Íslandsmeisturum Vals. í kvennaflokki unnu nýliðar Keflavíkur 2-1 sigur á ÍBV. 6.3.2021 14:15
Körfuboltakvöld um Styrmi Snæ: „Þetta er bara allur helvítis pakkinn“ Styrmir Snær Þrastarson, leikmaður Þórs Þorlákshafnar, var til umræðu í síðasta þætti Dominos Körfuboltakvölds og ekki í fyrsta skipti. 6.3.2021 14:02
Öruggur sigur hjá Íslendingaliði CSKA Moskvu CSKA Moskva vann öruggan 2-0 sigur á FK Akhmat í rússnesku úrvalsdeildinni í knattspyrnu í dag. 6.3.2021 13:30
Ný varnartaktík ÍR vekur athygli ÍR ákvað að prófa nýja varnartaktík í leik liðsins gegn Val í gærkvöld. Liðin mættust í Austurbergi og þó Valsmenn hafi unnið leikinn með átta mörkum, 30-22, þá var atvik um miðbik síðari hálfleiks sem stóð upp úr. 6.3.2021 13:01
Telur að Rashford þurfi á aðgerð að halda eftir Evrópumótið Henry Winter, einn virtasti blaðamaður Bretlandseyja þegar kemur að knattspyrnu, telur að Marcus Rashford sé að glíma við meiðsli á öxl og þurfi að fara í aðgerð þegar Evrópumótinu í sumar lýkur. Þetta kemur fram í tísti sem Winter birti á dögunum. 6.3.2021 12:30
Talið að Zlatan snúi aftur í sænska landsliðið síðar í mánuðinum Aftonbladet í Svíþjóð greinir frá því í dag að Zlatan Ibrahimović verði í landsliðshópi Svíþjóðar sem hefur leik í undankeppni fyrir heimsmeistaramótið í Katar þann 25. mars næstkomandi. 6.3.2021 11:32
Gefur nýjum þjálfara Breiðabliks ellefu af tíu mögulegum í einkunn Karólína Lea Vilhjálmsdóttir, leikmaður Bayern München, hefur litlar áhyggjur af sínum gömlu liðsfélögum í Breiðabliki í sumar. 6.3.2021 11:00
Teitur um Njarðvíkurliðið: Afskaplega daprir, hörmulegir varnarlega, þreyttir og gamlir Teitur Örlygsson, sérfræðingur Dominos Körfuboltakvölds og fyrrum leikmaður Njarðvíkur, var ekki að skafa ofan af því er hann ræddi sitt gamla lið í þætti gærkvöldsins. Hann tætti varnarleik liðsins í sig og sagði liðið gamalt og þreytt. 6.3.2021 10:31