Fleiri fréttir „Held að það sé alveg ljóst að mótið muni ekki hefjast 22. apríl“ Rúnar Kristinsson, þjálfari Íslandmeistara KR, segist ekki hafa mikla trú á því að Íslandsmótið í knattspyrnu hefjist þann 22. apríl. 19.3.2020 16:00 Heimir í viðtali hjá Gumma Ben: „Tala alltaf of mikið hjá þér“ Heimir Guðjónsson verður gestur í þættinum Sportið í kvöld. 19.3.2020 15:28 Þjálfari Alexanders og Ýmis með kórónuveiruna Tveir leikmenn Rhein-Neckar Löwen og þjálfari liðsins eru með kórónuveiruna. 19.3.2020 15:00 Peter Whittingham látinn Peter Whittingham, einn af bestu leikmönnum í sögu Cardiff City, er látinn, aðeins 35 ára gamall. 19.3.2020 14:40 Ráðleggja Manchester United mönnum að skoða leiki Frakka á HM 2018 Hvað á Manchester United að gera með Paul Pogba á næsta tímabili? Fróðir menn hafa lagt til að skoða liðið þar sem bæði Pogba og allt liðið náðu sér vel á strik. 19.3.2020 14:00 Leikmenn gefa eftir launin sín til að hjálpa til Leikmenn þýska félagsins Borussia Mönchengladbach hafa sýnt mikinn rausnarskap á þessum erfiðu tímum. 19.3.2020 13:30 Enski boltinn hefst ekki aftur fyrr en í fyrsta lagi 30. apríl Keppni í enska boltanum hefst ekki aftur fyrr en um þarnæstu mánaðarmóti í fyrsta lagi. 19.3.2020 13:13 Svíar fresta fótboltatímabilinu um tvo mánuði: Hvað gerir KSÍ? Knattspyrnusamböndin á Norðurlöndum eru farin að færa til tímabilið sitt og má búast við svipuðum aðgerðum hér á Íslandi. 19.3.2020 11:57 Stuðningsmenn Liverpool sagðir vera þeir dónalegustu í ensku úrvalsdeildinni Þegar kemur að dónaskap á netinu þá virðist stuðningsmenn Liverpool vera í sama sérflokki í ensku úrvalsdeildinni og liðið þeirra inn á vellinum á þessu tímabili. 19.3.2020 11:30 Aftonbladet velur Ísak Bergmann efnilegasta leikmanninn í Svíþjóð Ísland á sautján ára miðjumann sem þykir efnilegri en allir aðrir sautján til nítján ára strákar í Allsvenskan. 19.3.2020 10:15 Enska úrvalsdeildin fundar í dag en rétta lausnin verður vandfundin Liðin tuttugu í ensku úrvalsdeildinni ræða framtíð ensku úrvalsdeildarinnar í dag en þau þurfa að svara mörgum spurningum og það á miklum óvissutímum. 19.3.2020 09:00 Stjörnur Perugia hringja í stuðningsmenn | Eldri hjón héldu að um símaat væri að ræða Leikmenn ítalska knattspyrnufélagsins Perugia hringja í stuðningsmenn til að létta þeim lífið á erfiðum tímum. 19.3.2020 07:00 Veigar Páll hefur oft hitt hundinn Veigar Pál: Hann er keimlíkur mér Ólafur Karl Finsen ákvað að skíra hundinn sinn eftir fyrrum liðsfélaga sínum og Íslandsmeistara Veigari Páli Gunnarssyni eins og Rikki G komst að þegar hann heimsótti Ólaf. 18.3.2020 23:00 Sagði frá því þegar hann sem íslenskur landsliðsmaður flæktist í mútumál í Belgíu Lárus Guðmundsson kom við sögu í einu þekktasta mútumáli í evrópska fótboltanum á níunda áratugnum en var sýknaður. 18.3.2020 22:00 Guðmundur í furðulegri stöðu | Skoða auðvitað tilboð ef það berst Guðmundur Guðmundsson landsliðsþjálfari í handbolta kveðst opinn fyrir því að halda áfram sem þjálfari Melsungen á næstu leiktíð. Hann gerði stuttan samning við þýska félagið í síðasta mánuði. 18.3.2020 21:30 Tveir Víkingar í sóttkví Tveir leikmenn karlaliðs Víkings R. í fótbolta fóru í sóttkví í dag en þetta staðfesti Haraldur Haraldsson, framkvæmdastjóri félagsins, við mbl.is í kvöld. 18.3.2020 21:00 Hannes: Sparið stóru orðin „Í heildina skynja ég meiri ánægju,“ sagði Hannes S. Jónsson, formaður KKÍ, í Sportinu í dag þegar hann var spurður hvernig formenn körfuknattleiksdeilda landsins hefðu tekið ákvörðun stjórnar KKÍ um lok tímabilsins. 18.3.2020 20:00 Brjálaður út í KKÍ | Eins og að missa einhvern nákominn Óhætt er að segja að það falli í grýttan jarðveg hjá þjálfara Hamars hvernig stjórn Körfuknattleikssambands Íslands hefur ákveðið að skilja við tímabilið 2019-20. 18.3.2020 19:30 Sportið í dag: Þetta er gæi með alvöru drauma Jón Axel Guðmundsson var algjör lykilmaður í liði Davidson í bandaríska háskólakörfuboltanum. Lokatímabili hans með liðinu lauk fyrr en áætlað var vegna kórónuveirunnar. 18.3.2020 19:00 Philippe Coutinho var búinn að segja já við Tottenham Philippe Coutinho endaði hjá Bayern München síðasta haust en var nálægt því að fara aftur í ensku úrvalsdeildina. 18.3.2020 17:00 25 ár í dag frá frægu „I’m back“ fréttatilkynningu Michael Jordan Fyrir aldarfjórðungi sendi frægasti íþróttamaður heims á þeim tíma frá sér stutta fréttatilkynningu og það enn verið að tala um hana í dag. 18.3.2020 16:30 Arnar Péturs og faðir hans bera sig vel með kórónuveiruna Arnar Pétursson, þjálfari kvennalandsliðsins í handbolta, er greindur með covid-19 sjúkdóminn sem kórónuveiran veldur. 18.3.2020 16:18 Forseti UEFA segir að Liverpool eigi ekki að verða meistari nema ef tímabilið verði klárað Liverpool getur nánast afskrifað það að fá enska meistaratitilinn á silfurfati ef restin af tímabilinu verði ekki spiluð. 18.3.2020 16:00 Formaður KKÍ: „Langerfiðasta ákvörðun sem ég hef tekið“ Hannes S. Jónsson segir að það hafi verið erfið ákvörðun að hætta keppni á Íslandsmótinu í körfubolta. 18.3.2020 15:40 Juventus fylgist sérstaklega vel með heilsu sextíu sígarettna Sarri Juventus fylgist grannt með heilsu knattspyrnustjóra síns, stórreykingamannsins Maurizios Sarri. 18.3.2020 15:00 Tíu ár frá því Fulham skellti Juventus eftirminnilega | Myndband Áratugur er frá einum óvæntasta sigri ensks lið í Evrópukeppni frá upphafi. Fulham vann þá ítalska stórliðið Juventus með fjórum mörkum gegn engu á heimavelli sínum. 18.3.2020 14:30 Körfuboltatímabilið blásið af | Engir Íslandsmeistarar Ákveðið hefur verið að hætta keppni á Íslandsmótinu í körfubolta vegna kórónuveirufaraldursins. 18.3.2020 14:02 Veigar Páll um rauða spjaldið gegn FH: „Aldrei liðið jafn illa á ævinni“ Veigar Páll Gunnarsson rifjaði upp rauða spjaldið sem hann fékk í frægum leik FH og Stjörnunnar í Sportinu í kvöld. 18.3.2020 12:30 KSÍ veit ekki til þess að íslenskur landsliðsmaður sé smitaður Enginn íslenskur landsliðsmaður í knattspyrnu er með kórónuveiruna samkvæmt þeim upplýsingum sem Knattspyrnusamband Íslands er með hjá sér. 18.3.2020 10:30 Guðni Bergs gerir ráð fyrir því að fresta Íslandsmótinu Íslandsmótið í knattspyrnu á að hefjast 22. apríl næstkomandi en formaður KSÍ býst við því að byrjun verði frestað. 18.3.2020 10:15 Enska deildin á bak við luktar dyr og enginn leikur á sama tíma Enska úrvalsdeildin ákveður framhaldið á morgun en það hafa lekið út hugmyndir um lok tímabilsins og það er bæði gott og slæmt fyrir Liverpool. 18.3.2020 09:00 Guðmundur heim í sóttkví | „Ég er bara í sérherbergi“ „Ég er bara í sóttkví heima hjá mér, og uppi í sumarbústað. Það er samfélagsleg skylda mín og ég fylgi því,“ segir Guðmundur Guðmundsson, landsliðsþjálfari í handbolta, sem kom heim til Íslands frá Þýskalandi á mánudaginn vegna kórónuveirunnar. 18.3.2020 07:00 Alfreð í sóttkví | Liðsfélagar Ýmis og Alexanders smitaðir Alfreð Gíslason var ráðinn þjálfari þýska landsliðsins í handbolta í síðasta mánuði. Hann er nú kominn í sóttkví líkt og leikmenn liðsins eftir að einn þeirra smitaðist af kórónuveirunni. 17.3.2020 23:00 Durant með kórónuveiruna Kevin Durant er smitaður af kórónuveirunni. Þetta staðfesti NBA-stjarnan við Shams Charania, blaðamann The Athletic. 17.3.2020 22:22 „Þetta var mjög svekkjandi“ | Ragnheiður heldur í vonina um úrslitakeppni Ragnheiður Júlíusdóttir og stöllur hennar í Fram voru einum leik frá því að tryggja sér deildarmeistaratitilinn í handbolta þegar allri handboltakeppni á Íslandi var frestað um óákveðinn tíma vegna kórónuveirunnar. 17.3.2020 22:00 Karen og Þorgrímur eiga von á barni Burtséð frá því hvort að framhald verður á keppnistímabilinu í handbolta hér á landi í vor þá mun landsliðsfyrirliðinn Karen Knútsdóttir ekki taka frekari þátt í því með liði Fram. 17.3.2020 21:36 Hörður með flestar heppnaðar sendingar í Rússlandi Hörður Björgvin Magnússon hefur átt flestar heppnaðar sendingar í rússnesku úrvalsdeildinni í fótbolta. 17.3.2020 21:00 Sportpakkinn: Vonandi getum við spilað í júní „Það er alla vega búið að fresta þessu um sinn og vonandi getum við spilað þarna í júní,“ segir Guðni Bergsson, formaður KSÍ, um EM-umspilið sem íslenska karlalandsliðið í fótbolta tekur þátt í. 17.3.2020 20:30 UEFA: Keppnistímabilinu verði lokið 30. júní UEFA, knattspyrnusamband Evrópu, hefur tilkynnt að stefnt sé að því að keppnistímabilinu í vetrardeildum álfunnar verði lokið 30. júní. 17.3.2020 20:00 Sérstakt að leikurinn færi fram | Ánægð að hafa endað svona Þegar flest annað íþróttafólk í Evrópu var komið í ótímabundið hlé vegna kórónuveirufaraldursins varð Sara Rún Hinriksdóttir bikarmeistari í körfubolta í Bretlandi á sunnudaginn. 17.3.2020 19:30 Annar leikmaður Juventus með kórónuveiruna Ítalska knattspyrnufélagið Juventus tilkynnti í dag að leikmaður liðsins, Frakkinn Blaise Matuidi, hefði greinst með kórónuveiruna. 17.3.2020 18:45 Efstu mennirnir á óskalista Klopp hjá Liverpool Knattspyrnstjóri Liverpool er sagður ætlar að nýta næstu vikur til að vinna í að styrkja liðið fyrir næsta tímabil. 17.3.2020 18:00 Hamrén verður áfram með íslenska liðið Þótt Evrópumót karla hafi verið fært fram um ár verður Erik Hamrén áfram þjálfari íslenska karlalandsliðsins í fótbolta. 17.3.2020 16:29 Hamrén ánægður með ákvörðun UEFA: „Hlutir sem eru stærri og mikilvægari en fótbolti“ Þjálfari íslenska karlalandsliðsins í fótbolta segir að UEFA hafi tekið rétta ákvörðun með að færa Evrópumótið fram á næsta ár. 17.3.2020 15:42 UEFA staðfestir að leik Íslands og Rúmeníu verði frestað þar til í júní Knattspyrnudagatal næstu tveggja ára er á fleygiferð eftir risafund UEFA í dag. 17.3.2020 15:18 Sjá næstu 50 fréttir
„Held að það sé alveg ljóst að mótið muni ekki hefjast 22. apríl“ Rúnar Kristinsson, þjálfari Íslandmeistara KR, segist ekki hafa mikla trú á því að Íslandsmótið í knattspyrnu hefjist þann 22. apríl. 19.3.2020 16:00
Heimir í viðtali hjá Gumma Ben: „Tala alltaf of mikið hjá þér“ Heimir Guðjónsson verður gestur í þættinum Sportið í kvöld. 19.3.2020 15:28
Þjálfari Alexanders og Ýmis með kórónuveiruna Tveir leikmenn Rhein-Neckar Löwen og þjálfari liðsins eru með kórónuveiruna. 19.3.2020 15:00
Peter Whittingham látinn Peter Whittingham, einn af bestu leikmönnum í sögu Cardiff City, er látinn, aðeins 35 ára gamall. 19.3.2020 14:40
Ráðleggja Manchester United mönnum að skoða leiki Frakka á HM 2018 Hvað á Manchester United að gera með Paul Pogba á næsta tímabili? Fróðir menn hafa lagt til að skoða liðið þar sem bæði Pogba og allt liðið náðu sér vel á strik. 19.3.2020 14:00
Leikmenn gefa eftir launin sín til að hjálpa til Leikmenn þýska félagsins Borussia Mönchengladbach hafa sýnt mikinn rausnarskap á þessum erfiðu tímum. 19.3.2020 13:30
Enski boltinn hefst ekki aftur fyrr en í fyrsta lagi 30. apríl Keppni í enska boltanum hefst ekki aftur fyrr en um þarnæstu mánaðarmóti í fyrsta lagi. 19.3.2020 13:13
Svíar fresta fótboltatímabilinu um tvo mánuði: Hvað gerir KSÍ? Knattspyrnusamböndin á Norðurlöndum eru farin að færa til tímabilið sitt og má búast við svipuðum aðgerðum hér á Íslandi. 19.3.2020 11:57
Stuðningsmenn Liverpool sagðir vera þeir dónalegustu í ensku úrvalsdeildinni Þegar kemur að dónaskap á netinu þá virðist stuðningsmenn Liverpool vera í sama sérflokki í ensku úrvalsdeildinni og liðið þeirra inn á vellinum á þessu tímabili. 19.3.2020 11:30
Aftonbladet velur Ísak Bergmann efnilegasta leikmanninn í Svíþjóð Ísland á sautján ára miðjumann sem þykir efnilegri en allir aðrir sautján til nítján ára strákar í Allsvenskan. 19.3.2020 10:15
Enska úrvalsdeildin fundar í dag en rétta lausnin verður vandfundin Liðin tuttugu í ensku úrvalsdeildinni ræða framtíð ensku úrvalsdeildarinnar í dag en þau þurfa að svara mörgum spurningum og það á miklum óvissutímum. 19.3.2020 09:00
Stjörnur Perugia hringja í stuðningsmenn | Eldri hjón héldu að um símaat væri að ræða Leikmenn ítalska knattspyrnufélagsins Perugia hringja í stuðningsmenn til að létta þeim lífið á erfiðum tímum. 19.3.2020 07:00
Veigar Páll hefur oft hitt hundinn Veigar Pál: Hann er keimlíkur mér Ólafur Karl Finsen ákvað að skíra hundinn sinn eftir fyrrum liðsfélaga sínum og Íslandsmeistara Veigari Páli Gunnarssyni eins og Rikki G komst að þegar hann heimsótti Ólaf. 18.3.2020 23:00
Sagði frá því þegar hann sem íslenskur landsliðsmaður flæktist í mútumál í Belgíu Lárus Guðmundsson kom við sögu í einu þekktasta mútumáli í evrópska fótboltanum á níunda áratugnum en var sýknaður. 18.3.2020 22:00
Guðmundur í furðulegri stöðu | Skoða auðvitað tilboð ef það berst Guðmundur Guðmundsson landsliðsþjálfari í handbolta kveðst opinn fyrir því að halda áfram sem þjálfari Melsungen á næstu leiktíð. Hann gerði stuttan samning við þýska félagið í síðasta mánuði. 18.3.2020 21:30
Tveir Víkingar í sóttkví Tveir leikmenn karlaliðs Víkings R. í fótbolta fóru í sóttkví í dag en þetta staðfesti Haraldur Haraldsson, framkvæmdastjóri félagsins, við mbl.is í kvöld. 18.3.2020 21:00
Hannes: Sparið stóru orðin „Í heildina skynja ég meiri ánægju,“ sagði Hannes S. Jónsson, formaður KKÍ, í Sportinu í dag þegar hann var spurður hvernig formenn körfuknattleiksdeilda landsins hefðu tekið ákvörðun stjórnar KKÍ um lok tímabilsins. 18.3.2020 20:00
Brjálaður út í KKÍ | Eins og að missa einhvern nákominn Óhætt er að segja að það falli í grýttan jarðveg hjá þjálfara Hamars hvernig stjórn Körfuknattleikssambands Íslands hefur ákveðið að skilja við tímabilið 2019-20. 18.3.2020 19:30
Sportið í dag: Þetta er gæi með alvöru drauma Jón Axel Guðmundsson var algjör lykilmaður í liði Davidson í bandaríska háskólakörfuboltanum. Lokatímabili hans með liðinu lauk fyrr en áætlað var vegna kórónuveirunnar. 18.3.2020 19:00
Philippe Coutinho var búinn að segja já við Tottenham Philippe Coutinho endaði hjá Bayern München síðasta haust en var nálægt því að fara aftur í ensku úrvalsdeildina. 18.3.2020 17:00
25 ár í dag frá frægu „I’m back“ fréttatilkynningu Michael Jordan Fyrir aldarfjórðungi sendi frægasti íþróttamaður heims á þeim tíma frá sér stutta fréttatilkynningu og það enn verið að tala um hana í dag. 18.3.2020 16:30
Arnar Péturs og faðir hans bera sig vel með kórónuveiruna Arnar Pétursson, þjálfari kvennalandsliðsins í handbolta, er greindur með covid-19 sjúkdóminn sem kórónuveiran veldur. 18.3.2020 16:18
Forseti UEFA segir að Liverpool eigi ekki að verða meistari nema ef tímabilið verði klárað Liverpool getur nánast afskrifað það að fá enska meistaratitilinn á silfurfati ef restin af tímabilinu verði ekki spiluð. 18.3.2020 16:00
Formaður KKÍ: „Langerfiðasta ákvörðun sem ég hef tekið“ Hannes S. Jónsson segir að það hafi verið erfið ákvörðun að hætta keppni á Íslandsmótinu í körfubolta. 18.3.2020 15:40
Juventus fylgist sérstaklega vel með heilsu sextíu sígarettna Sarri Juventus fylgist grannt með heilsu knattspyrnustjóra síns, stórreykingamannsins Maurizios Sarri. 18.3.2020 15:00
Tíu ár frá því Fulham skellti Juventus eftirminnilega | Myndband Áratugur er frá einum óvæntasta sigri ensks lið í Evrópukeppni frá upphafi. Fulham vann þá ítalska stórliðið Juventus með fjórum mörkum gegn engu á heimavelli sínum. 18.3.2020 14:30
Körfuboltatímabilið blásið af | Engir Íslandsmeistarar Ákveðið hefur verið að hætta keppni á Íslandsmótinu í körfubolta vegna kórónuveirufaraldursins. 18.3.2020 14:02
Veigar Páll um rauða spjaldið gegn FH: „Aldrei liðið jafn illa á ævinni“ Veigar Páll Gunnarsson rifjaði upp rauða spjaldið sem hann fékk í frægum leik FH og Stjörnunnar í Sportinu í kvöld. 18.3.2020 12:30
KSÍ veit ekki til þess að íslenskur landsliðsmaður sé smitaður Enginn íslenskur landsliðsmaður í knattspyrnu er með kórónuveiruna samkvæmt þeim upplýsingum sem Knattspyrnusamband Íslands er með hjá sér. 18.3.2020 10:30
Guðni Bergs gerir ráð fyrir því að fresta Íslandsmótinu Íslandsmótið í knattspyrnu á að hefjast 22. apríl næstkomandi en formaður KSÍ býst við því að byrjun verði frestað. 18.3.2020 10:15
Enska deildin á bak við luktar dyr og enginn leikur á sama tíma Enska úrvalsdeildin ákveður framhaldið á morgun en það hafa lekið út hugmyndir um lok tímabilsins og það er bæði gott og slæmt fyrir Liverpool. 18.3.2020 09:00
Guðmundur heim í sóttkví | „Ég er bara í sérherbergi“ „Ég er bara í sóttkví heima hjá mér, og uppi í sumarbústað. Það er samfélagsleg skylda mín og ég fylgi því,“ segir Guðmundur Guðmundsson, landsliðsþjálfari í handbolta, sem kom heim til Íslands frá Þýskalandi á mánudaginn vegna kórónuveirunnar. 18.3.2020 07:00
Alfreð í sóttkví | Liðsfélagar Ýmis og Alexanders smitaðir Alfreð Gíslason var ráðinn þjálfari þýska landsliðsins í handbolta í síðasta mánuði. Hann er nú kominn í sóttkví líkt og leikmenn liðsins eftir að einn þeirra smitaðist af kórónuveirunni. 17.3.2020 23:00
Durant með kórónuveiruna Kevin Durant er smitaður af kórónuveirunni. Þetta staðfesti NBA-stjarnan við Shams Charania, blaðamann The Athletic. 17.3.2020 22:22
„Þetta var mjög svekkjandi“ | Ragnheiður heldur í vonina um úrslitakeppni Ragnheiður Júlíusdóttir og stöllur hennar í Fram voru einum leik frá því að tryggja sér deildarmeistaratitilinn í handbolta þegar allri handboltakeppni á Íslandi var frestað um óákveðinn tíma vegna kórónuveirunnar. 17.3.2020 22:00
Karen og Þorgrímur eiga von á barni Burtséð frá því hvort að framhald verður á keppnistímabilinu í handbolta hér á landi í vor þá mun landsliðsfyrirliðinn Karen Knútsdóttir ekki taka frekari þátt í því með liði Fram. 17.3.2020 21:36
Hörður með flestar heppnaðar sendingar í Rússlandi Hörður Björgvin Magnússon hefur átt flestar heppnaðar sendingar í rússnesku úrvalsdeildinni í fótbolta. 17.3.2020 21:00
Sportpakkinn: Vonandi getum við spilað í júní „Það er alla vega búið að fresta þessu um sinn og vonandi getum við spilað þarna í júní,“ segir Guðni Bergsson, formaður KSÍ, um EM-umspilið sem íslenska karlalandsliðið í fótbolta tekur þátt í. 17.3.2020 20:30
UEFA: Keppnistímabilinu verði lokið 30. júní UEFA, knattspyrnusamband Evrópu, hefur tilkynnt að stefnt sé að því að keppnistímabilinu í vetrardeildum álfunnar verði lokið 30. júní. 17.3.2020 20:00
Sérstakt að leikurinn færi fram | Ánægð að hafa endað svona Þegar flest annað íþróttafólk í Evrópu var komið í ótímabundið hlé vegna kórónuveirufaraldursins varð Sara Rún Hinriksdóttir bikarmeistari í körfubolta í Bretlandi á sunnudaginn. 17.3.2020 19:30
Annar leikmaður Juventus með kórónuveiruna Ítalska knattspyrnufélagið Juventus tilkynnti í dag að leikmaður liðsins, Frakkinn Blaise Matuidi, hefði greinst með kórónuveiruna. 17.3.2020 18:45
Efstu mennirnir á óskalista Klopp hjá Liverpool Knattspyrnstjóri Liverpool er sagður ætlar að nýta næstu vikur til að vinna í að styrkja liðið fyrir næsta tímabil. 17.3.2020 18:00
Hamrén verður áfram með íslenska liðið Þótt Evrópumót karla hafi verið fært fram um ár verður Erik Hamrén áfram þjálfari íslenska karlalandsliðsins í fótbolta. 17.3.2020 16:29
Hamrén ánægður með ákvörðun UEFA: „Hlutir sem eru stærri og mikilvægari en fótbolti“ Þjálfari íslenska karlalandsliðsins í fótbolta segir að UEFA hafi tekið rétta ákvörðun með að færa Evrópumótið fram á næsta ár. 17.3.2020 15:42
UEFA staðfestir að leik Íslands og Rúmeníu verði frestað þar til í júní Knattspyrnudagatal næstu tveggja ára er á fleygiferð eftir risafund UEFA í dag. 17.3.2020 15:18