Fleiri fréttir

Seinni bylgjan: „Allt er betra en ekkert“

Ásgeir Jónsson, formaður handknattleiksdeildar FH, var gestur Seinni bylgjunnar í gærkvöldi og ræddi hann stöðuna sem komin upp í handboltanum vegna kórónuveirunnar.

Óvíst með erlenda veiðimenn í sumar

Það umhverfi sem blasir við í heiminum af völdum Covid-19 er fordæmalaust og eins og hefur verið rætt gæti þetta verið að setja strik í reikningin hjá mörgum fyrirtækjum sem þjónusta erlenda ferðamenn.

HSÍ teiknað upp ýmsar sviðsmyndir

Öll keppni í handbolta á Íslandi er komin í ótímabundið hlé vegna kórónuveirunnar. Framkvæmdastjóri HSÍ segir nokkrar leiðir hafa verið ræddar varðandi lok Íslandsmótsins, fari svo að hægt verði að spila meira fyrir sumar.

UEFA krefst hárra bóta vegna frestunar EM

UEFA mun krefjast 275 milljóna punda, jafnvirði um 46 milljarða króna, frá aðildarfélögum sínum og deildum til að bregðast við tapinu af því að fresta EM karla í fótbolta um eitt ár.

Rúmenar fara fram á frestun

Fátt bendir til þess að Ísland og Rúmenía mætist á Laugardalsvelli 26. mars, í umspili um sæti á EM karla í fótbolta. Rúmenska knattspyrnusambandið mun á morgun formlega óska eftir því að umspilinu verði frestað.

Alexei Trúfan látinn

Einn besti varnarmaður í sögu efstu deildar karla í handbolta er látinn.

„Heilinn á honum er á öðru getustigi“

Ólátabelgurinn Craig Bellamy lék lengi vel í ensku úrvalsdeildinni. Hann þjálfar nú U21 lið Anderlecht í Belgíu. Hann var í áhugaverðu viðtali á The Athletic á dögunum.

Sara Rún best er Leicester vann bikarinn

Sara Rún Hinriksdóttir fór á kostum í úrslitaleik breska körfuboltans í dag. Var hún valin besti leikmaður vallarins er Leicester Riders lagði Durham Palatinates með fjögurra stiga mun, 70-66.

Markalaust hjá CSKA | Arnór skaut í stöng

Íslendingalið CSKA Moskvu í rússnesku úrvalsdeildinni gerði markalaust jafntefli við UFA á heimavelli í dag. Arnór Sigurðsson skaut í stöng í fyrri hálfleik.

Van Dijk vill fagna titlinum með stuðningsmönnum

Virgil van Dijk, varnarmaður Liverpool, hefur lofað því að mæta með Englandsmeistaratitilinn til stuðningsmanna félagsins þrátt fyrir að enn sé óljóst hvenær og hvernig ensku úrvalsdeildinni mun ljúka.

Sjá næstu 50 fréttir