Fleiri fréttir EM verður haldið á næsta ári Evrópumót karla í fótbolta verður haldið á næsta ári. 17.3.2020 12:35 Íslendingarnir í Rússlandi líka hættir að spila Keppni í rússensku úrvalsdeildinni í fótbolta hefur verið frestað vegna kórónuveirunnar. 17.3.2020 12:25 Þriðjungur leikmannahóps og þjálfarateymis Valencia með veiruna eftir ferð til Mílanó Valencia hefur staðfest að rétt rúmlega þriðjungur leikmannahóps og þjálfarateymis félagsins sé með kórónuveiruna. 17.3.2020 12:15 NBA stjarna fór að gráta í kórónuveiruprófinu sínu Einn af bestu bakvörðurm NBA deildarinnar í körfubolta er með kórónuveiruna en það versta fyrir hann var sjálf sýnatakan. 17.3.2020 11:45 Seinni bylgjan: „Allt er betra en ekkert“ Ásgeir Jónsson, formaður handknattleiksdeildar FH, var gestur Seinni bylgjunnar í gærkvöldi og ræddi hann stöðuna sem komin upp í handboltanum vegna kórónuveirunnar. 17.3.2020 10:45 Dómsdagur fyrir evrópska fótboltann: UEFA fundar með öllum í dag Næstu skref í evrópskum fótbolta verða rædd á fundi UEFA í dag. 17.3.2020 10:00 Mourinho, Pochettino og Ellis kynna „taktíkina“ gegn kórónuveirunni Arsene Wenger, Mauricio Pochettino, Jose Mourinho og Jill Ellis eru á meðal þeirra sem eru í kynningarmyndbandi FIFA hvernig eigi að koma í veg fyrir kórónuveiruna. 17.3.2020 09:30 Enska úrvalsdeildin myndi enda svona ef menn myndu nota „Handritið að tímabilinu“ Hvernig myndi enska úrvalsdeildin enda í vor ef ofurtölvan umdeilda fengi að ráða. Nú hafa tölfræðingar reiknað það út. 17.3.2020 09:00 „Bruno verður goðsögn hjá Man. United“ Diego Dalot, samherji Bruno Fernandes, hjá Manchester United segir að samherji sinn og landi muni verða goðsögn hjá félaginu. 17.3.2020 08:30 Óvíst með erlenda veiðimenn í sumar Það umhverfi sem blasir við í heiminum af völdum Covid-19 er fordæmalaust og eins og hefur verið rætt gæti þetta verið að setja strik í reikningin hjá mörgum fyrirtækjum sem þjónusta erlenda ferðamenn. 17.3.2020 08:19 UEFA hafði bókað hótelherbergi í Kaupmannahöfn vegna EM en hefur nú afbókað þau öll Danski fjölmiðillinn BT greinir frá því að UEFA hafi afbókað öll þau herbergi sem sambandið hafði pantað fyrir Evrópumótið sem átti, að hluta til, að fara fram í Kaupmannahöfn í sumar. 17.3.2020 08:00 Merson segir að það væri rangt að afhenda Liverpool titilinn núna og Tony Adams er sammála Paul Merson, sparkspekingur Sky Sports og fyrrum leikmaður enska boltans, fer yfir stöðuna í enska boltanum í pistli sínum á vefsíðu Sky Sports í gærkvöldi en þar segir hann ekki rétt að gefa Liverpool titilinn strax. 17.3.2020 07:30 HSÍ teiknað upp ýmsar sviðsmyndir Öll keppni í handbolta á Íslandi er komin í ótímabundið hlé vegna kórónuveirunnar. Framkvæmdastjóri HSÍ segir nokkrar leiðir hafa verið ræddar varðandi lok Íslandsmótsins, fari svo að hægt verði að spila meira fyrir sumar. 17.3.2020 07:00 UEFA krefst hárra bóta vegna frestunar EM UEFA mun krefjast 275 milljóna punda, jafnvirði um 46 milljarða króna, frá aðildarfélögum sínum og deildum til að bregðast við tapinu af því að fresta EM karla í fótbolta um eitt ár. 17.3.2020 06:00 50-60 milljónir í súginn verði frestað | KSÍ leitað til borgar og ríkis Guðni Bergsson, formaður KSÍ, fór yfir ýmis úrlausnarefni tengd kórónuveirunni í Sportinu í dag. Sambandið hefur leitað til UEFA, Reykjavíkurborgar og ríkisins vegna hás kostnaðar við EM-umspilið. 16.3.2020 23:00 Rúnar segir lífið í sóttkví sérstakt | Tímabilið eyða í sögunni? Leikmenn og þjálfarar karlaliðs Stjörnunnar í handbolta hafa verið í sóttkví í tæpa viku eftir að meðlimur í þjálfarateymi liðsins smitaðist af COVID-19. 16.3.2020 21:16 Man. City myndi hleypa Mahrez til PSG fyrir væna fúlgu Riyad Mahrez gæti verið á förum frá Englandsmeisturum Manchester City til Frakklandsmeistara PSG í sumar en hann mun þó kosta skildinginn. 16.3.2020 21:00 Guðmundur minnist Alexei Trúfan | „Ég var ekki lengi að taka ákvörðun“ Guðmundur Guðmundsson, landsliðsþjálfari í handbolta, minnist Alexei Trúfan í pistli á Facebook en það var Guðmundur sem fékk Trúfan til Íslands á sínum tíma. 16.3.2020 21:00 Handboltaleiktíð Svía lokið vegna kórónuveirunnar Sænska handknattleikssambandið tilkynnti nú í kvöld að leiktíðinni væri lokið í sænskum handbolta, vegna kórónuveirunnar og aðgerða til að hefta útbreiðslu hennar. 16.3.2020 20:38 Berglind föst á Ítalíu | Orðið erfitt að vakna í þessari óvissu „Þetta er gríðarlega erfitt,“ segir Berglind Björg Þorvaldsdóttir, landsliðskona í fótbolta og leikmaður AC Milan á Ítalíu, um lífið í því óvissuástandi sem verið hefur í landinu síðustu vikur vegna kórónuveirunnar. 16.3.2020 19:10 Rúmenar fara fram á frestun Fátt bendir til þess að Ísland og Rúmenía mætist á Laugardalsvelli 26. mars, í umspili um sæti á EM karla í fótbolta. Rúmenska knattspyrnusambandið mun á morgun formlega óska eftir því að umspilinu verði frestað. 16.3.2020 18:00 Samningamál sumra í uppnámi ef að það verður spilað eftir 30. júní Hvað gera leikmenn sem renna út á samningi 30. júní næstkomandi ef evrópsku deildirnar verða kláraðar seinna í sumar? 16.3.2020 17:00 Guðni segir að þriðja sæti riðilsins gæti mögulega skilað Íslandi á EM Ísland náði nítján stigum í undankeppni EM 2020 og þau stig gætu mögulega á endanum skilað íslenska liðinu inn í úrslitakeppnina. 16.3.2020 15:51 Bruno Fernandes bestur í febrúar Portúgalski miðjumaðurinn hefur komið eins og stormsveipur inn í ensku úrvalsdeildina. 16.3.2020 15:30 Gengu inn á með grímur í mótmælaskyni Mótmæli brasilíska fótboltaliðsins Gremio, að leikir færu fram á tímum kórónuveirunnar, vöktu athygli. 16.3.2020 15:00 Alexei Trúfan látinn Einn besti varnarmaður í sögu efstu deildar karla í handbolta er látinn. 16.3.2020 14:51 Leikmaður Chelsea fór úr sóttkví án leyfis Einn af ungu leikmönnum Chelsea fór út í fótbolta þegar hann átti að vera í sóttkví. 16.3.2020 14:00 LeBron James tapar 54 milljónum á hverjum leik sem frestað hjá liðinu út af COVID-19 Eigendur NBA-liðanna geta sloppið við að borga leikmönnum sínum hluta af launum þeirra af því að það er hamfara ákvæði í samningunum. 16.3.2020 13:00 Gætu drepið grasið á Laugardalsvelli ef pulsan væri tekin af núna Hitatjaldið verður áfram yfir Laugardalsvellinum þótt að UEFA blási leikinn af á fundi sínum á morgun. Nú þarf að hugsa um að verja grasið svo að það lifi af fram á vor. 16.3.2020 12:30 „Enginn vafi að Liverpool ætti að verða meistari en það þarf að klára tímabilið“ Segir að til að eyða öllum vafa um framhaldið þá þurfi menn að klára tímabilið í ensku úrvalsdeildinni sem annars staðar. 16.3.2020 10:45 Þjálfari Stjörnunnar skorar á KSÍ að taka niður dagsetningar á heimasíðu sinni Kristján Guðmundsson, þjálfari Stjörnunnar í Pepsi Max deild kvenna, telur að það verði minnsta kosti eins mánaðar seinkun á Íslandsmótinu í fótbolta vegna kórónuveirunnar. 16.3.2020 10:37 Liverpool þarf líklega atkvæði frá sex öðrum félögum til að fá titilinn Ef fjórtán félög í ensku úrvalsdeildinni kjósa með því að ógilda tímaiblið þá fær Liverpool ekki enska meistaratitilinn 2019-20. 16.3.2020 09:30 Sextán ára gutti frá Birmingham velur á milli fjögurra risa Það eru ekki slæm meðmæli þegar Manchester United, Chelsea, Bayern og Dortmund eru á eftir þér. 16.3.2020 09:00 Segir að Liverpool þurfi að finna annan markvörð og kallar Adrian „rusl“ David Maddock, blaðamaður Daily Mirror, segir að meiðsli Alisson hafi kostað Liverpool sæti í 8-liða úrslitum Meistaradeildarinnar eftir mistök varamarkvarins Adrian í 16-liða úrslitunum gegn Atletico Madrid. 16.3.2020 06:00 „Heilinn á honum er á öðru getustigi“ Ólátabelgurinn Craig Bellamy lék lengi vel í ensku úrvalsdeildinni. Hann þjálfar nú U21 lið Anderlecht í Belgíu. Hann var í áhugaverðu viðtali á The Athletic á dögunum. 15.3.2020 23:00 Domino's Körfuboltakvöld: Framtíðin kynnt til leiks hjá Njarðvík Njarðvík vann á fimmtudagskvöldið ansi öruggan sigur á Fjölni í Dominos-deild karla en það voru ungu strákarnir sem vöktu athygli í leiknum hjá heimamönnum í Njarðvík. 15.3.2020 20:00 Sportpakkinn: „Á ekki von á því að við klárum tímabilið“ Hjalti Þór Vilhjálmsson, þjálfari Keflavíkur, vonast til þess að Dominos-deildin byrji aftur eftir fjórar vikur en efast um að það verði raunin. 15.3.2020 19:00 Domino's Körfuboltakvöld: Söguleg framlenging með engri flautu Domino's Körfuboltakvöld var á dagskrá Stöðvar 2 Sports á föstudagskvöldið en þetta er síðasti þátturinn í bili þar sem spekingarnir gera upp umferð í Dominos-deildunum. 15.3.2020 18:00 Sara Rún best er Leicester vann bikarinn Sara Rún Hinriksdóttir fór á kostum í úrslitaleik breska körfuboltans í dag. Var hún valin besti leikmaður vallarins er Leicester Riders lagði Durham Palatinates með fjögurra stiga mun, 70-66. 15.3.2020 17:30 Kvennalið Stjörnunnar í sóttkví Kvennalið Stjörnunnar er nú í sóttkví eftir að hafa komið til Íslands í gær eftir æfingarferð á Spáni. 15.3.2020 17:00 Zlatan farinn heim til Svíþjóðar Zlatan Ibrahimovic hefur yfirgefið herbúðir ítalska úrvalsdeildarliðsins AC Milan. Óvíst er hvort hann snúi aftur. 15.3.2020 16:30 Fimm leikmenn og starfsmenn Valencia greinst með COVID-19 Alls hafa fimm leikmenn og starfsmenn spænska úrvalsdeildarliðsins Valencia greinst með kórónuveiruna. Ezequiel Garay, varnarmaður liðsins, er þar á meðal og greindist hann fyrst. 15.3.2020 16:00 Markalaust hjá CSKA | Arnór skaut í stöng Íslendingalið CSKA Moskvu í rússnesku úrvalsdeildinni gerði markalaust jafntefli við UFA á heimavelli í dag. Arnór Sigurðsson skaut í stöng í fyrri hálfleik. 15.3.2020 16:00 Van Dijk vill fagna titlinum með stuðningsmönnum Virgil van Dijk, varnarmaður Liverpool, hefur lofað því að mæta með Englandsmeistaratitilinn til stuðningsmanna félagsins þrátt fyrir að enn sé óljóst hvenær og hvernig ensku úrvalsdeildinni mun ljúka. 15.3.2020 15:15 Sportpakkinn: „Sárt og mikil spæling innan hópsins“ Leikmenn Fram eru svekktar með að fá ekki að spila gegn Stjörnunni og mögulega tryggja sér deildarmeistaratitil Olís deildarinnar en þær skilja ákvörðun HSÍ. 15.3.2020 14:45 Sjá næstu 50 fréttir
Íslendingarnir í Rússlandi líka hættir að spila Keppni í rússensku úrvalsdeildinni í fótbolta hefur verið frestað vegna kórónuveirunnar. 17.3.2020 12:25
Þriðjungur leikmannahóps og þjálfarateymis Valencia með veiruna eftir ferð til Mílanó Valencia hefur staðfest að rétt rúmlega þriðjungur leikmannahóps og þjálfarateymis félagsins sé með kórónuveiruna. 17.3.2020 12:15
NBA stjarna fór að gráta í kórónuveiruprófinu sínu Einn af bestu bakvörðurm NBA deildarinnar í körfubolta er með kórónuveiruna en það versta fyrir hann var sjálf sýnatakan. 17.3.2020 11:45
Seinni bylgjan: „Allt er betra en ekkert“ Ásgeir Jónsson, formaður handknattleiksdeildar FH, var gestur Seinni bylgjunnar í gærkvöldi og ræddi hann stöðuna sem komin upp í handboltanum vegna kórónuveirunnar. 17.3.2020 10:45
Dómsdagur fyrir evrópska fótboltann: UEFA fundar með öllum í dag Næstu skref í evrópskum fótbolta verða rædd á fundi UEFA í dag. 17.3.2020 10:00
Mourinho, Pochettino og Ellis kynna „taktíkina“ gegn kórónuveirunni Arsene Wenger, Mauricio Pochettino, Jose Mourinho og Jill Ellis eru á meðal þeirra sem eru í kynningarmyndbandi FIFA hvernig eigi að koma í veg fyrir kórónuveiruna. 17.3.2020 09:30
Enska úrvalsdeildin myndi enda svona ef menn myndu nota „Handritið að tímabilinu“ Hvernig myndi enska úrvalsdeildin enda í vor ef ofurtölvan umdeilda fengi að ráða. Nú hafa tölfræðingar reiknað það út. 17.3.2020 09:00
„Bruno verður goðsögn hjá Man. United“ Diego Dalot, samherji Bruno Fernandes, hjá Manchester United segir að samherji sinn og landi muni verða goðsögn hjá félaginu. 17.3.2020 08:30
Óvíst með erlenda veiðimenn í sumar Það umhverfi sem blasir við í heiminum af völdum Covid-19 er fordæmalaust og eins og hefur verið rætt gæti þetta verið að setja strik í reikningin hjá mörgum fyrirtækjum sem þjónusta erlenda ferðamenn. 17.3.2020 08:19
UEFA hafði bókað hótelherbergi í Kaupmannahöfn vegna EM en hefur nú afbókað þau öll Danski fjölmiðillinn BT greinir frá því að UEFA hafi afbókað öll þau herbergi sem sambandið hafði pantað fyrir Evrópumótið sem átti, að hluta til, að fara fram í Kaupmannahöfn í sumar. 17.3.2020 08:00
Merson segir að það væri rangt að afhenda Liverpool titilinn núna og Tony Adams er sammála Paul Merson, sparkspekingur Sky Sports og fyrrum leikmaður enska boltans, fer yfir stöðuna í enska boltanum í pistli sínum á vefsíðu Sky Sports í gærkvöldi en þar segir hann ekki rétt að gefa Liverpool titilinn strax. 17.3.2020 07:30
HSÍ teiknað upp ýmsar sviðsmyndir Öll keppni í handbolta á Íslandi er komin í ótímabundið hlé vegna kórónuveirunnar. Framkvæmdastjóri HSÍ segir nokkrar leiðir hafa verið ræddar varðandi lok Íslandsmótsins, fari svo að hægt verði að spila meira fyrir sumar. 17.3.2020 07:00
UEFA krefst hárra bóta vegna frestunar EM UEFA mun krefjast 275 milljóna punda, jafnvirði um 46 milljarða króna, frá aðildarfélögum sínum og deildum til að bregðast við tapinu af því að fresta EM karla í fótbolta um eitt ár. 17.3.2020 06:00
50-60 milljónir í súginn verði frestað | KSÍ leitað til borgar og ríkis Guðni Bergsson, formaður KSÍ, fór yfir ýmis úrlausnarefni tengd kórónuveirunni í Sportinu í dag. Sambandið hefur leitað til UEFA, Reykjavíkurborgar og ríkisins vegna hás kostnaðar við EM-umspilið. 16.3.2020 23:00
Rúnar segir lífið í sóttkví sérstakt | Tímabilið eyða í sögunni? Leikmenn og þjálfarar karlaliðs Stjörnunnar í handbolta hafa verið í sóttkví í tæpa viku eftir að meðlimur í þjálfarateymi liðsins smitaðist af COVID-19. 16.3.2020 21:16
Man. City myndi hleypa Mahrez til PSG fyrir væna fúlgu Riyad Mahrez gæti verið á förum frá Englandsmeisturum Manchester City til Frakklandsmeistara PSG í sumar en hann mun þó kosta skildinginn. 16.3.2020 21:00
Guðmundur minnist Alexei Trúfan | „Ég var ekki lengi að taka ákvörðun“ Guðmundur Guðmundsson, landsliðsþjálfari í handbolta, minnist Alexei Trúfan í pistli á Facebook en það var Guðmundur sem fékk Trúfan til Íslands á sínum tíma. 16.3.2020 21:00
Handboltaleiktíð Svía lokið vegna kórónuveirunnar Sænska handknattleikssambandið tilkynnti nú í kvöld að leiktíðinni væri lokið í sænskum handbolta, vegna kórónuveirunnar og aðgerða til að hefta útbreiðslu hennar. 16.3.2020 20:38
Berglind föst á Ítalíu | Orðið erfitt að vakna í þessari óvissu „Þetta er gríðarlega erfitt,“ segir Berglind Björg Þorvaldsdóttir, landsliðskona í fótbolta og leikmaður AC Milan á Ítalíu, um lífið í því óvissuástandi sem verið hefur í landinu síðustu vikur vegna kórónuveirunnar. 16.3.2020 19:10
Rúmenar fara fram á frestun Fátt bendir til þess að Ísland og Rúmenía mætist á Laugardalsvelli 26. mars, í umspili um sæti á EM karla í fótbolta. Rúmenska knattspyrnusambandið mun á morgun formlega óska eftir því að umspilinu verði frestað. 16.3.2020 18:00
Samningamál sumra í uppnámi ef að það verður spilað eftir 30. júní Hvað gera leikmenn sem renna út á samningi 30. júní næstkomandi ef evrópsku deildirnar verða kláraðar seinna í sumar? 16.3.2020 17:00
Guðni segir að þriðja sæti riðilsins gæti mögulega skilað Íslandi á EM Ísland náði nítján stigum í undankeppni EM 2020 og þau stig gætu mögulega á endanum skilað íslenska liðinu inn í úrslitakeppnina. 16.3.2020 15:51
Bruno Fernandes bestur í febrúar Portúgalski miðjumaðurinn hefur komið eins og stormsveipur inn í ensku úrvalsdeildina. 16.3.2020 15:30
Gengu inn á með grímur í mótmælaskyni Mótmæli brasilíska fótboltaliðsins Gremio, að leikir færu fram á tímum kórónuveirunnar, vöktu athygli. 16.3.2020 15:00
Alexei Trúfan látinn Einn besti varnarmaður í sögu efstu deildar karla í handbolta er látinn. 16.3.2020 14:51
Leikmaður Chelsea fór úr sóttkví án leyfis Einn af ungu leikmönnum Chelsea fór út í fótbolta þegar hann átti að vera í sóttkví. 16.3.2020 14:00
LeBron James tapar 54 milljónum á hverjum leik sem frestað hjá liðinu út af COVID-19 Eigendur NBA-liðanna geta sloppið við að borga leikmönnum sínum hluta af launum þeirra af því að það er hamfara ákvæði í samningunum. 16.3.2020 13:00
Gætu drepið grasið á Laugardalsvelli ef pulsan væri tekin af núna Hitatjaldið verður áfram yfir Laugardalsvellinum þótt að UEFA blási leikinn af á fundi sínum á morgun. Nú þarf að hugsa um að verja grasið svo að það lifi af fram á vor. 16.3.2020 12:30
„Enginn vafi að Liverpool ætti að verða meistari en það þarf að klára tímabilið“ Segir að til að eyða öllum vafa um framhaldið þá þurfi menn að klára tímabilið í ensku úrvalsdeildinni sem annars staðar. 16.3.2020 10:45
Þjálfari Stjörnunnar skorar á KSÍ að taka niður dagsetningar á heimasíðu sinni Kristján Guðmundsson, þjálfari Stjörnunnar í Pepsi Max deild kvenna, telur að það verði minnsta kosti eins mánaðar seinkun á Íslandsmótinu í fótbolta vegna kórónuveirunnar. 16.3.2020 10:37
Liverpool þarf líklega atkvæði frá sex öðrum félögum til að fá titilinn Ef fjórtán félög í ensku úrvalsdeildinni kjósa með því að ógilda tímaiblið þá fær Liverpool ekki enska meistaratitilinn 2019-20. 16.3.2020 09:30
Sextán ára gutti frá Birmingham velur á milli fjögurra risa Það eru ekki slæm meðmæli þegar Manchester United, Chelsea, Bayern og Dortmund eru á eftir þér. 16.3.2020 09:00
Segir að Liverpool þurfi að finna annan markvörð og kallar Adrian „rusl“ David Maddock, blaðamaður Daily Mirror, segir að meiðsli Alisson hafi kostað Liverpool sæti í 8-liða úrslitum Meistaradeildarinnar eftir mistök varamarkvarins Adrian í 16-liða úrslitunum gegn Atletico Madrid. 16.3.2020 06:00
„Heilinn á honum er á öðru getustigi“ Ólátabelgurinn Craig Bellamy lék lengi vel í ensku úrvalsdeildinni. Hann þjálfar nú U21 lið Anderlecht í Belgíu. Hann var í áhugaverðu viðtali á The Athletic á dögunum. 15.3.2020 23:00
Domino's Körfuboltakvöld: Framtíðin kynnt til leiks hjá Njarðvík Njarðvík vann á fimmtudagskvöldið ansi öruggan sigur á Fjölni í Dominos-deild karla en það voru ungu strákarnir sem vöktu athygli í leiknum hjá heimamönnum í Njarðvík. 15.3.2020 20:00
Sportpakkinn: „Á ekki von á því að við klárum tímabilið“ Hjalti Þór Vilhjálmsson, þjálfari Keflavíkur, vonast til þess að Dominos-deildin byrji aftur eftir fjórar vikur en efast um að það verði raunin. 15.3.2020 19:00
Domino's Körfuboltakvöld: Söguleg framlenging með engri flautu Domino's Körfuboltakvöld var á dagskrá Stöðvar 2 Sports á föstudagskvöldið en þetta er síðasti þátturinn í bili þar sem spekingarnir gera upp umferð í Dominos-deildunum. 15.3.2020 18:00
Sara Rún best er Leicester vann bikarinn Sara Rún Hinriksdóttir fór á kostum í úrslitaleik breska körfuboltans í dag. Var hún valin besti leikmaður vallarins er Leicester Riders lagði Durham Palatinates með fjögurra stiga mun, 70-66. 15.3.2020 17:30
Kvennalið Stjörnunnar í sóttkví Kvennalið Stjörnunnar er nú í sóttkví eftir að hafa komið til Íslands í gær eftir æfingarferð á Spáni. 15.3.2020 17:00
Zlatan farinn heim til Svíþjóðar Zlatan Ibrahimovic hefur yfirgefið herbúðir ítalska úrvalsdeildarliðsins AC Milan. Óvíst er hvort hann snúi aftur. 15.3.2020 16:30
Fimm leikmenn og starfsmenn Valencia greinst með COVID-19 Alls hafa fimm leikmenn og starfsmenn spænska úrvalsdeildarliðsins Valencia greinst með kórónuveiruna. Ezequiel Garay, varnarmaður liðsins, er þar á meðal og greindist hann fyrst. 15.3.2020 16:00
Markalaust hjá CSKA | Arnór skaut í stöng Íslendingalið CSKA Moskvu í rússnesku úrvalsdeildinni gerði markalaust jafntefli við UFA á heimavelli í dag. Arnór Sigurðsson skaut í stöng í fyrri hálfleik. 15.3.2020 16:00
Van Dijk vill fagna titlinum með stuðningsmönnum Virgil van Dijk, varnarmaður Liverpool, hefur lofað því að mæta með Englandsmeistaratitilinn til stuðningsmanna félagsins þrátt fyrir að enn sé óljóst hvenær og hvernig ensku úrvalsdeildinni mun ljúka. 15.3.2020 15:15
Sportpakkinn: „Sárt og mikil spæling innan hópsins“ Leikmenn Fram eru svekktar með að fá ekki að spila gegn Stjörnunni og mögulega tryggja sér deildarmeistaratitil Olís deildarinnar en þær skilja ákvörðun HSÍ. 15.3.2020 14:45