Fleiri fréttir NBA: Þrjú lið tryggðu sér sæti í úrslitakeppninni í nótt og aðeins eitt sæti er laust Lið New Orleans Pelicans, San Antonio Spurs og Oklahoma City Thunder tryggðu sér öll sæti í úrslitakeppni NBA-deildarinnar í körfubolta með sigurleikjum í nótt en nú á aðeins eftir að fylla eitt sæti. 10.4.2018 07:30 ABBA-kerfið og fjórða skiptingin á Íslandi í sumar Í Mjólkurbikarnum í sumar verður hægt að gera auka skiptingu þegar leikur fer í framlengingu en þetta er meðal þeirra breyting á knattspyrnulögunum sem KSÍ tilkynnti um á heimasíðu sinni í dag. 10.4.2018 07:00 Sagan ekki með Manchester City gegn Liverpool Manchester City og Liverpool mætast á Etihad í kvöld í seinni leik liðanna í 8-liða úrslitum Meistaradeildar Evrópu. City fékk 0-3 skell á Anfield í fyrri leiknum gegn Liverpool en sigurvegari einvígisins kemst í undanúrslitin. 10.4.2018 06:45 Guardiola: Þurfum hinn fullkomna leik Pep Guardiola, stjóri Manchester City, segir að liðið þurfi að mestu leyti að spila hinn fullkomna leik til þess að slá Liverpool út úr 8-liða úrslitum Meistaradeildar Evrópu. 10.4.2018 06:00 Ferðust um hálfan hnöttinn fyrir einn deildarleik Rússland er risastórt land eins og heimurinn fær að kynnast í sumar þegar Rússar halda heimsmeistaramótið í fótbolta í sumar. 9.4.2018 22:30 Umfjöllun og viðtöl: KR - Haukar 88-80 | KR sigraði í framlengingu Það var hádramatík í Vesturbænum í kvöld þegar KR og Haukar mættust í leik 2 í undanúrslitum Domino's deildar karla. 9.4.2018 22:15 Umfjöllun og viðtöl: Valur - Haukar 22-23 | Haukar með yfirhöndina eftir framlengingu Haukar komust 2-1 yfir í undanúrslitaeinvígi liðsins gegn Val í Olís-deild kvenna eftir eins marks sigur í framlengdum leik. 9.4.2018 21:45 Valur Lengjubikarmeistari Valur er Lengjubikarmeistari árið 2018 eftir 4-2 sigur á Grindavík í úrslitaleik Lengjubikarsins en spilað var á Eimskipsvellinum í Laugardal. 9.4.2018 21:37 Ívar: „Við erum betra liðið og þeir vita það“ Haukar töpuðu fyrir KR í leik 2 í undanúrslitum í Domino's deild karla eftir framlengdan leik í Vesturbænum í dag. 9.4.2018 21:36 Guðmundur: Auðvitað kom mér þetta á óvart Guðmundur Þórður Guðmundsson, landsliðsþjálfari Íslands, segir að frammistaða Íslands á æfingarmóti í Noregi yfir helgina hafi verið framar vonum. 9.4.2018 20:00 Þrír Íslendingar en enginn í sigurliði Þrír Íslendingar voru í eldlínunni á Norðurlöndunum í kvöld. Nýliðar Start töpuðu í Noregi og sænsku meistararnir í Malmö gerði 1-1 jafntefli við AIK á heimavelli. 9.4.2018 19:39 Stelpurnar gistu í Köben áður en þær komu til Færeyja Íslenska kvennalandsliðið í fótbolta er komið til Færeyja þar sem liðið mætir heimakonum í undankeppni HM 2019 á morgun. 9.4.2018 19:30 Gerði Golden State greiða en var síðan sparkað rétt fyrir úrslitakeppni Ísraelsmaðurinn Omri Casspi dreymdi um að vinna NBA-titilinn með liði Golden State Warriors og síðsta haust fórnaði hann betri samningum frá liðum í NBA-deildinni í körfubolta til að komast þangað. 9.4.2018 17:45 FH semur við miðvörðinn Rennico FH hefur samið við miðvörðinn Rennico Clarke en hann semur við Hafnarfjarðarliðið til tveggja ára. Þetta staðfesti FH á Twitter en hann var á reynslu hjá félaginu á dögunum og lék meðal annars í æfingarleik gegn Breiðablik. 9.4.2018 17:39 Finnur hefur aldrei áður verið í þessari stöðu með KR-liðið Íslandsmeistarar KR hafa spilað 52 leiki og unnið fjóra Íslandsmeistaratitla í úrslitakeppni undir stjórn Finns Freys Stefánssonar en enginn þessara leikja hefur verið spilaður við sömu aðstæður og í kvöld. 9.4.2018 17:00 Stórleikur helgarinnar með augum fólksins á liðskrám Man. Utd og Man. City Manchester United og Manchester City mættust í ensku úrvalsdeildinni um helgina og það var miklu meira undir en þessi venjulegu þrjú stig. 9.4.2018 16:30 Einstök frammistaða hjá nýliðanum í sögulegri sigurgöngu Sixers liðsins Ben Simmons er að leika sitt fyrsta tímabil með Philadelphia 76ers og hann er heldur betur að standa undir væntingum. 9.4.2018 16:00 Svona nýttu strákarnir okkar skotin sín í Gulldeildinni Íslenska handboltalandsliðið endaði í síðasta sæti í Gulldeildinni í Noregi en margir ungir framtíðarmenn stimpluðu sig inn með góðri frammistöðu. 9.4.2018 15:00 Aldrei meira að gera hjá De Gea en á þessu tímabili Spænski markvörðurinn David De Gea hefur átt frábært tímabil með Manchester United og á mikinn þátt í því að United-liðið er í öðru sæti ensku úrvalsdeildarinnar og á enn tölfræðilega möguleika á að vinna enska meistaratitilinn. 9.4.2018 14:30 Sjáðu sjálfsmarkið, stoðsendinguna og fiskaða vítið hjá Andra Rúnari Andri Rúnar Bjarnason var í sviðsljósinu þegar Helsingborg byrjaði tímabilið á 3-1 sigri á Öster í sænsku b-deildinni um helgina. 9.4.2018 14:00 Meistari sjötta tímabilið í röð og er enn bara 21 árs gamall Franski knattspyrnumaðurinn Kingsley Coman er á sínu sjötta ári í atvinnumennsku og hann þekkir ekkert annað en að vera meistari með sínu liði. 9.4.2018 13:30 Þrír bestu leikir Danero á tímabilinu eru leikirnir þrír þar sem Ryan var í banni Danero Thomas tók heldur betur upp hanskann fyrir Ryan Taylor á meðan Bandaríkjamaðurinn var í þriggja leikja banni í úrslitakeppni Domino´s deildar karla í körfubolta. 9.4.2018 13:00 Hræðilegt myndband af fótbroti í formúlu eitt og það er ekki fyrir viðkvæma Francesco Cigorini er fótbrotinn eftir keppni helgarinnar í formúlu eitt en hann var þó ekki að keyra einn af bílunum í Barein. 9.4.2018 12:30 Uppgjör: Vettel fór á kostum á ónýtum dekkjum Sebastian Vettel sýndi enn og aftur snilli sýna um helgina þegar hann bar sigur úr býtum í Bareinkappakstrinum þrátt fyrir vafasamt dekkjaval snemma í keppninni. 9.4.2018 12:00 Sjáðu stjórnanda Körfuboltakvölds skjóta Álftanesi upp um deild Það er nóg að gera hjá Kjartani Atla Kjartanssyni í Körfuboltakvöldi þessa dagana enda úrslitakeppni Domino´s deildarinnar í fullum gangi. 9.4.2018 11:30 L'Equipe: Liverpool ætlar að bjóða Fellaini þriggja ára samning Franska blaðið L'Equipe slær því upp í dag að Jürgen Klopp, knattspyrnustjóri Liverpool, sé á eftir belgíska miðjumanninum og landsliðsmanninum Marouane Fellaini. 9.4.2018 11:15 Efnilegasti FH-ingurinn á reynslu til Úlfanna Teitur Magnússon æfir með liði sem verður í ensku úrvalsdeildinni á næstu leiktíð. 9.4.2018 11:00 Góðar göngur af vorlaxi á Írlandi Fréttir berast nú af laxveiði bæði í Skotlandi og á Írlandi og samkvæmt fyrstu tölum gæum við átt vin á góðu í íslensku ánum í sumar. 9.4.2018 11:00 „Vondi kallinn“ vann Mastersmótið og þess vegna fögnuðu svo fáir Patrick Reed vann í gærkvöldi Mastersmótið í golfi en þetta var hans fyrsti sigur á risamóti á ferlinum. Það var samt mjög áberandi að flestir áhorfendur á Augusta vellinum héldu ekki með þessum 27 ára Bandaríkjamanni. 9.4.2018 10:30 Neitar því að hafa hrækt viljandi á merki Manchester City Ander Herrera, miðjumaður Manchester United, segist saklaus af ásökunum um að hafa vanvirt merki Manchester City í göngunum á Etihad-leikvanginum á laugardaginn. 9.4.2018 09:30 540 fiskar á land á sjö dögum Sjóbirtingsveiðin á austurlandi hefur verið með afbrigðum góð og eru veiðitölurnar eftir fyrstu vikuna ótrúlega góðar. 9.4.2018 09:23 Aron Einar sagður geta valið úr tilboðum frá fjórum löndum Samningur Arons Einars Gunnarssonar landsliðsfyrirliða hjá Cardiff City rennur út í sumar og Aron hefur ekki viljað skrifað undir nýjan samning við velska liðið. Það streyma nefnilega til hans tilboðin samkvæmt fréttum í enskum fjölmiðlum. 9.4.2018 09:00 Sjáðu Arsenal redda sér, klaufaskap Chelsea og öll flottustu mörk helgarinnar í enska Arsenal hélt sigurgöngu sinni áfram í gær en Chelsea missti frá sér dýrmæt stig í baráttunni um Meistaradeildarsæti. Enska úrvalsdeildin bauð upp á margt skemmtilegt um helgina þar á meðal fimm mörk í leik helgarinnar og sjö mörk í tveimur leikjum sunnudagsins. 9.4.2018 08:30 Frammistaða sem lofar mjög góðu Guðmundur Guðmundsson stýrði íslenska landsliðinu í fyrsta sinn í sex ár í Gulldeildinni, æfingamóti í Noregi. Leikirnir þrír töpuðust en frammistaðan var stórgóð, sérstaklega gegn heimsmeisturum Frakklands. Sex leikmenn léku sína fyrstu landsleiki. 9.4.2018 08:00 NBA: Nýliði í svaka stuði þegar Utah Jazz tryggði sér sæti í úrslitakeppninni Utah Jazz varð í nótt fjórða liðið úr Vesturdeildinni til þess að tryggja sér sæti í úrslitakeppninni í ár en gríðarlega spenna er í baráttunni um fjögur síðustu sætin í lokaleikjum deildarkeppninnar. Philadelphia 76ers vann sinn fjórtánda leik í röð og verður því með heimavallarrétt í fyrstu umferð úrslitakeppninnar. 9.4.2018 07:30 Bláhærður Pogba sneri Manchester-slagnum Manchester United kom í veg fyrir að grannarnir í Manchester City fögnuðu Englandsmeistaratitlinum með 2-3 endurkomusigri í leik liðanna á laugardaginn. 9.4.2018 07:00 Conte: Þessi leikur lýsir tímabilinu Antonio Conte, stjóri Chelsea, segir að jafnteflið gegn West Ham lýsir því hvernig tímabilið hefur verið hjá Chelsea. 9.4.2018 06:30 Christensen: Ég er þakklátur Conte Andrea Christensen, leikmaður Chelsea, segist vera þakklátur Antonio Conte fyrir að hafa ennþá trú á sér þó svo að frammistaða hans hafi ekki verið jafn góð í síðustu leikjum og í byrjun tímabils. 8.4.2018 22:45 Taugarnar héldu og Reed vann sitt fyrsta risamót Bandaríkjamaðurinn Patrick Reed tryggði sér í dag sigur á Masters-mótinu í golfi eftir spennadi lokahring á Augusta Naitonal-vellinum. 8.4.2018 22:45 Wenger: Welbeck á allt gott skilið Arsene Wenger, stjóri Arsenal, fór fögrum orðum um framherja sinn Danny Welbeck á blaðamannafundi eftir 3-2 sigur Arsenal á Southampton í dag. 8.4.2018 22:00 Umfjöllun og viðtöl: Tindastóll - ÍR 97-106 | ÍR jafnaði einvígið ÍR jafnaði einvígið gegn Tindastól í undanúrslitum Dominos deildar karla í kvöld en leikurinn endaði 97-106. 8.4.2018 21:30 Mkhitaryan: Saknaði þess að spila sóknarbolta Henrikh Mkhitaryan, leikmaður Arsenal, hefur skotið föstum skotum á fyrrum stjóra sinn José Mourinho. 8.4.2018 20:00 Pique: Ég mun ekki sofa á nóttinni Gerard Pique, leikmaður Barcelona, kom með kaldhæðið skot á Zidane, stjóra Real Madrid, eftir að Zidane sagði að lið hans myndi ekki standa heiðursvörð er liðin mætast í næsta mánuði. 8.4.2018 19:30 Umfjöllun og viðtöl: Fram - ÍBV 27-25 | Fram komið í lykilstöðu eftir sigur Fram er komið í lykilstöðu í einvígi sínu við ÍBV eftir tveggja marka sigur 27-25 en staðan í einvíginu er nú 2-1. 8.4.2018 18:45 Diawara tryggði Napoli sigur í uppbótartíma| Emil á bekknum í tapi Napoli er fjórum stigum á eftir Juventus í öðru sæti ítölsku deildarinnar eftir að Amadou Diawara tryggði þeim 2-1 sigur á Chievo í dag. 8.4.2018 18:00 Sjá næstu 50 fréttir
NBA: Þrjú lið tryggðu sér sæti í úrslitakeppninni í nótt og aðeins eitt sæti er laust Lið New Orleans Pelicans, San Antonio Spurs og Oklahoma City Thunder tryggðu sér öll sæti í úrslitakeppni NBA-deildarinnar í körfubolta með sigurleikjum í nótt en nú á aðeins eftir að fylla eitt sæti. 10.4.2018 07:30
ABBA-kerfið og fjórða skiptingin á Íslandi í sumar Í Mjólkurbikarnum í sumar verður hægt að gera auka skiptingu þegar leikur fer í framlengingu en þetta er meðal þeirra breyting á knattspyrnulögunum sem KSÍ tilkynnti um á heimasíðu sinni í dag. 10.4.2018 07:00
Sagan ekki með Manchester City gegn Liverpool Manchester City og Liverpool mætast á Etihad í kvöld í seinni leik liðanna í 8-liða úrslitum Meistaradeildar Evrópu. City fékk 0-3 skell á Anfield í fyrri leiknum gegn Liverpool en sigurvegari einvígisins kemst í undanúrslitin. 10.4.2018 06:45
Guardiola: Þurfum hinn fullkomna leik Pep Guardiola, stjóri Manchester City, segir að liðið þurfi að mestu leyti að spila hinn fullkomna leik til þess að slá Liverpool út úr 8-liða úrslitum Meistaradeildar Evrópu. 10.4.2018 06:00
Ferðust um hálfan hnöttinn fyrir einn deildarleik Rússland er risastórt land eins og heimurinn fær að kynnast í sumar þegar Rússar halda heimsmeistaramótið í fótbolta í sumar. 9.4.2018 22:30
Umfjöllun og viðtöl: KR - Haukar 88-80 | KR sigraði í framlengingu Það var hádramatík í Vesturbænum í kvöld þegar KR og Haukar mættust í leik 2 í undanúrslitum Domino's deildar karla. 9.4.2018 22:15
Umfjöllun og viðtöl: Valur - Haukar 22-23 | Haukar með yfirhöndina eftir framlengingu Haukar komust 2-1 yfir í undanúrslitaeinvígi liðsins gegn Val í Olís-deild kvenna eftir eins marks sigur í framlengdum leik. 9.4.2018 21:45
Valur Lengjubikarmeistari Valur er Lengjubikarmeistari árið 2018 eftir 4-2 sigur á Grindavík í úrslitaleik Lengjubikarsins en spilað var á Eimskipsvellinum í Laugardal. 9.4.2018 21:37
Ívar: „Við erum betra liðið og þeir vita það“ Haukar töpuðu fyrir KR í leik 2 í undanúrslitum í Domino's deild karla eftir framlengdan leik í Vesturbænum í dag. 9.4.2018 21:36
Guðmundur: Auðvitað kom mér þetta á óvart Guðmundur Þórður Guðmundsson, landsliðsþjálfari Íslands, segir að frammistaða Íslands á æfingarmóti í Noregi yfir helgina hafi verið framar vonum. 9.4.2018 20:00
Þrír Íslendingar en enginn í sigurliði Þrír Íslendingar voru í eldlínunni á Norðurlöndunum í kvöld. Nýliðar Start töpuðu í Noregi og sænsku meistararnir í Malmö gerði 1-1 jafntefli við AIK á heimavelli. 9.4.2018 19:39
Stelpurnar gistu í Köben áður en þær komu til Færeyja Íslenska kvennalandsliðið í fótbolta er komið til Færeyja þar sem liðið mætir heimakonum í undankeppni HM 2019 á morgun. 9.4.2018 19:30
Gerði Golden State greiða en var síðan sparkað rétt fyrir úrslitakeppni Ísraelsmaðurinn Omri Casspi dreymdi um að vinna NBA-titilinn með liði Golden State Warriors og síðsta haust fórnaði hann betri samningum frá liðum í NBA-deildinni í körfubolta til að komast þangað. 9.4.2018 17:45
FH semur við miðvörðinn Rennico FH hefur samið við miðvörðinn Rennico Clarke en hann semur við Hafnarfjarðarliðið til tveggja ára. Þetta staðfesti FH á Twitter en hann var á reynslu hjá félaginu á dögunum og lék meðal annars í æfingarleik gegn Breiðablik. 9.4.2018 17:39
Finnur hefur aldrei áður verið í þessari stöðu með KR-liðið Íslandsmeistarar KR hafa spilað 52 leiki og unnið fjóra Íslandsmeistaratitla í úrslitakeppni undir stjórn Finns Freys Stefánssonar en enginn þessara leikja hefur verið spilaður við sömu aðstæður og í kvöld. 9.4.2018 17:00
Stórleikur helgarinnar með augum fólksins á liðskrám Man. Utd og Man. City Manchester United og Manchester City mættust í ensku úrvalsdeildinni um helgina og það var miklu meira undir en þessi venjulegu þrjú stig. 9.4.2018 16:30
Einstök frammistaða hjá nýliðanum í sögulegri sigurgöngu Sixers liðsins Ben Simmons er að leika sitt fyrsta tímabil með Philadelphia 76ers og hann er heldur betur að standa undir væntingum. 9.4.2018 16:00
Svona nýttu strákarnir okkar skotin sín í Gulldeildinni Íslenska handboltalandsliðið endaði í síðasta sæti í Gulldeildinni í Noregi en margir ungir framtíðarmenn stimpluðu sig inn með góðri frammistöðu. 9.4.2018 15:00
Aldrei meira að gera hjá De Gea en á þessu tímabili Spænski markvörðurinn David De Gea hefur átt frábært tímabil með Manchester United og á mikinn þátt í því að United-liðið er í öðru sæti ensku úrvalsdeildarinnar og á enn tölfræðilega möguleika á að vinna enska meistaratitilinn. 9.4.2018 14:30
Sjáðu sjálfsmarkið, stoðsendinguna og fiskaða vítið hjá Andra Rúnari Andri Rúnar Bjarnason var í sviðsljósinu þegar Helsingborg byrjaði tímabilið á 3-1 sigri á Öster í sænsku b-deildinni um helgina. 9.4.2018 14:00
Meistari sjötta tímabilið í röð og er enn bara 21 árs gamall Franski knattspyrnumaðurinn Kingsley Coman er á sínu sjötta ári í atvinnumennsku og hann þekkir ekkert annað en að vera meistari með sínu liði. 9.4.2018 13:30
Þrír bestu leikir Danero á tímabilinu eru leikirnir þrír þar sem Ryan var í banni Danero Thomas tók heldur betur upp hanskann fyrir Ryan Taylor á meðan Bandaríkjamaðurinn var í þriggja leikja banni í úrslitakeppni Domino´s deildar karla í körfubolta. 9.4.2018 13:00
Hræðilegt myndband af fótbroti í formúlu eitt og það er ekki fyrir viðkvæma Francesco Cigorini er fótbrotinn eftir keppni helgarinnar í formúlu eitt en hann var þó ekki að keyra einn af bílunum í Barein. 9.4.2018 12:30
Uppgjör: Vettel fór á kostum á ónýtum dekkjum Sebastian Vettel sýndi enn og aftur snilli sýna um helgina þegar hann bar sigur úr býtum í Bareinkappakstrinum þrátt fyrir vafasamt dekkjaval snemma í keppninni. 9.4.2018 12:00
Sjáðu stjórnanda Körfuboltakvölds skjóta Álftanesi upp um deild Það er nóg að gera hjá Kjartani Atla Kjartanssyni í Körfuboltakvöldi þessa dagana enda úrslitakeppni Domino´s deildarinnar í fullum gangi. 9.4.2018 11:30
L'Equipe: Liverpool ætlar að bjóða Fellaini þriggja ára samning Franska blaðið L'Equipe slær því upp í dag að Jürgen Klopp, knattspyrnustjóri Liverpool, sé á eftir belgíska miðjumanninum og landsliðsmanninum Marouane Fellaini. 9.4.2018 11:15
Efnilegasti FH-ingurinn á reynslu til Úlfanna Teitur Magnússon æfir með liði sem verður í ensku úrvalsdeildinni á næstu leiktíð. 9.4.2018 11:00
Góðar göngur af vorlaxi á Írlandi Fréttir berast nú af laxveiði bæði í Skotlandi og á Írlandi og samkvæmt fyrstu tölum gæum við átt vin á góðu í íslensku ánum í sumar. 9.4.2018 11:00
„Vondi kallinn“ vann Mastersmótið og þess vegna fögnuðu svo fáir Patrick Reed vann í gærkvöldi Mastersmótið í golfi en þetta var hans fyrsti sigur á risamóti á ferlinum. Það var samt mjög áberandi að flestir áhorfendur á Augusta vellinum héldu ekki með þessum 27 ára Bandaríkjamanni. 9.4.2018 10:30
Neitar því að hafa hrækt viljandi á merki Manchester City Ander Herrera, miðjumaður Manchester United, segist saklaus af ásökunum um að hafa vanvirt merki Manchester City í göngunum á Etihad-leikvanginum á laugardaginn. 9.4.2018 09:30
540 fiskar á land á sjö dögum Sjóbirtingsveiðin á austurlandi hefur verið með afbrigðum góð og eru veiðitölurnar eftir fyrstu vikuna ótrúlega góðar. 9.4.2018 09:23
Aron Einar sagður geta valið úr tilboðum frá fjórum löndum Samningur Arons Einars Gunnarssonar landsliðsfyrirliða hjá Cardiff City rennur út í sumar og Aron hefur ekki viljað skrifað undir nýjan samning við velska liðið. Það streyma nefnilega til hans tilboðin samkvæmt fréttum í enskum fjölmiðlum. 9.4.2018 09:00
Sjáðu Arsenal redda sér, klaufaskap Chelsea og öll flottustu mörk helgarinnar í enska Arsenal hélt sigurgöngu sinni áfram í gær en Chelsea missti frá sér dýrmæt stig í baráttunni um Meistaradeildarsæti. Enska úrvalsdeildin bauð upp á margt skemmtilegt um helgina þar á meðal fimm mörk í leik helgarinnar og sjö mörk í tveimur leikjum sunnudagsins. 9.4.2018 08:30
Frammistaða sem lofar mjög góðu Guðmundur Guðmundsson stýrði íslenska landsliðinu í fyrsta sinn í sex ár í Gulldeildinni, æfingamóti í Noregi. Leikirnir þrír töpuðust en frammistaðan var stórgóð, sérstaklega gegn heimsmeisturum Frakklands. Sex leikmenn léku sína fyrstu landsleiki. 9.4.2018 08:00
NBA: Nýliði í svaka stuði þegar Utah Jazz tryggði sér sæti í úrslitakeppninni Utah Jazz varð í nótt fjórða liðið úr Vesturdeildinni til þess að tryggja sér sæti í úrslitakeppninni í ár en gríðarlega spenna er í baráttunni um fjögur síðustu sætin í lokaleikjum deildarkeppninnar. Philadelphia 76ers vann sinn fjórtánda leik í röð og verður því með heimavallarrétt í fyrstu umferð úrslitakeppninnar. 9.4.2018 07:30
Bláhærður Pogba sneri Manchester-slagnum Manchester United kom í veg fyrir að grannarnir í Manchester City fögnuðu Englandsmeistaratitlinum með 2-3 endurkomusigri í leik liðanna á laugardaginn. 9.4.2018 07:00
Conte: Þessi leikur lýsir tímabilinu Antonio Conte, stjóri Chelsea, segir að jafnteflið gegn West Ham lýsir því hvernig tímabilið hefur verið hjá Chelsea. 9.4.2018 06:30
Christensen: Ég er þakklátur Conte Andrea Christensen, leikmaður Chelsea, segist vera þakklátur Antonio Conte fyrir að hafa ennþá trú á sér þó svo að frammistaða hans hafi ekki verið jafn góð í síðustu leikjum og í byrjun tímabils. 8.4.2018 22:45
Taugarnar héldu og Reed vann sitt fyrsta risamót Bandaríkjamaðurinn Patrick Reed tryggði sér í dag sigur á Masters-mótinu í golfi eftir spennadi lokahring á Augusta Naitonal-vellinum. 8.4.2018 22:45
Wenger: Welbeck á allt gott skilið Arsene Wenger, stjóri Arsenal, fór fögrum orðum um framherja sinn Danny Welbeck á blaðamannafundi eftir 3-2 sigur Arsenal á Southampton í dag. 8.4.2018 22:00
Umfjöllun og viðtöl: Tindastóll - ÍR 97-106 | ÍR jafnaði einvígið ÍR jafnaði einvígið gegn Tindastól í undanúrslitum Dominos deildar karla í kvöld en leikurinn endaði 97-106. 8.4.2018 21:30
Mkhitaryan: Saknaði þess að spila sóknarbolta Henrikh Mkhitaryan, leikmaður Arsenal, hefur skotið föstum skotum á fyrrum stjóra sinn José Mourinho. 8.4.2018 20:00
Pique: Ég mun ekki sofa á nóttinni Gerard Pique, leikmaður Barcelona, kom með kaldhæðið skot á Zidane, stjóra Real Madrid, eftir að Zidane sagði að lið hans myndi ekki standa heiðursvörð er liðin mætast í næsta mánuði. 8.4.2018 19:30
Umfjöllun og viðtöl: Fram - ÍBV 27-25 | Fram komið í lykilstöðu eftir sigur Fram er komið í lykilstöðu í einvígi sínu við ÍBV eftir tveggja marka sigur 27-25 en staðan í einvíginu er nú 2-1. 8.4.2018 18:45
Diawara tryggði Napoli sigur í uppbótartíma| Emil á bekknum í tapi Napoli er fjórum stigum á eftir Juventus í öðru sæti ítölsku deildarinnar eftir að Amadou Diawara tryggði þeim 2-1 sigur á Chievo í dag. 8.4.2018 18:00
Landsliðsmenn buðust til að ræða við Craig: „Var ekki að fara grátbiðja hann í annað sinn“ Körfubolti