Fleiri fréttir

ABBA-kerfið og fjórða skiptingin á Íslandi í sumar

Í Mjólkurbikarnum í sumar verður hægt að gera auka skiptingu þegar leikur fer í framlengingu en þetta er meðal þeirra breyting á knattspyrnulögunum sem KSÍ tilkynnti um á heimasíðu sinni í dag.

Sagan ekki með Manchester City gegn Liverpool

Manchester City og Liverpool mætast á Etihad í kvöld í seinni leik liðanna í 8-liða úrslitum Meistaradeildar Evrópu. City fékk 0-3 skell á Anfield í fyrri leiknum gegn Liverpool en sigurvegari einvígisins kemst í undanúrslitin.

Guardiola: Þurfum hinn fullkomna leik

Pep Guardiola, stjóri Manchester City, segir að liðið þurfi að mestu leyti að spila hinn fullkomna leik til þess að slá Liverpool út úr 8-liða úrslitum Meistaradeildar Evrópu.

Valur Lengjubikarmeistari

Valur er Lengjubikarmeistari árið 2018 eftir 4-2 sigur á Grindavík í úrslitaleik Lengjubikarsins en spilað var á Eimskipsvellinum í Laugardal.

Þrír Íslendingar en enginn í sigurliði

Þrír Íslendingar voru í eldlínunni á Norðurlöndunum í kvöld. Nýliðar Start töpuðu í Noregi og sænsku meistararnir í Malmö gerði 1-1 jafntefli við AIK á heimavelli.

FH semur við miðvörðinn Rennico

FH hefur samið við miðvörðinn Rennico Clarke en hann semur við Hafnarfjarðarliðið til tveggja ára. Þetta staðfesti FH á Twitter en hann var á reynslu hjá félaginu á dögunum og lék meðal annars í æfingarleik gegn Breiðablik.

Aldrei meira að gera hjá De Gea en á þessu tímabili

Spænski markvörðurinn David De Gea hefur átt frábært tímabil með Manchester United og á mikinn þátt í því að United-liðið er í öðru sæti ensku úrvalsdeildarinnar og á enn tölfræðilega möguleika á að vinna enska meistaratitilinn.

Góðar göngur af vorlaxi á Írlandi

Fréttir berast nú af laxveiði bæði í Skotlandi og á Írlandi og samkvæmt fyrstu tölum gæum við átt vin á góðu í íslensku ánum í sumar.

540 fiskar á land á sjö dögum

Sjóbirtingsveiðin á austurlandi hefur verið með afbrigðum góð og eru veiðitölurnar eftir fyrstu vikuna ótrúlega góðar.

Aron Einar sagður geta valið úr tilboðum frá fjórum löndum

Samningur Arons Einars Gunnarssonar landsliðsfyrirliða hjá Cardiff City rennur út í sumar og Aron hefur ekki viljað skrifað undir nýjan samning við velska liðið. Það streyma nefnilega til hans tilboðin samkvæmt fréttum í enskum fjölmiðlum.

Frammistaða sem lofar mjög góðu

Guðmundur Guðmundsson stýrði íslenska landsliðinu í fyrsta sinn í sex ár í Gulldeildinni, æfingamóti í Noregi. Leikirnir þrír töpuðust en frammistaðan var stórgóð, sérstaklega gegn heimsmeisturum Frakklands. Sex leikmenn léku sína fyrstu landsleiki.

NBA: Nýliði í svaka stuði þegar Utah Jazz tryggði sér sæti í úrslitakeppninni

Utah Jazz varð í nótt fjórða liðið úr Vesturdeildinni til þess að tryggja sér sæti í úrslitakeppninni í ár en gríðarlega spenna er í baráttunni um fjögur síðustu sætin í lokaleikjum deildarkeppninnar. Philadelphia 76ers vann sinn fjórtánda leik í röð og verður því með heimavallarrétt í fyrstu umferð úrslitakeppninnar.

Christensen: Ég er þakklátur Conte

Andrea Christensen, leikmaður Chelsea, segist vera þakklátur Antonio Conte fyrir að hafa ennþá trú á sér þó svo að frammistaða hans hafi ekki verið jafn góð í síðustu leikjum og í byrjun tímabils.

Wenger: Welbeck á allt gott skilið

Arsene Wenger, stjóri Arsenal, fór fögrum orðum um framherja sinn Danny Welbeck á blaðamannafundi eftir 3-2 sigur Arsenal á Southampton í dag.

Pique: Ég mun ekki sofa á nóttinni

Gerard Pique, leikmaður Barcelona, kom með kaldhæðið skot á Zidane, stjóra Real Madrid, eftir að Zidane sagði að lið hans myndi ekki standa heiðursvörð er liðin mætast í næsta mánuði.

Sjá næstu 50 fréttir