Fleiri fréttir

Hrafnhildur þreytir frumraunina í Eyjum

Hrafnhildur Ósk Skúladóttir, leikja- og markahæsti leikmaður íslenska kvennalandsliðsins í handbolta, verður næsti þjálfari kvennaliðs ÍBV en Morgunblaðið segir frá þessu í morgun.

Sterling til Manchester City fyrir risaupphæð?

Vandræðadrengurinn Raheem Sterling hjá Liverpool er orðaður við Manchester City í ensku blöðunum í morgun en enski landsliðsmaðurinn hefur verið mikið í sviðsljósinu í vikunni.

NBA: Boston tryggði sér leiki á móti Lebron og félögum | Myndbönd

Boston Celtics tryggði sér sjöunda sætið í úrslitakeppni Austurdeildarinnar í NBA-körfuboltanum í nótt og þar með leiki á móti Cleveland Cavaliers í fyrstu umferðinni. Indiana Pacers á enn möguleika á sæti í úrslitakeppninni eftir sigur á Washington í tvíframlengdum leik.

Tapið í Njarðvík ekki endapunktur

Hrafn Kristjánsson, þjálfari Stjörnunnar, fékk liðsstyrk í gær þegar félagið samdi við Tómas Heiðar Tómasson. Íslenskir leikmenn eru gulls ígildi þar sem aðeins einn erlendur leikmaður er leyfður. Gæðin í deildinni eru meiri núna en í fyrra á fyrsta ári.

Enn eitt tapið hjá Cardiff

Eiður Smári Guðjohnsen kom ekkert við sögu í jafntefli Bolton og Charlton en Aron Einar Gunnarsson var í tapliði.

Snæfell tók forystuna

Deildarmeistararnir í lykilstöðu eftir afar öruggan sigur á Grindavík í kvöld.

Messan: Farnir að líta út eins og góða gamla United-liðið

Ríkharð Guðnason, Hjörvar Hafliðason og Arnar Gunnlaugsson fóru yfir leik Manchester United í Messunni í gær en United hefur spilar afar vel í síðustu leikjunum sínum sem flestir hafa verið á móti lið í baráttu um efstu sætinu í ensku úrvalsdeildinni.

Sigurgangan hefur komið Wenger á óvart

Arsenal hefur unnið átta leiki í röð í ensku úrvalsdeildinni og situr nú í öðru sæti deildarinnar sem yrði besta niðurstaða hjá félaginu í heilan áratug.

Stólarnir náðu ekki meti Snæfells og KR

Tindastóll tapaði í gær sínum fyrsta leik í úrslitakeppninni í ár þegar liðið lá með fjórtán stigum á heimavelli á móti Haukum en fyrir leikinn var liðið eina ósigraða liðið í úrslitakeppni Dominos-deildar karla í körfubolta.

Gary Neville: Sterling er hjá félagi sem mun hjálpa honum

Raheem Sterling var heldur betur í sviðsljósinu í gærkvöldi, því auk þess að skora fyrra mark Liverpool-liðsins í 2-0 sigri á Newcastle í ensku úrvalsdeildinni þá birtust myndir af honum þar sem hafði tekið inn hláturgas.

Sjá næstu 50 fréttir