Masters-meistarinn nýtur sín á toppnum | Myndir Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 14. apríl 2015 13:30 Jordan Spieth í Empire State byggingunni. Vísir/Getty Jordan Spieth hefur haft í nóg að snúast síðan að hann fagnaði sigri á Mastersmótinu í golfi á sunnudaginn en sigur hans var bæði sögulegur og mjög glæsilegur. Þessi 21 árs kylfingur vann hug og hjörtu allra þeirra sem á horfðu og menn eru þegar farnir að bera hann saman við Tiger Woods. Jordan Spieth heimsótti New York borg í gær þar sem hann var gestur í spjallþætti David Letterman en hann skellti sér líka í heimsókn í Empire State bygginguna þar sem ljósmyndar Getty nýttu tækifærið og tóku af honum myndir. Jordan Spieth var að sjálfsögðu í græna jakkanum sem hann hafði dreymt um að klæðast síðan hann var smástrákur. Græna jakkann fá þeir sem vinna Mastersmótið, fyrsta risamót ársins í golfinu. Empire State byggingin var hæsta bygging heims í næstum því 40 ár og er ein þekktasta bygging heims. Masters-meistarinn naut sín vel á toppnum eins og sjá má í þessum myndum hér fyrir neðan.Vísir/GettyVísir/GettyVísir/GettyVísir/GettyVísir/Getty Golf Tengdar fréttir Jordan Spieth uppfyllti æskudrauminn og sigraði á Masters Sigraði fyrsta risamót ársins með fjórum höggum eftir magnaða frammistöðu á Augusta National vellinum alla helgina. Hélt ró sinni og gerði það sem þurfti til þess að sigla sigrinum heim á lokahringnum í kvöld 12. apríl 2015 23:08 Jordan Spieth talar um Masters-drauminn fjórtán ára gamall | Myndband Dramur kylfingsins Jordan Spieth rættist í gær þegar hann tryggði sér sigur á Mastersmótinu á Augusta-vellinum. 13. apríl 2015 13:30 Jordan Spieth fór á kostum á fyrsta hring á Augusta Fékk níu fugla og kom inn á 64 höggum eða átta undir pari en hann leiðir með þremur höggum á næstu menn. Tiger Woods fór rólega af stað í endurkomunni en sýndi oft á tíðum gamalkunna takta. 9. apríl 2015 23:40 Jordan Spieth áfram í sérflokki á Masters Hélt áfram að spila frábært golf og leiðir með fimm höggum eins og er. Tiger Woods átti fínan dag og er meðal efstu manna en Spieth hefur þægilegt forskot þrátt fyrir að margir góðir kylfingar eigi eftir að koma inn. 10. apríl 2015 20:09 Nýi Masters-meistarinn fagnaði með fjölskyldunni | Myndir Jordan Spieth varð í gærkvöldi næstyngsti kylfingurinn sem fagnar sigri á Mastersmótinu í golfi en þessi 21 árs strákur vann öruggan fjögurra högga sigur á mótinu í ár. 13. apríl 2015 10:30 Jordan Spieth enn í bílstjórasætinu á Masters Leiðir með fjórum höggum þegar að einn hringur er eftir. Justin Rose og Phil Mickelson eru í aðstöðu til þess að berjast um sigurinn á morgun ef pressan reynist of mikil fyrir Spieth. 12. apríl 2015 02:39 Jack Nicklaus er mjög ánægður með Jordan Spieth Jordan Spieth, nýkrýndur Masters-meistari í golfi, hefur fengið mikið lof fyrir frammistöðu og framgöngu enda spilaði hann frábærlega frá fyrsta degi og vann Masters-mótið á 18 höggum undir pari. 13. apríl 2015 18:00 Lokahringurinn á Masters farinn af stað | Nær Spieth að klára dæmið? Stórum spurningum um andlegan styrk Jordan Spieth verður svarað í kvöld þegar að lokahringurinn á Masters verður leikin. Nokkrir reynsluboltar gætu sett pressu á Bandaríkjamanninn unga með góðum hring 12. apríl 2015 16:14 Mest lesið Sterkasta kona heims svipt titlinum þegar í ljós kom að hún fæddist karlkyns Sport Fiskur og rauðvín í Barcelona í skugga sögusagna: „Best að segja sem minnst“ Handbolti Skjótur bati Janusar: „Tel mig heppinn að ekki hafi farið verr“ Handbolti Rifjuðu upp sögu af formanni KSÍ og slagsmál Dyer og Bowyer Enski boltinn Ætla að senda skýr skilaboð gegn Íslandi og gætu fengið vænan bónus Handbolti Dagskráin í dag: Arsenal gegn Bayern og Liverpool mætir PSV Sport Gjörbreytt lið City mátti þola sitt fyrsta tap Fótbolti Sjáðu öll mörkin: Magnaður Estevao, 36 ára Auba og McTominay í stuði Fótbolti Spænski risinn grátt leikinn og Estevao vann uppgjör ungstirnanna Fótbolti „Það helsta sem ég sakna við Þýskaland“ Handbolti Fleiri fréttir Gríðarleg fjölgun kylfinga: „Aðstaðan sprungin í höfuðborginni“ Barnabarn Donalds Trump: „Ég sló mörg góð högg, bara á ranga staði“ Vildi ekki svara spurningum um afa sinn, Donald Trump Tóku símana af stelpunum alla keppnisferðina Gunnlaugur Árni í níunda sæti á heimslista Barnabarn Donalds Trump keppir á LPGA-mótaröðinni Mun líklegast aldrei komast yfir þetta Jack Nicklaus fær sex milljarða í meiðyrðamáli Íslenski Tígurinn vann æsispennandi mót í Mississippi Uppfyllti óskina og fékk soninn í fangið á átjándu Rory McIlroy vill verða fyrirliði Ryder-liðs Evrópu Tiger Woods í enn eina bakaðgerðina Segir að stuðningsmenn Bandaríkjanna hafi farið yfir strikið Sló golfhögg með krókódíl rétt fyrir aftan sig „Heimskulegt og asnalegt hjá mér“ Sjá meira
Jordan Spieth hefur haft í nóg að snúast síðan að hann fagnaði sigri á Mastersmótinu í golfi á sunnudaginn en sigur hans var bæði sögulegur og mjög glæsilegur. Þessi 21 árs kylfingur vann hug og hjörtu allra þeirra sem á horfðu og menn eru þegar farnir að bera hann saman við Tiger Woods. Jordan Spieth heimsótti New York borg í gær þar sem hann var gestur í spjallþætti David Letterman en hann skellti sér líka í heimsókn í Empire State bygginguna þar sem ljósmyndar Getty nýttu tækifærið og tóku af honum myndir. Jordan Spieth var að sjálfsögðu í græna jakkanum sem hann hafði dreymt um að klæðast síðan hann var smástrákur. Græna jakkann fá þeir sem vinna Mastersmótið, fyrsta risamót ársins í golfinu. Empire State byggingin var hæsta bygging heims í næstum því 40 ár og er ein þekktasta bygging heims. Masters-meistarinn naut sín vel á toppnum eins og sjá má í þessum myndum hér fyrir neðan.Vísir/GettyVísir/GettyVísir/GettyVísir/GettyVísir/Getty
Golf Tengdar fréttir Jordan Spieth uppfyllti æskudrauminn og sigraði á Masters Sigraði fyrsta risamót ársins með fjórum höggum eftir magnaða frammistöðu á Augusta National vellinum alla helgina. Hélt ró sinni og gerði það sem þurfti til þess að sigla sigrinum heim á lokahringnum í kvöld 12. apríl 2015 23:08 Jordan Spieth talar um Masters-drauminn fjórtán ára gamall | Myndband Dramur kylfingsins Jordan Spieth rættist í gær þegar hann tryggði sér sigur á Mastersmótinu á Augusta-vellinum. 13. apríl 2015 13:30 Jordan Spieth fór á kostum á fyrsta hring á Augusta Fékk níu fugla og kom inn á 64 höggum eða átta undir pari en hann leiðir með þremur höggum á næstu menn. Tiger Woods fór rólega af stað í endurkomunni en sýndi oft á tíðum gamalkunna takta. 9. apríl 2015 23:40 Jordan Spieth áfram í sérflokki á Masters Hélt áfram að spila frábært golf og leiðir með fimm höggum eins og er. Tiger Woods átti fínan dag og er meðal efstu manna en Spieth hefur þægilegt forskot þrátt fyrir að margir góðir kylfingar eigi eftir að koma inn. 10. apríl 2015 20:09 Nýi Masters-meistarinn fagnaði með fjölskyldunni | Myndir Jordan Spieth varð í gærkvöldi næstyngsti kylfingurinn sem fagnar sigri á Mastersmótinu í golfi en þessi 21 árs strákur vann öruggan fjögurra högga sigur á mótinu í ár. 13. apríl 2015 10:30 Jordan Spieth enn í bílstjórasætinu á Masters Leiðir með fjórum höggum þegar að einn hringur er eftir. Justin Rose og Phil Mickelson eru í aðstöðu til þess að berjast um sigurinn á morgun ef pressan reynist of mikil fyrir Spieth. 12. apríl 2015 02:39 Jack Nicklaus er mjög ánægður með Jordan Spieth Jordan Spieth, nýkrýndur Masters-meistari í golfi, hefur fengið mikið lof fyrir frammistöðu og framgöngu enda spilaði hann frábærlega frá fyrsta degi og vann Masters-mótið á 18 höggum undir pari. 13. apríl 2015 18:00 Lokahringurinn á Masters farinn af stað | Nær Spieth að klára dæmið? Stórum spurningum um andlegan styrk Jordan Spieth verður svarað í kvöld þegar að lokahringurinn á Masters verður leikin. Nokkrir reynsluboltar gætu sett pressu á Bandaríkjamanninn unga með góðum hring 12. apríl 2015 16:14 Mest lesið Sterkasta kona heims svipt titlinum þegar í ljós kom að hún fæddist karlkyns Sport Fiskur og rauðvín í Barcelona í skugga sögusagna: „Best að segja sem minnst“ Handbolti Skjótur bati Janusar: „Tel mig heppinn að ekki hafi farið verr“ Handbolti Rifjuðu upp sögu af formanni KSÍ og slagsmál Dyer og Bowyer Enski boltinn Ætla að senda skýr skilaboð gegn Íslandi og gætu fengið vænan bónus Handbolti Dagskráin í dag: Arsenal gegn Bayern og Liverpool mætir PSV Sport Gjörbreytt lið City mátti þola sitt fyrsta tap Fótbolti Sjáðu öll mörkin: Magnaður Estevao, 36 ára Auba og McTominay í stuði Fótbolti Spænski risinn grátt leikinn og Estevao vann uppgjör ungstirnanna Fótbolti „Það helsta sem ég sakna við Þýskaland“ Handbolti Fleiri fréttir Gríðarleg fjölgun kylfinga: „Aðstaðan sprungin í höfuðborginni“ Barnabarn Donalds Trump: „Ég sló mörg góð högg, bara á ranga staði“ Vildi ekki svara spurningum um afa sinn, Donald Trump Tóku símana af stelpunum alla keppnisferðina Gunnlaugur Árni í níunda sæti á heimslista Barnabarn Donalds Trump keppir á LPGA-mótaröðinni Mun líklegast aldrei komast yfir þetta Jack Nicklaus fær sex milljarða í meiðyrðamáli Íslenski Tígurinn vann æsispennandi mót í Mississippi Uppfyllti óskina og fékk soninn í fangið á átjándu Rory McIlroy vill verða fyrirliði Ryder-liðs Evrópu Tiger Woods í enn eina bakaðgerðina Segir að stuðningsmenn Bandaríkjanna hafi farið yfir strikið Sló golfhögg með krókódíl rétt fyrir aftan sig „Heimskulegt og asnalegt hjá mér“ Sjá meira
Jordan Spieth uppfyllti æskudrauminn og sigraði á Masters Sigraði fyrsta risamót ársins með fjórum höggum eftir magnaða frammistöðu á Augusta National vellinum alla helgina. Hélt ró sinni og gerði það sem þurfti til þess að sigla sigrinum heim á lokahringnum í kvöld 12. apríl 2015 23:08
Jordan Spieth talar um Masters-drauminn fjórtán ára gamall | Myndband Dramur kylfingsins Jordan Spieth rættist í gær þegar hann tryggði sér sigur á Mastersmótinu á Augusta-vellinum. 13. apríl 2015 13:30
Jordan Spieth fór á kostum á fyrsta hring á Augusta Fékk níu fugla og kom inn á 64 höggum eða átta undir pari en hann leiðir með þremur höggum á næstu menn. Tiger Woods fór rólega af stað í endurkomunni en sýndi oft á tíðum gamalkunna takta. 9. apríl 2015 23:40
Jordan Spieth áfram í sérflokki á Masters Hélt áfram að spila frábært golf og leiðir með fimm höggum eins og er. Tiger Woods átti fínan dag og er meðal efstu manna en Spieth hefur þægilegt forskot þrátt fyrir að margir góðir kylfingar eigi eftir að koma inn. 10. apríl 2015 20:09
Nýi Masters-meistarinn fagnaði með fjölskyldunni | Myndir Jordan Spieth varð í gærkvöldi næstyngsti kylfingurinn sem fagnar sigri á Mastersmótinu í golfi en þessi 21 árs strákur vann öruggan fjögurra högga sigur á mótinu í ár. 13. apríl 2015 10:30
Jordan Spieth enn í bílstjórasætinu á Masters Leiðir með fjórum höggum þegar að einn hringur er eftir. Justin Rose og Phil Mickelson eru í aðstöðu til þess að berjast um sigurinn á morgun ef pressan reynist of mikil fyrir Spieth. 12. apríl 2015 02:39
Jack Nicklaus er mjög ánægður með Jordan Spieth Jordan Spieth, nýkrýndur Masters-meistari í golfi, hefur fengið mikið lof fyrir frammistöðu og framgöngu enda spilaði hann frábærlega frá fyrsta degi og vann Masters-mótið á 18 höggum undir pari. 13. apríl 2015 18:00
Lokahringurinn á Masters farinn af stað | Nær Spieth að klára dæmið? Stórum spurningum um andlegan styrk Jordan Spieth verður svarað í kvöld þegar að lokahringurinn á Masters verður leikin. Nokkrir reynsluboltar gætu sett pressu á Bandaríkjamanninn unga með góðum hring 12. apríl 2015 16:14