Fleiri fréttir

Fimm mörk afmælisbarnsins dugðu ekki

Karen Knútsdóttir fór mikinn með liði SönderjyskE sem beið lægri hlut 24-22 gegn HC Odense í dönsku úrvalsdeildinni í handbolta í kvöld.

Aron skoraði en meiddist | Myndband

Bandaríski landsliðsmaðurinn skoraði annað mark AZ Alkmaar gegn Vitesse Arnheim í kvöld en fór af velli í hálfleik vegna meiðsla.

„Hlynur reddaði þessu“

Sundsvall Dragons marði sigur á Uppsala Basket 99-97 í framlengdum leik í sænsku úrvalsdeildinni í körfubolta í kvöld. Þrír Íslendingar komu við sögu.

Swansea sparkar Laudrup

Enska úrvalsdeildarfélagið Swansea hefur rekið knattspyrnustjórann Michael Laudrup. Þetta kemur fram á heimasíðu félagsins.

Ólafur valinn íþróttamaður ársins

Hafnfirðingurinn Ólafur Andrés Guðmundsson var á laugardaginn útnefndur íþróttamaður ársins á Norðaustur-Skáni. Valið var kunngjörnt á hófi þar sem gleðin var við völd.

Aron Þórður fékk nýjan samning

Framarar hafa gert nýjan þriggja ára samning við sóknarmanninn Aron Þórð Albertsson sem kom frá Breiðabliki fyrir ári síðan.

Rauða spjaldið stendur hjá Carroll

Andy Carroll, leikmaður West Ham, þarf að taka út þriggja leikja bann fyrir rauða spjaldið sem hann fékk í 2-0 sigri liðsins á Swansea um helgina.

Emil í liði vikunnar

Vefsíðan Goal.com valdi Emil Hallfreðsson, leikmann Hellas Verona, í lið vikunnar í ítölsku úrvalsdeildinni.

Keita hafnaði Liverpool

Seydou Keita, fyrrum leikmaður Barcelona og Sevilla, segist hafa verið nálægt því að ganga til liðs við Liverpool.

Anderson segir ummælin skálduð

Brasilíumaðurinn Anderson segir að ummæli sem höfð voru eftir honum í fjölmiðlum ytra í gær hafi verið röng.

Enn eykst ógæfa Fulham

Sheffield United situr í næstneðsta sæti c-deildar en bikardraumur liðsins lifir þó enn góðu lífi.

Hvað er það sem eyðileggur flugulínur?

Það styttist í vorið og fyrsta veiðidaginn með öllu því sem tilheyrir, þar á meðal að fara yfir veiðidótið frá því í fyrra og komast að því að endurnýjunar er þörf.

Laudrup sagður valtur í sessi

Enska dagblaðið Daily Mail heldur því fram í dag að sumir stjórnarmanna Swansea City vilji losna við knattspyrnustjórann Michael Laudrup.

Kinnear hættur hjá Newcastle

Stuðningsmenn Newcastle fagna sjálfsagt þeim fregnum að Joe Kinnear sé nú hættur störfum sem yfirmaður knattspyrnumála hjá félaginu.

John Terry: "Sýndum að City er ekki ósigrandi“

"Sigurinn er afar mikilvægur. City hefur tekið á móti öðrum liðum hérna, slátrað þeim og skorað að vild,“ sagði John Terry, fyrirliði Chelsea, eftir 1-0 sigur liðsins á Manchester City í toppslagnum á Etihad leikvanginum í kvöld.

ÍR-ingar höfðu betur á Króknum

Breiðhyltingar sýndu klærnar í síðari hálfleik þegar liðið tryggði sér sæti í úrslitaleik Powerade-bikars karla með sigri á Tindastóli á Sauðárkróki, 87-79.

Chelsea hafði betur í stórslagnum á Etihad

Manchester City hafði skorað í 61 leik í röð þegar lærisveinar Jose Mourinho í Chelsea mættu í heimsókn í ensku úrvalsdeildinni í kvöld. Eins og svo oft áður höfðu liðsmenn Portúgalans betur í stórleiknum, nú 1-0.

Fleiri leikmenn Manchester United vilja komast burt

Brasilíumaðurinn Anderson, sem er í láni hjá Fiorentina frá Englandsmeisturum Manchester United, telur marga liðsfélaga sína hjá síðarnefnda liðinu vera í leit að nýrri áskorun.

Brottvísun Carroll mótmælt

West Ham hefur látið enska knattspyrnusambandið vita að félagið hafi í hyggju að áfrýja rauða spjaldinu sem Andy Carroll fékk í leik liðsins gegn Swansea um helgina.

Fyrsti sigur Rondo í rúmt ár

Aðeins einn leikur fór fram í NBA-deildinni í körfubolta í nótt en þá hafði Boston Celtics betur gegn Orlando Magic, 96-89.

Sjá næstu 50 fréttir