Von á tilkynningu frá Beckham á morgun Eiríkur Stefán Ásgeirsson skrifar 4. febrúar 2014 12:15 Vísir/Getty David Beckham mun halda blaðamannafund í Miami á morgun þar sem von er á mikilvægri tilkynningu. Beckham hefur verið að undirbúa stofnun nýs knattspyrnufélags þar í borg sem mun spila í MLS-deildinni vestanhafs.Don Garber, yfirmaður deildarinnar, og Carlos A. Gimenez, borgarstjóri Miami, munu vera á fundinum með Beckham. Búist er við því að greint verði formlega frá stofnun félagsins á honum. Hið nýja knattspyrnulið Miami mun þó ekki spila í MLS-deildinni fyrr en árið 2016 en ljóst er að Beckham hefur stefnt lengi að þessu. Þegar hann samdi við LA Galaxy árið 2007 var klásúla í samningnum um að hann hefði rétt á að kaupa lið að ferlinum loknum fyrir lægri upphæð en gengur og gerist. Fjölmiðlar ytra segja að Beckham þurfi að greiða 25 milljónir dala til MLS, um 2,9 milljarða króna, en það sé aðeins fjórðungur af þeirri upphæð sem venjulega er greidd. Það helsta sem hefur staðið í vegi fyrir inntöku félagsins í MLS-deildina er áætlanir um byggingu leikvangs. Búast má við því að það mál sé nánast í höfn nú þegar boðað hefur verið til blaðamannafundar. Enski boltinn Tengdar fréttir Beckham kvaddi með stoðsendingu David Beckham lék sinn síðasta knattspyrnuleik á ferlinu í kvöld þegar PSG sigraði Brest í París í kvöld og lagði upp eitt marka liðsins en Zlatan Ibrahimovic skoraði hin tvö mörkin. 18. maí 2013 20:51 Tár á hvarmi þegar Beckham kvaddi Knattspyrnuheimurinn kvaddi einn sinn dáðasta son í gærkvöldi þegar David Beckham spilaði sinn síðasta leik á ferlinum. 19. maí 2013 12:30 Beckham mjakast nær markmiði sínu David Beckham hefur fengið leyfi yfirvalda í Miami-Dade sýslu í Bandaríkjunum til að reisa knattspyrnuleikvang. 18. desember 2013 16:00 Beckham ekki með PSG á morgun - ferillinn búinn David Beckham var ekki valinn í 19 manna leikmannahóp franska liðsins Paris St Germain sem mætir Lorient á morgun í lokaumferð frönsku deildarinnar. Það þýðir að Beckham hefur spilað sinn síðasta leik á ferlinum. 25. maí 2013 14:00 Beckham valdi Miami-borg David Beckham ætlar að setja á stofn nýtt lið í MLS-deildinni í Bandaríkjunum og Reuters hefur heimildir fyrir því að nýja lið Beckham muni verða gert út frá Miami-borg. 30. október 2013 09:00 Beckham íhugar að stofna lið í Miami Þegar David Beckham byrjaði að spila í Bandaríkjunum á sínum tíma talaði hann um þann möguleika að eiga síðar lið í MLS-deildinni. Það mál er nú farið á fullt þar sem Beckham er hættur að spila. 31. maí 2013 18:15 LeBron vill eignast hlut í fótboltaliði Beckham Eins og fram hefur komið þá ætlar David Beckham að setja á fót lið í MLS-deildinni frá Miami. Mikill áhugi er á þessu verkefni Englendingsins. 19. nóvember 2013 10:45 Mest lesið Mynd af yngstu dóttur Kobe Bryant vekur lukku Körfubolti Shaq lofar að mæta í kjól ef Gobert verður valinn Körfubolti Barcelona biður UEFA um leyfi Fótbolti Shearer öskureiður: „Þetta er bara fáránlegt“ Enski boltinn Sagt að hann spili ekki aftur meðan Craig er með liðið Körfubolti Getur varla gengið lengur Sport Mættur aftur tuttugu árum seinna Körfubolti „Það er ástæða fyrir því að ég vildi snúa aftur “ Íslenski boltinn Aukaspyrnumark Oumars tryggði Njarðvík stig í toppslagnum Íslenski boltinn Dagskráin: Fyrsti leikurinn á nýja KR-vellinum, ensk félög í beinni og formúla Sport Fleiri fréttir Segir Messi ákaflega ósáttan með leikbannið Shearer öskureiður: „Þetta er bara fáránlegt“ Aukaspyrnumark Oumars tryggði Njarðvík stig í toppslagnum „Það er ástæða fyrir því að ég vildi snúa aftur “ „Ótrúlegt að við skyldum ekki klára leikinn fyrr“ Barcelona biður UEFA um leyfi Uppgjör: FH - Fram 3-1 | FH-konur upp i annað sætið Keflvíkingar klúðruðu víti á nítugustu mínútu Dan Burn hjá Newcastle: Verðum svekktir ef Alexander Isak fer Ísak aftur með frábæra innkomu Messi dæmdur eftir allt saman í bann fyrir skrópið Gyökeres í flugvél á leið til London Leik lokið: Víkingur - Stjarnan 2-1 | Víkingar galopna fallbaráttuna í fyrsta leik undir nýrri stjórn „Hef mikla trú að það muni ganga upp núna“ „Auðvitað skoraði Orri, hann skorar alls staðar“ FH leysir loks úr markmannsmálunum Orri Steinn með tvennu í Japan Sádarnir spenntir fyrir Antony Sjáðu stoðsendingar Öglu, hetjudáðir Fanndísar og Birgittu refsa grimmt Newcastle íhugar að kaupa Sesko Gyökeres á leið í læknisskoðun og fær númerið hans Henry Sjáðu glatað skot breytast í skallamark og Tryggva tryggja jafntefli Chicharito biðst afsökunar á karlrembunni Textor á ekkert í Crystal Palace lengur Miðarnir langdýrastir hjá Fulham Enski kvennaboltinn leyfir áfengi á áhorfendapöllunum Frá sólinni í Tampa yfir í Bestu deild kvenna á Íslandi „Okkur fannst þetta ekkert öðruvísi en aðrir leikir” Andrea Rán semur við FH Eigendur Man. City græða pening á kaupum Man. United Sjá meira
David Beckham mun halda blaðamannafund í Miami á morgun þar sem von er á mikilvægri tilkynningu. Beckham hefur verið að undirbúa stofnun nýs knattspyrnufélags þar í borg sem mun spila í MLS-deildinni vestanhafs.Don Garber, yfirmaður deildarinnar, og Carlos A. Gimenez, borgarstjóri Miami, munu vera á fundinum með Beckham. Búist er við því að greint verði formlega frá stofnun félagsins á honum. Hið nýja knattspyrnulið Miami mun þó ekki spila í MLS-deildinni fyrr en árið 2016 en ljóst er að Beckham hefur stefnt lengi að þessu. Þegar hann samdi við LA Galaxy árið 2007 var klásúla í samningnum um að hann hefði rétt á að kaupa lið að ferlinum loknum fyrir lægri upphæð en gengur og gerist. Fjölmiðlar ytra segja að Beckham þurfi að greiða 25 milljónir dala til MLS, um 2,9 milljarða króna, en það sé aðeins fjórðungur af þeirri upphæð sem venjulega er greidd. Það helsta sem hefur staðið í vegi fyrir inntöku félagsins í MLS-deildina er áætlanir um byggingu leikvangs. Búast má við því að það mál sé nánast í höfn nú þegar boðað hefur verið til blaðamannafundar.
Enski boltinn Tengdar fréttir Beckham kvaddi með stoðsendingu David Beckham lék sinn síðasta knattspyrnuleik á ferlinu í kvöld þegar PSG sigraði Brest í París í kvöld og lagði upp eitt marka liðsins en Zlatan Ibrahimovic skoraði hin tvö mörkin. 18. maí 2013 20:51 Tár á hvarmi þegar Beckham kvaddi Knattspyrnuheimurinn kvaddi einn sinn dáðasta son í gærkvöldi þegar David Beckham spilaði sinn síðasta leik á ferlinum. 19. maí 2013 12:30 Beckham mjakast nær markmiði sínu David Beckham hefur fengið leyfi yfirvalda í Miami-Dade sýslu í Bandaríkjunum til að reisa knattspyrnuleikvang. 18. desember 2013 16:00 Beckham ekki með PSG á morgun - ferillinn búinn David Beckham var ekki valinn í 19 manna leikmannahóp franska liðsins Paris St Germain sem mætir Lorient á morgun í lokaumferð frönsku deildarinnar. Það þýðir að Beckham hefur spilað sinn síðasta leik á ferlinum. 25. maí 2013 14:00 Beckham valdi Miami-borg David Beckham ætlar að setja á stofn nýtt lið í MLS-deildinni í Bandaríkjunum og Reuters hefur heimildir fyrir því að nýja lið Beckham muni verða gert út frá Miami-borg. 30. október 2013 09:00 Beckham íhugar að stofna lið í Miami Þegar David Beckham byrjaði að spila í Bandaríkjunum á sínum tíma talaði hann um þann möguleika að eiga síðar lið í MLS-deildinni. Það mál er nú farið á fullt þar sem Beckham er hættur að spila. 31. maí 2013 18:15 LeBron vill eignast hlut í fótboltaliði Beckham Eins og fram hefur komið þá ætlar David Beckham að setja á fót lið í MLS-deildinni frá Miami. Mikill áhugi er á þessu verkefni Englendingsins. 19. nóvember 2013 10:45 Mest lesið Mynd af yngstu dóttur Kobe Bryant vekur lukku Körfubolti Shaq lofar að mæta í kjól ef Gobert verður valinn Körfubolti Barcelona biður UEFA um leyfi Fótbolti Shearer öskureiður: „Þetta er bara fáránlegt“ Enski boltinn Sagt að hann spili ekki aftur meðan Craig er með liðið Körfubolti Getur varla gengið lengur Sport Mættur aftur tuttugu árum seinna Körfubolti „Það er ástæða fyrir því að ég vildi snúa aftur “ Íslenski boltinn Aukaspyrnumark Oumars tryggði Njarðvík stig í toppslagnum Íslenski boltinn Dagskráin: Fyrsti leikurinn á nýja KR-vellinum, ensk félög í beinni og formúla Sport Fleiri fréttir Segir Messi ákaflega ósáttan með leikbannið Shearer öskureiður: „Þetta er bara fáránlegt“ Aukaspyrnumark Oumars tryggði Njarðvík stig í toppslagnum „Það er ástæða fyrir því að ég vildi snúa aftur “ „Ótrúlegt að við skyldum ekki klára leikinn fyrr“ Barcelona biður UEFA um leyfi Uppgjör: FH - Fram 3-1 | FH-konur upp i annað sætið Keflvíkingar klúðruðu víti á nítugustu mínútu Dan Burn hjá Newcastle: Verðum svekktir ef Alexander Isak fer Ísak aftur með frábæra innkomu Messi dæmdur eftir allt saman í bann fyrir skrópið Gyökeres í flugvél á leið til London Leik lokið: Víkingur - Stjarnan 2-1 | Víkingar galopna fallbaráttuna í fyrsta leik undir nýrri stjórn „Hef mikla trú að það muni ganga upp núna“ „Auðvitað skoraði Orri, hann skorar alls staðar“ FH leysir loks úr markmannsmálunum Orri Steinn með tvennu í Japan Sádarnir spenntir fyrir Antony Sjáðu stoðsendingar Öglu, hetjudáðir Fanndísar og Birgittu refsa grimmt Newcastle íhugar að kaupa Sesko Gyökeres á leið í læknisskoðun og fær númerið hans Henry Sjáðu glatað skot breytast í skallamark og Tryggva tryggja jafntefli Chicharito biðst afsökunar á karlrembunni Textor á ekkert í Crystal Palace lengur Miðarnir langdýrastir hjá Fulham Enski kvennaboltinn leyfir áfengi á áhorfendapöllunum Frá sólinni í Tampa yfir í Bestu deild kvenna á Íslandi „Okkur fannst þetta ekkert öðruvísi en aðrir leikir” Andrea Rán semur við FH Eigendur Man. City græða pening á kaupum Man. United Sjá meira
Beckham kvaddi með stoðsendingu David Beckham lék sinn síðasta knattspyrnuleik á ferlinu í kvöld þegar PSG sigraði Brest í París í kvöld og lagði upp eitt marka liðsins en Zlatan Ibrahimovic skoraði hin tvö mörkin. 18. maí 2013 20:51
Tár á hvarmi þegar Beckham kvaddi Knattspyrnuheimurinn kvaddi einn sinn dáðasta son í gærkvöldi þegar David Beckham spilaði sinn síðasta leik á ferlinum. 19. maí 2013 12:30
Beckham mjakast nær markmiði sínu David Beckham hefur fengið leyfi yfirvalda í Miami-Dade sýslu í Bandaríkjunum til að reisa knattspyrnuleikvang. 18. desember 2013 16:00
Beckham ekki með PSG á morgun - ferillinn búinn David Beckham var ekki valinn í 19 manna leikmannahóp franska liðsins Paris St Germain sem mætir Lorient á morgun í lokaumferð frönsku deildarinnar. Það þýðir að Beckham hefur spilað sinn síðasta leik á ferlinum. 25. maí 2013 14:00
Beckham valdi Miami-borg David Beckham ætlar að setja á stofn nýtt lið í MLS-deildinni í Bandaríkjunum og Reuters hefur heimildir fyrir því að nýja lið Beckham muni verða gert út frá Miami-borg. 30. október 2013 09:00
Beckham íhugar að stofna lið í Miami Þegar David Beckham byrjaði að spila í Bandaríkjunum á sínum tíma talaði hann um þann möguleika að eiga síðar lið í MLS-deildinni. Það mál er nú farið á fullt þar sem Beckham er hættur að spila. 31. maí 2013 18:15
LeBron vill eignast hlut í fótboltaliði Beckham Eins og fram hefur komið þá ætlar David Beckham að setja á fót lið í MLS-deildinni frá Miami. Mikill áhugi er á þessu verkefni Englendingsins. 19. nóvember 2013 10:45
Leik lokið: Víkingur - Stjarnan 2-1 | Víkingar galopna fallbaráttuna í fyrsta leik undir nýrri stjórn