Fleiri fréttir Ólafur Örn „með samning og fer ekki neitt“ Þorsteinn Gunnarsson, formaður knattspyrnudeildar Grindavíkur, á von á því að Ólafur Örn Bjarnason verði áfram í herbúðum Grindavíkur sem leikmaður. 24.10.2011 09:45 Grindavík í viðræður við Guðjón Þórðarson Knattspyrnudeild Grindavíkur hefur ákveðið að hefja formlegar viðræður við Guðjón Þórðarson um að taka að sér starf þjálfara meistaraflokks karla. 24.10.2011 09:30 Balotelli bestur og Cabaye með besta markið - öll mörkin á Vísi Eins og ávallt má sjá samantektir úr öllum leikjum helgarinnar í ensku úrvalsdeildinni á Sjónvarpsvef Vísis. 24.10.2011 09:00 KR-konur byrja tímabilið af krafti - myndir Kvennalið KR hefur unnið þrjá fyrstu leiki sína í Iceland Express deild kvenna eftir að liðið vann 79-72 sigur á Snæfelli í DHl-höllinni í gær. KR-liðið lagði grunninnn að sigrinum í öðrum og þriðja leikhlutanum sem KR-konur unnu með 13 stiga mun. 24.10.2011 08:00 Staða stelpnanna ekki góð eftir tap í Höllinni - myndir Íslenska kvennalandsliðið í handbolta hefur ekki byrjað vel í undankeppni EM 2012 og liðið er án stiga eftir fyrstu tvo leikina eftir 20-21 tap á móti Úkraínu í Laugardalshöllinni í gær. Íslenska liðið tapaði fyrsta leiknum sínum út á Spáni í síðustu viku. 24.10.2011 07:00 Dóra María: Það hefði verið leiðinlegt að klúðra þessu færi Íslenska kvennalandsliðið þurfti að hafa fyrir sigri í Ungverjalandi á laugardaginn í undankeppni EM 2013 en sigurmark Dóru Maríu Lárusdóttur sá til þess að stelpurnar okkar eru enn á réttri leið í baráttu sinni fyrir að koma inn á sitt annað Evrópumót í röð. Ísland vann leikinn 1-0 og hefur þar með náð í 10 stig af 12 mögulegum í riðlinum. 24.10.2011 06:00 Esteban Granero vann Go-Kart keppni Real Madrid Leikmenn Real Madrid gerðu sér glaðan dag í vikunni þegar þeir fóru í GO-Kart kappakstur og var að sjálfsögðu mikil keppni á milli leikmanna liðsins. 23.10.2011 23:30 Norski Íslandsbaninn hélt upp á afmælið með því að skora hjá Neuer Mohammed Abdellaoue hélt upp á 26 ára afmæli sitt í dag með því að verða fyrsti maðurinn til að skora hjá Manuel Neuer, markverði Bayern München, í 770 mínútur í þýsku úrvalsdeildinni. Abdellaoue kom þá Hannover 96 í 1-0 í óvæntum 2-1 sigri á toppliði Bayern München. 23.10.2011 22:45 Levante tók toppsætið af Real Madrid Real Madrid hélt toppsætinu aðeins í sólarhring þótt að Barcelona hafi tapað stigum í gær. Levante er kominn á topp spænsku úrvalsdeildarinnar í fyrsta sinn í sögu félagsins eftir 3-0 útisigur á Villarreal í kvöld. 23.10.2011 22:30 Redknapp: Myndi semja við Tevez á morgun Harry Redknapp, knattspyrnustjóri Tottenham, gæti gefið Carlos Tevez líflínu ef marka má enska fjölmiðla um helgina. 23.10.2011 22:00 Allt eftir bókinni í Lengjubikar karla í körfubolta Þrír leikir fóru fram í Lengjubikarkeppni karla í körfubolta, en KFÍ tók á móti Grindavík á Ísafirði, en suðurnesjaliðið var aldrei í vandræðum með Ísfirðingana og unnu þá með 25 stiga mun 100-75. Giordan Watson var með 18 stig og sex stoðsendingar fyrir Grindvíkinga, en Ari Gylfason gerði 29 stig fyrir KFÍ. 23.10.2011 21:22 KR-stúlkur með fullt hús stiga eftir sigur á Snæfell KR vann í kvöld góðan sigur, 77-72, á Snæfell í Iceland-Express deild kvenna í körfubolta en leikurinn fór fram í DHL-höllinni. 23.10.2011 21:03 Ferguson hefur ekki tíma fyrir Ólympíulið Englands Sir Alex Ferguson, knattspyrnustjóri Manchester United, neitaði enska knattspyrnusambandinu þegar honum bauðst að stýra landslinu á Ólympíuleikunum í London á næsta ári. 23.10.2011 20:00 Guðjón Valur fór á kostum með AG í sigri á Montpellier AG Kaupmannahöfn vann sterkan sigur, 31-29, á franska liðinu Montpellier í Meistaradeild Evrópu í handbolta í dag. 23.10.2011 19:41 Udinese hélt sæti sínu á toppnum í ítalska boltanum Fjölmargir leikir fóru fram í ítölsku A-deildinni í dag, en þar má helst nefna sigur Inter Milan á Chievo, en liðið hefur byrjað leiktíðina skelfilega. 23.10.2011 18:59 Snæfell lætur stigahæsta leikmann Iceland Express deildar karla fara Brandon Cotton, stigahæsti leikmaður fyrstu þriggja umferða Iceland Express deildar karla í körfubolta, hefur verið leystur undan samningi hjá Snæfelli en hann hefur skorað 35,3 stig að meðaltali í leik það sem af er á tímabilinu. Þetta kemur fram í fréttatilkynningu frá Snæfelli. 23.10.2011 18:50 Birkir Már tryggði Brann sigur og nafni hans hjá Viking lagði upp mark Birkir Már Sævarsson var hetja Brann í norsku úrvalsdeildinni í dag þegar hann skoraði eina mark leiksins þegar Brann vann 1-0 sigur á Sarpsborg 08. Viking vann 2-0 sigur á Lillestöm í Íslendingaslagnum þar sem Birkir Bjarnason lagði upp fyrra markið. 23.10.2011 18:01 NBA-eigendurnir skiptast í tvo hópa - sumir tilbúnir að gefa eftir Það berast engar góðar fréttir af NBA-deilunni og menn eru virkilega farnir að spá því að það verði ekkert NBA-tímabil í vetur. Bandarískir fjölmiðlar velta því samt upp hvort að það geti verið að það séu ekki allir eigendurnir sem vilja þvinga leikmenn til að samþykkja 50-50 siptingu á innkomunni. 23.10.2011 18:00 Mancini: Mario Balotelli getur orðið einn sá besti í heimi Roberto Mancini, stjóri Manchester City, tjáði sig um Mario Balotelli sem skoraði tvö mörk og fiskaði eitt rautt spjald í 6-1 stórsigri City-liðsins á Old Trafford í dag. Balotelli komst í fréttirnar í aðdraganda leiksins þegar kviknaði í heima hjá honum eftir að menn voru þar að leika sér að því að skjóta flugeldum út um baðherbergisgluggann. 23.10.2011 17:18 Versta tap Manchester United á Old Trafford síðan 1955 Það þarf að fara langt aftur til að finna aðra eins niðurlægingu og Englandsmeistarar Manchester United fengu á móti nágrönnum sínum í Manchester City á Old Trafford í dag. Það var búið að bíða lengi eftir slag tveggja efstu liða ensku úrvalsdeildarinnar en yfirburðir City voru miklir ekki síst eftir að United-liðið missti mann af velli í upphafi seinni hálfleiks. 23.10.2011 15:57 Sandnes Ulf komst í dag í norsku úrvalsdeildina Steinþór Freyr Þorsteinsson og Ingimundur Níels Óskarsson komust í dag í norsku úrvalsdeildina þegar lið þeirra Sandnes Ulf rústaði Löv-Ham í næstsíðustu umferð norsku 1. deildarinnar. 23.10.2011 15:47 Joe Hart: Við fáum ekkert aukastig fyrir að bursta United Joe Hart, markvörður Manchester City, var rólegur eftir 6-1 stórsigur á nágrönnunum í Manchester United í toppslag ensku úrvalsdeildarinnar sem fram fór á Old Trafford í dag. City náði fimm stiga forskot á United með þessum sigri og endaði langa sigurgöngu United-liðsins á Old Trafford. 23.10.2011 15:22 Ferguson: Rauða spjaldið drap okkur Alex Ferguson, knattspyrnustjóri Manchester United, var að vonum brugðið eftir 6-1 tap fyrir grönnum sínum í Manchester City á Old Trafford í dag. 23.10.2011 15:13 Micah Richards: Háværasömu nágrannarnir eru mættir Micah Richards, varnarmaður Manchester City, var í skýjunum eftir 6-1 stórsigur á nágrönnunum í Manchester United á Old Trafford í toppslag ensku úrvalsdeildarinnar í dag. Richards talaði um það fyrir leikinn á leikmenn United væru hræddir við City-liðið. 23.10.2011 14:59 Umfjöllun og viðtöl: Ísland - Úkraína 20-21 Íslenska landsliðið í handknattleik tapaði fyrir því úkraínska í undakeppni Evrópumótsins sem fram fer árið 2012. Sóknarleikur liðsins varð þeim að falli í síðari hálfleik en þær leiddu leikinn 11-8 í hálfleik. Virkilega slæm úrslit en landsliðið hefur nú tapað báðum leikjum liðsins í undankeppninni. 23.10.2011 14:57 AZ Alkmaar enn á toppnum í Hollandi Þrír leikir fóru fram í hollensku úrvalsdeildinni í dag en Ajax og Feyenoord gerðu 1-1 jafntefli í stórleik helgarinnar. 23.10.2011 14:48 Heiðar tryggði QPR sigur á Chelsea - öll úrslitin í enska í dag Heiðar Helguson tryggði nýliðum Queens Park Rangers óvæntan 1-0 sigur á Chelsea í síðasta leik dagsins í ensku úrvalsdeildinni. Heiðar skoraði eina mark leiksins úr víti sem hann fékk sjálfur á 10. mínútu en annars var þetta ótrúlegur knattspyrnuleikur þar sem Chelsea-liðið faldi það mjög vel að vera níu á móti ellefu í 49 mínútur. 23.10.2011 14:30 Villas-Boas: Chelsea-starfið erfiðara í dag en þegar Mourinho var hér Andre Villas-Boas, stjóri Chelsea, telur að baráttan um enska meistaratitilinn hafi ekki verið jafnari í mörg ár. Hann er jafnframt á því að Chelsea-starfið sé erfiðara í dag en þegar Jose Mourinho sat í stjórastólnum fyrir nokkrum árum. 23.10.2011 14:00 Tottenham fór upp fyrir Liverpool - Van der Vaart með tvö mörk Hollendingurinn Rafael van der Vaart skoraði bæði mörk Tottenham í 2-1 útisigri á Blackburn í ensku úrvalsdeildinni í dag en Tottenham fór upp fyrir Liverpool og í 5. sætið með þessum sigri sem var sá fimmti hjá liðinu í síðustu sex deildarleikjum. Blackburn er aftur á móti í botnsætinu enda aðeins búið að ná í eitt stig út úr síðustu fjórum leikjum. 23.10.2011 13:30 AC Milan var 3-0 undir í hálfleik en vann samt - þrenna hjá Boateng í seinni Varamaðurinn Kevin-Prince Boateng skoraði þrennu í seinni hálfleik þegar AC Milan vann ótrúlegan 4-3 endurkomusigur á Leece á útivelli í ítölsku úrvalsdeildinni í fótbolta. Lecce-liðið var 3-0 yfir í hálfleik. 23.10.2011 13:21 Haukur Helgi og Jón Arnór báðir stigalausir í dag Haukur Helgi Pálsson og Jón Arnór Stefánsson komust hvorugir á blað í leikjum sinna liða í spænsku úrvalsdeildarinnar í körfubolta í dag og voru báðir íslensku landsliðsmennirnir í miklum villuvandræðum. Haukur Helgi og félagar í Assignia Manresa unnu góðan sigur en Jón Arnór og félagar í CAI Zaragoza þurftu að sætta sig við stórt tap. 23.10.2011 12:30 Everton með tvö í uppbótartíma í útisigri á Fulham - úrslit dagsins Everton vann 3-1 sigur á Fulham í ensku úrvalsdeildinni í dag en tvö síðustu mörk Everton-manna komu í uppbótartíma leiksins. Everton endaði með þessum sigri þriggja leikja taphrinu og komst upp í 12. sæti deildarinnar en Fulham er aðeins einu stigi frá fallsæti. 23.10.2011 12:15 Rooney og Welbeck í framlínu United - Evans valinn frekar en Vidic Sir Alex Ferguson, stjóri Manchester United og Roberto Mancini, stjóri Manchester City, hafa tilkynnt byrjunarliðin sín í Manchester-slagnum sem hefst klukkan 12.30 á Old Trafford en þarna mætast tvö efstu lið ensku úrvalsdeildarinnar. 23.10.2011 11:50 Man. City fór illa með nágranna sína á Old Trafford - með fimm stiga forskot Manchester City er komið með fimm stiga forskot á toppi ensku úrvalsdeildarinnar eftir 6-1 stórsigur á nágrönnum sínum í Manchester United. Chelsea getur náð öðru sætinu af United og minnkað forskot City í þrjú stig seinna í dag. 23.10.2011 11:45 Dalglish: Látið Luis Suarez í friði Kenny Dalglish, stjóri Liverpool, kom enn á ný til varnar Luis Suarez sem var í sviðsljósinu í 1-1 jafntefli á móti Norwich í ensku úrvalsdeildinni. Í síðustu viku var Suarez ásakaður um kynþóttafordóma en að þessu sinni um leikaraskap. 23.10.2011 11:30 Mancini: City þarf að læra það af United að vinna þegar liðið á lélegan leik Roberto Mancini, stjóri Manchester City, segir að liðið sitt verði að læra þá list sem Manchester United hefur fullkomað, að vinna leiki þegar liðið spilar illa. Manchester United tekur á móti Manchester City í toppslag ensku úrvalsdeildarinnar í dag. 23.10.2011 11:00 Javier Hernandez: Þetta er rosalega stór leikur fyrir alla í Manchester Javier Hernandez, framherji Manchester United, segir að United vanmeti ekki styrk Manchester City en tvö efstu lið ensku úrvalsdeildarinnar mætast á Old Trafford í dag. 23.10.2011 10:00 Stelpurnar búnar að vinna 30 leiki undir stjórn Sigga Ragga Íslenska kvennalandsliðið vann 1-0 útisigur á Ungverjalandi í fyrsta útileik sínum í undankeppni EM 2013 í Pápa í Ungverjalandi í gær. 23.10.2011 09:00 Fengu 430 þúsund króna sekt fyrir byssu-fagnið sitt Guadalajara frá Mexíkó hefur sektað tvo leikmenn sína fyrir það hvernig þeir fögnuðu marki í leik liðsins á dögunum. Annar leikmaðurinn þóttist þá skjóta hinn í höfuðið en það varð í kjölfarið allt vitlaust í Mexíkó þar sem eiturlyfjastríðið hefur kostað yfir 44 þúsund manns lífið. 23.10.2011 08:00 Samuel Eto'o útilokar ekki að fara til Inter á láni Samuel Eto'o útilokar það ekki að fara á láni til síns gamla félags í vetrarfríinu í Rússlandi en Anzhi Makhachkala keypti Kamerúnmanninn frá Internazionale í ágúst. Internazionale þarf nauðsynlega á styrk að halda í sóknarleiknum. 23.10.2011 07:00 Það hefði ekkert hjálpað til þótt við hefðum verið 18 inn á vellinum Ståle Solbakken og lærisveinar hans í Köln fengu mikinn skell í þýsku úrvalsdeildinni í gær þegar liðið tapaði 5-0 á móti Þýskalandsmeisturum Borussia Dortmund. 23.10.2011 06:00 Arsenal vann Stoke - Van Persie sjóðheitur Arsenal vann góðan sigur, 3-1, á Stoke City í dag en leikurinn fór fram á Emirates-vellinum í London. 23.10.2011 00:01 Venables valdi 11 manna úrvalslið úr liðum United og City: 6-5 fyrir United Terry Venables, fyrrum þjálfari enska landsliðsins og stjóri Barcelona og Tottenham, skirfaði pistil í The Sun þar sem hann valdi ellefu manna úrvalslið úr liðum Manchester City og Manchester United. Manchester-liðin mætast einmitt í toppslag ensku úrvalsdeildarinnar á Old Trafford á morgun. 22.10.2011 23:30 Öll landsliðsmörkin hennar Dóru Maríu hafa komið í sigurleikjum Það boðar gott fyrir íslenska kvennalandsliðið í fótbolta þegar Dóra María Lárusdóttir kemst á blað í leikjum liðsins. Dóra María kom inn á sem varamaður og trygði stelpunum okkar dýrmæt þrjú stig í Ungverjalandi í dag. 22.10.2011 22:45 Messi klúðraði víti í uppbótartíma og Barcelona gerði markalaust jafntefli Real Madrid situr í toppsæti spænsku úrvalsdeildarinnar eftir að Barcelona náði aðeins markalaust jafntefli á móti Sevilla í kvöld. Real Madrid komst á toppinn eftir 4-0 sigur á Malaga fyrr í kvöld. Real er með 19 stig en Barcelona er með 18 stig. Levante getur síðan komist á toppinn með sigri í sínum leik á morgun. 22.10.2011 21:59 Sjá næstu 50 fréttir
Ólafur Örn „með samning og fer ekki neitt“ Þorsteinn Gunnarsson, formaður knattspyrnudeildar Grindavíkur, á von á því að Ólafur Örn Bjarnason verði áfram í herbúðum Grindavíkur sem leikmaður. 24.10.2011 09:45
Grindavík í viðræður við Guðjón Þórðarson Knattspyrnudeild Grindavíkur hefur ákveðið að hefja formlegar viðræður við Guðjón Þórðarson um að taka að sér starf þjálfara meistaraflokks karla. 24.10.2011 09:30
Balotelli bestur og Cabaye með besta markið - öll mörkin á Vísi Eins og ávallt má sjá samantektir úr öllum leikjum helgarinnar í ensku úrvalsdeildinni á Sjónvarpsvef Vísis. 24.10.2011 09:00
KR-konur byrja tímabilið af krafti - myndir Kvennalið KR hefur unnið þrjá fyrstu leiki sína í Iceland Express deild kvenna eftir að liðið vann 79-72 sigur á Snæfelli í DHl-höllinni í gær. KR-liðið lagði grunninnn að sigrinum í öðrum og þriðja leikhlutanum sem KR-konur unnu með 13 stiga mun. 24.10.2011 08:00
Staða stelpnanna ekki góð eftir tap í Höllinni - myndir Íslenska kvennalandsliðið í handbolta hefur ekki byrjað vel í undankeppni EM 2012 og liðið er án stiga eftir fyrstu tvo leikina eftir 20-21 tap á móti Úkraínu í Laugardalshöllinni í gær. Íslenska liðið tapaði fyrsta leiknum sínum út á Spáni í síðustu viku. 24.10.2011 07:00
Dóra María: Það hefði verið leiðinlegt að klúðra þessu færi Íslenska kvennalandsliðið þurfti að hafa fyrir sigri í Ungverjalandi á laugardaginn í undankeppni EM 2013 en sigurmark Dóru Maríu Lárusdóttur sá til þess að stelpurnar okkar eru enn á réttri leið í baráttu sinni fyrir að koma inn á sitt annað Evrópumót í röð. Ísland vann leikinn 1-0 og hefur þar með náð í 10 stig af 12 mögulegum í riðlinum. 24.10.2011 06:00
Esteban Granero vann Go-Kart keppni Real Madrid Leikmenn Real Madrid gerðu sér glaðan dag í vikunni þegar þeir fóru í GO-Kart kappakstur og var að sjálfsögðu mikil keppni á milli leikmanna liðsins. 23.10.2011 23:30
Norski Íslandsbaninn hélt upp á afmælið með því að skora hjá Neuer Mohammed Abdellaoue hélt upp á 26 ára afmæli sitt í dag með því að verða fyrsti maðurinn til að skora hjá Manuel Neuer, markverði Bayern München, í 770 mínútur í þýsku úrvalsdeildinni. Abdellaoue kom þá Hannover 96 í 1-0 í óvæntum 2-1 sigri á toppliði Bayern München. 23.10.2011 22:45
Levante tók toppsætið af Real Madrid Real Madrid hélt toppsætinu aðeins í sólarhring þótt að Barcelona hafi tapað stigum í gær. Levante er kominn á topp spænsku úrvalsdeildarinnar í fyrsta sinn í sögu félagsins eftir 3-0 útisigur á Villarreal í kvöld. 23.10.2011 22:30
Redknapp: Myndi semja við Tevez á morgun Harry Redknapp, knattspyrnustjóri Tottenham, gæti gefið Carlos Tevez líflínu ef marka má enska fjölmiðla um helgina. 23.10.2011 22:00
Allt eftir bókinni í Lengjubikar karla í körfubolta Þrír leikir fóru fram í Lengjubikarkeppni karla í körfubolta, en KFÍ tók á móti Grindavík á Ísafirði, en suðurnesjaliðið var aldrei í vandræðum með Ísfirðingana og unnu þá með 25 stiga mun 100-75. Giordan Watson var með 18 stig og sex stoðsendingar fyrir Grindvíkinga, en Ari Gylfason gerði 29 stig fyrir KFÍ. 23.10.2011 21:22
KR-stúlkur með fullt hús stiga eftir sigur á Snæfell KR vann í kvöld góðan sigur, 77-72, á Snæfell í Iceland-Express deild kvenna í körfubolta en leikurinn fór fram í DHL-höllinni. 23.10.2011 21:03
Ferguson hefur ekki tíma fyrir Ólympíulið Englands Sir Alex Ferguson, knattspyrnustjóri Manchester United, neitaði enska knattspyrnusambandinu þegar honum bauðst að stýra landslinu á Ólympíuleikunum í London á næsta ári. 23.10.2011 20:00
Guðjón Valur fór á kostum með AG í sigri á Montpellier AG Kaupmannahöfn vann sterkan sigur, 31-29, á franska liðinu Montpellier í Meistaradeild Evrópu í handbolta í dag. 23.10.2011 19:41
Udinese hélt sæti sínu á toppnum í ítalska boltanum Fjölmargir leikir fóru fram í ítölsku A-deildinni í dag, en þar má helst nefna sigur Inter Milan á Chievo, en liðið hefur byrjað leiktíðina skelfilega. 23.10.2011 18:59
Snæfell lætur stigahæsta leikmann Iceland Express deildar karla fara Brandon Cotton, stigahæsti leikmaður fyrstu þriggja umferða Iceland Express deildar karla í körfubolta, hefur verið leystur undan samningi hjá Snæfelli en hann hefur skorað 35,3 stig að meðaltali í leik það sem af er á tímabilinu. Þetta kemur fram í fréttatilkynningu frá Snæfelli. 23.10.2011 18:50
Birkir Már tryggði Brann sigur og nafni hans hjá Viking lagði upp mark Birkir Már Sævarsson var hetja Brann í norsku úrvalsdeildinni í dag þegar hann skoraði eina mark leiksins þegar Brann vann 1-0 sigur á Sarpsborg 08. Viking vann 2-0 sigur á Lillestöm í Íslendingaslagnum þar sem Birkir Bjarnason lagði upp fyrra markið. 23.10.2011 18:01
NBA-eigendurnir skiptast í tvo hópa - sumir tilbúnir að gefa eftir Það berast engar góðar fréttir af NBA-deilunni og menn eru virkilega farnir að spá því að það verði ekkert NBA-tímabil í vetur. Bandarískir fjölmiðlar velta því samt upp hvort að það geti verið að það séu ekki allir eigendurnir sem vilja þvinga leikmenn til að samþykkja 50-50 siptingu á innkomunni. 23.10.2011 18:00
Mancini: Mario Balotelli getur orðið einn sá besti í heimi Roberto Mancini, stjóri Manchester City, tjáði sig um Mario Balotelli sem skoraði tvö mörk og fiskaði eitt rautt spjald í 6-1 stórsigri City-liðsins á Old Trafford í dag. Balotelli komst í fréttirnar í aðdraganda leiksins þegar kviknaði í heima hjá honum eftir að menn voru þar að leika sér að því að skjóta flugeldum út um baðherbergisgluggann. 23.10.2011 17:18
Versta tap Manchester United á Old Trafford síðan 1955 Það þarf að fara langt aftur til að finna aðra eins niðurlægingu og Englandsmeistarar Manchester United fengu á móti nágrönnum sínum í Manchester City á Old Trafford í dag. Það var búið að bíða lengi eftir slag tveggja efstu liða ensku úrvalsdeildarinnar en yfirburðir City voru miklir ekki síst eftir að United-liðið missti mann af velli í upphafi seinni hálfleiks. 23.10.2011 15:57
Sandnes Ulf komst í dag í norsku úrvalsdeildina Steinþór Freyr Þorsteinsson og Ingimundur Níels Óskarsson komust í dag í norsku úrvalsdeildina þegar lið þeirra Sandnes Ulf rústaði Löv-Ham í næstsíðustu umferð norsku 1. deildarinnar. 23.10.2011 15:47
Joe Hart: Við fáum ekkert aukastig fyrir að bursta United Joe Hart, markvörður Manchester City, var rólegur eftir 6-1 stórsigur á nágrönnunum í Manchester United í toppslag ensku úrvalsdeildarinnar sem fram fór á Old Trafford í dag. City náði fimm stiga forskot á United með þessum sigri og endaði langa sigurgöngu United-liðsins á Old Trafford. 23.10.2011 15:22
Ferguson: Rauða spjaldið drap okkur Alex Ferguson, knattspyrnustjóri Manchester United, var að vonum brugðið eftir 6-1 tap fyrir grönnum sínum í Manchester City á Old Trafford í dag. 23.10.2011 15:13
Micah Richards: Háværasömu nágrannarnir eru mættir Micah Richards, varnarmaður Manchester City, var í skýjunum eftir 6-1 stórsigur á nágrönnunum í Manchester United á Old Trafford í toppslag ensku úrvalsdeildarinnar í dag. Richards talaði um það fyrir leikinn á leikmenn United væru hræddir við City-liðið. 23.10.2011 14:59
Umfjöllun og viðtöl: Ísland - Úkraína 20-21 Íslenska landsliðið í handknattleik tapaði fyrir því úkraínska í undakeppni Evrópumótsins sem fram fer árið 2012. Sóknarleikur liðsins varð þeim að falli í síðari hálfleik en þær leiddu leikinn 11-8 í hálfleik. Virkilega slæm úrslit en landsliðið hefur nú tapað báðum leikjum liðsins í undankeppninni. 23.10.2011 14:57
AZ Alkmaar enn á toppnum í Hollandi Þrír leikir fóru fram í hollensku úrvalsdeildinni í dag en Ajax og Feyenoord gerðu 1-1 jafntefli í stórleik helgarinnar. 23.10.2011 14:48
Heiðar tryggði QPR sigur á Chelsea - öll úrslitin í enska í dag Heiðar Helguson tryggði nýliðum Queens Park Rangers óvæntan 1-0 sigur á Chelsea í síðasta leik dagsins í ensku úrvalsdeildinni. Heiðar skoraði eina mark leiksins úr víti sem hann fékk sjálfur á 10. mínútu en annars var þetta ótrúlegur knattspyrnuleikur þar sem Chelsea-liðið faldi það mjög vel að vera níu á móti ellefu í 49 mínútur. 23.10.2011 14:30
Villas-Boas: Chelsea-starfið erfiðara í dag en þegar Mourinho var hér Andre Villas-Boas, stjóri Chelsea, telur að baráttan um enska meistaratitilinn hafi ekki verið jafnari í mörg ár. Hann er jafnframt á því að Chelsea-starfið sé erfiðara í dag en þegar Jose Mourinho sat í stjórastólnum fyrir nokkrum árum. 23.10.2011 14:00
Tottenham fór upp fyrir Liverpool - Van der Vaart með tvö mörk Hollendingurinn Rafael van der Vaart skoraði bæði mörk Tottenham í 2-1 útisigri á Blackburn í ensku úrvalsdeildinni í dag en Tottenham fór upp fyrir Liverpool og í 5. sætið með þessum sigri sem var sá fimmti hjá liðinu í síðustu sex deildarleikjum. Blackburn er aftur á móti í botnsætinu enda aðeins búið að ná í eitt stig út úr síðustu fjórum leikjum. 23.10.2011 13:30
AC Milan var 3-0 undir í hálfleik en vann samt - þrenna hjá Boateng í seinni Varamaðurinn Kevin-Prince Boateng skoraði þrennu í seinni hálfleik þegar AC Milan vann ótrúlegan 4-3 endurkomusigur á Leece á útivelli í ítölsku úrvalsdeildinni í fótbolta. Lecce-liðið var 3-0 yfir í hálfleik. 23.10.2011 13:21
Haukur Helgi og Jón Arnór báðir stigalausir í dag Haukur Helgi Pálsson og Jón Arnór Stefánsson komust hvorugir á blað í leikjum sinna liða í spænsku úrvalsdeildarinnar í körfubolta í dag og voru báðir íslensku landsliðsmennirnir í miklum villuvandræðum. Haukur Helgi og félagar í Assignia Manresa unnu góðan sigur en Jón Arnór og félagar í CAI Zaragoza þurftu að sætta sig við stórt tap. 23.10.2011 12:30
Everton með tvö í uppbótartíma í útisigri á Fulham - úrslit dagsins Everton vann 3-1 sigur á Fulham í ensku úrvalsdeildinni í dag en tvö síðustu mörk Everton-manna komu í uppbótartíma leiksins. Everton endaði með þessum sigri þriggja leikja taphrinu og komst upp í 12. sæti deildarinnar en Fulham er aðeins einu stigi frá fallsæti. 23.10.2011 12:15
Rooney og Welbeck í framlínu United - Evans valinn frekar en Vidic Sir Alex Ferguson, stjóri Manchester United og Roberto Mancini, stjóri Manchester City, hafa tilkynnt byrjunarliðin sín í Manchester-slagnum sem hefst klukkan 12.30 á Old Trafford en þarna mætast tvö efstu lið ensku úrvalsdeildarinnar. 23.10.2011 11:50
Man. City fór illa með nágranna sína á Old Trafford - með fimm stiga forskot Manchester City er komið með fimm stiga forskot á toppi ensku úrvalsdeildarinnar eftir 6-1 stórsigur á nágrönnum sínum í Manchester United. Chelsea getur náð öðru sætinu af United og minnkað forskot City í þrjú stig seinna í dag. 23.10.2011 11:45
Dalglish: Látið Luis Suarez í friði Kenny Dalglish, stjóri Liverpool, kom enn á ný til varnar Luis Suarez sem var í sviðsljósinu í 1-1 jafntefli á móti Norwich í ensku úrvalsdeildinni. Í síðustu viku var Suarez ásakaður um kynþóttafordóma en að þessu sinni um leikaraskap. 23.10.2011 11:30
Mancini: City þarf að læra það af United að vinna þegar liðið á lélegan leik Roberto Mancini, stjóri Manchester City, segir að liðið sitt verði að læra þá list sem Manchester United hefur fullkomað, að vinna leiki þegar liðið spilar illa. Manchester United tekur á móti Manchester City í toppslag ensku úrvalsdeildarinnar í dag. 23.10.2011 11:00
Javier Hernandez: Þetta er rosalega stór leikur fyrir alla í Manchester Javier Hernandez, framherji Manchester United, segir að United vanmeti ekki styrk Manchester City en tvö efstu lið ensku úrvalsdeildarinnar mætast á Old Trafford í dag. 23.10.2011 10:00
Stelpurnar búnar að vinna 30 leiki undir stjórn Sigga Ragga Íslenska kvennalandsliðið vann 1-0 útisigur á Ungverjalandi í fyrsta útileik sínum í undankeppni EM 2013 í Pápa í Ungverjalandi í gær. 23.10.2011 09:00
Fengu 430 þúsund króna sekt fyrir byssu-fagnið sitt Guadalajara frá Mexíkó hefur sektað tvo leikmenn sína fyrir það hvernig þeir fögnuðu marki í leik liðsins á dögunum. Annar leikmaðurinn þóttist þá skjóta hinn í höfuðið en það varð í kjölfarið allt vitlaust í Mexíkó þar sem eiturlyfjastríðið hefur kostað yfir 44 þúsund manns lífið. 23.10.2011 08:00
Samuel Eto'o útilokar ekki að fara til Inter á láni Samuel Eto'o útilokar það ekki að fara á láni til síns gamla félags í vetrarfríinu í Rússlandi en Anzhi Makhachkala keypti Kamerúnmanninn frá Internazionale í ágúst. Internazionale þarf nauðsynlega á styrk að halda í sóknarleiknum. 23.10.2011 07:00
Það hefði ekkert hjálpað til þótt við hefðum verið 18 inn á vellinum Ståle Solbakken og lærisveinar hans í Köln fengu mikinn skell í þýsku úrvalsdeildinni í gær þegar liðið tapaði 5-0 á móti Þýskalandsmeisturum Borussia Dortmund. 23.10.2011 06:00
Arsenal vann Stoke - Van Persie sjóðheitur Arsenal vann góðan sigur, 3-1, á Stoke City í dag en leikurinn fór fram á Emirates-vellinum í London. 23.10.2011 00:01
Venables valdi 11 manna úrvalslið úr liðum United og City: 6-5 fyrir United Terry Venables, fyrrum þjálfari enska landsliðsins og stjóri Barcelona og Tottenham, skirfaði pistil í The Sun þar sem hann valdi ellefu manna úrvalslið úr liðum Manchester City og Manchester United. Manchester-liðin mætast einmitt í toppslag ensku úrvalsdeildarinnar á Old Trafford á morgun. 22.10.2011 23:30
Öll landsliðsmörkin hennar Dóru Maríu hafa komið í sigurleikjum Það boðar gott fyrir íslenska kvennalandsliðið í fótbolta þegar Dóra María Lárusdóttir kemst á blað í leikjum liðsins. Dóra María kom inn á sem varamaður og trygði stelpunum okkar dýrmæt þrjú stig í Ungverjalandi í dag. 22.10.2011 22:45
Messi klúðraði víti í uppbótartíma og Barcelona gerði markalaust jafntefli Real Madrid situr í toppsæti spænsku úrvalsdeildarinnar eftir að Barcelona náði aðeins markalaust jafntefli á móti Sevilla í kvöld. Real Madrid komst á toppinn eftir 4-0 sigur á Malaga fyrr í kvöld. Real er með 19 stig en Barcelona er með 18 stig. Levante getur síðan komist á toppinn með sigri í sínum leik á morgun. 22.10.2011 21:59