Fleiri fréttir Umfjöllun: Grindvík fjarlægist fallsætið Grindavík vann dramatískan sigur á nágrönum sínum í Keflavík í kvöld, 2-1, með marki mínútu fyrir leikslok. Keflavík situr eftir með sárt ennið þrátt fyrir töluverða yfirburði úti á vellinum í seinni hálfleik en Grindavík skoraði úr eina skoti sínu í hálfleiknum. 15.8.2011 14:57 Umfjöllun: Sanngjarn sigur FH gegn Víkingi FH-ingar sýndu frábæra takta í 3-1 sigri á Víkingum í Fossvoginum í kvöld. Annan leikinn í röð léku Víkingar manni fleiri stóran hluta leiksins en áttu fá svör við góðri spilamennsku Hafnfirðinga. 15.8.2011 14:51 Zlatan meiddist á móti æskufélaginu sínu Zlatan Ibrahimovic meiddist á ökkla í æfingaleik AC Milan á móti æskufélagi sínu Malmö FF í gær en liðin gerðu 2-2 jafntefli í þessum leik. Antonio Cassano kom AC Milan í 1-0 en Svíarnir svöruðu með tveimur mörkum áður en Kevin Boateng tryggði Milanó-liðinu jafntefli í lokin. 15.8.2011 14:45 Umfjöllun: Kolbeinn með tvö mörk í fyrsta leiknum með Val Nýliðinn Kolbeinn Kárason sýndi félögum sínum hvernig á að skora mörkin í 3-1 sigri Valsmanna á Fylki í Pepsi-deild karla í kvöld. Kolbeinn skoraði tvö mörk í sínum fyrsta hálfleik og var maðurinn á bak við það að Valsmenn voru 3-0 yfir í hálfleik. 15.8.2011 14:42 Umfjöllun: Halldór Orri sendi Fram nánast niður um deild Þegar 89 mínútur voru komnar á klukkuna í Garðabænum var staðan 2-1 fyrir Fram og allt í blóma. En Halldór Orri Björnsson tók sig þá til og komst einhvern veginn með boltann inn í teiginn þar sem hann stóð allt í einu gapandi frír og skoraði jöfnunarmarkið. 15.8.2011 14:39 Shevchenko kjálkabrotnaði um helgina Andriy Shevchenko, fyrrum leikmaður Chelsea og núverandi leikmaður Dynamo Kiev, fór illa út úr leik liðsins um helgina. Shevchenko hefur verið óheppinn með meiðsli á tímabilinu en hann varð fyrir því að kjálkabrotna í deildarleik um helgina. 15.8.2011 14:30 Horner: Vettel hungraður í sigur Christian Horner hjá Red Bull segir að þrátt fyrir að Sebastian Vettel sé með gott stigaforskot í stigamóti Formúlu 1 ökumanna, þá stefni hann á sigur í hverri keppni sem hann tekur þátt í. Vettel er 85 stigum á undan Mark Webber, liðsfélaga sínum hjá Red Bull. 15.8.2011 14:20 Njarðvíkingar missa þriðja stóra strákinn Körfuknattleikslið Njarðvíkur í karlaflokki hefur orðið fyrir enn einni blóðtökunni. Miðherjinn Egill Jónasson hefur ákveðið að taka sér frí frá körfuknattleik í vetur. 15.8.2011 14:00 Öllum leikjum helgarinnar gerð skil á Vísi Eins og ávallt má sjá samantektir úr öllum leikjum helgarinnar í ensku úrvalsdeildinni á Sjónvarpsvef Vísis. 15.8.2011 13:33 Mourinho í fjölmiðlafríi - Karanka mætti á blaðamannafund í gær Jose Mourinho, þjálfari Real Madrid, sendi aðstoðarmann sinn, Aitor Karanka, til fundar við blaðamenn eftir 2-2 jafntefli Real Madrid og Barcelona í fyrri leik liðanna í Spænska ofurbikarnum í gær. 15.8.2011 13:30 Dalglish spenntur fyrir Paddy hjá Celtic Kenny Dalglish, stjóri Liverpool, hefur leyfi eigenda Liverpool til að fjárfesta í fleiri leikmönnum og ensku slúður-blaðamennirnir skrifa um það í morgun að skoski stjórinn ætli sér að ná í Paddy McCourt, kantmann hjá Celtic. 15.8.2011 13:00 Fabregas um Wenger: Ég mun aldrei geta þakkað honum að fullu Cesc Fabregas lofaði Arsene Wenger, stjóra Arsenal, á blaðamannafundi þegar Fabregas var kynntur til leiks sem nýr leikmaður Barcelona. Fabregas skrifaði undir fimm ára samning í hádeginu. 15.8.2011 12:45 Fabregas búinn að skrifa undir fimm ára samning við Barcelona Cesc Fabregas er búinn að skrifa undir fimm ára samning við Barcelona en hann fór í gegnum tvær læknisskoðanir í morgun, fyrst á spítalanum í Barcelona og svo hjá læknaliði Barcelona. 15.8.2011 11:23 Heitar flugur frá Veiðiflugum Núna þegar stórir laxar eru að koma á land er auðvitað alltaf spurt hvað fiskurinn tók. Margir eiga sér uppáhalds haustflugur og sumar þeirra eru sígildar en lítið notaðar að mér finnst. Má þar nefna flugur eins og White Wing sem er frábær fluga í september veiðina þegar rökkva tekur á kvöldin. Sama má segja um Thunder & Lighting, Half & Half, Iða, Krafla svo að nokkrar séu nefndar. En tvær flugur hafa klárlega öðlast sess á þessu ári sem tískuflugur meðal þeirra sem eru að reyna ná stórlaxi þetta árið. 15.8.2011 11:15 Valur Ingimundarson ætlar að þjálfa í Noregi í vetur Valur Ingimundarson hefur tekið við karla- og kvennaliði Ammerud í Noregi en þetta kom fram á karfan.is. Valur á að baki langan og farsælan þjálfaraferil en hann stýrði síðast liði FSU á síðustu leiktíð. 15.8.2011 11:15 Guardiola: Þetta voru erfiðar samningaviðræður Pep Guardiola, þjálfari Barcelona, sat fyrir svörum blaðamanna í morgun þar sem hann var spurður út í nýja leikmanninn sinn Cesc Fabregas og samningaviðræðurnar við Arsenal. 15.8.2011 11:00 Brassar stöðvuðu sigurgöngu spænskra landsliða Brasilía vann sigur á Spáni í vítakeppni í átta liða úrslitum HM 20 ára landsliða sem nú stendur yfir í Kólumbíu en þetta var að margra mati hálfgerður úrslitaleikur keppninnar. 15.8.2011 10:45 Föður John Obi Mikel var rænt - spilaði samt á móti Stoke John Obi Mikel ákvað að spila með Chelsea á móti Stoke í ensku úrvalsdeildinni í gær þrátt fyrir að hafa frétt af því fyrir leikinn að glæpamenn höfðu rænt föður hans út í Nígeríu á föstudaginn. 15.8.2011 10:15 Mest tveggja ára laxar af Jöklusvæðinu Við vorum að koma af Jöklusvæðinu og það má með sanni segja að þar syndi tröllin í djúpunum. Á einum og hálfum degi settum við í þrettán laxa og náðum ekki nema þremur á land. En þeir voru allir eins, allt hrygnur um 75 sm langar. 15.8.2011 09:55 Halldór Orri fann upp á laxafagninu - gerð auglýsingar Stjörnumanna Stjörnumenn urðu heimsfrægir með fögnum sínum í fyrra og á dögunum komu hingað Spánverjar til þess að taka upp auglýsingu með strákunum. Nú má sjá stutta heimildarmynd inn á Youtube-vefnum um gerð þessarar auglýsingar. 15.8.2011 09:45 Wenger hrósar Joey Barton fyrir hugrekki Arsene Wenger, stjóri Arsenal, var spurður út í möguleikann á því að hann fengi Joey Barton til Arsenal-liðsins eftir markalaust jafntefli við Newcastle um helgina. Barton á víst enga framtíð hjá Newcastle eftir óvinsælar yfirlýsingar sínar að undanförnu. 15.8.2011 09:15 Ferguson: Schmeichel gerði líka mistök í fyrstu leikjunum Sir Alex Ferguson, stjóri Manchester United, segir að það taki alla evrópska markverði dágóðan tíma að aðlagast enska boltanum. Ferguson tjáði sig um frammistöðu Spánverjans David De Gea sem hefði átt að gera mun betur í markinu sem hann fékk á sig í 2-1 sigri United á West Bromwich Albion í gær. 15.8.2011 09:00 Þversláin klæddist svörtu og hvítu KR vann 2-0 sigur á Þór í úrslitaleik Valitor-bikars karla á laugardag. KR-ingar tóku út allan kvótann af bikarmeistaraheppni gegn baráttuglöðum Þórsurum sem skutu fimm sinnum í þverslána. Norðanmenn voru sjálfum sér verstir og KR-ingar lönduðu sínum tólfta titli í sögu félagsins. 15.8.2011 08:00 Tvöfaldur sigur hjá GR Golfklúbbur Reykjavíkur vann sigur í karla- og kvennaflokki í Sveitakeppni GSÍ sem fram fór um helgina Þetta er annað árið í röð sem GR vinnur tvöfalt. 15.8.2011 07:00 Óvæntur en bandarískur sigur á PGA-meistaramótinu í golfi Bandaríkjamaðurinn Keegan Bradley vann dramatískan sigur á PGA-meistaramótinu í golfi í Atlanta í Georgíuríki í Bandaríkjunum á sunnudag. 15.8.2011 00:24 Ólafur Björn í skýjunum: Þarf að útvega mér kylfusvein fyrir PGA-mótið Ólafur Björn Loftsson í Nesklúbbnum segir tilfinninguna ólýsanlega að hafa tryggt sér sæti á PGA-mótinu í Greensboro í Norður-Karólínu sem fram fer í næstu viku. Margir af bestu kylfingum heims verða meðal keppenda á mótinu. 14.8.2011 22:52 Arsenal staðfestir að Fabregas sé á leið til Barcelona Cesc Fabregas er á leið til Evrópumeistara Barcelona. Tilkynning þess efnis birtist á heimasíðu Arsenal fyrir stundu. Þar kemur fram að samkomulag hafi náðst í öllum meginatriðum. 14.8.2011 21:07 Magnað mark David Villa í jafntefli Real Madrid og Barcelona Real Madrid og Barcelona skildu jöfn 2-2 í fyrri leik liðanna um Ofurbikarinn á Spáni í kvöld. Leikið var á Bernabeu í Madrid. 14.8.2011 23:48 Rodman tekinn inn í frægðarhöll NBA Fyrrverandi NBA leikmaðurinn, Dennis Rodman, fékk í gærkvöldi æðstu viðurkenningu deildarinnar þegar hann var tekinn inn í frægðarhöll NBA. 14.8.2011 23:30 Camacho tekur við kínverska landsliðinu Fyrrverandi þjálfari Real Madrid og spænska landsliðsins , Jose Antonio Camacho, er tekinn við kínverska landsliðinu í knattspyrnu, en hans aðal verkefni verður að koma liðinu á Heimsmeistaramótið sem fram fer í Brasilíu árið 2014. 14.8.2011 22:45 Íslendingar í eldlínunni – Indriði skoraði fyrir Víking Birkir Már Sævarsson og félagar í Brann eru komnir í undanúrslit norska bikarsins í knattspyrnu eftir sigur á Viking. Indriði Sigurðsson skoraði mark Viking í leiknum sem lauk með 1-1 jafntefli en Brann hafði betur eftir vítaspyrnukeppni. 14.8.2011 21:15 Karen Ösp gengur til liðs við Fram Handknattleiksdeild Fram hefur gengið frá samningi við Karen Ösp Guðbjartsdóttur, en leikmaðurinn gerir tveggja ára samning við Safamýraliðið. 14.8.2011 20:30 Flottir urriðar úr Kleifarvatni Það er greinilega mjög misjafn hvaða tegundir menn eru að fá eftir því hvaða agn er notað sem og eftir því hvar í vatninu menn eru að veiða. Þann 1. ágúst fékk Halldór glæsilega bleikjuveiði þar sem stærsta bleikjan var um 5 pund. 14.8.2011 20:01 Góð veiði í Mýrarkvísl Það virðist vera nóg af laxi í Mýrarkvísl um þessar mundir. Veiðimenn sem voru við veiðar þar í einn dag rétt fyrir helgi urðu varir við mikið af laxi og náðu að landa 8 löxum sem verður að teljast fín veiði. Það varð vart við laxa á öllum svæðum, mest þó á efri svæðunum og alveg ljóst að veiðimenn geta átt von á góðri veiði í Kvíslinni í haust. 14.8.2011 19:58 Mjög gott í Langá Í norðanátt og kulda skilaði Langá á Mýrum 175 löxum síðustu viku og er heildarveiðin svipuð og á sama tíma fyrir ári. Mikill lax er í ánni og fiskur enn að ganga. Að sögn Ólafs FInnbogasonar þá eru veiddir laxar á hadegi í dag 1.116 talsins og er það meiri veiði en á sama tíma í fyrra, en sumarið 2010 fór Langá yfir 2.200 laxa veiði. 14.8.2011 19:53 Íslendingaslagur í sænska boltanum - Margrét Lára á skotskónum Íslenskur stelpurnar voru heldur betur í eldlínunni í sænsku úrvalsdeildinni í knattspyrnu í dag. Alls tóku sjö íslenskir leikmenn þátt í viðureign Kristianstad og Djurgården, en Kristianstad sigraði leikinn 3-1 og skoraði Margrét Lára Viðarsdóttir eitt mark fyrir heimastúlkur. 14.8.2011 19:45 Frábært afrek hjá Ólafi Birni - keppir á PGA-móti í næstu viku Ólafur Björn Loftsson vann ótrúlegt afrek í dag þegar hann vann Cardinal-áhugamannamótið í golfi sem fór fram í Norður-Karólínu. Með sigrinum tryggði hann sér þátttökurétt á Wyndham Championship-mótinu sem fram fer í næstu viku og er á PGA-mótaröðinni. 14.8.2011 19:00 Fyrrum leikmaður Víkings Ó. skoraði sex mörk í eistnesku deildinni Það voru heldur betur einkennileg úrslit í eistnesku úrvalsdeildinni þegar Trans sigraði botnliðið Ajax Lasnamäe, 14-0, en fyrrum leikmaður Víkings Ó. gerði sex mörk í leiknum. 14.8.2011 19:00 Stjörnustúlkur komnar með tíu stiga forskot á toppnum Það virðist ekkert geta stöðvað Stjörnustúlkur á þessu tímabili en þær unnu Þór/KA, 2-0, í Garðabænum í dag og náðu þar með tíu stiga forskoti á toppi deildarinnar. 14.8.2011 18:24 Mourinho: Hópurinn er klár Knattspyrnustjóri Real Madrid, Jose Mourinho, segir að leikmannahópurinn sér tilbúinn fyrir komandi átök í spænsku deildinni. 14.8.2011 17:30 Cardiff sigraði örugglega - Aron fór meiddur af velli Cardiff bar sigur úr býtum gegn Bristol City, 3-1, í ensku Championsship-deildinni í dag, en Aron Einar Gunnarsson var í byrjunarliðið Cardiff í dag. 14.8.2011 16:17 Tvöfaldur sigur GR í Sveitakeppni GSÍ Golfklúbbur Reykjavíkur sigraði í 1. keild karla í Sveitakeppni GSÍ sem fram fór á Leirdalsvelli um helgina, en GR sigraði GKG í úrslitaleiknum. 14.8.2011 15:31 Ajax rústaði Heerenveen - Kolbeinn á skotskónum Hollensku meistararnir í Ajax unnu frábæran sigur, 5-1, gegn Heerenveen í dag á Amsterdam Arena. Það var Íslendingurinn, Kolbeinn Sigþórsson, sem kom heimamönnum yfir í leiknum með fínu marki á 37. mínútu, en hægt er að sjá myndskeið af markinu hér að ofan. 14.8.2011 14:45 Arsenal hefur áhuga á Jadson frá Shakhtar Donetsk Mircea Lucescu, knattspyrnustjóri Shakhtar Donetsk, heldur því fram að enska liðið Arsenal ætli sér að ná í miðjumanninn Jadson frá úkraínska félaginu. 14.8.2011 13:30 Nær Man. Utd. að krækja í Mario Götze? Nú er það orðið ljóst að Manchester United mun ekki ná að klófesta Wesley Sneijder frá Inter Milan fyrir lok félagskiptagluggans, en sú saga er á kreiki að félagið ætli sér að krækja í þýska ungstirnið, Mario Götze, frá Borussia Dortmund. 14.8.2011 12:57 Sjá næstu 50 fréttir
Umfjöllun: Grindvík fjarlægist fallsætið Grindavík vann dramatískan sigur á nágrönum sínum í Keflavík í kvöld, 2-1, með marki mínútu fyrir leikslok. Keflavík situr eftir með sárt ennið þrátt fyrir töluverða yfirburði úti á vellinum í seinni hálfleik en Grindavík skoraði úr eina skoti sínu í hálfleiknum. 15.8.2011 14:57
Umfjöllun: Sanngjarn sigur FH gegn Víkingi FH-ingar sýndu frábæra takta í 3-1 sigri á Víkingum í Fossvoginum í kvöld. Annan leikinn í röð léku Víkingar manni fleiri stóran hluta leiksins en áttu fá svör við góðri spilamennsku Hafnfirðinga. 15.8.2011 14:51
Zlatan meiddist á móti æskufélaginu sínu Zlatan Ibrahimovic meiddist á ökkla í æfingaleik AC Milan á móti æskufélagi sínu Malmö FF í gær en liðin gerðu 2-2 jafntefli í þessum leik. Antonio Cassano kom AC Milan í 1-0 en Svíarnir svöruðu með tveimur mörkum áður en Kevin Boateng tryggði Milanó-liðinu jafntefli í lokin. 15.8.2011 14:45
Umfjöllun: Kolbeinn með tvö mörk í fyrsta leiknum með Val Nýliðinn Kolbeinn Kárason sýndi félögum sínum hvernig á að skora mörkin í 3-1 sigri Valsmanna á Fylki í Pepsi-deild karla í kvöld. Kolbeinn skoraði tvö mörk í sínum fyrsta hálfleik og var maðurinn á bak við það að Valsmenn voru 3-0 yfir í hálfleik. 15.8.2011 14:42
Umfjöllun: Halldór Orri sendi Fram nánast niður um deild Þegar 89 mínútur voru komnar á klukkuna í Garðabænum var staðan 2-1 fyrir Fram og allt í blóma. En Halldór Orri Björnsson tók sig þá til og komst einhvern veginn með boltann inn í teiginn þar sem hann stóð allt í einu gapandi frír og skoraði jöfnunarmarkið. 15.8.2011 14:39
Shevchenko kjálkabrotnaði um helgina Andriy Shevchenko, fyrrum leikmaður Chelsea og núverandi leikmaður Dynamo Kiev, fór illa út úr leik liðsins um helgina. Shevchenko hefur verið óheppinn með meiðsli á tímabilinu en hann varð fyrir því að kjálkabrotna í deildarleik um helgina. 15.8.2011 14:30
Horner: Vettel hungraður í sigur Christian Horner hjá Red Bull segir að þrátt fyrir að Sebastian Vettel sé með gott stigaforskot í stigamóti Formúlu 1 ökumanna, þá stefni hann á sigur í hverri keppni sem hann tekur þátt í. Vettel er 85 stigum á undan Mark Webber, liðsfélaga sínum hjá Red Bull. 15.8.2011 14:20
Njarðvíkingar missa þriðja stóra strákinn Körfuknattleikslið Njarðvíkur í karlaflokki hefur orðið fyrir enn einni blóðtökunni. Miðherjinn Egill Jónasson hefur ákveðið að taka sér frí frá körfuknattleik í vetur. 15.8.2011 14:00
Öllum leikjum helgarinnar gerð skil á Vísi Eins og ávallt má sjá samantektir úr öllum leikjum helgarinnar í ensku úrvalsdeildinni á Sjónvarpsvef Vísis. 15.8.2011 13:33
Mourinho í fjölmiðlafríi - Karanka mætti á blaðamannafund í gær Jose Mourinho, þjálfari Real Madrid, sendi aðstoðarmann sinn, Aitor Karanka, til fundar við blaðamenn eftir 2-2 jafntefli Real Madrid og Barcelona í fyrri leik liðanna í Spænska ofurbikarnum í gær. 15.8.2011 13:30
Dalglish spenntur fyrir Paddy hjá Celtic Kenny Dalglish, stjóri Liverpool, hefur leyfi eigenda Liverpool til að fjárfesta í fleiri leikmönnum og ensku slúður-blaðamennirnir skrifa um það í morgun að skoski stjórinn ætli sér að ná í Paddy McCourt, kantmann hjá Celtic. 15.8.2011 13:00
Fabregas um Wenger: Ég mun aldrei geta þakkað honum að fullu Cesc Fabregas lofaði Arsene Wenger, stjóra Arsenal, á blaðamannafundi þegar Fabregas var kynntur til leiks sem nýr leikmaður Barcelona. Fabregas skrifaði undir fimm ára samning í hádeginu. 15.8.2011 12:45
Fabregas búinn að skrifa undir fimm ára samning við Barcelona Cesc Fabregas er búinn að skrifa undir fimm ára samning við Barcelona en hann fór í gegnum tvær læknisskoðanir í morgun, fyrst á spítalanum í Barcelona og svo hjá læknaliði Barcelona. 15.8.2011 11:23
Heitar flugur frá Veiðiflugum Núna þegar stórir laxar eru að koma á land er auðvitað alltaf spurt hvað fiskurinn tók. Margir eiga sér uppáhalds haustflugur og sumar þeirra eru sígildar en lítið notaðar að mér finnst. Má þar nefna flugur eins og White Wing sem er frábær fluga í september veiðina þegar rökkva tekur á kvöldin. Sama má segja um Thunder & Lighting, Half & Half, Iða, Krafla svo að nokkrar séu nefndar. En tvær flugur hafa klárlega öðlast sess á þessu ári sem tískuflugur meðal þeirra sem eru að reyna ná stórlaxi þetta árið. 15.8.2011 11:15
Valur Ingimundarson ætlar að þjálfa í Noregi í vetur Valur Ingimundarson hefur tekið við karla- og kvennaliði Ammerud í Noregi en þetta kom fram á karfan.is. Valur á að baki langan og farsælan þjálfaraferil en hann stýrði síðast liði FSU á síðustu leiktíð. 15.8.2011 11:15
Guardiola: Þetta voru erfiðar samningaviðræður Pep Guardiola, þjálfari Barcelona, sat fyrir svörum blaðamanna í morgun þar sem hann var spurður út í nýja leikmanninn sinn Cesc Fabregas og samningaviðræðurnar við Arsenal. 15.8.2011 11:00
Brassar stöðvuðu sigurgöngu spænskra landsliða Brasilía vann sigur á Spáni í vítakeppni í átta liða úrslitum HM 20 ára landsliða sem nú stendur yfir í Kólumbíu en þetta var að margra mati hálfgerður úrslitaleikur keppninnar. 15.8.2011 10:45
Föður John Obi Mikel var rænt - spilaði samt á móti Stoke John Obi Mikel ákvað að spila með Chelsea á móti Stoke í ensku úrvalsdeildinni í gær þrátt fyrir að hafa frétt af því fyrir leikinn að glæpamenn höfðu rænt föður hans út í Nígeríu á föstudaginn. 15.8.2011 10:15
Mest tveggja ára laxar af Jöklusvæðinu Við vorum að koma af Jöklusvæðinu og það má með sanni segja að þar syndi tröllin í djúpunum. Á einum og hálfum degi settum við í þrettán laxa og náðum ekki nema þremur á land. En þeir voru allir eins, allt hrygnur um 75 sm langar. 15.8.2011 09:55
Halldór Orri fann upp á laxafagninu - gerð auglýsingar Stjörnumanna Stjörnumenn urðu heimsfrægir með fögnum sínum í fyrra og á dögunum komu hingað Spánverjar til þess að taka upp auglýsingu með strákunum. Nú má sjá stutta heimildarmynd inn á Youtube-vefnum um gerð þessarar auglýsingar. 15.8.2011 09:45
Wenger hrósar Joey Barton fyrir hugrekki Arsene Wenger, stjóri Arsenal, var spurður út í möguleikann á því að hann fengi Joey Barton til Arsenal-liðsins eftir markalaust jafntefli við Newcastle um helgina. Barton á víst enga framtíð hjá Newcastle eftir óvinsælar yfirlýsingar sínar að undanförnu. 15.8.2011 09:15
Ferguson: Schmeichel gerði líka mistök í fyrstu leikjunum Sir Alex Ferguson, stjóri Manchester United, segir að það taki alla evrópska markverði dágóðan tíma að aðlagast enska boltanum. Ferguson tjáði sig um frammistöðu Spánverjans David De Gea sem hefði átt að gera mun betur í markinu sem hann fékk á sig í 2-1 sigri United á West Bromwich Albion í gær. 15.8.2011 09:00
Þversláin klæddist svörtu og hvítu KR vann 2-0 sigur á Þór í úrslitaleik Valitor-bikars karla á laugardag. KR-ingar tóku út allan kvótann af bikarmeistaraheppni gegn baráttuglöðum Þórsurum sem skutu fimm sinnum í þverslána. Norðanmenn voru sjálfum sér verstir og KR-ingar lönduðu sínum tólfta titli í sögu félagsins. 15.8.2011 08:00
Tvöfaldur sigur hjá GR Golfklúbbur Reykjavíkur vann sigur í karla- og kvennaflokki í Sveitakeppni GSÍ sem fram fór um helgina Þetta er annað árið í röð sem GR vinnur tvöfalt. 15.8.2011 07:00
Óvæntur en bandarískur sigur á PGA-meistaramótinu í golfi Bandaríkjamaðurinn Keegan Bradley vann dramatískan sigur á PGA-meistaramótinu í golfi í Atlanta í Georgíuríki í Bandaríkjunum á sunnudag. 15.8.2011 00:24
Ólafur Björn í skýjunum: Þarf að útvega mér kylfusvein fyrir PGA-mótið Ólafur Björn Loftsson í Nesklúbbnum segir tilfinninguna ólýsanlega að hafa tryggt sér sæti á PGA-mótinu í Greensboro í Norður-Karólínu sem fram fer í næstu viku. Margir af bestu kylfingum heims verða meðal keppenda á mótinu. 14.8.2011 22:52
Arsenal staðfestir að Fabregas sé á leið til Barcelona Cesc Fabregas er á leið til Evrópumeistara Barcelona. Tilkynning þess efnis birtist á heimasíðu Arsenal fyrir stundu. Þar kemur fram að samkomulag hafi náðst í öllum meginatriðum. 14.8.2011 21:07
Magnað mark David Villa í jafntefli Real Madrid og Barcelona Real Madrid og Barcelona skildu jöfn 2-2 í fyrri leik liðanna um Ofurbikarinn á Spáni í kvöld. Leikið var á Bernabeu í Madrid. 14.8.2011 23:48
Rodman tekinn inn í frægðarhöll NBA Fyrrverandi NBA leikmaðurinn, Dennis Rodman, fékk í gærkvöldi æðstu viðurkenningu deildarinnar þegar hann var tekinn inn í frægðarhöll NBA. 14.8.2011 23:30
Camacho tekur við kínverska landsliðinu Fyrrverandi þjálfari Real Madrid og spænska landsliðsins , Jose Antonio Camacho, er tekinn við kínverska landsliðinu í knattspyrnu, en hans aðal verkefni verður að koma liðinu á Heimsmeistaramótið sem fram fer í Brasilíu árið 2014. 14.8.2011 22:45
Íslendingar í eldlínunni – Indriði skoraði fyrir Víking Birkir Már Sævarsson og félagar í Brann eru komnir í undanúrslit norska bikarsins í knattspyrnu eftir sigur á Viking. Indriði Sigurðsson skoraði mark Viking í leiknum sem lauk með 1-1 jafntefli en Brann hafði betur eftir vítaspyrnukeppni. 14.8.2011 21:15
Karen Ösp gengur til liðs við Fram Handknattleiksdeild Fram hefur gengið frá samningi við Karen Ösp Guðbjartsdóttur, en leikmaðurinn gerir tveggja ára samning við Safamýraliðið. 14.8.2011 20:30
Flottir urriðar úr Kleifarvatni Það er greinilega mjög misjafn hvaða tegundir menn eru að fá eftir því hvaða agn er notað sem og eftir því hvar í vatninu menn eru að veiða. Þann 1. ágúst fékk Halldór glæsilega bleikjuveiði þar sem stærsta bleikjan var um 5 pund. 14.8.2011 20:01
Góð veiði í Mýrarkvísl Það virðist vera nóg af laxi í Mýrarkvísl um þessar mundir. Veiðimenn sem voru við veiðar þar í einn dag rétt fyrir helgi urðu varir við mikið af laxi og náðu að landa 8 löxum sem verður að teljast fín veiði. Það varð vart við laxa á öllum svæðum, mest þó á efri svæðunum og alveg ljóst að veiðimenn geta átt von á góðri veiði í Kvíslinni í haust. 14.8.2011 19:58
Mjög gott í Langá Í norðanátt og kulda skilaði Langá á Mýrum 175 löxum síðustu viku og er heildarveiðin svipuð og á sama tíma fyrir ári. Mikill lax er í ánni og fiskur enn að ganga. Að sögn Ólafs FInnbogasonar þá eru veiddir laxar á hadegi í dag 1.116 talsins og er það meiri veiði en á sama tíma í fyrra, en sumarið 2010 fór Langá yfir 2.200 laxa veiði. 14.8.2011 19:53
Íslendingaslagur í sænska boltanum - Margrét Lára á skotskónum Íslenskur stelpurnar voru heldur betur í eldlínunni í sænsku úrvalsdeildinni í knattspyrnu í dag. Alls tóku sjö íslenskir leikmenn þátt í viðureign Kristianstad og Djurgården, en Kristianstad sigraði leikinn 3-1 og skoraði Margrét Lára Viðarsdóttir eitt mark fyrir heimastúlkur. 14.8.2011 19:45
Frábært afrek hjá Ólafi Birni - keppir á PGA-móti í næstu viku Ólafur Björn Loftsson vann ótrúlegt afrek í dag þegar hann vann Cardinal-áhugamannamótið í golfi sem fór fram í Norður-Karólínu. Með sigrinum tryggði hann sér þátttökurétt á Wyndham Championship-mótinu sem fram fer í næstu viku og er á PGA-mótaröðinni. 14.8.2011 19:00
Fyrrum leikmaður Víkings Ó. skoraði sex mörk í eistnesku deildinni Það voru heldur betur einkennileg úrslit í eistnesku úrvalsdeildinni þegar Trans sigraði botnliðið Ajax Lasnamäe, 14-0, en fyrrum leikmaður Víkings Ó. gerði sex mörk í leiknum. 14.8.2011 19:00
Stjörnustúlkur komnar með tíu stiga forskot á toppnum Það virðist ekkert geta stöðvað Stjörnustúlkur á þessu tímabili en þær unnu Þór/KA, 2-0, í Garðabænum í dag og náðu þar með tíu stiga forskoti á toppi deildarinnar. 14.8.2011 18:24
Mourinho: Hópurinn er klár Knattspyrnustjóri Real Madrid, Jose Mourinho, segir að leikmannahópurinn sér tilbúinn fyrir komandi átök í spænsku deildinni. 14.8.2011 17:30
Cardiff sigraði örugglega - Aron fór meiddur af velli Cardiff bar sigur úr býtum gegn Bristol City, 3-1, í ensku Championsship-deildinni í dag, en Aron Einar Gunnarsson var í byrjunarliðið Cardiff í dag. 14.8.2011 16:17
Tvöfaldur sigur GR í Sveitakeppni GSÍ Golfklúbbur Reykjavíkur sigraði í 1. keild karla í Sveitakeppni GSÍ sem fram fór á Leirdalsvelli um helgina, en GR sigraði GKG í úrslitaleiknum. 14.8.2011 15:31
Ajax rústaði Heerenveen - Kolbeinn á skotskónum Hollensku meistararnir í Ajax unnu frábæran sigur, 5-1, gegn Heerenveen í dag á Amsterdam Arena. Það var Íslendingurinn, Kolbeinn Sigþórsson, sem kom heimamönnum yfir í leiknum með fínu marki á 37. mínútu, en hægt er að sjá myndskeið af markinu hér að ofan. 14.8.2011 14:45
Arsenal hefur áhuga á Jadson frá Shakhtar Donetsk Mircea Lucescu, knattspyrnustjóri Shakhtar Donetsk, heldur því fram að enska liðið Arsenal ætli sér að ná í miðjumanninn Jadson frá úkraínska félaginu. 14.8.2011 13:30
Nær Man. Utd. að krækja í Mario Götze? Nú er það orðið ljóst að Manchester United mun ekki ná að klófesta Wesley Sneijder frá Inter Milan fyrir lok félagskiptagluggans, en sú saga er á kreiki að félagið ætli sér að krækja í þýska ungstirnið, Mario Götze, frá Borussia Dortmund. 14.8.2011 12:57