Fleiri fréttir Umboðsmenn að flækjast fyrir í kaupum Man. City á Nasri Það verður enn einhver bið á því að Manchester City gangi frá kaupunum á Frakkanum Samir Nasri frá Arsenal þótt að liðin séu nánast búin að ganga frá öllum málum og að leikmaðurinn sé himinlifandi með samningstilboð City. 19.8.2011 10:15 Nemanja Vidic frá í allt að fimm vikur vegna kálfameiðsla Nemanja Vidic, fyrirliði Manchester United, gæti verið frá næstu fimm vikurnar vegna meiðsla á kálfa en félagi hans í miðri United-vörninni, Rio Ferdinand, verður hinsvegar ekki eins lengi frá og óttast var. 19.8.2011 09:45 Mourinho sleppur líklega við refsingu fyrir að pota í auga Tito José Mourinho, þjálfari Real Madrid, átti stóran þátt í að magna upp hópslagsmálin í stórleik Barcelona og Real Madrid í spænska ofurbikarnum á miðvikudagaskvöldið þegar hann potaði viljandi í auga aðstoðarþjálfara Barcelona. Mourinho virðist hinsvegar ætla að sleppa við refsingu af því að dómari leiksins minntist ekkert á atvikið í skýrslu sinni. 19.8.2011 09:15 Daily Mail: Abramovich til í að eyða 60 milljónum í Modric og Mata Daily Mail heldur því fram í morgun að Roman Abramovich, rússneski eigandi Chelsea, sé tilbúinn að eyða stórum upphæðum í þá Juan Mata og Luka Modric sem hafa margoft verið orðaðir við Chelsea-liðið á síðustu vikum. 19.8.2011 09:00 Ólafur Björn: Stefnan sett á sigur eins og ávallt Ólafur Björn Loftsson fór vel af stað á Wyndham PGA-mótinu í Norður-Karólínuríki í gær og lék á tveimur höggum undir pari. Var hann vel fyrir ofan miðjan hóp og á góðan möguleika á að komast í gegnum niðurskurðinn ef hann heldur sig á sömu braut. 19.8.2011 06:00 Engin viðtöl við KR-inga á Vísi Rúnar Kristinsson þjálfari stoppaði Grétar Sigfinn Sigurðarson, fyrirliða KR og besta mann liðsins í kvöld, í að koma í viðtali við Stöð 2 Sport eftir sigurinn á Þór í kvöld. 18.8.2011 21:43 Ólafur Björn: Er fullur sjálfstrausts Ólafur Björn Loftsson, sem nú keppir á Wyndham-mótinu á bandarísku atvinnumannaröðinni, var ánægður að loknum fyrsta keppnisdeginum. 18.8.2011 20:02 Þriggja ára bann fyrir skítkast í bókstaflegri merkingu Forráðamenn Köln í þýsku úrvalsdeildinni í fótbolta hafa sett þrjá áhorfendur í þriggja ára bann frá öllum leikjum í þýska fótboltanum eftir framkomu þeirra á leik liðsins um síðustu helgi. 18.8.2011 23:30 Sögulegt á Ítalíu: Bandaríkjamenn búnir að eignast A.S. Roma Boston-maðurinn Thomas DiBenedetto fer fyrir bandarískum fjárfestum sem hafa nú eignast ítalska félagið A.S. Roma en þeir eru þar með fyrstu útlendingarnir sem eiga fótboltalið í ítölsku A-deildinni. 18.8.2011 22:45 Þorsteinn: Fellur allt með KR þessa dagana Þorsteinn Ingason, fyrirliði Þórs, var svekktur eftir tapið fyrir KR í kvöld. Honum fannst vítaspyrnan sem KR fékk ekki réttmæt. 18.8.2011 22:00 Guardiola jafnaði met Johan Cruyff hjá Barcelona Pep Guardiola, þjálfari Barcelona, vann í gær sinn ellefta titil sem þjálfari félagsins og jafnaði þar með metið sem Hollendingurinn Johan Cruyff átti einn áður. Barcelona tryggði sér þá sigur í spænska Ofurbikarnum með 3-2 sigri á erkifjendunum í Real Madrid í seinni leik liðanna en þeim fyrri lauk með 2-2 jafntefli í Madrid. 18.8.2011 22:00 Sveinn: Svekktir ef KR klúðrar titlinum úr þessu Sveinn Elías Jónsson segir að KR sé einfaldlega með betra lið en Þór eftir sigur Vesturbæjarfélagsins á Akureyri í kvöld. 18.8.2011 21:52 Schalke tapaði í Finnlandi Fjölmargir leikir fóru fram í forkeppni Evrópudeildar UEFA í kvöld og hefur verið greint frá úrslitum nokkurra þeirra hér á Vísi í kvöld. Meðal annarra úrslita má nefna að þýska liðið Schalke tapaði fyrir finnska liðinu HJK Helsinki á útivelli í kvöld, 2-0. 18.8.2011 21:26 Topp 10 listinn yfir aflahæstu árnar Nú liggja fyrir tölur frá Landsambandi Veiðifélaga á vefnum www.angling.is og staðan er að breytast hratt á þessum vikum þar sem Rangárnar eru að koma sterkar inn. Það veiddust yfir 1200 laxar í þeim í þar síðustu viku og staðan núna er mjög svipuð. 18.8.2011 21:17 Stoke í góðum málum Stoke City er komið með annan fóttinn í riðlakeppni Evrópudeildar UEFA eftir 1-0 sigur á FC Thun í Sviss. Þetta var fyrri leikur liðanna í forkeppninni en liðin mætast í Englandi í næstu viku. 18.8.2011 19:28 Jenkinson í byrjunarliði Arsenal á móti Liverpool? Meiðsli í varnarlínu Arsenal þýða væntanlega að hinn 19 ára Carl Jenkinson verður í byrjunarliðinu á móti Liverpool í ensku úrvalsdeildinni á laugardaginn. 18.8.2011 19:00 Umfjöllun: Engin hefnd hjá Þór þetta árið KR steig enn eitt skrefið í átt að Íslandsmeistaratitlinum með góðum sigri á Þór í kvöld. KR vann 1-2 þrátt fyrir að vera manni færri síðasta korterið. 18.8.2011 18:15 Frábær hringur hja Ólafi Birni - á tveimur undir pari Ólafur Björn Loftsson fór á kostum á fyrsta degi Wyndham PGA-mótsins í dag. Ólafur fór hringinn á Sedgefield-vellinum á tveimur höggum undir pari. 18.8.2011 17:48 Tottenham pakkaði Hearts saman Tottenham er svo gott sem öruggt áfram í riðlakeppni Evrópudeildar UEFA eftir 5-0 útisigur á skoska liðinu Hearts í fyrri leik liðanna í forkeppninni í kvöld. 18.8.2011 17:37 AEK vann 1-0 sigur á Dinamo Tbilisi Eiður Smári Guðjohnsen var í byrjunarliði gríska liðsins AEK frá Aþenu sem vann 1-0 sigur á Dinamo Tbilisi í forkeppni Evrópudeildar UEFA í kvöld. 18.8.2011 17:33 Inter og Anzhi ósammála um kaupverðið á Eto’o Rússneska félagið Anzhi Makhachkala er tilbúið að borga Samuel Eto’o næstum því tvöfalt meira í árslaun en Barcelona borgar Lionel Messi en það gengur illa hjá rússneska félaginu að semja við Inter um kaupverð á Kamerúnanum. 18.8.2011 17:30 Ólafur Björn á tveimur undir eftir sextán holur Ólafur Björn Loftsson, kylfingur úr Nesklúbbnum, stendur sig vel á PGA-mótinu á Sedgefield-vellinum í Norður-Karólínu. Hann hefur nú lokið sextán holum á fyrsta hring og er á tveimur höggum undir pari. 18.8.2011 16:53 AZ tapaði í Noregi Jóhann Berg Guðmundsson og félagar í hollenska liðinu AZ Alkmaar töpuðu fyrir Álasundi í leik liðanna í forkeppni Evrópudeildar UEFA í kvöld. 18.8.2011 16:52 Lukaku kominn til Chelsea - löglegur á laugardaginn Chelsea er búið að ganga frá kaupunum á Romelu Lukaku frá belgíska félaginu Anderlecht og framherjinn verður því löglegur í leiknum á móti West Brom á laugardaginn kemur. 18.8.2011 16:00 FH-ingar góðir bæði manni fleiri og manni færri Rauðu spjöldin hafa svo sannarlega farið á loft í leikjum FH-inga í Pepsi-deild karla í sumar en þau eru orðin alls sjö í fimmtán leikjum. FH-ingar hafa fengið fjögur rauð sjálfir og mótherjar þeirra hafa þrisvar sinnum verið sendir snemma í sturtu. Nú er svo komið að það hefur vantað leikmann í annað liðið í leikjum FH í samtals 254 mínútur í sumar. 18.8.2011 15:30 David Ngog á leiðinni frá Liverpool til Bolton David Ngog er á leiðinni til Bolton en félagið mun væntanlega borga Liverpool fjórar milljónir punda fyrir franska framherjann. Þetta kemur fram í The Liverpool Echo. 18.8.2011 15:00 Ólafur með þrjá fugla á fyrstu sjö holunum Ólafur Björn Loftsson, kylfingur úr Nesklúbbnum, virðist kominn í stuð á Wyndham PGA-mótinu. Ólafur Björn fékk skramba á fyrstu holu en hefur síðan þá fengið þrjá fugla og parað þrjár holur. 18.8.2011 14:58 Ræningjar pabba Mikel heimta veglegt lausnargjald John Obi Mikel, leikmaður Chelsea, stendur í ströngu utan vallar þessa dagana eftir að föður hans var rænt út í Nígeríu 12. ágúst síðastliðinn. 18.8.2011 14:30 Ytri Rangá í góðum gír Ytri Rangá heldur áfram að gefa vel. Morgunvaktin í gær gaf 48 laxa en aflatölur dagsins enduðu í 72 lönduðum. Svæði eitt, fjögur, sex og sjö eru öll að gefa vel en annars er að veiðast á öllum svæðum þó þessi séu að gefa mest. Sem fyrr eru Sunray shadow, Collie dog, Bizmo og Snældur að gefa vel en það er nú oft þannig að menn nota það sem stendur fyrir í veiðibókinni. Mikið af laxinum var ný gengin því en lax að ganga í Ytri Rangá. 18.8.2011 14:04 Pique: Mourinho er að eyðileggja spænska fótboltann Gerard Pique, varnarmaður Barcelona, sakaði Jose Mourinho, þjálfara Real Madrid, um að vera að reyna að eyðileggja spænska fótboltann eftir 3-2 sigur Barcelona á Real Madrid í spænska Ofurbikarnum í gær. 18.8.2011 14:00 Góður dagur í Elliðaánum í gær en rólegt í morgun Mjög góður ágústdagur var í gær í Elliðaánum, þann 17. þm. Alls komu 19 laxar upp úr ánni og sá stærsti 78 cm. langur - hængur úr Teljarastreng. Nær allir laxarnir veiddust á flugu og flestir á efri svæðum árinnar. 9 laxar komu á morgunvaktinni en 10 seinni partinn. 18.8.2011 13:59 Petr Cech frá í þrjár til fjórar vikur - meiddist á æfingu Petr Cech, markvörður Chelsea og tékkneska landsliðsins, meiddist á æfingu hjá liðinu í gær og verður frá keppni næstu þrjár til fjórar vikurnar. Félagið staðfesti þetta í dag. 18.8.2011 13:30 Sky Sports: QPR búið að bjóða fjórar milljónir í Parker Tony Fernandes er orðinn meirihlutaeignandi í Queens Park Rangers og hann er fljótur að láta til síns taka því Sky Sports hefur heimildir fyrir því að Queens Park Rangers er búið að bjóða fjórar milljónir punda í Scott Parker hjá West ham. 18.8.2011 13:00 Eggert Gunnþór leikfær gegn Tottenham - í beinni á Stöð 2 Sport Eggert Gunnþór Jónsson er búinn að ná sér af meiðslunum sem hann varð fyrir á móti Aberdeen í skosku úrvalsdeildinni um helgina og verður íslenski landsliðsmaðurinn því með þegar Hearts tekur á móti Tottenham í forkeppni Evrópudeildarinnar í kvöld. 18.8.2011 12:30 Ólafur Björn má ekki taka við verðlaunafénu Áhugamaður hefur ekki sigrað á PGA-mótaröðinni í tvo áratugi. Phil Mickelson var sá síðasti sem afrekaði það, árið 1991. Ólafur Björn Loftsson getur ekki tekið við hundrað milljónum ef hann sigrar á PGA-mótinu í Norður-Karólínu. 18.8.2011 12:00 Utan vallar: Krabbamein fótboltans Óheiðarlegir knattspyrnumenn sem svindla á vellinum eru að verða stærsta vandamál íþróttarinnar. Leikaraskapur er orðinn eðlilegur hluti af leiknum og það sem meira er – svindlurunum er aldrei refsað. 18.8.2011 11:30 Arnór Sveinn fer til Hönefoss - kvaddi Blika á twitter Arnór Sveinn Aðalsteinsson, leikmaður Breiðabliks, hefur spilað sinn síðasta leik fyrir Breiðablik í bili, því hann heldur til Noregs í dag til þess að skrifa undir samning við Hönefoss. Þetta kom fyrst fram á fótbolti.net. 18.8.2011 11:05 Hjörtur Júlíus Hjartarson: Þrisvar upp á fjórum árum Skagamaðurinn Hjörtur Júlíus Hjartarson þekkir þá tilfinningu vel að vinna sér sæti í úrvalsdeildinni. Hjörtur tryggði Skagaliðinu sæti í Pepsi-deildinni næsta sumar með því að skora jöfnunarmark liðsins á móti ÍR í fyrrakvöld. 18.8.2011 11:00 Bara töluð portúgalska í úrslitaleik HM 20 ára landsliða Portúgal og Brasilía mætast í úrslitaleik HM 20 ára sem fram fer í Kólumbíu þessa dagana en undanúrslitaleikirnir kláruðust í nótt. Brasilía er fyrrum nýlenda Portúgala og það verður væntanlega bara töluð portúgalska í úrslitaleiknum sem fram fer á laugardaginn kemur. 18.8.2011 10:45 Hækkaði sig um 300 sæti Keegan Bradley, bandaríski kylfingurinn sem sigraði í PGA-meistaramótinu um helgina, hækkaði sig um 300 sæti á heimslistanum í golfi með sigrinum, eins og greint er frá á kylfingur.is. 18.8.2011 10:30 Sara Björk: Ég hef það mjög gott Sara Björk Gunnarsdóttir skoraði þrennu þegar lið hennar, Malmö, vann 5-0 sigur á Jitex í sænsku úrvalsdeildinni í gær. Þetta er í annað skiptið á tímabilinu sem Sara Björk skorar þrjú mörk í einum og sama leiknum. 18.8.2011 10:00 Yngvi rekinn frá Val - Ágústi boðið starfið Yngvi Gunnlaugsson hefur verið rekinn frá karlaliði Val í körfuboltanum þótt að tímabilið sé ekki byrjað. Yngvi staðfesti þetta í samtali við karfan.is og segir að Ágústi Björgvinssyni hafi verið boðið að taka við karlaliði Vals en hann þjálfar kvennalið félagsins. 18.8.2011 09:49 Redknapp: Salan á Modric gæti styrkt Tottenham Það er komið annað hljóð í Harry Redknapp, stjóra Tottenham, sem er nú tilbúinn að horfa á eftir Luka Modric til Chelsea eftir allt saman því hann segir að Tottenham gæti fengið þrjá til fjóra góða leikmenn í staðinn. 18.8.2011 09:45 Blysmönnum mögulega refsað Þór frá Akureyri var í gær sektað um 35 þúsund krónur vegna hegðunar stuðningsmanna liðsins á bikarúrslitaleiknum gegn KR um helgina en kveikt var á blysum í stúkunni. 18.8.2011 09:30 Mourinho eftir tapið á Nývangi í gær: Boltastrákarnir földu boltana Jose Mourinho, þjálfari Real Madrid, mætti á blaðamannafund eftir 2-3 tap Real Madrid fyrir Barcelona í spænska Ofurbikarnum í gærkvöldi og reyndi að venju að hrista svolítið upp í hlutunum. 18.8.2011 09:15 Sjá næstu 50 fréttir
Umboðsmenn að flækjast fyrir í kaupum Man. City á Nasri Það verður enn einhver bið á því að Manchester City gangi frá kaupunum á Frakkanum Samir Nasri frá Arsenal þótt að liðin séu nánast búin að ganga frá öllum málum og að leikmaðurinn sé himinlifandi með samningstilboð City. 19.8.2011 10:15
Nemanja Vidic frá í allt að fimm vikur vegna kálfameiðsla Nemanja Vidic, fyrirliði Manchester United, gæti verið frá næstu fimm vikurnar vegna meiðsla á kálfa en félagi hans í miðri United-vörninni, Rio Ferdinand, verður hinsvegar ekki eins lengi frá og óttast var. 19.8.2011 09:45
Mourinho sleppur líklega við refsingu fyrir að pota í auga Tito José Mourinho, þjálfari Real Madrid, átti stóran þátt í að magna upp hópslagsmálin í stórleik Barcelona og Real Madrid í spænska ofurbikarnum á miðvikudagaskvöldið þegar hann potaði viljandi í auga aðstoðarþjálfara Barcelona. Mourinho virðist hinsvegar ætla að sleppa við refsingu af því að dómari leiksins minntist ekkert á atvikið í skýrslu sinni. 19.8.2011 09:15
Daily Mail: Abramovich til í að eyða 60 milljónum í Modric og Mata Daily Mail heldur því fram í morgun að Roman Abramovich, rússneski eigandi Chelsea, sé tilbúinn að eyða stórum upphæðum í þá Juan Mata og Luka Modric sem hafa margoft verið orðaðir við Chelsea-liðið á síðustu vikum. 19.8.2011 09:00
Ólafur Björn: Stefnan sett á sigur eins og ávallt Ólafur Björn Loftsson fór vel af stað á Wyndham PGA-mótinu í Norður-Karólínuríki í gær og lék á tveimur höggum undir pari. Var hann vel fyrir ofan miðjan hóp og á góðan möguleika á að komast í gegnum niðurskurðinn ef hann heldur sig á sömu braut. 19.8.2011 06:00
Engin viðtöl við KR-inga á Vísi Rúnar Kristinsson þjálfari stoppaði Grétar Sigfinn Sigurðarson, fyrirliða KR og besta mann liðsins í kvöld, í að koma í viðtali við Stöð 2 Sport eftir sigurinn á Þór í kvöld. 18.8.2011 21:43
Ólafur Björn: Er fullur sjálfstrausts Ólafur Björn Loftsson, sem nú keppir á Wyndham-mótinu á bandarísku atvinnumannaröðinni, var ánægður að loknum fyrsta keppnisdeginum. 18.8.2011 20:02
Þriggja ára bann fyrir skítkast í bókstaflegri merkingu Forráðamenn Köln í þýsku úrvalsdeildinni í fótbolta hafa sett þrjá áhorfendur í þriggja ára bann frá öllum leikjum í þýska fótboltanum eftir framkomu þeirra á leik liðsins um síðustu helgi. 18.8.2011 23:30
Sögulegt á Ítalíu: Bandaríkjamenn búnir að eignast A.S. Roma Boston-maðurinn Thomas DiBenedetto fer fyrir bandarískum fjárfestum sem hafa nú eignast ítalska félagið A.S. Roma en þeir eru þar með fyrstu útlendingarnir sem eiga fótboltalið í ítölsku A-deildinni. 18.8.2011 22:45
Þorsteinn: Fellur allt með KR þessa dagana Þorsteinn Ingason, fyrirliði Þórs, var svekktur eftir tapið fyrir KR í kvöld. Honum fannst vítaspyrnan sem KR fékk ekki réttmæt. 18.8.2011 22:00
Guardiola jafnaði met Johan Cruyff hjá Barcelona Pep Guardiola, þjálfari Barcelona, vann í gær sinn ellefta titil sem þjálfari félagsins og jafnaði þar með metið sem Hollendingurinn Johan Cruyff átti einn áður. Barcelona tryggði sér þá sigur í spænska Ofurbikarnum með 3-2 sigri á erkifjendunum í Real Madrid í seinni leik liðanna en þeim fyrri lauk með 2-2 jafntefli í Madrid. 18.8.2011 22:00
Sveinn: Svekktir ef KR klúðrar titlinum úr þessu Sveinn Elías Jónsson segir að KR sé einfaldlega með betra lið en Þór eftir sigur Vesturbæjarfélagsins á Akureyri í kvöld. 18.8.2011 21:52
Schalke tapaði í Finnlandi Fjölmargir leikir fóru fram í forkeppni Evrópudeildar UEFA í kvöld og hefur verið greint frá úrslitum nokkurra þeirra hér á Vísi í kvöld. Meðal annarra úrslita má nefna að þýska liðið Schalke tapaði fyrir finnska liðinu HJK Helsinki á útivelli í kvöld, 2-0. 18.8.2011 21:26
Topp 10 listinn yfir aflahæstu árnar Nú liggja fyrir tölur frá Landsambandi Veiðifélaga á vefnum www.angling.is og staðan er að breytast hratt á þessum vikum þar sem Rangárnar eru að koma sterkar inn. Það veiddust yfir 1200 laxar í þeim í þar síðustu viku og staðan núna er mjög svipuð. 18.8.2011 21:17
Stoke í góðum málum Stoke City er komið með annan fóttinn í riðlakeppni Evrópudeildar UEFA eftir 1-0 sigur á FC Thun í Sviss. Þetta var fyrri leikur liðanna í forkeppninni en liðin mætast í Englandi í næstu viku. 18.8.2011 19:28
Jenkinson í byrjunarliði Arsenal á móti Liverpool? Meiðsli í varnarlínu Arsenal þýða væntanlega að hinn 19 ára Carl Jenkinson verður í byrjunarliðinu á móti Liverpool í ensku úrvalsdeildinni á laugardaginn. 18.8.2011 19:00
Umfjöllun: Engin hefnd hjá Þór þetta árið KR steig enn eitt skrefið í átt að Íslandsmeistaratitlinum með góðum sigri á Þór í kvöld. KR vann 1-2 þrátt fyrir að vera manni færri síðasta korterið. 18.8.2011 18:15
Frábær hringur hja Ólafi Birni - á tveimur undir pari Ólafur Björn Loftsson fór á kostum á fyrsta degi Wyndham PGA-mótsins í dag. Ólafur fór hringinn á Sedgefield-vellinum á tveimur höggum undir pari. 18.8.2011 17:48
Tottenham pakkaði Hearts saman Tottenham er svo gott sem öruggt áfram í riðlakeppni Evrópudeildar UEFA eftir 5-0 útisigur á skoska liðinu Hearts í fyrri leik liðanna í forkeppninni í kvöld. 18.8.2011 17:37
AEK vann 1-0 sigur á Dinamo Tbilisi Eiður Smári Guðjohnsen var í byrjunarliði gríska liðsins AEK frá Aþenu sem vann 1-0 sigur á Dinamo Tbilisi í forkeppni Evrópudeildar UEFA í kvöld. 18.8.2011 17:33
Inter og Anzhi ósammála um kaupverðið á Eto’o Rússneska félagið Anzhi Makhachkala er tilbúið að borga Samuel Eto’o næstum því tvöfalt meira í árslaun en Barcelona borgar Lionel Messi en það gengur illa hjá rússneska félaginu að semja við Inter um kaupverð á Kamerúnanum. 18.8.2011 17:30
Ólafur Björn á tveimur undir eftir sextán holur Ólafur Björn Loftsson, kylfingur úr Nesklúbbnum, stendur sig vel á PGA-mótinu á Sedgefield-vellinum í Norður-Karólínu. Hann hefur nú lokið sextán holum á fyrsta hring og er á tveimur höggum undir pari. 18.8.2011 16:53
AZ tapaði í Noregi Jóhann Berg Guðmundsson og félagar í hollenska liðinu AZ Alkmaar töpuðu fyrir Álasundi í leik liðanna í forkeppni Evrópudeildar UEFA í kvöld. 18.8.2011 16:52
Lukaku kominn til Chelsea - löglegur á laugardaginn Chelsea er búið að ganga frá kaupunum á Romelu Lukaku frá belgíska félaginu Anderlecht og framherjinn verður því löglegur í leiknum á móti West Brom á laugardaginn kemur. 18.8.2011 16:00
FH-ingar góðir bæði manni fleiri og manni færri Rauðu spjöldin hafa svo sannarlega farið á loft í leikjum FH-inga í Pepsi-deild karla í sumar en þau eru orðin alls sjö í fimmtán leikjum. FH-ingar hafa fengið fjögur rauð sjálfir og mótherjar þeirra hafa þrisvar sinnum verið sendir snemma í sturtu. Nú er svo komið að það hefur vantað leikmann í annað liðið í leikjum FH í samtals 254 mínútur í sumar. 18.8.2011 15:30
David Ngog á leiðinni frá Liverpool til Bolton David Ngog er á leiðinni til Bolton en félagið mun væntanlega borga Liverpool fjórar milljónir punda fyrir franska framherjann. Þetta kemur fram í The Liverpool Echo. 18.8.2011 15:00
Ólafur með þrjá fugla á fyrstu sjö holunum Ólafur Björn Loftsson, kylfingur úr Nesklúbbnum, virðist kominn í stuð á Wyndham PGA-mótinu. Ólafur Björn fékk skramba á fyrstu holu en hefur síðan þá fengið þrjá fugla og parað þrjár holur. 18.8.2011 14:58
Ræningjar pabba Mikel heimta veglegt lausnargjald John Obi Mikel, leikmaður Chelsea, stendur í ströngu utan vallar þessa dagana eftir að föður hans var rænt út í Nígeríu 12. ágúst síðastliðinn. 18.8.2011 14:30
Ytri Rangá í góðum gír Ytri Rangá heldur áfram að gefa vel. Morgunvaktin í gær gaf 48 laxa en aflatölur dagsins enduðu í 72 lönduðum. Svæði eitt, fjögur, sex og sjö eru öll að gefa vel en annars er að veiðast á öllum svæðum þó þessi séu að gefa mest. Sem fyrr eru Sunray shadow, Collie dog, Bizmo og Snældur að gefa vel en það er nú oft þannig að menn nota það sem stendur fyrir í veiðibókinni. Mikið af laxinum var ný gengin því en lax að ganga í Ytri Rangá. 18.8.2011 14:04
Pique: Mourinho er að eyðileggja spænska fótboltann Gerard Pique, varnarmaður Barcelona, sakaði Jose Mourinho, þjálfara Real Madrid, um að vera að reyna að eyðileggja spænska fótboltann eftir 3-2 sigur Barcelona á Real Madrid í spænska Ofurbikarnum í gær. 18.8.2011 14:00
Góður dagur í Elliðaánum í gær en rólegt í morgun Mjög góður ágústdagur var í gær í Elliðaánum, þann 17. þm. Alls komu 19 laxar upp úr ánni og sá stærsti 78 cm. langur - hængur úr Teljarastreng. Nær allir laxarnir veiddust á flugu og flestir á efri svæðum árinnar. 9 laxar komu á morgunvaktinni en 10 seinni partinn. 18.8.2011 13:59
Petr Cech frá í þrjár til fjórar vikur - meiddist á æfingu Petr Cech, markvörður Chelsea og tékkneska landsliðsins, meiddist á æfingu hjá liðinu í gær og verður frá keppni næstu þrjár til fjórar vikurnar. Félagið staðfesti þetta í dag. 18.8.2011 13:30
Sky Sports: QPR búið að bjóða fjórar milljónir í Parker Tony Fernandes er orðinn meirihlutaeignandi í Queens Park Rangers og hann er fljótur að láta til síns taka því Sky Sports hefur heimildir fyrir því að Queens Park Rangers er búið að bjóða fjórar milljónir punda í Scott Parker hjá West ham. 18.8.2011 13:00
Eggert Gunnþór leikfær gegn Tottenham - í beinni á Stöð 2 Sport Eggert Gunnþór Jónsson er búinn að ná sér af meiðslunum sem hann varð fyrir á móti Aberdeen í skosku úrvalsdeildinni um helgina og verður íslenski landsliðsmaðurinn því með þegar Hearts tekur á móti Tottenham í forkeppni Evrópudeildarinnar í kvöld. 18.8.2011 12:30
Ólafur Björn má ekki taka við verðlaunafénu Áhugamaður hefur ekki sigrað á PGA-mótaröðinni í tvo áratugi. Phil Mickelson var sá síðasti sem afrekaði það, árið 1991. Ólafur Björn Loftsson getur ekki tekið við hundrað milljónum ef hann sigrar á PGA-mótinu í Norður-Karólínu. 18.8.2011 12:00
Utan vallar: Krabbamein fótboltans Óheiðarlegir knattspyrnumenn sem svindla á vellinum eru að verða stærsta vandamál íþróttarinnar. Leikaraskapur er orðinn eðlilegur hluti af leiknum og það sem meira er – svindlurunum er aldrei refsað. 18.8.2011 11:30
Arnór Sveinn fer til Hönefoss - kvaddi Blika á twitter Arnór Sveinn Aðalsteinsson, leikmaður Breiðabliks, hefur spilað sinn síðasta leik fyrir Breiðablik í bili, því hann heldur til Noregs í dag til þess að skrifa undir samning við Hönefoss. Þetta kom fyrst fram á fótbolti.net. 18.8.2011 11:05
Hjörtur Júlíus Hjartarson: Þrisvar upp á fjórum árum Skagamaðurinn Hjörtur Júlíus Hjartarson þekkir þá tilfinningu vel að vinna sér sæti í úrvalsdeildinni. Hjörtur tryggði Skagaliðinu sæti í Pepsi-deildinni næsta sumar með því að skora jöfnunarmark liðsins á móti ÍR í fyrrakvöld. 18.8.2011 11:00
Bara töluð portúgalska í úrslitaleik HM 20 ára landsliða Portúgal og Brasilía mætast í úrslitaleik HM 20 ára sem fram fer í Kólumbíu þessa dagana en undanúrslitaleikirnir kláruðust í nótt. Brasilía er fyrrum nýlenda Portúgala og það verður væntanlega bara töluð portúgalska í úrslitaleiknum sem fram fer á laugardaginn kemur. 18.8.2011 10:45
Hækkaði sig um 300 sæti Keegan Bradley, bandaríski kylfingurinn sem sigraði í PGA-meistaramótinu um helgina, hækkaði sig um 300 sæti á heimslistanum í golfi með sigrinum, eins og greint er frá á kylfingur.is. 18.8.2011 10:30
Sara Björk: Ég hef það mjög gott Sara Björk Gunnarsdóttir skoraði þrennu þegar lið hennar, Malmö, vann 5-0 sigur á Jitex í sænsku úrvalsdeildinni í gær. Þetta er í annað skiptið á tímabilinu sem Sara Björk skorar þrjú mörk í einum og sama leiknum. 18.8.2011 10:00
Yngvi rekinn frá Val - Ágústi boðið starfið Yngvi Gunnlaugsson hefur verið rekinn frá karlaliði Val í körfuboltanum þótt að tímabilið sé ekki byrjað. Yngvi staðfesti þetta í samtali við karfan.is og segir að Ágústi Björgvinssyni hafi verið boðið að taka við karlaliði Vals en hann þjálfar kvennalið félagsins. 18.8.2011 09:49
Redknapp: Salan á Modric gæti styrkt Tottenham Það er komið annað hljóð í Harry Redknapp, stjóra Tottenham, sem er nú tilbúinn að horfa á eftir Luka Modric til Chelsea eftir allt saman því hann segir að Tottenham gæti fengið þrjá til fjóra góða leikmenn í staðinn. 18.8.2011 09:45
Blysmönnum mögulega refsað Þór frá Akureyri var í gær sektað um 35 þúsund krónur vegna hegðunar stuðningsmanna liðsins á bikarúrslitaleiknum gegn KR um helgina en kveikt var á blysum í stúkunni. 18.8.2011 09:30
Mourinho eftir tapið á Nývangi í gær: Boltastrákarnir földu boltana Jose Mourinho, þjálfari Real Madrid, mætti á blaðamannafund eftir 2-3 tap Real Madrid fyrir Barcelona í spænska Ofurbikarnum í gærkvöldi og reyndi að venju að hrista svolítið upp í hlutunum. 18.8.2011 09:15