Fleiri fréttir

Brynjar: Þú býrð ekki til liðsheild á tveimur vikum

„Þetta er virkilega góða tilfinning,“ sagði Brynjar Þór Björnsson, leikmaður KR, eftir sigurinn í kvöld. KR vann öruggan sigur gegn Njarðvík, 80-96, og sópaði þeim þar með í sumarfrí með 2-0 sigri í einvíginu.

Shouse: Of mikill snjór til að fara í sumarfrí

"Þetta eru frábær úrslit og í hvert sinn sem maður er með bakið upp við vegg þá þarf maður á góðri frammistöðu að halda. Við vorum frábærir í kvöld. Það er alltof mikill snjór úti til að fara í sumarfrí,“ sagði Justin Shouse, leikmaður Stjörnunnar kátur eftir liðið hafði betur gegn Grindavík, 91-74 í 8-liða úrslitum úrslitakeppninnar í körfuknattleik.

Grétar Rafn spilar ekki gegn Kýpur

Íslenska landsliðið í knattspyrnu varð fyrir áfalli í dag þegar Grétar Rafn Steinsson varð að draga sig úr leikmannahópnum sem mætir Kýpur.

Umfjöllun: KR sópaði Njarðvík í frí

KR vann öruggan sigur á Njarðvík, 80-96, í 8-liða úrslitum Iceland Express deild karla í Ljónagryfjunni í kvöld og vann því einvígið 2-0. Gestirnir léku vel nánast allan leikinn og hleyptu Njarðvíkingum lítið í takt við leikinn.

Umfjöllun: Stjarnan tryggði sér oddaleik gegn Grindavík

Stjarnan vann öruggan sigur á Grindavík í öðrum leik liðanna í 8-liða úrslitum um Íslandsmeistaratitilinn í Iceland Express deildinni, 91-74. Varnarleikur Stjörnumanna var frábær í síðari hálfleik og áttu gestirnir úr Grindavík engin svör við leik heimamanna. Það er því ljóst að liðinu munu mætast í oddaleik í Grindavík um hvort liðið kemst áfram í undanúrslit.

Alfreð og félagar keppa um titilinn

Alfreð Finnbogason og félagar í Lokeren unnu góðan sigur, 2-0, á St. Truiden í dag og fara því í umspil um titilinn. Alfreð var í byrjunarliði Lokeren en var tekinn af velli eftir klukkutímaleik.

Ireland og Best skelltu sér á djammið

Alan Pawdew, knattspyrnustjóri Newcastle, var afar óhress eftir 4-0 tap gegn Stoke í ensku úrvalsdeildinni í gær og ekki batnaði ástandið eftir að fréttir bárust af því að leikmenn liðsins, þeir Stephen Ireland og Leon Best hefðu skellt sér á djammið, kvöldi fyrir leikinn.

Lilleström slátraði Stabæk

Lilleström fór afar illa með Stabæk er liðin mættust í norsku úrvalsdeildinni í dag. Alls komu sex Íslendingar við sögu í leiknum.

Kaupir Ferguson Douglas Costa í sumar?

Knattspyrnustjóri Manchester United, Alex Ferguson, tók stórt skref í áttina að sínum fyrstu kaupum í sumar er hann bauð miðvallaleikmanni Shaktar Donetsk, Douglas Costa, að horfa á leik liðsins gegn Bolton í gær.

Wilshere er fyrsta val Capello

Fabio Capello segir að enski miðvallaleikmaurinn Jack Wilshere sé hans fyrsta val á miðjuna hjá enska landsliðinu. Þessi 19 ára leikmaður hefur leikið frábærlega á miðjunni hjá Arsenal í vetur og hefur greinilega náð athygli Capello.

Chelsea hélt lífi í titilbaráttunni með sigri á City

Chelsea er komið í baráttuna um Englandsmeistaratitilinn í knattspyrnu eftir 2-0 sigur á Man. City á Stamford Brigde í dag. Það var varnarmaðurinn David Luiz sem kom heimamönnum á bragðið á 79. mínútu með skalla eftir hornspyrnu Dider Drogba.

Dalglish: Vítaspyrnudómurinn er ekki okkar vandamál

Kenny Dalglish segir að það sé ekki hans vandamál að liðið hafi fengið afar ódýra vítaspyrnu sem Dirk Kuyt skoraði úr í fyrri hálfleik æi 0-2 sigri liðsins gegn Sunderland í dag. Leikmenn Sunderland og Steve Bruce, þjálfari liðsins, voru æfir yfir ákvörðuninni en augljóst var að brotið átti sér stað utan vítateigs þegar atvikið var skoðað í endursýningu.

Fer Lehmann í byrjunarliðið hjá Arsenal?

Bresku blöðin gera því skóna í dag að þýski markvörðurinn Jens Lehmann verði í byrjunarliðinu hjá Arsenal þegar liðið leikur næst í ensku úrvalsdeildinni.

Óljóst hvort að Ancelotti verði áfram með Chelsea

Chelsea hefur neitað að staðfesta hvort Carlo Ancelotti verði stjóri liðsins á næstu leiktíð. Ancelotti er samningsbundinn félaginu út næstu leiktíð en gengi liðsins á þessari leiktíð hefur verið langt undir væntingum og eru líkur á því að þessi ítalski knattspyrnustjóri hætti með liðið í sumar.

Inter minnkar forystu Milan í tvö stig

Inter Milan minnkaði forystu granna sinna í AC Milan niður í tvö stig í baráttunni um ítalska meistaratitilinn í knattspyrnu. Inter hafði betur gegn Lecce í deildinni í dag, 1-0, og var það Giampaolo Pazzini sem skoraði sigurmarkið á 52. mínútu.

Rio hundfúll út í Capello

Rio Ferdinand er sagður vera farinn í fýlu út í Fabio Capello, landsliðsþjálfara Englands, sem hefur tekið af honum fyrirliðabandið. Rio finnst þjálfarinn hafa sýnt sér lítilsvirðingu.

Suárez skoraði í sigri Liverpool

Liverpool vann góðan útisigur gegn Sunderland í ensku úrvalsdeildinni í dag, 0-2. Dirk Kyut og Luis Suárez skoruðu mörk Liverpool.

Byrjunarlið Chelsea og Man. City kosta 67 milljarða

Tvö ríkustu knattspyrnulið Englands, Chelsea og Manchester City, mætast í dag á Stamford Brigde í London. Bæði lið eru í eigu milljarðamæringa og sést það þegar litið er til kostnaðar liðanna. Í samantekt Daily Mail kemur í ljós að byrjunarlið þessara tveggja félaga kosta samanlagt 67 milljarða íslenskra króna.

Bale búinn að framlengja við Tottenham

Velski vængmaðurinn Gareth Bale virðist ekki vera á förum frá Tottenham því hann er búinn að framlengja samning sinn við félagið til ársins 2015.

Moratti: Balotelli mun ekki breytast

Massimo Moratti, forseti Inter, er ekki búinn að gleyma fyrrum leikmanni liðsins, Mario Balotelli, sem var óstýrilátur í herbúðum Inter rétt eins og hjá Man. City.

Sjö rauð spjöld í leik Vals og Fram

Það var heldur betur heitt í kolunum í Egilshöllinni í gærkvöld þegar Reykjavíkurliðin Fram og Valur mættust í Lengjubikarnum. Það var tekist svo fast á að rauða spjaldinu var lyft sjö sinnum.

Real vann borgarslaginn gegn Atletico

Real Madrid náði að minnka mun Barcelona á toppi spænsku úrvalsdeildarinnar niður í fimm stig í kvöld. Real vann þá góðan útisigur á nágrönnum sínum í Atletico, 1-2.

Milan tapaði óvænt fyrir Palermo

AC Milan hleypti smá spennu í toppslagi ítölsku úrvalsdeildarinnar í kvöld er það tapaði gegn Palermo á útivelli, 1-0.

Rúnar sterkur í toppslag

Rúnar Kárason átti virkilegan góðan leik fyrir Bergischer í kvöld er það gerði jafntefli, 32-32, við Dusseldorf í miklum toppslag.

Enn einn sigurinn hjá Barcelona

Barcelona jók forskot sitt á toppi spænsku úrvalsdeildarinnar í knattspyrnu í kvöld með 2-1 heimasigri á Getafe. Forskot Barcelona er nú átta stig.

Ferguson: Ekkert félag með sama karakter og við

Sir Alex Ferguson, stjóri Man. Utd, var að vonum sáttur með stigin þrjú gegn Bolton í dag. Þau voru alls ekki auðfengin og sigurmarkið kom eftir að United hafði misst mann af velli með rautt spjald.

Ruddatækling Evans sendi Holden á spítala

Owen Coyle, stjóri Bolton, staðfesti eftir leik Man. Utd og Bolton í dag að Stuart Holden, leikmaður Bolton, hefði þurft að fara á spítala eftir ruddatæklingu Jonny Evans.

Berbatov kom United til bjargar - Almunia gaf mark

Tíu leikmenn Man. Utd unnu afar mikilvægan sigur á Bolton í dag, 1-0. Það var varamaðurinn Dimitar Berbatov sem skoraði eina mark leiksins eftir að United hafði misst mann af velli. Á sama tíma gerði Arsenal jafntefli gegn WBA. Fyrir vikið er Man. Utd komið með fimm stiga forskot í deildinni.

Tap hjá Gylfa og félögum á útivelli

Gylfi Þór Sigurðsson og félagar í Hoffenheim fóru ekki í neina frægðarför til Hannover í dag þar sem liðin mættust í þýsku Bundesligunni.

Tap hjá Þóri og félögum

Þórir Ólafsson og félagar í TuS N-Lübbecke máttu þola naumt tap á heimavelli, 26-27, gegn Gummersbach í dag. Staðan í hálfleik var 13-13.

Sjá næstu 50 fréttir