Fleiri fréttir Gary Martin framlengir við ÍA Framherjinn sterki, Gary Martin, skrifaði í gærkvöldi undir nýjan samning við 1. deildarlið ÍA sem gildir út leíktíðina 2012. 19.3.2011 11:30 NBA: Flautukarfa hjá Nelson og Spurs vann Texas-slaginn Tólf leikir fóru fram í NBA-deildinni í nótt og var nokkuð um áhugaverða leiki. Boston mátti meðal annars þola stórtap gegn Houston. 19.3.2011 10:53 Pétur Ingvarsson: Við mættum hingað til þess að sigra Pétur Ingvarsson þjálfari Hauka mætti með lið sitt vel undirbúið til leiks og snigilhraði var á sóknarleik liðsins. Allt samkvæmt áætlun því Haukarnir töpuðu með 42 stig mun í deildarleiknum gegn Snæfelli í vetur. "Við mættum hér til þess að vinna og ég get lofað því að við munum mæta með sama hugarfari í leikinn á Ásvöllum. Við fórum illa með þá í fyrri hluta leiksins en okkur gekk illa að skora gegn svæðisvörn þeirra. Færin komu en við nýttum þau ekki en við finnum út úr því fyrir næsta leik,“ sagði Pétur eftir 76-67 tap Hauka í Stykkishólmi í kvöld. 19.3.2011 00:25 Nonni Mæju: Það var ótrúlegt andleysi í byrjun "Það var ótrúlegt andleysi í byrjun og það var eins og menn væru enn að hugsa um 42 stiga sigurinn gegn þeim í deildarkeppninni,“ sagði Jón Ólafur Jónsson leikmaður Íslandsmeistaraliðs Snæfells eftir 76-67 sigur liðsins gegn nýliðum Hauka í úrslitakeppni Iceland Express deildar karla. Jón eða "Nonni Mæju“ var langt frá því að vera sáttur við leik liðsins þrátt fyrir sigurinn. 19.3.2011 00:22 Tiger hlær að eigin óförum Kylfingurinn Tiger Woods kom ansi mörgum í opna skjöldu er hann ákvað að mæta í spjallþátt Jimmy Fallon. Fallon og kollegar hans hafa lítið annað gert síðustu 18 mánuði en gera grín að Tiger. 18.3.2011 23:30 Ferguson hefur enn mikla trú á Rio Þó svo Rio Ferdinand sé meiddur og verði væntanlega ekki meira með í vetur hefur stjórinn hans, Sir Alex Ferguson, ekki snúið baki við honum. 18.3.2011 23:00 Kadlec: Frábært að Liverpool veit að ég er til Bakvörðurinn Michal Kadlec hefur verið sterklega orðaður við Liverpool í enskum fjölmiðlum í dag en hann er nú á mála hjá Bayern Leverkusen í Þýskalandi. 18.3.2011 22:30 Ingi Þór var ósáttur þrátt fyrir sigurinn gegn Haukum „Ég var virkilega vonsvikinn með hvernig leiðtogar liðsins voru stemmdir í leiknum. Það var greinilegt að umfjöllunin fyrir leikinn og stórsigur okkar gegn þeim í deildarkeppninni hafði áhrif á hugarfarið hjá okkur. Egill Egilsson skaut okkur inn í leikinn og við getum þakkað fyrir að hafa unnið Haukana að þessu sinni,“ sagði Ingi Þór Steinþórsson þjálfari Íslandsmeistaraliðs Snæfells eftir 76-67 sigur liðsins gegn Haukum í fyrstu umferð Iceland Express deildarinnar í körfuknattleik í kvöld. 18.3.2011 22:20 AZ Alkmaar snéri leiknum við í seinni hálfleik AZ Alkmaar vann 3-1 sigur á Vitesse í hollensku úrvalsdeildinni í fótbolta í kvöld. Kolbeinn Sigþórsson og Jóhann Berg Guðmundsson voru báðir í byrjunarliðinu hjá AZ. 18.3.2011 22:00 Gunnar: Höfum annan leik „Við höfum annan leik hérna á fimmtudaginn til að lagfæra þetta, ég var að gæla við að klára þetta í tveimur leikjum en núna er ekkert annað í stöðunni," sagði Gunnar Sverrisson, þjálfari ÍR eftir tap ÍR gegn Keflavík í Toyota höllinni í kvöld. 18.3.2011 21:41 Sveinbjörn: Ætlum að koma aftur hingað "Þetta var mjög slöpp byrjun og við vorum sjálfum okkur verstir í dag, það er alveg óhætt að segja það," sagði Sveinbörn Claessen, leikmaður ÍR eftir tap í Toyota höllinni í kvöld. 18.3.2011 21:39 Hörður Axel: Mikil pressa í Keflavík „Þetta var gaman, þetta var það sem við ætluðum að gera og við unnum þennan leik" sagði Hörður Axel Vilhjálmsson, leikmaður Keflavík eftir 115-93 sigur gegn ÍR í Toyota höllinni í Keflavík í kvöld. 18.3.2011 21:37 Valsmenn einum sigri frá sæti í úrvalsdeildinni Valur er komið í 1-0 í lokaúrslitum 1. deildar karla á móti Þór Akureyri eftir níu stiga sigur fyrir norðan í kvöld, 91-82. 18.3.2011 21:21 Umfjöllun: Öruggur sigur Keflavíkur í fyrsta leik Keflvíkingar unnu 22 stiga sigur á ÍR, 115-93, í fyrsta leik liðanna í einvígi þeirra í átta liða úrslitum Iceland Express deildar karla í Keflavík í kvöld. Keflvíkingar voru með góð tök á leiknum nánast allan tímann og unnu öruggan sigur. 18.3.2011 20:56 Umfjöllun: Engir meistarataktar hjá Snæfelli en sigur Nýliðar Hauka komu meistaraliði Snæfells í opna skjöldu í fyrsta leiknum í 8-liða úrslitum Iceland Express deildarinnar í kvöld. Þrátt fyrir að Snæfell hafi marið 76-67 sigur var leikur þeirra langt frá því að vera sannfærandi. Aðeins léleg skotnýting Haukaliðsins varð til þess að liðið náði ekki að leggja meistarana að velli. 18.3.2011 20:47 Háskólaferli Helenu lokið Helena Sverrisdóttir lék í nótt sinn síðasta leik með TCU í bandaríska háskólaboltanum og er því glæsilegum fjögurra ára ferli hennar með liði skólans lokið. 18.3.2011 20:15 Helgi Már og félagar náðu fimmta sætinu Helgi Már Magnússon og félagar í Uppsala tryggðu sér fimmta sætið í lokaumferð sænsku úrvalsdeildarinnar í körfubolta í kvöld en fyrir umferðina var Uppsala í baráttunni við Loga Gunnarsson og félagar í Solna Vikings um umrætt fimmta sæti. 18.3.2011 19:45 Joe Jordan dæmdur í bann Joe Jordan, aðstoðarstjóri Tottenham, hefur verið dæmdur í eins leiks bann af Knattspyrnusambandi Evrópu fyrir sinn þátt í því atviki sem kom upp í leik liðsins gegn AC Milan í Meistaradeild Evrópu. 18.3.2011 19:15 Enginn í Stabæk skilur af hverju Veigar Páll er ekki í landsliðinu Norska blaðið Aftenposten skrifar í dag um þá staðreynd að Veigar Páll Gunnarsson skuli ekki komast í íslenska landsliðið fyrir leikinn á móti Kýpur í undankeppni EM. veigar Páll er ein af stóru stjörnunum í norsku úrvalsdeildinni og hefur spilað mjög vel á undirbúningstímabilinu. 18.3.2011 18:45 Þýskt lið sýnir Karen og Hildi áhuga Fram-stelpurnar Karen Knútsdóttir og Hildur Þorgeirsdóttir hafa undanfarna tvo daga verið í Þýskalandi en þýska félagið Blomberg-Lippe hefur áhuga á stelpunum. 18.3.2011 18:15 Van der Vaart: Var að vona að við myndum mæta Real Rafael van der Vaart, núverandi leikmaður Tottenham og fyrrum leikmaður Real Madrid var ánægður með það að mæta sínum gömlu félögum í átta liða úrslitum Meistaradeildarinnar en það var dregið fyrr í dag. 18.3.2011 17:45 Formúlu 1 ökumaðurinn Kobayashi vill færa Japönum von og jákvæðar fréttir Japaninn Kamui Kobayashi hjá Sauber Formúu 1 liðinu kveðst vilja ná hagstæðum úrslitum í fyrsta Formúlu 1 móti ársins í Ástralíu 27. mars, til að færa landsmönnum sínar einhverjar jákvæðar fréttir á erfiðum tímum. 18.3.2011 17:42 Birna kemst aftur í skóna og verður með Keflavík á morgun Birna Valgarðsdóttir, fyrirliði kvennaliðs Keflavíkur, verður með liðinu í fyrsta leik undanúrslitaeinvígsins á móti KR á morgun. Birna hafði misst af síðustu þremur leikjum Keflavíkur eftir að hún meiddist í bikarúrslitaleiknum á móti KR. 18.3.2011 17:15 Button afskrifar ekki þriðja sigurinn í röð í Ástralíu Jenson Button hjá McLaren mætir í fyrsta Formúlu 1 mót ársins 27. mars í Ástralíu með McLaren liðinu, ásamt Lewis Hamilton. Hann hefur unnið sama mót tvö síðustu ár á Albert Park brautinni í Melbourne. Button og Hamilton ræddu málin í fréttatilkynningu frá McLaren sem var birt á autosport.com í dag. 18.3.2011 17:05 Bin Hammam ætlar að bjóða sig fram gegn Blatter Mohammed Bin Hammam, forseti Knattspyrnusambands Asíu, hefur staðfest að hann muni bjóða sig fram gegn Sepp Blatter í kjöri til forseta Alþjóða knattspyrnusambandsins, FIFA, í júní næstkomandi. 18.3.2011 16:30 Webber á heimavelli í fyrsta mótinu og meistarinn Vettel spenntur að keppa á ný Formúlu 1 meistaralið Red Bull er tilbúið í titilvörnina, sem hefst í fyrsta Formúlu 1 mótinu í Ástralíu 27. mars. Ekið verður á afmarkaðri götubraut í borginni Melbourne og nefnist brautarstæðið Albert Park. 18.3.2011 16:23 Ekkert bólar á nýjum landsliðsþjálfara fyrir stelpurnar Handboltalandslið kvenna er enn án þjálfara þó svo samningur fyrrverandi þjálfara, Júlíusar Jónassonar, hafi runnið út fyrir þremur og hálfum mánuði síðan. 18.3.2011 15:45 Stelpurnar okkar 99 sætum ofar en strákarnir á heimslistanum Íslenska kvennalandsliðið er í 16. sæti á nýjum styrkleikalista FIFA sem gefinn var út í morgun og hefur aldrei verið hærra á listanum. Stelpurnar okkar fara þó aðeins upp um eitt sæti þrátt fyrir frábæran árangur liðsins í Algarve-bikarnum þar sem liðið náði öðru sætinu. 18.3.2011 15:15 Eyjólfur ekki áfram hjá Wolfsburg Eyjólfur Sverrisson mun ekki halda áfram sem aðstoðarþjálfari hjá þýska úrvalsdeildarfélaginu Wolfsburg en það var tilkynnt á heimasíðu félagsins í dag. 18.3.2011 15:11 IE-deildin: Erfið titilvörn framundan hjá meistaraliði Snæfells Titilvörn Íslandsmeistaraliðs Snæfells úr Stykkishólmi hefst fyrir alvöru í kvöld þegar liðið tekur á móti nýliðum Hauka í átta liða úrslitum Iceland Express deildarinnar í körfuknattleik. Í upphitunarþætti Stöðvar 2 s.l. mánudag fóru sérfræðingarnir Benedikt Guðmundsson og Svali Björgvinsson yfir stöðuna með Guðjóni Guðmundssyni. Samantektina má sjá í myndbandinu hér fyrir ofan. 18.3.2011 14:45 Patrekur: Kem heim af fjölskylduástæðum Patrekur Jóhannesson sagði í morgun starfi sínu lausu sem þjálfari þýska B-deildarliðsins Emsdetten. Hann mun koma heim til Íslands í sumar. 18.3.2011 14:00 Björgvin Páll spilar líklega um helgina Landsliðsmarkvörðurinn Björgvin Páll Gústavsson fékk jákvæðan úrskurð hjá augnlækni í morgun og má byrja að æfa handbolta á nýjan leik. 18.3.2011 13:15 Drátturinn í Evrópudeildinni Nú í hádeginu var dregið í átta liða og undanúrslit í Evrópudeild UEFA. Leikirnir í átta liða úrslitum fara fram 7. og 14. apríl. 18.3.2011 12:21 IE-deildin: Svali og Benedikt telja að Keflavík fari langt í úrslitakeppninni Átta liða úrslitin í Iceland Express deild karla halda áfram í kvöld og þar sem Keflavík sem endaði í þriðja sæti deildarinnar leikur gegn ÍR sem endaði í sjötta sæti. Í upphitunarþætti Stöðvar 2 sport á mánudaginn fóru sérfræðingarnir Benedikt Guðmundsson og Svali Björgvinsson yfir málin með Guðjóni Guðmundssyni íþróttafréttamanni. 18.3.2011 12:15 Meistaradeildin: Man. Utd mætir Chelsea og Spurs fékk Real Madrid Nú rétt áðan var dregið í átta liða sem og undanúrslit í Meistaradeild Evrópu. Dregið var í Nyon í Sviss og var mikil spenna í loftinu. Það er óhætt að segja að það séu rosalegir slagir fram undan í keppninni. 18.3.2011 11:19 Patrekur á heimleið Patrekur Jóhannesson hefur sagt upp starfi sínu hjá þýska félaginu Emsdetten og yfirgefur félagið í lok tímabils. 18.3.2011 10:35 Sögulegur áfangi hjá Helenu Helena Sverrisdóttir fór á kostum með liði TCU-háskólans í nótt þegar hún náði þrefaldri tvennu. Þetta er aðeins í þriðja sinn í sögu skólans sem leikmaður nær slíkum áfanga. 18.3.2011 10:30 Mancini: Heimskuleg hegðun hjá Balotelli Roberto Mancini, stjóri Man. City, var allt annað en sáttur við Ítalann Mario Balotelli en hann fékk heimskulegt rautt spjald í leiknum í Evrópudeildinni í gær. 18.3.2011 09:30 Bulls vann uppgjörið við Nets Aðeins þrír leikir fóru fram í NBA-deildinni í nótt. Aðeins einn þeirra var frekar jafn og það var leikur Nets og Bulls. 18.3.2011 08:59 KR-ingar fóru á flug í seinni hálfleik - myndir KR-ingar eru komnir í 1-0 í einvíginu á móti Njarðvík í átta liða úrslitum Iceland Express deild karla eftir 92-80 sigur í DHL-höllinni í gærkvöldi. 18.3.2011 08:30 Haukar upp um tvö sæti eftir sigur á HK - myndir Haukar unnu sinn fyrsta sigur undir stjórn þeirra Gunnars Bergs Viktorssonar og Birkis Ívars Guðmundssonar og komust upp í þriðja sæti N1 deild karla í handbolta eftir 29-28 sigur á HK í gær. 18.3.2011 08:00 Rauði baróninn útilokar ekki að snúa aftur Stórdómarinn fyrrverandi, Garðar Örn Hinriksson, útilokar ekki að rífa fram flautuna á nýjan leik og mæta aftur út á knattspyrnuvöllinn. 17.3.2011 23:30 Pabbi Kobe orðinn aðstoðarþjálfari hjá kvennaliði LA Sparks 17.3.2011 23:00 Ferguson að verða uppiskroppa með varnarmenn Sir Alex Ferguson, stjóri Man. Utd, klórar sér eflaust í kollinum þessa dagana enda enginn hægðarleikur að stilla upp vörn liðsins miðað við meiðslin sem plaga liðið. 17.3.2011 22:45 Kristinn: Við erum í baráttu „Við vorum búnir að leggja mikið á okkur að vinna upp forskotið og náðum forystu hérna rétt fyrir lokin, það var því mjög súrt að ná ekki að klára þetta," sagði Kristinn Guðmundsson, aðstoðarþjálfari HK eftir 29-28 tap gegn Haukum á Ásvöllum í kvöld. 17.3.2011 22:16 Sjá næstu 50 fréttir
Gary Martin framlengir við ÍA Framherjinn sterki, Gary Martin, skrifaði í gærkvöldi undir nýjan samning við 1. deildarlið ÍA sem gildir út leíktíðina 2012. 19.3.2011 11:30
NBA: Flautukarfa hjá Nelson og Spurs vann Texas-slaginn Tólf leikir fóru fram í NBA-deildinni í nótt og var nokkuð um áhugaverða leiki. Boston mátti meðal annars þola stórtap gegn Houston. 19.3.2011 10:53
Pétur Ingvarsson: Við mættum hingað til þess að sigra Pétur Ingvarsson þjálfari Hauka mætti með lið sitt vel undirbúið til leiks og snigilhraði var á sóknarleik liðsins. Allt samkvæmt áætlun því Haukarnir töpuðu með 42 stig mun í deildarleiknum gegn Snæfelli í vetur. "Við mættum hér til þess að vinna og ég get lofað því að við munum mæta með sama hugarfari í leikinn á Ásvöllum. Við fórum illa með þá í fyrri hluta leiksins en okkur gekk illa að skora gegn svæðisvörn þeirra. Færin komu en við nýttum þau ekki en við finnum út úr því fyrir næsta leik,“ sagði Pétur eftir 76-67 tap Hauka í Stykkishólmi í kvöld. 19.3.2011 00:25
Nonni Mæju: Það var ótrúlegt andleysi í byrjun "Það var ótrúlegt andleysi í byrjun og það var eins og menn væru enn að hugsa um 42 stiga sigurinn gegn þeim í deildarkeppninni,“ sagði Jón Ólafur Jónsson leikmaður Íslandsmeistaraliðs Snæfells eftir 76-67 sigur liðsins gegn nýliðum Hauka í úrslitakeppni Iceland Express deildar karla. Jón eða "Nonni Mæju“ var langt frá því að vera sáttur við leik liðsins þrátt fyrir sigurinn. 19.3.2011 00:22
Tiger hlær að eigin óförum Kylfingurinn Tiger Woods kom ansi mörgum í opna skjöldu er hann ákvað að mæta í spjallþátt Jimmy Fallon. Fallon og kollegar hans hafa lítið annað gert síðustu 18 mánuði en gera grín að Tiger. 18.3.2011 23:30
Ferguson hefur enn mikla trú á Rio Þó svo Rio Ferdinand sé meiddur og verði væntanlega ekki meira með í vetur hefur stjórinn hans, Sir Alex Ferguson, ekki snúið baki við honum. 18.3.2011 23:00
Kadlec: Frábært að Liverpool veit að ég er til Bakvörðurinn Michal Kadlec hefur verið sterklega orðaður við Liverpool í enskum fjölmiðlum í dag en hann er nú á mála hjá Bayern Leverkusen í Þýskalandi. 18.3.2011 22:30
Ingi Þór var ósáttur þrátt fyrir sigurinn gegn Haukum „Ég var virkilega vonsvikinn með hvernig leiðtogar liðsins voru stemmdir í leiknum. Það var greinilegt að umfjöllunin fyrir leikinn og stórsigur okkar gegn þeim í deildarkeppninni hafði áhrif á hugarfarið hjá okkur. Egill Egilsson skaut okkur inn í leikinn og við getum þakkað fyrir að hafa unnið Haukana að þessu sinni,“ sagði Ingi Þór Steinþórsson þjálfari Íslandsmeistaraliðs Snæfells eftir 76-67 sigur liðsins gegn Haukum í fyrstu umferð Iceland Express deildarinnar í körfuknattleik í kvöld. 18.3.2011 22:20
AZ Alkmaar snéri leiknum við í seinni hálfleik AZ Alkmaar vann 3-1 sigur á Vitesse í hollensku úrvalsdeildinni í fótbolta í kvöld. Kolbeinn Sigþórsson og Jóhann Berg Guðmundsson voru báðir í byrjunarliðinu hjá AZ. 18.3.2011 22:00
Gunnar: Höfum annan leik „Við höfum annan leik hérna á fimmtudaginn til að lagfæra þetta, ég var að gæla við að klára þetta í tveimur leikjum en núna er ekkert annað í stöðunni," sagði Gunnar Sverrisson, þjálfari ÍR eftir tap ÍR gegn Keflavík í Toyota höllinni í kvöld. 18.3.2011 21:41
Sveinbjörn: Ætlum að koma aftur hingað "Þetta var mjög slöpp byrjun og við vorum sjálfum okkur verstir í dag, það er alveg óhætt að segja það," sagði Sveinbörn Claessen, leikmaður ÍR eftir tap í Toyota höllinni í kvöld. 18.3.2011 21:39
Hörður Axel: Mikil pressa í Keflavík „Þetta var gaman, þetta var það sem við ætluðum að gera og við unnum þennan leik" sagði Hörður Axel Vilhjálmsson, leikmaður Keflavík eftir 115-93 sigur gegn ÍR í Toyota höllinni í Keflavík í kvöld. 18.3.2011 21:37
Valsmenn einum sigri frá sæti í úrvalsdeildinni Valur er komið í 1-0 í lokaúrslitum 1. deildar karla á móti Þór Akureyri eftir níu stiga sigur fyrir norðan í kvöld, 91-82. 18.3.2011 21:21
Umfjöllun: Öruggur sigur Keflavíkur í fyrsta leik Keflvíkingar unnu 22 stiga sigur á ÍR, 115-93, í fyrsta leik liðanna í einvígi þeirra í átta liða úrslitum Iceland Express deildar karla í Keflavík í kvöld. Keflvíkingar voru með góð tök á leiknum nánast allan tímann og unnu öruggan sigur. 18.3.2011 20:56
Umfjöllun: Engir meistarataktar hjá Snæfelli en sigur Nýliðar Hauka komu meistaraliði Snæfells í opna skjöldu í fyrsta leiknum í 8-liða úrslitum Iceland Express deildarinnar í kvöld. Þrátt fyrir að Snæfell hafi marið 76-67 sigur var leikur þeirra langt frá því að vera sannfærandi. Aðeins léleg skotnýting Haukaliðsins varð til þess að liðið náði ekki að leggja meistarana að velli. 18.3.2011 20:47
Háskólaferli Helenu lokið Helena Sverrisdóttir lék í nótt sinn síðasta leik með TCU í bandaríska háskólaboltanum og er því glæsilegum fjögurra ára ferli hennar með liði skólans lokið. 18.3.2011 20:15
Helgi Már og félagar náðu fimmta sætinu Helgi Már Magnússon og félagar í Uppsala tryggðu sér fimmta sætið í lokaumferð sænsku úrvalsdeildarinnar í körfubolta í kvöld en fyrir umferðina var Uppsala í baráttunni við Loga Gunnarsson og félagar í Solna Vikings um umrætt fimmta sæti. 18.3.2011 19:45
Joe Jordan dæmdur í bann Joe Jordan, aðstoðarstjóri Tottenham, hefur verið dæmdur í eins leiks bann af Knattspyrnusambandi Evrópu fyrir sinn þátt í því atviki sem kom upp í leik liðsins gegn AC Milan í Meistaradeild Evrópu. 18.3.2011 19:15
Enginn í Stabæk skilur af hverju Veigar Páll er ekki í landsliðinu Norska blaðið Aftenposten skrifar í dag um þá staðreynd að Veigar Páll Gunnarsson skuli ekki komast í íslenska landsliðið fyrir leikinn á móti Kýpur í undankeppni EM. veigar Páll er ein af stóru stjörnunum í norsku úrvalsdeildinni og hefur spilað mjög vel á undirbúningstímabilinu. 18.3.2011 18:45
Þýskt lið sýnir Karen og Hildi áhuga Fram-stelpurnar Karen Knútsdóttir og Hildur Þorgeirsdóttir hafa undanfarna tvo daga verið í Þýskalandi en þýska félagið Blomberg-Lippe hefur áhuga á stelpunum. 18.3.2011 18:15
Van der Vaart: Var að vona að við myndum mæta Real Rafael van der Vaart, núverandi leikmaður Tottenham og fyrrum leikmaður Real Madrid var ánægður með það að mæta sínum gömlu félögum í átta liða úrslitum Meistaradeildarinnar en það var dregið fyrr í dag. 18.3.2011 17:45
Formúlu 1 ökumaðurinn Kobayashi vill færa Japönum von og jákvæðar fréttir Japaninn Kamui Kobayashi hjá Sauber Formúu 1 liðinu kveðst vilja ná hagstæðum úrslitum í fyrsta Formúlu 1 móti ársins í Ástralíu 27. mars, til að færa landsmönnum sínar einhverjar jákvæðar fréttir á erfiðum tímum. 18.3.2011 17:42
Birna kemst aftur í skóna og verður með Keflavík á morgun Birna Valgarðsdóttir, fyrirliði kvennaliðs Keflavíkur, verður með liðinu í fyrsta leik undanúrslitaeinvígsins á móti KR á morgun. Birna hafði misst af síðustu þremur leikjum Keflavíkur eftir að hún meiddist í bikarúrslitaleiknum á móti KR. 18.3.2011 17:15
Button afskrifar ekki þriðja sigurinn í röð í Ástralíu Jenson Button hjá McLaren mætir í fyrsta Formúlu 1 mót ársins 27. mars í Ástralíu með McLaren liðinu, ásamt Lewis Hamilton. Hann hefur unnið sama mót tvö síðustu ár á Albert Park brautinni í Melbourne. Button og Hamilton ræddu málin í fréttatilkynningu frá McLaren sem var birt á autosport.com í dag. 18.3.2011 17:05
Bin Hammam ætlar að bjóða sig fram gegn Blatter Mohammed Bin Hammam, forseti Knattspyrnusambands Asíu, hefur staðfest að hann muni bjóða sig fram gegn Sepp Blatter í kjöri til forseta Alþjóða knattspyrnusambandsins, FIFA, í júní næstkomandi. 18.3.2011 16:30
Webber á heimavelli í fyrsta mótinu og meistarinn Vettel spenntur að keppa á ný Formúlu 1 meistaralið Red Bull er tilbúið í titilvörnina, sem hefst í fyrsta Formúlu 1 mótinu í Ástralíu 27. mars. Ekið verður á afmarkaðri götubraut í borginni Melbourne og nefnist brautarstæðið Albert Park. 18.3.2011 16:23
Ekkert bólar á nýjum landsliðsþjálfara fyrir stelpurnar Handboltalandslið kvenna er enn án þjálfara þó svo samningur fyrrverandi þjálfara, Júlíusar Jónassonar, hafi runnið út fyrir þremur og hálfum mánuði síðan. 18.3.2011 15:45
Stelpurnar okkar 99 sætum ofar en strákarnir á heimslistanum Íslenska kvennalandsliðið er í 16. sæti á nýjum styrkleikalista FIFA sem gefinn var út í morgun og hefur aldrei verið hærra á listanum. Stelpurnar okkar fara þó aðeins upp um eitt sæti þrátt fyrir frábæran árangur liðsins í Algarve-bikarnum þar sem liðið náði öðru sætinu. 18.3.2011 15:15
Eyjólfur ekki áfram hjá Wolfsburg Eyjólfur Sverrisson mun ekki halda áfram sem aðstoðarþjálfari hjá þýska úrvalsdeildarfélaginu Wolfsburg en það var tilkynnt á heimasíðu félagsins í dag. 18.3.2011 15:11
IE-deildin: Erfið titilvörn framundan hjá meistaraliði Snæfells Titilvörn Íslandsmeistaraliðs Snæfells úr Stykkishólmi hefst fyrir alvöru í kvöld þegar liðið tekur á móti nýliðum Hauka í átta liða úrslitum Iceland Express deildarinnar í körfuknattleik. Í upphitunarþætti Stöðvar 2 s.l. mánudag fóru sérfræðingarnir Benedikt Guðmundsson og Svali Björgvinsson yfir stöðuna með Guðjóni Guðmundssyni. Samantektina má sjá í myndbandinu hér fyrir ofan. 18.3.2011 14:45
Patrekur: Kem heim af fjölskylduástæðum Patrekur Jóhannesson sagði í morgun starfi sínu lausu sem þjálfari þýska B-deildarliðsins Emsdetten. Hann mun koma heim til Íslands í sumar. 18.3.2011 14:00
Björgvin Páll spilar líklega um helgina Landsliðsmarkvörðurinn Björgvin Páll Gústavsson fékk jákvæðan úrskurð hjá augnlækni í morgun og má byrja að æfa handbolta á nýjan leik. 18.3.2011 13:15
Drátturinn í Evrópudeildinni Nú í hádeginu var dregið í átta liða og undanúrslit í Evrópudeild UEFA. Leikirnir í átta liða úrslitum fara fram 7. og 14. apríl. 18.3.2011 12:21
IE-deildin: Svali og Benedikt telja að Keflavík fari langt í úrslitakeppninni Átta liða úrslitin í Iceland Express deild karla halda áfram í kvöld og þar sem Keflavík sem endaði í þriðja sæti deildarinnar leikur gegn ÍR sem endaði í sjötta sæti. Í upphitunarþætti Stöðvar 2 sport á mánudaginn fóru sérfræðingarnir Benedikt Guðmundsson og Svali Björgvinsson yfir málin með Guðjóni Guðmundssyni íþróttafréttamanni. 18.3.2011 12:15
Meistaradeildin: Man. Utd mætir Chelsea og Spurs fékk Real Madrid Nú rétt áðan var dregið í átta liða sem og undanúrslit í Meistaradeild Evrópu. Dregið var í Nyon í Sviss og var mikil spenna í loftinu. Það er óhætt að segja að það séu rosalegir slagir fram undan í keppninni. 18.3.2011 11:19
Patrekur á heimleið Patrekur Jóhannesson hefur sagt upp starfi sínu hjá þýska félaginu Emsdetten og yfirgefur félagið í lok tímabils. 18.3.2011 10:35
Sögulegur áfangi hjá Helenu Helena Sverrisdóttir fór á kostum með liði TCU-háskólans í nótt þegar hún náði þrefaldri tvennu. Þetta er aðeins í þriðja sinn í sögu skólans sem leikmaður nær slíkum áfanga. 18.3.2011 10:30
Mancini: Heimskuleg hegðun hjá Balotelli Roberto Mancini, stjóri Man. City, var allt annað en sáttur við Ítalann Mario Balotelli en hann fékk heimskulegt rautt spjald í leiknum í Evrópudeildinni í gær. 18.3.2011 09:30
Bulls vann uppgjörið við Nets Aðeins þrír leikir fóru fram í NBA-deildinni í nótt. Aðeins einn þeirra var frekar jafn og það var leikur Nets og Bulls. 18.3.2011 08:59
KR-ingar fóru á flug í seinni hálfleik - myndir KR-ingar eru komnir í 1-0 í einvíginu á móti Njarðvík í átta liða úrslitum Iceland Express deild karla eftir 92-80 sigur í DHL-höllinni í gærkvöldi. 18.3.2011 08:30
Haukar upp um tvö sæti eftir sigur á HK - myndir Haukar unnu sinn fyrsta sigur undir stjórn þeirra Gunnars Bergs Viktorssonar og Birkis Ívars Guðmundssonar og komust upp í þriðja sæti N1 deild karla í handbolta eftir 29-28 sigur á HK í gær. 18.3.2011 08:00
Rauði baróninn útilokar ekki að snúa aftur Stórdómarinn fyrrverandi, Garðar Örn Hinriksson, útilokar ekki að rífa fram flautuna á nýjan leik og mæta aftur út á knattspyrnuvöllinn. 17.3.2011 23:30
Ferguson að verða uppiskroppa með varnarmenn Sir Alex Ferguson, stjóri Man. Utd, klórar sér eflaust í kollinum þessa dagana enda enginn hægðarleikur að stilla upp vörn liðsins miðað við meiðslin sem plaga liðið. 17.3.2011 22:45
Kristinn: Við erum í baráttu „Við vorum búnir að leggja mikið á okkur að vinna upp forskotið og náðum forystu hérna rétt fyrir lokin, það var því mjög súrt að ná ekki að klára þetta," sagði Kristinn Guðmundsson, aðstoðarþjálfari HK eftir 29-28 tap gegn Haukum á Ásvöllum í kvöld. 17.3.2011 22:16