Fleiri fréttir

Viljum vinna Man. Utd fyrir stuðningsmennina

Spænski framherjinn Fernando Torres er orðinn mjög spenntur fyrir leiknum gegn Man. Utd um helgina. Hann segist hafa mikinn skilning á því hvað þessi leikur skipti miklu máli fyrir stuðningsmennina.

Eitt besta Formúlu 1 tímabil frá upphafi

Martin Whitmarsh, yfirmaður McLaren telur að keppnistímabilið í Formúlu 1 sem nú stendur yfir sé það besta frá árinu 1950, þegar fyrst var keppt í íþróttinni á Silverstone í Bretlandi.

Ísland hrynur niður FIFA-listann

Íslenska karlalandsliðið í knattspyrnu er í lóðréttu falli niður FIFA-listann en liðið fellur um hvorki fleiri né færri en 21 sæti á listanum sem var gefinn út í morgun.

Liverpool vildi ekki Dalglish sem stjóra

Liverpool-goðsögnin Kenny Dalglish hefur viðurkennt áhuga sinn á að taka við Liverpool þegar Rafa Benitez hætti með liðið. Liverpool ákvað samt að ráða Roy Hodgson.

Zhirkov verður ekki seldur

Það kemur ekki til greina hjá Chelsea að selja Yuri Zhirkov frá félaginu, að sögn Carlo Ancelotti knattspyrnustjóra liðsins.

Áfrýjun Bolton hafnað

Gary Cahill, leikmaður Bolton, mun taka út þriggja leikja bann vegna rauða spjaldsins sem hann fékk í leiknum gegn Arsenal á laugardaginn.

Terry í byrjunarliði Chelsea

Carlo Ancelotti, stjóri Chelsea, hefur þegar tilkynnt byrjunarlið sitt fyrir leikinn gegn MSK Zilina í F-riðli Meistaradeildar Evrópu annað kvöld.

Redknapp ánægður með sína menn

Harry Redknapp, stjóri Tottenham, var ánægður með sína menn þó svo að þeir hefðu misst 2-0 forystu í jafntefli gegn Werder Bremen í Meistaradeild Evrópu í kvöld.

Ferguson: Valencia verður lengi frá

Alex Ferguson segir að Antonio Valencia verði lengi frá vegna meiðslanna sem hann varð fyrir í leik Manchester United og Rangers í kvöld.

Andri samdi við Odder í Danmörku

Andri Snær Stefánsson hefur samið við danska 1. deildarliðið Odder. Andri er Akureyringur sem gerði eins árs samning við félagið.

Amaechi ekki hleypt inn á hommabar

Körfuboltamaðurinn John Amaechi, sem lék í NBA-deildinni, varð heimsfrægur er hann kom út úr skápnum árið 2007 og lýsti því hvernig það væri að vera hommi í NBA-deildinni.

Gylfi skoraði í æfingaleik

Gylfi Þór Sigurðsson skoraði sitt fyrsta mark fyrir þýska úrvalsdeildarfélagið Hoffenheim í dag. Hann skoraði eina mark liðsins í 2-1 tapleik fyrir SV Sandhausen.

Hannes Jón með níu mörk

Hannes Jón Jónsson fór á kostum með Hannover-Burgdorf er liðið tapaði fyrir Hamburg í þýsku úrvalsdeildinni í handbolta í kvöld, 39-28.

Davíð Þór spilaði í jafnteflisleik

Öster og Jönköping Södra gerðu í kvöld 1-1 jafntefli í sænsku B-deildinni í knattspyrnu. Davíð Þór Viðarsson spilaði allan leikinn fyrir fyrrnefnda liðið.

Zarate orðaður við Real Madrid

Argentínski framherjinn Mauro Zarate hjá Lazio er á förum frá félaginu og umboðsmaður hans segir að það sé áhugi frá Real Madrid.

Sölvi í byrjunarliði FCK

Sölvi Geir Ottesen er í byrjunarliði FC Kaupmannahafnar sem mætir Rubin Kazan frá Rússlandi í Meistaradeild Evrópu í kvöld.

Tíu breytingar á byrjunarliði United

Alex Ferguson hefur gert tíu breytingar á byrjunarliði Manchester United fyrir leik liðsins gegn Glasgow Rangers í Meistaradeild Evrópu í kvöld.

Diaby verður ekki lengi frá

Miðjumaður Arsenal, Abou Diaby, mun missa af næstu tveim leikjum Arsenal vegna meiðsla sem hann varð fyrir í leiknum gegn Bolton um síðustu helgi. Í fyrstu var óttast að Diaby yrði lengi frá.

Hugsum um okkur en ekki Twente

Rafa Benitez, þjálfari Inter, vill sjá meiri ákafa í leik síns liðs er það mætir Twente í Meistaradeildinni í kvöld.

Fabregas: Við treystum Almunia

Margir stuðningsmenn Arsenal eru orðnir langþreyttir á markverðinum Manuel Almunia sem hefur átt það til að vera einstaklega mikill klaufi.

Real Madrid á ekki að hræðast önnur lið

Cristiano Ronaldo, leikmaður Real Madrid, segir að leikmenn Real Madrid mæti kokhraustir til leiks í Meistaradeildinni í ár enda óttist liðið engan andstæðing.

Silvestre: Bremen getur unnið öll lið

Franski varnarmaðurinn Mikael Silvestre, sem nú leikur með Werder Bremen, er bjartsýnn fyrir leik liðsins gegn Tottenham í Meistaradeildinni í kvöld þó svo hann sé ekki búinn að vera lengi hjá liðinu.

Jovanovic lofar að bæta sig

Serbinn Milan Jovanovic segir að Liverpool-stuðningsmenn hafi ekki enn séð hvað í honum býr og hann hefur lofað að bæta sinn leik.

Ætlum ekki að enda eins og Leeds

Daniel Levy, stjórnarformaður Tottenham, segir að félagið ætli ekki að fara fram úr sér í fjármálunum þó svo félagið fái nú mikinn pening fyrir að vera í Meistaradeildinni. Levy segir að félagið ætli ekki að fara sömu leið og Leeds United.

NBA-lið vilja ekki sjá Iverson - gæti farið til Kína

Körfuknattleikskappinn Allen Iverson er ekki alveg á því að leggja skóna á hilluna þó svo ekkert lið í NBA-deildinni hafi áhuga á að fá hann í sínar raðir. Hann íhugar því núna að spila í vetur í Kína.

Nick Heidfeld ráðinn í stað Pedro de la Rosa hjá Sauber

Þjóðverjinn Nick Heidfeld hefur verið ráðinn ökumaður Sauber liðsins við hlið Kamui Kobayashi í stað Pedro de la Rosa. Heidfeld mun aka í fimm síðustu mótum ársins og byrjar í Singapúr um aðra helgi. Vefsetrið autosport.com greindi frá þessu í dag.

Sandro skilinn eftir á flugvellinum

Skrípaleikurinn í kringum Brasilíumanninn Sandro hjá Tottenham hélt áfram er hann var skilinn eftir á Stansted-flugvelli er liðið hélt til Þýskalands þar sem það mætir Werder Bremen í Meistaradeildinni í kvöld.

Rio gæti spilað í kvöld

Svo gæti farið að Rio Ferdinand stígi aftur út á knattspyrnuvöllinn í kvöld er Man. Utd sækir Glasgow Rangers heim í Meistaradeildinni.

Terry klár í slaginn

John Terry, fyrirliði Chelsea, er orðinn leikfær á ný og mun spila með Chelsea í Meistaradeildinni gegn MSK Zilina.

Neville ekki lengur fyrirliði United

Alex Ferguson hefur ákveðið að Gary Neville verði ekki áfram fyrirliði Manchester United en því hlutverki hefur hann gegnt í fimm ár.

Halldór Hermann: Finnst greinilega gott að skora á móti Keflavík

Halldór Hermann Jónsson virðist ætla að halda þeirri venju að skora á móti Keflavík á Laugardalsvelliinum. Hann skoraði tvö mörk í 5-0 stórsigri í fyrra og fyrra mark Fram í 2-1 sigri í kvöld. Þetta eru einu deildarmörkin sem hann hefur skorað á á þessum tveimur tímabilum.

Kristján: Búnir að sýna að við erum með fínt lið

„Þetta var mjög góður og verðskuldaður sigur hjá okkur," sagði Kristján Hauksson, fyrirliði Fram eftir 2-1 sigur á Keflavík í lokaleik 19. umferðar Pepsi-deildar karla á Laugardalsvellinum í kvöld.

Sjá næstu 50 fréttir