Fleiri fréttir

Félagsskipti Ronaldo loks að ganga í gegn

Real Madrid og Manchester United sendu frá sér yfirlýsingar á opinberum heimasíðum sínum í kvöld um að félagsskipti Portúgalans Cristiano Ronaldo á 80 milljón pund séu við það að ganga í gegn.

Haukar skutust á topp 1. deildar

Áttunda umferð 1. deildar karla í fótbolta hófst í kvöld með fjórum leikjum. Haukar unnu góðan 1-3 útisigur gegn Víking Reykjavík og skutust þar með á topp deildarinnar.

Tevez: Koma Berbatov eyðilagði allt fyrir mér

Framtíð Argentínumannsins Carlos Tevez er enn óráðin en þegar hefur verið staðfest að hann muni ekki spila áfram fyrir Englandsmeistara Manchester United. Tevez segir sjálfur að koma Dimitar Berbatov á Old Trafford hafi í raun fullvissað hann um að framtíð hans lægi annars staðar.

Dramatískur sigur hjá U-21 árs landsliði Englands

Enska u-21 árs landsliðið komst í úrslitaleikinn á Evrópumótinu eftir sigur gegn Svíþjóð eftir vítaspyrnukeppni. England var 3-0 yfir í hálfleik með mörkum Martin Cranie, Nedum Onuoha og sjálfsmarki Matthiasi Bjarsmyr en Svíþjóð jafnaði 3-3 í seinni hálfleik og framlengja þurfti leikinn.

Mike Riley endar ferilinn í Eyjum

Knattspyrnudómarinn víðkunni Mike Riley hefur ákveðið að leggja flautunni og taka við starfi sem yfirmaður dómara hjá enska knattspyrnusambandinu en tilkynnt var um ráðningu hans í dag.

Óli Stefán til Grindavíkur

Óli Stefán Flóventsson hefur ákveðið að ganga til liðs við sitt gamla félag, Grindavík, en hann fær leikheimild með félaginu þann 15. júlí næstkomandi.

Blackburn keypti Givet

Blackburn hefur gengið frá kaupum á varnarmanninum Gael Givet sem var í láni hjá félaginu frá Marseille í Frakklandi.

Cisse samdi við Panathinaikos

Franski sóknarmaðurinn Djibril Cisse hefur gengið frá fjögurra ára samningi við Panathinaikos í Grikklandi sem keypti hann frá Marseille á sjö milljónir punda.

Vieira til Frakklands ef Inter vill hann ekki

Patrick Vieira er orðinn að afgangsstærð hjá Jose Mourinho og Inter hefur sett franska miðjumanninn á sölulista. Hann lék aðeins 24 leiki fyrir félagið á síðustu leiktíð.

Mun Manchester nota Macheda sem beitu?

Fréttir berast af því frá Ítalíu í dag að Man. Utd ætli sér að nota framherjann Federico Macheda sem beitu til þess að lokka Kenýumanninn McDonald Mariga frá Parma.

Boro ekki á eftir Phil Neville

Gareth Southgate, stjóri Middlesbrough, segir það ekki vera rétt að Boro hafi boðið Phil Neville þjálfarastöðu hjá félaginu.

Ribery fær ekki að fara

FC Bayern hefur ítrekað enn eina ferðina að Frakkinn Franck Ribery sé ekki á förum frá félaginu. Forráðamenn Bayern segja að það skipti engu máli hversu hátt tilboð komi í leikmanninn, hann sé ekki til sölu.

Omeyer bestur í Þýskalandi

Franski markvörðurinn Thierry Omeyer hefur verið valinn leikmaður ársins í þýska handboltanum.

Þetta er bara smá misskilningur

Ummæli Cesc Fabregas í gær um getuleysi Arsenal settu af stað enn eina umræðuna um að hann væri á förum frá félaginu. Sjálfur er hann pirraður á þeirri umræðu og segir hana vera misskilningi byggða.

Toni gæti verið á leið til Mílanó

Ítalski framherjinn hjá FC Bayern, Luca Toni, útilokar ekki að snúa aftur til heimalandsins þar sem vitað er að bæði Mílanó-liðin hafa mikinn áhuga.

Orlando fær Vince Carter

Orlando Magic var ekki lengi að svara því að Cleveland nældi sér í Shaquille O´Neal þar sem félagið er búið að krækja í Vince Carter frá New Jersey Nets.

Sama slúðrið um Eið Smára

Eiður Smári Guðjohnsen er sem fyrr talsvert fyrirferðamikill í fréttum enskra fjölmiðla í dag en flest eru þau sammála um að hann sé aftur á leið til Englands.

Mosley bálreiður Formúlu 1 liðum

Max Mosley, forseti FIA segist nú hyggja á endurkjör til forseta FIA á ný eftir að FOTA, samtök keppnisliða sendu frá sér það sem hann telur rangindi í yfirlýsingu í gær.

Hannes: Doði yfir okkur

Hannes Þór Halldórsson átti stórleik í marki Fram í kvöld en náði ekki að koma í veg fyrir 2-0 sigur FH á Laugardalsvellinum.

Heimir: Ánægður með Tryggva

Heimir Guðjónsson, þjálfari FH, var vitanlega hæstánægður með sigur sinna manna á Fram í kvöld en þetta var áttundi sigurleikur FH í deildinni í röð.

Arnar Már: Gaman að skora á móti Malla

Arnar Már Björgvinsson skoraði sitt áttunda mark í deildinni í sumar fyrir Stjörnuna í 3:0 sigir á Val. Strákurinn hefur verið sjóðheitur og spilaði fanta vel í kvöld.

Þorgrímur: Þetta var erfitt í allan dag

Þorgrímur Þráinsson sem stjórnaði liði Vals í kvöld var ósáttur eftir 3:0 tap gegn Stjörnunni. Valsmenn hafa verið gagnrýndir fyrir að spila hálf varnarsinnaðan bolta í sumar og það virtist vera það sem boðið var uppá í leiknum í kvöld. Þorgrímur sagði að þeir Willum hefðu rætt saman og ákveðið að fara þessa leið en það væri ekki taktík sem myndi vinna leiki.

Jónas Guðni: Boltinn fór eins og segull á hausinn á Baldri

„Mér fannst við vera betra liðið allan leikinn. Vorum meira með boltann og þeir sköpuðu sér sama og ekki neitt. Við vorum skipulagðir og þéttir þegar þeir voru með boltann," sagði Jónas Guðni Sævarsson, fyrirliði KR, eftir 2-0 sigur KR á Grindavík.

Lúkas Kostic: Vorum ekki lið á vellinum

„Það er alltaf svekkjandi að tapa. Ég er samt aðallega svekktur með fyrri hálfleikinn hjá okkur og hvernig við spiluðum þar," sagði Lúkas Kostic, þjálfari Grindavíkur, eftir 2-0 tap gegn KR.

Kristján: Erum nálægt markmiðum okkar

Kristján Guðmundsson var sáttur með stigin þrjú sem Keflvíkingar fengu í hús í kvöld en sagði þó að leikur sinna manna hefði getað verið betri.

Brasilíumenn komnir í úrslitaleik Álfukeppninnar

Seinni undanúrslitaleik Álfukeppninnar í Suður-Afríku er lokið með 1-0 sigri Brasilíu gegn heimamönnum í Suður-Afríku. Varamaðurinn Daniel Alves skoraði sigurmarkið beint úr aukaspyrnu þegar skammt var til leiksloka.

Umfjöllun: Tryggvi stal senunni í áttunda sigri FH í röð

Íslandsmeistarar FH unnu 2-0 sigur á Fram á Laugardalsvelli í kvöld þar sem varamaðurinn Tryggvi Guðmundsson stal senunni og skoraði bæði mörk gestanna. Tryggvi kom inn á sem varamaður fyrir Alexander Söderlund á 9. mínútu og nýtti tækifærið vel.

Umfjöllun: Stjarnan með enn einn stórleikinn

Valsmenn mættu á Stjörnuvöll í kvöldi og var um sannkallaðan sex stiga leik að ræða. Liðin sátu í öðru og þriðja sæti með jafn mörg stig, Stjarnan var þó með betri markatölu. Valsmenn voru aldrei inni í leiknum og voru heppnir að tapa ekki stærra. Stjarnan sýndi enn einu sinni að þeir eru með eitt skemmtilegasta lið deildarinnar.

Heiðursmannasamkomulag við Barcelona á enda

Jorge Valdano framkvæmdarstjóri Real Madrid segir að félagið muni hiklaust kaupa leikmenn frá erkifjendunum í Barcelona ef svo beri við. Hann segir að meint heiðursmannasamkomulag sem ríkti í stjórnartíð Ramon Calderon hjá Real Madrid um að Madridingar og Börsungar myndu ekki stunda leikmannakaup -eða skipti sín í milli væri á enda.

Saviola á leiðinni til Benfica

Einn af þeim leikmönnum sem búist er við að muni týnast í stjörnuflóðinu sem skolast hefur inn um dyr Real Madrid er framherjinn Javier Saviola og nú er útlit fyrir að Argentínumaðurinn sé á leiðinni til Portúgals á lánssamningi til Benfica.

Behrami missir af byrjun næsta tímabils

Staðfest hefur verið að miðjumaðurinn Valon Behrami hjá West Ham muni missa af byrjun næsta keppnistímabils í ensku úrvalsdeildinni en Svisslendingurinn meiddist á hné í leik gegn Manchester City í mars.

Amauri tilbúinn að spila fyrir Ítalíu

Brasilíumaðurinn Amauri hjá Juventus bíður nú eftir því að fá ítalskt ríkisfang en það mun ganga í gegn í september. Framherjinn segist þá vera tilbúinn að spila fyrir ítalska landsliðið ef landsliðsþjálfarinn Lippi vilji nota sig.

Umfjöllun: Baldur afgreiddi Grindavík

Tvö skallamörk frá Baldri Sigurðssyni dugðu bikarmeisturum KR gegn Grindavík í kvöld. KR vann því báðar viðureignirnar gegn Grindavík í sumar en KR vann fyrri leikinn í Grindavík, 0-4.

Ef ekki Dzeko þá Adebayor

Adriano Galliani, varaforseti AC Milan, hefur staðfest að ef félaginu takist ekki að fá Edin Dzeko frá Wolfsburg muni það reyna að lokka Emmanuel Adebayor frá Arsenal til Ítalíu.

Albiol til Real Madrid

Real Madrid hefur fest kaup á varnarmanninum Raul Albiol frá Valencia en félagið staðfesti það nú í dag.

Samkynhneigður dómari fær rauða spjaldið

Fótboltayfirvöld í Tyrklandi eru í kastljósi fjölmiðla þessa dagana eftir að þau ráku dómara sem hafði ekki gert neitt annað af sér en viðurkennt að hann væri samkynhneigður.

Sjá næstu 50 fréttir