Fleiri fréttir Toyota stjórinn ánægður með sáttafundinn John Howett, forsvarsmaður Toyota Formúlu 1 liðsins er ánægður að búið er að leysa deilu FIA og FOTA og ljóst að ekki verður klofningur í íþróttinni. 25.6.2009 10:06 Shaq á leiðinni til Cleveland Bandarískir fjölmiðlar greina frá því í dag að Shaquille O´Neal sé á leiðinni til Cleveland Cavaliers frá Phoenix Suns. Fréttirnar eru ekki staðfestar en eru sagðar koma frá traustum heimildum. 25.6.2009 10:00 Framtíð Tevez að skýrast Það mun væntanlega skýrast á næstu tveim vikum með hvaða félagi Argentínumaðurinn Carlos Tevez leikur með á næsta tímabili. 25.6.2009 09:45 Costa ekki til reynslu hjá Man. Utd Man. Utd mun ekki fá brasilíska undrabarnið Douglas Costa til reynslu. Ef United vill fá leikmanninn verður það að gjöra svo vel að kaupa hann frá Gremio. 25.6.2009 09:15 Fabregas óánægður með getuleysi Arsenal Spánverjinn Cesc Fabregas kom mönnum hjá Arsenal á óvart þegar hann skammaði félagið fyrir að vera getulaust en Arsenal hefur ekki lyft bikar í ein fjögur ár. 25.6.2009 08:48 Þrír möguleikar í stöðunni fyrir Tevez Kia Joorabchian talsmaður og ráðgjafi argentíska framherjans Carlos Tevez hefur staðfest að þrjú félög séu búin að bjóða skjólstæðingi sínum samning eftir að hann ákvað að yfirgefa herbúðir Englandsmeistara Manchester United eftir tveggja ára lánssamning. 24.6.2009 23:30 Arbeloa óviss með framtíð sína hjá Liverpool Spánverjinn Alvaro Arbeloa viðurkennir í samtali við spænska blaðið Marca að hann sé ekki viss um hvort að hann muni spila áfram með Liverpool á næstu leiktíð en félagið keypti sem kunnugt er hægri bakvörðinn Glen Johnson í gær á 18 milljónir punda. 24.6.2009 22:45 Dragan: Frábær sigur fyrir Þór/KA Dragan Stojanovic þjálfari Þórs/KA var vitanlega í skýjunum með sögulegan 2-1 sigur liðs síns gegn KR í Pepsi-deild kvenna í kvöld en þetta var í fyrsta skiptið sem norðanstúlkur vinna KR í efstu deild kvenna. 24.6.2009 22:00 Þór/KA vann KR á Akureyri Lokaleikur níundu umferðar Pepsi-deildar kvenna í fótbolta lauk á Akureyri í kvöld þegar heimastúlkur í Þór/KA unnu góðan 2-1 sigur gegn KR en bein textalýsing frá leiknum var á heimasíðu Þórs. 24.6.2009 21:15 Bandaríkjamenn stöðvuðu sigurgöngu Spánverja Bandaríkjamenn komu mörgum á óvart þegar þeir skelltu Evrópumeisturum Spánverja 2-0 í undanúrslitum Álfukeppninnar í fótbolta í kvöld. 24.6.2009 20:30 Dagur: Óneitanlega skrýtið að mæta Íslendingum Fyrrum landsliðsfyrirliðinn Dagur Sigurðsson verður í þeirri sérstöku aðstöðu á lokakeppni EM í handbolta í janúar á næsta ári að stýra landsliði Austurríkis gegn Íslandi en bæði lið drógust í b-riðil mótsins í dag. 24.6.2009 19:45 Phil Brown sektaður Enska knattspyrnusambandið hefur sektað Phil Brown, knattspyrnustjóra Hull City, um 2500 pund fyrir ummæli sem beindust að Mike Riley dómara. 24.6.2009 19:00 Guðmundur: Er mjög sáttur með riðilinn okkar Í dag varð ljóst hverjir verða andstæðingar karlalandsliðs Íslands í handbolta á lokakeppni EM í Austurríki í byrjun næsta árs en Danmörk, Serbía og Dagur Sigurðsson og lærisveinar hans í Austurríki eru með Íslandi í b-riðli mótsins. 24.6.2009 18:30 Rossi bíður eftir símtali frá Ítalíu Umboðsmaður ítalska landsliðsframherjans Giuseppe Rossi hjá Villarreal viðurkennir að skjólstæðingur sinn myndi hugsa sér til hreyfings ef eitthvað af stóru félögunum á Ítalíu kæmu kallandi. 24.6.2009 18:15 Ísland mætir Dönum og lærisveinum Dags Ísland verður með Evrópumeisturum Dana og heimamönnum í Austurríki í riðlakeppni EM sem fer fram í janúar á næsta ári. 24.6.2009 17:33 Sigurgeir Árni semur við FH Handknattleiksmaðurinn Sigurgeir Árni Ægisson hefur skrifað undir tveggja ára samning við FH en hann kemur frá HK. Sigurgeir Árni er uppalinn FH-ingur og hefur leikið 264 leiki fyrir félagið en hefur verið með HK síðustu ár. 24.6.2009 17:15 Nýtt þjálfarateymi hjá KR - Þrír leikmenn skrifuðu undir samninga Íslandsmeistarar KR í körfubolta gengu í gærkvöld frá samningum við nýtt þjálfarateymi og þrjá leikmenn fyrir komandi tímabil í Iceland Express-deildinni en greint var frá þessu á heimasíðu KR í dag. 24.6.2009 16:45 Marko frá í sex til átta vikur Grindvíkingurinn Marko Valdimar Stefánsson lenti í hræðilegu vinnuslysi í morgun. Þar fór þó betur en á horfðist í upphafi. 24.6.2009 16:15 Ronaldo kynntur þann 6. júlí Cristiano Ronaldo mun verða kynntur til sögunnar sem leikmaður Real Madrid fyrir stuðningsmönnum liðsins þann 6. júlí næstkomandi. 24.6.2009 15:45 Pulis vill fá Owen Tony Pulis, knattspyrnustjóri Stoke, hefur staðfesti að félagið hafi áhuga á að fá Michael Owen í sínar raðir. 24.6.2009 15:15 26 ökumenn í Formúlu 1 2010 FIA staðfesti í dag að 13 keppnislið verða í Formúlu 1 árið 2010 og það þýðir að 26 ökumenn verða á ráslínu, 6 fleiri en eru núna. Þetta var staðfest eftir að samningar náðust á milli FIA og FOTA, samtaka Formúlu 1 liða. 24.6.2009 14:21 Ribery vill frekar fara til Real Madrid en Barcelona Umboðsmaður Franck Ribery segir að hann vilji frekar ganga til liðs við Real Madrid en Barcelona en félögin hafa verið að eltast við hann undanfarnar vikur. 24.6.2009 14:15 Fyrri leikurinn á Laugardalsvellinum Fram og TNS frá Wales hafa víxlað heimaleikjum sínum í rimmu liðanna í 1. umferð forkeppni Evrópudeildarinnar. Fyrri leikurinn verður nú á Laugardalsvelli. 24.6.2009 13:45 Friður í Formúlu 1 Max Mosley, forseti Alþjóða akstursíþróttasambandsins, segir að sátt sé komin í deilu sambandsins og félag kappakstursliða og því hafi klofningi í íþróttinni verið afstýrt. 24.6.2009 13:15 Messi kallar á Mascherano Lionel Messi heldur áfram að kynda undir landa sínum, Javier Mascherano, með því að lýsa því enn og aftur yfir hversu mikið hann vill fá hann til félagsins. 24.6.2009 13:00 Jackson íhugar að sleppa útileikjunum Phil Jackson, þjálfari LA Lakers, mun ákveða sig í næsta mánuði hvort hann klárar lokaárið á samningi sínum við NBA-meistarana. Ákvörðun snýst að mörgu leyti um heilsufar hans. 24.6.2009 12:30 Miklar breytingar hjá San Antonio Spurs Elsta lið NBA-deildarinnar, San Antonio, Spurs lofaði stuðningsmönnum sínum því að yngja liðið upp í sumar og mæta sterkari til leiks næsta vetur. Forráðamenn liðsins hafa ekki setið auðum höndum það sem af er sumri. 24.6.2009 11:45 Mikilvægt félag vill fá Adebayor Umboðsmaður framherjanst Emmanuel Adebayor heldur því fram að afar mikilvægt lið hafi sett sig í samband við Arsenal með áhuga á að kaupa leikmanninn en segir engan áhuga vera frá Man. Utd eða Chelsea. 24.6.2009 11:00 Man. City verður nánast ósigrandi með Eto´o Brasilíumaðurinn Robinho er afar spenntur fyrir því að fá Kamerúnann Samuel Eto´o til Man. City og er á því að liðið yrði hreinlega ósigrandi með hann í liðinu. 24.6.2009 10:15 Real gefst upp á David Villa Jorge Valdano, framkvæmdastjóri Real Madrid, hefur staðfest að félagið sé ekki lengur á höttunum eftir spænska framherjanum David Villa. 24.6.2009 09:30 Casillas hefur ekki heyrt frá Man. Utd Spænski landsliðsmarkvörðurinn Iker Casillas segir ekkert vera hæft í þeim sögum að hann sé á förum frá Real Madrid til Manchester United. 24.6.2009 08:58 Rakel: Við erum á réttri leið Rakel Logadóttir átti fínan leik fyrir Val í 4-2 sigrinum gegn Aftureldingu/Fjölni og skoraði fyrstu tvö mörk leiksins á Vodafonevellinum í kvöld. 23.6.2009 23:30 Freyr: Einfaldlega lélegasti leikur okkar í sumar Freyr Alexandersson, þjálfari Vals, var lítt hrifinn af leik liðs síns eftir 4-2 sigurinn gegn Aftureldingu/Fjölni í kvöld en var vitanlega ánægður með stigin þrjú. 23.6.2009 23:00 Umfjöllun: Þrjú stig í hús hjá Íslandsmeisturum Vals Valur vann nokkuð öruggan 4-2 sigur gegn Aftureldingu/Fjölni í Pepsi-deild kvenna í kvöld. Valsstúlkur komust í 4-0 og gáfu síðan eftir og nokkuð sprækt lið Aftureldingar/Fjölnis minnkaði muninn í 4-2 á lokakaflanum. 23.6.2009 22:30 Zola búinn að landa fyrsta leikmanninum af þremur? Samkvæmt ítölskum fjölmiðlum hefur enska úrvalsdeildarfélagið West Ham náð samkomulagi við Ítalíumeistara Inter um eins árs lánssamning á miðjumanninum Luis Jimenez. 23.6.2009 20:15 Pepsi-deild kvenna: Valsstúlkur lögðu Aftureldingu/Fjölni Íslandsmeistarar Vals unnu Aftureldingu/Fjölni örugglega 4-2 á Vodafonevellinum í kvöld. Staðan var 2-0 í hálfleik en Rakel Logadóttir skoraði bæði mörkin. 23.6.2009 20:00 Chelsea sagt vera búið að klófesta Sturridge Samkvæmt heimildum Sky Sports fréttastofunnar hefur enska úrvalsdeildarfélagið Chelsea unnið kapphlaupið um framherjann efnilega Daniel Sturridge sem var orðinn samningslaus hjá Manchester City. 23.6.2009 19:30 Real Madrid drap ástríðu mína fyrir fótbolta Frakkinn Julien Faubert var lánaður frá West Ham til Real Madrid síðasta vetur. Þau vistaskipti hafa ekki gengið neitt sérstaklega enda var Faubert í kælinum hjá Juande Ramos þjálfara. 23.6.2009 18:45 Taylor til Man. City Manchester City hefur gengið frá kaupum á hinum 28 ára gamla varamarkverði Stuart Taylor frá Aston Villa. Taylor á að keppa um markvarðastöðuna hjá félaginu við Shay Given. 23.6.2009 18:00 Fjórir leikir í Pepsi-deild kvenna Níunda umferð Pepsi-deildar kvenna hefst í kvöld með fjórum leikjum. Lokaleikur umferðarinnar fer svo fram annað kvöld. 23.6.2009 17:30 Hermann búinn að semja við Portsmouth Landsliðsfyrirliðinn Hermann Hreiðarsson hefur ákveðið að endurnýja samning sinn við enska úrvalsdeildarfélagið Portsmouth en Ólafur Garðarsson umboðsmaður hans staðfesti fregnirnar í samtali við Vísi. 23.6.2009 16:47 Real vill fá Alonso og Arbeloa Jorge Valdano hjá Real Madrid hefur staðfest að félagið sé í viðræðum við Liverpool um kaup á þeim Xabi Alonso og Alvaro Arbeloa. 23.6.2009 16:45 Malouda framlengdi Franski vængmaðurinn Florent Malouda hefur skrifað undir nýjan tveggja ára samning við Chelsea. Malouda átti aðeins tólf mánuði eftir af gamla samningnum. 23.6.2009 16:15 Nakamura til Espanyol Japaninn skemmtilegi, Shunsuke Nakamura, hefur ákveðið að ganga í raðir spænska liðsins Espanyol frá skoska liðinu Celtic. 23.6.2009 15:45 Fer Reyes næst til Roma? Hinn víðförli knattspyrnumaður Jose Antonio Reyes hefur hugsanlega enn ein vistaskiptin í sumar en hann er orðaður við Roma þessa dagana. 23.6.2009 15:00 Sjá næstu 50 fréttir
Toyota stjórinn ánægður með sáttafundinn John Howett, forsvarsmaður Toyota Formúlu 1 liðsins er ánægður að búið er að leysa deilu FIA og FOTA og ljóst að ekki verður klofningur í íþróttinni. 25.6.2009 10:06
Shaq á leiðinni til Cleveland Bandarískir fjölmiðlar greina frá því í dag að Shaquille O´Neal sé á leiðinni til Cleveland Cavaliers frá Phoenix Suns. Fréttirnar eru ekki staðfestar en eru sagðar koma frá traustum heimildum. 25.6.2009 10:00
Framtíð Tevez að skýrast Það mun væntanlega skýrast á næstu tveim vikum með hvaða félagi Argentínumaðurinn Carlos Tevez leikur með á næsta tímabili. 25.6.2009 09:45
Costa ekki til reynslu hjá Man. Utd Man. Utd mun ekki fá brasilíska undrabarnið Douglas Costa til reynslu. Ef United vill fá leikmanninn verður það að gjöra svo vel að kaupa hann frá Gremio. 25.6.2009 09:15
Fabregas óánægður með getuleysi Arsenal Spánverjinn Cesc Fabregas kom mönnum hjá Arsenal á óvart þegar hann skammaði félagið fyrir að vera getulaust en Arsenal hefur ekki lyft bikar í ein fjögur ár. 25.6.2009 08:48
Þrír möguleikar í stöðunni fyrir Tevez Kia Joorabchian talsmaður og ráðgjafi argentíska framherjans Carlos Tevez hefur staðfest að þrjú félög séu búin að bjóða skjólstæðingi sínum samning eftir að hann ákvað að yfirgefa herbúðir Englandsmeistara Manchester United eftir tveggja ára lánssamning. 24.6.2009 23:30
Arbeloa óviss með framtíð sína hjá Liverpool Spánverjinn Alvaro Arbeloa viðurkennir í samtali við spænska blaðið Marca að hann sé ekki viss um hvort að hann muni spila áfram með Liverpool á næstu leiktíð en félagið keypti sem kunnugt er hægri bakvörðinn Glen Johnson í gær á 18 milljónir punda. 24.6.2009 22:45
Dragan: Frábær sigur fyrir Þór/KA Dragan Stojanovic þjálfari Þórs/KA var vitanlega í skýjunum með sögulegan 2-1 sigur liðs síns gegn KR í Pepsi-deild kvenna í kvöld en þetta var í fyrsta skiptið sem norðanstúlkur vinna KR í efstu deild kvenna. 24.6.2009 22:00
Þór/KA vann KR á Akureyri Lokaleikur níundu umferðar Pepsi-deildar kvenna í fótbolta lauk á Akureyri í kvöld þegar heimastúlkur í Þór/KA unnu góðan 2-1 sigur gegn KR en bein textalýsing frá leiknum var á heimasíðu Þórs. 24.6.2009 21:15
Bandaríkjamenn stöðvuðu sigurgöngu Spánverja Bandaríkjamenn komu mörgum á óvart þegar þeir skelltu Evrópumeisturum Spánverja 2-0 í undanúrslitum Álfukeppninnar í fótbolta í kvöld. 24.6.2009 20:30
Dagur: Óneitanlega skrýtið að mæta Íslendingum Fyrrum landsliðsfyrirliðinn Dagur Sigurðsson verður í þeirri sérstöku aðstöðu á lokakeppni EM í handbolta í janúar á næsta ári að stýra landsliði Austurríkis gegn Íslandi en bæði lið drógust í b-riðil mótsins í dag. 24.6.2009 19:45
Phil Brown sektaður Enska knattspyrnusambandið hefur sektað Phil Brown, knattspyrnustjóra Hull City, um 2500 pund fyrir ummæli sem beindust að Mike Riley dómara. 24.6.2009 19:00
Guðmundur: Er mjög sáttur með riðilinn okkar Í dag varð ljóst hverjir verða andstæðingar karlalandsliðs Íslands í handbolta á lokakeppni EM í Austurríki í byrjun næsta árs en Danmörk, Serbía og Dagur Sigurðsson og lærisveinar hans í Austurríki eru með Íslandi í b-riðli mótsins. 24.6.2009 18:30
Rossi bíður eftir símtali frá Ítalíu Umboðsmaður ítalska landsliðsframherjans Giuseppe Rossi hjá Villarreal viðurkennir að skjólstæðingur sinn myndi hugsa sér til hreyfings ef eitthvað af stóru félögunum á Ítalíu kæmu kallandi. 24.6.2009 18:15
Ísland mætir Dönum og lærisveinum Dags Ísland verður með Evrópumeisturum Dana og heimamönnum í Austurríki í riðlakeppni EM sem fer fram í janúar á næsta ári. 24.6.2009 17:33
Sigurgeir Árni semur við FH Handknattleiksmaðurinn Sigurgeir Árni Ægisson hefur skrifað undir tveggja ára samning við FH en hann kemur frá HK. Sigurgeir Árni er uppalinn FH-ingur og hefur leikið 264 leiki fyrir félagið en hefur verið með HK síðustu ár. 24.6.2009 17:15
Nýtt þjálfarateymi hjá KR - Þrír leikmenn skrifuðu undir samninga Íslandsmeistarar KR í körfubolta gengu í gærkvöld frá samningum við nýtt þjálfarateymi og þrjá leikmenn fyrir komandi tímabil í Iceland Express-deildinni en greint var frá þessu á heimasíðu KR í dag. 24.6.2009 16:45
Marko frá í sex til átta vikur Grindvíkingurinn Marko Valdimar Stefánsson lenti í hræðilegu vinnuslysi í morgun. Þar fór þó betur en á horfðist í upphafi. 24.6.2009 16:15
Ronaldo kynntur þann 6. júlí Cristiano Ronaldo mun verða kynntur til sögunnar sem leikmaður Real Madrid fyrir stuðningsmönnum liðsins þann 6. júlí næstkomandi. 24.6.2009 15:45
Pulis vill fá Owen Tony Pulis, knattspyrnustjóri Stoke, hefur staðfesti að félagið hafi áhuga á að fá Michael Owen í sínar raðir. 24.6.2009 15:15
26 ökumenn í Formúlu 1 2010 FIA staðfesti í dag að 13 keppnislið verða í Formúlu 1 árið 2010 og það þýðir að 26 ökumenn verða á ráslínu, 6 fleiri en eru núna. Þetta var staðfest eftir að samningar náðust á milli FIA og FOTA, samtaka Formúlu 1 liða. 24.6.2009 14:21
Ribery vill frekar fara til Real Madrid en Barcelona Umboðsmaður Franck Ribery segir að hann vilji frekar ganga til liðs við Real Madrid en Barcelona en félögin hafa verið að eltast við hann undanfarnar vikur. 24.6.2009 14:15
Fyrri leikurinn á Laugardalsvellinum Fram og TNS frá Wales hafa víxlað heimaleikjum sínum í rimmu liðanna í 1. umferð forkeppni Evrópudeildarinnar. Fyrri leikurinn verður nú á Laugardalsvelli. 24.6.2009 13:45
Friður í Formúlu 1 Max Mosley, forseti Alþjóða akstursíþróttasambandsins, segir að sátt sé komin í deilu sambandsins og félag kappakstursliða og því hafi klofningi í íþróttinni verið afstýrt. 24.6.2009 13:15
Messi kallar á Mascherano Lionel Messi heldur áfram að kynda undir landa sínum, Javier Mascherano, með því að lýsa því enn og aftur yfir hversu mikið hann vill fá hann til félagsins. 24.6.2009 13:00
Jackson íhugar að sleppa útileikjunum Phil Jackson, þjálfari LA Lakers, mun ákveða sig í næsta mánuði hvort hann klárar lokaárið á samningi sínum við NBA-meistarana. Ákvörðun snýst að mörgu leyti um heilsufar hans. 24.6.2009 12:30
Miklar breytingar hjá San Antonio Spurs Elsta lið NBA-deildarinnar, San Antonio, Spurs lofaði stuðningsmönnum sínum því að yngja liðið upp í sumar og mæta sterkari til leiks næsta vetur. Forráðamenn liðsins hafa ekki setið auðum höndum það sem af er sumri. 24.6.2009 11:45
Mikilvægt félag vill fá Adebayor Umboðsmaður framherjanst Emmanuel Adebayor heldur því fram að afar mikilvægt lið hafi sett sig í samband við Arsenal með áhuga á að kaupa leikmanninn en segir engan áhuga vera frá Man. Utd eða Chelsea. 24.6.2009 11:00
Man. City verður nánast ósigrandi með Eto´o Brasilíumaðurinn Robinho er afar spenntur fyrir því að fá Kamerúnann Samuel Eto´o til Man. City og er á því að liðið yrði hreinlega ósigrandi með hann í liðinu. 24.6.2009 10:15
Real gefst upp á David Villa Jorge Valdano, framkvæmdastjóri Real Madrid, hefur staðfest að félagið sé ekki lengur á höttunum eftir spænska framherjanum David Villa. 24.6.2009 09:30
Casillas hefur ekki heyrt frá Man. Utd Spænski landsliðsmarkvörðurinn Iker Casillas segir ekkert vera hæft í þeim sögum að hann sé á förum frá Real Madrid til Manchester United. 24.6.2009 08:58
Rakel: Við erum á réttri leið Rakel Logadóttir átti fínan leik fyrir Val í 4-2 sigrinum gegn Aftureldingu/Fjölni og skoraði fyrstu tvö mörk leiksins á Vodafonevellinum í kvöld. 23.6.2009 23:30
Freyr: Einfaldlega lélegasti leikur okkar í sumar Freyr Alexandersson, þjálfari Vals, var lítt hrifinn af leik liðs síns eftir 4-2 sigurinn gegn Aftureldingu/Fjölni í kvöld en var vitanlega ánægður með stigin þrjú. 23.6.2009 23:00
Umfjöllun: Þrjú stig í hús hjá Íslandsmeisturum Vals Valur vann nokkuð öruggan 4-2 sigur gegn Aftureldingu/Fjölni í Pepsi-deild kvenna í kvöld. Valsstúlkur komust í 4-0 og gáfu síðan eftir og nokkuð sprækt lið Aftureldingar/Fjölnis minnkaði muninn í 4-2 á lokakaflanum. 23.6.2009 22:30
Zola búinn að landa fyrsta leikmanninum af þremur? Samkvæmt ítölskum fjölmiðlum hefur enska úrvalsdeildarfélagið West Ham náð samkomulagi við Ítalíumeistara Inter um eins árs lánssamning á miðjumanninum Luis Jimenez. 23.6.2009 20:15
Pepsi-deild kvenna: Valsstúlkur lögðu Aftureldingu/Fjölni Íslandsmeistarar Vals unnu Aftureldingu/Fjölni örugglega 4-2 á Vodafonevellinum í kvöld. Staðan var 2-0 í hálfleik en Rakel Logadóttir skoraði bæði mörkin. 23.6.2009 20:00
Chelsea sagt vera búið að klófesta Sturridge Samkvæmt heimildum Sky Sports fréttastofunnar hefur enska úrvalsdeildarfélagið Chelsea unnið kapphlaupið um framherjann efnilega Daniel Sturridge sem var orðinn samningslaus hjá Manchester City. 23.6.2009 19:30
Real Madrid drap ástríðu mína fyrir fótbolta Frakkinn Julien Faubert var lánaður frá West Ham til Real Madrid síðasta vetur. Þau vistaskipti hafa ekki gengið neitt sérstaklega enda var Faubert í kælinum hjá Juande Ramos þjálfara. 23.6.2009 18:45
Taylor til Man. City Manchester City hefur gengið frá kaupum á hinum 28 ára gamla varamarkverði Stuart Taylor frá Aston Villa. Taylor á að keppa um markvarðastöðuna hjá félaginu við Shay Given. 23.6.2009 18:00
Fjórir leikir í Pepsi-deild kvenna Níunda umferð Pepsi-deildar kvenna hefst í kvöld með fjórum leikjum. Lokaleikur umferðarinnar fer svo fram annað kvöld. 23.6.2009 17:30
Hermann búinn að semja við Portsmouth Landsliðsfyrirliðinn Hermann Hreiðarsson hefur ákveðið að endurnýja samning sinn við enska úrvalsdeildarfélagið Portsmouth en Ólafur Garðarsson umboðsmaður hans staðfesti fregnirnar í samtali við Vísi. 23.6.2009 16:47
Real vill fá Alonso og Arbeloa Jorge Valdano hjá Real Madrid hefur staðfest að félagið sé í viðræðum við Liverpool um kaup á þeim Xabi Alonso og Alvaro Arbeloa. 23.6.2009 16:45
Malouda framlengdi Franski vængmaðurinn Florent Malouda hefur skrifað undir nýjan tveggja ára samning við Chelsea. Malouda átti aðeins tólf mánuði eftir af gamla samningnum. 23.6.2009 16:15
Nakamura til Espanyol Japaninn skemmtilegi, Shunsuke Nakamura, hefur ákveðið að ganga í raðir spænska liðsins Espanyol frá skoska liðinu Celtic. 23.6.2009 15:45
Fer Reyes næst til Roma? Hinn víðförli knattspyrnumaður Jose Antonio Reyes hefur hugsanlega enn ein vistaskiptin í sumar en hann er orðaður við Roma þessa dagana. 23.6.2009 15:00