Fleiri fréttir

IFK Göteborg heldur toppsætinu

Toppliðin í sænska fótboltanum voru öll í stuði í kvöld og unnu leiki sína. IFK Göteborg er þó enn á toppnum eftir 2-0 sigur gegn Malmö.

Aftur tap hjá Stabæk

Það gengur lítið hjá norska félaginu Stabæk á þessari leiktíð. Liðið tapaði aftur í kvöld og að þessu sinni gegn Álasund, 1-0.

Fjórða umferðin gjöful fyrir Grindvíkinga

Grindvíkingar heimsækja Valsmenn á Vodafone-völlinn á Hlíðarenda í kvöld í lokaleik 4. umferðar Pepsi-deildar karla en Grindvíkingar eru enn að bíða eftir fyrsta stigi sínu í sumar.

Jóhannes Karl: Við áttum þetta skilið

„Tilfinningin að vera kominn upp í ensku úrvalsdeildina er ótrúlega góð og mér fannst við eiga þetta fyllilega skilið," sagði Jóhannes Karl Guðjónsson, leikmaður Burnley, sem mun spila með félaginu í ensku úrvalsdeildinni á næstu leiktíð.

Áfengisbann í Róm á miðvikudaginn

Hætt er við því að ölkærir stuðningsmenn Manchester United og Barcelona verði fyrir vonbrigðum á úrslitaleik Meistaradeildarinnar á miðvikudagskvöldið.

Jóhannes Karl fékk úrvalsdeildarsæti í afmælisgjöf

Jóhannes Karl Guðjónsson á líklega aldrei eftir að gleyma 29. afmælisdegi sínum, en í dag tryggði lið hans Burnley sér sæti í ensku úrvalsdeildinni með sigri á Sheffield United í úrslitaleik umspilsins í B-deildinni.

Drillo búinn að velja norska hópinn

Egill Drillo Olsen landsliðsþjálfari Norðmanna í knattspyrnu, hefur tilkynnt leikmannahóp sinn fyrir leikina gegn Makedóníumönnum og Hollendingum í byrjun næsta mánaðar.

Duff vill halda áfram hjá Newcastle

Írski landsliðsmaðurinn Damien Duff hjá Newcastle segist ekki vilja fara frá félaginu í kjölfar þess að það féll í B-deildina á Englandi. Hann vill vera áfram hjá Newcastle og koma því beint upp í efstu deild á ný.

Henry og Iniesta klárir í úrslitaleikinn

Thierry Henry og Andres Iniesta hjá Barcelona eru báðir farnir að æfa á fullu með liðinu og verða því klárir í slaginn á miðvikudagskvöldið þegar liðið mætir Manchester United í úrslitaleik Meistaradeildarinnar.

Sunderland ætlar ekki að kaupa Cisse

Enska úrvalsdeildarfélagið Sunderland ætlar ekki að nýta sér ákvæði í lánssamningi framherjans Djibril Cisse og gera við hann varanlegan samning í sumar.

Cantona ætlar sér stóra hluti í þjálfun

Franska goðsögnin Eric Cantona sem lék með Manchester United um miðjan tíunda áratuginn, hefur í hyggju að stýra bæði United og enska landsliðinu í framtíðinni.

Nýr samningur á borðinu fyrir Mourinho

Ítalska blaðið Corriere Dello Sport greinir frá því í dag að Jose Mourinho hafi samþykkt að skrifa undir eins árs framlengingu á samningi sínum við Inter Milan á Ítalíu.

Button nældi í undirfatadrottningu

Það fór ekki framhjá neinum á Formúlu 1 mótinu í Mónakó um helgina að forysturmaður stigamótsins er ástfanginn. Jenson Button var með japanska stúlku upp á arminn, en Jessica Michibata er þekkt fyrirsæta í Japan. Hún hefur sérhæft sig í undirfatasýningum.

Liverpool var eitt á toppnum í 33 ár

Manchester United hefur nú jafnað Liverpool eftir að hafa landað átjánda meistaratitlinum í sögu félagsins. Liverpool hafði eitt og sér verið sigursælasta félagið í sögu enska boltans frá því árið 1976.

Conte orðaður við Juventus

Ítalskir fjölmiðlar greina frá því í dag að Antonio Conte muni líklega verða næsti þjálfari Juventus. Conte lék áður með Juventus en er núverandi þjálfari Bari.

Svissneskur dómari í úrslitaleiknum í Róm

Svissneski dómarinn Massimo Busacca fær það verkefni að dæma úrslitaleikinn í Meistaradeild Evrópu í Rómarborg á miðvikudaginn þar sem Manchester United og Barcelona eigast við.

Ekkert gengur upp hjá BMW

Formúlu 1 lið BMW gekk afleitlega í kappakstrinum í Mónakó í gær á ári sem átti að vera til titilsóknar. Allt hefur gengið á afturfótunum hjá BMW og liðið er hvergi nærri toppnum. BMW mætir með nýjan loftdreifi og KERS kerfið í næsta mót sem er í Tyrklandi

FH bætir við sig leikmönnum

Handknattleiksdeild FH hefur bætt við sig tveimur leikmönnum fyrir átökin í N1 deildinni næsta vetur. Þetta eru markvörðurinn Pálmar Pétursson frá Val og línumaðurinn Jón Heiðar Gunnarsson frá Stjörnunni.

Orlando komið aftur yfir gegn Cleveland

Orlando Magic náði á ný forystu í einvíginu við Cleveland í úrslitarimmu Austurdeildarinnar í NBA í nótt með 99-89 sigri í þriðja leik liðanna.

Hart þögull um framtíð sína

Paul Hart, knattspyrnustjóri Portsmouth, vildi lítið segja um framtíð sína hjá félaginu eftir lokaumferð ensku úrvalsdeildarinnar í gær.

Umfjöllun: Marel bjargaði stigi fyrir Valsmenn

Marel Baldvinsson tryggði Valsmönnum stig á móti Grindavík í lokaleik 4. umferðar Pepsi-deildar karla á Vodafone-vellinum í kvöld. Marel jafnaði leikinn sjö mínútum fyrir leikslok þegar Valsmenn voru búnir að pressa Grindavík nær allan seinni hálfleik.

Zola: Fullkominn endir á tímabilinu

Gianfranco Zola var hæstánægður með tímabilið hjá West Ham í ensku úrvalsdeildinni sem lauk með 2-1 sigri á Middlesbrough í dag.

Ólafur Kristjánsson: Baráttuna vantaði

Ólafur Kristjánsson þjálfari Breiðabliks var ósáttur við að sínir menn hafi ekki sýnt sama vilja og baráttu og í fyrstu þremur umferðum deildarinnar þegar lið hans lá fyrir Fylki í kvöld.

Real Madrid tapaði fjórða leiknum í röð

Spænska stórliðið Real Madrid virðist ekki ætla að ljúka leiktíðinni með sæmd eftir að hafa fallið úr leik í keppninni um meistaratitilinn á dögunum.

Rosenborg á toppnum í Noregi

Sex leikir voru á dagskrá í norsku úrvalsdeildinni í knattspyrnu í dag. Rosenborg situr á toppnum eftir leiki dagsins.

Formúlu lið setja FIA skilyrði fyrir 2010

Formúlu 1 lið sendu í dag FIA formlegt bréf þar sem þau heimta að fyrirhugaðar reglubreytingar fyrir árið 2010 verði felldar úr gildi og þær reglur sem eru í gildi verði áfram notaðar á næsta ári.

FCK danskur meistari

FCK tryggði sér í dag danska meistaratitilinn í knattspyrnu með 1-0 útisigri á Esbjerg.

Kiel vann fyrri leikinn gegn Ciudad

Þýskalandsmeistarar Kiel unnu 39-34 sigur á Ciudad Real í fyrri leik liðanna í úrslitum Meistaradeildarinnar í handbolta í dag.

Southgate: Þetta er sorgardagur

Gareth Southgate stjóri Middlesbrough var að vonum daufur í dálkinn eftir að lið hans féll úr ensku úrvalsdeildinni eftir ellefu ára veru á meðal þeirra bestu.

Anelka varð markakóngur

Franski framherjinn Nicolas Anelka tryggði sér markakóngstitilinn í ensku úrvalsdeildinni í dag þegar hann skoraði eitt marka Chelsea í sigri liðsins á Sunderland.

Del Piero: Maldini er einfaldlega sá besti

Alessandro del Piero, leikmaður Juventus, tók sér tíma til að Paolo Maldini í dag eftir að sá síðarnefndi lék sinn síðasta leik á heimavelli AC Milan á ferlinum.

Shearer kallar á tiltekt hjá Newcastle

Alan Shearer, settur knattspyrnustjóri Newcastle, segir að félagið eigi eftir að ganga í gegn um miklar breytingar á næstunni eftir að það féll úr úrvalsdeildinni í dag.

Umfjöllun: Fylkir á toppinn með KR

Það voru baráttuglaðir Fylkismenn sem tylltu sér á topp Pepsi-deildar karla ásamt KR í kvöld með góðum sigri, 3-1, á Breiðabliki í Árbænum

Sbragia bjargaði Sunderland og sagði af sér

Ricky Sbragia, stjóri Sunderland, sagði starfi sínu lausu eftir að ljóst varð að liðið héldi sæti sínu í úrvalsdeildinni í dag þrátt fyrir 3-2 tap fyrir Chelsea.

Sjá næstu 50 fréttir