Fleiri fréttir

Newcastle og Boro féllu með West Brom

Það urðu hlutskipti Newcastle og Middlesbrough að falla úr ensku úrvalsdeildinni ásamt West Bromwich Albion en það var ljóst eftir að lokaumferð deildarinnar fór fram í dag.

Mourinho orðaður við Real Madrid

Jose Mourinho hefur verið orðaður við stjórastöðuna hjá Real Madrid en sjálfur segir hann langlíklegast að hann verið áfram við stjórnvölinn hjá Inter á Ítalíu.

Rangers skoskur meistari

Glasgow Rangers varð í dag skoskur meistari eftir 3-0 sigur á Dundee United á útivelli í dag.

Auðvelt hjá Button

Jenson Button átti engum vandræðum með að sigra í Mónakó-kappakstrinum í dag en hann kom langfyrstur í mark en næstur var liðsfélagi hans hjá Brawn GP, Rubens Barrichello.

Hughes: Richards verður ekki seldur

Mark Hughes, knattspyrnustjóri Manchester City, segir að félagið muni ekki selja Micah Richards nú í sumar eins og haldið hefur verið fram í fjölmiðlum.

Eiður Smári fagnaði titlinum með strákunum sínum

Eiður Smári og félagar í Barcelona tóku á móti spænska meistaratitlinum í gær eftir 0-1 tap fyrir Osasuna á heimavelli. Allir þrír strákarnir hans Eiðs Smára tóku þátt í fögnuðinum.

Lakers hefndi ófaranna

LA Lakers er komið með 2-1 forystu í einvígi liðsins í úrslitum vesturstrandarinnar í NBA-deildinni í körfubolta eftir að liðið vann Denver á útivelli í nótt, 103-97.

Ronaldo ítrekar ást sína á United

Cristiano Ronaldo hefur enn og aftur ítrekað að hann ætlar sér að vera um kyrrt hjá Manchester United. Það sé hans heimili í dag.

Ross Brawn: Button minnir á Schumacher

Ross Brawn er ánægður með gengi Jenson Button, en hann er fremstur á ráslínu í Mónakó í dag og félagi hans Rubens Barrichello er þriðji, en Kimi Raikkönen á milli þeirra. Brawn segir Button minni dálítið á Michael Schumacher, en þeir unnu náið saman hjá Ferrari.

Besta og versta lið ársins

Breska götublaðið News of the World hefur valið besta og versta lið ársins í ensku úrvalsdeildinni.

FCK stendur vel að vígi

FCK vann tveggja marka sigur á Kolding, 34-32, í fyrsta leik liðanna í úrslitum úrslitakeppni dönsku úrvalsdeildarinnar í handbolta.

Tvö Íslendingalið upp og eitt í umspil

Lokaumferð þýsku B-deildarinnar í handbolta fór fram í gær. Íslendingaliðin Lübbecke og Düsseldorf voru þó þegar búin að tryggja sér sæti í úrvalsdeildinni fyrir þó nokkru.

Guðjón Valur með tólf

Guðjón Valur Sigurðsson fór á kostum er lið hans, Rhein-Neckar Löwen, vann öruggan sigur á Essen, hans gamla liði, í þýsku úrvalsdeildinni í dag.

Aftur tapaði Barcelona

Spánarmeistarar Barcelona töpuðu sínum öðrum leik í röð í kvöld er liðið tapaði fyrir Osasuna á heimavelli, 1-0.

Jón Arnór næst stigahæstur í sigurleik Benetton

Jón Arnór Stefánsson skoraði fjórtán stig þegar að lið hans, Benetton Treviso, vann átján stiga sigur á Bologna í fjórðungsúrslitum úrslitakeppni ítölsku úrvalsdeildarinnar í kvöld. Treviso tók þar með 2-1 forystu í einvígi liðanna.

Fylkir hélt jöfnu gegn Þór/KA

Tveir leikir fóru fram í Pepsi-deild kvenna í gær en Fylkir er enn taplaust eftir fjórar umferðir, rétt eins og Stjarnan.

Albert prins: Ferrari má ekki hætta

Formúlu 1 mótið í Mónakó vekur alltaf mikla athygli. Prins Albert sem öllu stýrir í Mónakó sá ástæðu til að tjá sig um ástandið í Formúlu 1.

Gillingham í ensku C-deildina

Simeon Jackson var hetja Gillingham sem tryggði sér í dag sæti í ensku C-deildinni með sigri á Shrewsbury á Wembley í dag.

Wolfsburg þýskur meistari

Wolfsburg varð í dag þýskur meistari í knattspyrnu í fyrsta sinn í sögu félagsins. Þetta er í fyrsta sinn síðan 1970 að nýtt félag bætist í hóp þeirra sem hafa unnið þýska meistaratitilinn.

Ásmundur: Vorum á hælunum í byrjun

Fjölnismenn sóttu eitt stig á Valbjarnarvöll í dag. Ásmundur Arnarsson, þjálfari Fjölnis, var ekki sáttur við byrjunina hjá sínum mönnum en síðan komst liðið í gírinn.

Ferrari stefnir á sigur í Mónakó

Ferrari liðið er farið að sýna mátt sinn og megin á ný og Kimi Raikkönen náði öðru sæti í tímatökunni í dag. Felipe Massa varð fimmti, en hann lenti í því að bílar voru fyrir honum í hröðum hringjum.

Bjarni Rúnar: Við vorum mun betri

Bjarni Rúnar Einarsson miðvallarleikmaður ÍBV var afar vonsvikinn í leikslok eftir 1-0 tap fyrir KR á heimavelli í dag.

Þorvaldur: Þetta er allt sama sullið

Þorvaldur Örlygsson, þjálfari Fram, var vitaskuld ekki ánægður með niðurstöðu leiksins í Keflavík í dag enda Framarar nærri því að ná í stig í Bítlabænum.

Baldur: Gríðarlega sætt

Baldur Sigurðsson var hetja KR-inga í dag þegar hann skoraði sigurmark liðsins og var hann afar ánægður eftir leikinn.

Gummersbach í góðri stöðu

Róbert Gunnarsson skoraði fimm mörk fyrir Gummersbach sem vann sigur á Gorenje Velenje, 29-28, í fyrri úrslitaleik liðanna í EHF-bikarkeppninni.

Jóhann: Tökum einn leik í einu

Jóhann Birnir Guðmundsson skoraði sigurmark Keflavíkur í leiknum gegn Fram í dag og hann var að vonum kátur með úrslitin.

Bjarni ósáttur við rauða spjaldið

Bjarni Jóhannsson, þjálfari Stjörnunnar, var ekki ánægður með rauða spjaldið sem Bjarni Þórður Halldórsson, markvörður liðsins, fékk að líta gegn FH í dag.

Umfjöllun: Seiglusigur Keflavíkur

Keflvíkingar kræktu í þrjú dýrmæt stig í baráttunni í Pepsi-deild karla þegar þeir unnu baráttusigur á Fram á heimavelli sínum í Keflavík. Keflvíkingar eru því komnir með 9 stig í deildinni en Framarar hafa fjögur stig og hafa einungis skorað eitt mark í síðustu þremur leikjum sínum.

Button marði ráspólinn í Mónakó

Bretiinn Jenson Button rétt marði að ná besta tíma í æsispennandi tímatökum í Mónaó í dag. Hann varð 25 þúsundustu úr sekúndu á undan Kimi Raikkönen á Ferrari, en Rubens Barrichello varð brotabrotum á eftir honum.

Umfjöllun: FH skoraði fimm gegn Stjörnunni

FH gerði sér lítið fyrir og skoraði fimm mörk gegn lánlausum Stjörnumönnum á heimavelli sínum í dag. Lokatölur 5-1 og Íslandsmeistararnir þar með þeir fyrstu sem vinna sigur á Stjörnunni nú í vor.

Jo fer aftur til City

David Moyes, knattspyrnustjóri Everton, segir að Brasilíumaðurinn Jo muni snúa aftur til Manchester City í lok leiktíðarinnar. Jo var í láni hjá Everton frá City síðari hluta tímabilsins.

Chelsea á eftir Assmann

Chelsea er sagt á höttunum eftir Fabian Assmann, 23 ára leikmanni Independiente í Argentínu.

Gerrard: Hyypia einn sá besti

Steven Gerrard hefur hlaðið lofi á Sami Hyypia sem leikur sinn síðasta leik í treyju Liverpool á morgun.

Mjótt á munum í Mónakó

Aðeins 0.1 sekíndu var á milli fyrstu fimm ökumannanna á lokaæfingu keppnisliða í Mónakó í dag. Fernando Alonso á Renault náði besta tíma og var hann aðeins 0.069 sekúndum á undan Jenson Button á Brawn bíl.

Lewis Hamilton: Hef lært af mistökunum

Bretinn Lewis Hamilton keppir í Mónakó um helgina og ekur í tímatökum í dag. Ökumenn segja að tímatakan gildi 70% í þessum kappakstri þegar kemur að því að ná árangri. Hamilton vann mótið í fyrra með McLaren.

Sjá næstu 50 fréttir