Fleiri fréttir

Aftur mótmælt vegna Kaka

Bosco Leite, faðir og umboðsmaður Brasilíumannsins Kaka hjá AC Milan, fundar í dag með forráðamönnum félagsins vegna fyrirhugaðra félagaskipta sonarins til Manchester City.

Ribery í stað Kaka

Franck Ribery er efstur á óskalista AC Milan ef Kaka verður seldur frá félaginu. Þetta fullyrða franskir fjölmiðlar í morgun.

Sloan framlengir við Jazz

Þjálfarinn Jerry Sloan hefur framlengt samning sinn við Utah Jazz út næstu leiktíð, sem þýðir væntanlega að hann muni stýra liðinu samfleytt í 22 ár.

Benitez: Engin pressa

Rafa Benitez knattspyrnustjóri Liverpool segir sína menn ekki undir meiri pressu en áður fyrir leikinn við Everton í kvöld þó Manchester United hafi rifið af þeim toppsætið í úrvalsdeildinni.

Tvær frumsýningar Formúlu 1 liða

Tvð Formúlu 1 lið frumsýndu 2009 Formúlu 1 bíla sína á Portimao brautinni í Portúgal í dag. Renault og Williams mættu með bíla sína út undir bert loft í fyrsta skipti.

Þeir vilja borga hann upp á 55 árum

Hondúrasmaðurinn Wilson Palacios virðist ekki vera á leiðinni til Tottenham eins og talað hefur verið um ef marka má háðsleg ummæli Steve Bruce í viðtali í dag.

Fernandez í troðkeppnina

Spænska bakverðinum Rudy Fernandez hjá Portland Trailblazers hefur verið boðið að taka þátt í troðkeppninni um stjörnuhelgina í NBA sem fram fer í febrúar.

Johnson sigraði á Hawai

Zach Johnson frá Bandaríkjunum sigraði á PGA mótinu í golfi sem lauk á Honalulu á Hawai í nótt.

Bellamy í læknisskoðun hjá City í dag

Sky fréttastofan heldur því fram að framherjinn Craig Bellamy muni í dag gangast undir læknisskoðun hjá Manchester City eftir að West Ham samþykkti kauptilboð félagsins í Walesverjann skapheita.

Stefán til Lilleström?

Jónas Kristinsson, framkvæmdastjóri KR, segir að fáist rétt fyrir Stefán Loga Magnússon markvörð félagsins sé ekki loku fyrir það skotið að hann verði seldur til norska liðsins Lilleström.

Gunnar skoðar aðstæður hjá Crewe

Gunnar Már Guðmundsson framherjinn sterki úr Fjölni er á leið til Engalnds til skoðunar hjá Crew Alexandra sem leikur í 2. deildinni ensku.

Nash gaf 18 stoðsendingar í sigri Suns

Tveir leikir voru í NBA deildinni í körfubolta í nótt. Phoenix lagði Toronto 117-113 í fjörlegum leik í Kanada og Miami skellti Oklahoma á útivelli 104-94.

HM-samantekt: Ótrúlegur sigur Dana

Danir unnu hádramatískan sigur á Serbum á öðrum keppnisdegi heimsmeistaramótsins í handknattleik sem fer fram í Króatíu.

Njarðvík kláraði Stjörnuna

Þrír leikir fóru fram í Iceland Express deild karla í kvöld. Stjarnan náði ekki að vinna sinn fjórða leik röð í kvöld þar sem liðið tapaði fyrir Njarðvík á útivelli, 90-76.

Njarðvík fær erlendan leikmann

Njarðvíkingar hafa ákveðið að styrkja sig fyrir komandi átök í Iceland Express deild karla og fengið til liðs við sig erlendan leikmann að nafni Kevin Jolley.

Enginn Jón Arnór eða Helgi með KR gegn Blikum

KR-ingar leika í kvöld án þeirra Jóns Arnórs Stefánssonar og Helga Más Magnússonar þegar topplið Iceland Express deildar karla tekur á móti Blikum í DHL-Höllinni. Jón Arnór og Helgi Már eiga báðir við meiðsli að stríða og geta því ekki verið með í leiknum.

Real Madrid lenti undir en vann

Real Madrid lenti í vandræðum með botnlið Osasuna í kvöld rétt eins og topplið Barcelona gerði um síðustu helgi.

Atalanta kláraði Inter

Atalanta gerði sér lítið fyrir og vann 3-1 sigur á toppliði Inter í ítölsku úrvalsdeildinni í dag. Þetta var aðeins annað tap Inter á tímabilinu.

Jafnt hjá Tottenham og Portsmouth

Harry Reknapp, stjóri Tottenham, náði ekki að stýra sínum mönnum til sigurs gegn sínu gamla félagi, Portsmouth, í síðari leik dagsins í ensku úrvalsdeildinni.

Fréttaskýring: Sönnunargögn í Tevez-málinu birt í fjölmiðlum

Enska götublaðið News of the World birtir í dag skjöl sem blaðið segir að forráðamenn Íslendingafélagsins West Ham bindi vonir við að sanni sakleysi félagsins í nýrri rannsókn enskra knattspyrnuyfirvalda í hinu mjög svo flókna Carlos Tevez-máli.

Stutt í Arshavin

Umboðsmaður Andrei Arshaven segir að gengið verði frá kaupum Arsenal á honum frá Zenit St. Pétursborg í næstu viku.

West Ham enn taplaust á árinu

West Ham vann í dag 3-1 sigur á Fulham í fyrri leik dagsins í ensku úrvalsdeildinni og kom sér þar með upp í áttunda sæti ensku úrvalsdeildarinnar.

Bellamy sagður á leið til City

Enska götublaðið News of the World staðhæfir í dag að Craig Bellamy muni fara til Manchester City í næstu viku fyrir fjórtán milljónir punda.

City á eftir Palacios?

Steve Bruce, knattspyrnustjóri Wigan, gaf í skyn í gær að Manchester City hefði sýnt miðvallarleikmanninum Wilson Palacios áhuga.

Beckham viss um að Kaka verði áfram

David Beckham, leikmaður AC Milan, er þess fullviss að Brasilíumaðurinn Kaka verði áfram í herbúðum félagsins þrátt fyrir risatilboð Manchester City.

Kinnear gagnrýnir forvera sína

Joe Kinnear gagnrýndi í gær bæði Kevin Keegan og Sam Allardyce, fyrrum stjóra Newcastle, eftir að sínir menn töpuðu fyrir Blackburn, 3-0. Allardyce er einmitt nú knattspyrnustjóri Blackburn.

Milan enn að íhuga tilboðið

Carlo Ancelotti, knattspyrnustjóri AC Milan, sagði eftir sigur sinna manna á Fiorentina í gær að forráðamenn félagsins þyrftu tíma til að fara yfir tilboð Manchester City í Brasilíumanninn Kaka.

NBA í nótt: Orlando kláraði vestrið

Orlando vann í nótt sigur á Denver, 106-88, og vann þar með fjórða útisigurinn í röð í ferð sinni um vestrið. Hedo Turkoglu var stigahæstur með 31 stig.

Framtíð Drogba í óvissu

Didier Drogba var ekki í leikmannahópi Chelsea í dag og það í annað skiptið í röð. Þetta þykir gefa vísbendingar um að Drogba sé á leið frá félaginu nú strax í janúar.

Kaka og Beckham spiluðu í sigri Milan

AC Milan vann í kvöld 1-0 sigur á Fiorentina með marki Pato í upphafi leiksins. Brasilíumaðurinn Kaka og David Beckham voru báðir í byrjunarliði Milan.

Fimmtán stiga forysta Barcelona

Barcelona er með fimmtán stiga forystu á toppi spænsku úrvalsdeildarinnar eftir að liðið slátraði enn einum andstæðingnum. Í dag var röðin komin að Deportivo.

Hughes: Kaka-málið tekur tíma

Mark Hughes segir að það muni taka tíma til þess að ganga frá samningum við AC Milan um kaup á Brasilíumanninum Kaka og að ekkert sé enn frágengið.

Annað félag á eftir Palacios

Steve Bruce, knattspyrnustjóri Wigan, segir að Tottenham sé ekki eina félagið sem hafi áhuga á að fá miðvallarleikmanninn Wilson Palacios í sínar raðir.

Ferguson næstum búinn að taka Tevez út af

Alex Ferguson, stjóri Manchester United, sagði eftir sigur sinna manna á Bolton í dag að hann hefði næstum verið búinn að taka Carlos Tevez út af skömmu áður en hann lagði upp sigurmark United í leiknum.

Veigar Páll kom inn á er Nancy tapaði

Veigar Páll Gunnarsson lék sinn fyrsta leik í frönsku úrvalsdeildinni í dag. Hann kom inn á sem varamaður í liði Nancy sem tapaði fyrir Toulouse á útivelli, 3-0.

Guðjón: Dramatík í hverjum leik

Guðjón Þórðarson fagnaði sigri í sínum fyrsta deildarleik sem knattspyrnustjóri Crewe í dag og sagði hann í samtali við Vísi eftir leik að það hafi verið afar kærkominn sigur.

Arsenal hefndi ófaranna gegn Hull

Arsenal vann í dag 3-1 sigur á Hull í lokaleik dagsins í ensku úrvalsdeildinn og hefndi þar með fyrir ófarirnar í september er Hull vann óvæntan 2-1 sigur á Emirates-leikvanginum.

Eiður á bekknum hjá Barcelona

Eiður Smári Guðjohnsen er á varamannabekk Barcelona þrátt fyrir að hann skorað sigurmark Börsunga í bikarleiknum gegn Atletico Madrid í vikunni.

Fram nældi í stig gegn toppliði Hauka

Þrír leikir fóru fram í N1-deild kvenna í dag þar sem hæst bar jafntefli Fram og toppliðs Hauka í Safamýrinni. Haukar hafa nú eins stigs forystu á Stjörnuna sem vann sigur á FH í dag.

KR vann botnliðið

KR vann í dag fremur auðveldan sigur á Fjölni, 90-57, eftir að hafa lent undir að loknum fyrsta leikhluta, 23-19.

Slæmt tap hjá Reading

Reading tapaði í dag heldur óvænt fyrir Swansea í ensku B-deildinni og missti þar með af dýrmætum stigum í baráttu liðsins fyrir úrvalsdeildarsæti.

Sjá næstu 50 fréttir