Fleiri fréttir

Martin Jol tekur við Hamburg

Martin Jol, fyrrum knattspyrnustjóri Tottenham, hefur verið ráðinn sem knattspyrnustjóri þýska úrvalsdeildarliðsins Hamburger SV.

Grindavík með félagaskiptamál til FIFA

Landsbankadeildarlið Grindavíkur hefur skotið félagaskiptamáli til Alþjóða knattspyrnusambandsins vegna sóknarmannsins Gilles Mbang Ondo frá Gabon.

Viðræður hafnar við Barry

Fram kemur á heimasíðu Aston Villa að Randy Lerner, eigandi félagsins, og knattspyrnustjórinn Martin O'Neill hafa hafið viðræður við Gareth Barry um nýjan samning.

Dennis Bo í speglun á hné

Dennis Bo Mortensen mun fara í speglun á hné í næstu viku til að skera endanlega úr um hvort hann sé með slitin krossbönd í hné, eins og allar líkur eru reyndar á.

Bristol City á Wembley

Bristol City tryggði sér í kvöld sæti í úrslitaleik um laust sæti í ensku úrvalsdeildinni með 3-1 sigri á Crystal Palace í síðari leik liðanna. Fyrri leiknum lauk með 1-1 jafntefli og þannig var staðan í leiknum í kvöld og því varð að grípa til framlengingar, þar sem City skoraði tvívegis.

KR vann nauman sigur í Keflavík

Fyrsta umferð Landsbankadeildar kvenna kláraðist í kvöld með fjórum leikjum. KR vann nauman 2-1 sigur á Keflavík á útivelli, en KR var spáð Íslandsmeistaratitlinum í sumar.

Adriano var í sjálfsmorðshugleiðingum

Brasilíski framherjinn Adriano hefur verið að ná sér á strik á ný með liði Sao Paulo í heimalandinu þar sem sex mánaða lánssamningur hans frá Inter Milan er brátt á enda.

Cech: Ég fer ekki frá Chelsea

Tékkneski markvörðurinn Petr Cech segist alls ekki vera á förum frá Chelsea, en umboðsmaður kappans sagði ónefnt félag hafa gert í hann risatilboð í dag.

Sörenstam að hætta

Sænska golfdrottningin Annika Sörenstam hefur tilkynnt að hún ætli að leggja kylfuna á hilluna eftir yfirstandandi keppnistímabil.

Nedved framlengir við Juventus

Tékkneski miðjumaðurinn Pavel Nedved hefur framlengt samning sinn við ítalska félagið Juventus um eitt ár og verður því samningsbundinn út næsta keppnistímabil. Illa hafði gengið í samningaviðræðum og fyrir helgi hafði Nedved lýst yfir að hann ætti ekki von á að ná samningum.

Seedorf fer ekki á EM í sumar

Miðjumaðurinn Clarence Seedorf hjá AC Milan hefur ákveðið að draga sig út úr hollenska landsliðshópnum fyrir EM í sumar. Seedorf var upphaflega í 30 manna hópi Marco Van Basten fyrir mótið.

D´Antoni vill láta Knicks spila hratt

Mike D´Antoni, fyrrum þjálfari Phoenix Suns, var í dag formlega ráðinn þjálfari New York Knicks. Hann ætlar að breyta nokkuð um áherslur og vill láta New York liðið spila hraðar en verið hefur, ekki ósvipað því og Suns-liðið gerði undir hans stjórn.

Fjórir leikir í Landsbankadeild kvenna í kvöld

Fyrstu umferð Landsbankadeildar kvenna lýkur í kvöld með fjórum leikjum. Þeir hefjast allir klukkan 19:15. Í fyrsta leik umferðarinnar í gær vann Valsliðið auðveldan 5-1 sigur á Þór/KA.

Hvað gera meistararnir í nótt?

Fimmti leikur New Orleans Hornets og meistara San Antonio Spurs í úrslitakeppni NBA verður sýndur beint á NBA TV rásinni klukkan 1:30 í nótt. New Orleans vann fyrstu tvo leikina á heimavelli sínu en San Antonio jafnaði með tveimur öruggum sigrum í Texas.

Ronaldo neitar Real enn og aftur

Portúgalinn Cristiano Ronaldo hjá Manchester United hefur enn á ný ítrekað að hann sé ekki á leið til Real Madrid. Hann gaf þetta út á hæla frétta frá Spáni þar sem sagt var að spænsku meistararnir væru enn og aftur að reyna að fá hann til sín.

Torres þakkar stuðningsmönnum

Fernando Torres hefur þakkað stuðningsmönnum Liverpool fyrir stuðninginn á tímabilinu sem var hans fyrsta hjá félaginu.

Henke Larsson með Svíum á EM

Henrik Larsson verður með Svíum á EM í fótbolta en Lars Lagerbäck, landsliðsþjálfari Svía, tilkynnir hópinn í dag.

Hannes í banni í fallslagnum

Hannes Þ. Sigurðsson verður í banni þegar Íslendingaliðin GIF Sundsvall og Norrköping mætast í botnslag sænsku úrvalsdeildarinnar.

Einar samdi við Grosswallstadt

Einar Hólmgeirsson hefur skrifað undir tveggja ára samning við þýska úrvalsdeildarliðið Grosswallstadt.

Ben Arfa í viðræðum við Arsenal

Franski landsliðsmaðurinn Hatem Ben Arfa hefur staðfest að hann eigi í viðræðum við enska úrvalsdeildarfélagið Arsenal.

Afonso Alves er leikmaður 38. umferðar

Brasilíumaðurinn Afonso Alves er leikmaður lokaumferðar ensku úrvalsdeildarinnar en hann skoraði þrjú mörk í 8-1 stórsigri Middlesbrough á Manchester City.

Chelsea bauð í Torres

Eftir því sem spænska íþróttaritið Marca heldur fram hefur Chelsea boðið fimmtíu milljónir evra í spænska sóknarmanninn Fernando Torres hjá Liverpool.

NBA: Enn tapar Boston á útivelli

Cleveland náði í nótt að jafna metin í undanúrslitarimmu liðsins við Boston í úrslitakeppni NBA-deildarinnar í Austurdeildinni.

Cuper rekinn frá Parma

Argentínumaðurinn Hector Cuper hefur verið rekinn sem þjálfari Parma. Liðið á einn leik eftir á leiktíðinni en hann er gegn Inter og skiptir miklu máli.

Leeds tapaði fyrir Carlisle

Leeds United tapaði 1-2 fyrir Carlisle á heimavelli sínum í kvöld. Þetta var fyrri leikur þessara liða í undanúrslitum í umspili ensku 2. deildarinnar.

Íslensk mörk í norska bikarnum

Það var lítið um spennandi leiki í 1. umferð norsku bikarkeppninnar í dag. Íslendingar létu mikið að sér kveða í leikjunum.

Sigur hjá Sundsvall

Íslendingaliðið Sundsvall vann í dag 2-1 sigur á Halmstad í sænska boltanum. Þetta eru mikilvæg stig fyrir liðið en það er í næstneðsta sæti eftir ellefu umferðir.

Rúrik skoraði fyrir Viborg

Viborg vann nauðsynlegan 3-2 sigur á Lyngby í dönsku úrvalsdeildinni í dag. Lyngby komst tveimur mörkum yfir en Rúrik Gíslason kom Viborg á bragðið og minnkaði muninn.

Danskur miðjumaður í Val

Íslandsmeistarar Vals hafa fengið til sín danskan miðjumann. Hann heitir Rasmus Hansen og er 29 ára en hann kemur frá Randers í heimalandinu þar sem hann hefur verið frá 2003.

Selfoss vann Víking

Fyrsta umferð 1. deildar karla hófst í dag með fimm leikjum. Athyglisverðustu úrslitin voru í Víkinni þar sem nýliðar Selfoss kræktu sér í þrjú stig í mjög fjörugum leik en Víkingum var spáð sigri í deildinni.

Valur burstaði Þór/KA

Íslandsmeistarar Vals unnu 5-1 sigur í opnunarleik Landsbankadeildar kvenna en leikið var gegn Þór/KA í Egilshöll. Katrín Jónsdóttir og Margrét Lára Viðarsdóttir skoruðu tvö mörk hvor.

Lokatilraun til að halda Barry

Nú standa yfir viðræður milli Gareth Barry og Aston Villa en það er lokatilraun félagsins til að halda Barry. Knattspyrnustjórinn Martin O'Neill og eigandinn Randy Lerner ræða við Barry.

Horry jafnaði met Abdul-Jabbar

Robert Horry, leikmaður San Antonio, jafnaði síðustu nótt met Kareem Abdul-Jabbar í NBA-deildinni þegar hann lék sinn 237. leik í úrslitakeppninni.

Beretta fær lögregluvernd

Spennan í ítalska boltanum er gríðarleg en þegar ein umferð er eftir hefur Inter eins stigs forystu á Roma. Inter var að stinga af um mitt mót en hefur heldur betur gefið eftir.

Hodgson vorkennir Coppell og McLeish

Roy Hodgson var að vonum ánægður með að ná að halda Fulham í ensku úrvalsdeildinni. Hann vorkennir þó kollegum sínum Steve Coppell stjóra Reading og Alex McLeish stjóra Birmingham.

Lítur betur út með Terry en Drogba

Chelsea vonast til að John Terry og Didier Drogba verði heilir heilsu í úrslitaleik Meistaradeildarinnar. Báðir leikmennirnir eru bjartsýnir á að geta spilað í úrslitaleiknum í Moskvu 21. maí.

Sjá næstu 50 fréttir