Fleiri fréttir Ég var ekki að hjálpa Boston Kevin McHale, forseti Minnesota Timberwolves, hafnar því alfarið að hann hafi verið að gera gamla félaginu sínu Boston Celtics greiða þegar hann færði því framherjann Kevin Garnett í skiptum fyrir Al Jefferson og fleiri í sumar. 8.2.2008 17:21 Marion spilar líklega á sunnudaginn Þeir Shawn Marion og Marcus Banks hafa enn ekki lokið læknisskoðun hjá liði Miami Heat í NBA deildinni eftir að þeim var skipt frá Phoenix til Flórída fyrir Shaquille O´Neal. Pat Riley reiknar með því að þeir klári læknisskoðun í kvöld og verði með liðinu þegar það mætir LA Lakers á sunnudaginn. 8.2.2008 17:07 Richards gerir fimm ára samning við City Varnarmaðurinn Micah Richards hefur nú loksins skrifað undir nýjan samning við Manchester City. Samningurinn er til fimm ára og gildir því til ársins 2013. Richards er aðeins 19 ára gamall og getur spilað bæði bakvörð og miðvörð. 8.2.2008 16:46 Yakubu ekki með Everton á morgun David Moyes, knattspyrnustjóri Everton, hefur staðfest að Yakubu verði ekki með Everton gegn Reading á morgun. 8.2.2008 16:11 Coppell: Bikey er ekki heimskur Steve Coppell segir að eitthvað hljóti að búa að baki því að Andre Bikey hafi hrint vallarstarfsmanni í undanúrslitaleik Gana og Kamerún í Afríkueppninni í gær. 8.2.2008 15:50 McGrane tók forystuna á Indlandi Írski kylfingurinn Damien McGrane hefur forystu á indverska meistaramótinu í golfi en mótið er hluti af Evrópumótaröðinni. 8.2.2008 15:37 Ferguson ekki sáttur Sir Alex Ferguson, knattspyrnustjóri Manchester United, er ósáttur við að tillögur um útrás ensku úrvalsdeildarinnar hafi lekið í fjölmiðla. 8.2.2008 15:24 Benitez hefur trú á Kuyt Rafael Benitez segir að hann hafi fulla trú á Dirk Kuyt sem hefur ekki skorað í meira en 1000 mínútur í leikjum Liverpool. 8.2.2008 15:00 Mpenza ekki til Tyrklands Ekkert verður af því að Emile Mpenza verði seldur frá Manchester City til tyrkneska úrvalsdeildarliðsins Trabzonspor. 8.2.2008 14:19 Barcelona til Kúvæt Barcelona mun spila vináttuleik í Kúvæt í lok leiktíðarinnar, þann 27. maí næstkomandi. 8.2.2008 14:12 Skoskur framherji á leið til Wigan Skoski framherjinn Ross McCormack gengur til liðs við enska úrvalsdeildarliðið Wigan nú í sumar ef af líkum lætur. 8.2.2008 14:00 Brann vann FCK Kristján Örn Sigurðsson og Ólafur Örn Bjarnason léku allan leikinn með Brann sem lagði FC Kaupmannahöfn í æfingaleik í gær, 1-0. 8.2.2008 13:49 Fjölmargir hafa tröllatrú á Cristiano Ronaldo Rétt tæp 35% þeirra sem svöruðu spurningu dagsins í gær á Vísi telja að Cristiano Ronaldo, leikmaður Manchester United, muni ná að skora 50 mörk á leiktíðinni. 8.2.2008 13:23 Hafsteinn spenntur fyrir Rangers Hinn sextán ára gamli Hafsteinn Briem hefur dvalist hjá skoska stórveldinu Glasgow Rangers undanfarna daga og er spenntur fyrir félaginu. 8.2.2008 11:55 Kosið um fjögur sæti í stjórn KSÍ Fimm hafa boðið sig fram í þau fjögur sæti sem eru laus í stjórn Knattspyrnusambands Íslands. 8.2.2008 11:31 Jón Arnór meiddur á ný Meiðsli Jón Arnórs Stefánssonar hafa tekið sig upp á nýjan leik og er óvíst hversu lengi hann verður frá í þetta sinn. 8.2.2008 11:25 Deildarbikarsmálið tekið fyrir í næstu viku Enn er ekki búið að leiða deildarbikarsmálið svokallaða til lykta fyrir dómstóli HSÍ þar sem málið var tekið fyrir öðru sinni í vikunni. 8.2.2008 11:05 Blendin viðbrögð við útrás ensku úrvalsdeildarinnar Sitt sýnist hverjum um fyrirætlun stjórn ensku úrvalsdeildarinnar um mögulega útrás deildarinnar á næstu árum. 8.2.2008 10:48 Yakubu skrópaði og verður væntanlega sektaður Nígeríumaðurinn Yakubu hefur enn ekki mætt í vinnu sína hjá Everton þó svo að Nígería hafi lokið þátttöku sinni í Afríkukeppninni. 8.2.2008 10:07 Bournemouth í greiðslustöðvun Enska C-deildarliðið Bournemouth er komið í greiðslustöðvun vegna fjárhagsvandræða sinna. Félagið skuldar fjórar milljónir punda. 8.2.2008 09:08 Landsliðsferli Owen ekki lokið Fabio Capello segir að Michael Owen eigi sér framtíð í enska landsliðinu þrátt fyrir að hann hafi ekki notað Owen í landsleiknum gegn Sviss í vikunni. 8.2.2008 09:02 NBA í nótt: Yao öflugur í sigri Houston á Cleveland Houston Rockets vann í nótt góðan sigur á Cleveland Cavaliers í NBA-deildinni í körfubolta, 92-77. 8.2.2008 08:51 Egyptar og Kamerúnar leika til úrslita í Afríkukeppninni Egyptar tryggðu sér í kvöld sæti í úrslitaleik Afríkukeppninnar í knattspyrnu með öruggum 4-1 sigri á Fílabeinsstrendingum. Egyptar leiddu 1-0 í hálfleik og fá nú tækifæri til að verja titil sinn í keppninni. Framherjinn Amr Zaki skoraði tvö mörk með fimm mínútna millibili um miðjan síðari hálfleik og tryggði sigur Egypta. 7.2.2008 22:40 Góður sigur hjá Val í Mýrinni Spennan á toppnum í N1 deild karla í handbolta heldur áfram og í kvöld unnu Valsmenn góðan sigur á Stjörnunni í 28-27 í Mýrinni í Garðabæ. Haukar eru enn á toppnum með 23 stig en nú eru Fram, Stjarnan og Valur öll með 21 stig í 2.-4. sætinu. 7.2.2008 21:44 Sjö varamenn leyfðir á Englandi á næsta ári Enska úrvalsdeildin hefur samþykkt að varamönnum í deildinni verði fjölgað úr fimm í sjö á næsta keppnistímabili líkt og tíðkast í öðrum deildum Evrópu og landsleikjum. 7.2.2008 21:29 Frábær sigur hjá KR í Njarðvík Íslandsmeistarar KR sýndu mikla seiglu í kvöld þegar þeir lögðu Njarðvíkinga 106-97 í frábærum og sveiflukenndum leik liðanna í Iceland Express deild karla. 7.2.2008 20:50 Ég vinn titla þegar ég er reiður Shaquille O´Neal var formlega vígður inn í lið Phoenix Suns á blaðamannafundi í kvöld. Þar svaraði hann spurningum sem brunnið hafa á vörum margra síðan fréttist að hann ætlaði til Phoenix. 7.2.2008 20:08 Hrinti sjúkraliða og missir af úrslitaleiknum Mikil dramatík einkenndi fyrri undanúrslitaleikinn í Afríkukeppninni í knattspyrnu í kvöld þar sem Kamerún tryggði sér sæti í úrslitum með 1-0 sigri á heimamönnum frá Gana. 7.2.2008 19:01 Benitez þolir ekki vináttulandsleiki Rafa Benitez hefur gefið það út að engar líkur séu á því að Fernando Torres verði með Liverpool í leiknum mikilvæga gegn Chelsea á sunnudaginn. Hann ítrekar óbeit sína á því að verið sé að spila landsleiki á svona mikilvægum tíma fyrir félagsliðin. 7.2.2008 18:07 Ársmiðar uppseldir eftir komu Keegan Kevin Keegan hefur enn ekki náð að koma Newcastle á beinu brautina síðan hann tók við liðinu, en koma hans hefur þó hleypt lífi í miðasöluna. Síðustu 3000 ársmiðarnir sem lausir voru hjá félaginu eru þannig uppseldir. Þetta kemur fram í Daily Mail í dag. 7.2.2008 17:47 Jenas: Ég á Ramos mikið að þakka Miðjumaðurinn Jermaine Jenas skoraði fyrsta mark sitt í 18. landsleiknum sínum fyrir Englendinga í sigrinum á Sviss í gær. Hann segir stjóra sinn Juande Ramos hjá Tottenham eiga stóran þátt í velgengni sinni. 7.2.2008 17:41 Bein útsending frá 7. holu á Pebble Beach Frá og með deginum í dag má fylgjast með keppni á 7. holu National Pro-Am mótsins sem fer fram á Pebble Beach í Kaliforníu í ár. 7.2.2008 16:07 Tímabilið líklega búið hjá Davis Paul Jewell, stjóri enska úrvalsdeildarliðsins Derby, segir að varnarmaðurinn Claude Davis verði líklega frá það sem eftir lifir leiktíðar. 7.2.2008 15:55 Forráðamenn McLaren kallaðir fyrir dómara Ítalskur dómari sem er að fylgja eftir njósnamálinu umtlalaða frá því í fyrra fyrir Ferrari og lögfræðinga liðsins vill fá forráðamenn McLaren á sinn fund þann 18. febrúar. 7.2.2008 15:21 Liam Miller meiddur Írinn Liam Miller, leikmaður Sunderland, verður frá keppni næsta mánuðinn eftir að hann meiddist í leik Írlands og Brasilíu í gær. 7.2.2008 14:38 Undanúrslit Afríkueppninnar í dag Í dag fara fram undanúrslitaviðureignirnar í Afríkueppninni en leikirnir verða í beinni útsendingu á Eurosport. 7.2.2008 14:19 Tveimur leikjum frestað Tveimur leikjum sem áttu að fara fram í kvöld í Iceland Express-deild karla hefur verið frestað vegna ófærðar. 7.2.2008 14:10 Enska úrvalsdeildin í útrás Svo gæti farið að í nánustu framtíð munu leikir í ensku úrvalsdeildinni verða leiknir annars staðar en á Englandi. 7.2.2008 13:48 John Hartson hættur John Hartson hefur ákveðið að leggja knattspyrnuskóna á hilluna en hann var leystur undan samningi sínum við B-deildarliðið West Brom í síðasta mánuði. 7.2.2008 13:42 Benitez reiknar ekki með Torres um helgina Rafa Benitez, knattspyrnustjóri Liverpool, reiknar ekki með því að Fernando Torres verði með liðinu um helgina þegar það mætir Chelsea. 7.2.2008 13:38 Guðjón þögull um Hearts Guðjón Þórðarson vildi ekkert tjá sig í samtali við Vísi um meint tengsl sín við stöðu knattspyrnustjóra hjá skoska úrvalsdeildarliðinu Hearts. 7.2.2008 13:25 Lesendur Vísis sammála Capello Stór meirihluti þeirra sem tóku þátt í spurningu dagsins hér á Vísi í gær voru sammála þeirri ákvörðun að gera Steven Gerrard að fyrirliða enska landsliðsins. 7.2.2008 12:47 Ronaldo enn spenntur fyrir Spáni Cristiano Ronaldo hefur ítrekað áhuga sinn á að spila í spænsku úrvalsdeildinni einn daginn. 7.2.2008 12:29 Jakob með þrettán stig í sigurleik Univer KSE Jakob Örn Sigurðarson skoraði þrettán stig er lið hans, Univer KSE, vann sigur á Soproni Sördögök, 107-89, í ungversku úrvalsdeildinni í gær. 7.2.2008 12:06 Ólafur með sjö mörk í sigri Ciudad Real Ciudad Real hélt toppsæti sínu í spænsku úrvalsdeildinni í gær með átta marka sigri á Teucro, 30-22. 7.2.2008 11:58 Sjá næstu 50 fréttir
Ég var ekki að hjálpa Boston Kevin McHale, forseti Minnesota Timberwolves, hafnar því alfarið að hann hafi verið að gera gamla félaginu sínu Boston Celtics greiða þegar hann færði því framherjann Kevin Garnett í skiptum fyrir Al Jefferson og fleiri í sumar. 8.2.2008 17:21
Marion spilar líklega á sunnudaginn Þeir Shawn Marion og Marcus Banks hafa enn ekki lokið læknisskoðun hjá liði Miami Heat í NBA deildinni eftir að þeim var skipt frá Phoenix til Flórída fyrir Shaquille O´Neal. Pat Riley reiknar með því að þeir klári læknisskoðun í kvöld og verði með liðinu þegar það mætir LA Lakers á sunnudaginn. 8.2.2008 17:07
Richards gerir fimm ára samning við City Varnarmaðurinn Micah Richards hefur nú loksins skrifað undir nýjan samning við Manchester City. Samningurinn er til fimm ára og gildir því til ársins 2013. Richards er aðeins 19 ára gamall og getur spilað bæði bakvörð og miðvörð. 8.2.2008 16:46
Yakubu ekki með Everton á morgun David Moyes, knattspyrnustjóri Everton, hefur staðfest að Yakubu verði ekki með Everton gegn Reading á morgun. 8.2.2008 16:11
Coppell: Bikey er ekki heimskur Steve Coppell segir að eitthvað hljóti að búa að baki því að Andre Bikey hafi hrint vallarstarfsmanni í undanúrslitaleik Gana og Kamerún í Afríkueppninni í gær. 8.2.2008 15:50
McGrane tók forystuna á Indlandi Írski kylfingurinn Damien McGrane hefur forystu á indverska meistaramótinu í golfi en mótið er hluti af Evrópumótaröðinni. 8.2.2008 15:37
Ferguson ekki sáttur Sir Alex Ferguson, knattspyrnustjóri Manchester United, er ósáttur við að tillögur um útrás ensku úrvalsdeildarinnar hafi lekið í fjölmiðla. 8.2.2008 15:24
Benitez hefur trú á Kuyt Rafael Benitez segir að hann hafi fulla trú á Dirk Kuyt sem hefur ekki skorað í meira en 1000 mínútur í leikjum Liverpool. 8.2.2008 15:00
Mpenza ekki til Tyrklands Ekkert verður af því að Emile Mpenza verði seldur frá Manchester City til tyrkneska úrvalsdeildarliðsins Trabzonspor. 8.2.2008 14:19
Barcelona til Kúvæt Barcelona mun spila vináttuleik í Kúvæt í lok leiktíðarinnar, þann 27. maí næstkomandi. 8.2.2008 14:12
Skoskur framherji á leið til Wigan Skoski framherjinn Ross McCormack gengur til liðs við enska úrvalsdeildarliðið Wigan nú í sumar ef af líkum lætur. 8.2.2008 14:00
Brann vann FCK Kristján Örn Sigurðsson og Ólafur Örn Bjarnason léku allan leikinn með Brann sem lagði FC Kaupmannahöfn í æfingaleik í gær, 1-0. 8.2.2008 13:49
Fjölmargir hafa tröllatrú á Cristiano Ronaldo Rétt tæp 35% þeirra sem svöruðu spurningu dagsins í gær á Vísi telja að Cristiano Ronaldo, leikmaður Manchester United, muni ná að skora 50 mörk á leiktíðinni. 8.2.2008 13:23
Hafsteinn spenntur fyrir Rangers Hinn sextán ára gamli Hafsteinn Briem hefur dvalist hjá skoska stórveldinu Glasgow Rangers undanfarna daga og er spenntur fyrir félaginu. 8.2.2008 11:55
Kosið um fjögur sæti í stjórn KSÍ Fimm hafa boðið sig fram í þau fjögur sæti sem eru laus í stjórn Knattspyrnusambands Íslands. 8.2.2008 11:31
Jón Arnór meiddur á ný Meiðsli Jón Arnórs Stefánssonar hafa tekið sig upp á nýjan leik og er óvíst hversu lengi hann verður frá í þetta sinn. 8.2.2008 11:25
Deildarbikarsmálið tekið fyrir í næstu viku Enn er ekki búið að leiða deildarbikarsmálið svokallaða til lykta fyrir dómstóli HSÍ þar sem málið var tekið fyrir öðru sinni í vikunni. 8.2.2008 11:05
Blendin viðbrögð við útrás ensku úrvalsdeildarinnar Sitt sýnist hverjum um fyrirætlun stjórn ensku úrvalsdeildarinnar um mögulega útrás deildarinnar á næstu árum. 8.2.2008 10:48
Yakubu skrópaði og verður væntanlega sektaður Nígeríumaðurinn Yakubu hefur enn ekki mætt í vinnu sína hjá Everton þó svo að Nígería hafi lokið þátttöku sinni í Afríkukeppninni. 8.2.2008 10:07
Bournemouth í greiðslustöðvun Enska C-deildarliðið Bournemouth er komið í greiðslustöðvun vegna fjárhagsvandræða sinna. Félagið skuldar fjórar milljónir punda. 8.2.2008 09:08
Landsliðsferli Owen ekki lokið Fabio Capello segir að Michael Owen eigi sér framtíð í enska landsliðinu þrátt fyrir að hann hafi ekki notað Owen í landsleiknum gegn Sviss í vikunni. 8.2.2008 09:02
NBA í nótt: Yao öflugur í sigri Houston á Cleveland Houston Rockets vann í nótt góðan sigur á Cleveland Cavaliers í NBA-deildinni í körfubolta, 92-77. 8.2.2008 08:51
Egyptar og Kamerúnar leika til úrslita í Afríkukeppninni Egyptar tryggðu sér í kvöld sæti í úrslitaleik Afríkukeppninnar í knattspyrnu með öruggum 4-1 sigri á Fílabeinsstrendingum. Egyptar leiddu 1-0 í hálfleik og fá nú tækifæri til að verja titil sinn í keppninni. Framherjinn Amr Zaki skoraði tvö mörk með fimm mínútna millibili um miðjan síðari hálfleik og tryggði sigur Egypta. 7.2.2008 22:40
Góður sigur hjá Val í Mýrinni Spennan á toppnum í N1 deild karla í handbolta heldur áfram og í kvöld unnu Valsmenn góðan sigur á Stjörnunni í 28-27 í Mýrinni í Garðabæ. Haukar eru enn á toppnum með 23 stig en nú eru Fram, Stjarnan og Valur öll með 21 stig í 2.-4. sætinu. 7.2.2008 21:44
Sjö varamenn leyfðir á Englandi á næsta ári Enska úrvalsdeildin hefur samþykkt að varamönnum í deildinni verði fjölgað úr fimm í sjö á næsta keppnistímabili líkt og tíðkast í öðrum deildum Evrópu og landsleikjum. 7.2.2008 21:29
Frábær sigur hjá KR í Njarðvík Íslandsmeistarar KR sýndu mikla seiglu í kvöld þegar þeir lögðu Njarðvíkinga 106-97 í frábærum og sveiflukenndum leik liðanna í Iceland Express deild karla. 7.2.2008 20:50
Ég vinn titla þegar ég er reiður Shaquille O´Neal var formlega vígður inn í lið Phoenix Suns á blaðamannafundi í kvöld. Þar svaraði hann spurningum sem brunnið hafa á vörum margra síðan fréttist að hann ætlaði til Phoenix. 7.2.2008 20:08
Hrinti sjúkraliða og missir af úrslitaleiknum Mikil dramatík einkenndi fyrri undanúrslitaleikinn í Afríkukeppninni í knattspyrnu í kvöld þar sem Kamerún tryggði sér sæti í úrslitum með 1-0 sigri á heimamönnum frá Gana. 7.2.2008 19:01
Benitez þolir ekki vináttulandsleiki Rafa Benitez hefur gefið það út að engar líkur séu á því að Fernando Torres verði með Liverpool í leiknum mikilvæga gegn Chelsea á sunnudaginn. Hann ítrekar óbeit sína á því að verið sé að spila landsleiki á svona mikilvægum tíma fyrir félagsliðin. 7.2.2008 18:07
Ársmiðar uppseldir eftir komu Keegan Kevin Keegan hefur enn ekki náð að koma Newcastle á beinu brautina síðan hann tók við liðinu, en koma hans hefur þó hleypt lífi í miðasöluna. Síðustu 3000 ársmiðarnir sem lausir voru hjá félaginu eru þannig uppseldir. Þetta kemur fram í Daily Mail í dag. 7.2.2008 17:47
Jenas: Ég á Ramos mikið að þakka Miðjumaðurinn Jermaine Jenas skoraði fyrsta mark sitt í 18. landsleiknum sínum fyrir Englendinga í sigrinum á Sviss í gær. Hann segir stjóra sinn Juande Ramos hjá Tottenham eiga stóran þátt í velgengni sinni. 7.2.2008 17:41
Bein útsending frá 7. holu á Pebble Beach Frá og með deginum í dag má fylgjast með keppni á 7. holu National Pro-Am mótsins sem fer fram á Pebble Beach í Kaliforníu í ár. 7.2.2008 16:07
Tímabilið líklega búið hjá Davis Paul Jewell, stjóri enska úrvalsdeildarliðsins Derby, segir að varnarmaðurinn Claude Davis verði líklega frá það sem eftir lifir leiktíðar. 7.2.2008 15:55
Forráðamenn McLaren kallaðir fyrir dómara Ítalskur dómari sem er að fylgja eftir njósnamálinu umtlalaða frá því í fyrra fyrir Ferrari og lögfræðinga liðsins vill fá forráðamenn McLaren á sinn fund þann 18. febrúar. 7.2.2008 15:21
Liam Miller meiddur Írinn Liam Miller, leikmaður Sunderland, verður frá keppni næsta mánuðinn eftir að hann meiddist í leik Írlands og Brasilíu í gær. 7.2.2008 14:38
Undanúrslit Afríkueppninnar í dag Í dag fara fram undanúrslitaviðureignirnar í Afríkueppninni en leikirnir verða í beinni útsendingu á Eurosport. 7.2.2008 14:19
Tveimur leikjum frestað Tveimur leikjum sem áttu að fara fram í kvöld í Iceland Express-deild karla hefur verið frestað vegna ófærðar. 7.2.2008 14:10
Enska úrvalsdeildin í útrás Svo gæti farið að í nánustu framtíð munu leikir í ensku úrvalsdeildinni verða leiknir annars staðar en á Englandi. 7.2.2008 13:48
John Hartson hættur John Hartson hefur ákveðið að leggja knattspyrnuskóna á hilluna en hann var leystur undan samningi sínum við B-deildarliðið West Brom í síðasta mánuði. 7.2.2008 13:42
Benitez reiknar ekki með Torres um helgina Rafa Benitez, knattspyrnustjóri Liverpool, reiknar ekki með því að Fernando Torres verði með liðinu um helgina þegar það mætir Chelsea. 7.2.2008 13:38
Guðjón þögull um Hearts Guðjón Þórðarson vildi ekkert tjá sig í samtali við Vísi um meint tengsl sín við stöðu knattspyrnustjóra hjá skoska úrvalsdeildarliðinu Hearts. 7.2.2008 13:25
Lesendur Vísis sammála Capello Stór meirihluti þeirra sem tóku þátt í spurningu dagsins hér á Vísi í gær voru sammála þeirri ákvörðun að gera Steven Gerrard að fyrirliða enska landsliðsins. 7.2.2008 12:47
Ronaldo enn spenntur fyrir Spáni Cristiano Ronaldo hefur ítrekað áhuga sinn á að spila í spænsku úrvalsdeildinni einn daginn. 7.2.2008 12:29
Jakob með þrettán stig í sigurleik Univer KSE Jakob Örn Sigurðarson skoraði þrettán stig er lið hans, Univer KSE, vann sigur á Soproni Sördögök, 107-89, í ungversku úrvalsdeildinni í gær. 7.2.2008 12:06
Ólafur með sjö mörk í sigri Ciudad Real Ciudad Real hélt toppsæti sínu í spænsku úrvalsdeildinni í gær með átta marka sigri á Teucro, 30-22. 7.2.2008 11:58