Fleiri fréttir

Ármann Smári frá í sex vikur

Ármann Smári var fluttur í flýti aftur til Noregs í byrjun vikunnar og gekkst hann í gær undir aðgerð vegna brjósklos í baki.

NBA í nótt: Ótrúlegur leikur í Phoenix

Phoenix hélt upp á komu Shaquille O'Neal með því að bjóða upp ótrúlegan leik gegn New Orleans í nótt. Leikurinn verður sýndur á Sýn annað kvöld.

Eigum ekki að vera stressaðir á Wembley

Fabio Capello var nokkuð ánægður með lærisveina sína í enska landsliðinu í kvöld þegar Englendingar lögðu Svisslendinga 2-1 í æfingaleik á Wembley. Honum þykir ekki nógu gott að ensku leikmennirnir séu taugaóstyrkir á eigin heimavelli.

Shaquille O´Neal til Phoenix

Nú rétt í þessu var staðfest að miðherjinn Shaquille O´Neal muni ganga í raðir Phoenix Suns í NBA deildinni - í einhverjum óvæntustu leikmannaskiptum síðari ára í deildinni.

Úrslit í vináttuleikjum kvöldsins

Ítalir unnu 3-1 sigur á Portúgölum í æfingaleik liðanna á Ítalíu í kvöld og Hollendingar unnu stórsigur á Króötum á útivelli 3-0.

Capdevila tryggði Spánverjum sigur á Frökkum

Spánverjar lögðu Frakka 1-0 í æfingaleik á Malaga í kvöld þar sem mark bakvarðarins Joan Capdevila tryggði heimamönnum sigurinn í lokin. Franska liðið var betri aðilinn lengst af í leiknum, en Iker Casillas varði vel í spænska markinu.

Öruggt hjá Þjóðverjum í Vín

Þjóðverjar voru lengi í gang í kvöld þegar þeir sóttu granna sína í Austurríki heim í Vín. Markalaust var eftir fjörugan fyrri hálfleik en Þjóðverjarnir skoruðu þrjú mörk í þeim síðari og unnu öruggan sigur.

Capello landaði sigri í fyrsta leik

Englendingar unnu 2-1 sigur á Svisslendingum í fyrsta leik liðsins undir stjórn Fabio Capello á Wembley í kvöld. Enska liðið bauð ekki upp á neinar flugeldasýningar í kvöld en slíkt verður tæplega uppi á teningnum hjá ítalska þjálfaranum.

Keflavík á toppnum - Tölfræði úr leikjum kvöldsins

Keflavíkurstúlkur sitja nú einar á toppi Iceland Express deildarinnar í körfubolta eftir leiki kvöldsins. Keflavík vann sigur á Hamri á útivelli 76-65 á meðan KR skellti Grindavík 81-71. Þá vann Valur öruggan útisigur á Fjölni 87-69.

Hutton ekki gjaldgengur í Evrópu

Skoski bakvörðurinn Alan Hutton sem Tottenham keypti frá Rangers á dögunum verður ekki gjaldgengur með liðinu í Evrópukeppni félagsliða í vetur.

Ekkert pláss fyrir Mourinho í Barcelona

Forseti Barcelona segir ekkert til í þeim orðrómi að félagið ætli sér að ráða Jose Mourinho til að taka við af Frank Rikjaard, þjálfara liðsins.

England - Sviss í beinni á Sýn

Leikur Englendinga og Svisslendinga í knattspyrnu verður sýndur beint á Sýn klukkan 20 og nú er Fabio Capello búinn að tilkynna sitt fyrsta byrjunarlið.

Loksins sigur hjá Ólafi

Ólafur Jóhannesson vann í dag sinn fyrsta sigur sem þjálfari íslenska landsliðsins í knattspyrnu þegar liðið lagði Armena 2-0 í lokaleik sínum á æfingamótinu á Möltu.

Spurningum um Shaq verður svarað í kvöld

Miðherjinn Shaquille O´Neal hjá Miami er sagður vera á leið til Phoenix í læknisskoðun í kvöld og þar ræðst væntanlega hvort verður af félagaskiptum hans og Shawn Marion sem greint var frá í nótt.

Gilberto sér enga framtíð hjá Arsenal

Brasilíski miðjumaðurinn Gilberto segist ekki eiga von á að spila hjá Arsenal í framtíðinni, en hann hefur lítið fengið að spila með liðinu í vetur.

Pienaar frá út mánuðinn

Steven Pienaar, leikmaður Everton, er meiddur á ökkla og verður sennilega frá keppni út mánuðinn.

U21-liðið tapaði fyrir Kýpur

Íslenska U-21 liðið tapaði öðru sinni fyrir Kýpur í undankeppni EM U-21 landsliða sem fer fram á næsta ári.

Helena með tvöfalda tvennu í sigri TCU

Helena Sverrisdóttir náði sinni fyrstu tvöfaldri tvennu á ferlinum í bandaríska háskólaboltnum er hún skoraði fjórtán stig og tók ellefu fráköst í sigri TCU á BYU, 73-54, í nótt.

Hreiðar Levý eftirsóttur

Þó nokkur fjöldi liða hafa spurst fyrir um íslenska landsliðsmarkvörðinn Hreiðar Levý Guðmundsson sem leikur með Sävehof í sænsku úrvalsdeildinni í handbolta.

Hermann fyrirliði gegn Armenum

Ólafur Jóhannesson landsliðsþjálfari hefur tilkynnt byrjunarlið Íslands sem mætir Armeníu á æfingamótinu í Möltu í dag.

Joorabchian lögsækir West Ham

Kia Jorrabchian hefur lögsótt enska úrvalsdeildarliðið West Ham sem er í eigu Björgólfs Guðmundssonar.

Benjani fékk sér kríu á flugvellinum

Svo virðist sem að Benjani hafi ekki komið sér í tæka tíð til Manchester á lokadegi félagaskiptagluggans þar sem hann sofnaði á flugvellinum.

Capello: Ég er ekki Messías

Fabio Capello varar við of mikilli bjartsýni í garð enska landsliðsins sem leikur sinn fyrsta leik undir hans stjórn í dag.

Berbatov ánægður með að glugginn sé lokaður

Dimitar Berbatov segir að það sé ákveðinn léttir að félagaskiptaglugginn í janúar sé að baki. Þessi búlgarski sóknarmaður var sífellt í umræðunni og var sterklega orðaður við Manchester United.

Drogba ekki á förum?

Framtíð markahróksins Didier Drogba hjá Chelsea hefur verið í óvissu síðan Jose Mourinho fór frá félaginu. Nú hefur leikmaðurinn hinsvegar ýjað að því að hann sé ekki á förum frá Chelsea.

Leikmenn skyldaðir í hjartaskoðun

Allir leikmenn í Landsbankadeild karla verða skyldaðir í hjarta- og æðaskoðun frá og með árinu 2009 vegna tíðra dauðsfalla í fótboltanum. Þetta kom fram í fréttum Stöðvar tvö í kvöld.

Ætti Juventus að vera á toppnum?

Vafasamir dómar í ítalska boltanum hafa aldrei verið eins margir eins og á yfirstandandi tímabili. Ítalska blaðið La Gazzetta dello Sport hefur birt sína útgáfu af stöðunni í deildinni.

Hitzfeld tekur við Sviss í sumar

Ottmar Hitzfeld mun að öllum líkindum taka við þjálfun svissneska landsliðsins næsta sumar. Þetta staðfesti hann í samtali við fjölmiðla í dag.

GAIS býður ekki í Viktor Bjarka

Forráðamenn sænska liðsins GAIS hafa ákveðið að gera ekki tilboð í Viktor Bjarka Arnarsson. Viktor er á mála hjá Lilleström í Noregi en hefur gengið illa að festa sig í sessi þar.

Mikill agi hjá Capello

Fabio Capello, landsliðsþjálfari Englands, er með strangari agareglur en leikmenn hafa vanist hingað til. Hann hefur sett sínar reglur og fengu leikmenn þær afhentar á hóteli sínu í Watford.

Schumacher búinn að stofna kappaksturslið

Þjóðverjinn Michael Schumacher hefur ákveðið að stofna keppnislið í kart-kappakstri og meðal ökumanna verður sonur fyrrum heimsmeistara í rallakstri, Carlos Sainz yngri.

Collina vill annan dómara

Pierluigi Collina, fyrrum besti knattspyrnudómari heims, segist hlynntur hugmyndum um að bæta við dómara á leikjum. Collina sér nú um niðurröðun dómara fyrir ítalska knattspyrnusambandið.

Hlynur: Stefnum á efstu fjögur sætin

„Mér finnst alltaf gaman af slíkum viðurkenningum og þeir sem halda öðru fram eru einfaldlega að ljúga,“ sagði Hlynur Bæringsson, besti leikmaður Iceland Express-deildar karla í umferðum 9-15.

Sjá næstu 50 fréttir