Fleiri fréttir Middlesbrough vann Mansfield Middlesbrough varð í dag annað liðið til að tryggja sér sæti í 16-liða úrslitum ensku bikarkeppninnar með því að leggja Mansfield að velli, 2-0. 26.1.2008 14:56 Svíar í riðil Íslands í undankeppni ÓL Eftir að Svíar tryggðu sér í dag fimmta sætið á EM í handbolta er ljóst að þeir verða í riðli Íslands í undankeppni Ólympíuleikanna. 26.1.2008 13:40 Svíþjóð í 5. sæti og beint til Króatíu Svíþjóð tryggði sér í dag farseðilinn á HM í Króatíu á næsta ári með því að leggja Noreg í tvíframlengdum leik um 5. sætið á EM í handbolta, 36-34. 26.1.2008 13:19 Dregið í undankeppni HM 2009 á morgun Ísland verður í efri styrkleikaflokki þegar dregið verður í undankeppni HM 2009 í Lillehammer í Noregi á morgun. 26.1.2008 13:08 Ísland mætir Rúmeníu í undankeppni EM kvenna Íslenska kvennalandsliðið í handbolta á afar erfitt verkefni fyrir höndum í undankeppni EM kvenna sem fer fram í Makedóníu í lok ársins. 26.1.2008 12:13 Kidd með sína 98. þreföldu tvennu Jason Kidd nálgast óðfluga sína 100. þreföldu tvennu á ferlinum en númer 98 kom í nótt. 26.1.2008 11:51 NBA í nótt: Erfitt hjá Garnett gegn gamla félaginu Tímabilið hefur ekki verið gott hjá Minnesota en liðið stóð engu að síður í stórliði Boston Celtics. 26.1.2008 11:31 Mikilvægur sigur Fram Fram sigraði Val 17-19 í toppslag erkifjenda í N1-deild kvenna í Vodafonehöllinna að Hlíðarenda í gærkvöldi. 26.1.2008 07:00 Þrjár undankeppnir framundan Það verður nóg að gera hjá íslensku landsliðunum í handbolta í vor þar sem liðin taka þátt í þremur undankeppnum stórmóta á skömmum tíma. 26.1.2008 14:25 Grindavík lagði Stjörnuna Fjórtándu umferðinni í Iceland Express deild karla í körfubolta lauk í kvöld með leik Grindavíkur og Stjörnunnar í Grindavík. Heimamenn höfðu sigur 103-91. 25.1.2008 21:57 Baros á leið til Portsmouth? Forráðamenn Lyon í Frakklandi fullyrða að framherjinn Milan Baros sé við það að ganga í raðir Portsmouth á Englandi sem lánsmaður. Aðeins eigi eftir að ganga frá læknisskoðun svo af þessu verði. Baros lék áður með Liverpool og Aston Villa á Englandi. 25.1.2008 22:30 Chelsea kaupir ungan Argentínumann Chelsea hefur gengið frá samningi við 18 ára gamlan argentínskan framherja frá liði Audax Italiano í Chile. Sá heitir Franco Di Santo og hefur honum verið líkt við goðsögnina Diego Maradona. Sagt er að kaupverðið sé um 3 milljónir punda en Di Santo hafði verið orðaður við Manchester United og Liverpool. 25.1.2008 20:55 Iniesta framlengir við Barcelona Spænski landsliðsmaðurinn Andres Iniesta hefur framlengt samning sinn við Barcelona til ársins 2014. Iniesta er 23 ára gamall en gamli samningurinn hans átti ekki að renna út fyrr en eftir tvö ár. 25.1.2008 20:45 Inter og Zlatan hótað með byssukúlubréfum Inter Milan varð í dag annað ítalska knattspyrnufélagið á tveimur dögum til að fá hótunarbréf sem innhélt byssukúlur. Hótanirnar beindust að forseta og þjálfara Inter, sem og framherjanum Zlatan Ibrahimovic. 25.1.2008 19:55 Englendingar mæta Þjóðverjum í nóvember Englendingar og Þjóðverjar munu mætast í vináttuleik í knattspyrnu í Berlín þann 19. nóvember næstkomandi. Þetta var tilkynnt í dag. Liðin mættust síðast í vináttuleik á Wembley í ágúst þar sem þýska liðið vann 2-1 sigur. 25.1.2008 19:32 Walcott verður ekki lánaður Arsene Wenger segist ekki hafa í hyggju að lána hinn unga Theo Walcott frá Arsenal þrátt fyrir að hann hafi ekki staðið undir væntingum á leiktíðinni. 25.1.2008 19:20 Ramos hefur hætt við átta leikmenn Tottenham hefur verið mikið í umræðunni vegna mögulegra leikmannakaupa í janúarglugganum og er nú í viðræðum við varnarmanninn Jonathan Woodgate hjá Middlesbrough. 25.1.2008 19:01 King skrifar undir hjá Wigan Framherjinn Marlon King skrifaði í kvöld undir samning við enska úrvalsdeildarfélagið Wigan. King var áður hjá Watford og var aðeins hársbreidd frá því að ganga í raðir Fulham. Hann féll hinsvegar á læknisskoðun hjá Lundúnafélaginu og skrifaði því undir hjá Wigan í staðinn. 25.1.2008 18:50 Cleveland - Phoenix í beinni á miðnætti Leikur Cleveland og Phoenix í NBA deildinni verður sýndur beint á sjónvarpsstöðinni Sýn klukkan tólf á miðnætti í nótt. Cleveland hefur unnið fimm leiki í röð og tekur í kvöld á móti einu besta liði deildarinnar. 25.1.2008 17:24 Gylfi samdi við Brann Gylfi Einarsson samdi í dag við norska úrvalsdeildarliðið Brann til næstu þriggja ára. Hann hefur varið án félags síðan í lok ágúst á síðasta ári. 25.1.2008 16:05 Ólafur vildi Hlyn Bæringsson í handboltalandsliðið Ólafur Stefánsson sagði í þættinum Utan vallar á Sýn í gærkvöldi að hann vildi fá Hlyn Bæringsson körfuboltakappa í íslenska handboltalandsliðið. 25.1.2008 15:59 Vantaði neistann „Við áttum í fullu tré við Spánverjana en mér fannst rosalega sorglegt að sjá hvernig þeir köstuðu þessu frá sér,“ sagði Sigurður Sveinsson, einn þriggja sérfræðinga Vísis um EM í handbolta. 25.1.2008 15:44 Shearer verður ekki aðstoðarmaður Keegan Kevin Keegan hefur staðfest að Alan Shearer verði ekki aðstoðarmaður sinn hjá Newcastle. 25.1.2008 14:11 Danir með bestu sóknina og næstbestu vörnina Danska handboltalandsliðið hefur farið á kostum í milliriðlakeppninni á EM í Svíþjóð og er bæði með bestu vörnina á mótinu sem og bestu sóknina. 25.1.2008 13:20 Treyjunúmer Hreiðars stendur undir nafni Hreiðar Guðmundsson er í sextánda sæti yfir hlutfallsmarkvörslu allra markvarða á EM í handbolta sem klárast í Noregi um helgina. 25.1.2008 12:41 Sverre grófasti leikmaður EM í Noregi Sverre Andreas Jakobsson hlýtur þann vafasama heiður að teljast grófasti leikmaður EM í Noregi, enn sem komið er. 25.1.2008 12:31 Guðjón Valur fimmti markahæsti á EM Guðjón Valur Sigurðsson er sem stendur fimmti markahæsti leikmaðurinn á EM í handbolta sem klárast í Noregi um helgina. 25.1.2008 12:28 Ísland í pottinum er dregið verður í undankeppni HM kvenna Um helgina verður dregið í undankeppni HM kvenna í handbolta sem fer fram dagana 2.-14. desember næstkomandi í Makedóníu. 25.1.2008 11:46 Ekki spilað um 7. sætið á EM Pólland og Ungverjaland munu ekki mætast í sérstökum leik um sjöunda sætið á EM í handbolta sem lýkur um helgina í Noregi. 25.1.2008 11:01 Mikið undir í leik Norðmanna og Svía Það lið sem sigrar í leik Noregs og Svíþjóðar um fimmta sætið á EM í handbolta vinnur sér beinan þátttökurétt á HM í Króatíu á næsta ári. 25.1.2008 10:48 Middlesbrough samþykkir tilboð Tottenham í Woodgate Middlesbrough hefur samþykkt sjö milljóna punda tilboð Tottenham í varnarmanninn Jonathan Woodgate. 25.1.2008 10:33 Bendtner ætlar ekki að biðjast afsökunar Nicklas Bendtner ætlar ekki að biðjast afsökunar vegna deilu sinnar við Emmanuel Adebayor enda telur hann að hann sé saklaus aðili í málinu. 25.1.2008 10:23 Fimmtánda tap Miami staðreynd Miami Heat tapaði sínum fimmtánda leik í röð í NBA-deildinni í nótt en nú tapaði liðið afar naumt fyrir San Antonio Spurs á heimavelli, 90-89. 25.1.2008 09:26 Byrjunarliðin í stjörnuleiknum í NBA Í nótt var tilkynnt hvaða leikmenn verða í byrjunarliðum Austur- og Vesturdeildarinnar í 57. stjörnuleiknum í NBA sem haldinn verður í New Orleans þann 17. febrúar. 25.1.2008 01:29 Jafnt hjá Barcelona og Villarreal Barcelona gerði í kvöld 0-0 jafntefli við Villarreal í fyrri leik liðanna í fjórðungsúrslitum spænska konungsbikarsins. Heimamenn í Villarreal fengu betri færi í leiknum en Victor Valdez markvörður kom í veg fyrir tap Barcelona sem nú á síðari leikinn eftir á heimavelli. Eiður Smári Guðjohnsen kom inn sem varamaður og lék síðustu 10 mínúturnar eða svo. 25.1.2008 01:22 Ísland keppir í undankeppni ÓL Þökk sé hagstæðum úrslitum á EM í handbolta í Noregi í dag er öruggt að Ísland keppir í undankeppni Ólympíuleikanna í Peking í vor. 24.1.2008 20:43 Ísland varð í 11. sæti á EM Nú er ljóst að Ísland varð í ellefta sæti á EM í handbolta í Noregi. Aðeins Svartfjallaland var með verri árangur af þeim liðum sem komust í milliriðlakeppnina. 24.1.2008 21:19 KR lagði Snæfell Fimm leikir voru á dagskrá í Iceland Express deild karla í körfubolta í kvöld. Íslandsmeistarar KR skelltu Snæfelli í Stykkishólmi, ÍR lagði Njarðvík og Fjölnir lagði Hamar í uppgjöri botnliðanna. 24.1.2008 21:06 Eigendur Liverpool endurfjármagna fyrir 45 milljarða Bandaríkjamennirnir Tom Hicks og George Gillett hjá Liverpool hafa nú gengið frá 350 milljón punda láni sem þeir ætla að hluta til að nota til að byggja nýjan leikvang fyrir félagið. 24.1.2008 22:45 Riðill Íslands fer fram í Póllandi Ísland mætir Póllandi, Argentínu og annað hvort Svíþjóð eða Noregi í undankeppni Ólympíuleikanna í Peking í sumar. 24.1.2008 21:26 Adebayor er heilalaus Faðir danska landsliðsmannsins Nicklas Bendtner er ekki sáttur við framkomu Emmanuel Adebayor í leik Arsenal og Tottenham í vikunni þar sem Adebayor virtist skalla félaga sinn í reiði sinni. 24.1.2008 21:23 Svíþjóð og Noregur komust einnig í undankeppni ÓL Það er sárabót fyrir Svíþjóð og Noreg að bæði lið komust í undankeppni Ólympíuleikanna í Peking í dag þrátt fyrir að hafa naumlega misst af sæti í undanúrslitum EM í Noregi. 24.1.2008 20:57 Róbert: Vantaði stöðugleika í liðið Róbert Gunnarsson segir að íslenska liðið hafi vantað allan stöðugleika á EM þegar Arnar Björnsson náði tali af honum eftir tapið gegn Spánverjum í dag. 24.1.2008 20:28 Alfreð: Þetta voru vonbrigði Alfreð Gíslason var að vonum vonsvikinn eftir tapið gegn Spánverjum í dag. Arnar Björnsson á Stöð 2 náði tali af honum eftir leikinn og spurði hann hvað hefði farið úrskeiðis. 24.1.2008 20:26 Þjóðverjar í undanúrslitin Það verða Þjóðverjar sem fara í undanúrslitin á EM upp úr milliriðli 2 ásamt Frökkum. Það varð ljóst í kvöld eftir 31-29 sigur Þjóðverja á Svíum. Leikurinn var í járnum allan tímann en taugar heimsmeistaranna héldu í lokin. 24.1.2008 19:56 Sjá næstu 50 fréttir
Middlesbrough vann Mansfield Middlesbrough varð í dag annað liðið til að tryggja sér sæti í 16-liða úrslitum ensku bikarkeppninnar með því að leggja Mansfield að velli, 2-0. 26.1.2008 14:56
Svíar í riðil Íslands í undankeppni ÓL Eftir að Svíar tryggðu sér í dag fimmta sætið á EM í handbolta er ljóst að þeir verða í riðli Íslands í undankeppni Ólympíuleikanna. 26.1.2008 13:40
Svíþjóð í 5. sæti og beint til Króatíu Svíþjóð tryggði sér í dag farseðilinn á HM í Króatíu á næsta ári með því að leggja Noreg í tvíframlengdum leik um 5. sætið á EM í handbolta, 36-34. 26.1.2008 13:19
Dregið í undankeppni HM 2009 á morgun Ísland verður í efri styrkleikaflokki þegar dregið verður í undankeppni HM 2009 í Lillehammer í Noregi á morgun. 26.1.2008 13:08
Ísland mætir Rúmeníu í undankeppni EM kvenna Íslenska kvennalandsliðið í handbolta á afar erfitt verkefni fyrir höndum í undankeppni EM kvenna sem fer fram í Makedóníu í lok ársins. 26.1.2008 12:13
Kidd með sína 98. þreföldu tvennu Jason Kidd nálgast óðfluga sína 100. þreföldu tvennu á ferlinum en númer 98 kom í nótt. 26.1.2008 11:51
NBA í nótt: Erfitt hjá Garnett gegn gamla félaginu Tímabilið hefur ekki verið gott hjá Minnesota en liðið stóð engu að síður í stórliði Boston Celtics. 26.1.2008 11:31
Mikilvægur sigur Fram Fram sigraði Val 17-19 í toppslag erkifjenda í N1-deild kvenna í Vodafonehöllinna að Hlíðarenda í gærkvöldi. 26.1.2008 07:00
Þrjár undankeppnir framundan Það verður nóg að gera hjá íslensku landsliðunum í handbolta í vor þar sem liðin taka þátt í þremur undankeppnum stórmóta á skömmum tíma. 26.1.2008 14:25
Grindavík lagði Stjörnuna Fjórtándu umferðinni í Iceland Express deild karla í körfubolta lauk í kvöld með leik Grindavíkur og Stjörnunnar í Grindavík. Heimamenn höfðu sigur 103-91. 25.1.2008 21:57
Baros á leið til Portsmouth? Forráðamenn Lyon í Frakklandi fullyrða að framherjinn Milan Baros sé við það að ganga í raðir Portsmouth á Englandi sem lánsmaður. Aðeins eigi eftir að ganga frá læknisskoðun svo af þessu verði. Baros lék áður með Liverpool og Aston Villa á Englandi. 25.1.2008 22:30
Chelsea kaupir ungan Argentínumann Chelsea hefur gengið frá samningi við 18 ára gamlan argentínskan framherja frá liði Audax Italiano í Chile. Sá heitir Franco Di Santo og hefur honum verið líkt við goðsögnina Diego Maradona. Sagt er að kaupverðið sé um 3 milljónir punda en Di Santo hafði verið orðaður við Manchester United og Liverpool. 25.1.2008 20:55
Iniesta framlengir við Barcelona Spænski landsliðsmaðurinn Andres Iniesta hefur framlengt samning sinn við Barcelona til ársins 2014. Iniesta er 23 ára gamall en gamli samningurinn hans átti ekki að renna út fyrr en eftir tvö ár. 25.1.2008 20:45
Inter og Zlatan hótað með byssukúlubréfum Inter Milan varð í dag annað ítalska knattspyrnufélagið á tveimur dögum til að fá hótunarbréf sem innhélt byssukúlur. Hótanirnar beindust að forseta og þjálfara Inter, sem og framherjanum Zlatan Ibrahimovic. 25.1.2008 19:55
Englendingar mæta Þjóðverjum í nóvember Englendingar og Þjóðverjar munu mætast í vináttuleik í knattspyrnu í Berlín þann 19. nóvember næstkomandi. Þetta var tilkynnt í dag. Liðin mættust síðast í vináttuleik á Wembley í ágúst þar sem þýska liðið vann 2-1 sigur. 25.1.2008 19:32
Walcott verður ekki lánaður Arsene Wenger segist ekki hafa í hyggju að lána hinn unga Theo Walcott frá Arsenal þrátt fyrir að hann hafi ekki staðið undir væntingum á leiktíðinni. 25.1.2008 19:20
Ramos hefur hætt við átta leikmenn Tottenham hefur verið mikið í umræðunni vegna mögulegra leikmannakaupa í janúarglugganum og er nú í viðræðum við varnarmanninn Jonathan Woodgate hjá Middlesbrough. 25.1.2008 19:01
King skrifar undir hjá Wigan Framherjinn Marlon King skrifaði í kvöld undir samning við enska úrvalsdeildarfélagið Wigan. King var áður hjá Watford og var aðeins hársbreidd frá því að ganga í raðir Fulham. Hann féll hinsvegar á læknisskoðun hjá Lundúnafélaginu og skrifaði því undir hjá Wigan í staðinn. 25.1.2008 18:50
Cleveland - Phoenix í beinni á miðnætti Leikur Cleveland og Phoenix í NBA deildinni verður sýndur beint á sjónvarpsstöðinni Sýn klukkan tólf á miðnætti í nótt. Cleveland hefur unnið fimm leiki í röð og tekur í kvöld á móti einu besta liði deildarinnar. 25.1.2008 17:24
Gylfi samdi við Brann Gylfi Einarsson samdi í dag við norska úrvalsdeildarliðið Brann til næstu þriggja ára. Hann hefur varið án félags síðan í lok ágúst á síðasta ári. 25.1.2008 16:05
Ólafur vildi Hlyn Bæringsson í handboltalandsliðið Ólafur Stefánsson sagði í þættinum Utan vallar á Sýn í gærkvöldi að hann vildi fá Hlyn Bæringsson körfuboltakappa í íslenska handboltalandsliðið. 25.1.2008 15:59
Vantaði neistann „Við áttum í fullu tré við Spánverjana en mér fannst rosalega sorglegt að sjá hvernig þeir köstuðu þessu frá sér,“ sagði Sigurður Sveinsson, einn þriggja sérfræðinga Vísis um EM í handbolta. 25.1.2008 15:44
Shearer verður ekki aðstoðarmaður Keegan Kevin Keegan hefur staðfest að Alan Shearer verði ekki aðstoðarmaður sinn hjá Newcastle. 25.1.2008 14:11
Danir með bestu sóknina og næstbestu vörnina Danska handboltalandsliðið hefur farið á kostum í milliriðlakeppninni á EM í Svíþjóð og er bæði með bestu vörnina á mótinu sem og bestu sóknina. 25.1.2008 13:20
Treyjunúmer Hreiðars stendur undir nafni Hreiðar Guðmundsson er í sextánda sæti yfir hlutfallsmarkvörslu allra markvarða á EM í handbolta sem klárast í Noregi um helgina. 25.1.2008 12:41
Sverre grófasti leikmaður EM í Noregi Sverre Andreas Jakobsson hlýtur þann vafasama heiður að teljast grófasti leikmaður EM í Noregi, enn sem komið er. 25.1.2008 12:31
Guðjón Valur fimmti markahæsti á EM Guðjón Valur Sigurðsson er sem stendur fimmti markahæsti leikmaðurinn á EM í handbolta sem klárast í Noregi um helgina. 25.1.2008 12:28
Ísland í pottinum er dregið verður í undankeppni HM kvenna Um helgina verður dregið í undankeppni HM kvenna í handbolta sem fer fram dagana 2.-14. desember næstkomandi í Makedóníu. 25.1.2008 11:46
Ekki spilað um 7. sætið á EM Pólland og Ungverjaland munu ekki mætast í sérstökum leik um sjöunda sætið á EM í handbolta sem lýkur um helgina í Noregi. 25.1.2008 11:01
Mikið undir í leik Norðmanna og Svía Það lið sem sigrar í leik Noregs og Svíþjóðar um fimmta sætið á EM í handbolta vinnur sér beinan þátttökurétt á HM í Króatíu á næsta ári. 25.1.2008 10:48
Middlesbrough samþykkir tilboð Tottenham í Woodgate Middlesbrough hefur samþykkt sjö milljóna punda tilboð Tottenham í varnarmanninn Jonathan Woodgate. 25.1.2008 10:33
Bendtner ætlar ekki að biðjast afsökunar Nicklas Bendtner ætlar ekki að biðjast afsökunar vegna deilu sinnar við Emmanuel Adebayor enda telur hann að hann sé saklaus aðili í málinu. 25.1.2008 10:23
Fimmtánda tap Miami staðreynd Miami Heat tapaði sínum fimmtánda leik í röð í NBA-deildinni í nótt en nú tapaði liðið afar naumt fyrir San Antonio Spurs á heimavelli, 90-89. 25.1.2008 09:26
Byrjunarliðin í stjörnuleiknum í NBA Í nótt var tilkynnt hvaða leikmenn verða í byrjunarliðum Austur- og Vesturdeildarinnar í 57. stjörnuleiknum í NBA sem haldinn verður í New Orleans þann 17. febrúar. 25.1.2008 01:29
Jafnt hjá Barcelona og Villarreal Barcelona gerði í kvöld 0-0 jafntefli við Villarreal í fyrri leik liðanna í fjórðungsúrslitum spænska konungsbikarsins. Heimamenn í Villarreal fengu betri færi í leiknum en Victor Valdez markvörður kom í veg fyrir tap Barcelona sem nú á síðari leikinn eftir á heimavelli. Eiður Smári Guðjohnsen kom inn sem varamaður og lék síðustu 10 mínúturnar eða svo. 25.1.2008 01:22
Ísland keppir í undankeppni ÓL Þökk sé hagstæðum úrslitum á EM í handbolta í Noregi í dag er öruggt að Ísland keppir í undankeppni Ólympíuleikanna í Peking í vor. 24.1.2008 20:43
Ísland varð í 11. sæti á EM Nú er ljóst að Ísland varð í ellefta sæti á EM í handbolta í Noregi. Aðeins Svartfjallaland var með verri árangur af þeim liðum sem komust í milliriðlakeppnina. 24.1.2008 21:19
KR lagði Snæfell Fimm leikir voru á dagskrá í Iceland Express deild karla í körfubolta í kvöld. Íslandsmeistarar KR skelltu Snæfelli í Stykkishólmi, ÍR lagði Njarðvík og Fjölnir lagði Hamar í uppgjöri botnliðanna. 24.1.2008 21:06
Eigendur Liverpool endurfjármagna fyrir 45 milljarða Bandaríkjamennirnir Tom Hicks og George Gillett hjá Liverpool hafa nú gengið frá 350 milljón punda láni sem þeir ætla að hluta til að nota til að byggja nýjan leikvang fyrir félagið. 24.1.2008 22:45
Riðill Íslands fer fram í Póllandi Ísland mætir Póllandi, Argentínu og annað hvort Svíþjóð eða Noregi í undankeppni Ólympíuleikanna í Peking í sumar. 24.1.2008 21:26
Adebayor er heilalaus Faðir danska landsliðsmannsins Nicklas Bendtner er ekki sáttur við framkomu Emmanuel Adebayor í leik Arsenal og Tottenham í vikunni þar sem Adebayor virtist skalla félaga sinn í reiði sinni. 24.1.2008 21:23
Svíþjóð og Noregur komust einnig í undankeppni ÓL Það er sárabót fyrir Svíþjóð og Noreg að bæði lið komust í undankeppni Ólympíuleikanna í Peking í dag þrátt fyrir að hafa naumlega misst af sæti í undanúrslitum EM í Noregi. 24.1.2008 20:57
Róbert: Vantaði stöðugleika í liðið Róbert Gunnarsson segir að íslenska liðið hafi vantað allan stöðugleika á EM þegar Arnar Björnsson náði tali af honum eftir tapið gegn Spánverjum í dag. 24.1.2008 20:28
Alfreð: Þetta voru vonbrigði Alfreð Gíslason var að vonum vonsvikinn eftir tapið gegn Spánverjum í dag. Arnar Björnsson á Stöð 2 náði tali af honum eftir leikinn og spurði hann hvað hefði farið úrskeiðis. 24.1.2008 20:26
Þjóðverjar í undanúrslitin Það verða Þjóðverjar sem fara í undanúrslitin á EM upp úr milliriðli 2 ásamt Frökkum. Það varð ljóst í kvöld eftir 31-29 sigur Þjóðverja á Svíum. Leikurinn var í járnum allan tímann en taugar heimsmeistaranna héldu í lokin. 24.1.2008 19:56
Uppgjörið: Valur - Afturelding 4-3 | Valur skoraði fjögur í seinni og endurheimti toppsætið Íslenski boltinn