Fleiri fréttir Pólverjar völtuðu yfir Svartfellinga Pólverjar unnu mjög sannfærandi stórsigur á Svartfellingum í milliriðli 1 á EM í dag 39-23. Mateusz Jachlewski skoraði 6 mörk fyrir Pólverjaen og markvörðurinn Slawomir Szmal varði 21 skot. Petar Kapisoda skoraði 6 fyrir Svartfellinga. 24.1.2008 17:43 Alltaf hræddur um að missa Berbatov Juande Ramos, stjóri Tottenham, segist ekki anda rólegur fyrr en félagaskiptaglugginn lokast í ljósi mikillar umræðu um áhuga nokkurrra stórliða á framherjanum Dimitar Berbatov. 24.1.2008 17:30 Dómi yfir Donaghy frestað Dómi yfir fyrrum körfuboltadómaranum Tim Donaghy hefur verið frestað fram í apríl, en hann er ákærður fyrir að hafa veðjað á leiki og látið upplýsingar af hendi um leiki í NBA deildinni í kring um árið 2003. Hann á yfir höfði sér allt að 25 ára fangelsi og 30 milljóna sekt. 24.1.2008 17:08 Burley tekinn við Skotum George Burley var í dag ráðinn landsliðsþjálfari Skota í knattspyrnu eftir að hann fékk sig lausan frá Southampton. Burley hefur þegar sett stefnuna á að koma Skotum á HM í knattspyrnu árið 2010. 24.1.2008 16:56 Óli Stef: Hálfgerður skandall "Við ætluðum að reyna að spila góðan leik og sýna okkar rétta andlit í dag, en það gekk ekki. Fyrri hálfleikurinn var allt í lagi en síðari hálfleikurinn var skandall," sagði Ólafur Stefánsson fyrirliði íslenska landsliðsins í samtali við Rúv eftir tapið gegn Spánverjum á EM. 24.1.2008 16:37 Alfreð hættur með landsliðið Alfreð Gíslason er hættur að þjálfa íslenska landsliðið í handknattleik. Hann tilkynnti þetta á blaðamannafundi eftir leik Íslendinga og Spánverja á EM nú áðan. 24.1.2008 16:26 Garcia fer í dag frá Noregi Jaliesky Garcia hefur lokið þátttöku á EM í Noregi og heldur í dag frá Noregi til læknisrannsókna. 24.1.2008 14:07 Ísland úr leik eftir tap fyrir Spáni Ísland tapaði í dag fyrir Spánverjum á lokaleik sínum á EM í handbolta með átta marka mun. Ísland lendir því í neðsta sæti 2. milliriðils. 24.1.2008 14:00 Sigfús ekki með í dag Sigfús Sigurðsson getur ekki leikið með íslenska liðinu gegn Spáni í dag á EM í handbolta. 24.1.2008 13:55 Danskt dómarapar dæmir leik Íslendinga Þeir Per Olesen og Lars Ejby Pedersen dæma leik Íslendinga og Spánverja í dag. Aron Kristjánsson, einn sérfræðinga Vísis um EM í handbolta, þekkir vel til þeirra. 24.1.2008 13:26 Alfreð: Heiner má gefa mér bjór í þakkarskyni Þjóðverjar og Svíar eru Íslendingum afskaplega þakklátir fyrir sigurinn á Ungverjum í gær. Sigur Íslands á Ungverjaland gerði það að verkum að viðureign liðanna í kvöld er hreinn úrslitaleikur um sæti í undanúrslitum EM í Noregi. 24.1.2008 12:44 Carroll lánaður til Derby Roy Carroll var í dag lánaður frá Rangers í Skotlandi til enska úrvalsdeildarliðsins Derby til loka tímabilsins. 24.1.2008 12:27 Mikið undir í leikjum dagsins Vísir tekur hér saman hvað er undir í leikjum dagsins á Evrópumeistaramótinu í handbolta sem fer fram í Noregi. 24.1.2008 11:36 Danir í heljargreipum fyrir leiki dagsins Það ríkir gríðarleg spenna í 1. milliriðli á EM í handbolta þar sem fjögur lið eiga öll möguleika á því að komast áfram í undanúrslitin. 24.1.2008 11:17 Ísland í bláu búningunum í dag Íslenska landsliðið keppir í bláu landsliðsbúningum sínum í dag sem veit á gott miðað við gengi liðsins hingað til í keppninni. 24.1.2008 10:59 Gylfi æfir með Brann Gylfi Einarsson æfir þessa dagana með norska úrvalsdeildarliðinu Brann en hann hefur verið samningslaus síðan í haust. 24.1.2008 10:40 Ísland gæti komist í undankeppni ÓL í dag Ísland gæti tryggt sér sæti í undankeppni Ólympíuleikanna í Peking í dag ef Þýskaland, Danmörk og Króatía vinna leiki sína á EM í handbolta í dag. 24.1.2008 09:48 Aftur lá Phoenix fyrir Minnesota Það var mikið fjör í NBA deildinni í körfubolta í nótt þegar tólf leikir voru á dagskrá. Lélegasta lið deildarinnar, Minnesota Timberwolves, gerði sér lítið fyrir og lagði Phoenix Suns í annað skiptið í vetur. 24.1.2008 08:30 Stórbrotinn sigur á Ungverjum Ísland vann í kvöld frábæran sigur á Ungverjalandi, 36-28, á Evrópumótinu í handbolta í Noregi. 23.1.2008 18:50 Sáttur við að vera á leið í úrslitin Chelsea hefur ekki tapað nema tveimur leikjum undir stjórn Avram Grant síðan hann tók við liðinu af Jose Mourinho og hann hrósaði sínum mönnum eftir sigurinn á Everton í deildarbikarnum í kvöld. 23.1.2008 23:30 Keflavík burstaði Grindavík Keflavíkurstúlkur smelltu sér í kvöld upp að hlið Grindavíkur og KR á toppi Iceland Express deildarinnar með stórsigri á grönnum sínum í Grindavík 95-72. KR lagði Fjölni á útivelli 68-58. 23.1.2008 22:51 Óli Stef: Þetta lagar ekki mótið Ólafur Stefánsson var ánægður með sigurinn á Ungverjum á EM í kvöld en vill bíða með yfirlýsingar þangað til eftir leikinn gegn Spánverjum á morgun. 23.1.2008 22:43 Áfall fyrir Norðmenn Ekki er hægt að segja að kvöldið í kvöld hafi verið gestgjöfum Norðmanna á EM sérstaklega gott því nú er ljóst að línumaðurinn sterki Frank Løke getur ekki spilað meira með liðinu eftir að hann meiddist á hné í tapleiknum gegn Slóvenum. 23.1.2008 22:33 Milan tapaði fyrir Atalanta Atalanta skellti sér í sjötta sæti ítölsku A-deildarinnar í knattspyrnu í kvöld með 2-1 sigri á Evrópumeisturum AC Milan. Heimamenn lentu undir í leiknum þegar skot Gennaro Gattuso hrökk af varnarmanni og í netið, en þeir Antonio Langella og Fernando Tissone tryggðu Atalanta sigurinn. 23.1.2008 22:05 Manucho skoraði fyrir Angóla Angóla og Suður-Afríka skildu jöfn 1-1 í síðari leik kvöldsins í Afríkukeppninni í knattspyrnu. Manucho, sem er á leið til Manchester United, kom Angóla yfir með laglegum skalla í fyrri hálfleik, en Elrio van Heerden jafnaði fyrir Suður-Afríku í þeim síðari. 23.1.2008 21:59 Voru afslappaðir og sýndu sitt besta „Þetta er mikill léttir. Fyrst og fremst fyrir Alfreð, strákana og alla þá sem eru í kringum liðið. Svo líka fyrir alla þá sem hafa áhuga á handbolta,“ sagði Patrekur Jóhannesson, einn þriggja sérfræðinga Vísis um EM í handbolta. 23.1.2008 21:52 Chelsea og Tottenham leika til úrslita Það verða Lundúnaliðin Chelsea og Tottenham sem leika til úrslita í enska deildarbikarnum. Chelsea lagði Everton 1-0 á Goodison Park í kvöld í síðari viðureign liðanna í undanúrslitunum og vinnur því samanlagt 3-1. Það var Joe Cole sem skoraði sigurmark Chelsea í síðari hálfleiknum í kvöld. 23.1.2008 21:49 Gott að koma einu sinni brosandi á hótelið "Við vorum búnir að vera skelfilegir í leikjunum á undan þannig að auðvitað var gott að ná upp góðum leik og koma einu sinni heim á hótelið með bros á vör," sagði Snorri Steinn Guðjónsson í samtali við Rúv eftir sigurinn á Ungverjum í kvöld. Hann skoraði 11 mörk í leiknum og var besti maður íslenska liðsins ásamt Hreiðari Guðmundssyni markverði. 23.1.2008 21:09 Hlakkar til að takast á við Spánverjana "Ég verð að viðurkenna það að mér líður öllu betur núna en eftir síðustu leiki. Ég er mjög ánægður með hvernig liðið spilaði og það var gaman að sjá liðið loksins spila vel í 60 mínútur," sagði Alfreð Gíslason landsliðsþjálfari í samtali við Rúv eftir glæsilegan sigur íslenska landsliðsins á Ungverjum á EM í kvöld. 23.1.2008 21:00 Beckham er ekki til sölu Alexi Lalas, forseti LA Galaxy, segir ekki koma til greina að David Beckham verði seldur frá félaginu. Orðrómur komst á kreik í gær um að Newcastle hefði hug á að kaupa Beckham, en hann hefur verið þaggaður niður af bæði Newcastle og Galaxy. 23.1.2008 20:34 Túnisar og Senegalar skildu jafnir Þrumufleygur Mejdi Taroui var nóg til að tryggja Túnisum 2-2 jafntefli gegn Senegal í Afríkukeppninni í kvöld. Túnisar komust yfir í leiknum með marki frá Issam Jooma, en Moustapha Sall og Diomansy Kamara komu Senegal yfir. Það var svo Taroui sem jafnaði fyrir Túnisa í lokin en Senegalar voru mun betri í leiknum. 23.1.2008 19:42 Ísland kemst ekki í leikinn um 5.-6. sætið Nú er það endanlega ljóst að Ísland getur ekki náð þriðja sætinu í 2. milliriðli á EM í handbolta og getur því ekki spilað um 5.-6. sætið á mótinu. 23.1.2008 19:06 Danir burstuðu Pólverja Danir unnu í dag stórsigur á Pólverjum í milliriðli 1 á EM í handbolta 36-26 eftir að hafa verið fjórum mörkum yfir í hálfleik. Lasse Boesen skoraði 8 mörk fyrir Dani og Lars Christiansen skoraði 6, en Mariusz Jurasik var með 7 mörk hjá Pólverjum. 23.1.2008 19:02 Frakkar í undanúrslit Evrópumeistarar Frakka tryggðu sér í kvöld sæti í undanúrslitunum á EM í handbolta með því að leggja heimsmeistara Þjóðverja 26-23 í hörkuleik í Þrándheimi. 23.1.2008 18:52 Ramos vill breyta hugarfarinu hjá Spurs Knattspyrnustjórinn Juande Ramos vann sér stóran sess í hjörtum stuðningsmanna Tottenham í gær þegar hann varð fyrsti stjórinn á öldinni til að stýra liðinu til sigurs gegn erkifjendunum í Arsenal. 23.1.2008 17:22 Burley laus frá Southampton Nú er fátt því til fyrirstöðu að George Burley taki við skoska landsliðinu í knattspyrnu eftir að skoska knattspyrnusambandið náði samkomulagi við Southampton um að fá hann lausan frá félaginu. Nú á því aðeins eftir að ganga frá formsatriðum svo Burley geti tekið við starfinu. 23.1.2008 17:11 Bianchi á leið til Lazio Framherjinn Rolando Bianchi hjá Manchester City er sagður vera á leið til Lazio á Ítalíu sem lánsmaður. Bianchi hefur valdið miklum vonbrigðum síðan hann gekk í raðir City í sumar fyrir tæpar 9 milljónir punda frá Reggina á Ítalíu. 23.1.2008 17:05 Adebayor biðst afsökunar Emmanuel Adebayor hefur beðist afsökunar á rimmu sinni við félaga sinn Nicklas Bendtner í leik Arsenal og Tottenham í gær. Framherjunum hjá Arsenal lenti saman í leiknum og danski framherjinn uppskar blóðugt nef. 23.1.2008 17:00 Sverre kemur inn fyrir Einar Sverre Jakobsson kemur aftur inn í íslenska landsliðshópinn á EM í kvöld í stað Einars Hólmgeirssonar sem verður hvíldur gegn Ungverjum í kvöld. Þegar hefur komið fram að Jaliesky Garcia getur ekki spilað vegna veikinda. Leikur Íslendinga og Ungverja hefst klukkan 19:15 í kvöld. 23.1.2008 16:40 Ótrúlegur sigur Svía á Spánverjum Lokasekúndurnar í leik Svía og Spánverja voru einhverjar þær ótrúlegustu sem hafa sést lengi í handbolta. 23.1.2008 16:34 Nýja Hondan frumsýnd í Valencia Keppnislið Honda mætti með nýjasta farkost sinn á æfingar í Valencia á Spáni í dag. Bíllinn verður formlega frumsýndur 29. janúar í Bretlandi. 23.1.2008 16:00 Upp með húmorinn „Leikmenn þurfa að rífa upp húmorinn og hafa gaman af þessu. Það er gaman að skora mörk,“ sagði Sigurður Sveinsson, einn þriggja sérfræðinga Vísis um EM í handbolta. 23.1.2008 15:25 Eiður nú orðaður við Manchester City Eiður Smári Guðjohnsen er í dag orðaður við Manchester City í enskum fjölmiðlum. 23.1.2008 15:06 Heimsmeistararnir mæta Evrópumeisturunum í dag Sex leikir eru á dagskrá Evrópumótsins í handbolta í dag og tekur Vísir hér saman hvað er undir í leikjunum. 23.1.2008 14:21 Ólafur: Mótið er búið Ólafur Stefánsson segir í samtali við TV2 í Danmörku að íslenska liðið hafi spilað hræðilega á EM í handbolta í Noregi. 23.1.2008 14:04 Sjá næstu 50 fréttir
Pólverjar völtuðu yfir Svartfellinga Pólverjar unnu mjög sannfærandi stórsigur á Svartfellingum í milliriðli 1 á EM í dag 39-23. Mateusz Jachlewski skoraði 6 mörk fyrir Pólverjaen og markvörðurinn Slawomir Szmal varði 21 skot. Petar Kapisoda skoraði 6 fyrir Svartfellinga. 24.1.2008 17:43
Alltaf hræddur um að missa Berbatov Juande Ramos, stjóri Tottenham, segist ekki anda rólegur fyrr en félagaskiptaglugginn lokast í ljósi mikillar umræðu um áhuga nokkurrra stórliða á framherjanum Dimitar Berbatov. 24.1.2008 17:30
Dómi yfir Donaghy frestað Dómi yfir fyrrum körfuboltadómaranum Tim Donaghy hefur verið frestað fram í apríl, en hann er ákærður fyrir að hafa veðjað á leiki og látið upplýsingar af hendi um leiki í NBA deildinni í kring um árið 2003. Hann á yfir höfði sér allt að 25 ára fangelsi og 30 milljóna sekt. 24.1.2008 17:08
Burley tekinn við Skotum George Burley var í dag ráðinn landsliðsþjálfari Skota í knattspyrnu eftir að hann fékk sig lausan frá Southampton. Burley hefur þegar sett stefnuna á að koma Skotum á HM í knattspyrnu árið 2010. 24.1.2008 16:56
Óli Stef: Hálfgerður skandall "Við ætluðum að reyna að spila góðan leik og sýna okkar rétta andlit í dag, en það gekk ekki. Fyrri hálfleikurinn var allt í lagi en síðari hálfleikurinn var skandall," sagði Ólafur Stefánsson fyrirliði íslenska landsliðsins í samtali við Rúv eftir tapið gegn Spánverjum á EM. 24.1.2008 16:37
Alfreð hættur með landsliðið Alfreð Gíslason er hættur að þjálfa íslenska landsliðið í handknattleik. Hann tilkynnti þetta á blaðamannafundi eftir leik Íslendinga og Spánverja á EM nú áðan. 24.1.2008 16:26
Garcia fer í dag frá Noregi Jaliesky Garcia hefur lokið þátttöku á EM í Noregi og heldur í dag frá Noregi til læknisrannsókna. 24.1.2008 14:07
Ísland úr leik eftir tap fyrir Spáni Ísland tapaði í dag fyrir Spánverjum á lokaleik sínum á EM í handbolta með átta marka mun. Ísland lendir því í neðsta sæti 2. milliriðils. 24.1.2008 14:00
Sigfús ekki með í dag Sigfús Sigurðsson getur ekki leikið með íslenska liðinu gegn Spáni í dag á EM í handbolta. 24.1.2008 13:55
Danskt dómarapar dæmir leik Íslendinga Þeir Per Olesen og Lars Ejby Pedersen dæma leik Íslendinga og Spánverja í dag. Aron Kristjánsson, einn sérfræðinga Vísis um EM í handbolta, þekkir vel til þeirra. 24.1.2008 13:26
Alfreð: Heiner má gefa mér bjór í þakkarskyni Þjóðverjar og Svíar eru Íslendingum afskaplega þakklátir fyrir sigurinn á Ungverjum í gær. Sigur Íslands á Ungverjaland gerði það að verkum að viðureign liðanna í kvöld er hreinn úrslitaleikur um sæti í undanúrslitum EM í Noregi. 24.1.2008 12:44
Carroll lánaður til Derby Roy Carroll var í dag lánaður frá Rangers í Skotlandi til enska úrvalsdeildarliðsins Derby til loka tímabilsins. 24.1.2008 12:27
Mikið undir í leikjum dagsins Vísir tekur hér saman hvað er undir í leikjum dagsins á Evrópumeistaramótinu í handbolta sem fer fram í Noregi. 24.1.2008 11:36
Danir í heljargreipum fyrir leiki dagsins Það ríkir gríðarleg spenna í 1. milliriðli á EM í handbolta þar sem fjögur lið eiga öll möguleika á því að komast áfram í undanúrslitin. 24.1.2008 11:17
Ísland í bláu búningunum í dag Íslenska landsliðið keppir í bláu landsliðsbúningum sínum í dag sem veit á gott miðað við gengi liðsins hingað til í keppninni. 24.1.2008 10:59
Gylfi æfir með Brann Gylfi Einarsson æfir þessa dagana með norska úrvalsdeildarliðinu Brann en hann hefur verið samningslaus síðan í haust. 24.1.2008 10:40
Ísland gæti komist í undankeppni ÓL í dag Ísland gæti tryggt sér sæti í undankeppni Ólympíuleikanna í Peking í dag ef Þýskaland, Danmörk og Króatía vinna leiki sína á EM í handbolta í dag. 24.1.2008 09:48
Aftur lá Phoenix fyrir Minnesota Það var mikið fjör í NBA deildinni í körfubolta í nótt þegar tólf leikir voru á dagskrá. Lélegasta lið deildarinnar, Minnesota Timberwolves, gerði sér lítið fyrir og lagði Phoenix Suns í annað skiptið í vetur. 24.1.2008 08:30
Stórbrotinn sigur á Ungverjum Ísland vann í kvöld frábæran sigur á Ungverjalandi, 36-28, á Evrópumótinu í handbolta í Noregi. 23.1.2008 18:50
Sáttur við að vera á leið í úrslitin Chelsea hefur ekki tapað nema tveimur leikjum undir stjórn Avram Grant síðan hann tók við liðinu af Jose Mourinho og hann hrósaði sínum mönnum eftir sigurinn á Everton í deildarbikarnum í kvöld. 23.1.2008 23:30
Keflavík burstaði Grindavík Keflavíkurstúlkur smelltu sér í kvöld upp að hlið Grindavíkur og KR á toppi Iceland Express deildarinnar með stórsigri á grönnum sínum í Grindavík 95-72. KR lagði Fjölni á útivelli 68-58. 23.1.2008 22:51
Óli Stef: Þetta lagar ekki mótið Ólafur Stefánsson var ánægður með sigurinn á Ungverjum á EM í kvöld en vill bíða með yfirlýsingar þangað til eftir leikinn gegn Spánverjum á morgun. 23.1.2008 22:43
Áfall fyrir Norðmenn Ekki er hægt að segja að kvöldið í kvöld hafi verið gestgjöfum Norðmanna á EM sérstaklega gott því nú er ljóst að línumaðurinn sterki Frank Løke getur ekki spilað meira með liðinu eftir að hann meiddist á hné í tapleiknum gegn Slóvenum. 23.1.2008 22:33
Milan tapaði fyrir Atalanta Atalanta skellti sér í sjötta sæti ítölsku A-deildarinnar í knattspyrnu í kvöld með 2-1 sigri á Evrópumeisturum AC Milan. Heimamenn lentu undir í leiknum þegar skot Gennaro Gattuso hrökk af varnarmanni og í netið, en þeir Antonio Langella og Fernando Tissone tryggðu Atalanta sigurinn. 23.1.2008 22:05
Manucho skoraði fyrir Angóla Angóla og Suður-Afríka skildu jöfn 1-1 í síðari leik kvöldsins í Afríkukeppninni í knattspyrnu. Manucho, sem er á leið til Manchester United, kom Angóla yfir með laglegum skalla í fyrri hálfleik, en Elrio van Heerden jafnaði fyrir Suður-Afríku í þeim síðari. 23.1.2008 21:59
Voru afslappaðir og sýndu sitt besta „Þetta er mikill léttir. Fyrst og fremst fyrir Alfreð, strákana og alla þá sem eru í kringum liðið. Svo líka fyrir alla þá sem hafa áhuga á handbolta,“ sagði Patrekur Jóhannesson, einn þriggja sérfræðinga Vísis um EM í handbolta. 23.1.2008 21:52
Chelsea og Tottenham leika til úrslita Það verða Lundúnaliðin Chelsea og Tottenham sem leika til úrslita í enska deildarbikarnum. Chelsea lagði Everton 1-0 á Goodison Park í kvöld í síðari viðureign liðanna í undanúrslitunum og vinnur því samanlagt 3-1. Það var Joe Cole sem skoraði sigurmark Chelsea í síðari hálfleiknum í kvöld. 23.1.2008 21:49
Gott að koma einu sinni brosandi á hótelið "Við vorum búnir að vera skelfilegir í leikjunum á undan þannig að auðvitað var gott að ná upp góðum leik og koma einu sinni heim á hótelið með bros á vör," sagði Snorri Steinn Guðjónsson í samtali við Rúv eftir sigurinn á Ungverjum í kvöld. Hann skoraði 11 mörk í leiknum og var besti maður íslenska liðsins ásamt Hreiðari Guðmundssyni markverði. 23.1.2008 21:09
Hlakkar til að takast á við Spánverjana "Ég verð að viðurkenna það að mér líður öllu betur núna en eftir síðustu leiki. Ég er mjög ánægður með hvernig liðið spilaði og það var gaman að sjá liðið loksins spila vel í 60 mínútur," sagði Alfreð Gíslason landsliðsþjálfari í samtali við Rúv eftir glæsilegan sigur íslenska landsliðsins á Ungverjum á EM í kvöld. 23.1.2008 21:00
Beckham er ekki til sölu Alexi Lalas, forseti LA Galaxy, segir ekki koma til greina að David Beckham verði seldur frá félaginu. Orðrómur komst á kreik í gær um að Newcastle hefði hug á að kaupa Beckham, en hann hefur verið þaggaður niður af bæði Newcastle og Galaxy. 23.1.2008 20:34
Túnisar og Senegalar skildu jafnir Þrumufleygur Mejdi Taroui var nóg til að tryggja Túnisum 2-2 jafntefli gegn Senegal í Afríkukeppninni í kvöld. Túnisar komust yfir í leiknum með marki frá Issam Jooma, en Moustapha Sall og Diomansy Kamara komu Senegal yfir. Það var svo Taroui sem jafnaði fyrir Túnisa í lokin en Senegalar voru mun betri í leiknum. 23.1.2008 19:42
Ísland kemst ekki í leikinn um 5.-6. sætið Nú er það endanlega ljóst að Ísland getur ekki náð þriðja sætinu í 2. milliriðli á EM í handbolta og getur því ekki spilað um 5.-6. sætið á mótinu. 23.1.2008 19:06
Danir burstuðu Pólverja Danir unnu í dag stórsigur á Pólverjum í milliriðli 1 á EM í handbolta 36-26 eftir að hafa verið fjórum mörkum yfir í hálfleik. Lasse Boesen skoraði 8 mörk fyrir Dani og Lars Christiansen skoraði 6, en Mariusz Jurasik var með 7 mörk hjá Pólverjum. 23.1.2008 19:02
Frakkar í undanúrslit Evrópumeistarar Frakka tryggðu sér í kvöld sæti í undanúrslitunum á EM í handbolta með því að leggja heimsmeistara Þjóðverja 26-23 í hörkuleik í Þrándheimi. 23.1.2008 18:52
Ramos vill breyta hugarfarinu hjá Spurs Knattspyrnustjórinn Juande Ramos vann sér stóran sess í hjörtum stuðningsmanna Tottenham í gær þegar hann varð fyrsti stjórinn á öldinni til að stýra liðinu til sigurs gegn erkifjendunum í Arsenal. 23.1.2008 17:22
Burley laus frá Southampton Nú er fátt því til fyrirstöðu að George Burley taki við skoska landsliðinu í knattspyrnu eftir að skoska knattspyrnusambandið náði samkomulagi við Southampton um að fá hann lausan frá félaginu. Nú á því aðeins eftir að ganga frá formsatriðum svo Burley geti tekið við starfinu. 23.1.2008 17:11
Bianchi á leið til Lazio Framherjinn Rolando Bianchi hjá Manchester City er sagður vera á leið til Lazio á Ítalíu sem lánsmaður. Bianchi hefur valdið miklum vonbrigðum síðan hann gekk í raðir City í sumar fyrir tæpar 9 milljónir punda frá Reggina á Ítalíu. 23.1.2008 17:05
Adebayor biðst afsökunar Emmanuel Adebayor hefur beðist afsökunar á rimmu sinni við félaga sinn Nicklas Bendtner í leik Arsenal og Tottenham í gær. Framherjunum hjá Arsenal lenti saman í leiknum og danski framherjinn uppskar blóðugt nef. 23.1.2008 17:00
Sverre kemur inn fyrir Einar Sverre Jakobsson kemur aftur inn í íslenska landsliðshópinn á EM í kvöld í stað Einars Hólmgeirssonar sem verður hvíldur gegn Ungverjum í kvöld. Þegar hefur komið fram að Jaliesky Garcia getur ekki spilað vegna veikinda. Leikur Íslendinga og Ungverja hefst klukkan 19:15 í kvöld. 23.1.2008 16:40
Ótrúlegur sigur Svía á Spánverjum Lokasekúndurnar í leik Svía og Spánverja voru einhverjar þær ótrúlegustu sem hafa sést lengi í handbolta. 23.1.2008 16:34
Nýja Hondan frumsýnd í Valencia Keppnislið Honda mætti með nýjasta farkost sinn á æfingar í Valencia á Spáni í dag. Bíllinn verður formlega frumsýndur 29. janúar í Bretlandi. 23.1.2008 16:00
Upp með húmorinn „Leikmenn þurfa að rífa upp húmorinn og hafa gaman af þessu. Það er gaman að skora mörk,“ sagði Sigurður Sveinsson, einn þriggja sérfræðinga Vísis um EM í handbolta. 23.1.2008 15:25
Eiður nú orðaður við Manchester City Eiður Smári Guðjohnsen er í dag orðaður við Manchester City í enskum fjölmiðlum. 23.1.2008 15:06
Heimsmeistararnir mæta Evrópumeisturunum í dag Sex leikir eru á dagskrá Evrópumótsins í handbolta í dag og tekur Vísir hér saman hvað er undir í leikjunum. 23.1.2008 14:21
Ólafur: Mótið er búið Ólafur Stefánsson segir í samtali við TV2 í Danmörku að íslenska liðið hafi spilað hræðilega á EM í handbolta í Noregi. 23.1.2008 14:04
Uppgjörið: Valur - Afturelding 4-3 | Valur skoraði fjögur í seinni og endurheimti toppsætið Íslenski boltinn