Fleiri fréttir Þjálfari Svía gekk út úr viðtali eftir 5-0 sigur Svíar unnu 5-0 stórsigur á Aserbaísjan í undankeppni EM í gær og það ætti að vera ástæða til að fá hressan landsliðsþjálfara í viðtal. Viðtalið við Janne Andersson endaði hins vegar ekki vel. 28.3.2023 08:30 „Okkur langar að dreyma“ Björgvin Páll Gústavsson, markvörður Vals, kveðst meðvitaður um að liðið eigi við ofurefli að etja er það sækir Göppingen heim í 16-liða úrslitum Evrópudeildar karla í handbolta í kvöld. Um er að ræða erfiðan útivöll og þeir þýsku eru með sjö marka forskot eftir fyrri leikinn á Hlíðarenda. 28.3.2023 08:01 Tilboðin í Man. Utd lægri en Glazer-fjölskyldan bjóst við Áhugasamir kaupendur af enska úrvalsdeildarfélaginu Manchester United virðast ekki ætla að fara alveg eins djúpt niður í vasa sína og núverandi eigendur voru að vonast eftir. 28.3.2023 07:30 Benedikt varð eftir heima Benedikt Gunnar Óskarsson, leikmaður Vals, er ekki með hópnum sem er staddur í Göppingen og mætir heimamönnum í síðari leik liðanna í 16-liða úrslitum Evrópudeildar karla í handbolta í dag. Hann glímir við meiðsli. 28.3.2023 07:16 Tottenham sagt búið að hafa samband við Nagelsmann Julian Nagelsmann er laus og það lítur út fyrir að enska úrvalsdeildarfélagið Tottenham vilji fá hann sem knattspyrnustjóra. 28.3.2023 07:01 Lögmál leiksins: „Það hlýtur að vera skandall“ Hinn stórskemmtilegi liður „Nei eða Já“ var á sínum stað í nýjasta þætti af Lögmál leiksins. Þar er að venju farið yfir stöðu mála í NBA-deildinni í körfubolta og að þessu sinni var smá sagnfræðileg tenging í fyrstu fullyrðingunni. 28.3.2023 06:37 Dagskráin í dag: Komið að endalokum á Evrópuævintýri Vals? Evrópudeild karla í handbolta er í aðalhlutverki á rásum Stöðvar 2 Sport í dag. Um er að ræða síðari leiki 16-liða úrslita keppninnar. 28.3.2023 06:00 Lögreglan hafði afskipti af Greenwood áður en hann var handtekinn Lögreglan hafði afskipti af Mason Greenwood, framherja Manchester United, áður en hann var handtekinn og sakaður um tilraun til nauðgunar, líkamsárás og stjórnandi hegðun. Allt gegn sömu konunni. 27.3.2023 23:30 Höllin í eldri kantinum Arnór Snær Óskarsson, skytta Valsliðsins sem mætir Göppingen í Evrópudeildinni í handbolta á morgun, segist spenntur fyrir að leika í góðri stemningu í keppnishöll sem komin til ára sinna. 27.3.2023 23:01 Stefnir í baráttu fram á síðustu mínútu um meistaratitilinn Toppbarátta úrvalsdeildar kvenna í knattspyrnu hefur sjaldan ef einhvern tímann verið jafn spennandi. Þegar sex til sjö umferðir eru til loka deildarinnar eru enn fjögur lið í baráttu um titilinn. 27.3.2023 22:16 Annar sigur Serba og Svíar komnir á blað Gott gengi Serbíu í undankeppninni EM 2024 í knattspyrnu heldur áfram með 2-0 útisigri á Svartfjallalandi. Þá vann Svíþjóð góðan 5-0 sigur á Aserbaísjan. 27.3.2023 21:31 Óvænt hetja þegar Frakkar unnu nauman sigur í Dublin Frakkland vann 1-0 útisigur á Írlandi í undankeppni EM 2024 í kvöld. Sigurmarkið var glæsilegt þó leikurinn hafi verið leiðinlegur. 27.3.2023 20:45 „Svekkjandi hvernig fyrri leikurinn fór og vera ekki með þetta í meira jafnvægi“ Valur mætir þýska liðinu Göppingen í síðari leik liðanna í 16-liða úrslitum Evrópudeildarinnar í handbolta annað kvöld. Fréttamaður Stöðvar 2 og Vísis er í Þýskalandi líkt og Valsmenn sem mættu í gær, laugardag. 27.3.2023 20:00 Kom inn af bekknum í aðeins annað sinn og gæti farið undir hnífinn í sumar LeBron James kom inn af bekknum í tapi Los Angeles Lakers gegn Chicago Bulls í NBA-deildinni í körfubolta. Þetta var aðeins í annað sinn á ferli sem spannar rúmlega tvo áratugi sem LeBron kemur inn af bekknum. 27.3.2023 19:31 Brasilíumaðurinn Emerson þarf að fara undir hnífinn Emerson Royal, hægri bakvörður enska úrvalsdeildarliðsins Tottenham Hotspur og brasilíska landsliðsins, þarf að fara í aðgerð á hné og verður frá næstu vikurnar. 27.3.2023 19:01 Hinir gömlu vinna á meðan þeir ungu rölta um bæinn Leikmenn Vals hafa í mismiklu að snúast á milli æfinga og taktíkurfunda í Göppingen. Liðið mætir heimamönnum í síðari leik liðanna í 16-liða úrslitum Evrópudeildarinnar annað kvöld. 27.3.2023 18:15 Lögmál leiksins: Tímabilið búið hjá Clippers? Meiðsli Paul George, leikmanns Los Angeles Clippers, verða til umræðu í Lögmál leiksins í kvöld. Sérfræðingar þáttarins eru á því að tímabilið hjá Clippers sé búið fyrst Paul George verði ekki meira með. 27.3.2023 17:30 Ný Emiliano Martinez regla í vítaspyrnukeppnum fótboltans: Banna alla stæla Alþjóðlegu samtökin um fótboltareglurnar, The International Football Association Board (IFAB), hefur sett fram nýjar breytingar á reglunum sem verða teknar í gagnið í sumar. Það væri réttast að kalla þetta nýju Emiliano Martinez regluna. 27.3.2023 17:01 Nagelsmann líklegastur til að taka við Tottenham Samkvæmt veðbönkum er Julian Nagelsmann, fyrrverandi knattspyrnustjóri Bayern München, líklegastur til að taka við Tottenham. 27.3.2023 16:31 Áfall fyrir Viggó eftir æðislegt tímabil Viggó Kristjánsson spilar ekki meira fyrir Leipzig og íslenska landsliðið næstu þrjá mánuðina eftir að hafa meiðst í læri í leik gegn Erlangen í síðustu viku. 27.3.2023 15:57 NFL-karlarnir duglegir að kaupa hlut í kvennaliðum Leikstjórnandinn Matthew Stafford hefur nú bæst í hóp margra NFL-stjarna sem hafa fjárfest í kvennaliðum í Bandaríkjunum. Það er gott dæmi um sýnileika og framtíðarhorfur kvennaíþróttanna í landinu að bestu íþróttakarlarnir sjá þar tækifæri. 27.3.2023 15:31 Tvö hafa slegið Íslandsmet í vetur sem voru eldri en þau sjálf Þau eru ófá Íslandsmetin sem féllu á þessu innanhúss tímabili í frjálsum íþróttum og enn eitt metið féll um helgina. 27.3.2023 15:00 Sería B: Albert einn af þeim bestu einn á einn Albert Guðmundsson er ekki aðeins að raða inn mörkum í ítölsku b-deildinni heldur er hann einnig að gera varnarmönnum erfitt fyrir með því að sóla þá upp úr skónum. 27.3.2023 14:30 María missir af HM: „Þetta kramdi í mér hjartað“ Norska landsliðskonan María Þórisdóttir missir af heimsmeistaramótinu í sumar vegna meiðsla. 27.3.2023 14:01 Sara Björk „endursýndi“ markið sitt tveimur vikum síðar Sara Björk Gunnarsdóttir, fyrrum fyrirliði íslenska kvennalandsliðsins í fótbolta er aftur að komast á fulla ferð eftir meiðsli og hefur nú skorað í tveimur leikjum í röð. 27.3.2023 13:30 Snýr aftur átta árum eftir að hafa hrökklast úr deildinni vegna áreitis Það er aldrei of seint að byrja aftur og margir hafa gaman að sjá aftur eina stærsta hetjuna í baráttunni gegn kynferðismisnotkun og ofbeldi hjá þjálfurum í bandarísku kvennadeildinni í fótbolta. 27.3.2023 13:01 Fyrsti fyrirliðinn og sá elsti til að skora þrennu fyrir íslenska landsliðið Aron Einar Gunnarsson setti tvö met þegar hann skoraði þrennu í sjö marka sigri á Liechtenstein í undankeppni EM í gær. 27.3.2023 12:31 Segir að Glódís sé besti varnarmaður heims Glódís Perla Viggósdóttir, landsliðskona í fótbolta og leikmaður Bayern München, er besti varnarmaður heims um þessar mundir. 27.3.2023 12:00 Stelpum loks leyft að spila við stráka og öfugt: „Hvílík lexía fyrir stelpurnar mínar“ Héðan í frá mega strákar spila í stelpuflokkum og stelpur spila í strákaflokkum í körfubolta á Íslandi. Yfirgnæfandi meirihluti fulltrúa nýafstaðins Körfuknattleiksþings samþykkti þetta. 27.3.2023 11:28 Baldur um Keflavík: „Leyfi Sigga Ragga að njóta vafans“ Baldur Sigurðsson segir að nýju erlendu leikmenn Keflavíkur verði að standa undir væntingum. Liðinu er spáð 10. sæti Bestu deildar karla í spá íþróttadeildar Vísis og Stöðvar 2 Sports. 27.3.2023 11:00 Mikill fögnuður þegar Thelma Dís fékk gleðifréttir í flugvélinni Thelma Dís Ágústsdóttir mun taka þátt í þriggja stiga skotkeppninni á Final Four helgi bandaríska háskólaboltans sem fer fram í Houston í Texas í ár. 27.3.2023 10:31 Besta-spáin 2023: Þurfa fimm rétta úr útlendingalottóinu Íþróttadeild Vísis og Stöðvar 2 Sports spáir Keflavík 10. sæti Bestu deildar karla í sumar. 27.3.2023 10:00 Við vorum að semja við „einn eftirsóttasta leikmann heims“ Íslenski landsliðsmaðurinn Gísli Þorgeir Kristjánsson var með samning við SC Magdeburg til ársins 2025 en hann og þýska félagið hans hafa komið sér saman um að framlengja samninginn til ársins 2028. 27.3.2023 09:31 Valsmenn framlengja við einn besta leikmann Subway deildarinnar Kári Jónsson hefur framlengt samning sinn við Val um tvö ár en hann er á sínu öðru ári með félaginu. 27.3.2023 09:14 Yfirlýsing frá Val vegna atviks í Eyjum: Nú sé mál að linni Valsmenn hafa sent frá sér yfirlýsingu vegna atviks í leik ÍBV og Vals í Olís deild kvenna þann 28. febrúar síðastliðinn. 27.3.2023 08:46 Utan vallar: „This is the Icelandic league“ Íslenskir leikmenn gætu verið í útrýmingahættu í Subway deildunum í körfubolta eftir ákvarðanir ársþings Körfuboltasambands Íslands um helgina. 27.3.2023 08:30 Tvítugum Dana líkt við Haaland og orðaður við Man. United Það vantar ekki að það sé að orða framherja við Manchester United í erlendum miðlum enda liggur í augum uppi að félagið muni kaupa framherja í sumar. 27.3.2023 08:15 „Gaur, hættu að hrósa mér“ Óskar Hrafn Þorvaldsson, þjálfari Íslandsmeistara Breiðabliks, segir það raunhæft markmið að íslenskt lið komist í riðlakeppni á Evrópumótunum í knattspyrnu. Óskar Hrafn ræddi drauma um að komast langt í Evrópu við Guðjón Guðmundsson. 27.3.2023 08:01 Lærisveinar Heimis komust tvisvar yfir á móti Mexikó en jafnteflið dugar ekki Heimir Hallgrímsson náði jafntefli á erfiðum útivelli en það dugði ekki taplausu liði Jamaíka til að komast í gegnum riðilinn í Þjóðadeild Norður- og Mið-Ameríku og áfram í undanúrslit keppninnar. 27.3.2023 07:30 „Eru rjóminn af Íslendingunum“ Frábær samvinna Kára Jónssonar og Kristófers Acox var til umræðu í Körfuboltakvöldi á föstudagskvöld. 27.3.2023 07:01 Dagskráin í dag - Hvað er að gerast í NBA? Þrír vikulegir þættir eru á dagskrá sportstöðva Stöðvar 2 í kvöld. 27.3.2023 06:01 „Bera leikmenn enga ábyrgð í Keflavík?“ Slæmt gengi Keflavíkur var til umræðu í Körfuboltakvöldi á föstudagskvöld þar sem næstsíðasta umferð Subway deildarinnar var gerð upp. 26.3.2023 23:01 Áhorfendur ruddust inn á leikvöllinn og flugeldum skotið á loft innanhús Toppslagurinn í norður-makedóníska handboltanum í dag fór rækilega úr böndunum og raunar ótrúlegt að leikurinn skuli hafa verið kláraður. 26.3.2023 22:30 Conte loks látinn taka pokann sinn hjá Tottenham Ítalski knattspyrnustjórinn Antonio Conte er ekki lengur við stjórnvölin hjá enska úrvalsdeildarliðinu Tottenham. 26.3.2023 21:35 Skýrsla Vals: Kennarinn stóðst grunnskólapróf Ísland setti met yfir stærð sigurs í keppnisleik í Liechtenstein í dag. En andstæðingurinn var einkar slakur. 26.3.2023 21:30 Sjá næstu 50 fréttir
Þjálfari Svía gekk út úr viðtali eftir 5-0 sigur Svíar unnu 5-0 stórsigur á Aserbaísjan í undankeppni EM í gær og það ætti að vera ástæða til að fá hressan landsliðsþjálfara í viðtal. Viðtalið við Janne Andersson endaði hins vegar ekki vel. 28.3.2023 08:30
„Okkur langar að dreyma“ Björgvin Páll Gústavsson, markvörður Vals, kveðst meðvitaður um að liðið eigi við ofurefli að etja er það sækir Göppingen heim í 16-liða úrslitum Evrópudeildar karla í handbolta í kvöld. Um er að ræða erfiðan útivöll og þeir þýsku eru með sjö marka forskot eftir fyrri leikinn á Hlíðarenda. 28.3.2023 08:01
Tilboðin í Man. Utd lægri en Glazer-fjölskyldan bjóst við Áhugasamir kaupendur af enska úrvalsdeildarfélaginu Manchester United virðast ekki ætla að fara alveg eins djúpt niður í vasa sína og núverandi eigendur voru að vonast eftir. 28.3.2023 07:30
Benedikt varð eftir heima Benedikt Gunnar Óskarsson, leikmaður Vals, er ekki með hópnum sem er staddur í Göppingen og mætir heimamönnum í síðari leik liðanna í 16-liða úrslitum Evrópudeildar karla í handbolta í dag. Hann glímir við meiðsli. 28.3.2023 07:16
Tottenham sagt búið að hafa samband við Nagelsmann Julian Nagelsmann er laus og það lítur út fyrir að enska úrvalsdeildarfélagið Tottenham vilji fá hann sem knattspyrnustjóra. 28.3.2023 07:01
Lögmál leiksins: „Það hlýtur að vera skandall“ Hinn stórskemmtilegi liður „Nei eða Já“ var á sínum stað í nýjasta þætti af Lögmál leiksins. Þar er að venju farið yfir stöðu mála í NBA-deildinni í körfubolta og að þessu sinni var smá sagnfræðileg tenging í fyrstu fullyrðingunni. 28.3.2023 06:37
Dagskráin í dag: Komið að endalokum á Evrópuævintýri Vals? Evrópudeild karla í handbolta er í aðalhlutverki á rásum Stöðvar 2 Sport í dag. Um er að ræða síðari leiki 16-liða úrslita keppninnar. 28.3.2023 06:00
Lögreglan hafði afskipti af Greenwood áður en hann var handtekinn Lögreglan hafði afskipti af Mason Greenwood, framherja Manchester United, áður en hann var handtekinn og sakaður um tilraun til nauðgunar, líkamsárás og stjórnandi hegðun. Allt gegn sömu konunni. 27.3.2023 23:30
Höllin í eldri kantinum Arnór Snær Óskarsson, skytta Valsliðsins sem mætir Göppingen í Evrópudeildinni í handbolta á morgun, segist spenntur fyrir að leika í góðri stemningu í keppnishöll sem komin til ára sinna. 27.3.2023 23:01
Stefnir í baráttu fram á síðustu mínútu um meistaratitilinn Toppbarátta úrvalsdeildar kvenna í knattspyrnu hefur sjaldan ef einhvern tímann verið jafn spennandi. Þegar sex til sjö umferðir eru til loka deildarinnar eru enn fjögur lið í baráttu um titilinn. 27.3.2023 22:16
Annar sigur Serba og Svíar komnir á blað Gott gengi Serbíu í undankeppninni EM 2024 í knattspyrnu heldur áfram með 2-0 útisigri á Svartfjallalandi. Þá vann Svíþjóð góðan 5-0 sigur á Aserbaísjan. 27.3.2023 21:31
Óvænt hetja þegar Frakkar unnu nauman sigur í Dublin Frakkland vann 1-0 útisigur á Írlandi í undankeppni EM 2024 í kvöld. Sigurmarkið var glæsilegt þó leikurinn hafi verið leiðinlegur. 27.3.2023 20:45
„Svekkjandi hvernig fyrri leikurinn fór og vera ekki með þetta í meira jafnvægi“ Valur mætir þýska liðinu Göppingen í síðari leik liðanna í 16-liða úrslitum Evrópudeildarinnar í handbolta annað kvöld. Fréttamaður Stöðvar 2 og Vísis er í Þýskalandi líkt og Valsmenn sem mættu í gær, laugardag. 27.3.2023 20:00
Kom inn af bekknum í aðeins annað sinn og gæti farið undir hnífinn í sumar LeBron James kom inn af bekknum í tapi Los Angeles Lakers gegn Chicago Bulls í NBA-deildinni í körfubolta. Þetta var aðeins í annað sinn á ferli sem spannar rúmlega tvo áratugi sem LeBron kemur inn af bekknum. 27.3.2023 19:31
Brasilíumaðurinn Emerson þarf að fara undir hnífinn Emerson Royal, hægri bakvörður enska úrvalsdeildarliðsins Tottenham Hotspur og brasilíska landsliðsins, þarf að fara í aðgerð á hné og verður frá næstu vikurnar. 27.3.2023 19:01
Hinir gömlu vinna á meðan þeir ungu rölta um bæinn Leikmenn Vals hafa í mismiklu að snúast á milli æfinga og taktíkurfunda í Göppingen. Liðið mætir heimamönnum í síðari leik liðanna í 16-liða úrslitum Evrópudeildarinnar annað kvöld. 27.3.2023 18:15
Lögmál leiksins: Tímabilið búið hjá Clippers? Meiðsli Paul George, leikmanns Los Angeles Clippers, verða til umræðu í Lögmál leiksins í kvöld. Sérfræðingar þáttarins eru á því að tímabilið hjá Clippers sé búið fyrst Paul George verði ekki meira með. 27.3.2023 17:30
Ný Emiliano Martinez regla í vítaspyrnukeppnum fótboltans: Banna alla stæla Alþjóðlegu samtökin um fótboltareglurnar, The International Football Association Board (IFAB), hefur sett fram nýjar breytingar á reglunum sem verða teknar í gagnið í sumar. Það væri réttast að kalla þetta nýju Emiliano Martinez regluna. 27.3.2023 17:01
Nagelsmann líklegastur til að taka við Tottenham Samkvæmt veðbönkum er Julian Nagelsmann, fyrrverandi knattspyrnustjóri Bayern München, líklegastur til að taka við Tottenham. 27.3.2023 16:31
Áfall fyrir Viggó eftir æðislegt tímabil Viggó Kristjánsson spilar ekki meira fyrir Leipzig og íslenska landsliðið næstu þrjá mánuðina eftir að hafa meiðst í læri í leik gegn Erlangen í síðustu viku. 27.3.2023 15:57
NFL-karlarnir duglegir að kaupa hlut í kvennaliðum Leikstjórnandinn Matthew Stafford hefur nú bæst í hóp margra NFL-stjarna sem hafa fjárfest í kvennaliðum í Bandaríkjunum. Það er gott dæmi um sýnileika og framtíðarhorfur kvennaíþróttanna í landinu að bestu íþróttakarlarnir sjá þar tækifæri. 27.3.2023 15:31
Tvö hafa slegið Íslandsmet í vetur sem voru eldri en þau sjálf Þau eru ófá Íslandsmetin sem féllu á þessu innanhúss tímabili í frjálsum íþróttum og enn eitt metið féll um helgina. 27.3.2023 15:00
Sería B: Albert einn af þeim bestu einn á einn Albert Guðmundsson er ekki aðeins að raða inn mörkum í ítölsku b-deildinni heldur er hann einnig að gera varnarmönnum erfitt fyrir með því að sóla þá upp úr skónum. 27.3.2023 14:30
María missir af HM: „Þetta kramdi í mér hjartað“ Norska landsliðskonan María Þórisdóttir missir af heimsmeistaramótinu í sumar vegna meiðsla. 27.3.2023 14:01
Sara Björk „endursýndi“ markið sitt tveimur vikum síðar Sara Björk Gunnarsdóttir, fyrrum fyrirliði íslenska kvennalandsliðsins í fótbolta er aftur að komast á fulla ferð eftir meiðsli og hefur nú skorað í tveimur leikjum í röð. 27.3.2023 13:30
Snýr aftur átta árum eftir að hafa hrökklast úr deildinni vegna áreitis Það er aldrei of seint að byrja aftur og margir hafa gaman að sjá aftur eina stærsta hetjuna í baráttunni gegn kynferðismisnotkun og ofbeldi hjá þjálfurum í bandarísku kvennadeildinni í fótbolta. 27.3.2023 13:01
Fyrsti fyrirliðinn og sá elsti til að skora þrennu fyrir íslenska landsliðið Aron Einar Gunnarsson setti tvö met þegar hann skoraði þrennu í sjö marka sigri á Liechtenstein í undankeppni EM í gær. 27.3.2023 12:31
Segir að Glódís sé besti varnarmaður heims Glódís Perla Viggósdóttir, landsliðskona í fótbolta og leikmaður Bayern München, er besti varnarmaður heims um þessar mundir. 27.3.2023 12:00
Stelpum loks leyft að spila við stráka og öfugt: „Hvílík lexía fyrir stelpurnar mínar“ Héðan í frá mega strákar spila í stelpuflokkum og stelpur spila í strákaflokkum í körfubolta á Íslandi. Yfirgnæfandi meirihluti fulltrúa nýafstaðins Körfuknattleiksþings samþykkti þetta. 27.3.2023 11:28
Baldur um Keflavík: „Leyfi Sigga Ragga að njóta vafans“ Baldur Sigurðsson segir að nýju erlendu leikmenn Keflavíkur verði að standa undir væntingum. Liðinu er spáð 10. sæti Bestu deildar karla í spá íþróttadeildar Vísis og Stöðvar 2 Sports. 27.3.2023 11:00
Mikill fögnuður þegar Thelma Dís fékk gleðifréttir í flugvélinni Thelma Dís Ágústsdóttir mun taka þátt í þriggja stiga skotkeppninni á Final Four helgi bandaríska háskólaboltans sem fer fram í Houston í Texas í ár. 27.3.2023 10:31
Besta-spáin 2023: Þurfa fimm rétta úr útlendingalottóinu Íþróttadeild Vísis og Stöðvar 2 Sports spáir Keflavík 10. sæti Bestu deildar karla í sumar. 27.3.2023 10:00
Við vorum að semja við „einn eftirsóttasta leikmann heims“ Íslenski landsliðsmaðurinn Gísli Þorgeir Kristjánsson var með samning við SC Magdeburg til ársins 2025 en hann og þýska félagið hans hafa komið sér saman um að framlengja samninginn til ársins 2028. 27.3.2023 09:31
Valsmenn framlengja við einn besta leikmann Subway deildarinnar Kári Jónsson hefur framlengt samning sinn við Val um tvö ár en hann er á sínu öðru ári með félaginu. 27.3.2023 09:14
Yfirlýsing frá Val vegna atviks í Eyjum: Nú sé mál að linni Valsmenn hafa sent frá sér yfirlýsingu vegna atviks í leik ÍBV og Vals í Olís deild kvenna þann 28. febrúar síðastliðinn. 27.3.2023 08:46
Utan vallar: „This is the Icelandic league“ Íslenskir leikmenn gætu verið í útrýmingahættu í Subway deildunum í körfubolta eftir ákvarðanir ársþings Körfuboltasambands Íslands um helgina. 27.3.2023 08:30
Tvítugum Dana líkt við Haaland og orðaður við Man. United Það vantar ekki að það sé að orða framherja við Manchester United í erlendum miðlum enda liggur í augum uppi að félagið muni kaupa framherja í sumar. 27.3.2023 08:15
„Gaur, hættu að hrósa mér“ Óskar Hrafn Þorvaldsson, þjálfari Íslandsmeistara Breiðabliks, segir það raunhæft markmið að íslenskt lið komist í riðlakeppni á Evrópumótunum í knattspyrnu. Óskar Hrafn ræddi drauma um að komast langt í Evrópu við Guðjón Guðmundsson. 27.3.2023 08:01
Lærisveinar Heimis komust tvisvar yfir á móti Mexikó en jafnteflið dugar ekki Heimir Hallgrímsson náði jafntefli á erfiðum útivelli en það dugði ekki taplausu liði Jamaíka til að komast í gegnum riðilinn í Þjóðadeild Norður- og Mið-Ameríku og áfram í undanúrslit keppninnar. 27.3.2023 07:30
„Eru rjóminn af Íslendingunum“ Frábær samvinna Kára Jónssonar og Kristófers Acox var til umræðu í Körfuboltakvöldi á föstudagskvöld. 27.3.2023 07:01
Dagskráin í dag - Hvað er að gerast í NBA? Þrír vikulegir þættir eru á dagskrá sportstöðva Stöðvar 2 í kvöld. 27.3.2023 06:01
„Bera leikmenn enga ábyrgð í Keflavík?“ Slæmt gengi Keflavíkur var til umræðu í Körfuboltakvöldi á föstudagskvöld þar sem næstsíðasta umferð Subway deildarinnar var gerð upp. 26.3.2023 23:01
Áhorfendur ruddust inn á leikvöllinn og flugeldum skotið á loft innanhús Toppslagurinn í norður-makedóníska handboltanum í dag fór rækilega úr böndunum og raunar ótrúlegt að leikurinn skuli hafa verið kláraður. 26.3.2023 22:30
Conte loks látinn taka pokann sinn hjá Tottenham Ítalski knattspyrnustjórinn Antonio Conte er ekki lengur við stjórnvölin hjá enska úrvalsdeildarliðinu Tottenham. 26.3.2023 21:35
Skýrsla Vals: Kennarinn stóðst grunnskólapróf Ísland setti met yfir stærð sigurs í keppnisleik í Liechtenstein í dag. En andstæðingurinn var einkar slakur. 26.3.2023 21:30
Þeir bestu (50.-41. sæti): Skagamiðverðir, markahrókar úr Eyjum og Laugardalnum og öldungurinn aftast Íslenski boltinn