Fleiri fréttir „Ótrúlega stoltur af strákunum og hvernig þeir svöruðu fyrir tapið gegn Bosníu“ „Það er alveg jafn gaman að vinna 7-0 eins og það er leiðinlegt að tapa,“ sagði landsliðsþjálfarinn Arnar Þór Viðarsson eftir öruggan sigur íslenska karlalandsliðsins í fótbolta gegn Liechtenstein í dag. 26.3.2023 18:46 „Mikilvægt í svona leikjum að skora mark snemma“ Jón Dagur Þorsteinsson átti góðan leik fyrir íslenska landsliðið þegar liðið vann stórsigur á Liechtenstein í undankeppni EM í dag 26.3.2023 18:45 „Síðasta þrenna hjá mér kom sennilega í fimmta flokki“ Aron Einar Gunnarsson, fyrirliði Íslands, var kátur með sjö marka sigur á Liechtenstein. Aron skoraði þrennu og var léttur í svörum eftir leik. 26.3.2023 18:45 Einkunnir úr sigrinum gegn Liechtenstein: Margir góðir en Aron og Jón Dagur báru af Íslenska karlalandsliðið í fótbolta vann vægast sagt öruggan 7-0 sigur er liðið heimsótti Liechtenstein í Vaduz í undankeppni EM 2024 í dag. Eftir að hafa aðeins skorað tvö mörk í fyrri hálfleik opnuðust flóðgáttirnar í þeim síðari og margir leikmenn íslenska liðsins geta gengið sáttir frá borði. 26.3.2023 18:10 Stuð á Twitter: „Heyrist lítið í haters núna“ Venju samkvæmt var fólk duglegt að ræða landsleikinn á Twitter og jákvæðnin réð ríkjum aldrei þessu vant. 26.3.2023 18:06 Umfjöllun: Liechtenstein - Ísland 0-7 | Fyrirliðinn gerði þrennu í markasúpu Ísland svaraði fyrir tapið gegn Bosníu með 0-7 sigri gegn Liechtenstein. Aron Einar Gunnarsson, fyrirliði Íslands, gerði þrennu. Davíð Kristján, Hákon Arnar og Mikael Egill skoruðu allir sitt fyrsta landsliðsmark. Umfjöllun og viðtöl væntanleg. 26.3.2023 17:55 Kane og Saka sáu um Úkraínumenn Enska landsliðið í fótbolta átti ekki í teljandi erfiðleikum með Úkraínumenn þegar liðin mættust í C-riðli undankeppni EM á Wembley í Lundúnum í dag. 26.3.2023 17:52 Gísli Þorgeir framlengir samning sinn við Magdeburg Íslenski landsliðsmaðurinn Gísli Þorgeir Kristjánsson hefur endurnýjað samning sinn við þýska meistaraliðið Magdeburg. 26.3.2023 17:33 Tvær stoðsendingar Guðnýjar þegar Milan missti niður forystu í lokin Guðný Árnadóttir gaf tvær stoðsendingar þegar AC Milan gerði 3-3 jafntefli við Fiorentina í ítölsku deildinni í knattspyrnu í dag. Alexandra Jóhannsdóttir var í liði gestanna. 26.3.2023 16:30 Gísli Þorgeir og félagar völtuðu yfir lærisveina Guðjóns Vals Gísli Þorgeir Kristjánsson skoraði sjö mörk fyrir Magdeburg sem vann tólf marka sigur á Gummersbach í þýsku úrvalsdeildinni í handknattleik. 26.3.2023 16:00 „Skammist ykkar“ segja dönsku blöðin eftir ótrúlegt tap Dana Ansi óvænt úrslit urðu í undankeppni Evrópumótsins í knattspyrnu í dag þegar Danir töpuðu á útivelli gegn Kasakstan. Danir komust í 2-0 í leiknum en misstu niður forystuna á síðustu sextán mínútum leiksins. 26.3.2023 15:41 Foden ekki með gegn Liverpool og Haaland tæpur Phil Foden verður ekki með í stórleik Manchester City og Liverpool um næstu helgi eftir að hafa þurft að gangast undir bráðabotnlangaaðgerð. Þá er óvíst um þátttöku Erling Braut Haaland. 26.3.2023 15:05 Kristianstad byrjar tímabilið vel Hlín Eiríksdóttir var í byrjunarliði Kristianstad sem vann góðan 3-1 sigur í fyrstu umferð sænsku úrvalsdeildarinnar í knattspyrnu í dag. Amanda Andradóttir kom einnig við sögu í leiknum. 26.3.2023 14:59 Byrjunarlið Íslands: Tvær breytingar Byrjunarlið Íslands fyrir leikinn við Liechtenstein á Rheinpark Stadion í Vaduz liggur fyrir. Arnar Þór Viðarsson gerir tvær breytingar frá leik fimmtudagsins. 26.3.2023 14:35 Enn einn titillinn hjá Valgarð og Thelma vann í annað sinn í röð Valgarð Reinhardsson og Thelma Aðalsteinsdóttir vörðu bæði titla sína á Íslandsmeistaramótinu í áhaldafimleikum sem fram fór í gær. Titillinn er sá sjöundi sem Valgarð vinnur. 26.3.2023 13:16 Subway Körfuboltakvöld: Þrenna Óla Óla Ólafur Ólafsson náði þrefaldri tvennu í sigri Grindavíkur gegn Haukum í Subway-deildinni á fimmtudag. Strákarnir í Subway Körfuboltakvöldi fóru yfir frammistöðu Ólafs í þætti vikunnar. 26.3.2023 12:45 Subway-deild kvenna verður tíu liða deild Á ársþingi KKÍ í gær var samþykkt að fjölga um tvö lið í Subway-deild kvenna. Þá verður átta liða úrslitakeppni og ungmennaflokkur felldur niður. 26.3.2023 12:16 Setti Íslandsmet í 5000 metra hlaupi þremur tímum eftir að hafa unnið Íslandsmeistaratitil í skíðagöngu Andrea Kolbeinsdóttir bætti í gær 29 ára gamalt Íslandsmet í 5000 metra hlaupi innanhúss. Fyrr um daginn hafði hún unnið Íslandsmeistaratitil í 5 kílómetra skíðagöngu. 26.3.2023 11:44 „Virkilega erfitt“ Landsliðsfyrirliðinn Aron Einar Gunnarsson segir hafa verið gríðarerfitt að horfa á leik Íslands og Bosníu á fimmtudagskvöld. Aron var í leikbanni og sá leikinn af hliðarlínunni. 26.3.2023 11:31 Árni Bragi valdi Aftureldingu fram yfir Val Árni Bragi Eyjólfsson hefur framlengt samning sinn við Aftureldingu til næstu þriggja ára. Greint er frá þessu á Facebooksíðu Aftureldingar en Árni Bragi hafnaði tilboði frá Íslandsmeisturum Vals. 26.3.2023 10:45 Rosaleg gabbhreyfing Díönu Daggar sem sendi markvörðinn í annað póstnúmer Díana Dögg Magnúsdóttir átti sannkallaðan stórleik þegar Zwickau vann góðan sigur í þýsku úrvalsdeildinni í handknattleik í gær. Eitt marka hennar í leiknum hefur vakið mikla athygli. 26.3.2023 10:00 Denver Nuggets vann Milwaukee Bucks í toppslag NBA-deildarinnar Nikola Jokic skoraði 31 stig fyrir Denver sem vann Milwaukee Bucks í toppslag í NBA-deildinni í nótt. Phoenix Suns batt enda á þriggja leikja taphrinu. 26.3.2023 09:31 Vildi lítið tjá sig um breytingar Arnar Þór Viðarsson, landsliðsþjálfari Íslands, sagði ekki mikið um mögulegar breytingar á byrjunarliði Íslands fyrir leikinn við Liechtenstein í dag. Liðið átti slakan leik í Bosníu á fimmtudag. 26.3.2023 09:00 „Það var ekki hátt risið á landsliðsfyrirliðanum“ Þrír í teymi íslenska karlalandsliðsins eiga afar slæmar minningar frá Vaduz hvar Ísland sækir Liechtenstein heim í undankeppni EM í dag. Þar varð liðið niðurlægt fyrir fimmtán árum síðan. Ísland mætir Liechtenstein á ný í dag. 26.3.2023 08:00 KA verði að losa sig við Jónatan ef liðið ætlar ekki að falla Eftir afar slæmt gengi á árinu eru KA-ingar í bullandi fallbaráttu fyrir lokasprettinn í Olís-deild karla í handbolta. KA og fráfarandi þjálfari liðsins, Jónatan Magnússon, voru til umræðu í seinasta hlaðvarpsþætti Handkastsins. 26.3.2023 07:00 Dagskráin í dag: Bandarískur og spænskur körfubolti, rafíþróttir og golf Sportrásir Stöðvar 2 bjóða upp á fjórar beinar útsendingar úr hinum ýmsu áttum á þessum fína sunnudegi. 26.3.2023 06:00 Framlengingin: Njarðvíkingar eru of gamlir til að keppa um þann stóra Næstsíðasta umferð Subway-deildar karla í körfuknattleik lauk í gær og Hörður Unnsteinsson, Örvar Þór Kristjánsson og Brynjar Þór Björnsson fóru yfir alla leikina í þættinum Subway Körfuboltakvöld í gærkvöldi. 25.3.2023 23:32 Frískir í fjallaloftinu Íslenska karlalandsliðið í fótbolta æfði á Rheinpark Stadion í Liechtenstein í dag fyrir leik við heimamenn á sama velli á morgun. Einbeiting einkenndi menn sem virðast staðráðnir í að bæta upp fyrir slæmt tap í Bosníu á fimmtudag. 25.3.2023 23:01 Atlantic Stórmeistarar 2023 Það var rífandi stemning í Arena þegar Atlantic og Þór mættust í úrslitaleik Stórmeistaramóts Ljósleiðaradeildarinnar 25.3.2023 22:51 32 ára gamli varamaðurinn Joselu skoraði tvö í sínum fyrsta leik Spánverjar unnu góðan 3-0 sigur er liðið tók á móti Noregi í fyrstu umferð undankeppni EM 2024 í kvöld í leik þar sem hinn 32 ára gamli Joselu stal fyrirsögnunum. 25.3.2023 21:45 Dagný og stöllur steinlágu gegn United Dagný Brynjarsdóttir og stöllur hennar í West Ham máttu þola 4-0 tap er liðið heimsótti Manchester United í ensku úrvalsdeildinni í knattspyrnu í kvöld. 25.3.2023 20:46 Íslendingalið Bayern á toppinn eftir sigur í Íslendingaslag Glódís Perla Viggósdóttir lék allan leikinn í hjarta varnarinnar fyrir stórlið Bayern München er liðið vann gríðarlega mikilvægan 1-0 sigur gegn Wolfsburg í toppslag þýsku úrvalsdeildarinnar í knattspyrnu í kvöld. 25.3.2023 19:56 McTominay skoraði tvö fyrir Skota og Svisslendingar völtuðu yfir Hvít-Rússa Fjórum af sjö leikjum dagsins í undankeppni EM í knattspyrnu er nú lokið þar sem Skotar unnu meðal annars öruggan 3-0 sigur gegn Kýpur og Svisslendingar unnu 0-5 risasigur gegn Hvít-Rússum. 25.3.2023 18:53 Andri: Fram er besta hraðaupphlaupslið á landinu Andri Snær Stefánsson, þjálfari KA/Þór, var svekktur með tap gegn Fram á heimavelli í dag en fann þó jákvæða punkta leik liðsins. 25.3.2023 18:29 Umfjöllun, viðtöl og myndir: Stjarnan - Haukar 23-21 | Stjörnukonur gulltryggðu þriðja sætið Stjarnan fór með sigur af hólmi gegn Haukum í Olís-deild kvenna í handbolta í dag í hörkuleik þar sem lokatölur voru 23-21. 25.3.2023 18:22 Frjálst flæði evrópskra leikmanna eftir samþykkta breytingatillögu Breytingatillaga um erlenda leikmenn var samþykkt á ársþingi KKÍ sem fram fór í Laugardalshöll í dag. Frá og með næsta tímabili mega lið hafa frjálst flæði leikmanna frá löndum innan EES inni á vellinum. 25.3.2023 18:06 Umfjöllun: KA/Þór - Fram 25-28 | Fram sótti sigur til Akureyrar Fram gerði góða ferð norður yfir heiðar í dag og vann sterkan 25-28 sigur á KA/Þór í næstsíðustu umferð Olís deildar kvenna í handbolta. Fram hafði yfirhöndina í leiknum en heimakonur náðu þó að gera leikinn spennandi í blálokin. 25.3.2023 18:03 Önnur veikindi í íslenska hópnum Þórir Jóhann Helgason æfði ekki með íslenska karlalandsliðinu í Liechtenstein í dag vegna veikinda. Hann verður að líkindum ekki í hópnum í leik morgundagsins. 25.3.2023 18:00 „Ef við fáum þær í úrslitakeppninni þá þurfum við að spila betur en í dag” Fram hafði betur gegn KA/Þór fyrir norðan í dag í næstsíðustu umferð Olís deildar kvenna. Fram hafði frumkvæðið allan leikinn en KA/Þór tókst að minnka muninn í eitt mark þegar mínúta lifði leiks en Fram gerði vel í lokin og landaði þriggja marka sigri. Lokatölur 25-28. 25.3.2023 17:45 Eyjakonur tryggðu sér deildarmeistaratitilinn ÍBV er deildarmeistari í Olís-deild kvenna í handbolta eftir öruggan 14 marka sigur gegn Selfyssingum í Suðurlandsslag í dag, 41-27. 25.3.2023 17:42 „Ég les mjög lítið af fréttum þegar ég veit þær eru um mig“ Arnar Þór Viðarsson, landsliðsþjálfari karla í fótbolta, segist lítið lesa af umræðunni um hans störf. Mikil neikvæð umræða hefur umlukið liðið síðan á fimmtudag. 25.3.2023 17:42 Svona var blaðamannafundur Íslands í Vaduz Arnar Þór Viðarsson, landsliðsþjálfari Íslands og Aron Einar Gunnarsson, fyrirliði liðsins, sátu fyrir svörum á blaðamannafundi landsliðsins í Vaduz í Liechtenstein í dag. Fundurinn var í beinni útsendingu á Vísi. 25.3.2023 17:13 Stórmeistaramótið í beinni: Komið að úrslitastund Atlantic Esports og Þór berjast um Stórmeistaratitilinn í CS:GO í beinni útsendingu á Stöð 2 eSport og hér á Vísi. 25.3.2023 16:53 Skallamark frá Söru Björk í góðum sigri Juventus Sara Björk Gunnarsdóttir skoraði eitt marka Juventus þegar liðið lagði Inter í ítölsku úrvalsdeildinni í knattspyrnu í dag. 25.3.2023 16:49 Frábær sigur hjá U-19 ára landsliðinu gegn Englandi U-19 ára landslið karla í knattspyrnu vann í dag frábæran sigur á Englandi þegar liðin mættust ytra í dag. 25.3.2023 16:27 Sjá næstu 50 fréttir
„Ótrúlega stoltur af strákunum og hvernig þeir svöruðu fyrir tapið gegn Bosníu“ „Það er alveg jafn gaman að vinna 7-0 eins og það er leiðinlegt að tapa,“ sagði landsliðsþjálfarinn Arnar Þór Viðarsson eftir öruggan sigur íslenska karlalandsliðsins í fótbolta gegn Liechtenstein í dag. 26.3.2023 18:46
„Mikilvægt í svona leikjum að skora mark snemma“ Jón Dagur Þorsteinsson átti góðan leik fyrir íslenska landsliðið þegar liðið vann stórsigur á Liechtenstein í undankeppni EM í dag 26.3.2023 18:45
„Síðasta þrenna hjá mér kom sennilega í fimmta flokki“ Aron Einar Gunnarsson, fyrirliði Íslands, var kátur með sjö marka sigur á Liechtenstein. Aron skoraði þrennu og var léttur í svörum eftir leik. 26.3.2023 18:45
Einkunnir úr sigrinum gegn Liechtenstein: Margir góðir en Aron og Jón Dagur báru af Íslenska karlalandsliðið í fótbolta vann vægast sagt öruggan 7-0 sigur er liðið heimsótti Liechtenstein í Vaduz í undankeppni EM 2024 í dag. Eftir að hafa aðeins skorað tvö mörk í fyrri hálfleik opnuðust flóðgáttirnar í þeim síðari og margir leikmenn íslenska liðsins geta gengið sáttir frá borði. 26.3.2023 18:10
Stuð á Twitter: „Heyrist lítið í haters núna“ Venju samkvæmt var fólk duglegt að ræða landsleikinn á Twitter og jákvæðnin réð ríkjum aldrei þessu vant. 26.3.2023 18:06
Umfjöllun: Liechtenstein - Ísland 0-7 | Fyrirliðinn gerði þrennu í markasúpu Ísland svaraði fyrir tapið gegn Bosníu með 0-7 sigri gegn Liechtenstein. Aron Einar Gunnarsson, fyrirliði Íslands, gerði þrennu. Davíð Kristján, Hákon Arnar og Mikael Egill skoruðu allir sitt fyrsta landsliðsmark. Umfjöllun og viðtöl væntanleg. 26.3.2023 17:55
Kane og Saka sáu um Úkraínumenn Enska landsliðið í fótbolta átti ekki í teljandi erfiðleikum með Úkraínumenn þegar liðin mættust í C-riðli undankeppni EM á Wembley í Lundúnum í dag. 26.3.2023 17:52
Gísli Þorgeir framlengir samning sinn við Magdeburg Íslenski landsliðsmaðurinn Gísli Þorgeir Kristjánsson hefur endurnýjað samning sinn við þýska meistaraliðið Magdeburg. 26.3.2023 17:33
Tvær stoðsendingar Guðnýjar þegar Milan missti niður forystu í lokin Guðný Árnadóttir gaf tvær stoðsendingar þegar AC Milan gerði 3-3 jafntefli við Fiorentina í ítölsku deildinni í knattspyrnu í dag. Alexandra Jóhannsdóttir var í liði gestanna. 26.3.2023 16:30
Gísli Þorgeir og félagar völtuðu yfir lærisveina Guðjóns Vals Gísli Þorgeir Kristjánsson skoraði sjö mörk fyrir Magdeburg sem vann tólf marka sigur á Gummersbach í þýsku úrvalsdeildinni í handknattleik. 26.3.2023 16:00
„Skammist ykkar“ segja dönsku blöðin eftir ótrúlegt tap Dana Ansi óvænt úrslit urðu í undankeppni Evrópumótsins í knattspyrnu í dag þegar Danir töpuðu á útivelli gegn Kasakstan. Danir komust í 2-0 í leiknum en misstu niður forystuna á síðustu sextán mínútum leiksins. 26.3.2023 15:41
Foden ekki með gegn Liverpool og Haaland tæpur Phil Foden verður ekki með í stórleik Manchester City og Liverpool um næstu helgi eftir að hafa þurft að gangast undir bráðabotnlangaaðgerð. Þá er óvíst um þátttöku Erling Braut Haaland. 26.3.2023 15:05
Kristianstad byrjar tímabilið vel Hlín Eiríksdóttir var í byrjunarliði Kristianstad sem vann góðan 3-1 sigur í fyrstu umferð sænsku úrvalsdeildarinnar í knattspyrnu í dag. Amanda Andradóttir kom einnig við sögu í leiknum. 26.3.2023 14:59
Byrjunarlið Íslands: Tvær breytingar Byrjunarlið Íslands fyrir leikinn við Liechtenstein á Rheinpark Stadion í Vaduz liggur fyrir. Arnar Þór Viðarsson gerir tvær breytingar frá leik fimmtudagsins. 26.3.2023 14:35
Enn einn titillinn hjá Valgarð og Thelma vann í annað sinn í röð Valgarð Reinhardsson og Thelma Aðalsteinsdóttir vörðu bæði titla sína á Íslandsmeistaramótinu í áhaldafimleikum sem fram fór í gær. Titillinn er sá sjöundi sem Valgarð vinnur. 26.3.2023 13:16
Subway Körfuboltakvöld: Þrenna Óla Óla Ólafur Ólafsson náði þrefaldri tvennu í sigri Grindavíkur gegn Haukum í Subway-deildinni á fimmtudag. Strákarnir í Subway Körfuboltakvöldi fóru yfir frammistöðu Ólafs í þætti vikunnar. 26.3.2023 12:45
Subway-deild kvenna verður tíu liða deild Á ársþingi KKÍ í gær var samþykkt að fjölga um tvö lið í Subway-deild kvenna. Þá verður átta liða úrslitakeppni og ungmennaflokkur felldur niður. 26.3.2023 12:16
Setti Íslandsmet í 5000 metra hlaupi þremur tímum eftir að hafa unnið Íslandsmeistaratitil í skíðagöngu Andrea Kolbeinsdóttir bætti í gær 29 ára gamalt Íslandsmet í 5000 metra hlaupi innanhúss. Fyrr um daginn hafði hún unnið Íslandsmeistaratitil í 5 kílómetra skíðagöngu. 26.3.2023 11:44
„Virkilega erfitt“ Landsliðsfyrirliðinn Aron Einar Gunnarsson segir hafa verið gríðarerfitt að horfa á leik Íslands og Bosníu á fimmtudagskvöld. Aron var í leikbanni og sá leikinn af hliðarlínunni. 26.3.2023 11:31
Árni Bragi valdi Aftureldingu fram yfir Val Árni Bragi Eyjólfsson hefur framlengt samning sinn við Aftureldingu til næstu þriggja ára. Greint er frá þessu á Facebooksíðu Aftureldingar en Árni Bragi hafnaði tilboði frá Íslandsmeisturum Vals. 26.3.2023 10:45
Rosaleg gabbhreyfing Díönu Daggar sem sendi markvörðinn í annað póstnúmer Díana Dögg Magnúsdóttir átti sannkallaðan stórleik þegar Zwickau vann góðan sigur í þýsku úrvalsdeildinni í handknattleik í gær. Eitt marka hennar í leiknum hefur vakið mikla athygli. 26.3.2023 10:00
Denver Nuggets vann Milwaukee Bucks í toppslag NBA-deildarinnar Nikola Jokic skoraði 31 stig fyrir Denver sem vann Milwaukee Bucks í toppslag í NBA-deildinni í nótt. Phoenix Suns batt enda á þriggja leikja taphrinu. 26.3.2023 09:31
Vildi lítið tjá sig um breytingar Arnar Þór Viðarsson, landsliðsþjálfari Íslands, sagði ekki mikið um mögulegar breytingar á byrjunarliði Íslands fyrir leikinn við Liechtenstein í dag. Liðið átti slakan leik í Bosníu á fimmtudag. 26.3.2023 09:00
„Það var ekki hátt risið á landsliðsfyrirliðanum“ Þrír í teymi íslenska karlalandsliðsins eiga afar slæmar minningar frá Vaduz hvar Ísland sækir Liechtenstein heim í undankeppni EM í dag. Þar varð liðið niðurlægt fyrir fimmtán árum síðan. Ísland mætir Liechtenstein á ný í dag. 26.3.2023 08:00
KA verði að losa sig við Jónatan ef liðið ætlar ekki að falla Eftir afar slæmt gengi á árinu eru KA-ingar í bullandi fallbaráttu fyrir lokasprettinn í Olís-deild karla í handbolta. KA og fráfarandi þjálfari liðsins, Jónatan Magnússon, voru til umræðu í seinasta hlaðvarpsþætti Handkastsins. 26.3.2023 07:00
Dagskráin í dag: Bandarískur og spænskur körfubolti, rafíþróttir og golf Sportrásir Stöðvar 2 bjóða upp á fjórar beinar útsendingar úr hinum ýmsu áttum á þessum fína sunnudegi. 26.3.2023 06:00
Framlengingin: Njarðvíkingar eru of gamlir til að keppa um þann stóra Næstsíðasta umferð Subway-deildar karla í körfuknattleik lauk í gær og Hörður Unnsteinsson, Örvar Þór Kristjánsson og Brynjar Þór Björnsson fóru yfir alla leikina í þættinum Subway Körfuboltakvöld í gærkvöldi. 25.3.2023 23:32
Frískir í fjallaloftinu Íslenska karlalandsliðið í fótbolta æfði á Rheinpark Stadion í Liechtenstein í dag fyrir leik við heimamenn á sama velli á morgun. Einbeiting einkenndi menn sem virðast staðráðnir í að bæta upp fyrir slæmt tap í Bosníu á fimmtudag. 25.3.2023 23:01
Atlantic Stórmeistarar 2023 Það var rífandi stemning í Arena þegar Atlantic og Þór mættust í úrslitaleik Stórmeistaramóts Ljósleiðaradeildarinnar 25.3.2023 22:51
32 ára gamli varamaðurinn Joselu skoraði tvö í sínum fyrsta leik Spánverjar unnu góðan 3-0 sigur er liðið tók á móti Noregi í fyrstu umferð undankeppni EM 2024 í kvöld í leik þar sem hinn 32 ára gamli Joselu stal fyrirsögnunum. 25.3.2023 21:45
Dagný og stöllur steinlágu gegn United Dagný Brynjarsdóttir og stöllur hennar í West Ham máttu þola 4-0 tap er liðið heimsótti Manchester United í ensku úrvalsdeildinni í knattspyrnu í kvöld. 25.3.2023 20:46
Íslendingalið Bayern á toppinn eftir sigur í Íslendingaslag Glódís Perla Viggósdóttir lék allan leikinn í hjarta varnarinnar fyrir stórlið Bayern München er liðið vann gríðarlega mikilvægan 1-0 sigur gegn Wolfsburg í toppslag þýsku úrvalsdeildarinnar í knattspyrnu í kvöld. 25.3.2023 19:56
McTominay skoraði tvö fyrir Skota og Svisslendingar völtuðu yfir Hvít-Rússa Fjórum af sjö leikjum dagsins í undankeppni EM í knattspyrnu er nú lokið þar sem Skotar unnu meðal annars öruggan 3-0 sigur gegn Kýpur og Svisslendingar unnu 0-5 risasigur gegn Hvít-Rússum. 25.3.2023 18:53
Andri: Fram er besta hraðaupphlaupslið á landinu Andri Snær Stefánsson, þjálfari KA/Þór, var svekktur með tap gegn Fram á heimavelli í dag en fann þó jákvæða punkta leik liðsins. 25.3.2023 18:29
Umfjöllun, viðtöl og myndir: Stjarnan - Haukar 23-21 | Stjörnukonur gulltryggðu þriðja sætið Stjarnan fór með sigur af hólmi gegn Haukum í Olís-deild kvenna í handbolta í dag í hörkuleik þar sem lokatölur voru 23-21. 25.3.2023 18:22
Frjálst flæði evrópskra leikmanna eftir samþykkta breytingatillögu Breytingatillaga um erlenda leikmenn var samþykkt á ársþingi KKÍ sem fram fór í Laugardalshöll í dag. Frá og með næsta tímabili mega lið hafa frjálst flæði leikmanna frá löndum innan EES inni á vellinum. 25.3.2023 18:06
Umfjöllun: KA/Þór - Fram 25-28 | Fram sótti sigur til Akureyrar Fram gerði góða ferð norður yfir heiðar í dag og vann sterkan 25-28 sigur á KA/Þór í næstsíðustu umferð Olís deildar kvenna í handbolta. Fram hafði yfirhöndina í leiknum en heimakonur náðu þó að gera leikinn spennandi í blálokin. 25.3.2023 18:03
Önnur veikindi í íslenska hópnum Þórir Jóhann Helgason æfði ekki með íslenska karlalandsliðinu í Liechtenstein í dag vegna veikinda. Hann verður að líkindum ekki í hópnum í leik morgundagsins. 25.3.2023 18:00
„Ef við fáum þær í úrslitakeppninni þá þurfum við að spila betur en í dag” Fram hafði betur gegn KA/Þór fyrir norðan í dag í næstsíðustu umferð Olís deildar kvenna. Fram hafði frumkvæðið allan leikinn en KA/Þór tókst að minnka muninn í eitt mark þegar mínúta lifði leiks en Fram gerði vel í lokin og landaði þriggja marka sigri. Lokatölur 25-28. 25.3.2023 17:45
Eyjakonur tryggðu sér deildarmeistaratitilinn ÍBV er deildarmeistari í Olís-deild kvenna í handbolta eftir öruggan 14 marka sigur gegn Selfyssingum í Suðurlandsslag í dag, 41-27. 25.3.2023 17:42
„Ég les mjög lítið af fréttum þegar ég veit þær eru um mig“ Arnar Þór Viðarsson, landsliðsþjálfari karla í fótbolta, segist lítið lesa af umræðunni um hans störf. Mikil neikvæð umræða hefur umlukið liðið síðan á fimmtudag. 25.3.2023 17:42
Svona var blaðamannafundur Íslands í Vaduz Arnar Þór Viðarsson, landsliðsþjálfari Íslands og Aron Einar Gunnarsson, fyrirliði liðsins, sátu fyrir svörum á blaðamannafundi landsliðsins í Vaduz í Liechtenstein í dag. Fundurinn var í beinni útsendingu á Vísi. 25.3.2023 17:13
Stórmeistaramótið í beinni: Komið að úrslitastund Atlantic Esports og Þór berjast um Stórmeistaratitilinn í CS:GO í beinni útsendingu á Stöð 2 eSport og hér á Vísi. 25.3.2023 16:53
Skallamark frá Söru Björk í góðum sigri Juventus Sara Björk Gunnarsdóttir skoraði eitt marka Juventus þegar liðið lagði Inter í ítölsku úrvalsdeildinni í knattspyrnu í dag. 25.3.2023 16:49
Frábær sigur hjá U-19 ára landsliðinu gegn Englandi U-19 ára landslið karla í knattspyrnu vann í dag frábæran sigur á Englandi þegar liðin mættust ytra í dag. 25.3.2023 16:27
Þeir bestu (50.-41. sæti): Skagamiðverðir, markahrókar úr Eyjum og Laugardalnum og öldungurinn aftast Íslenski boltinn