Benedikt varð eftir heima Valur Páll Eiríksson skrifar 28. mars 2023 07:16 Benedikt er ekki með í Þýskalandi. vísir/Diego Benedikt Gunnar Óskarsson, leikmaður Vals, er ekki með hópnum sem er staddur í Göppingen og mætir heimamönnum í síðari leik liðanna í 16-liða úrslitum Evrópudeildar karla í handbolta í dag. Hann glímir við meiðsli. Benedikt varð eftir heima á Íslandi vegna meiðslanna sem hann glímir við á nára og þá kann að vera að um kviðslit sé einnig að ræða. Arnór Snær Óskarsson, liðsfélagi og bróðir Benedikts segir það skell að Benedikt sé fjarverandi en menn hafi fulla trú á verkefni kvöldsins. „Ég hef fulla trú og held að strákarnir geri það líka og séu mjög vel stemmdir. Auðvitað söknum við Benna sem er ekki með, en við þurfum að vinna út frá því,“ sagði Arnór við Vísi í gær. Valur tapaði fyrri leiknum með sjö marka mun að Hlíðarenda og þarf því að vinna þann mun upp í kvöld ætli liðið sér að framlengja Evrópudrauminn. Óskar Bjarni Óskarsson, aðstoðarþjálfari Vals, og faðir Benedikts staðfesti við Vísi í dag að hann verði líklega frá í um sex vikur hið minnsta. Hann á eftir að gangast undir frekari skoðun til að meta meiðslin. Hann sé tognaður á nára en óljóst sé með kviðslitið. Benedikt hefur verið á meðal betri manna hjá Val í vetur og verður mikill missir af honum næstu vikur. Hann gæti vart hafa valið verri tímapunkt til að meiðast þar sem hann missir ekki aðeins af leik kvöldsins í Göppingen heldur er úrslitakeppni Olís-deildarinnar á næsta leyti. Leikurinn hefst klukkan 18:45 og verður sýndur beint á Stöð 2 Sport. Vísir mun fylgja liðinu eftir fram að leik og gera allt saman vel upp að honum loknum. Valur Evrópudeild karla í handbolta Olís-deild karla Mest lesið Björn Borg tók of stóran skammt af eiturlyfjum Sport Róbert hættir hjá HSÍ Handbolti Kastaði stól í Eyjum og fékk þriggja leikja bann Handbolti Sjáðu dramatíkina á Anfield: Van Dijk skoraði og Simeone brjálaðist Fótbolti „Þessi viðbrögð eru auðvitað ekki í lagi“ Fótbolti Enduðu á nærbuxunum og gátu ekki flogið Fótbolti „Maður spyr sig hvar maður á heppnina inni“ Íslenski boltinn Vann Ólympíubrons en ætlar að keppa á Steraleikunum og slá heimsmetið Sport Wildcard hugleiðingar Fantasýn: Haaland inn, Salah út og bíða með Isak Enski boltinn Fimm sigurmörk á síðustu sjö mínútunum Enski boltinn Fleiri fréttir Skylda að klippa vel neglur í handbolta Róbert hættir hjá HSÍ Kastaði stól í Eyjum og fékk þriggja leikja bann Janus sagður á leið til Barcelona Sigvaldi markahæstur í öruggum sigri Kolstad Ljóst hvaða lið mætast í 16-liða úrslitum Powerade-bikarsins Uppþot í Eyjum: „Í kvöld töpuðu íþróttirnar“ Hundfúll út í Refina Arnór framlengir til 2028: „Vil sjá hversu langt við getum farið“ Guðjón Valur fagnaði sigri gegn meisturunum Meistararnir keyrðu yfir nýliðana í seinni hálfleik „Þess vegna unnum við“ „Langt frá því að vera eins og við eigum að vera“ Andrea skoraði sjö í öruggum sigri ÍR og nýliðarnir á toppnum Uppgjörið: Valur - Haukar 21-24 | Bikarmeistararnir skákuðu Íslandsmeisturunum Haukar sóttu tvö stig norður Sneypuför Stjörnumanna til Eyja Viggó magnaður í dramatísku jafntefli Staðan grafalvarleg og HSÍ leitar nýrra leiða Uppgjör: Valur - FH 27-32 | Jón Þórarinn skellti í lás þegar FH sótti tvö stig á Hlíðarenda ÍR komið á blað þökk sé ótrúlegri frammistöðu Baldurs Fritz Fimm íslensk mörk í stórtapi Kolstad Janus Daði komst ekki á blað í naumu tapi Bognir en hvergi bangnir: „Ekki alltaf sólskin og sleikjóar“ Ómar Ingi fór áfram hamförum Engin vandamál hjá Arnari Birki og félögum Óðinn markahæstur á vellinum Rétthentu landsliðshornamennirnir í stuði Gamla merkið verður áfram á landsliðsbúningunum Sjá meira
Benedikt varð eftir heima á Íslandi vegna meiðslanna sem hann glímir við á nára og þá kann að vera að um kviðslit sé einnig að ræða. Arnór Snær Óskarsson, liðsfélagi og bróðir Benedikts segir það skell að Benedikt sé fjarverandi en menn hafi fulla trú á verkefni kvöldsins. „Ég hef fulla trú og held að strákarnir geri það líka og séu mjög vel stemmdir. Auðvitað söknum við Benna sem er ekki með, en við þurfum að vinna út frá því,“ sagði Arnór við Vísi í gær. Valur tapaði fyrri leiknum með sjö marka mun að Hlíðarenda og þarf því að vinna þann mun upp í kvöld ætli liðið sér að framlengja Evrópudrauminn. Óskar Bjarni Óskarsson, aðstoðarþjálfari Vals, og faðir Benedikts staðfesti við Vísi í dag að hann verði líklega frá í um sex vikur hið minnsta. Hann á eftir að gangast undir frekari skoðun til að meta meiðslin. Hann sé tognaður á nára en óljóst sé með kviðslitið. Benedikt hefur verið á meðal betri manna hjá Val í vetur og verður mikill missir af honum næstu vikur. Hann gæti vart hafa valið verri tímapunkt til að meiðast þar sem hann missir ekki aðeins af leik kvöldsins í Göppingen heldur er úrslitakeppni Olís-deildarinnar á næsta leyti. Leikurinn hefst klukkan 18:45 og verður sýndur beint á Stöð 2 Sport. Vísir mun fylgja liðinu eftir fram að leik og gera allt saman vel upp að honum loknum.
Valur Evrópudeild karla í handbolta Olís-deild karla Mest lesið Björn Borg tók of stóran skammt af eiturlyfjum Sport Róbert hættir hjá HSÍ Handbolti Kastaði stól í Eyjum og fékk þriggja leikja bann Handbolti Sjáðu dramatíkina á Anfield: Van Dijk skoraði og Simeone brjálaðist Fótbolti „Þessi viðbrögð eru auðvitað ekki í lagi“ Fótbolti Enduðu á nærbuxunum og gátu ekki flogið Fótbolti „Maður spyr sig hvar maður á heppnina inni“ Íslenski boltinn Vann Ólympíubrons en ætlar að keppa á Steraleikunum og slá heimsmetið Sport Wildcard hugleiðingar Fantasýn: Haaland inn, Salah út og bíða með Isak Enski boltinn Fimm sigurmörk á síðustu sjö mínútunum Enski boltinn Fleiri fréttir Skylda að klippa vel neglur í handbolta Róbert hættir hjá HSÍ Kastaði stól í Eyjum og fékk þriggja leikja bann Janus sagður á leið til Barcelona Sigvaldi markahæstur í öruggum sigri Kolstad Ljóst hvaða lið mætast í 16-liða úrslitum Powerade-bikarsins Uppþot í Eyjum: „Í kvöld töpuðu íþróttirnar“ Hundfúll út í Refina Arnór framlengir til 2028: „Vil sjá hversu langt við getum farið“ Guðjón Valur fagnaði sigri gegn meisturunum Meistararnir keyrðu yfir nýliðana í seinni hálfleik „Þess vegna unnum við“ „Langt frá því að vera eins og við eigum að vera“ Andrea skoraði sjö í öruggum sigri ÍR og nýliðarnir á toppnum Uppgjörið: Valur - Haukar 21-24 | Bikarmeistararnir skákuðu Íslandsmeisturunum Haukar sóttu tvö stig norður Sneypuför Stjörnumanna til Eyja Viggó magnaður í dramatísku jafntefli Staðan grafalvarleg og HSÍ leitar nýrra leiða Uppgjör: Valur - FH 27-32 | Jón Þórarinn skellti í lás þegar FH sótti tvö stig á Hlíðarenda ÍR komið á blað þökk sé ótrúlegri frammistöðu Baldurs Fritz Fimm íslensk mörk í stórtapi Kolstad Janus Daði komst ekki á blað í naumu tapi Bognir en hvergi bangnir: „Ekki alltaf sólskin og sleikjóar“ Ómar Ingi fór áfram hamförum Engin vandamál hjá Arnari Birki og félögum Óðinn markahæstur á vellinum Rétthentu landsliðshornamennirnir í stuði Gamla merkið verður áfram á landsliðsbúningunum Sjá meira